Fjallkonan


Fjallkonan - 27.09.1904, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 27.09.1904, Blaðsíða 4
152 FJAI, LKONAN. Nóg var eg búinn að fá af vistinni í fönninni; eg drógst því á l»gg úr fylgsni mínu og fór að búa mig til ferðar; tíminn var ennþá nægur að ná til bygða. Þegar eg lagði upp, sá eg eitthvað liggja á fönninni, sem lagt hafði fram af klettinum; eg gekk þangað og tók það upp. Þetta var dauð rjíipa. Þegar eg hafði skoðað hana, sá eg að annar fóturinn var brotinn og að margar fjaðrir voru rifnar úr öðrum vængnum; hér og hvar sáust blóðslettur á hvíta fiðrinu. Hvernig þetta hafði atvikast þurfti ekki mörgum getum um að leiða; skot hafði hitt hana og við það hafði fóturinn brotnað og fjaðrirnar losnað. Særð, svöng og með brotna limi, haíði hún verið að reyna að forða lífinu í illviðrinu, og eflaust verið að reyna að ná í skjól undir klettinum, þar sem eg hafðist við, en þar var fokið í öll skjól, steinninn var nærri því hulinn snjó, enda hafa þá henu- ar veiku kraftar verið að þrotum komnir. Hún hefir reynt að liefja sig hátt í loft með brotna væugnum sínum, en þá hefir vindurinn kastað henni máttvana niður á ískalda fönnina. £g tók rjúpuna upp; sár meðaumk- un hreyfði sér í brjósti mínu. Yið höfðum bæði teflt um lííið í þessu vonda veðri, en við stóðum þar ekki jafnt að vígi. Eg var heilbrigður, vel útbúinn, með nógan mat, og þar að auki í skýli, en hún var særð, svöng, limlest og skýlislaus. Mór gramdist sérlega hugsunar- leysi þeirra manna, sem geta haft sig til að senda þessum saklausu og varnarlausu aumingjum skeyti dauð- ans, eða það, sem verra er, að brjóta þeirra veiku bein, með öðrum orðum, að hálfdrepa þær, eða að kvelja úr þeim lífið. Eg hraðaði göngu minni til bygða og bar ekkert íyrir mig á leiðinni annað en stór rjúpnahópur, s«n ílaug undan mér upp úr laut einni, og óskaði eg þess þá, að þær kynnu að forða sér undan mönnunum, sem leituðu þær uppi til þess að limlesta þær eða drepa. Otto Monsteds ðanska smjörlíki er bezt. Smá útdrættir, þar s#m játaðir eru hinir miklu kostir, sem fylgja Kínalífselixírinu frá Yaldemar Petersen í Kaupmannahöfn. Maga-ogNyrnasjúkdómur. Eft- ir ráði læknis hefi eg neytt Elixírsins gegn þessum siúkdómi. Lyndby, septbr. 1903. Kona Hans Larsens sjálfseignarbónda. Læknisvottorð: Eg hefi brúkað Elixírið handa sjúklingum mínum. Það er mjög gott meðal til að bæta meltingu; hefir það reynsít mjög gott gegn ýmsum sjúkdómum. Oristiania, Dr. T. Rodian. T æ r i n g. Eg hefi leitað margra lækna, en árangurslaust. Orðin talsvert betri af notkun Elixirsins. Hundesteð, júní 1901. Kona J. P. Amorsens kaupmanns. Meltingarleysi. Elixírið hefir styrkt mig mikið og gert meltinguna góða; get eg með ánægju vitnað, að Elixírið er gott meðal við meltingarleysi. Köbenhavn, N. Rasmussen. Slím fyrir brjóstinu. Þegar eg bafði neytt úr 4 flöskum af hinu endur- bætta Elixírí yðar, faun eg bráðan bata. Oet eg með ánægju vitnað, að Elixírið er nú tvöfalt betra eu áður. Vendeby, Thorseng. Hans Hanssen. Magakvef. Eg hefi leitað læknis- hjálpar árangurslaust; er búinu að fá full- an bata af notkun Elixírs yðar. Kvistle- mark, 1903. Julius Christensen. V o 11 o r ð. Eg get vottað, að Elixírið er ágætt meðal, mjög gagnlegt fyrlr hcilsu manns. Köbenhava, murz. 1904. Cand. jjhil. Marx Kalckar. Slæm melting, svefnleysi og andarteppa. Eg hefi brúkað Elixírið blandað í vatni, 3 teskeiðar þrisvar á dag; og hefi fundið bata með hverjum degi og get því með ánægjn vottað. að Elixírið er mjög gott og um leið ódýrt lyf. Köben- havn Fa. L. Friis Eftf. Engel stórkaupm. Blóðleysi. Með því að nota Elixírið hefi etg algjörl. losnað við blóðleysi. Meer- löse, septbr. 1903. Marie Christensen. Yiðloðandi Magakvef. Eg var mjög þjáður af þessum sjúkdómi, og þjáð- ist æ meira og meira þrátt fyrir góða lteknishjálp; en er eg hafði neytfc Elixírs- ins, fékk eg bata og get nú borðað allan mat. Köbenhavn, apríl 1903. J. M. Jensen. Eg neyti daglega Elixírsins, blanda hann í Portvíni, með morgunmat, er það hið á- gætasta og bragðbezta lyf, er eg nokkru sinni hefi haft. Köbenhavn septbr. 1904. Schmidt, fulltrúi. Hið endurbætta Elixír. Það er alkunnugt, að hið endurbætta Elixír er mikið áhrifameira en hið fyrra; þótt eg væri ánægður með það fyrra, vil eg held- ur tvíborga fyrir það seinna, þar sem það læknar mikiu fljótara; var eg -eftir fáa daga alhress. Svenstrup, Skáne. V. Egg- ertssou. M e 11 i n g a r 1 e y s i. Þó eg aRaf hafi verið mjög ánægður með Elixirið yðar, vil eg þó miklu heldur hið endurbætta Elixír, þar eð það er miklu gagnlegra við melt- ingarleysi. Eg hefi leitað margra ráða við magaveiki, en þekki ekkert lyf, er sé eins gott og elixír yðar. Virðingarfylst, Fodby Skole, J. Jensen, kennari. Krampi i líkamanum í 20 ár. Eg hefi neytt Elixírs yðar í eitt ár og er nú að mestu laus við kvilla þenna. Eg nota Elixírið stöðugt og þakka yður alúð- lega fyrir það. Nörre Ed. Sverig. Carl J. Anderson. Taugaveiklunog magaveiki. Þrátt íyrir góða læknishjálp hefir mér ei batnað; en er eg hafði neytt Elixirs yðar, batnaði mér. Sandvík, marts. 1903. Eiríkur Runólfsson. Máttleysi. Eg, sem er 76 ára, hef í H/a ár eigi getað gengið eða notað hendur til neins. En með því að nota elixírið er eg orðinn svo góður, að eg get farið í skógarvinnu. Rye Mark, Roskilde, marz 1908. P. Isaksen. B i ð j i ð u m hið ekta Kína-lífs-elixir eftir Waldemar Petersen. Fæst alstaðar. Varist eftirstælingar. Eimreiðin Skemtilegasta tímarit á íslenzku. 1 Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði. ®ct ticrbcnSÉcrpmte eícctriffc ©unbícbS6elte [tg ubbannet tufinbec of bavt 3Jlibbet bar ftt Ub. fbftem, og er onber, ®igt, ©merter un. ber iirtjftet, tabt fiib^íraft, ■Soontoábeb etc. ffriá lun J!r. 15, 20, 25. — 100 SiberS iBuftveret lœgcbiben- ffabeíig Siog fenbeð gratié mob 'forto 0,20.SJureai* - Sanitaí, floitgeuð ®b. 2, Sbnftiania. 1 Sureauet ublober ntob .(iaution flr. 5000 ttt bett, bev latt bebiie, at Slectvobnti) itte iubef'oU bev fbibav, regulevbar eiectrift ®trj>in. _____, er tonftrueret af en birte Sœge, og attbefalet af ifíattenter. fCet eretufeiU tnob alle Sbgbotnme, fom fbrittg i et fbcettet 9ierbe* ben fitrefte flur for fUiabes Silobtnaugel, ^obebbiite, Anhefales af Læger. Til Bureau Sanitas. Paa min Læges Forlangende hedes De være saa venlig, at sende mig et Elec- tropath-belte. Hol, Hallingdal d. 5. Maj 1904. O. S. D. Til Bureau Sanitas. Efter Brugen af Deres Batteribelte f0ler jeg mig frisk og fremsender stor Tak. Ringebu St. d. 11. Juni 04. A. L. Til Bureau Sanitas. Jeg har brugt Deres Electropath-belte efter Anvisningen og er nu bleven ganske kvit mine plagsomme Gigtsmerter. Næs i Aadalen d. 20. Juni 04. S. H. Til Bureau Sanitas. — — Deres Belte er overordentligt virkningsfuldt, det er ingen Humbug af Dem at anbefale det til Publikum. Namsos d. 24. Juni 1904. G. E. P. NB. Origiualattesterne beror til Eftersyn. Navn og Adresse opgives paa Forlangende, Tvcir liestar töpuðust á sunnudagskveldið frá Nýjabæ á Sel- tjarnarnesi. Annar var leirskjóttur, mark: sneitt framan bæði; hinn lítið markaður, hlaupstyggur. Finnandi er vinsaml. beðinn að skila hestunum að Alviðru í Ölfusi. Peningabuöía Ritstj. vísar á. Nýr starí'smaður við Landsbank- ann er ráðinn V. Claessen kaupm. á Sauðárkróki. Hann á að taka við 1. október, um leið og landfógeti skilar af sór. Settur til að kenna í Flensborg í stað Jóhannesar Sigfússonar er Magn- ús Helgason, prestur að Torfastöðum. Ritstjóri: Ólafuk Ólafsson. Prentari Þorv. Þorvarðsson. 58 verður sjálfsr að ábyrgjast sín loforð. En hvað sem þessu öllu líður, þá er uppástunga yðar þess verð, að henni sé gaumur gef- inn. Eg skal hugsa um hana og það getur auðveldlega skeð, að . . . Já, eg vildi gjarnageta gert yður greiða, herra Teteról!“ „Já! Án þess þó að gera sjálfum yður ógreiða, herra barón!“ „Já! það er nú svo sem vitaskuld, nábúi góður; sann- gjörn verzlun gerir jafnan báða málsparta ánægða. Og mór væri það ánægja, að þetta gæti orðið upphaf góðrar sambúðar okkar á milli. En — nú heyri eg, að verið er að kalla á mig til máltíð- ar. Yerið þér blessaðir og sælir". Þeir kvöddu hver annan með mestu vinsemd, báðir nágrann- arnir, og skildu við svo búið. „Það voru ekki veíjurnar eða vífilengjurnar við að tarna og malargryfjuna fæ eg, hve nær sem eg vil“, hugsaði Teteról. „Jú — jú! karltetur!“ hugsaði baróninn með sjálfum sér. „Þig munar í malargryfjuna mína; þú gefur henni hýrt auga, eins og piltur laglegri stúlku. En bíddu við; eg þekki nú á þór tökin". Margir breytast með fullorðinsárunum, og það ekki sizt, ef menn hækka í tigninni. Teteról var allra manna þolinmóðastur 1 æsku. Þó var því líkast sem honum lægi aldrei á; hann beið þolinmóður eftir hentugasta færinu. Orðtak hans var: Með tím- annm rætist fram úr öllu, og hann las aldrei ávöxtinn af trénu fyr en hann var fullþroskaður. En eftir að velgengnin var farin að leika við hann, hafði hann minna vald yflr ástríðum sínum; og ástríðan er ávalt ópolinmóð. Hálfum mánuði síðar mætti hann 6Ö barónínum ; baróninn kom þá frá prestssetrinu. Hann yrti á hann og gat ekki stilt sig um að minnast á malargryfjuna. Hr. Saligneux var miklu hygnari maður en svo, að honum væri ókunnugt um galla sína; fyrir því vissi hann meðal annars það um sjálfan sig, að hann var frámunalega gleyminn, og þegar það kom sór vel, eins og í þetta skiíti, lét hann eins og hann væri enn gleymnari en hann var í raun og veru. Jafnskjótt og Teteról mintist, á þetta, rak hann upp stór augu, lét eins og hann yrði steinhissa og spurði, hvernig i ósköpunum þessu lægi. Honum hafði sannast að segja aldrei komið til hugar að selja malargryfju sína og ekki haft minstu hugmynd um, að Teteról hugsaði sér að kaupahana. Svo varð ístrubelgurinn að segja alt af létta, jafnilla 0g honum var við það. „Ó, nú skil eg“, sagði baróninn; „það er skíðgarðurinn minn, sem yður er svona illa við. Mér þykir mikið fyrir því, en hvað mikil stórmenni sem menn eru, Teteról minn góður, þá komast menn ekki hjá því að hafa einhverja nágranna, og æfiulega eru óþægindi af nágrönnum, hvað ástúðlegir sem þeir eru. Þarna er nú til dæmis að taka húsið yðar; ég verð að kannast við það, að mér eru ekki svo lítil óþægindi að þvi“. „Er húsið mitt yður til óþægindal" mælti hr. Teteról oglét sem hann yrði steinhissa. „ Já, áður var útsýnið einstaklega laglegt heiman að frá mérj en þér hafið hlaðið múrvegg utan um mig“. „Mér þykir stórlega fyrir því, hr. barón . . . ef mér hefði komið það til hugar . . , en ekki get eg riflð húsið mitt“,

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.