Fjallkonan - 15.11.1904, Side 4
180
FJA'LLKONAN.
Nýútkomið:
Konur þær, setn viija klseða sig dtir jíj
5
o
f
íj nýjustu tízku
PJ ættu ekki að leggjast undir höfuð, að biðja um sýíiishorti al nýjustu vör-
¥ urn voruifli T
Hreinustu lyrirtök eru: Silkidúkar í brúðarkjóla, danskjóla, [']
*1' veizlukjóla og sjjásserkjóla, í treyjur o. fl. ¥
/*l Dúkarnir eru svartir, hvítir og mislitir. [*]
*i' Yér seljum foeiniinis einstökum Diönnuni og sendum silkivörur •í1’
f'l þær, er menn velja sér, toilfrítt og burðargjaldsfrítt heim á heimili (*]
I manna. I
Yörur vorar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnsen, f'l
’J' Lækjargötu 4 í Reykjavík.
M Schweizer & Co., Luzern Y 3 (Schweiz)
(
. 9
(Jj SilkÍTarnings-tltflytjendar. Kgl. hirðsalar. jjj
Ötto Mousteds
ðanska smjöriiki
er bezt.
Lærisveinn.
Yerzlunin
á gókhlöðustig 7
liggur einkar vel við viðskiftum af
Laufásvegi, úr Þingholtsstræti, Berg-
staðastræti og víðar.
Þar í'æst:
Kaffi, Export, Kandís, Melís, Púður-
sykur, Strausykur, Hrísgrjón, Sagó,
Baunir, Bankabygg, Bankabyggsmjöl,
Kartöflumjöl, Haframjöl, Hveiti 2 teg.,
Hænsabygg, Rúsínur, Svezkjur, Grá-
fíkjur og margar teg. af Kaffibrauði,
Kanel, Kardemommur, Pipar, Sinnep,
Negull, Allehaande, Vanille-sykur,
Citronolía, Gerpúlver, Eggjapúlver,
Te, Cacao, Chocoiade fl. teg., Pipar-
myntur, Brjóstsykur, Lakkríts, Hand-
sápa, marg. teg., Sólskinssápa, Stanga-
sápa, Grænsápa, Perur, Ananas, Sultu-
tau fl. teg., Epii, Vínber, Kartöflur,
Laukur, Skósverta, Ofnsverta, Stíg-
vélaáburður, Kerti stór og smá. Stíf-
elsi, Munntóbak, Reyktóbak, Rjól,
Vindlar, Vindlingar, Mörk Carlsberg,
Límonaði og m. fl.
að tólf beztu málverkum sínum, forn-
um kjörgripum, dýrindis steinum og
svo framvegis. íslandi heflr hann
og gefið 44 þúsund kr. og á að verja
vöxtunum af því til að bæta kjör
Grímseyinga.
Cornell háskóia í bænum Iþöku í
New-York ríki hefir hann arfleitt að
mestöllum auð sínum, er nemur
10 — 11 miij. krv þar á meðal öllu
sínu íslenzka bókasafni. Umsjón
með því á íslezkur maður að hafa
og 130 þús. dollara eru háskólanum
ánaínaðir til launa handa þeim manni.
En vöxtum af^ 8 þús. dollurum á
að verja til þess að auka þetta ís-
lenzka bókasafn.
Sigfúsi Blöndal bókaverði og stud.
jur. Halldóri Hermannsyni hefir prof.
Fiske ætlað að lúka við og gefa út
það, sem hann kynni að láta eftir
sig ófullgert af ritum, i samvinnu
við tvo tilnefnda menn ameríska.
Leikhúsið.
Leikfélag Reykjavíkur vann það þrek-
virki á sunnudagskvöldið var að sýna
bæjarbúum „Afturgöngur“ (Gengangere)
Henriks Ibsens, eitt af binum mikilfeng-
legustu snildarverkum nýliðinnar aldar.
Það var í mikið ráðist, og það tókst fram-
ar öllum vonum, svo að Reykvíkingar hafa
ástæðu til að vera félaginu þakklátir. Fjall-
konan minnist næst nokkuru nákvæmar á
ritið og leikendur. Til bráðabirgða skal
það tekið fram, að leikur hr. Jens Waage
(Manders) var afburða góður, og að þeir
menn, sem ekki bafa lesið ritið áður, þurfa
sennilega margir að sjá það leikið oftar
en einu sinni, til þess að geta gert sér
grein fyrir þeirri snild og speki, sem þar
er um að tefla frá höfundarins bálfu.
Samsöngur
var haldinn í Báruhúsi á fimtudagskvöld-
ið var undir forustu Sigfúsar Eínarssonar,
og var hin bezta skemtun. Meðal annars
voru þar sungin tvö ný lög, annað eftir
S. E., og hitt eftir Árna Tborsteinsson,
bæði við kvæði eftir Guðm. Guðmuudsson.
— Samsönginn á að endurtaka í kvöld.
„The Lutherau,"
eitthvert helzta málgagn lútersku kirkj-
unnar í Vesturheimi, flytur í baustíblaði,
sem nýkomið er hingað, ágæta mynd af
síra Jóni Bjarnasyni. Þar er og mynd af
hinni miklu og veglegu kirkju Islendinga
í Winnipeg, sem kostað hefir með öllum
útbúnaði um 32 þús. dollara, og ítarleg
skýrsla um um siðasta kirkjnþing Vestur-
Islendinga. Hinum lofsamlegustu virðing-
arorðum er farið um starfsemi síra Jóns
Bjarnasonar.
Siglirsgar.
Vesta lcom 9. þ. m. norðan um land og
vestan frá útlöndum. Farþegar meðal ann-
ara Evald Möller cand. phil. og Olafur
Hjaltested frá Khöfn, en frá innanlands-
höfnum Herm. Jónasson alþm., P. J. Thor-
steinsson kaupmaður, Rögnv. Olafsson
stud polyt. og séra Jón Árnason frá Otra-
dal. s Skipið lagðí á stað til útl. þ. 11
Meðal farþega voru P. J. Thorsteinsson
kaupm. og Einar Helgason garðyrkjumaður.
Skálholt lagði á stað í gærmorgun. Ætl-
aði heint til Noregs. Einn af farþegum
R. Riis kaupm. á Borðeyri.
í Lækjargötu io
fást alls konar jarðyrkjuverkfæri svo
sem skóflnr, kvíslar o. fl. Einnig alls
konar sköft. Alt þetta selst fyrir
óvanalega lágt verð.
Þorsteinn Tómasson.
forsteinn Gtíslason. Nokkur
kvæði. Verð 50 au. Fást í bókav.
Sigf. Eymuudssonar.
Sparið peninga
með því að panta hjá undirrituðum
svo sem: Yasaúr (frá kr. 2,48 til
243,00), stundaklukkur (frá kr.
1,44 til 216,00), úrfestar (frá kr.
0,36 til 140,00),liljóðfæri,ljósmynd-
unaraáliöld, sjónfæri (kíkira frá
kr. 3,50 til 192,00), Bestik (frá kr.
1,00 til 18,70), alls konar skraut-
gripi úr gulli, silfri, gullpletti og
silfurpletti og fl. fl. sem er einkar
hentugt fyríi tækisfæris- og hátíða-
gjafir; verðlistar með rúml. 5000
myndum tii sýnis.
gp^jT" Verðið er afar-lágt.
Carl Olafsson.
Laufásveg 15.
Plantari.
Á fjárlögunum um árin 1904 — 1905
var veittur styrkur í 3 ár til þess
að kenna ungum mönnum gróður-
setningu plantna, 300 kr. handa
hverjum lærisveini. Handa einum
er styrkurinn óveittur enn.
Umsóknir um þenna styrk ber að
stíla til ráðherra íslands, en senda
okkur, er hér ritum nöfn vor undir.
ísóknarsKjalinu vorður að skýra greini-
lega frá aldri og skólalærdómi um-
sækjanda og hverja iðn hann að und-
anförnu hefir rekið og því um líkt;
sókninni verður að fylgja heilbrigðis-
vottorð og önnur vottorð málsmet-
andi manna um hæfileika umsæk-
janda og annað, sem hann snertir.
Sá, er hlýtur styrkinn, er þar með
skyldur til að nema nám sitt þar
sem til tekið verður, og fær hann
síðar gróðursetjarastöðu við skóg-
græðsluna á íslandi, ef hann að af-
loknu námi er talinn fær um það.
Umsóknir eiga að vera komnar til
okkar til Kaupmannahafnar innan 31.
Desember þ. á.
Kaupmannahöfn, í Október 1904.
í stjóm skóggræðslumála íslands
C. Y. Prytz. C. Ityder.
UDIRRITAÐUR heflr til
sölu ágæt hús af ýmsum stærð-
um, einnig bæi.
Skifti fást á húsum fyrir jarðir ef
umsemst.
Mig er að hitta á heimili mínu
Laugavegi 19, frá kl. 9 —10 f. h. og
9—10 e. h.
Suðmunður Igitsson,
trésmiður.
Nýkomið mikið úrval af hv.
og misl. svuntum til
Kristínar Jónssdóttur.
í miðju stóru kauptúni, sunnan
lands, er til sölu með sérlega góðu
verði stórt timburhús — mjög hent-
ugt fyrír gistihús.
Nánari upplýsingar gefur rifstjóri
þessa blaðs,
Yerð er Kvergi Ketra á
fessuiu vöruni og pví ófarft að
ganga fram lijá verzl. á
Bókhlöðustíg 7.
86
trufla hann í meinlætingum sínum. Nei, hr. Teterói, þér getið
ekki reitt yður á mig; eg get ekki tekið þátt í því“.
Teteról nam stað frammi fyrir honum, hvesti á hann aug-
un og mælti:
„Heyrið þér nú ofurlítið, hr. Crépin . . . mór er fullkunn-
ugt um það, að hjá yður eru góð ráð dýr . . . en við komumst
væntanlega einhvern veginn út úr því! Eg þarf á ráðnm yðar
að halda . . . þór skuluð svei mér fá þau borguð! “
Um leið og Teterói slepti orðinu dró hann umboðsmanninn
út úr stofunni — þess konar mál áttu þar í raun og veru ekki
ekki heima — og inn í skrifstofu sína; þar höfðust þeir báðir við
einar tvær klukkustnndir. Hr. Teteról lagði ýmsar spurnlngar
fyrir hr. Crépin, og talaði svo lágt, sem hann gat. Ráðsmaður-
inn fyrverandi svaraði á sama hátt, svo enginn maður hefir nokk-
uru sinni fengið vitneskju um, hvað þeir ræddu þar. Eitt vita
menn með vissu — að hr. Crépin lagði á stað snemma næsta
morgun til Bourg, stóð þar stutt, við og hélt þaðan til Parísar,
þó að hann ætti ekki þangað neitt erindi fyrir sjálfan sig.
Dygðin og góð áform fá stundum laun sín. Þó að ólíklegt
kynni að virðast, leið baróninum alls ekkert illa þar úti í sveit-
inni, og það lá við, að honum væri farið að þykja þetta nýja líf
sitt skemtilegt. Þessi hégómagjarni kvennavinur hafði stungið
litlum fótunum í tróskó, og fæturnir kunnu þar vel við sig. í
stuttu máli, hann rak sjálfur jarðyrkju sína, fór að hátta, þegar
hænsin settust að, fór á fætur, þegar hanarnir fóru að gala, og
Kver dagur ieið svo af óðrum, að baróninum varð aldrei gramt í
Athugasemd við þakkarávarp.
í tilefni af þakkarávarpi því til síra
Benid. Kriatjánssonar, sem birtist í 43.
töluhl. „Fjallk.“ þ. á., lætur kvenfélagið
á Eyrarbakka þess getið, að þakkarávarp
þetta er samið af manni í Reykjavík, en
ekki af konu þeirri. sem undir því stendur.
Hún hafði að eins beðið mann þennan að
semja þakkarávarpið fyrir hönd kvenfé-
lagsins, enda er hún og ekki forstöðukona
þess og hefir ekki verið það.
Kvenfélagið vill ennfremur taka það
fram, að það telur ekki sjálfsagt og
hýst ekki við, að hver. ferðamaður
sem hér á leið um, feti í fótspor síra Bene-
dikts Kristjánssonar í þessu efui, og er
félagið honum jafnþakklátt fyrir gjöfina,
þótt öðrum farist ekki á sama hátt.
Eyrarbakka, 8. nóv. 1904.
Kvenfélagið.
Ritstjóri: Einar Hjörleifsson.
Prentari Þorv, Þorvarðssou,