Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 20.07.1906, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 20.07.1906, Blaðsíða 4
136 FJALLKONAN Ef þér þurfið að fá yður fot fýrir þjóðhátíöina, þá sbul- uð þér líta inn í Brauns verzl. ' 'amburg, 9 Aðalstr. 9. Tals. 41. Miklar birgðir af KARLMANNAFÖTUM, DRENGJA- og UNG- LINGAFÖTUM. SUMARFRAKKAR SYÖRT KLÆÐI. TA A IV" er ^ezta liftoyggingarfélagið 1) eitt, sem sérstaklega er vert að taka eftir, er það, að „DANU tekur menn til liftryggingar með þeim fyrir- vara, að þeir þurfa engin iðg.jöld að borga, ef þeir slasast eða verða ófærir til vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir 'bindindis- menn. iápuverzlunin í iusturstræti 6. Sápur: Kristalsápa, brún og grærf- sápa, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o fl. Avalt nœgar birgröir. Margar tegundir af finu út- lenzku brauði eru seldar í brauða- búð Björns Simonarsonar 4. Vallarstræti 4. Húsmæður fá dag- lega uauðsynja vörur góð- Skrifstofa „Dans“ fyrir suðurland er í ar og ódýrar lijá Nic. Bjarnason. Austurstræti 1. Talsimi 157. „V örter” hinn vinsæli og holli óáfengi svaladrykkur, er seldur stærri og smærri kaupum hjá Birni Simonarsyni 4. Vallarstræti 4. ffanrlarfi er ðdýrasta og frjálslyndasta luIJ LLdlll lífsábyrgðarfélagið. PafS tek- ur kllskonar tryggingar, alm. lifsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, bamatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétnr Zóplióníasiton. ritstjóri Bergstaöastrœti 3. Heima 4—5. krautlcg sjöl sem eru hér alls óþekt Sömu- leiðis mikið úrval af slifsum, eru seld í húsi Björn Símonarsonar Gullsm. 4. Vallarstræti 4. Tóbak og vindlar í verzlun E»ingholtsstræti 28 Reykjavik. Allskonar niðursoðin matvæli í verzlun Matth. Matthiassonar. Biðjið ætíð um Otto Mönsteds löt og fataefni sel ég sem áður ÓdLýTílSt Nýkomið mikið af nýtízku-efnum, danska smjörlíki, Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefaut“ og „Fineste“ sem óviöjafnanlegum. Reynið og dæmið. Hálslíni allsk. og Slaufum sem er betra og fallegra en nokkru sinni áður. skraddari. H. P. DUUS REYKÍAVÍK Gjalddagi Fjallkonunnar var fyrir síðustn mánaðamót. Hátt- virtir baupendur eru vinsamlega beðnir um að greiða andvirði blaðs- ins sem fyrst. Margir eiga enn ó- greitt andvirði árg. 1905. Skuldir fyrir eldri árganga koma mér ekki við. Selur: alls konar útlendar vörur með lægsta verði eftir gæðum. Kaupir: allar innlendar vörur hæsta verði eftir gæðum. Matth. Matthíassonar. I Timbur- og Kolaverzluninni Reykjavik eru alt af nægar birgðir af t i m b r i og góðum ofnkolum. Björn Guðmundsson. Einar Hjörleifsson. ÍliufainaðuF. Sjóhattar. Ermar. Bnxur. Regn- kápur. Með bezta verði í verzlun Matth. Matthíassonar. 186 en ekki várð á þann hátt neitt fram úr málinu ráðið. Líónel var búinn að fara hringinn í kringum garðinn einum tvisvar sinnum, og ætlaði út þaðan. Þá heyrði hann kallað til sín: „Þér munuð þó ekki vera að leita að mér?u Hann hrökk við, sneri sér við skyndilega og gekk á hljóðið. Rétt á eftir var bann seztur á steinbekk; frk. Saligneux sat á hin- um endanum. Beint á móti þeim var græn brekba. Uppi á henni stóð stórt brostið skrautker. Á kerinu blasti við þeim andstyggi- legt, glottandi smetti á skógarpúka. Frk. Saliegneux leit á Líónel og mælti: „Mér heflr verið sagt, hr. Teteról, að við þurfum eitthvað sam- an að tala. Gerið þér svo vel að taka til máls; eg skal þá svara.“ Rödd hennar var hvöss og drembileg. Honum skildist í sama bili, að hann hafði dregið sjálfan sig á tálar, eða öllu heldur, að aðrir hefðu dregið hann á tálar, að draumur hans væri að engu orð- inn, og að það hefði verið betra fyrir hamingju hans og metnað að fara ekki til Saligneux. Hann varð gagntekinn afmegnu hugleysi og döprustu ógleði. Fáein skref þaðan heyrðist barið í sífellu með þusti inni í þresbihúsi. Uppi á þaki sátu nokkurar dúfur og kurr- uðu, og einhverstaðar heyrðist til vatns, sem seitlaði í dropatali ofan í skál. Líónel varð var við öll þessi hljóð. Hann sat þegj- andi og starði á glottandi trýnið á skógarpúkanum. Við og við sneri hann höfðinu ofurlítið út á vinstri hliðina, og þá grilti hann í ungfrúna, eða að minsta kosti í ofurlítið af gráum kjól, sem hún var í, og prýddur var með litlum, rauðum borðalykkj- kerrur stóll og borð samfast stólar j rólur vöggur rúm hjólbörur. Feílina stórt úrval újá Jónatan Þorsteinssyni.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.