Fjallkonan - 29.09.1906, Síða 4
184
FJALLKONAN
Kaupið
B.iðjið um sýnisliorn af okkar prýðisfögru nýjungum, stórmikið úr að velja-
Sérstakt fyrirtak:
Silki-damast fyrir ísl. húning, svart, hvítt og með fleiri lit-
um frá 2,15 fyrir meterinn.
Yér seljum að eins sterkar silkitegundir, sem vér áhyrgjumst beint til ein-
stakra manna, og sendum vörurnar tollfrítt og ílutningsgjaldslaust til
heimilanna.
Yörur vorar eru til sýnir hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj- j
argötu 4 í Reykjavík.
Sehweizer & Co. Luzern Y 4 (Sehweiz).
S1 kvarnns-útflytj endur. K 1 i i salar
Dan-motorinn.
Pað heflr nú verið hlé á auglýsingum um þennan heimsfræga motor, og
stafar það af þvi að aðsóknin hefir verið svo mikil, að verksmiðjan hefir tæpl.
haft undan, þrátt fyrir það að hún er sú stærsta og hefir mest vinnuaíl af slik-
um verksmiðjum á Norðurlöndum, og þrátt fyrir meirí yfirvinnu nú en nokkru
sinni áður. —• Pað mætti ætla, að_ allur sá aragrúi af mótorverksmiðjum, sem
siðustu árin hafa þotið upp eins og gorkúlur, hefðu dregið frá þeim' sem fyrir
voru, en það or ekki tilfellið
Aðsóknin að Dan hefir aldrei verið meri en nú
I>etta virðist hin áþreifanlegasta sönnun fyrir því, hvað „Dan“-motorinn
um allan heim þykir bera af öðrum
steinolíumotorum.
Englendingar, sem sjálfir eru með hagsýnustu og verkhygnustu þjóðum
heimsins, og eru viðurkendir fyrir að grípa ekki til útlends fabrikats nema knýj-
andi nauðsyn beri til, — þeir hafa þrátt fyrir fjölda motorverksmiðja í land-
nu sjálfu, eftir nákvæma rannsókn, sem sjálf stjórnin hefir hafið, ekki kynokað
sér við að kveða upp þann dóm
að „Dan“ væri yíirburðamesti motorinn.
Japanar, sem i öllum verklegum greinum eru mesta uppgangs þjóð, hafa
einnig fengið sér Dan-motor til fyrirmyndar. — Og i öllum löndum heimsins
ryður hann sér afram með Blíkum hraða, sem engin dæmi eru til.
Dað sést varla útlend timarit, verkfræðislegs efnis, sem nokkuð kveður að,
að ekki minnist það á Dan-motorinn. Og gjörir hann því Dönum mikinn heiður
■-------------
Þeir sem ætla að fá sér Dan-motor í vetur eða næsta vor eru vinsamlega
beðnir sem allra fyrst að snúa sér til næsta agents Dan-motorsins, svo motor-
!
8
i
u
p
L
Patreksfir i ágúst 1906.
ietur I. Ilafsson.
nu
nu
arnir geti orðið tilbúnir í tæka tíð.
Sérstaklega er nauðsynlegt að senda pöntun sem fyrst, ef bátar eiga að
fylgja með. — Til þess að grynna á því sem senda þarf af bátum frá Dan-
mörku, verða í vetar smíðaðir hátar eftir piintun, á hátasmíðaverkstæði, er
undirritaður setur á stofn á Patreksflrði, og verða motorarnir líka innscttir
þar. — Til þessara báta verður aðeins notað gott efni, og úrvalssmiðir. — I
Reykjavík, áSeyðisfirði og ef til vill á Eyjafirði geta menn einnig fengið smíðaða
motorbáta með því að snúa sér til Danmotor-agenta á þessum stöðum.
212
betta ráð átti vel við Líónel, eins og högum hans var nú
íarið. Inst í hjarta hans var brennandi endurminning, sem þurfti
að slökkva; og hann átti lika hús, sem reisa þurfti aftur. Um
þetta var hann að hugsa allan tímann, meðan hann sat í járn-
brautarvagninum á leiðinni til Parísar.
í einú efni hafði faðir hans verið örlátur; hann hafði látið
greiða syni sínnm miklar tekjur á tilsettum tímum. Og nú hafði
sonur miljónamæringsins engar tekjur. Líónel hafði aldrei verið
skemtanagjarn; en hann hafði aldrei þurft að neita sér um neitt.
Hann hafði aldrei haft áhyggjur út af því, hvernig hann ætti að
komast af; hann hafði hug á vísindum og listum, og hann hafði
hagað líii sínu að fullu eftir því. Nú varð hann að sjá fyrir sér
sjálfur. Auðvitað var engin ástæða fyrir hann til þess að vera
neitt kvíðinn. Hann þekti marga í París, þar á meðal ýmsa menn,
sem máttu sín mikils. Háskólakennari í lögfræði, sem oft hafði
sýnt þessum unga efnismanni, að hann metti hann mikils, var nýlega
orðinn ráðherra. Hann hefði ekki þurft annað en sækja um einhverja
stöðu og átt hana alveg vísa. En þó að sonur Teteróls hefði hing-
að til lifað hvern daginn eins og annan, án þess að nokkur aðal-
hugsun drotnaði 1 lífl hans, eins og föður hans, þá var sannleikur-
inn sá, að nú var gagngerð breyting á orðin. Aðalhugsunin var
nú komin inn í líf hans. Hann fann með sjálfum sér, að gáfur
hans voru ekkert minui en metnaðargirnin, og hann var sannfærð-
ur um, að eitthvað mundi úr sér verða. En þá hafði faðir hans
komið og sagt við hann:
„Pú hefir ekki þurft annað að gera en láta mata þig; hvað
Húsgögn allskonar,
Linoleum, Vaxdúkar, Gfólfteppi, Borðteppi,
Borðdúkar, Chaiselongueteppi, Yeggjapappír,
Skólatöskur og Barnavagna
og margt, margt fieira,
selur ódýrast og vandaðast
Jdnatan íorsteinsson.
Til haustverkanna þarf
skóflur
af beztu tegund.
Fást hjá Birni ILristjjánssynl.
ápuverzlunm í iustUFStræti 6.
Sápur: Kristalsápa, brún og græn sápa, stangasápa, toiletsápa.
Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv.
Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar-
púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o fl.
Avalt nœgar birg-öir.
Björn Kristjánsson
fékk með Vestu 21. þ. m. nýjar birgðir af
enskum vaðmálum, kjólatauum, svuntutauum,
sjölum o. fl.
Stórt úrval af hrokknum herða- og höfuðsjölum
með lægsta verði i
Brauns verzlun Hamborg
9. Aðalstræti 9.
Agætar
Kartöflur
í „Liverpool".
Haustull
og
— gærur —
keypt háu verði
í ,LIVERPOOLk
löi og faiaofni
sel ég sem áður ÓðYTast
Nýkomið mikið af
nýtízku-efnum,
Hálslíni allsk. og Slaufum
sem er betra og fallegra en nokkru
sinni áður.
iilm. Sigurðsson,
skraddari.
Ágætur laukur.
fæst í verzlun
Matthiasar Matthiassonar.
Grott íslenzkt
ijómabússmjör
fæst í verzlun
Matth. Mattliíassonar.
arðepli (lartöflur)
fást í stór- og smákaupum í verzlun
Mattli. Matthíassonar.
SAMKOMUHÚSIÐ
BETEL
við Ingólfsstræti og Spítalastig.
Samkomur verða haldnar framvegís eius
og hér segir:
Sunnudaga:
Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli.
Kl. 61/, e.: h. Fyrirlestur.
Miðvikudaga
Kl. 8 e. h. Biblíusamtal.
Laugardaga:
Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og biblíu-
iestur.
Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð.
Allir velkomnir á. samkomurnar.
Vinsamlegast
D. Östlund.