Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 03.11.1906, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 03.11.1906, Blaðsíða 4
224 FJALLKONAN Nýir kaupendur oaiM] fá blaðið ÓlieypÍS frá byrjun þessa mánaðar til ársloka. Sömuleiðis C>l5.eyip±S afbragðs skáldsögu, „Hefndina", um 300 bls., sem öll verður komin út fyrir næsta nýár. titeftta ö af alfataefnum, vetrarfrakkaefnum, sérstökum buxnaefnum hjá >a & Söb. OTTO M0NSTED' • ' danska smjorlíki er bezt. Til lækna og almennings. Simonsen og lVeels Efterf. Kaupmannahöfn, sem almennir og herliðs spítalar fá vörnr sínar hjá, hafa falið mér einkasölu á íslandi á öllu sjúkravatti — sáraumbúðum — hjúkrunargögnum o. s. frv., o. s. frv. Alt með afar-lágu verði. Ecykjavik, 28. september 1906. HiSill JacoTosen. ELvon slifsa- og kjramvöruverzlun í Ingólfsstræti Nr 6. Vandaðar vörur, g-ott verð á öllu. Með sþ Vestu kemur mikið af fallegum o? sterkum vetrarfötum frá 22 kr. Sömuleiðis 50 hrokkin sjöl með öllum litum frá 12 kr. Drauns verzlun Hamborg’ .iY.ÖO.lsstreetÍ 0. Telefón 41. illar húsmæður ættu að safua saman öllum ullar- tuskum og senda þær til „Silkeborg Klæ(lefabrik“ Þaðan fá menn sterkust og ódýr- ust fataefni, . Nánari uppl. hjá Gisla Jónsysni Laugaveg 24. Beztu kaup á Fata o? tauum lijöla hjá (xísla Jónssyni, Laugaveg 24. löt og fataefni sel ég sem áður ÓUýTast Nýkomið mikið af íiýtí/ku-efiiuin, Hálslíni allsk. og Slaufuin sem er betra og fallegra en nokkru sinni áður. u skraddari. 'i F lestallar nauðsynjavörur í verzl. Mattliíasar Matthíassouar. Regnkápur nýkomnar til H. Andersen & Sön. Igœit hálslín og alt því tilheyrandi hjá H.AndersenáiSön, SfnnrlprH er ddýrasta og frjálslyndasta IdillLdlU. lífsábyrgðarfélagið. Pað tek- ur allskonar tryggingar, alm. lifsábyrgð- ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Fétnr Zópli<$nía«^on. ritstjóri Bergstaðastræti 3. Heima 4—5. I Timbur- ou Kolaverzluninni Reykjavik eru alt af nægar birgðir af t i m b r i og góðum ofnkolum. Björn Guðmundsson. Samkomuhúsið B etel Sunnudaga: Kl. 6‘/j e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 81/4 e. h. Bíblíusamtal. Laugardaga: Kl, 11 f. h. Bænasamkoma • og bíblíulestur. Ritstjóri Exnak HjöRLBirssoN. Félagsprentsmið.ian — 1906. 250 á þeim, er viija velta þeim um koll, og nú var hann þess vísari, að stnndum hyggja menn, að bati sé fenginn, áður en hann er kominn. Daginn eftir fekk Líónel línur frá skjalaritaranum; hjá hon- nm borðaði hann að öllum jafnaði miðdegisverð einu sinni í viku. Hr. Pontal skrifaði honum, að hann vonaðist eftir honnm næsta mánudag, og þar á eftir voru þessi orð: „í þetta skifti verður þú eini aðkomumaðurinn; mér Ieiðist að borða einn og eg vona, að þú bregðist mér ekki.“ Líónel kom á tiltekinni stund. Þeir ræddu nm stjórnmál þau, er þá voru á dagskrá, meðan þeir voru að borða; og auðvitað nrðu stælur með þeim; Líónel var frjálslyndur og skjalavörðnriun íhalds- maður. Pontal hélt því fram, að pólitík væri ekki til annars en koma mönnum í rifrildi. Þegar þeir höfðu matast, bað hann gest sinn að fara með sér út í Ponthieugötu; þar yrði hann að binda enda á mikilsvert mál. „Við getum reykt okkur vindil á leiðinni," mælti hann. „Eg skal ekki tefja lengi, og kveldÍDu getum við lokið í einhverju leik- húsi. í dag liggur ágætlega á mér; mér fiinst eins og eg sé orð- inn ungur aftur, og mig langar til að aðhafast einhverja vitleysu." Óðara og þeir voru komnir ofan á strætið, lét karlinn Líóuei leiða sig, eins og til þess að missa ekki af honum, og sagði því næst alveg formálalaust. „Þú hefir þá ekki gleymt henni enn?“ „Við hverja eigið þér?“ svaraði Líónel þurlega, og reyndi að 251 losa á sér handlegginn, en tókst það ekki . . . „við höfðum komið okknr saman um að minnast aldrei á hana.“ „Satt er það, en ekki nema heima hjá mér. Eg hefi staðið við loforð mitt drengilega; en nú erum við á strætinu, og svo veiztu, að eitt skifti er sama sem ekkert. En sannleikurinn er sá, að þú hefir ekki hagað þér prúðmannlega, vinur minn. Þú hittir hana í búð, og þú lætur eins og þú þekkir hana ekki.“ „Hefir hún kvartað undan því við yður?“ „Nei, en hún hefir tjáð mér, hvað sig hafi furðað á því. Ekki hefðirðu dáið af því að kasta á hana kveðju.“ „Þér talið þá við hana, og njótið þeirrar sæmdar að vera trún- aðarmaður hennar?“ „Já, nú á síðustu tímum. Eg skal sem sé segja þér . . . Nei, þú losnar ekki við mig, og þú verður að gera svo vel og leiða mig . . . Sannleikurinn er sá, að fyrir einum ársfjórðungi dó frændi hennar af heilablóðfalli, markíinn gamli. Hún varð þá að fara tii Parísar, fyrst til þess að sjá nm útförina, því næst til þess að veita viðtöku arfinum úr dánarbúi hans. Það bú hefi eg farið með. Þú skilur það, að það varð okkur oft að tilefni til þess að tala saman. Hann var kynlegur maður, þessi 'gamli frændi hennar. Fyrir honum vakti ein meginhugsun í lífinu, eins og fyrir föður þínnm. Honum þótti mjög vænt um frænku sína, og hann sagði, að þessi óttalega landeyða, sem orðið hefði faðirhennar, settihana alveg á höfuðið. Hann hafði gert hana að einkaerfingja sínum, og til þess að arfurinn skyldi verða þeim mun meiri, lifði hann eins og fátækur maður, og það var ágætt ráð til þess að halda þeim

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.