Fjallkonan

Eksemplar

Fjallkonan - 19.12.1906, Side 3

Fjallkonan - 19.12.1906, Side 3
FJALLKONAN 271 armoniom & Pia Undirritaður útvegar Orgel-Harmonium og Fortepiano frá Östlind og Almqvist í Arvika og Göteborg, og sömuleiðis Fortepiano frá Carol Otto i Berlin. — Orgel-Harmonium þeirra Ö3tlind og Almqvist hafa lengi verið þekt hér á landi og fengið almannalof fyrir það, hvað þau eru hljómfögnr og endingargóð. Yerð: ÍOO kr. og þar yfir. — Fortepiano frá Carol Otto hafa ekki áður fluzt hingað til lands, en í Danmörku hafa þau verið seld í nærfelt 20 ár og hafa hlotið þar mikið og verðskuldað lof. Verð: 530 kr. og þar yfir. — Hijóðfæri frá báðum verksmiðjum ásamt verðlistum eru til sýnis. Nokkur vottorð læt eg fylgja þessari auglýsingu. Ótal fleiri gæti eg fengið, en álít þess ekki þörf að svo stöddu. Reybjavík, 30. október 1906. BrynjÓlfur Porlálisson, organisti við dómkirkjuna. Pianóer fra Carol Otto, Berlin, kan jeg, efter mangeaarig Kendskab til dette Fabrikat, anbefale som særdeles gode og holdbare Instrumenter. Et her mig forevist- instrument svarer fuldtud til hvad jeg har kendt fra Danmark. M. Christensen, Orgelbygger. Það voltast hérmeð, að Fortepiano það frá Carol Otto í Berlin, sem hr. organisti Br. Þorláksson hefir fengið, hefir mjög hreinan og fallegan hljóm, og sérlega þægi- legt að leika á. Sömuleiðis er það einkarfallegt útlits. Anna S. Pétursson. Mér er ljúft að votfa, að orgelin frá Ostlind og Almqvist. sem hr. dómkirkjuorganisti Br. Þorláksson hefir til útsölu, eru í alla staði ágæt hljóðfæri. Eg hefi eign ast 3 orgel frá þeirri verksmiðju og líkað hvort öðru betur. Hljóðin eru framúrskarandi mjúk og mild og allar raddir með tilsvarandi styrkleik hver við aðra. Utlitið er svip mikið, en prjállaust. — Get eg því eftir minni beztu sannfæringu gefið þeim ágæt mcðmæli. Þorsteinn Jónsson, járnsmiður. Eftir beiðni hr. Br. Þorlákssonar hefi eg reynt eitt af píanóum Carol Ottó’s í Berlín, og er það að mínum dórai bæði hljómfagurt og létt að leika á. Ásta Einarsson. Þeir, sem eignast vilja vönduð hljóðfæri, ættu að snúa sér til hr. dómkirkjuorganista Br. Þorlákssonar. Harmonium þau, er hann hefir á boðstólum, eru frá verksmiðju þeirra Östlinds og Almqvists í AiVika og Göteborg. Þau hafa þann kost, sem beztur er á öl um hljóðfærum, tónarnir eru framúrskarandi mjúkir og hreimfagrir. — Af ð'Il- um ódýrari hljóðfærum, sem eg heti lelklð á (o: semerufrálOO—100 kr. aðdýrleika), þykir inér þau bezfc.—Auk þessa eru þau hin endingarbeztu. Sigoaldi Stefánsson, stud. med. Undirrituð hefir leíkið á Piano frá Carol Otto í Berlín. Mér þykir hljóðtærið mjög gott, hljóðmagnið t meira lagi — og mjúkt. Sostenuto-stígvélinni er einkennilega vel fyrir komið. Kristrún Hallgrímsson. Eg undirritaður hfi reynt Fortepiano frá Carol Otto, Berlín, og er það eitthvert hið bezta hljóðfæri, er eg hefi tekið í, bæði hljómmikið og þó einkarmjúkt. Hefir hljóðfærið marga kosti fram yfir þau, sem hingað til hafa verið hér á hoðstólum. — Þeim, sem vilja eignast gott og vandað hljóðfæri, er óhætt að skifta við ofannefnt. verzlunarhús. Árni Thorsteinsson. afeláttiir til jóla af Bazar- vörum hjá Birni Kristjánssyni. unið eftir að í verzlun fæst flest, er þér þarfnist til jólanna. Jölakerti. Jólatrésskraut. og Spil fást í verzlun Matth. Matthíassonar. Mjög mikið úrval af alls konar „Nælum“, Hringjum, og fleira af þess kyns skrauti í verzlun Matth. Matthiassonar. (Eftirprentun bönnuö.) Nú með Vestu, sem væntanleg er á hverri stundu, kem- ur fjöldi af ýmsum munum, sem eru mjög hentugir til jólagjafa svo sem; Saumaborð, Reykborð, Etagerer, Vegg- og Horn- hyllur, Regnhlífastativ, Smá borð ótal tegundir og m. fi. Flestallar ofap taldar vörur eru til nú í stóru urvali. Munið það sjálfs yðar vegna að skoða jólagjaíirnar á Laugaveg 31. Jónatan í=*orsteinsson. Duus, Reykjavík. Til jólanna = Ágætt Hveiti, Rúsínur, Gerpulver, Möndlur, Yanille og annað sem með þarf í jólakökarnar, Consum-Chocolade — The fl. teg. — Cacao — Brent og malað kaffi. Demerarasyknr — Síróp — Caroline Itiis, ekta — Kirsebærsaft, sæt og súr. Hangið kjöt — Skinke — Kartöflur — Margarine, ágætt í 1 pd. stykkjum. Vindlar — Cigarettnr — Kerti — Spil — Handsápur, mikið úrval. Borðdúkar, hv. og misl. — Gólfvaxdúkar — Svuntutau — Kvenslifsi — Enskt vaðmál — Lífstykki — Hrokkin sjöl — Herðasjöl — Begnkápur, dömu og herra — Drengjaföt — Barnakjólar — Leggingabönd, mikið úrval. Ballaneelampar — Peningabuddur, mikið úrval — Vindlaveski — Skautar— Göngustafir — Saumavélar (Saxonia). Leikfélag Reykjavikur. Drengurinn minn leikinn í síðasta sinu sunnudaginu 23. des. 1906, kl. 8 síðdegis. Síðasta tækifæri til að sjá hr. Kristján Þorgrímsson á lriksvíði. Tekið á móti pöntunum í af- greiðslu ísafoldar. HAFNARSTR-17181920 2122 • KOLAS 12- LÆKJAKT- l'Z • REYKJAVÍK * Vefnaðarvörudeildin mælir sjálf með sér. Búðin er eiuhver hin skrautlegasta hér á landi. Hún er 50 álna löng, en þó áttar hver og einn sig strax, þegar bann kemur inn í dyrnar og þarf ekki að villast úr einu horninu í annað. Vörurnar eru bæði miklar og marg- breyttar, og sérstaklega vandaðar og ódýrar. Þetta getur hver sannfært sig um sjálfur, með því að koma þangað og skoða sig um, ekkert kostar það. Thomsens Magasín. Kaupið allt er þér þuríið með til jólanna í llilllli Mýru Býleiiiíiimerzli Liverpool.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.