Fjallkonan - 22.12.1906, Page 1
Kemur tit einn sinni og
tvisvar í vikn, alls 70 bl.
nm árið. Verð árgangeius
4 krðnur (erlendis 5 krónur
eða l1/* dollar), borgist fyrir
1. júlí (erlendis fyrirfram).
B Æ >T í> A B L A Ð
Uppsögn (skrifleg) bnnd-
in við áramðt, ðgild nema
komin sé til útgefanda fyr-
ir 1. október, enda hafi
kanpandi þá borgað blaðið.
Afgreiðsla:
Stýrimannastíg 6.
V E R Z L U N A n B L A Ð
XXIII. árg.
Reykjavík, 22. desember 1906.
Nr. 69
Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þriðjudag í
hverjum mán. kl. k—3 í spítalanum.
Forngripasaf'n opið á mvd. ogld. 11—12.
Hlutabankinn opinn ki. 10—21/, og 51/,—7.
K. F. V. M. Lestrar- og skrifstofa op-
in á hverjum degi ki. 8 árd. til kl. 10 síðd.
Almennir fundir á hverja föstudags- og
snnnudagskveidi kl. 81/, síðd.
Landákotskirkja. önðsþjðnuBta ki. 8'/a
og kl. 6 á hverjum heigum degi.
Brtel sd. 2 og 61/, mvd. 8, id. 11 f. h.
Landakotsspítali opinn fyrir sjúkravit-
jendnr VI. 101/,—12 og 4—6.
Landshankinn opinn hvern virkan dag
kl. 10—2. Bankastjðrn við ki. 12—1.
Landsbökasafn opið hvern virkan dag
kl. 12-3 og ki. 6—8.
Landsskjalasafnið opið á þrd., fimtnd.
ld. kl. 12—1.
Lœkningar ókeypis í læknaskólanum á
hverjum þriðjudegi og föstudegi kl. 11—12.
Náttúrugripasafnið, Vestarg. 10, opið á
sunnud. kl. 2—3.
Tannlœkning ókeypis í Pósthússíra-ti 14
og 3. mánnd. livers mán. ki. 11—1.
B]álfsagt er það fyrir allar húsmæðar og húsráðendur, að koma
nú fyrir Jólin í hina glæsulegu
því þar fást allskonar nauðsynlegir og fag r búshlutir og ýmislegt tieira, má meðal
annars nefna:
Messingskatía ljómandi falloga og alsk „Plet“ áhöld. Glastau fagurt o'
fágætt, með öllum regnbogans litum. Kertastjaka (Plet) Ijómandi. Diska og bolla af
öllum tegundum. Matar- og kaffistell ýmiskonar. Bakkar allskonar. Brauðhnif-
ar og kjötvé'ar. Kaffimask'nur með 3 kveikjum. Speglar allskonar. Mynda-
styttur hv. misl. Allskonar galv. og emaileruð áhöld. Harmonikurnar óbilandi.
Tauvindur óviðjafnanlegar. Þvottastell og þvottagrindur allskonar. Taukörfur, sein
hvergi fást aðrar eins, og ótal margt fleira. — Þá má ekki gleyma hinu margbreytta
úrvali af lömpum falleguta og ódýrum.
X þessa cloilci fer enginn snuöíerS.
var 1. júlí. Útgefandi tekur því með miklum þökkum, að áskrifeudur borgi sem fyrst,
Eins og við var búist.
Lögrétta flytur í þessari viku rit-
stjórnargrein um þingrofs-kröfuna.
Svarið er nákvæmlega eins og
Fjallk. hafði búist við.
Fjallkonan mun fyrst allra blaða
— að því er oss minnir — hafa á
það minst, hve eðlilegt það væri, að
nú kæmi krafa um þingrof. En hún
tók það jafnframt fram, að hún gerði
sér enga von um, að valdhafarnir
yrðu við þeirri kröfu.
Sanngirnin hefir, sannast að segja,
ekki verið svo rík á metunnm í með-
ferð valdanna, að vér teldum ástæðu
til þess að búast við henni í þessu
máli.
Lögrétta talar vafalaust fyrir flokk
valdhafanna. Og hún leggur eindregið
móti þingroti.
En ekki trúum vér því, að sú grein
sannfæri nokkurn hugsandi mann.
Þar eru tekiu fram ýms atriði, sem
sumpart koma ekki málinu minstu
vitund við, sumpart eru aukaatriði.
En bl iðið gengur fram hjá þeirn
atriðunum, sem óneitanlega skifta
hér öilu máli. Þau eru í vorum aug-
um tvö.
Annað er það, að málið um sam
band vort við Danmörk, sjálft sjálf-
stæðimál þjóðarinnar, er svo mikils-
vert, að þjóðin á að sjálfsögðu heimt-
ing á því að fá að láta uppi sinn
vilja, áður en byrjað er á nokkurum
samningum um það.
Hver flokkur sem við völdin væri,
hvað mikinn meirihluta sem hann
hefði sér til fylgis í landinu, og hvað
vel sem þjóðin tryði honum, þá væri
þessi krafa sanngjörn og réttmæt.
Þjóðin á fylstu heimting á að fá
að kjósa á þing beint i tilefni af
slíkum fyrirhuguðum samningum, með
þá fyrir augum sem aðalmál. Og hún
á sannarlega heimting á aS geta látið
uppi sinn vilja sem allra ótvíræðast,
þegar beinlínis á að fara að tefla
um frelsi hennar og sjálfstæði á ó-
komnum tímum.
Þetta mál er svo einfalt, að það
þarf engrar útlistunar. Það væri
hlægilegt að skýra það fyrir mönnum
með löngu máli. Það er jafn sjálf-
sagt eins og að vatnið er vott og
sólin er björt. Það er bein afneitun
alls lýðfrelsis að fyrirmuna þjóðinni
að taka þátt í öðru eins máli og
þessu þegar í byrjun þess.
Hitt atriðið, sem ekki nær nokkurri
átt að stinga undir stól, er það, að
ómótmælanlega greinir menn ríkt á
um hina fyrirhuguðu samninga.
Fyrir fáeinum vikum gerðu menn
sér vonir um, að sá ágreiningur mundi
ekki verða tilfinnanlegur. Lögréttu-
flokkurinn aðhyltist Ávarp blaða-
manna, að ríkisráðsákvæðinu undan
skildu. Og um það gaf hann þær
skýringar, að hann vildi að minsta
kosti afstýra öllum þeim afleiðiugum
af ríkisráðssetu ráðherra vors, sem
Danir hafa hingað til talið sjálfsagðar.
En nú er komið alt annað hljóð í
strokkinn.
Fyrst skýra Lögréttumenn orðin
„frjálst sambandsland“, sem þeir höfðu
aðhylst, á þann veg, að með þeim só
átt við óaðskiljanlcgan hluta Danaveld-
is, eða eins og þeir orða það „ekki
skerðingu á ríkisheildinni“. Með þeirri
skýringu eru orðin „frjálst sambands-
land“ orðin að engu, ekkert annað en
aumasti hégómi.
Því næst gefa 20 þingmenn úr
Heimastjórnarflokkinum út yfirlýsing
um það, að þeir ætli sér ekkert að
færa út þann samningagrundvöll, sem
þingmenn komu sér saman um í sumar,
þar sem ekki var einu orði minst á
„frjálst sambandsland," né neitt, sem
því jafngildir.
Og til þess að ekki skuli vera um
neitt að villast, mótmæla allir þessir
Heimastjórnarþingmenn kröfunni um
flutning sérmála vorra úr ríkisráðinu,
tala um það sem nýja kröfu, er 1
þingm. Árnesinga sé einn með síns
liðs í þingflokki Heimastjórnarmanna.
Ágreiningurinn getur naumast með
nokkuru móti verið meiri.
Og þjóðin ætti ekki að eiga rétt
á að skera úr þeirn ágreiningi, áður
en byrjað er á samningum!
Óneitanlega er þjóðfrelsið að verða
nokkuð kynlegt á Islandi á þessum
furðulegu „heimastjórnar“-dögum.
Þjóöræóis-réttarbætur o. fl.
Einn af merkustu mönnum anstan-
fjalls skrifar Fjallk. 12. þ. m.:
„Það er ánægjulegt að lesa blöðin,
sem nú voru að koma. Samkoiuulag
andvígra flokka um nokkrar af dýr-
mætustu réttindakröfur þjóðarinnar
má stórum gleðja alla föðurlandsvini,
hvaða flokki sem þeir heyra til.
Ótrúlegt þykir mér, að miðluuar-
mennirnir (o: Lögréttumenn) geri
ágreiningsatkvæði tillengdareða skor-
ist undan fullkominni samvinnu i
lándsmálum vorum.
Þessi samvinna gefur vou um að
samkomulag náist einnig smásaman í
fleiri þjóðréttindamáluni.
Tel eg þar fremst í flokki atkvæðis-
rétt kjósenda í allri löggjöf landsins,
sem er mjög mikilvægur fyrir almenn
ing; afnám konungkjöriuna þiug-
manna — betur að sæti þeirra væru
auð á þinginu; enda munu 34 þing-
menn fullnógir fyrir eiúar 80 þús.
manna. Næst kemur jafnrétti alþingis
kjósenda eða skifting kjördæma, þann-
ig að sveitabændur verði einir sér
um sín fáu atkvæði móts við fólks-
fjölda, en verði ekki eins og nú —
þar sem verzlunarbæir eru með sveit-
um í kjördæmi — bornir ofurliði af
atkvæðafjölda húsmanna lausamanna
o. s. frv., í sjávarþorpunum. Hér á
eftir tel eg kosningaréttog kjörgengi
kvenna (af því að svo fáir vilja nota.
slík réttindi enn), og loks stytting
kjörtímabilsins og fjölgun alþingisára,
og ætti þar með að fylgja fækkun
embættismanna o. s. frv.
Annað ánægjuefnið í síðustu blöð-
um varum stofnun Heilsuhælistélags-
ins. Þökk sé þeim, er mest hafa að
því unnið, og heilsa og hamingja
krýni starfsemi félagsins.
*
* *
Aths. ritst.:
Nærfelt öll blöð, sem hafa borist
síðan er menn fréttu um Ávarpið, Iáta
uppi sama fögnuð út af samkomulaginu
sem þann, er hér kemur fram. Eu
hætt er við því óneitanlega, að það,
sem nú hefir verið að gerast hjá
Heimstjórnarflokkinum á síðustu tím-
um, dragi heldur úr þeirri gleði.
Yerzluuarfélagssbapur i Húaavatnssýslu.
Að Vesturhópshóluin var haldinn
allfjölmennur verzlunarfélags-stofn-
fuudur þ. 27. f. mán.
Sveitarbúar bundust samtökum um
að stofna verzlunarfélag með sölu-
deild, með þeirri fyrirhugun að taka
með samábyrgð lán til vörukaupa
erlendis og hafa félags3kapinn með
líku sniði eins og er á dönskum
kaupfélögum. Helzt var ráðgert að
komast í samband við þau, ef þess
yrði auðið.
Myndir
heíir hr. Ásgrímur Jónsson málari
nú sýnt í Goodtemplarahúsinu um
hríð. Flestar eru þær landslags-
myndir, en fáeinar mannamyndir líka
og nokkurar gerðar án annarar fyr-
irmyndar en þeirrar, sem býr í huga
listamannsins sjálfs. Yfirleitt má
segja, að myndirnar séu hver ann-
arri fallegri og betur gerðar. Og
gaman væri að eiga nóg af þeim á
stofuveggjum sínum.
f síöasta sinn
er á morgun (sunnudag) færi á
að sjá konsúl Kristján Þorgrímsson
á leiksviði. Sjálfsagt verður fjöl-
ment í leikhúsinu í tilefni af því. í
dag (laugard.) eru nákvæmlega 25
ár síðan hanu kom fyrst á leiksvið.