Fjallkonan


Fjallkonan - 12.07.1907, Qupperneq 4

Fjallkonan - 12.07.1907, Qupperneq 4
112 FJALLKONAN ORGEL. t Þeir, sem ætla sér að kaupa Orgelharmoniimi hér eftir, og hugsa um að panta þau, sem smíðuð eru á Norðurlöndum og seld hér með venjulegu verksmiðjuverði, geta losast við að borga að minsta kosti 1/4 af verðupphæð þeirri, með því móti að kaupa af mér samskonar orgeltegundir, sem eru þó miklu vandaðri og fullkomnari að viðum, vinnu og öðru verðmæti. Eg sel orgel frá beztu og ódýrustu orgelverksmiðjum heimsins. Sönnunargögn um það eru fyrir hendi. Skrifið eftir greinileg- um upplýsingum eða talið við mig. Þjórsárbrú. Einar Brynjólfsson. » »Verzlunarráð« Börner frá Berlin.« — En trdið honum ekki, — hann.« — »Bíðið þér við. Getið þér fært sönnur á, hver maðurinn er?.« Báðir mennirnir tóku fram bréfa- hylki sin og leituðu ákaft í þeim. »Hérna hef eg nafnspjald,« mælti sá þeirra, er hafði sagst vera »yfir- stjórnarráð.* »Nafn sitt má setja á öll nafnspjöld. Hafið þér ekkert vegabréf?« Þess þurfa menn ekki, þótt þeir ferðist kippkorn í embættiserindum.« »Eg hefi ekki heldur neitt þess konar,« sagði »verzlunarráðið« hálf vandræðalega. — »En hérna er bréf til mín. —« »Sem eins vel getur verið komið í vörzlur yðar á annan hátt. Nei, nei, það nægir ekki. Um fram alt, þér þykist hafa peninga meðferðis, sýnið þér þá.« »Þegar í stað lagði verzlunarráðið bréfahylki sitt með því, sem í því var, fyrir embættisþjóninn og leit um leið háðulega til förunauts síns. Nú skyldi þó sannleikurinn verða í ljós leiddur. Ekki dugði þetta. Okunni mað- urinn breiddi líka stóra seðlahrúgu fyrir framan [stöðvarstjórann, og af- henti hann honum seðlana aftur, þá er hann hafði lauslega skoðað hana. »Segið þér þá frá málavöxtum herra — hvað var yðar virðulega nafn?« »»Verzlunarrráð« Börner.« »Jæja, herra »verzlunarráð,« gerið þér svo vel.« Börner sagði skjótlega frá því, sem fyrir hann hafði borið síðustu hálfa aðra klukkustundina. Oft reyndi ókunni maðurinn að taka fram í fyrir honum, en stöðvarstjórinn bauð hon- um að vera þolinmóðum. ijæja, herra »yfirstjórnarráð,« hverju svarið þér við þessu?« »Þvi, að málið horfir alveg öðruvisi við. Þegar eg steig inn i vagnklef- ann, þá þótti mér maður sá þegar grunsamlegur, er þar sat. Hann lézt sofa, en gaf mér þó nánar gætur í laumi, það sá eg glögt. »Neitið þér þvi, að þér hafið skammbyssu meðferðis?« ALFA margarine Annaðhvort bezta rjóma- bússmjör eða Allir, sjúkir og heilbrigðir, eiga að reyna Kína-lífs-elixír. Við uppköstum og sárindum milli brjósts og maga hef eg notað Kína- lífs-elixír hr. Valdemars Petersens og er orðinn heill heilsu við notkun hans. Paris, 12. maí 1906. C. P. Perrin, stórkaupmaður. Eg undirrituð hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartveiki og þar af leiðandí taugaveiklun. Eg hefi leitað margra lækna, en alveg að árangurs- lausu. Loksins hugkvæmdist mér, að reyna Kína-lffs-elixír, og þegar eg hafði aðeins eitt úr tveim flöskum fann eg að mér tók óðum að batna. Olajia Guðmundsdóttir, Þúfu í Ölfusi. Eg hefi hér um bil um 6 mánuði við og við, þegar mér hefir þótt það við eiga, notað Kfna-lífs-elixír herra Valuemars Petersens viðsjúklinga mína. Eg hefi komist að þeirri niðurstöðu, að hann sé ágætlega gott matarhæfis- lyf, og eg hefi orðið var við góðar verkanir að ýmsu leyti, meðal annars við slæmri og veikri meltingu, sem oft hefir staðið í sambandi við ógleði og uppköst, óhægð og uppþembu fyr- ir bringspölum, slekju í taugakerfinu, og eins við hreinni og beinni hjart- veiki. Lyfið er gott og eg get mælt með því. Kristjaníu. Dr. T. Rodian. Biðjið berum orðum um ekta Kína- lífs-elixír Valdemar Petersens. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. Variö yður á eftirlíkingum. Samkomuhúsið Betel. Sunnudaga: Kl. 6*/2 e. h., fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 81/* e. h., bibliusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h., bænasamkoma og bibliulestur. I timbur- 0| kolaverzluninni Reykjavík eru altaf nægar birgðir af t i m b r i og góðum o f n k o 1 u m. Björn Guðmundsson. Ritstjóri Einar Arnórsson, yfirrétt- armálaflutningsmaður. Lækjargötu 4. ísafoldarprentsmiðja. Si SCHWEIZER SILKI. Bíðjið um sýnishorn af okkar prýðisfögru nýjungum, stórmikið úr að velja. — Sérstakt fyrirtak: Silkí - damast fyrir ísl. húning, svart, bvitt og með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn. Vér seljum aðeins sterkar silkitegundir, s'em vér ábyrgjumst beint til ein- stakra manna, og sendum vörurnar tollfrítt og ílutningsgjaldslaust til beimilanna. Ycrur vorar eru til sýnis, hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj- argötu 4 1 Reykjavík. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). Silkivarnings-útflytiendur. Kgl. hirðsalar. Klæðaverzlunin í Bankastræti 12. J_L I I I klæðaverzlunina, Bankastr. 12 eru nýkomnar vörur: Eíni í Kjól og Diplomatfatnaði — rnargar tegundir af Sumarfrakkaefnum — Alklæðnaðir — Buxnaefni ljós og dökk. f Mikil viðbót væntanleg með Ceres. Sportvesti — Sportbelti — Sportskyrtur — Göngustafir — Hálslín og Slaufur. Hvergi ödýrara í bænum. Griiðm. Sigurðsson, s a CR 3 VJ, ei $ n 7? © 3 c s x 7? © s c s ío skraddari. Klæðaverzlunin í Bankastræti 12. i Einar Arnórsson, yfirréttarmálaflutningsmaður. Lækjargata 4. Matjes- Herring8- & Fulls- Merchant, Fish- Salesmen. General Commission Agents, Consignments solicited. Uhde Brothers, Harhurgh — Hamburg. Cables Uhde, Harburgelbe. Brauns verzlun, Hamborg, Aðalstræti 9. Talsími 41. Miklar birgðir af Drengjafötum, Dúkum, Serviettum, Flóneli, Túristaskóm, Sjölum, Klæði, Sængurdúkum, tvíbreiðum, flðurheldum frá kr. 0,90 til 1,50. Lítið í glnggana! JN4.EÐ þvi að eg hefi mikinn vinnukraft á þessu sumri, þá get eg tekið að mér að byggja hús á mjög stuttum tíma, eftir 10. ágúst. Þeir sem vilja sæta þessu, geri svo vel að senda mér skriflega beiðni til Valhallar á Þingvelli fyrir 1. ágúst eða semji við mig á annan hátt. Jönas H. .íónssou.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.