Fjallkonan - 22.05.1908, Blaðsíða 3
FÍALLItÓÍÍAíí
79
rzlun
í Hafnarfirði.
Nú er opnuð VEFNAÐARVÖRUBÚÐ í veitingahúsinu
Heklu. Verzlun þessi er útsöluötaður. frá hinni velþektu vefnaðar-
vöruverzlun Th. Thorsteinsson's á Ingólfshvoli í Reykjavík
og ronast eg: til aö þessi rerzlun mín í Hafnarfiröi nái sðinu liylli
hjá almenningi sem IngólfshTolsTcrzlunin; rerður aðaláhcrzlan lðgö
á að selja nýjar, góðar og ódýrar vðrur, og muu verða
séð um að verzlunin hafi scm fjölbreyttast órral af vefiiaðarTðriim
og allskonar fatnaði.
Til að byrja með verður þar selt:
Tilbúnir karlmannafatnaðir ~ jakkar ■— buxur. — Yfirhafnír. Regnkápur.
Nærfatnaðnr. Peysur. Höfuðfatnaður. Skófatn’aður. Skóhlítar. Bafnakápur
og kjólar — Sokkar — Aliskonar prjónaður kvennærfat.naður. Svuntuefni
úr ull og silki. Tvisttau. Vergarn. Dömuklæði. Enskt vaðinál. Ixíreft,
bleikt og óbleikt. Molskinn. Léreft, fiðurhelt. Sængurdúkur. Flonel, eín-
litt og mislitt. Angola og Java, gult og hvítt. Rúmteppi. Sjöl. Háisklútar.
Vasaklútar. Sjaiosier. Regnhlífar. SaumaTéiav. Stubhasirz. Úndir-og
yfirsængurfiður. Einkasala á prjónavólum. Allskonar tvinni. Nálar, band-
prjónar, heklunáiar. Bendlar. Téygjubönd. Sökkabönd. Flauelsbönd. Legg-
ingar. Blúndur. Broderingar. Silkibönd o. fl. o. fl.
fað er satt sem fóik segir, að þrátt fyrir allar nýungar, hefir
saumastofa og klæðasölubúð H. ANDERSEN'S & SÖN í Hafnarfírði
tiibúinn karlmannsfatnað saumaðan á eigin saumastofu úr góðu og failegu
efni, sem stenzt allan samanburð, fyrir kr. 24,00 til kr. 30,00.
Pessum klæðnaði sínum leyfir verzlunin sér að mæla með, ásam-t
■Öllum þeim öðrum vörum, sem hún hefir að bjóða og sern eru ro.eðal annars:
Fataefni af ýmsum gerðum, Nœrfatnaður, Peysur, Millumskyrtur, hvítar
og mislitar. Yasaklútar, hv. og mislitir. Axlabond, Húfur, Regnkápur,
Rea;iihlífar, (xöngustafir og hið mesta úrval af Hálsiínl, sem þegai er
orðið viðurkent fyrir gæði og fegurð þess, sem því fylgir, svo sem :
81aufum, liálsbindum, hnöppum o. s. frv.
Hið ofantalda, með mörgu fleiru, er ávalt fyrirliggjandi og má með
sanni segja um klæðasölubúð þessa og saumastofu að þar sé :
^önéuévinna! *¥anóaéar vörur! Soíívaré!
###########################
+ Guðjón Guðmundsson
ráðunautur.
Hann varð bráðkvaddur 13. þ. m.
eins og skýrt var frá í síðasta blaði.
Hafði legið á Landakotsspitala nokkra
daga áður í sárum eftir æslisskurð,
en var orðinn heill heilsu aftur.
Hann var að ganga af spítalanum er
hann lézt; hneig niður í stiganum og
var örendur éftir nokkur augnablik.
Hann var upprunninn norðan úr
Strandasýslu, sonur Guðmundar bónda
Magnússonar, sem enn býr á Finn-
bogastöömn í Trókyilisvík, fæddur 1.
april 1872. Hann nam fyrst búfræði
í Ólafsdal, en gekk síðan í Möðru-
vallaskóla og útskrifaðist þaðan 1897.
Eftir það gekk hann í Landbúnaðar-
háskólann í Kaupmannahöfn og lauk
prófl þaðan með bezta vitnisburði
1903. Þá kom hann heim til íslands
og gerðist ráðunautur Landbúnaðar-
félagsins og hafði sérstaklega með
höndum öll þau störf, er lutu að
kynbótum búpenings. Beirri grein
landbúnaðarins haíði hann mest lagt
sig eftir, og verður sæti hans vand-
skipað þar.
Guðjón heitinn var gáfumaður, ein-
beittur og fylginn sér við alt, sem
hann tók sér íyrir hendur, áhugasam-
ur um landsmál öll og frjálslyndur.
Að honum var því hinn mesti skaði
fyrir margia hluta sakir.
Faxaflóagufubáturinn.
Fyrirspurnir.
1. Hvar fæst áætlun gufubátsins
Ingólfs hór í Hafnarfirði?
2. Hví hefir ekki Fjallkonan birt
ágrip af þeirri áætlun til leiðbeining-
ar fyrir lesendur hennar, sem ekki
hafa áætlunina?
Spurull.
S v ö r:
Fjallkonunni er ekki kunnugt um
að áætlun bátsins fáist nokkursstað-
ar i Hafnarfirði, og hefir þó spurst
rækilega fyrir um það. Útgerðar-
mönnunum stendur sýnilega alveg á
sama um það, hvort Hafnfirðingar
vita af bátkrílinu þeirra eða ekki.
Hins er ekki til getandi, sem gam-
ansamur náungi sagði nýlega, að
Ingólfsfélagið vissi ekki af því, að
Hafnarfjörður væri bygður af mönn-
um.
Bær ástæður eru íyrir því, að
Fjallkonan hefir ekki flutt ágrip af
ferðaáætlun bátsins frá maíbyrjun (á-
ætlunin fyrir jan.—apríl var tekin i
blaðið í ágripi í vetur):
að útgerðarmenn bátsins hafa ekki
sent blaðinu áætlunina og þvf síðui
beðið um að hún yrði birt;
að ritstjóri Fjallkonunnar hefir ekki
getað fengið að sjá ásetlunina nokk-
ursstaðar í Hafnarfirði fyr en nú fyrir
tveim dögum hjá kaupmanni, sem
gat náð í hana, er hann var á ferð
i Reykjavík;
að horium hefir ekki þótt til þess
kostandi, að senda eftir áætlun báts-
ins til Reykjavikur, og
að svo mætti ,virðast, sem það
væri slettirekuskapur af Fjallkonunni
að skýra frá áætlun báts, sem eig-
endurnir virðast fremur gera sér far
um að fela en birta fyrir almenningi, að
minsta kosti fyrir Haínfirðingum.
Til leiðbeiningar spyrjandanurc ng
til marks urn það, hver samgöngu-
bót báturinn er fyrir Hafnfirðinga og
þá, sem skifta við þá, skal þess get-
ið:
að báturinn fer 20 ferðir úr Reykja-
vik til suðurhafnanna frá maíbyrjun
til ágústloka;
að hann kemur við í Hafnarrirði í
báðum leiðum 9 — níu — sinnum
í þessum 20 ferðum, og tvisvar aðra
leiðina, og
að felagið áskilur sér heimild til
að láta bátinn koma oftar við í Hafn-
arfirði, ef þurfa þykir. Það er með
öðrum orðum, að það verðnr ekki
talið ósæmilegt, þótt báturinn skjót-
ist hingað oftar, og ekki hægt að
sekta félagið fyrir það. En sennilega
verður þeim aukaferðum hagað eins
og hingað til heflr verið venja: eng-
inn látinn vita af þeim fyr en bátur-
inn er kominn inn á höfn. Annars
gæti másk einhver haft gott af ferð-
unum.
Rétt í þessari svipan hefir Fjall
konan heyrt það, að áætlun Ingólfs
só alveg nýprentuð, og er þá skýít
að geta þess, að henni er í þetta
sinn ekki leynt fyrir Hafnfirðingum
öðrum fremur. En minna mætti út.
gerðarmennina á, að því að eins geta
þeir vænst mikilla viðskifta, hér sem
annarstaðar, að menn fái að yita i
tíma um ferðir bátsins og sýni lipurð
í viðskiftunum sjálfir. Hingað þil
hefir stundum verið of mikill misbrest-
ur. á því, og það ber að víta harðlega.
Nú er áætlunin komin til verzl-
unarstjóra Sigf. Bergmanns, sem hér
eftir annast afgreiðslu bátsins.
Gufubáturinii ReykjaTÍbsokkinn.
Báglega tókst til um Breiðafjarðar-
ferðir Reykjavíkur. Hún lagði á stað
í aðra ferðina þriðjudaginn 12. þ. m.
frá Reykjavík; hafði fullfermi af vör-
um og um 20 farþega meðfarðis. Um
miðjan morgun daginn eftir rakst
skipið á blindsker 2 vikur sjávar
undan Skógarnesi. Gat kom á skip-
ið og fyltist það af sjó á skammri
stundu. Faiþegar og skipshöfn komst
á skipshátana 4 og héldu til lands í
Skógarnesi. Sá báturinn, er skipstjóri
var í, beið við, unz skipið var sokk-
ið. og skjfti það engum togum. Logn
var og ládeyða, svo að öllum farn-
aðist vel i land. í slæmu veðri mnndi
hafa verið tvjsýnt, um björg, svona
langt frá landi.
Farþegar héldu áfram landveg vest
ur yfir Kerlingarskarð og út undir.
Jökul. En vélarskúta ur Stykkis-
hólmi, er stödd var í Skógarnesi, flutti
skipshöfnina til Reykjavíkur-
Vörurnar í skipinu voru sagðar ó-
vátrygðar mestallar, og verður þar
margur fyrir tilfinnanlegu tjóni.
Og rnikill bagi er það fyrir Breið-
firðinga, að missa af bát.num til ferð-
anna i sumar, því að naumast þarf
að búast við að fá annan í staðinn
svo fljótt, að ekki falli niður allmai'g-
ar ferðir.
í kjiiri
um Stað í Steingrimsfirði eru
prestarnir síra Böðvar Eyólfsson að-
stoðarprestur í Árnesi og síra Guð-
laugur Guðmundsson í Dagverðarnesi
á Skarðsströnd.
BotnTÖrpnugur sektaður.
Varðskipið tók nýlega franskan
botnvörpung við veiðar í latidhelgi
nálægt Dyrhólaey og fói m«ð hann
til Reykjavikur. Þar var hann sekt-
aður um 1200 kr. og afli og veiðarfæri
upptækt gert. Skipið hét Marguerite
Skipströnd.
Tvær frakkneskar fiskiskútur rák-
ust á grunn við Bormóðssker fram
undan Mýrum 5. þ. m. í dimmviðri.
Menn komust allir lífs af. Annari
skipshöfninni bjargaði norskt lóðar-
veiðaskip,, en. hin komst af á skips-
bátnum, —- náði landi á Akranesi
eftir 10 stunda þungaróður, og voru
skipverjar þá ofðnif þrekaðir mjög,
eií fengu þar beztu viðtökur Og að-
hjúkrun.
Aðfaranótt 16. þ. m. rakst frakk-
neskur botnvörpungur á sker út af
Skerjafirði og laskaðisteitthvað. Norskt
fiskigufuskip kom honiun þar til hjáip-
ar, náði honum af skerinu og dró til
Reykjavíkur. Far hleypti hann upp
á Grfiriseyjargranda og beið þar þess,
að björgunarskipið Svava kæmi til
hjálpar. NÚ er skipið komið á flot aftur.
Laugardaginn þ. 6. júni kl. 1. e. h
næstkom. verður íbúðarliús sýslu,
manns Páls Einarssonar í Hafnar
firði, ásamt tilheyrandi lóðarréttind-
um selt við opinbert uppboð, er hald-
ið verður í húsinu sjálfu, ef viðun-
anlegt boð fæst.
Söluskilmálar verða til sýiiis hjá
seljanda degi fyrir uppboðið. 'ý
Hafnarfirði 14. maí 1908.
Páll Einarsson. ,
Al.FA
margarine
ætti -,,bvor
kaupmaður
að liala.