Fjallkonan


Fjallkonan - 20.03.1909, Qupperneq 4

Fjallkonan - 20.03.1909, Qupperneq 4
40 FJALLKONAN kenning fékk hann í grísku og frönsku. í vetur situr Skúli í þriðja bekk og stundar fornmálin, latínu og grísku; hann býst ekki við að taka stúdents- próf hér við háskólann, þvi að hann leggur af stað til Oxford á áliðnu sumri. Stjórnmálaáhugi. Þegar það fréttist vestur, að orð væri haft á þingrofi hér heima í vetur, ritaðj is- lenzkur bóndi vestur i Bandaríkjum, S. M. S. Askdal, mjög skorinorða á- skorun til landa sinna um að skjóta saman fé til þess að styrkja sjáif- stæðismenn i væntanlegri kosninga- baráttu hér heima. í’eim er alvara Vestur-lslendingum, að gera það sem þeir geta til þess að styrkja oss í sjálfstæðisbaráttunni og hvetja til að láta ekki undan siga fyrir Dönum. — feir fylgja með miklum áhuga öllu sem gerist í stjórnmálaheimin- um hér á laudi. Nokkrir landar haía sent alþingi heillaóskaskeyti eftir að þing var sett, og óhætt mun að full- yrða að þeim er eins ant og hér- lendum mönnum um happasæl úrslit sambandsmálsins. ------^*o*» -.... r Ur ýmsum áttum. —o:o— Þúsund ára blað. Kínverska stjórnarblaðið King Tun getur nú haldið sjaldgæfa minningarhátið. Blað- ið var stofnað árið 908 og er þvi orðið þúsund ára gamalt. Þessa við- burðar á lika að minnast og hefir verið efnt til stórfengilegs hátiðahalds í Peking af kínversku stjóminni og t»oðið til þess ýmsum helztu mönnum í Kina svo og fulltrúum frá öðrum þjóðum ýmsum Það er eigi ófróðlegt að vita hvem- ig þetta afgamla blað leit út á fyrstu ámm sinum. Vitanlega var það næsta ósviplíkt nútiðarblöðunum. Eins og íyrstu blöðum, sem gefin voru út i Evrópu og Ameríku, var í þessu blaði ekki annað en tilkynningar frá landsstjórninni, fyrirskipanir og ein- stöku smáfréttir, sem svo hafði viljað til, að borist höfðu stjórninni oftast seint og síðar meir, og voru svo loks birtar í því eina blaði, sem til var í landinu. Eftir því sem blaðínu King-Tun segist sjálfu frá, þá hafði það, fyrst þegar það fór að koma út, verið fest upp á opinberum stöðum, svo að Kínverjar, þeir sem læsir voru, gætu fengið vitneskju um merkisviðburðina sem birtir voru í blaðinu. Sagt er að allmargir Kínvei jar hafi verið læs ir á þeim tima, því að menning þeirra var þá þegar á háu stigi. Kinversk- um blöðum segist svo frá að enn séu til heilir árgangar af King-Tun frá því það fór fyrst að koma út og að þeir séu óskemdir enn og vel geymd- ir. Blaðið var skráð á þykt perga- ment og stafirnir málaðir með svört- um Jit. Ekki hefir heyrst getið um það, hvað mörg eintök hafi verið gef- in út, en vafalaust hafa þau ekki ver- ið sérlega mörg fyrstu árin. (Lögb.). Bö. Kviðdreginn og klaufasár, kvalinn stjórnarfóðri, bolakálfur Ballarár baular hátt — í tjóðri. Norðlendingur. 9 KLUKKUR, • úr og úrfestar borgar sig bezt að kaupa á Laugaveg 12 i Reykjavik hjá Jóh. Á. Jónassyni. Aðgerðir einnig fljótt og vel af hendi leystar. í Hafnarfirði veitir ritstjóri þessa blaðs móttöku úrum til aðgerð- ar. — úr tll sýnis. Mörgu er úr aft relja. O > U c3 O C iO c ci C © 1 á B I u § ® > ao 'C g c £ E CQ © 02 | K Cð 02 02 I -5. S C 02 > c c ^ tlí) c >» 'O c £1 * W >» CO OQ & | 3* 1 = « 2 «0 M) = ® a - c = > Ci ’f. da g* 02 = C< c 2 o >..§ ® •O £ I tx I I I 5 -*j xO £ G $ ! > •eS5 t- « £ 02 | QQ S I 8 « I I ko «8 3 B « .2 3 & ** ÖO -2, .. ® 00 _ •$«£<* ' u 3 a 03 M o 5 c oq-2 I -I 3 1 M O cS txi G «- jO 'O 3 C fiJD O cð 03 & ■50 ! c p te — X CC 05 P u c & ce > 02 S <2 «*—1 .2 bc 'cS © u. *o u O c u s C B «5 . C. ÖC *c s rr £ C2 ** o js £ o CQ © u tc 02 5 . * | E §> 's c > | <o a c -*J s- o > 02 1 U U rQ | ^ © • '3 3 N - K £ c & u H 3 c £ H cs 5 c 3 C2 «C 05 Komift, skoftift. CHR, JUNCHERS KLÆÐEFABRIK RANDERS. Sparsemi er leiðin til auðsældar og hamingju; þess vegna ættu allir, sem vilja eignast góð og ódýr fataefni (og færeysk höfuðföt) og vilja láta sér verða eitthvað úr ull sinni og gömlum prjónuðum ullartuskum, að skrifa til klæðaverksmiðju Ghr. Junchers i Randers og biðja um hin margbreyttu sýnishorn, er send verða ókeypis. Ljósmyndastofan í Hafnarfirði gerir allar tegundir ijósmynda, hvort heldur af fólki eða öðru. Myndir stækkaðar og smækk- aðar. Talsími nr. 1. Carl Ólafsson. 100,000 eða gullgerðarmann, sem hefir að minsta kosti einn pen- ing meðferðis, geta þeir fengið fyrir 25 aura, sem kaupa sápu hjá » Svaitn cMrnasyni. HDS stór og smá, á ýmsum stöðum í bænum, hefi eg undirritaður til sölu. Á sumum beztu tækifæriskaup. Sveinn Árnason. Skuldugir kaupendur Fjallkonunnar eru vinsamlega mintir á að gjalddagi blaðsins var i júli í sumar. Þeir gera útgefendanum mikinn greiða með því að draga borgunina eigi lengur. Þeir sem það vilja heldur, mega borga blaðið til hr. Jóns kaupmanns fórft arsonar í Reykjavik. Það stýttist óðum til páska. Þess vegna ættu allir, sem ætla að láta sauma sér ný föt, að koma með efnið sem fyrst til H. Andersen A Sðn. Uafnarfirði, Þeir leysa slíka vinnu fljótt og vel af hendi. NB. Þar eru ennfremur ávalt fyrirliggjandi fataefni af mismunandi tegundum. Jluglýsenáur, sem semja vilja um auglýsingar í Fjallkonuna árlangt, gefi sig fram sem allra fyrst. iwT ijtíc ue imz 1*1 im i x*x zmlz&ŒHkltvcijB. Immií SCHWEIZER SILKI erJEZT. Biðjið um sýnishorn af okkar prýðisfigru nýungum, sem vér ábvro'iumst haldgæði á. Sérstakt fjrirtak : Silki-damast fyrir ísl. búning, svart, hvítt og með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn. Yér seljum beint til einstakra manna og seudum þau silkiefni, sem memn hafa valið, tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna Vörnr vorar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lækj- argötu 4 í Rejkjavík. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). Silkiyariiings-útilytjendur. Kgl. liirðsalar. Da»r awe a-Ji 3» mc M M Jvæ j« c nt a»x jm I-I 3 31 T- ,+m’l'ix.j cTit þass aé JyrirByygja misgrip ætti hver kaupandi ætíð að athuga vandlega, hvort varan sé frá því verzE unarhúsi, sem hann vill skifta við. Skeytingarleysi um það hefir oft. í för með sér vonbrigði og óþægindi bæði fyrir kaupanda og seljanda, einkum þegar tvö verzlunarhús, sem selja sömu vörutegund, bera lík nöfn. Með því að kaupa reiðhjól frá hinu danska verzlunarhúsi MULTIPLEX 1M- PORT KOJll'AtJNI 1 KALP3IAKNAHÖFÍÍ fáið þér hina æskilegustu á- byrgð, sem tekin er á nokkrum reiðhjólum; en vitanlega því að eins, að þau séu áreibanlega frá okkur. Hver maður ætti að lesa verðskrá vora með myndum, sem send er ókeypis, ef ósk er send um það á 5 aura bréf- spjaldi. Við biðjum þá, sem vilja fá sér vönduð dönsk reiðhjól, að villast ekki á verzlunarhúsi voru og öðru þýzku, sem ber sama nafn, þar eð við stöndum í engu sambandi við það, og tökum þvi heldur enga ábyrgð á reið- hjólum þaðan. Virftingarfylít. MULTIPLEX-IMPÖRT KOMPAGNI, AKTIESELSKAB, Gl. Kongevej 1 C. Köbenhavn B. ALFA margarine ætti hver kaupmaður að hafa. cTCúsnœéi. ™ 2—3 herbergi ásamt geymslu í húsi Sveins 14. maí í fást leigð eldhúsi og Arnnsonar. Reifthjól, einstakir hlutar reiðhjóla, saumavélar, vopn, hljóð- færi (svo sem grammófónar, fónógrafar og harmoníkur), — rak- hnífar, vasahnífar og brauðhnífar, skæri, stuttar og langar pipur, — giysyarningur, úrfestar, vasaúr, vekjaraklukkur, veggúr, — þvottavélar og þvottavindur, þvottakefli (rulluij, — steinolíuofnar, suðugögn, smávogir, leikföng, albúm, patent-vindlar, ritvélar og aðrar vörur fást ætið beztar og ódýrastar hjá Dansk-Svensk-Staal-Aktieselskab, Köbenbavn B. Biðjið um verðskrá með myndum, sem sendist ókeypis. Ritfstjóri: Jón Jónasson. — Prentemiðja Hsfciarjjaiðar.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.