Fjallkonan - 20.04.1910, Page 1
JAiLKOlíAN
27.
ár.
lleykjavík, niiðvikudagiaa 20. apríl 1910.
U. blað.
Innlimun í verki.
íslendingar ,danskir menn'.
—Or—
Um þe»*ar mundir ko»ta Rúsiar
kapps um það að brjóta niður öll
þjóðréttindi Finnlendinga og innlima
land þlrra í rú**ne?ka kei araveldið.
— Eitt af boðorðnm þeim, a*m þjóð-
réttinda böðlarnir hafa aett oar aamið
Finnlendingum er það, að hér eftir
megi þeir hvergi fram koma á
alþjóðafuudum undir þjóðarheiti »ínu,
heldur eigi þeir hvarvetna að teljaat
rússneskir menn.
Á sama tíma er að koma rit út í
Danmörku, »em heitir: „Kraks Blaa
Bog. Tre Tusinde nulevende Danske
Mænd og Kvinders Levnedsiöb indtil
Aar 19l0.u
Bók þessi á að telja í stuttu máli
nöfn og æviferil 3000 nafnkendra
danskra manna. Á við og dreif um
bókina eru og tekin þegjandi og
hljöðalau'-t nöfn kunnra Islendmga,
með æviágripi, rétt eina og þeir sé
lika „núlifandi danakir menn.“
Þetta hneyksli er reyndar ekki ný
bóla, þótt ajaldan hafi verið svo djúpt
tekið í árinni. Hingað til hafa Danir
þrásinnia talið þá Islendinga danaka
menn, aem frægð hafa hlotið meðal
þjóðanna og stært sig af þeim. —
* Ef einhverjum Ianda vornm hefir aft-
nr orðið eitthvað á í Danmörk, þá
hafa þeir verið fljótir &ð stimpla h&nn
sem „Islænder".
Stórdaninn Kr&k er þí einna mikil-
virkastur, því að hann vill í einum
rykk gera öllum Dönum-kunna ía-
lendinga að dönskum mönnum.
Hann hefir nú sent hingað mönn-
um þeim, er í ritið eru teknir, próf-
örb af því, »em um þá er *agt og
óakar leiðréttingar á því og viðauka.
Vafalaust hafa margir embættis-
menn orðið einkar-hrifnir af þeirri
vegsemd, aem þeim var boðin, að fá
að komast í bláu bókina hana Kráks
og telja»t með öðru stórmenri Dana.
— „Varla má þér, vesalt hroa*, veit-
aat heiður meiri!“ — Það hefireðli-
lega átt við snma þeirra, aem vildu
samþykkja, að íaland yrði partur úr
hinu „safnaða danaka ríki“.
Þó er ekki því að neita, að heið-
arlegar undantekningar hafa átt sér
stað. Herra Þórhallur Bjarnarson
biakup drepur á „dönaku mennina“í
aíðaata tölnbl „Nýja Kirkjublaðsins.“
— „Hvernig eigum við að kenna okk-
ar góðu samþegnum og frændum, að
við erum ekki danakir menn?“ apyr
hann, og avar&r sjálfur: „Og sjálf-
sagt verður því vel tekið, létu þeir
íslendingar, sem þar eiga að koma,
útgefandann vita, að hann verður að
taka þjóðarnafnið þeirra upp í bík-
artitilinD, vilji hann hafa þá þár.“
Annar ódanskur lalendingur hefir
skrifað útgefaDda, að hann mætti
taka nafn aitt í bókina ef hann
breytti titilblaðinu svo, að þar væri
bætt við: og Islandske eftir Danske,
en fyrirbauð, að það atæði þar að
öðrum kosti.
Það verður fróðlegt að gæta að
því á siaurn tima, þegar bókin kem-
ur út, hvort krafa þeasi verður tek-
in til greina, og eina hitt, ef titill-
inn verður óbreyttur, hvorjir það eru
hér, sem hafa látið telja sig „dáð-
lanat þing.“
Nafn bókarinuar er beppilegt. Það
minnir á innlimun, þvi að það líkist
nafninu á ritinu, sem „millilanda-
nefndin“ gaf út.
Bók men tafélagsf undur
var haldinn á laugardagakveldið 16.
þ. m. í Bárubúð uppi. Var hann vel
sóttur.
Forseti akýrði frá hag félagsina og
lagði fram reikninga þess síð&atliðið
ár. Þótti honum fjárhagurinn í ó-
efni og kvað því félagið ekki geta
gefið út Sýalumannaævir þetta
árið, nema því að eins að félaga-
menn vjldu borga þrjár krónur fyrir
Þjóðlagabók séra Bjarna Þorateina-
sonar, en af henni fær félagið 500
eintök samkvæmt aamningi, er ger
var við útgefanda fyrir fám árum.
Þá var félagatal hétlendis ekki hærra
en svo, að þetta mátti vel nægja.
En nú var o'ðið nær hálft sjötta
hundrað félagamanna og hlutu því
einhverjir að verða á hakanum.
Taldi atjórnin vandræði af hljótast,
ef féDgið þyrfti að kaupa nær 50
eintök i viðbót, þar aem bókhlöðu-
verð Þjóðlagabókarinnar yrði 15 krón-
ur. En ekki hætt við, að allir fé-
lagamenn tæki bókina, ef hún kost-
aði þá 3 kr. — Ýmsir fundarmenn
kváðu það hafa verið tilætlan fyrri
furda, að félagsmenn fengi bókina
ókeypia og yrði við það að aitja.
Var því hrundið tillögu stjó'rnarinnar
með miklum atkvæðamun, en sam-
þykt, að þeir félagamenn akyldi ekki
fá bókina, er i vanakilum hefði stað-
ið tvö ár eða lengur nema þeir greiddi
aknld sína.
Klemenz Jónason landritari hafði
endurskoðað reikninga félagsin*.
Flutti hann ræðu mikla og allharða;
þótti honum slæleg fjárheimtan, þar
sem margir akuldaði mikið fé frá
fyrri árum, og væri þó ýmsir skulda-
þrjóta þe»sara embætti»menn og vel
efnum búnir. Þá þótti honum félaga
talið samið af hinni mestu hroðvirkni.
Nöfn manna og heimiliafang þrásinnia
röng og afbökuð og titlum og nafn-
bótum aleppt mjög tilfinnanlega.
Kvsðst hann hafa talið 150 villur í
skrá þessari og létu aðrir þesa getið
aiðar, að þær mur du enD fleiri.
Séra Jón Helgason átaldi það, að
funduv væri ekki boðaður á lögskip-
uðum degi. Kvaðat vænta, að það
yrði gert framvegis. — Foraeti af-
sakaði dráttinn með þvi, að avo «eigt
hefði gengið að heimta ársgjöld fé-
lagamanna, að fyrr hefði ekki verið
hægt að láta reikninginn bera aig,
og hefði jafnvel ekki tekist enn. —
Þótti þe»si afaökun fánýt m;ög, sem
var. Þó var lítt á þeasu tekið og
eru menn orðnir því vanir aíðari ár-
in að lög sé brotin í þessu efni. í
fyrra t. d. var „fyrri fundurinn“ alls
ekki haldinn, og næstu ár þar áður
löngu aíðar en vera átti.
Enginn hafði reynt að vinna til
verðlauna þeirra er félagið hét fyrir
sögu Jóns Slgurðssonar en á fundin-
um kom fram .ilboð frá þeiru Þor-
leifi kennara Bjarnasyni og Jóni
Jenssyni yfirdómsra. Buðust þeirtil
að búa undir prentun bréf Jóns Sig-
urðssonar og önnur merkileg og fá-
gæt skjöi og skilríki um aögu hana,
er út skyldí koma á lostnað félsga-
ins á aldarn mæli J. S. (1911). Áð-
hyltist fundurinn boð þeirra.
Samþykt var og tiilaga um það,
að gangskör akyldi gera að þvi í
aumar að heimta skuldir félagsina.
Loka var samþykt tillaga trá nefnd
þeirri, er skipuð hafði verið í „heim-
flutningamáiið“. Lýsti fundurinn því,
að bann vildi eindregið heimflutning
Hafnardeildtrinnar og vænti þeaa,
að atjórn þeirrar deildar bæri upp á
á næata fundi sínum tillögu í þá átt.
— Þetta var aamþykt með 41 atkv.
gegD 6.
Á fimta tugi manna var tekinn i
félagið og heiðursfélagar kosnir þeir:
Kriatján Jónsaoa, (áður formaður fé-
lagsina) Hugo Gering og Mocb, þýzk-
ir víaindamenn.
Um hin »i7ari mál var fátt talað,
þvi að félagamenn þurftu sð rýma
húsið klukkan 8. Rudduat þeir út
áður fundarbók var leain og gerðist
ekki fleira tíðinda á fundinniu.
Bréf frá
Landmandsbankaiium.
Með »íðustu ferðum fékk gamla
Landabankaatjórnin svohljóðandi bréf
frá Landmandabankanum:
(Á ísleDzku):
Mikilavirtu bréfi yðar, daga. 11.
mars þ. á., skulum vér veita það
avar, að ástæðan til þesa að vér höf-
um leyft sendimönnum vorum að láta
frá aér yfirlýsingu þeirra, dags. 18/17
Febrúar þ. á. var aú, að jafnframt
og ráðherra íslanda hafði aent til
þeirra frétyaakýrsiu þá frá Kaup-
mannahöfn er atóð í Þjóðólfi 21. jan.
þ. á., hafði hann kvartað yfir þvi,
að þessum röngu ummælum gæti eigi
orðið mótmælt, meðan Landmands-
baDkinn eigi léti neitt uppi um hag
Landsbankans, og lét í liósi, að
æskileg væri akýrala eða yfirlýsing
„úr ábyggilegri danskri átt, hversu
atutt sem væri“.
Af hinu framanritaða kemur það
í ljóa, að það eru eigi seDdimenn
vorir, aem hafa óakað að akýra frá
árangrinum af sendiför þeirra, en
tilefni yfirlýaingarir.nar v*r rang-
færslan á akýralu þeirri er vér á
sínum tirna gafum „Ritzaui Bureau“
Peningar 1 boöi.
Biskupasögur I. og II. bindi og
Íslenzkir annálar (útgáfa Storms)
óakast til kaupa.
Ritatj. vísar á.
02 óak ráðherra um s.ð hrinda þeas-
ari röngu fráaögn. Þá böfum og
hvorki vér né aendimenn vorir heimt-
að, að yfirlýaingiu væri gerð heyrin-
kunnug, en þeir létu hana í té til
ráðatöfunar ráðherrans.
Yér bætum því við, að yfirlýaing
aendimanna vo ra að ajálfsögðu að-
eins getur rætt um það tap, sem virt.
ist kunna að geta leitt af ýmislegum
viðakiftaakuldbindingum bankans, því
að ætluaarverk þeirra var eingöngu
að rannsaka, hvort bankinn værigjald-
fær, og möguíegleikann þar af leið-
andi til áframhald&ndi viðakifta milli
hans og vor.
Virðingarfylat.
Den danske Landmaudsbank Hypo-
thek og Vekaelbank.
E. Oliickstadt.
Framanakráð bréf hefir verið birt i
öllum heimaatjórnarblöðunum. ítveim
þeirra með þeirri aths. einni, að það
þyrfti engra akýringa við, en í Þjóð-
ólfi með eftirmála.
„ . . . en tilefni yfirlýsingarinnar
var rangfærstnn á skýrslu þeirri, er
vér á sínum tima gáfum „Ritzaus
Bureauu segir í bréfinu, og það er
aðdáuuarvert, með hve mikilli still-
ingu og jafnaðargeði heimaatjórrar-
blöðin flytja þau ummæli um aína
eigin meðferð á sannleikanum!
Það er satt, að bréf þetta þarf
ekki skýring* við. Það sýnir að
ummæli Fjallkonunuar um yfirlýs-
ingu dönsku bankamannanna á sín-
um tíma hafa verið nákvæmlega
rétt.
Þeir sögðust hafa komiat að ekki
betri niðuratöðu en rannsóknarnefnd-
in. — Á hvern hátt þeir hafa kom-
iat að niðuratöðu um tap bankanacr
fijótséð. — Nákvæmlega þekkingu á
efnahag hvers einstaks skuidunauta
bankan* geta þeir ekki haft. — Eu
þeir gátu aflað sér upplýainga um
ýmaa þeirra í upplýsingaskrifatofum
í Höfn og auðv. hérlíka. En alveg
óhætt er að fullyrða, að rannaóknar-
nefndin hefir ekki gefið þeim neinar
upplýaingar um einstaka menn. —
Hún mun hafa álitið það skyldu
aína að gera það ekki. — En eina
og tekið er fram f Fjallk. er þeaai
yfirlýaing kom fram fyrst, þá er auð-
vitað, að böfundar hennar hafa getað
myndað sér rök^tudda akoðun um
efnahag þeirra mauna, sem áttu lán
i bankanum algerlega óumhirt og
ekki aýndu lit á því að standa i
skilum. — Og til þeas að mynda sér
skoðun um tap bankans hafa þeir
orðið að athuga, hvernig atjórn hana
hafði hagað aér i lánveitingum til van-
skilamanna — hvort hún „verðlaun-
aði vanakil“. Og einmitt vegna akorta