Fjallkonan - 20.04.1910, Síða 3
FJALLKONAN
55
Nýjar bækur
Jfin Hinriksson: Ljóð-
mæli. Kosluaðarmaður:
Guðm. Gamalielsson.
Rvík 1909.
Jón Hinriksson var nm langan
aldur höfuðikáld Suður-Pineeyinga,
en ekki heíir hann þjóðkuunur orðið
og veldur því mest, að hann hefir
alla ævi lagt mest stnnd’á búakapar-
atörf aíðan hann kom á fuliorðina ár,
og lítt haldið aér fram til frægðar
og ágætia, svo sem ýma hinna yngri
akálda Þingeyinga hafa gert óaleiti-
lega.
Jóni Hinrikaayni hefir verið létt
um að yrkja og er því ljóðaaafu
hans mikið að vöxtum, enda er maður-
inn orðinn fjörgamall; varð áttræður
aiðaatliðið sumar. Er kvæðaaafnið
gefið út áttræðs afmæli hana. Safn
þetta er aýniahorn af kvæðum hans,
allatór bók, 32 arkir að stærð, en ort
hefir hann margfalt meira og er
kvæðaaafn hans til akrifað í fórum
hana.
Á það verður að líta fyrst og
fremat þegar dæma skal réttlátlega
um kvæði J. H., að hann hefir ekki
haft þá aðatöðu um sína ævi, sem
hent er akáldliatinni. Alinn upp í
fátækt á þeirri öld, er bókfræði var
lítil og siðan allan sinn aldur aíatrit-
andi við búakapaannir, efnalítiil ein-
yrki. Þesai kjör eru ófallnari til
þeaa að glæða bugmyndaflug og víð-
aýni, heldur en kjör margra þjóðskálda
vorra, er haft hafa tækifæri til þesa
að fara víða um lönd og „drekka af
mentabrunni“ erlendra þjóða, eftir
því aem þeir hafa haft dáð og nenn-
ing til. — Það væri því ranglátt,
að ætlast til hina aama af J. H., aem
þjóðakáldum þeim, aem avo hafa komið
ár sinni fyrir borð.
Kvæði J. H. eru flest tækifæris-
kvæði, aamkomuljóð, eftirmæli, hesta-
visur og þar fram eftir götunum.
Jón er félagslyndur og ann framför-
um, félagskap og hverakonar menn-
ing, er til gagns og gengia má verða.
Hestamaður var hann mikill og hefir
kveðið jerfiljóð um flesta góðhesta Mý-
vetninga og Bárðdæla, ekki síðuren
eftir búhölda og kvenakörunga hér-
aðsiua. —
Þe»s kennir í kvæðum Jóns, a5
hanu er hófamaður um hvern hlut
og vill vera aanngjarn og eætinn í
dómum sínum. Þykir honum dælla
að kveða góðu lof en Iast illu. En
fyrir bragðið kennir minna þróttar
hans og er honum um þetta efni
ólíkt farið Bólu-Hjálmari. Þó væri
rangt að aaka höf. um það, að hann
„flyti sofandi að feigðar-óai“. Hann
er velvakandi og athugall og fer
ainna ferða. En hann buslar ekki
„móti straumi sterklega og atiklar
foraa“ með slíkum ákafa aem þeir
fiakar, er mest þykir til koma.
J. H. hefir gott vald yfir tungunni
og er hreinn blær yfir orðfæri
kvæða hans. Sækir hann orðgnótt
aína hvorttveggja til fornrita vorra
og kvæða og í annan atað hefir hann á
takteinum hið bezta úr alþýðumáli
Þingeyinga og lifir þar vel í göml
um glæðum. Það eru smámunireinir,
þótt fyrir koini einataka sinnum orð
myndir, aem ekki eru tíðar í bók-
máli og vart þykja hafa rétt á aér.
„Mergurinnmálaina“ er ósvikinn engu
að siður.
Þó að avo aé aðorði kveðið í útlend-
um málahætti, að engi sé spámaður
í sínu föðurlandi, þá er svo um
kvæði flestra alþýðuakálda, að meat
þykir um þau vert á þeim slóðum,
þar sem þau eru orkt. Þar þekkj-
aat atvik fleat, þau er að kvæðunum
lig?ia) þar 8kilja*t þau bezt, en
annarataðar verða þau aem gestur
og útlendÍDgur að meira eða minna
leyti og vinna aér síður hylli. Á
þe*su hafa ýms héraðaakáld og fjórð-
nngaskáld fengið að kenna. Jón á
Víðimýri var skáld Skagfirðinga og
þótti tilkomumikill þar í héraði og
nálega hrókur alla fagnaðar í veizl-
um og á öðrum mannamótum, en
þeear kvæði hans birtuat alþjóð þótti
minna að þeim kveða. Mörg kvæði
Páls Ólafssonar njóta sín og bezt
meðal Auatfirðinga. Svipað mun VPrða
um kvæði Jóna Hiurika onar, að þau
verða mest lesin í Þingeyjarsýsln. —
Það er því hætt við, að ekki verði
að sinni gefið út meira af ljóðmælum
hans, en það sem nú er út komið.
Kvæði hana hin óprentuðu hafa þó
hið sama til sins gildis sem þau
kvæðin, er prentuð eru og hafa að
geyma ýmialegar endurminningar um
margt það, er Þingeyinga varðar,
og er því skylt að varðveita þau frá
glötun. Væri æakilegt, að kvæða-
aafnið alt væri geymt í þjóðbóka-
safninu eða öðrum öruggum atað.
Framan við kvæðin er stutt ævi-
saga höfundarina og hefði hún mátt
vera ítarlegri. Ættin er þar rakin
á rangan hátt til Hrólfa aterka, en
af honum er Jón kominn langfeðgum
að telja, og í annan stað er fylgt
gamalli hérvillu um framætt Hrólfs.
En hann var í karllegg kominn af
(Lofti ríka og) Húnboga Þorgilsayni
og vóru þeir langfeðgar allir þjóð-
kunnir menn á aínum dögum og komu
allir mjög við aögu landsina mann
fram af manni um margra ald* akeið.
Ættleggur þesai er því merkilegur
og hefði átt að vera rétt rakinn í
ævisögunni, samkvæmt rannsóknum
beztu fræðimanna síðnstu tima. En
slíkur fróðleikur fer víða fyrir ofan
garð eða neðan, því að flestir forðast
eins og heitan eld að líta í Sýslu-
mannaævirnar, þar sem þetta mágerla
finna.
Mynd höf. fylgir bókinni og er
hún að vísu all-lik, en tekin eftir
illa gerðri ljósmyndog því óakýrari og
ósélegri en ella.
Frágangur á bókinni er góður og
snirtilegur og prentvillur ekki nema
meðallagi margar.
Ceres kom að vestan á aunnu-
dagamorgun. Fór til útlanda i gær.
Meðal farþega var Jónas akáld Guð-
laugsaon og kona hans, áleiðis til
Norega.
Ingólfur kom frá útlöndum og
að norðan í gær. Fór um kvöldið til
útlanda. Á honum komu hingað Lúð-
vig Möller á Hjalteyri, Lúðvig Sig-
urjónsson á Akureyri, Páll Stefáns-
aon vörubjóður, Ragnar Ólafsson og
frú hana' o. fl. Sighvatur Bjarnason
bankastjóri úr bankarannaókn ainni
að norðan til ísafj.
Kong Helge fór til útlanda í gær-
kveldi.
Kynnisför
norðlenzkra bænda suður um land.
AUmargir norðlenzkir bændur ætla
sér að fara kynnisför til Suðurlanda
í sumar til þess að kynna sér hag
og háttu bænda. Hefir verið samin
áætlun um tilhögun ferðarinnar og
er hún aem hér segir<
27. júní. Lagt af stað frá Akur-
eyri að Þverá í Öxnadal og gist þar.
28. júní. Haldið yfir Öxuadals-
heiði að Viðivöllum og Miklabæ í
Blönduhlíð og gist á þeim bæjum.
29 júní. Úr Blönduhlíð og
komið við í Vallanesi, Vallholti og
Æsustöðum i Langadal og síðan baldið
að Geitaskarði og Holtastöðum og
gist á þeim bæjum.
30. júni. Úr Langadal að Sönd-
um í Miðfirði og gist þar.
I. júlí. Haldið úr Miðfirði vest-
ur í Hrútafjörð. Komið við á Þór-
oddsstöðum og Melum og síðan farið
suður yfir Holtavörðuheiði og gist að
Sveinátungu og í Hvammi í Norður-
árdal.
2 júlí. Haldið niður Norðurárdal
um Norðtungu í Þverárhlíð niður
Stafholtstungur um Lunda og Kaðals
staði, Svignaskarð i Borgarhreppi,
Ferjukot, Hvítárvelli að Hvanneyri;
gist þar.
3 júli. Frá Hvanneyri um Varma-
læk, Deildartungu, Reykholt að Húsa-
felli; gist þar.
4. júli. Frá Húsafelli yfir Kalda-
dal til Þingvalla.
5. júlí. Frá Þingvöllum til Reykja-
víkur.
6. júlí. Um kyrt í Reykjavik.
7. júlí. Frá Reykjavík austur yfir
Hellisheiði um Kolviðarhól yfir Ölfus
að Árnarbæli og Kaldaðarnesi i Flóa.
Gisting á þeim bæjum.
8. júli. Frá Kaldaðarnesi yfir Fló-
ann um Selfoss, Laugardælir, Hróars-
holt við Þjórsárbrú. Er ætlast til að
komið sé að Þjórsártúni kl. 3.
Aðalfundur Búnaðarsambandssins
hefst um þ>ð bil.
9. júlí. Um kyrt að Þjórsártúni
Smjörsýning verður þar um daginn.
Ungmennafélög Suðurland* halda þá
og fjölment iþróttamót sama dag.
10. júli. Farið frá Þjórsártúni
austur um Holt um Kirkjubæ á Rang-
árvöllum að Efra-Hvoli, B,,eiðabóls-
stað og Sámsstöðum í Fljófishlíð.
Gist á þeim þrem bæjum.
II. júlí. Farið úr Fijótshlíð
um Móeiðarhvol, Selalæk á Rangár-
völlum, Rauðalæk, að Þjórsártúni.
Skoðuð Safaroýri ef tími vinst ti).
12. júlí. Frá Þjórsártúni upp
Skeið að Birtingaholti, Hruna, Hrafn-
kelsstöðum og Skipbolti og skipa
menn sér til gistingar á þessa bæi
nokkra eða alla. Verður skoðuð á-
veitan á Seljum og Hvítárholti.
13. júlí. Haldið út yfir Hvítá og
út í Laugardal, eitt fegursta skógar-
lendi sýslunnar og þaðan svo að
Geysi.
Er þá ferðinni lokið að mestu um
Suðurland og gert ráð fyrir að haldið
verði fra Geysi þann 14. júlí og norð-
um Kjöl.
* *
*
Ræktunarfélagið veitir alt að 12
mönnum úr Norðlendingafjórðungi sín-
ar 30 krónurnar hverjum í farar-
styrk, en hverjum, sema fara vill, er
heimilt að vera með á sinn kostnað.
„Norðurlandu.
Þjóðólfur og fráfarna bankastjórnin,
Fjallkonan hefir bent á nokkur at-
riði í bankamálinu, sera Þjóððlfur í
höndum fyrrum bankaritara Péturs
Zophoníassonar, hefir ekki verið á
sama máli og fráfarna bankastjórn-
in. Nýlega hafa bvzt við þrjú at-
riði.
í lokleysugrein einni í Þióðólfi 8.
þ. m. telur Pétur skuldbindingaskrár
bankans algerlega óþarfar. Eu í at-
hugasemdum og andsvörum lýsti
bankastj. því yfir, að hún hefði ætlað
að láta halda skránum áfram, eða
jafnvel byrja þær af nýju með betra
fyrirkomulagi, og verður þar afleið-
andi að álíta að hún telji þær ekki
óþarfar.
í 8Ömu Þjóðólfsgrein segir Pétur,
að það sé hreinn „sknssi" sem sé af-
greiðslvmaður lánanna, ef hann geti
ekki komist yfir að færa skrár þess-
ar. — En samkv. „aths. og andsv.“
hefir reynsla bankastjórnarinnar
görnlu orðið sú, meðau Pétur Zop-
honíasson var afgreiðslumaður lán-
anna, að ómöuulegt væri að færa
skrár þessar nema með því að bæta
manni við! Er Pétur þá hreinasti
skussi ?
Loks follyrðir Pétur í Þjóðólfi 16.
þ. m. að dönsku bankamennirnir hafi
átt fuudi með ísl. rannsóknarnefnd-
inni og fengið hjá þeim uppl. um
efnahag einstakra manna. — En í
„aths. og andsv.“ fullyrðir fráfarna
bankastjórnin, að milli þessara manna
bafi engin samvinna átt sér stað!
J.
Á sjó og laodi.
Wathnesfélaglð hefir nýlega orðið
gjaldþrota, en þrátt fyrir það halda
skip félagsins áfram ferðum símum
samkvæmt áætluu.
Skipstrand. Nýlega strandaði
nyrðra skip það, er Víkingur hét og
átti Ásgeir kaupmaður Pétursson á
Oddeyri. Var vátrygt.
Afll. „Sœborginu, (eign Duusverzl
unar) kom hingað á föstudaginn með
14000 af fiski. „íslendinyuru kom
■ama dag með 15000. — 1 síðasta
blaði var mishermt um afla á „Marz“.
Hann hafði fengið 34 þúsund.
Heiðursmerki. Þeir Ketill Ketils-
son óðalsbóndi í Kotvogi og Ólafur
Ketilsson á Kalmanstjörn og Jón Jóns-
son skólastjóri í Kirkiuvogi hafa ný-
lega verið sæmdir þyzku arnarorð-
unni rauðu af Þýzkalandskeisara
fyrir björgun úr lifsháska og aðbjúkr-
un á þýzkum skipbrotsmönnum.
£Ijan strönduð. Elian, eitt af
gufuskipum Wathnes-félagsins,strand-
aði skamt frá Björgvin í miðri vik-
unni sem leið. Var að leggja af
atað til íslands. Búist við, að hún
náist út og tefjist aðeins um nokkra
daga. — Vörur í henni óskemdar.
Vesta kom frá útlöndum í nótt.
Farþegar: Sveinn Biönsson, Lund
lyfsali, Jón Stefánsson fyrrum ritstj.,
Ásgeir Finnbogason frá Vesturheimi
o. fl.