Fjallkonan


Fjallkonan - 10.06.1910, Qupperneq 2

Fjallkonan - 10.06.1910, Qupperneq 2
82 FJALLKONAN NYTT NYTT : = Vefnaðarvörur = af öllum tegundum — Smekklegt - úrval — Mjög ódýrt. 1.. — Silkiborðar — Slifsi — Prjónavara — Kvenfatnaður. VERZLUNIN o Xb>' * 4' NÝTT NYTT REYKJAVÍK = Regnkápur = = Höfuðföt — Háislin — Skyrtur — Slaufur o. m. m, fl. Nærfatnaður karla og drengja. biði akaða af viðskiftum sínum við bankann. — Trauat bankana hlaut einmitt að aukaat þar aem menn voru með rannaókninni fullviaaaðir um það að bankinn væri tryggur. — Áður höfðu menn enga viaau um það. Það hefir líka komið i ljós aíðan, að þvi fer fjarri að traustið á bank- anum sé horfið. — Sennilega hefir það aukiat stórum. — En þrátt fyr- ir það halda minnihluta blöðin áfram að klifa á því, að ráðherra hafi skor- ið á lífæð viðskiftalífs vora — og lánatrauat landaina og bankana aé glatað. Ég sé ekki betur en að slík um- mæli stappi nærri því að vera land- ráða-hjal. — Þau eru giörsaralega tilhæfulaua og geta vitaulega aðeins gert það að verkum að landið og bankinn miaai trauat. Þegar útlendingar ai og æ sjá það í íslenzkum blöðum, að íslendingar aéu búnir að tapa öllu lánstrausti, þá má búaat við þvi, að þeir fari að leggja trúnað á það og fari eftir því. Mér þykir það undarlegt, ef grein sú sem Lögrétta flutti þ. 4. þ. m. um þetta efni varðar ekki við lög. — Hún er avo svívirðilegt tilræði við lánatraustið, að böfundur hennar ætti að vera óalandi og óferjandi. En hver er tilgangurinn? Ef hann er enginn annar en sá að vega að ráðherra, þá er langt farið. Og illa þykjaat þeir vera búnir að vopnum gegn honnm, sem vinna það til að vega að landinu. Eða meta þesair menn hag Und* og þjóðar vettugi þegar valdafíkn þeirra er annara vegar? Ég heti búiat við því í allan vet- ur að Jón Ólafsion mundi kenna ráðherra um froitin og fannkomuna. — Það hefir þó ekki orðið. — En Lögréttuhöfundurinn kemat nærri því, — því að þótt íal. kaupmönnum gangi illa að fá útlendar vörur að láni og þar af leiðandi bæ^ dum líka, þá getur það ekki atafað af banka- farganinu. Það er eldra. Þetta vita allir. Það er því fjær sanni að kenna ráðherra um fóðurskort bænda, heldur en um tíðarfarið, nema að því leyti aem fóðurskortnr- inn atafar af tíðarfarinu. Hitt vitum við, að þótt kaupmönn- um gengi illa að fá vörur í fyrra eða í haust og jafnvel í vetur, þá getur það ekki atafað af frávikning bankaatjórnarinnar í vetur. — Nú er eiamitt að rætast úr í þeim efnum. En í gamla daga var það altítt að kenna konungum um ilt árferði og þótti mörgum nú ekki ólíklegt að Jón Ólafsson mundi hallast að þeirri trú og anúa því svo, að ráð- herra væri sekur um vetrarhörkuna. Það hefði ekki verið vitlauaara en margt annað, sem úr þeirri átt hefir komið og miklu hættuminna fyrir hag landains heldur en land- ráðafieipur um tapað lánatraust landa- ins • E. Loftsiglingar Zeppelins greifa. Nú er loftaiglinga öld. Mikla frægð áunnu loftaiglingamenn sér í fyrra, en þó eru horfur á, að frægð þeirra vaxi mikið á þeaau ári. Zeppelin greifi gerði sér'öruggar vonir um það í ræðu, sem hann flutti í Hamborg nýakeð. Hann aagði, að loftsiglingamenn væru nú búnir „að ná föstum yfirráðum yfir þur- Iendinu“, þ. e. a. a. að þeir væru nú orðnir fullfærir um að fljúga svo sem þeim aýndist yfir þurlendi. En það eru góðar horfur á, að loftsiglingamenn aéu komnir á góð- an rekspöl með að ná yfirráðum yf- ir hafinu líka, þvi aö á þesau ári er avo til ætlaat, að snekkjur þeirra og flugvélar fari að þjóta dsglega fram og aftur yfir Norðursjóinn og Eystraaalt. Zeppelin greifi býst við að öðlast næga reynslu undir vænt anlega heimskautsför sína af loftsigl- ingum er hann fer yfir ajó áður en hann leggur í þá för. Zeppelin greifi hefir mikinn við- búnað undir loftsiglingaterðir á þessu surnri. Loftskipastöð mikla á að byggja í Hamborg. Er ætlast til að hún geti geymt að minata kosti tvö hin miklu loftskip Zeppelina í einu. Zeppelinsfélagið ætlar að leggja til tvö stór loftskip, og á að fara leiðangra á þeim til Kaupmanna- hafnar, Stokkhólma og ýmsra skemti- ataða á norðuratröndum Þýzkalanda. Það kvað ekki kosta meira en um $20,000 að koma þeaau fyrirtæki af stað, en Zeppelin hyggnr að arðvæn- legra væri að verja til þess meira fé, frá $500,000 til $750,000. Hon- um telst svo til, að loftsiglingadag- ar á ári muni verða um 150. Með því að halda úti tveimur loftskipnm, er fari ferðir á hverjum degi í 150 daga, telat honum svo til, að fá megi $450,000 allan tímann, ef hvert.Joftfar flytji 15 farþega, en hver þeirra greiðir $ 25,00 í far- gjald. Það fé verði meira en nóg til að bera allan koatnað, og verði þó driúgnr afgangur til vaxtagreiðalu. Ekki þarf Zeppelin greifi að kvíða því, að hann fái ekki næga farþega á skip aín því að ráðsmaður Ham- borg-American gufuikipalinunnar hef- ir akuldbundið sig til að útvega honum næga farþega, og hefir hann fengið boð um tilstyrk ýmsra tigin- borinna manna á Þýzkalandi í því efni. Föatum loftaiglingaferðum hef- ir verið lofað milli Berlínar og Dúas- eldorf. Vegalengdin milli þeirra borga er um 300 mílur. Eiga sigl- ingar þar að hefjast á þesau sumri og viðkomustaðir í ýmaum amærri bæjum, heilsuhælum og akemtistöð- um, sem eru á leiðinni. Zeppelin greifi hefir ráðgert að bregða sér á loftfari til Lundúna stöku sinnum, og Ieggja upp frá Hamborgaratöðinni. Honum telst avo til, að Zeppelinaskip ætti að geta koraiat þá vegalengd á tuttugu og tveimur klukkustUDdum í mótvindi og farið aex metra á aekundunni. í meðvindi ætti Zeppelinaakip að komast á 17 klukkustundum frá Hamborg til Lundúna, eða á einni klukkustund fyrr'en hægt er að komast þá'vegalengd með járnbraut og gufuskipi. Mjög eru skiftar akoðanir um það, hvort Þjóðverjar hafi áatæðu til að bossa mótorloftskipnnum eins mik- ið eina og þeir gera. Sjálfir þykj- aat þeir hafa það, þrátt fyrir það þó að það sá ómótmælanlegt að marg- ar Ioftsií:linga-sýningarZE'ppelius(eins og t. a. m. ferðin frá Fredrichshav- en til Berlínar aíðastliðið aumar, þeg- ar helmingur höfuðborgaribúa Þýaka- lands beið eftir loftskipinu heilan dag i Tempelhofer Feld) hafi mia* hepnast. Eu það orð finst ekki í orðabók mannains, aem Þýzkalands keiaari hefir opinberlega lýat yfir að væri mestur allra Þjóðverja á þeaa- ari öld. Þó að greifinn aé nú orðinn rúm- lega sjötugur að aldri hefir hann faatráðið að leggja af stað í heim- skautileiðangur sinn á þessu sumri. Hann hirðir lítt um endurgjald slíkr- ar heimskautsfarar. Að viau verð- ur svo mikillar vísindalegrar þekk- ingar aflað í ferðinni, sem mögu- legt er að ná í norður í hafíinum, en það er ekki það, sem hvatt hefir Zeppelin til þesaarar farar, og jafn- vel ekki heldur vonin um það að verða Peary annar. Zeppelin og atyrktarmenn hans eru um það eitt að hugaa, að kynna sér, hversu loft- siglingar megi takaat þar norður í kuldanum, og eru þeir komnir á þá skoðun, að hvergi muni hægra að gera loftsiglingatilraunir og rann- aóknir, en yfir heimskautslöndunum um sumarmánuðina, af því að þar séu ofviðri svo ótið, jafnvel þó að kuldinn sé nokkuð mikill. „Lögberg1*. Fyrrl hluta lagaprófs hefir Skúli Thoroddaen nýlega tekið við Káup- mannahafnarháakóla með 1. einkunn. Hótunarbróf. Tímanlega á miðvikudaginn barzt itjórnarráðinu svofelt bréf, heldur en ekki „vel meint“ og dánumanulegt, og sver sig í ættina: „Reykjavík 7. júní 1910. Aðvörun til Ráðherra íalands Björna Jónsaon- ar, að ef þér ekki verðið við þeirri áskorun frá alþingismönnum vorum um að aukaþing verði haldið hið bráðasta eða að minsta kosti, að reglulegt þing verði haldið á til skyldum tíma í næstkomandi febrú- armánuði verðið þér drepinn innan 9 nátta og jafnvel fleiri eiturormar í þjóðfélagi voru, sem gjört hafa sig jafnseka þó þeir aéu enu ekki ráðn- ir ef ekki að degi þá að nóttu. Tækin eru til, aem hvorki baga vegg- ir né vegalengd. Hafa skulu þér holl ráð, hvaðan sem þau koma. Nokkrir.“ Eggjarán og æðarfugladráp. Maður særður af byssuskoti. Um daginn var norskt fiskiskip, er „Aldan“ heitir, að veiðum vest- ur við Öndverðanea undir Jökli. Skipsmenn akutu báti og reru upp undir laDd og sáu menn úr landi til ferða þeirra. Þóttust ajá, að þeir færi í varp og akyti æðarfugl en rændi eggjum. Fóru þá tveir ía- lendingar á báti til fundar við þá og hötðu með sér byssu. Flýttu Norðmenn sér þá til hafs, er þeir sáu bátinn koma og vildu ekki verða á vegi hans. Kölluðu íslendingar til þeirra og kröfðu þess að skoða i bátinn, en hinir gáfu því engan gaum og héldu undan sem hraðast. Annar íalendingurinn aendi þá tvö kúluakot eftir norska bátnum. Gengu þær í gegnum og varð fyrir maður, sem lá niður í honum aofandi, að aögn. Flaug önnur kúlan gegnnm lærið, en hin gegnum upphandlegg- inn og mölbraut hann. — Skildi þar með bátunum og hélt fiakiskip- ið síðan hingað til þeas að leita manninum lækninga og lagðiat hann í sjúkrahu*. Þykir sennileg- ast að hann missi handlegginn. Skipsmenn hafa haldið þvi fram, að þeir haíi einungi* farið til lands til þesa eins að fá sér aeglfestu, en slíkt er nauða-ósennilegt, og víst hægt að sanna, að þeir hafa farið með ránum. Er það engin ný bóla, að útlendir fiskimenn hafi í frammi rán og gripdeildir þar sem þeir þora við að koma á útkjálkum

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.