Fjallkonan - 29.06.1910, Blaðsíða 1
27. ár.
Keykjavík miðvikudafíinn 29. júní 1910.
24. blað.
Vinnumenska (slendinga
í Danmörk,
Vinnufólkaeklan hér á landi hefir
mjög háð landi voru á aíðuatu tím-
um og um ekkert kvarta sveitabænd-
ur avo mjög, aem akort á vinnu-
krafti.
0g það er víðar en á íalandi, aem
þetta brennur við. í Danmörku er
einnig vinnufólkaekla í aveitunum,
og því hefir nú Dönum komið það
þjóðráð í hug að fá vinnufölk til
Danmerkur frá Islandi.
Vera má, að vinnufólkaeklan í
Danmörk aé ekki eina áatæðan til
þesaara úrræða, heldur aé hitt jafn-
framt tilætlunin, að temja frónaka
verkalýðinn við taumhald móðurþjóð-
arinnar í „hinu aafuaða danska riki.“
Það er hið „konunglega danska
landbúnaðarfélagu, sem gengst fyrir
vistráðningum þeaaum og er það
haft að yfirakyni, að vinnumenakan
eigi að vora til þess að kenna íalend-
ingum landbúnað.
Þá fer nú landbúnaður á íalandi
að fá veigamikla undiratöðu, þegar
lærdómurinn er tveggja ára vinnu-
menska auður í Danmörku!
Yma hérlend blöð hafa flutt þeaai
tilmæli og er ekki annað að sjá, en
þeim þyki það mikil bróðurást, að
„íslendingum er boðin vist í Dan-
mörku."
En sem betur fer munu þeir þó
fáir verða, aem gína við því skrumi.
Skilmálarnir skjóta þar slagbrandi
fyrir, þeir sem settir eru, þótt ekki
væri annað.
Vinnumennirnir eiga að hafa verið
eitt ár við búnaðarnám í Danmörku
áður en þeir koma í vistina.
Þeir eiga að ráðast til tveggja ára
vinnumensku.
Þeir eiga að vera háðir dönskum
vinnuhjúalögum, sem eru ærið ófrjáls*
leg.
Kaupið er 175 krónur fyrra árið
og 200 krónur seinna árið.
Til þessa skammarlága kaups eiga
þeir þá að vinna í þrjú ár, fyrsta
árið við danskt búnaðarnám, kosta
ferðir aínar og veru í skólanum og
auk þeaa að vera brynjaðir mörgum
vottorðum, t. d. um fæðingaratað, fæð-
ÍDgarár og foreldranöfn, hegðun, aið-
gæði, akólalærdóm, vöxt, heilsufar,
„að pilturinn sé vel vinnufær“ o, s. frv.
Gegnum margar þrautir ‘ber oas
inn að ganga — í vinnumensku í Dan-
mörk!
Gas og rafinagii.
Gas flae bæjarstjórnar Reybja-
víkur álitsknekkir fyrir ísland.
Nýlega hefir Wulff háakólakennari
í Stokkhólmi ritað dálítið um íaland
út af viðskiftum þeaa við Svíþjóð.
Minniat hann þar á forsana íalenzku
o* gerir ekki mikið úr verðmæti
þeirra. í því sambaudi aegir hann:
„Vér höfum aéð ljóat og skýrt
dæmi þesa að íslendingar ajálfir
treysta ekki forsunum sinum (meðal
annara af því að þeir geti frosið að
vetri til, komi ekki úr stöðuvötnum
og geti því minkað.) Það er ann-
ara mjóg einkennilegt dæmi. Það
er verið að byggja 'gasstöð í Reykja-
vík, sem á að reka með — enskum
kolum. Og þetta akeður á þeim
tímum, þegar framfarirnar ogþrosk-
unin er öll í þá átt, að efla rafmagn•
ið en minka gasið. A.uk þess á höf-
uðataður íslands fallega á og forsa
á heppilegum atað og skamt frá“.
Það er von að háakólakennarann
furði á þeaaari fiónskú og aauðþráa-
mótapyrnu bæjarstjórnarinnar gegn
menningunni. Sakir ókunnugleika
lætur hann þjóðina alla eiga hér ó-
skilið mál. Það er eðlilegt. Hon-
um gat ekkiv verið kunnugt um,
hvernig gaamálið hefir verið bsrið
fram af örfáum mönnum, sem sumir
hafa persónulegan hag af því, í ó-
þökk alls þorra Reykvíkiuga og þá
ekki síður annara landamanna.
En landið í heild ainni sýpar seyð-
ið. Þjóðin er að undri höfð í út-
löndum fyrir frammistöðu nokkurra
manna í Reykjavík.-------
Nýlega hefir komið til bæjaratjórn-
ar beiðni frá tveim mönnum um
leyfi að mega framleiða rafmagn til
þess að lýsa Reykjavik. Þeaau er
ósvarað enn. Má þó búast við, að
bæjarstjórnin haldi áfram að spirn-
ast gegn framförunum, neiti um
leyfið og verndi gaseinokun þýzka
félagaina.
Þá væri hver silkihúfan upp af
annari.
Enn af bankahneykslinu
á Akureyri.
Brot úr ferðasögu.
Þegar Friðrik bankaatjóra var far-
ið að leiðast að ganga milli góðbú-
anna á Akureyri í mánaðartíma réðst
hann til utanferðar. Hann bjóst
kvenmannafötum ok reið á náttar-
þeli út að Glæaibæ. Þar tók hann
aér fari á skipinu „Ægi“, aem þá var á
leið til Noregs. Varð skipið vel reið-
fara og kom til Björgvinjar.
Svo var við vaxið að bankastjór-
inn var einnig konsúll Norðmanna.
Þekktist hann því í Björgvin og var
þess getið í blöðum þar, að hann væri
kominn til bæjarins. — Þá „varð
snögt um hann“ aftur og hvarf hann
„aporlauat“ vestur um haf.
„Ljónið vaknar.“
Nú er ljón réttvíainnar á Akur-
eyri, Guðlaugur fógeti, vaknað af
avefni hinna andvaralausu. Hann
hefir nýskeð orðið þesa víaari að Frið-
rik bankastjóri væri strokinn og brugð-
ið við með ótrauðri röggsemi sem
nærri má geta. Má heita að himinn
og jörð riði við. Hefir hann ritað
tilkynning til stjórnarráðsins, er skýr-
ir frá atrokinu og heitir nú á það
að stuðla til þeaa að bankastjórinn
verði fangaður, hvar aem hann finn-
iat á landi eða legi.
„Dánarbúa“-augiýaing fógetans í
„Birtingi“ mun þarmeð afturkölluð.
Kvæði Huldu.
Ætlun mín er ekki að akrifa
neinn ritdóm um bókina, en ritdóm-
arnir um hana, einkanlega þeir í
Lögréttu, Eimreiðinni og Kirkjublað-
inu, i aambandi við ýma teikn önn-
ur, hafa vakið hjá mér þann grun,
að áat manna og tilfinning á þvi,
sem mest hefir laðað til ljóða mörg
íslensk skáld, sé annað hvort að
breytast eða hverfa, eða þá að
amekkur og 4tilfinning þeirra manna
sé aðfengið góas og akifti með fata-
aniði og annari tíaku.
Ómurinn úr strengjum Huldu er
svo nærskyldur því, sem indælast
er og hreimþýðast í íslenskri Ijóða-
gerð, og er til óblandaðaat hjá Jón-
aai, Steingrími og Sigurði Breiðfjörð,
að eg treyati engum manni til að
fiuna hjálparlaust hljómana hjá þeim,
sem lítila eða einakis verður var
hjá Huldu.
Þeaaa blómangan, þennan lauf-
vind má kaila strengjahreim (lyrík)
eða jafnvel rómantík, þó það hugtak
aé reyndar svo óákveðið, að það sýni
enga hugmynd og aé í rauninni fyr-
irmyndar endaleysa, aem ekkert mál
getur þýtt og tæplega skýrt með
nokkurri samkvæmni. Hér skiftir
nú nafnið ekki máli; við köllum
það oftast aðeina velkveðna viau, og
eg veit ekkert annað nafn á þessu,
aem eg hefi liklega viðkvæmastar
mætur á i ljóðunum okkar íalenaku.
En eg get bent á þúsund staði,
þar sem eg heyri þennan yndisóm,
alt frá Eddukvæðunum og til þeirra
atrengja, aem fyrat hafa verið snert-
ir núna á tuttugustu öldinni:
Kveðk grama þinig
grænaak vánir,
ea á asklimnm
ernir aitja
ok drífr drótt öll
draumþinga til.
Yerða öflgari
allir á nóttum
dauðir dólgar,
en of daga ljósa,
og fleira margt. Þennan hreim
leggur og úr ótal rímnaerindum og
lausivísum allra alda.
Edduakort eg læt í ljós.
lukkudögunum nægi.
Seint er það að sækja hróa,
aól er komin að ægi.
segir séra Eirikur Hallsson.
Sögunni kem eg aíðla af,
sé eg atrax þann vanda;
mér er aem eg horfi á haf,
sem hvergi nær til landa,
segir Sigurður Breiðfiörð, en á síð-
uatu öld eru þeaair tónar hreinastir
hjá Jónasi og Steingrími og þeim
óaðskiljanlegaatir. Eg læt nægja að
nefna Fífilbrekka gróin grund — og:
Þá ber aftann og ár, aem allir
kunna.
Þeasi dæmi nægja til þess að
aýna hvað eg á við, þeim aem þetta
geta skilið; en þeim sem finna það
ekki sjálfir hygg eg enga lýsingu
duga. Svo er það um mig, að eg
get notið áhrif þessara óma heitt og
innilega, en eg get ekki lýst þeim
öðru vísi en mállaus maður segir
hug ainn með bendingum. Eg get
aðeins aagt, að samvinna efnia, mála
og hreims eða hljóðfalla eigi þenn-
an töframátt, stuðlaaetning, höfuð-
stafa og hendinga, og þó er eins og
eitthvað sé enn eftir, Ijóaglampi and-
ans, rafmagn tilfinninganna. Eg get
limað alt í sundur lið fyrir lið, taug
fyrir taug og fundið alt nema lífið.
Eins er þetta um áhrifin; þeim er
óhægt að lýsa. Þau eru sérataklegt
ástand, vellíðan eða værð, sem létt-
ir akapið án þess að æaa það eða
espa á nokkurn hátt. Og aá sem
notið getur þesaarar ljóðværðar mun
varla eiga annað indælla en hana.
En eg veit að þetta fer alveg
fram hjá fjölda manna, þó marghæf-
in aéu að öðru leyti; eg beld þetta
sé svipað eina og með saungnæmi
og hverja aðra séreign manna, feg-
nrðarnæmt auga, liatnæma hönd og
annað þeas eðlis.
Á þann hátt geri eg mér það
skiljanlegt að ritdómendur þeaair
hafa getað sloppið óanortnir fram
hjá svo mörgum stöðum í kvæðum
Huldu, sem hafa gripið mig, og að
þeir séu annaðhvort fæddir blindir
á því auga, eða aéu þá svo sjóndapr-
ir á því, að þeir verði að hafa gler-
augu og þau ráði því, hvað sést.
Eg get getið því nærri, hvílík ráð-
gáta slíkum mönnum er það, að eg
get skemt mér atundum saman við
aðra eina víau og þessa:
Daggir falla, dagaól alla kveður,
en mig kallar einhver þrá
yfir fjallaveldin blá.
Og þessa vísn og annað þesa kyns
i bók Huldu hafa þeir aennilega alla
ekki séð. Eg gæti hvergi farið fram
hjá henni án þeaa að læra hana.
Eg veit ekki vel, hvað aöngnæm-
ir menn finna með sjálfum sér, þeg-
ar leikið er með lauaum tónunum í
forspili, eina og verið sé að leita að
þeim, eða þeir aéu að leita að ein-
hverju, sem þeir ætla að tengja sig
aaman um, en eg hefi hugsað mér
það dálítið svipað þeirri nautn, sem
eg hefi af þessari vísu og öðrum
ayatrum hennar.
Þeir sem ekki geta akynjað eða
fundið nema þeir grípi í og þreifi á,
verða auðvitað einskis varir hér, því
hugsun er hér aama sem engin. Þeir
aem ekkert geta fundið eða skynjað,
nema með því að raða aaman rök-
um, trúa þvi liklega tæpaat, að orð
og hugsun megi ekki stíga hér feti
framar til þesa að spilla ekki fyrir
sætaata hreimnum, næmuatu nautn-
inni. Því nái hugurinn i eitthvað
til að bisa við á slíkum atundum,
er úti um næði tilfinninganna. Þær
hrökkva upp og sú draumværð kem-
ur ef til vill aldrei aftur aem þar fór.
Það er auðakilið mál, að hugaun
og samband í þessari víau fái ekki