Fjallkonan - 21.12.1910, Blaðsíða 1
>
27. ár.
Reykjavík miðrikadaginn 21. desember 1910.
49. blað.
J OLAFÆÐA
6 tegundir, sem allir geta keypt.
íslenzk listasýniug í ösló.1
Eagin þjóð er osí »vo »kyld aem
Auatmenn, enda dylst engum ættar-
mótið. Á það engu »íður við akap-
lyndi en ikapnað. Pó hefir það und-
ur orðið, að Danir eru nær einvald-
ir á bókamarkaði hér. Mætti fá-
fróðir menn ráða það af erlendum
bókaforða íslenzkra bókaala, »ð hvergi
kæmi út bækur á Norðurlöndum
nema i Danmörku, því að sjaldan
sést hjá þeim norak eða sænsk bók.
Mér hefir jafnan þótt þetta illa far-
ið og einkum »íðan eg »á með eig-
in augurn, að vorar bækur villast
aldrei til Noregs eða Svíþjóðar. Eg
lét þessa því getið í fyrirle»trum og
viðtali við blaðamenn og aðra og
hvatti þá til að leita sambands við
íalenzka bóksala og láta öll viðakifti
glæðast milli þjóðanna, eigi síður
með andarstörf en Iandsafurðir. Urðu
Austmenn skjótastir til framkvæmda
í þessu, er þeir buðu listamönnum
vorum að hafa sýning verka sinna í
Osló, höfuðborg Austmanna.
Má með réttp telja þann viðburð
meðal hinna stærstu á aiðari árum,
er hafin var þar íslenzk listasýning
í öndverðum nóvember; og sannast
skal það, að sá atburður verður af-
fararíkur og affarasæll. Pví að nú
er brotinn ísinn og hafin viðskifti
milli vor og bræðra vorra austan
hafs, er báðum mega verða upp-
spretta gleði og gagnkvæma iærdóms
og auðsauki í hugarheimi beggja.
Mun eg óhræddur telja þetta góðan
og mikinn árangur af starfsemi
minni í stöðu þeirri, er nú hef eg.
Enda mun eg þurfa að telja fram
alt það er gott hefir leitt af för
minni, því að mikils mun við þurfa
ef endast skal gegn frábærri fyndni,
trippaanillyrðum og skáldskap allra
þeirra Iugimunda, er nú vilja »etj-
ast að mér. Má af því marka ákafa
þeirra í þjónustu „sannsöglinnar“ að
sá sem snjallastur er allra Ingi-
mundanna, sá í Ingólfi, hefir brotíð
undau »ér alla bragfætur og hleyp-
ur þó i köpp í leirnum.
Einkum þykir mér »ýning þessi
góð» viti, síðan eg fékk ummæli
Austmanna um málara vora. Pví
að þar er alls eigi reynt að sykra
dómána með marklausum hæversku-
látum, heldur eru þeir fullstrangir,
en þó verða þeir allir að viðurkenna,
að hér séu listamanns hæfileikar og
hugnæm verk. Me»t mun möunum
þykja nm vert, hvað »vo þjóðkunn-
ur maður segir um það, »em Ohrist-
ian Krohg er:
„Stóru Heklu myndinni eftir Á»-
grím Jón»»on er fyrst og fremst á-
gætlega hagað. Pví að með stærð-
inni hefir hann komið því svo fyrir,
að Hekla gnæfir máttug og hátign-
arleg.
Og fátt er svo örðugt »em að
mála slik verkefni. Eg hefi ætíð
haldið þvi fram hingað til, að það
1 Osló er nú oftast nefnd Kristjanía.
væri ófæra að mála vítt útsýni,
myndir af fjörðum og háfjöllum, af
því að slíkt landiiag miklaðist oss
mest, er eðlileg »tærð þeirra væri
borin saman við »mæð mannanna.
En þetta, sagði eg, glataðiit, er hlutir
þessir væri settir á litla linræmu,
70X80 hundstikur á stærð. En nú
verð eg víst að vista þessa »etning
í þeim kirkjugarði, »em fjöldinn all'
ur af systrum henn&r hvílir í.
Því að Áigrímur Jón»»on hefir
náð »tærð og víðáttu inn í þe»sa
mynd og menn finna til »mæðar
■innar andipænia henni.
Já, hann nær stærð og víðáttu á
minni myndum. Má »já það á lit-
illi vatnslitamynd, »em hangir við
hliðina á hinni.
Yfir höfuð er svo að sjá, »em
hann aé aðallega vatnslitamálari.
Eitthvað i meðferð Heklu myndar-
innar miklu bendir til þess. Þó er
ekki avo að skilja, að hún «é þunn
og gagnsæ. Heldur vinnur þetta
ljó» og akýr teikning, sem hverfur
oft í olíumálverkum.
Þórarinn Þorláksaon (en »á hljóm-
ur í þesium nöínnm, aunar hand-
leggur en sveitamálið (»: norska))
heitir annar. Hann er varfærnari
og fullkominn skólamaður. Senni-
lega hefir hnnn aótt listaskólann í
Charlottenborg. Því að hann málar
að minata kosti alveg einaog Kröy-
er og Frantz Henningaen þegar þeir
vóru „útskrifaðir" og höfðu haft
Vermehren fyrir kennara.
En þeir læra þó að teikna þar.
Hann er blíðari og danakari en
landi han».
Eg tel víat að þesair íilendingar
»é ungir, af því að eg hefi heyrt
ekki um þá talað fyr.
Gaman verður að »já, hvort þeir
halda aínum stranga stíl, eða verða
að stíga atigin eins og nálega allir
ungir málarar á Norðurlöndum hafa
gert, alt frá Munch, Cazanne, Van
Gogh, Ganguin og til Matisie.
Það væri næstum frumlegt og að
minata kosti íslenzkt ef þeir héldi
sér þar »em þeir eru nú“.
Margir fleiri dómar hafa birat um
verk þeirra Ásgríms og Þórarina.
Er það eins þar »em hér, að dóm-
arnir eru eftir því betri sem höf.
þeirra hafa betur vit á.
í Dagblaðinu ritar Jeppa Nielsen
um þá. Segir hann margt gott um
þá, en þykir þeir ekki vera nógu
litfagrir t. d. mála þeir aldrei heið-
blá tún í gróandanum eða graagræn-
an anjó á jökulbreðanum. ,Báðir
þeaair íslenzku málarar hafa vafa-
lausa liitargáfu og líta blátt áfram
og óskerðri ajón á náttúruna“, aegir
hann.
í innjrangi sínum ritar hann með-
ai annars »vo: „Þeasi sýning hjá
Blomqvist er fyrata tilraun íslend-
inga að knýta á ný forn bönd við
gamla kynstafi og að feata rætur i
þeirri jörð, sem þeir eru sprottnir
úr. Og þeir hafa tekið með sér
1. Möndlubúðingsefni,
£2. Vanillebúðingsefni,
3. Súkkulaðibúðingsefni,
■4=« Hindberjabúðingsefni,
£3. Jarðberjabúðingsefni,
G. Vanillesósuefni, sem er
ómissandi með búðing-
unum.
öndvegisiúlurnar að heiman, listina,
sem er tákn þeirrar tignar aem nú-
tímans menningarþjóðir bera og er
bezti mælikvarði menningarinnar. —
Og veri þeir os» velkomnir aufúsu-
ge«tir“.
Það er ví»t, að slík aýning eykur
veg þjóðar vorrar og verður oss til
gagr.a. En víðar þurfa listamenn
vorir að flytja öndvegiisúlur íilenzkr-
ar menningar, list sína. Eg gerði
því ráðitafanir til þess að þeir gæti og
sýnt myndir aínar í Kaupmannahöfn ef
þeir vildi. Hétu þeir því formenn í
félögum íslendinga þar og þeir Þór-
arinn Tuliniui og Einar Jónason
liatamaður að hafa á hendi fram-
kvæmdir í því máli. Mun því mál-
inu vel borgið og atendur eigi á öðru
en jákvæði málaranna.
Rvik 10/12 1910.
Bjarni Jónsson
frá Vogi.
Y átryggingargjald
innanstokksinuna.
í vikunni »em leið boðuðu þeir
Halldór Daníelaion, Jón Laxdal,
Björn Kriatjánsson ofl. ýmia Reyk-
víkinga á fund i Thomaensskála til
þess að ræða um vátryggingargjald
af innan»tokksmunum hér í Reykja-
vik í því skyni að finna ráð til þess
að fá betri kjör en nú eru.
Frummælandi var Halldór Daní-
Pakkinn handa 4—6 nianns
„ kostar aðeins 10 aura.
10#|»
afsláttur ef 20 crn keyptir í cinu.
Nákvæm forskrift fylgir.
Þetta cr bezta og ódýrasta Jóla-
sælgætið.
ðtBTPis frímerii!
Til nýárs fá«t frímerki gefini í
Söluturninum,
á bréfipjöldum sem þar eru keypt
Kortin eru viðurkend hin »mekk-
leguitu sem hér er hægt að fá, og
koata 5—10 aura.
Hver einasti Reykvíkingur ætti
að kaupa jólakortin
i Söluturninum.
elsaon. Hann aýndi fram á, hversu
gífurlegt vátryggingargjaldið væri,
þar sem menn yrði nú að borga af
innanstokksmunum í steinhúsum 5
kr. af þúsundi, af járnklæddum
timburhúsum 71/, og af ójárnuðum
10*/, eða þar yfir. Margir yrði að
borga ennþá hærra gjald, jafnvel 20
til 30 af þúsundi. Dönsku félögin
hefði hingað til alein ráðið því
hversu gjaldið væri hátt, en slíkt
væri óþolandi; vátryggjendur yrði að
búa svo um hnútana að þeir sjálfir