Akureyrarpósturinn - 18.12.1885, Page 1

Akureyrarpósturinn - 18.12.1885, Page 1
070 OMm. LANDSGOKASAFN ja i 7 9390 MUREYRARPÓST fl. Iilíid. — Jp að er svo opt að svo stendur á þegar póstur kerour eða einhver tiðindi eru að segja, að ekki verð- ur komið út stóru blaði samdægurs, svo að frjettirnar íyrnast og jafnvel gleymast. Jeg hef því hugsað mjer að bjóða Akureyrarmönnum lítið blað, sem koma út á þegar eitthvað er markvert að segja, mæti blaðið vin- sældum verður það ef til vill gefið út í hverri viku. Hvert blað kostar 4 aura, sem borgist um leið. Frjettir verða sagðar eins og jeg heyri þær, án þess jeg á- byrgist að þær sjeu alveg sannar, en leiðrjetta vil jeg annaðbyftrt í þessu blaði eða „Fróða", það sem jeg fæ að vita ajð ranghermt heflr verið. — P ó s t u r i n n f r á S t a ð kom í gærdag seint. Frjettir komu af sauðasðlu J>ingeyinga, og eru hin- ar verstu, sagt að þeir fái ekki meir enn 7—9 krónur til jafnaðar fyrir sauðina, að frá dregnum kostnaði, og yfir höfuð hafa allir beðið stór skaða, sem seldu sauðfje og hesta fyrir sinn reikning á Englandi. Mælt er að einn kaupmaðnr í Rvík hafi tapað á þvf 20,000 krónum. §et jeg kafla úr brjefi frá Höfn til skýringar dagsett 6. f. m.: „Um tíma í sumar seldist fiskur og ull frá Islandi, sknðlítið og sumpart með áeóða, en í sept.mán. fjell verðið. Norðlenzk ull seldist í sumar 56 til 65 a. pd. og iítið eitt á 04 a. Hákarlslýsi var seit í sumar 39 tií 43 kr, tn. með trje, en nú fæst ekki meira an 35 til 37 kr. Jwskalýsi hefir verið selt í haust 22—24 kr. Lítið er komið á markaðinn hjer enn þá af slát- urvöru frá Isl., en reynsla þó fengin, að prísarnir verða mjög lágir. Tunna af' kjöti 40—41 kr. sem svarar til 12 til 13 a. pundið, tólg er seld á 25 a. og gærur verða likl. ekki yfir 1,75 a. að meðaltali. Hjer hefur gott saltkjöt verið selt í búðum fyrir 16—18 a. pundíð og sagt er að á Englandi kosti nýtt sauðakjöt 15—18 aura. Nautpen. og sauðfjenaður er því í mjög lágu verði þar, er því kennt um að feyki mikið af sauða- kjöti er flutt í ís til Englands frá Eyaálfunni og Af-

x

Akureyrarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akureyrarpósturinn
https://timarit.is/publication/125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.