Norðurljósið - 01.08.1912, Blaðsíða 1
JMorðurljósið
— JVIÁNAÐARLEGT HEIMILISBLAÐ —
I. árg.
• ••• #• 4
Ágúst 1912
„Of seint!“
f Norðvestur-Englandi er lítill foss, sem heitir Lodore,
og er einkarfallegur. Skáldið Southey, sem lifði í nánd
við fossinn, hefir ort mjög hrífandi kvæði um það,
»hvernig vatnið fellur við Lodore,« — kvæði sem er
Ieita að fossinum, sem hann hlakkaði svo mjög til að
sjá.
Veðrið var heitt; sumarið var á enda, og hafði það
verið óvenjulega þurt. Ferðamaðurinn leitaði tímum
„Hann kom of seint!"
alþekt á meðal ensku-mæiandi nianna, en sem er ó-
mögulegt að þýða, vegna þess hve máiið er einkenni-
legt. Maður nokkur auðugur, sem bjó í Ameríku, varð
svo hrifinn af kvæðinu, að hann ferðaðist yfir Atlants-
haf til þess að sjá með sínum eigin augum, hvernig
vatnið fellur við Lodore.* Þá er hann koni til Liver-
Pool, ferðaðist hann strax til Cumberlands og fór að
saman að fossinum og þóttist hafa fundið staðinn, þar
sem hann var merktur á iandabrjefinu, en hann sá
engan foss. Loksins gafst hann upp og fleygði sjer í
örvæntingu niður í þurran árfarveg til að hvíla sig. Á
meðan hann sat þar, kom maður þar að, sem virtist
vera sveitarmaður. Ferðamaðurinn kallaði þá til hans:
»Getið þjer sagt mjer hvar Lodore-fossinn er?«