Heimskringla - 09.09.1886, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.09.1886, Blaðsíða 1
ar Winnipeg, Man. 9. Soptember, 1886, IVr. 1. AIHNNAE FRJETTIR, Fra Utlondnm. MeSal hinna markverÍSustu tíS- inda, sem gjörsthafaf NorSurálfu frá því f lok maimánaSar í vor til Þessa tfma, er hii5 tvOfalda fall Gladstone- stjórnarinnar frá vOldum íl Englandi, ef svo má aiS oriSi kveiSa. í hii5 fyrra skipti fjell hann fyrir atkvæSagreiÍSslu á þingi, og í slSara skiptiS fyrir at- kvæSum alþýou viíS þingkosningarn- ar í siSastliSnum júli mán. þaii for eins og til var getrS, aS írska máliS kom karli ,1 knjen. ÞaiS var á mánu- dag 7. júni aS byrjaS var aS ræSa um hvert frumv. Gladstones um lOggjöf á írlandi skyldisýndur svomikill, svo óverSugur heiour, aS þai5 væri lesiS upp í annaÍS skipti. Nóttina eptir, skömmu eptir miiSnætti, var loks gengiiS tíl atkvæSa og fjellu þau svo, ' ai5 311 voru meS því ai5 þaS væri les- iS í annaÍS skipti, en 341 voru á moti. Og þá samkvæmt reglunni, sem búin er aS ná hefS & Engl. lagSi Gladstone niSur vOldin, baS drottningu aS leysa upp þingiS og stofna til nýrra kosn- inga, því hanri sa ekki annan veg beinni nje samkvæmari sínum kenn- ingum, en ai5 láta almenning skera úr hvert írar skyldu heldur hljóta þving- unarlögin eSa lOggjOf og þaS frelsi, sem þessari menntaOld sæmir svo miklu betur Þeir sem hariSást mæltu móti frumvarpinu voru menn úr Gladstones eigin flokki, Hartington lávarSur og Joseph Chamberlain, á- -íimt floirum. Þóttust peir sjA sjer greiSan veg til upphefSar og meta og bjuggust jafnvel viS aiS na taumhald- inu á stjórninni aS Gladstone fOllnum, en í rauninni voru þeir eigi annaS en leiksoppar í hOndum Salisbury-sinna En þaS sáu þeir ekki þíi, en ætla má aS nú sje augu þeirrabetur opin, aS minnsta kosti er þess tilgetandi um Chamberlain, þvi mei5 þessu atferli sínu er hann búin aS eyttíleggja sig í augum alþýSu; fyrir íiri síiSan var hann haldinn í hávegum og álitinn líklegastur eptirmaÍSur Gladstones, en nú er hann einskis nýtur. Hartington stendur betur; er aSnafninu foringi hins fjóYSa flokks á komandi þingi, er kallast Libcral- Uhiontsta eöa frjálslyndir bandamenn. Þai> er aS segja : Þessi flokkur heldur fast viS sínar pólitisku skoSanir í Ollum mál- um nema þessu írska. 1 því fylgir hann Salisbury og Tory-flokknum til þess aí viÍShalda eining ríkisins, sem hann álítur algjörlega sundraiSa um leiS og írar fá löggjöfina. ÞingiS var leyst upp hinn 25. júní. í hinu opna brjefi til þing- rnanna var drottning óvenjulega fá- orS. ÞaiS var fyrir henni, í tilliti til írska malsins, eins og fyrir ferSamönn- um stundum hún „varSist allra frjetta,, og gat engin af brjefinu sjeiS hvern veg hún leit á þaÍS mál. Undireins og þing var uppleyst byrjaoi kosninga strioiS fyrir alvöru, og stÓS yfir lát- laust til þess um 20. júli. Á þeim tíma skorti ekki grimniilegar atlOg- ur af beggja rjettara sagt, af allra flokkanna hálfu. Vár sótt fram svo kappsamlega, aiS, (þó ótrúlegt megi viröast) þingmenn hjer í Ameríku fengu þar jafningja sína í því er á- hrærir brfikun frekju, skarnyrSa og <>sanninda um andstæSmga sína. Sem dæmi Upp á æsingar meSal alþýSu má geta þess aS eitt skipti ætlaiSi Ohamberlain aS flytja ræSu um írska máli° * Isbngton, þar sem hann var gagnkunnur f jolda kjósendanna. Þeg- ar fundarsalurinn var orSin þjett skip- aiSur af áheyrendum og hann ætlaSi ai5 byrja gjOrSist svo mikill glaum- ur aS ekkert heyrSist. þar meS fylgdi eggjakast svo miki'S og látlaust aS hann tók til fótanna og fiýSi út um eptri dyr hússins, og varS ekki meira af ræÍSuhaldinu, en klæSi hans báru þfeM ljosar menjar, aS hann hefSi kom- iÍS á mannfund um kveldiS. Gladstone sjalfur, þó lasin væri, feríS- aíSist víSa um England og Skotland, flutti ræíur og ástundaSi á alla vegu aö koma mOnnum í skilninginn um nauSsyn stjrtrnarbótaáírlandi. Mátti heita aS för hans frá London TiorSur til Edinborgar og þaSan til ýmsra staSa væri ein sigurför. Hvervetna þar sem vagnlestin var stöívuS var samankomin hinn mesti manngrúi, sem ekki leyfSi lestinni aSfaraaf staS fyr en Oldungurinn ávarpaíSi hópinn meS nokkrum orSum. Er þa?S mælt aS engum hafi alþýSa fagnaS jafn mikillega og honum, sem sýndi ljós- lega hve mikiS alþýSu traust hann hefur, þrátt fyrir útfall kosninganna. Þrátt fyrir heilsubrest og ónóg afl til að tala eins hátt og snjallt og hann vildi, þá spilaSi hann svo á hjarta- strengi aheyrendanna, í ræíSum sínum, aS þeir allir gengu honum á hOnd gjiirsamlega, á meSan hann stóS frammi fyrirþeim. Seinustu ræSuna flutti hann í Liverpool, og eiuiaSi hann hana íl þessa leiS : „ÞaiS var hjer í þessari borg, a?5 jeg fyrst dró lífs- anda minn, og þennan lífsanda hef jeg nú dregiS í 76 ár. Samkvæmt lOgum náttúrunnar verSur þess því ekki langt aS bíSa, aS jeg hverfi til duptsins aptur, og ekki ölíklegt aS þetta verSi í sítSasta skipti sem jeg tala í Liverpool. Jeg hvS yíur nú aS strengja þess heit, aS hinn mennt- aSi heimur ekki framar skuli hafa &- stæSu til aS kalla írland hiS enska Pólland, aS þaS skuli ekki framar vera til. paC er Uöm a5 vera Englands Pólland nðgu lengi. Hlustií eptir boSum forsjónarinnar, drengskapar- ins og heiSursins. HringiS út hinu gamla. HringiS inn hinu nýja. Hring- iS út hinu ófarsæla tímabili gundur- lyndis og ófriSar. HringiS inn bless- unarríku tímabili einingar og friSar". Gladstone var endurkosinn í fimmta skipti til aö vera fulltrúi Mid- lothian-búa, en þaS er í fjórtánda skipti aS liann tekst þingsetu íi hendur. Jafnvel þó margir væri Gladstone skaSlegir mötpartar við kosningarnar, þá verSur engum þeirra jafnaí viS gamla Jön Bright, hinn vKfræga mælskumann og stjórnfræmng, og skarS þaS í flokk Gladstones verSur ekki auSfyllt, því al]>ýSutraust lians er mikiS á Englandi. Bright gamli kveSst fús til aS vinna aS öllum mögu- legum umbðtum í stjórnarskipaninni viSvíkjandi írlandi, f framtfSinni eins og aS undanfOrnu, en aí írum sje gefin sjálfstjörn, þaS getur ha'nn ekki hugsaS til, og síztaf Ollu kve«st hann þola þá uppástungu, aS kaupa land- iS af landsdrottnum og skipta þvi milli smábændahna, sem þáskulihafa þaS til æfilangrar eignar. Eptir því sem næst verSur kom- ist verSur tala meSmælenda írsku lOggjafarinnar a næsta þingi 279, en tala mótmælenda 391; tala þing- manna er 011 670. Þessum 670 er þannig skipt í flokkana: Salisbury hefir 317 fylgendur, Gladstone 191, Parnell 88 Og Ilartington 74. Hart- ington er skuldbundin til aS fylgja Salisbury f Ollum míilum, sem lúta a?5 frska míilinu, og verSur hann því aS ábyrgjast sinn flokk þegar til at- kvavSa ketnur. í lians flokki eru þeir Bright og Chamberlain. Gladstone sagSi af sjer ríiSs- mennskunni hinn 21. f. m. og fáum di'igum síSar tok Salisbury viS henni. ÁSur hann tækist á hendur a?S mynda ráS sitt lagSi hann hart a?5 Hartington aS gjOrast æSsti r^Sherra, og gjOrSi drottning einnig sitt til aS fíi því framgengt, en þaS varS þó ekki. Hart- ington treysti sjer ekki til aS rfg- binda sig svo viS Tory-flokkinn, þ<5 hann hinsvegar langaSi sáran f em- bættiS. NeitaSi þvf Ollum þeim boS- um, um sæti f ráSinu, svo Salisbury mátti sjálfur fara af staS og smala saman ríitSgjöfum. MeSal þ«irra, sem Salisbury hefir kjOriS fyrir ráÍSgjafa má nefna William H. Smith, George Hamilton l:\varS, Randolph Cliurehill lávarS, og Sir Micheal Hicks-líeach. Er hinn síSastnefndi kjörínn til ír- lands-ráSgjafa, og ma njferri geta hversu vel" írum likar hann, þegar þess er getiS, aS hann er mjög áfram um aS þvingunarlögin sje endurnýj- uS íi írlandi. Churchill lávarSur er fjármálastjóri og forvígismaíiur full- trúadeildarinnar á þingi. JBamilton lávarSur er æSsti sjóíiotastjöri og Smith hermálastjóri. Hinnnýji Ind- lands ráSherra er Sir Richard Asheton Cross; hinn nýi yfir póstmeistari er Cecil Raikes; og hinn nýji nýlendna rftiSherra er Eward Stanho^e. Lon- donderry lftvarSur er kjOrin til ír- landsstjóraí staii Aberdeens.lávarSar, sem Gladstone stjórnin sendi þangaö og sem af öllum landstjdrum íra var þjóiSinni kærstur. Eptir þvf, sem sOgur fara af Londonderry verSur hann ekki kær gestur í kastalanum í Dublin. þing Breta var opnaS X miSviku- daginn (18. f. m.) og var óvana- lega fátt fólk umhverfis Westminster um daginn, sem me'Sfram kom til af því aS steypiregn var og hráslaga kuldi. Prinza burtrekstrar málið á Frakk- landi er fyrir löngu samfykkt og peir flœmdir úr landi. Greifinn af París kaus sjer heimili í kastala á Svissaralandi, og situr par síðan. Honum voru boðin heim- ili í ýrnsum ríkjum >iorðurálhi, sem og fleirum af prinzunum, sem sýnir að víða eiga þeir inni. fað er ekki sannað enn a» fetta spor lýðveldisstjórnar Frakka bafl verið heppilegt. fað eitt er víst að meðan feir voru að búa sig til brottfar- ar úr föðurlandinu voru allmiklar æsing- armeSalalfýðu, prinzunum haldnar veizl- ur og þeir kvaddir meS trega, þykir mörgum að J-etta gpor stjíSrnarinnar geti orðiS til jx>ss að fýsa upp hinn hálfkuln- aða vonarneista í brjóstum þeirra, er mma komingsstjórn, og af þeim litla neista get ur enn orðið óviðráðanlegt bál. Greifinn af París verður sterkari mitt í útlegðinni, í sínum afskekkta kastala á Svissaralandi, lieldur en í hinni glaummikhi, gjálífiu Parísarborg. Ofsókninni fylgír meðaumk- un, og meðaumkunin getur orðið það me,ð- al sem hjálpar lionum til hásætisins. Stjórn Frakklands. gejigur annars fromur stirðlega um |>essar mundir, og veldur )>vi einn maSur, en >að er hinn nýji hanaélastjóri og a'ðsti herforingi ríkisins, að nafni Uoulanger. Er haim maður kornungnr, ofstopafullur og metn- aðargjarii. Um undanfarin tíma hefir lnmn fyllt blaSið F i g ar o með framúr- skarandi œstum pólitiskum ritgjörðum, og ekki alls fyrir löngu háði hann ein- vígi við Baron eiirn, er orsakatSist af J>ræt- um á J>ingi, útaf prinza-málinu. )>að )>yk- ir öllum greinilegt 'aS hann er ákafur meS að reyna sig við þjóðverja við fyrsta tækifæri, í þeirri von aS uá aptur Alsace- Lorraine fylkjunum imdir Frakkland. Fjöldi hinna helztu manna á Frakklandi óttast hann og atla að hann muni ekki hætta fyr cn hann gjörist alvaldur á Frakklandi. Aptur aðrir, og ekki svo fáir, meina að hann muni ætla aS við- reisa konung-stjórnina aptur. Yfir hiifuð er hann sá maður er Frakkar ekki treysta þar þeir eru nú komnir að raun um að hann er til alls búin. LúSvík konungur var fæddur 25. ágúst 1845, og varð konungiu- i Bavarin þegar hann var 19 ára gamall. Framanaf œf- inni sýndi hann þrek mikið og gáfur og var aS allra áliti röggsamnr ríkisstjóri. Árið 1870 var hann með hinum fyrstu, af smákonungum þýskalands, til aS mcela mc'N sameining þess og Prússlands í eitt kcisaradcemi. þessu máli fylgdi hann öfi- uglega þrátt fyrir mótstöSu allra sínna þingmanna, cr voru grimmir fjendur Prússa, og átti því ekki svo lítinn þátt í að Vilhjálmur Prússakonugur gjörSist keisari hins sameinaða pýskaveldis í Ver- sölum 1871. Jafnframt, undir eins á unga aldri, var hann framtírskarandi ákaflynd- ur, einroeningslegur og sœlíf ur. 011 hans orS og allar hans athafhir báru vott um brjálsemi samblandaða skörpum gáfum, svo að hann var sannur H a m 1 e t í flokki NorSurálfu prinza. Vilhjálmur keisari hefur nýlokið kynn- isferS um meginhluta þýzkalands, svo og til Austurxikis, aS siSustu. Er það mœlt aS aldrei hafi karli verið fagnaS iafn- almennt og í þessum ferðum sínum í sum- ar. Meðal annara staða er karl hefm- sótti var Agsborg, dvaldi hann þar nœt- urlangt og þótti íbúum mikils um vert, því síSan 14. itílí 1792, )>egar Frances I. og kona hans Marla Theresa gistu þar yfir nótt, hefir ekki þýzkur konungur eða keisari dvalið þar svo lengi. Keis- arinn kom og til Munchen og dvaldi þar stutta stund, hitti Luitpold prinz að máli en ekki sá hann Óttar konvmg. pegar Ottar konungur heyrði þjóna sína rœða um Jiomu keisarans spurði hann: „Hvaða keisari" ? „þýzkalands keisari, yðar hátign" svöruðu þjónarnir. „SegiS það apiur, það á \ei \ið mig-' s\ kommgur, og eptir litla þögn bœtti haan viif: O'jfi, þiS meiniS Barbarossa, jeg hafði gleymt honum. En jeg er meiri en Biirbarossa. Jeg er hinn tvíhöfðaSi þýzki Ari, og í mínum tveimur hiifðum er nú svo mikill verkur, og verkur og verkur", og til þess að sýna þjónunum að haiin vœri veruleg örn fór hann aS reyna aS fljtíga og var aS þvi meira en klukkutíma. í fyrri viku sátu þeir þýzkalands- keisarl og Austnrríkis keisari saman í Gastein í Austurríki ásamt sínum œSstu ráðgjöfum. Voru á þeim fundi endur- tekin loforðin um að þossi tvö riki skyldu vera samhuga í að láta eingim ígreln- ing milli þjóðanna verða að vandrreS- um og um fram allt akveSiS, að þessar tvrer þjóðir skyldu takast á hendur að viðhidda friði NorSurálfu, en í því var sjerstaklega haft tillit til Rtíssa og Eng- lcndinga, sem óttast er að fari í hár saman fyrst og fremst títaf Batum-hafn- ar málinu (Batum er við austurenda svartahafs suniiimvið Kákasusfjöll, er all- mikill verzlunarstaður, og heur þar verið opin höfn fyrir öllum þjóðum, en ntí hafa Rtíssar lokað henni, það er að segja gjört hana að flotastöð, og með því, einu sinni enn, rofið Berlínar-samninginn), svo og tít af Afghana-landamæra málinu, sem ntí er fiirið að brydda á þrætum í, á ný. Abbe Liszt, hinn nafnfrægi ung- verski Pi ano-loikari og lagsmiður ljezt aSfaranótt hins 1. f. m. 75 ára gamall. LúSvík I, vitskerti Bavarin konung- urinn drekkti sjer ásamt htíslækni sín- umDr. Gudden, í[Starndbergs-vatni,skamt frá höfuðstaðnum Munchen. Óttar bróð- ir hans var þegar kvaddur til konungs, en )>ar hann er einnig vitskertur, þá er Luitpold prinz hinn næsti að skyldug- leikum í karllegginn, ríkisráSur, en vinn- ur allt í nafni Óttars konungs. þessi af- drif LtíSvíks og veikleiki Óttars hafit fengiö svo miög á móðir }>eirra, aS htín hefurlegið rúmföst síSan. Alexander Htílgara jarl sngði sig frá ríkisstjórn á laugardagsmorguninn 21. f. m., og ljet flytja sig, undir herverði, tít yfir landamærin. En íbtíar höfuSstiið:ir- ins, Sofia, ruku samstundis til og báðu Rtíssa ásjár. Voru þeir, sem færðu konstíl Rtíssa )>essa bæn, svo auðmjtíkir að þeir allir krupu á knjám'meðan hanntalaðl við þá lðgf! á þinginu í fyrrw. þessi frumvörP voru á öllu upphugsanlegu stigi, frá frumvarpinu um aS borga dagliiunamanni viS þinghtísi-S kaup fyrir aukaverk, til frumvarpa um tollbreytingar, fjárhags og önnur stórmál þjó'Sarinnar. Af öllum þessum frumvarpa fjölda voru þirð ein- ungis 1,101 sem siimþykkt voru af bá'Sum deildunum, og af þeim ðSluðust 987 laga- gildi, og af þeim aptur samþykkti for- seti 806 og staSfesti meiS undirskript sinni en 181 ö'Slu'Sust gildi án hans samþykkis og voru allt takmarkandi lög, þaiS er aS segja, lög er takmarka skuldheimtutíma og lutu þau flest a~S því, aS takmarka þann tíma, sem þessum og hinum vær veittur til afS sanna aS hann ætti eptirlaun skiliiS fyrir framgöngu sína eSa sinna í innanríkisstrf'Sinu, eSa aiS stjórnin skuld- at!i honuin fyrir átroíning af hálfu her- manna o. s. frv. Forseti ónytti 113 frum vörp, og eitt frumvarp ölSlaSist ekki gild fyrir þá ástæSu, aí þingi var slitilS áíur forseti fengi þaí! til yfirvegunar og undir- skriptar- k bessu eina þingi hefir Cleve- land forseti önýtt 4 frumvörp fleiri en all- ir aírir forsetarnir hafa ónýtt til samans frá stofnun lý-Sveldisins. Og af þeim 113 frumvörpum, er forsetinn ónýtti var ein- ungis eitt gjört a* lögum samt meS % allra atkvæ'Sa beggja deildanna. þingi'S ákva'S a1S á þessu f járhagsári (1886—'87) skyldi 365 milj. dollars varrS til ýmsra þarfa stjórnarinnar, en þaft er 45 milj. meira en á síSasta fjárhagsári. Af þessari upphæS ganga 76 milj. í eptirlaun sem er 16 milj. meira en í fyrra. Tæplega hálf fjórtánda milj. gengur til hafnabóta og til umbóta ávatnavegum, og fá suíiur- ríkin meginhluta þoss f jár. þingií veitti og §15,000 til ;rS sonda verkfr:vSing-i til að ákveíSa hvert hinn fyrirhuga'Si Henne- pinskurfiur (milli Mississippi-fljótsins hjá Minneapolis í Minnesota og Michigan- viitns) geti ortii'S alS svo almennum notum, aS yrirstjórnin megi kosta gröptinn. Innihald hinna helztu frumvarpa. er öíilu'Sust lagagildi á þessu þingi er á þessa lerS: 1. Heimilisrjettarlögunum, vi'Svíkjandi heimilisrjettarlandi innan járnbriiutabelt- ' anna, er breytt svo, »« þar sem menn sam- kvæmt gömlu lögunum gátu ekki fengi'5 nema 80 ekrur ókeypis, innan þessara ^bolta', þá fá nýbyggjar framvegis eigna rjett fyrir 160 ekrum ; eins fá þeir eignar riettinn fyrir 80 ekra vi'Sböt, sem fyrir löngu hafa tileinkaiS sjer þær samhliiSa ábú'Siirjöríiinni. aJárnbrautarbelti" eru svo nefnd líf þvf ivS á vissu svæSi hverju megin brautarinnar gefur stjðrnin fjelag- inu aiSra hvora ferh.mílu af landi; belti þessi eru sumsta'Sar yfir 30 mílna breii! hverju megin brautarinnar. 2. Allt járnbrautíirland, liggjandi í Iðg lega stofnuíiu Connty í hverju ríki og Territory Innan Bandarikja, er hjer eptir skattgilt, hvort scm tilheyrandi járn brautafjelag hefir eignarrjett fyrir því eiSa ekki, og hvert sem yfirstiórnin hefir þaíS sem tryggíng fyrir ógoldnum peningum etSa ekki. F ra Amerikn. i Bandankin. Alþingi Bandarikia var sliti'S fimtu- daginn 5. f. m. kl. 4 e. m., eptir 241 daga setu. Á þeim tíma hafíii fulltrtíadeildin 185 samkomur og ráíiherradeildin 164. Alls voru lögiS fyrir þingiiS 13,292 frum vörp til laga œlSa 2,945 fleira en fram voru 3. Territory-liigunum er breytt pannig, a-Slöggjalaþing þeirra herur fram vogis ekki vald til aíS semja aukalög, ein- stökum mönnum, fjeliigum e'Sa stöSum í vil, ekki heldur hefir löggjafarþingiiS, Connty, eSa bæjarstjörnir vald eíia leyfl til a-S veita eiustiiku f jelagi peningastyrk, cSa gefa þvi skuldbinding sína til a"S borga tiltekna fjárup\>hæ'S á tiltoknum degi. Ekki heldur hafa County eSa bæj- ;ir stjórnir leyfi til aS taka meira lán gegn velSi í fasteignum hjera'Ssins en nemi 4 af hundra-íii í skattgildum fasteignum. 4. Tíu milj. og 600 þús. dollars verSur varií til herskipasmí'Sa ; á atf smí-Sa 5 ný og fullgiöra hina 4 járndreka, sem nú eru í smí'Sum. 5. Eptirlaun ekkna og muniiSarlausra barna Nor'Sanmanna hermanna í innan- ríkisstr'rSinu eru hækkulS um þri«jung eru minnstu laun ekkna nú $ 12 á mánu'Bi Og eptirlaun hermanna, er limlestust, eru hækku-S um einn sjötta á mánu-Si. (Framhald á f jórSu bla-SsíSu).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.