Heimskringla - 09.09.1886, Síða 1
Nr. 1.
ALMEMAR FRJETTIR,
Frá Ftlondnin.
MeSal hinna markverSustu tiS-
inda, sem gjörst hafa í Norfiuralfu frA.
p>ví f lok maimánaSar í vor til Þessa
tíma, er hifS tvöfalda fall Gladstone-
stjórnarinnar fr!i vi'ddum á Englandi,
ef svo má aS orði kvetia. í hiS fyrra
skipti fjell hann fyrir atkvæíagreiíslu
íi pingi, og í síSara skiptitS fyrir at-
kvæöum alpýSu vift pingkosningarn-
ar í siSastliSnum júli mán. paú fór
eins og til var getitS, aS írska m&lið
kom karli á knjen. Það var á mánu-
dag 7. júni aí byrjaS var aS ræúa um
hvert frumv. Gladstones um löggjðf
á írlandi skyldi sýndur svo mikill, svo
óverCugur heiíur, ati paú væri lesitS
upp í annaí skipti. Nóttina eptir,
skömmu eptir miSnætti, var loks
gengiS til atkvætSa og fjellu pau svo,
at5 311 voru metS pví at5 patS væri les-
itS í annatS skipti, en 341 voru á moti.
Og pá samkvæmt reglunni, sem búin
er atS ná heftS á Engl. lagtii Gladstone
nitSur vi'ildin, batS drottningu atS leysa
upp pingitS og stofna til nýrra kosn-
inga, pvi hann sá ekki annan veg
beinni nje samkvæmari sínuin kenn-
ingum, en atS láta almenning skera úr
hvert írar skyldu heldurhljótapving-
unarlögin etSa löggjöf og pat5 frelsi,
sem pessari menntaöld sæmir svo
miklu betur Þeir sein hartSást mæltu
móti frumvarpinu voru menn úr
Gladstones eigin flokki, Hartington
lávartSur og JoSeph Chamberlain, á-
aant floirum. Þóttust peir sjá sjer
greitSan veg til upphefSar og meta og
bjuggust jafnvel vitS atS ná taumhald-
inu á stjórninni aö Gladstone föllnum,
en í rauninni voru peir eigi annatS en
g leiksoppar i höndum Salisbury-sinna
En patS sáu peir ekki pá, en ætla má
ati nú sje augu peirrabetur opin, aö
minnsta kosti er pess tilgetandi um
Chamberlain, pví met5 pessu atferli
sínu er hann búin aö eytSileggja sig í
augum alpýtSu; fyrir ári sítSan var
hann haldinn i hávegum og álitinn
líklegastur eptirmaöur Gladstones, en
nú er hann einskis nýtur. Hartington
stendur betur; er atSnafninu foringi
.hins fjórtSa flokks á komandi pingi,
er kallast Liberal- Unionists etSa
frjálslyndir bandamenn. ÞatS er atS
segja : Þessi flokkur heldur fast viti
slnar pólitisku skotSanir í öllum mál-
um nema pessu írska. í pví fylgir
hann Salisbury og Toiy-flokknum til
pess atS vitShalda eining ríkisins, sem
hann álítur algjörlega sundraöa um
leitS og írar fá löggjöfina.
Þingiti var leyst upp hinn 25.
júni. í hinu opna brjefi til ping-
manna var drottning óvenjulega fá-
ortS. ÞatS var fyrir henni, í tilliti til
írska málsins, eins og fyrir fertiamönn-
um stundum hún „vartSist allra frjetta,,
og gat engin af iirjefinu sjetS hvern
veg hún leit á pat! mál. Undireins og
ping var uppleyst byrjaöi kosninga
stritSitS fyrir alvöru, og stótS yfir lát-
laust til pess uin 20. júli. Á. peim
tíma skorti ekki grimmilegar atlög-
ur af beggja rjettara sagt, af allra
flokkanna hálfu. Vár sótt fram svo
kappsamlega, ati, (pó ótrúlegt megi
virtSast) pingmenn hjer í Ameríku
fengu par jafningja sína í pví er á-
hrærir brúkun frekju, skarnyrÖa og
ósannindaum andstætSinga sína. Sem
dæmi upp á æsingar metSal alpýtSu
iná geta pess atS eitt skipti ætlatSi
Chamberlain aö flytja rætSu um írska
inálitS i Islington, par sem hann var
gagnkunnur fjölda kjósendanna. Þeg-
ar fundarsalurinn var oröin pjett skip-
aöur af áheyrendum og hann ætlaöi
aö byrja gjöröist svo mikill glaum-
ur aö ekkert heyröist. par meÖ fylgdi
eggjakast svo mikiö og látlaust aö
hann tók til fótanna og flýöi út um
eptri dyr hússins, og varö ekki meira
af ræöuhaldinu, en klæÖi hans báru
pess ljósar menjar, aö hann heföi kom-
iö á mannfund um kveldiö.
Gladstone sjálfur, pó lasin væri, ferö-
aöist víÖa um England og Skotland,
flutti ræöur og ástundaöi á alla vegu
aö koma inönnum í skilninginn um
nauösyn stjórnarbótaáírlandi. Mátti
heita aö för hans frá London noröur
til Edinborgar og paöan til ýmsra
staöa væri ein sigurför. Hvervetna
par sem vagnlestin var stöövuö var
samankomin hinn mesti manngrúi,
sem ekki leyföi lestinni aö fara af staö
fyr en öldurtgurinn ávarpaöi hópinn
meö nokkrum oröum. Er paö mælt
aÖ engum hafi alpýöa fagnaö jafn
mikillega og honum, sem sýndi ljós-
lega hve mikiö alpýöu traust hann
hefur, prátt fyrir útfall kosninganna.
Þrátt fyrir heilsubrest og ónóg afl til
aö tala eins hátt og snjallt og hann
vildi, pá spilaöi hann svo á hjarta-
strengi áheyrendanna, í ræöum sínum,
aö peir allir gengu honum á hönd
gjörsamlega, á ineÖan hann stóÖ
frammi fyrirpeim. Seinustu ræöuna
flutti hann í Liverpool, og endaöi
hann hana á pessaleiö : „Þaö varhjer
i pessari borg, aÖ jeg fyrst dró lífs-
anda minn, og pennan lífsanda hef
jeg nú dregiö í 76 ár. Samkvæmt
lögum náttúrunnar veröur pess pvi
ekki langt aÖ bíöa, aö jeg hverfi til
duptsins aptur, og ekki ólíklegt aö
petta veröi í síöasta skipti sem jeg
tala i Liverpool. Jeg biö yöur nú
aö strengja pess heit, aÖ hinn mennt-
aöi heimur ekki framar skuli hafa á-
stæöu til aö kalla írland hiö enska
Pólland, aö paö skuli ekki framar vera
til. paö er búiö" áö Vera Englands
Pólland nðgu lengi. HlustiÖ eptir
boöum forsjónarinnar, drengskapar-
ins og heiðursins. Hringiö út hinu
gamla. Hringið inn hinu nýja. Hring-
iÖ út hinu ófarsæla tímabili sundur-
lyndis og ófriöar. Hringiö inn bless-
unarríku tímabili einingar og friöar“.
Gladstone var endurkosinn í
fimmta skiptí til aö vera fulltrúi Mid-
lothian-búa, en paö er í fjórtánda skipti
að liann tekst pingsetu á hendur.
Jafnvel pó margir væri Gladstone
skaölegir mótpartar viö kosningarnar,
pá verður engum peirra jafnaö viö
gamla Jón Bright, hinn víöfræga
mælskumann og stjórnfræðing, og
skarð paö í flokk Gladstones verður
ekki auöfyllt, pví alpýöutraust hans
er mikiö á Englandi. Bright gamli
kveöst fús til aö vinna aÖ öllum mögu-
legum umbótum í stjórnarskipaninni
viövíkjandi írlandi, i framtíöinni eins
og aö undanförnu, en aö íruin sje
gefin sjálfstjórn, paö geturhann ekki
hugsað til, og síztaf öllu kveöst hann
pola pá uppástungu, aÖ kaupa land-
iö af landsdrottnum og skipta pvi
milli smábændanna, sem |>á skuli hafa
paö til æfilangrar eignar.
Eptir pví sem næst verður kom-
ist verður tala meöinælenda irsku
löggjafarinnar á næsta pingi 279, en
tala mótmælenda 391; tala ping-
manna er öll 670. Þessum 670 er
pannig skipt i flokkana : Salisbury
hefir 317 fylgendur, Gladstone 191,
Parnell 88 og IJartington 74. Hart-
ington er skuldbundin til að fylgja
Salisbury í öllum málum, sem lúta
aö írska málinu, og verður hann pví
aö ábyrgjast sinn flokk pegar til at-
kvæða kemur. í hans flokki eru
peir Bright og Chamberlain.
Gladstone sagöi af sjer ráös-
mennskunni hinn 21. f. m. og fáum
dögum síðar tok Salisbury viö henni.
zíöur hann tækist á hendur aö mynda
ráö sitt lagði hann hart aö Hartington
aÖ gjörast æösti ráöherra, og gjörði
drottning einnig sitt til aÖ fá pví
fraingengt, en paö varð pó ekki. Hart-
ington treysti sjer ekki til aö ríg-
binda sig svo viö Tory-flokkinn, pó
hann hinsvegar langaði sáran í em-
bættiö. Neitaði pvi öllum peim boð-
um, um sæti i ráðinu, svo Salisbury
mátti sjálfur fara af staö og sinala
saman ráðgjöfuin. Meöal peirra, sem
Salisbury hefir kji'iriÖ fyrir. ráögjafa
má nefna William H. Smith, George
Hamilton lávarö, Ilandolph Churehill
lávarö, og Sir Micheal Hicks-Beach.
Er hinn síðastnefndi kjörinn til ír-
lands-ráögjafa, og iná na>rri geta
hversu vel írum líkar hann, pegar
pess er getiö, aö hann er mjög áfram
um aö pvingunarlögin sje endurnýj-
uö á írlandi. Churchill lávaröur er
fjármálastjóri og forvígismaöur full-
trúadeihlarinnar á pingi. Hamilton
lávaröur er æðsti sjóflotastjóri og
Smith hermálastjóri. Hinn nýji Ind-
lands ráöherra er Sir Riehard Asheton
Cross; hinn nýi yfir póstmeistari er
Cecil Raikes; og hinn nýji uýlendna
ráðherra er Eward Stanhope. Lon-
donderry lávarður er kjörin til ír-
landsstjórai staö Aberdeens.lávaröar,
sem Gladstone stjórnin sendi pangaö
og sem af öllum landstjórum íra
var pjóöinni kærstur. Eptir pví, sem
sögur fara af I.ondonderrv veröur
hann ekki kær gestur I kastalanum
í Dublin.
ping Breta var opnaö á miðviku-
daginn (18. f. m.) og var óvana-
lega fátt fólk umhverfis Westininster
um daginn, sem meðfram koin til af
pví aö steypiregn var og hráslaga
kuldi.
Prinza burtrekstrar múlið á Frakk-
landi er fyrir löngu sampykkt og þeir
flæmdir úr landi. Greiflnn af París kaua
sjer heimili í kastala á Svissaralandi, og
situr þar síðan. Honum voru boðin heim-
ili í ýmsum rikjum Norðurálfu, sem og
fleirum af prinzunum, sem sýnir að víða
eiga peir inni. pað er ekki sannað enn
að petta spor lýðveldisstjórnar Frakka
hafi verið heppilegt. pað eitt er víst að
meðan peir voru að búa sig til brottfar-
ar úr föðurlandinu voru allmiklar æsing-
armeðalalpýðu, prinzunum haldnar veizl-
ur og þeir kvaddir með trega. þykir
mörgum að þetta spor stjórnarinnar geti
orðið til jæss að fýsa upp hinn hálfkuln-
aða vonarneista í brjóstum þeirra, er unna
konungsstjórn, og af þeim litla neista get
ur enn orðið óviðráðanlegt bál. Greifinn
af París verður sterkari mitt í útlegðinni,
í sinum afskekkta kastala á Svissaralandi,
heldur en i hinni gíaummiklu, gjáliflu
Parísarborg. Ofsókninni fylgir meðaumk-
un.og meðaumkunin getur orðið það með-
al sem hjálpar honum til hásætisins.
Stjórn Frakklands gejigur annars
fremur s'tirðiega um Jæssar mundir, og
veldur þvi einn maður, en jmð er hinn
nýji hermálastjóri og æðsti herforingi
rikisins, að nafni B o u 1 a n g e r. Er hann
maður kornungur, ofstopafullur og metn-
aðargjarn. Um undanfarin tima heflr
hann fyllt blaðið Figaro með framúr-
skarandi æstum pólitiskum ritgjörðum,
og ekki alls fyrir löngu háði hann ein-
vigi við Baron einn, er orsakaðist af þræt-
um á þingi, útaf prinza-málinu. það þyk-
ir öllum greinilegt að hann er ákafur
með að reyna sig við þjóðverja við fyrsta
tækifæri, i þeirri von að ná aptur Alsace-
Lorraine fylkjunum undir Frakkland.
Fjöldi hinna helztu manna á Frakklandi
óttast hann og ætpi að hann muni
ekki liætta fyr en hann gjörist alvaldur
á Frakklandi. Aptur aðrir, og ekki svo
fáir, meina að liann muni ætla að við-
reisa konung-stjórnina aptur. Yfir höfuð
er hann sá maður er Frakkar ekki treysta
þar þeir eru nú komnir að raun um að
hann er til alls búin.
'
Lúövik I, vitskerti Bavarin konung-
urinn drekkti sjer ásamt húslækni sin-
umDr. Gudden, íJStarndbergs-vatni, skamt
frá höfuðstaðnum Munchen. Óttar bróð-
ir hans var þegar kvaddur til konungs,
en þar hann er einnig vitskertur, þá er
Luitpold prinz hinn næsti að skyldug-
leikum i karllegginn, ríklsráður, en vinn-
ur allt í nafni Óttars konungs. þessi af-
drif Lúöviks og veikleiki Óttars hafa
fengið svo mjög á móðir þeirra, að hún
hefurlegið rúmföst siðan.
Lúðvik konungur var fæddur 25. ágúst
1845, og varð konungur i Bavarin þegar
hann var 19 ára gamall. Framanaf œf-
inni sýndi hann þrek mikið og gáfur og
var að allra áliti röggsamur rikisstjóri.
Árið 1870 var hann með hinum fyrstu,
af smákonungum þýskalands, til að mœla
með sameining þess og Prússlands i eitt
keisaradœmi. þessu máli fylgdi liann öfi-
uglega þrátt fyrir mótstöðu allra sinna
þingmanna, er voru grimmir fjendur
Prússa, og átti því ekki svo lítinn þátt í
að Vilhjálmur Prússakonugur gjörðist
keisari hins sameinaða fýskaveldis í Ver-
sölum 1871. Jafnframt, undir eins á unga
aldri, var hann framúrskarandi ákaflynd-
ur, einrœningslegur og sœlífur. Öll hans
orð og allar hans athafhir báru vott um
brjálsemi samblandaða skörpum gáfum,
svo að hann var sannur H a m 1 e t í flokki
Norðurálfu prinza.
Vilhjálmur keisari hefur nýlokið kynn-
isferð um meginhluta þýzkalands, svo og
til Austurrikis, að siðustu. Er það mœlt
að aldrei hafi karli verið fagnað jafn-
almennt og í þessum ferðum sínum ! sum-
ar. Meðal annara staða er karl heim-
sótti var Agsborg, dvaldi hann þar nœt-
urlangt og þótti íbúum mikils um vert,
því siðan 14. júlí 1792, þegar Frances I.
og kona hans Maria Theresa gistu þar
yfir nött, heflr ekki þýzkur konungur
eða keisari dvalið þar svo lengi. Keis-
arinn kom og til Munchen og dvaldi
þar stutta stund, hitti Luitpold prinz að
máli en ekki sá hann Óttar konung.
pegar Óttar konungur heyrði þjóna sína
rœða um komu keisarans spurði hann:
„Hvaða keisari" ? „þýzkalands keisari,
yðar hátign“ svöruðu þjónarnir. „Segið
það aptur, það á "vel vlð mig*1 svaraöi
konungur, og eptir litla þögn bœtti hann
vid: Ó’ja, þið meinið Barbarossa, jeg
hafði gleymt honum. En jeg er meiri
en Barbarossa. Jeg er hinn tvíhöfðaði
þýzki Ari, og í mínum tveimur höfðum
er nú svo mikill verkur, og verkur og
verkur“, og til þess að sýna þjónunum
að hann vœri veruleg örn fór hann að
reyna að fljúga og var að því meira en
klukkutíma.
í fyrri viku sátu þeir þýzkalands-
keisari og Austurríkis keisari saman í
Gastein í Austurríki ásamt sínum œðstu
ráðgjöfum. Yoru á þeim fundi endur-
tekin loforðin um að þessi tvö ríki skyldu
vera samhuga í að láta eingan ágrein-
ing milli þjóðanna verða að vandrœð-
um og um fram allt akveðið, að þessar
tvrer þjóðir skyldu takast á hendur að
viðhalda friði Norðurálfu, en í því var
sjerstaklega haft tillit til Rússa og Eng-
lendinga, sem óttast er að fari í hár
saman fyrst og fremst útaf Batum-hafn-
ar málinu (Batum er við austurenda
svartahafs sunnanvið Kákasusfjöll, er all-
inikill verzlunarstaður, og heur þar verið
opin höfn fyrir öllum þjóðum, en nú hafa
Rússar lokað henni, það er að segja gjört
liana að flotastöð, og með því, einu sinni
enn, rofið Berlínar-samninginn), svo og
út af Afghana-landamæra málinu, sem
nú er farið að brydda á þrætum í, á ný.
Abbe Liszt, hinn nafnfrægi ung-
verski P i a n o-leikari og lagsmiður ljezt
aðfaranótt liins 1. f. m. 75 ára gamall.
Alexander Búlgara jarl sagði sig frá
ríkisstjórn á laugardagsmorguninn 21. f.
m., og ljet flytja sig, undir herverði, út
yfir landamærin. En íbúar liöfuðstaðar-
ins, Sofia, ruku samstundis til og báðu
Rússa ásjár. Voru þeir, sem færðu konsúl
Rússa þessa bæn, svo auðmjúkir að þeir
allir krupu á knjám meðan hann talaði
við þá
F r á Ain erikn.
»
Bamlarikin.
Alþingi Bandarikja var slitið fimtu-
daginn 5. f. m. kl. 4 e. m., eptir 241 dnga
setu. Á peim tíma hafði fulltrúadeildin
185 samkomur og rá'ðherradeildin 164.
Alls voru lögð fyrir þingið 13,292 frum
vörp til laga ® Sa 2,845 fleira en fram voru
lögð á þinginu í fyrrm þessi frumvör1*
voru á öllu upphugsanlegu stigi, frá
frumvarpinu um að borga daglaunamanni
við pinghúsið kaup fyrir aukaverk, til
frumvarpa um tollbreytingar, fjárhags og
önnur stórmál pjóðarinnar. Af öllum
pessum frumvarpa fjölda voru það ein-
ungis 1,101 sem samþykkt voru af báðum
deildunum, og af peim öðluðust 987 laga-
gildi, og af þeim aptur sampykkti for-
seti 806 og staðfesti með undirskript sinni
en 181 öðluðust gildi áu hans sampykkis
og voru allt takmarkandi lög, pað er að
segja, lög er takmarka skuldheimtutíma
og lutu pau flest að pví, að takmarka
pann tíma, sem pessum og hinum vær
veittur til að sanna að hann ætti eptirlaun
skilið fyrir framgöngu sína eða sinna í
innanrikisstríðinu, eða að stjórnin skuld-
aði honum fyrir átroðning af hálfu her-
manna o. s. frv. Forseti ónýtti 113 frum
vörp, óg eitt frumvarp öðlaðist ekki gild
fyrir pá ástæðu, að pingi var slltið áður
forseti fengi pað til yfirvegunar og undir-
skriptar- Á bessu eina pingi hefir Cleve-
land forseti ónyHt 4 frumvörp fleiri en all-
ir aðrir forsetarnir hafa ónýtt til samans
frá stofnun lýðveldisins. Og af þeim 113
frumvörpum, er forsetinn ónýtti var ein-
ungis eitt gjört að lögum samt með %
allra atkvæða beggja deildanna.
pingið ákvað að á pessu fjárhagsári
(1886—’87) skyldi 365 milj. dollars varið
til ýmsra parfa stjórnarinnar, en pað er 45
milj. meira en á síðasta fjárhagsári. Af
pessari upphæð ganga 76 milj. í eptirlaun
sem er 16 milj. meira en í fyrra. Tæplega
hálf fjórtánda milj. gengur til hafnabóta
og til umbóta á vatnavegum, og fá suður-
ríkin meginliluta pess f jár. pingið veitti
og $15.000 til að senda verkfræðjnga til
að ákveða hvert hinn fyrirhugaði Henne-
pinskurður (milli Mississippi-fljótsins hjá
Minneapolis í Minnesota og Michigan-
vatns) geti orðið að svo almennum notum,
að yflrstjómin megi kosta gröptinn.
Innihald hinna helztu frumvarpa. er
öðluðust lagagildi ápessu pingi er á pessa
leið :
1. Heimilisrjettarlögunum, viðvíkjandi
lieimilisrjettarlandi innan járnbrautabelt- ’
anna, er breytt svo, að par sem menn sam-
kvæmt gömln lögunum gátu ekki fengið
nema 80 ekrur ókeypis, innan pessara
Jielta’, pá fá nýbyggjar framvegis eigna
rjett fyrir 160 ekrum ; eins fá þeir eignar
rjettinn fyrir 80 ekra viðbót, sem fyrir
löngu hafa tileinkað sjer pær samhliða
ábúðarjörðinnl. „Járnbrautarbelti” eru
svo nefnd af pví að á vissu svæði hverju
megin brautarinnar gefur stjórnin f jelag-
inu aðra hvora ferli.mílu af landi; belti
pessl eru sumstaðar yfir 30 mílna breið
hverju megin brautarinnar.
2. Allt járnbrautarland, liggjandi í lög
lega stofnuðu Cuunty ! hverju ríki og
Terrltory innan Bandaríkja, er hjer
eptir skattgilt, hvort sem tilheyrandi jám
brautafjelag hefir eignarrjett fyrir pví eða
ekki, og hvert sem yfirstjórnin hefir pað
sem trygging fyrir ógoldnum peningum
eða ekki.
3. Territory-lögunum er breytt
pannig, að löggjafaþing peirra herur fram
vegis ekki vald til að semja aukalög, ein-
stökum mönnum, fjelögum eða stöðum í
vil, ekki heldur hefir löggjafarpingið,
Connty, eða bæjarstjörnir vald eða leyfi
til að veita einstöku fjelagi peningastyrk,
eða gefa pví skuldbinding sína til að
borga tiltekna fjárupphæð á tilteknum
degi. Ekki heldur hafa County eða bæj-
ar stjórnir leyfi til að taka meira lán gegn
veði í fasteignum hjeraðsins en nemi 4 af
hundraði! skattgildnm fasteignum.
4. Tiu milj. og 600 pús. dollars verður
varið til herskipasmíða ; á að smiða 5 ný
ogfullgjöra hina 4 járndreka, sem nú eru
i smíðum.
5. Eptirlaun ekkna og munaðarlausra
barna Norðanmanna hermanna í innan-
ríkisstriðinu eru hækknð ura priðjungo
eru minnstu laun ekkna nú $ 12 á mánuði
Og eptirlaun herman-na, er limlestust, eru
hækkuð um einn sjötta á mánuði.
(Framhald á fjórðu blaðsíðu).