Heimskringla - 18.09.1886, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.09.1886, Blaðsíða 2
„HeimsMnila” kemur dt (að forfallalausu) á hverjum fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiSja: 35 og 37 King St. Winnlpeg, Man. Eigandi og ábyrgSarmaSur: Fríinann B. Anderson. Ritstjórn : Frímann B. Anderson. Einar Hjörleifsson, Eggert Jóhannsson, BlaSiS kostar : einn árgangur $2,00 ; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuSi ■75 cents. Borgist fyrirfram. Auglýsingar i blaSinu kosta : einn dálkur um 12 mánuSi........$200 ----------------6 ....... 120 ------------------3 ....... 75 dálkur um 12 márnrSi....... 120 ----J-------------6 ....... 75 ----------------3 --------1......... 40 úr dálki um 12 mánuSí........ 75 ------------------6 ....... 40 -----------f.--- 3 ....... ......... 30 Minni auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. um 1 mánuS $2,00, um 3 mánuSl $5,00, um 6 mánuSi $9,00, um 12 máuuSi $15,00. Auglýsingar, sem standa í blaSinu skemmri tíma en mánuS, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annaS og þriSja skipti, , Auglýsingar standa i blaðinu, þang- aS til skipaS er aS taka þœr burtu, nema samiS sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í nccsta blaSi, verSa aS vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugan- dögum. SUrifstofa blaSsins verSur opin alla virka daga frá kl. 10 til kl. 11,30 f. h. og frá kl. 2 tii kl. 4 e. h. nema á miSviku- dögum. LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍK.JANDI FR.IETTABLÖÐUM. 1. Hver maSur, sem tekur reglulega móti bla-Si frá pósthúsinu, stendur í á- byrgtS fyrir borguninni. hvort sem hans nafn etSa annars er skrifalS utan á blatiií, og hvort sem hann er (áskrifandi etSa ekki. f 2. Ef einhver segir blatiinu upp, verSur hann aS borga allt, sem hann skuldar fyrir þati; annars getur útgef- audinn haldiS áfram ati senda honum bbvSiS, þiingaS til hann hefur borgalS allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekiti blötiin af pósthús- inu etia ekki. 3. þegar mál koma upp út af blatia- kaupum, má höftSa máli'S á þeim staS, sem blaSiS er gefiS út á, hvaS langt burtu semheimili áskrifandans er. 4. Dðmstólarnir hafa úrskurSatS, atS þalS a5 neita ati taka móti frjettablötSum e5a tímaritum frá pósthúsinu,, e5a flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan þau eru óborguis, sje tilraun til svika pritna facie of intentional fraud). SVEITARSTJÓRNARLEYSIÐ í NÝJA-ÍSLANDI. Þaö hefur ékki verió amalegt hljóóiS í Ný-íslendingum, þegar menn hafa fundið f>á aS máli í sum- ar. uViS höfum yfirfljótanleg mat- væli aS lifa á, hvernig sem allt veltist. VitS eigum hvert cents- virSi, sem viS höfum undir hönd- um—og paS er ekki svo lítiS, sem sumir af oss hafa undir höndum. Og allt af sannfærumst vis um paS betur og betur, aS paS er sú nýlendan, sem haganlegust er fyrir okkur, sem viS erum í”. Svona tala Ný-íslendingar. HvaS er f>á aS í Nýja-íslandi? Hvers vegna er f>ví þá svo variS, aS pangaS veljast helzt f>eir fátæk- ustu, og efnamennirnir sneiSa hjá peirri nýlendu ? Og hvers vegna eru menn aS flytja paSan allt af viS og viS ? Þetta eru þó kostir, sem óneitanlega má taka til greina. ESa skyldu allar íslenzkar nýlend- ur í Ameríku geta stært sig af f>ví, aS hver einasti maSur I peirri sje skuldlaus ? ÞaS fyrsta, sem aS er í Nýja- íslandi, erpeningaley s'iS. Mennimir sitja meS heilmikil efni, en peir geta ekki fengiS peninga fyrir [>au. x Vegna hvers ? Af f>ví peir komast ekki á markaSinn fyrir v e g 1 e y s i. Annar höfuSókosturinn, sem Nj;-íslendingar eiga viS aS stríSa, er sá, aS f>eir geta ekki gert böm sín aS siviliceruSum mönnum. Vegna hvers ? Af f>ví [>á vantar algerlega s k 6 l a handa bömum sínum. ÞaS eru þessir prír aSalókost- ir, sem Ný-íslendingar eiga vig aS stríSa, peningaleysiS, vegleysiS og skólaleysiS. Hvernig á aS bæta úr peim ? PeningaleysiS er ekkert annaS en hrein og bein afleiSing af veg- leysinu. Ef mennirnir segja paS satt—sem vjer alls ekki efumst um—aS peir eigi eitthvaS til aS láta móti peningunum í aSra hönd, pá er svo sem auSvitaS, aS peir fá peningana jafnskjótt og peir koina meS pessar vörur á markaSinn. En peir verSa aS komast á markaS- inn. En hvernig á pá aS bæta úr vegleysinu og skólaleysinu ? Ný- íslendingum var bent á paS ræki- lega í uLeifi” í vetur, 19. marz. peim var sýnt par fram á meg 1 jós- uin rökum, aS peir pyrftu ekki ann- aS en koma á fót hjá sjer löglegri sveitarstjórn. Þeim var sýnt par fram á, aS pegar sveitarstjórn peirra væri orSin lögleg, pá fengju peir bœSi skatt frá Tludson-flóa fjelag- inu og sinn lögákveSna styrk úr sjóSi skólastjómarinnar í fylkinu. Þeim var sýnt fram á, aS kostnaSur- inn, sem legSist á pá sjálfa, yrSi ekki meiri—ef ekki ininni—en hann er nú meS pessu ólögmæta sveitar- stjórnar-káki, sem peir hafa, en aS aSalmunurinn yrSi sá, aS peir hefSu miki® gagn af lögmætri sveitar- stjórn, ekkert af ólögniætri. Svo bætist nú annaS ofan á— hvaS sem gagninu líSur—og paS hljóta peir sjálfir aS hafa sjeS fyr- ir löngu. ÞaS er peim til óvirSing- ar, mönnunum, aS lifa svona ár ept- ir ár, án nokkurs skipulegs mann- fjelags, pví paS er annars ekki siSur neinna manna, nema villumanna. En samt sein áSur sjáuin vjer enn ekkert bóla á pví, aS peir reyni aS hrinda pessu í lag. Þetta má ekki lengur svo til ganga, og paS er líka örugg von vor, aS purfi ekki aS benda Ný-íslendingum á petta optar. Úr pví peir eru ekki eptirbátar landa sinna annars staSar aS pvf, er aS efnahag lýtur, pá’ er engin ástæSa fyrir pá til pess as verSa paS í pess um sökum, sem ekki eru erviSari vis- ureignar, en pær eru. Vjer munum viS fyrstu hentug- leika lýsa pví greinilega í blaSinu fyrir peim, hverja aSferS verSi hent- ugast og greiSast fyrir pá aS hafa, til pess aS koma löglegri sveitar- stjóm á. ATVÍNNUMÁL. Ekkert hinna almennu ifiála hjer í landi, er ef til vill eins markvert fyrir oss íslendinga, og atvinnumáliS. Vjer erum allir leitendur eptir atvinnu (daglauna- vinnu og þ. h.) fyrstu árin, svo aS segja eindregið. Atvinnan í heild sinni er hyrn- ingarsteinninn, sem allir byggja vel- gengni sína á. Hún er máttarstólpi hvers lands og hverrar þjóðar, og af hennar mörgu greinum erlandbúnaSurinn traust- asti landstólpinn, beinasti vegurinn til sjálfstæSi fyrir allan þorra manna. þeg- ar talað er um atvinnu þannig yfir höfuð, þá verður ekki annað sagt, en aS vjer ís- lendingar höfum hagnýtt oss [liana vel, það er að segja, í samanburSi við annara þjóða menn, hjer saman komna, liöfum vjer u n n i S eins og víkingar. En þa*5 eru allt of margir menn af þjóð vorri, sem ekki hafa hirt um sem skyldi, að taka sjer land og gjörast bændur, þeir hafa treyst of mikið á hina almennu, opinberu daglaunavinnu, sem ætíð er meira og minna á hverfanda hveli, og eru þess vegna skemmra á veg komnir i efnalegu tllliti en mætti og ætti að vera. Vjer erum hingað komnir í sama til- gangi og aðrir, þeim, að bœta kjör vor, að nema og yrkja óbyggt land, og jafn- framt öðrum að gjörast fyrirrennarar þeirrar þjóðar, sem með timanum mynd- ast í þessu líttbyggða landi. þetta hlýtur að vera tilgangurinn, það hlýtur að vera vort ætlunarverk eins og annara, að gjörast fyrirrennarar þeirra, sem síðar koma, og það getur ekki verið annað, svo framarlega sem vjer komum hingað með þeim fyrstu, og verðum meðal hinna fremstu til að setjast að i óbyggðú landi. Að þetta sje vort ætlunarverk, það verð- um vjer að hafa hugfast, og þá um leið það, að samliliða oss flytja liingað menn af öllum þjóðflokkum, sem yfir höfuð eru oss langt um yfirsterkari, bæði livað fjölda og auðlegð áhrærir. Og þess vegna verðum vjer að hafa stöðugar gœtur á, að verða ekki bornir ofurliði, að lirekjast ekki fyrir strauminum, og standa þar af leiðandi á lægra stigi i þessu unga þjóð- fjelagi, heldur en annara þjóða menn. Allir hafa hjer jafnan rjett; það er, hver og einn er sinn eigin herra. það þurfum vjer að muna. Vjer erum ekki skyldugir til að þoka fyrir neinum, og það getur enginn sagt við annann : uþú skalt sitja þar”. það er því alveg undir mönnunum sjálfum komið, hvort þelr verða sjálfráðir og öllum óháðir, eða ánauðugir þrælar mitt i frelsinu. Ef maðurinn ekki liagnýtir sjer atvinnu- vegina rjettilega, er skej'tingarlaus um framtíðina, og þar af leiðandi sjaldnast hefir mat til næsta máls, þá er hann óbeinlinis ánauðugur þræll. Hann er þá einlægt kominn upp á hjálp sjer yfir- sterkari manna, einlægt neyddur til að ganga biðjandi um vinnu fyrir þennan Og þennan daginn. Hinir mörgu og margbrej'tiiegu at- vinnuvegir hjer í landi útheimta fjölda af verkamönnum, og þeir eru á eins margbreyttu stigi, eins og þeir eru marg ir. það er t. d. meira vert og útlieimtir meiri þekkingu að vera múrari, heldur en að vera múraraþjónn og bera að lion- um múrsteina og veggjalím, og það er meira vert að ráða legu járnbrauta og hvernig þær skulu byggðar, heldur en að standa og moku leirnum og sandin- um eptir fyrirsögn verkstjórans. Hið sama er um, hvort heldur, verkstæðavinnu, verzlunar- eða skrifstofustörf, að stig- breytingin er mikil. það er auðvitað að öll vinna er heiðar- leg, og hver sá þessvegna heiðarlegur maður, sem vinnur, svo framarlega, sem hann á annan hátt hegðar sjer sóma- samlega. Eu þá er að lita á það, livert verkið er mest upplífgandi fyrir manninn, og livert arðsamast. Verk bygginga- meistarans, járnbrautastjórans, og hand- verksmannsins er upplífgandi, þar (>að útheimtir sífelda umhugsun, og þannig smátt og smátt leiðir fram nýjar upp- götvanir og nýjar umbætur ; og arðsamara er það, því getur enginn neitað. Vrerk daglaunamannsins er ekki upplífgandi; það útheimtir enga reglulega umhugsun, þar eð maðurinn, hvort honum er ijúft eða leitt, lilj'tur að vera eins og verkfæri i hendi verkstjórans, sem optar en hitt er harð- stjóri, sem álítur virðingu sinni misboðið, ef daglaunamaðurinn dirfist að benda honum á eitthvað nýtt, einhvern nýjan máta til að vinna þetta verk eða hitt hagleg- ar og ljettar en gert er. þess vegna verð- ur daglauna vinnan fremur þvingandi en upplífgandi, enda erulíkadæmindeginum ljósari, að þeir sem hafa neyðzt til að stunda hana eingöngu um margra ára tíma, verða alit of margir kæringarlausir um framtíðina, hugsa einungis um að geta fætt sig og klætt einhvern veginn, lifa óspart, þegar peningar eru til, og þegar þeir eru þrotnir, að byrja á nýjanleik, að fara út á , iárnbraut og vinna. þetta eru iíka öldungis eðlilegar afleiðingar. Að vera sífelt undir- gefinn, mega ekki tala orð frá munni, og ekki svo mikið sem hngsa fyrir sjálfan sig, heldur vera páll 'eða reka í hendi annars manns, dag eptir dagogviku eptir viku, það hlýtur að eyðileggja sálarkrapt- ana með brúkunarleysi, jafnframt og það slítur fjöri mannsins og líkamansþrótt, og deyfir löngunina til að komast í annan víðari v'erkaliring. Og þegar laungunin til að komast hærra fer að minnka, þá er afl mannsins til að leita móti straumnum farið' Hann berst þá með honum ósjálf- rátt og venst smátt og smátt á óreglu og algjört kæringarleysi; vinnur einungis þegar vinnu er að fá, en undirgefinn, aldrei sjálfráður. En það er ekkl þar með sagt að þetta sje Undantekningarlaust. það eru til hjer í landi margir menn, sem í fleiri ár hafa unnið hina óvönduðustu erfiðisvinnu undir annara umsjá, er hafa um síðir staðið á efsta stigi í verklegri fullkomnun. En þau dæmi eru svo óvenju fá tiltölulega, að það brej'tir ekki hinum- aðallegu afleiðingum langvarandi dag- launavinnu hið minnsta, því til þess, að berjast þannig gegn sýnilega óendanlegum örðugleikum og slgra um síðir. þarf mikið meira þrek og þoigæði en fólk hefur flest. En hvernig höfum vjer íslendingar, sem hjer erum búnir að vera fleiri ár, hagnýtt oss hinar mörgu brej'tilegu atvinnuvegi hjer í landi ? tTr þessari spurningu skulum við reyna að leysa i næsta blaði. Verxlnnaritial. Peningaverzlunin hefur engum breyt ingum tekið, hvorki á stórmörkuðunum nje lijer norðvestra, siðan vjer rituðum í fyrri viku. það grúfir sama dej'fðin yf- ir peningamarkaðinum hvervetna jafnt og ]>jett. þó dagur og dagur komi fyrir, er peningar liækka í verði, þá er það ekki fyr orðið en eitthvað kemur í veginn og hindrar áframhald í þá átt, svo þeir falla óðar aptur.—Hjer norðvestra eiga menn samt von á, að peningaverzlunin lifni dá- lítið, þegar líður að lokum þ. m., þvi (>á búazt menn við að hveitiverzlun og hveiti- flutningar fari almennt að byrja. Almennar verzlunarvörur eru enn standandi í stað, að undanteknum ijer- eptum og dúkum. sem nú eru farnir að stíga upp, eða fara til þess bráðlega. Á ársfundi liins kanadiska ljereptsverkstæða fjelags, sem haldin var í Montreal í f. m., var ákveðið að allt ljerept og dúkar skyldu hækka i verði frá þý—cents hvert Yard. Með öðrum orðum, þessar vörur eiga í framtíðinni að hækka í verði svo nemnr 10—20 af liverjum dollar, þeg- ar til smákaupmanna er komið. En þetta sýnir líka að klo'ðaverzlunin er að ná sjer aptur. Matvara er gjört ráð fyrir að htckki i verði áður langt líður, einkum svíus- fleski og ketmatur yfir höfuð. Armour & Co. í Chicago, sem er, ef til vill, hið stœrsta flesk- og ketverzlunarfjelag i Ameríku, hefur sent öllum sinum um- boðsmönnum, viðsvegar um landið, að- vörun þess efnis, að ketmatur muni hœkka í verði áður margir mánuðir líða, og ekki ótrúlegt þó saltað ket kœm- ist í lielmingi hœrra verð en nú er, fyrir jafndægur að hausti. þegar Ar- mour & Co. tala jafn berlega, þykir flest- um ráðlegt að búa sig undlr varðhækkun- ina, því enginn efar orð þessa mikla svinaslátrara, einkum þegar það komst upp að hann og hans útsendarar hafa ekkert selt, en einlægt keypt flesk og ket, frá l>yrjun júnímán. til þessa tíma, og hefur því þann markað hjer í landi, svo að segja i sinum höndum. Útlit er fyrir að kaffi og sykur hald- ist í lágu verði fyrst fram eptir, því fá- dæmis ósköp liggja óseld af sykri frá því í fyrra, en kaffi-uppskera i Brasilíu er sögð með allra mesta móti i sumar. Sama er um kaffi uppskeruna í Austur- löndum, að hún er rikugleg bæði á eynni Java og Arabíu. Hveitiverzlunin er eginlega ekki líf- leg enn, og ekki er verðið á því hátt hjer norðvestra. En á austur mörkuð- um landsins er það ögn að hækka, en fer undur hægt. Korn-kaupamenn á Englandi eru nú fyrst farnir að leigja skip til flutninga hjeðan, og það eigin- lega án þess þörf knýi, því nóg er af þvi á markaðinum, en þeir hafa heyrt að hveiti lijer sje nú með allra bezta móti, þó það sje lítið að vöxtunum, og vilja þess vegna ná i það meðan |>að er í þessu lága verði. Hveitiverðið lijer er enn ekki meira en 55—62 eents fyrir bush. .af beztu hveititegund. Hjer i bænum er hveiti- verzlun alls ekki byrjuð enn, og þess vegna ekkert visst verð. það lítið sem bændur liafa íiutt inn, hefur selzt fyrir 75—80 cents bush., en liafrar frá 30 til 40 cents. Verð á ýmiskonar matvöru o. fl. á markaðinuin iijer i Winnlpeg, (13. sept.) Nautaket (nýtt), pd.........$0,05—0,16 “ (saltað) “............ 0,06—0,10 Kálfaket “............ 0,12-0,16 Svinaket(nýtt)pd............. 0,10—0,10 “ (reykt) “............ 0,12—0,15 Svínslæri, “........... 0,15—0,15 Sauðaket, “....................0,15-0,18 “ 100 “........... 9,00-10,00 Hvítfiskur, “........... 0,05—0,00 Gedda, “............ 0,02—0,03 Gullaugu tylftin............ 0,25—0,00 Egg “ (ný)........ 0,15-0,18 “ (íutnbúðum) “ ............. 0,12—0,15 Smjer, pd............. 0,13^-0,15 Kartöplur bush. (nýjar) .... 0,40—0,75 Rauð (og aðrar) betur (Beeíe).. 1,00—0,00 Laukur (þurkaður) bush....... 3,00—0,00 Næpur bush............. 0,25—0,40 Ertur pottmælir.............. 0,10—0,00 Hey, ton ........... 6,00—0,00 Hálmur ton .................. 1,00—1,50 Eldiviður, poplar, Cord...... 3,75—0,00 “ Tamarac “ ............. 4,75—5,25 “ poplar íleyngjum“ ..... 3,50—3,75 I stórkaupum. Hveitimjel (Patent) 100 pd.... 2,60—0,00 “ (Strong JJaket s) “ .... 1,90—0,00 “ (XXXX) “ .... 1,00-1,25 “ (Stipetfine) “ .... 0,70—1,00 Hveit (ómalað) bush.......... 0,69—0.75 Hafrar, “ ....... 0,28—0,30 Bygg. “ 0,00—0,00 Úrsigti (við mylnurnar ton) .... 6,00—7,00 Úrgangur (Shorts) “ .... 8,00—0,00 Stykkjað fóður “...... 25,00—0,00 Mjólkurkýr hver .... 30,00- 50,00 Tamdir uxar, parið......... 90,00-120,00 XVKOHXAR It EKI It. Sálinabók til kirlcju- og heiina- söngs. Reykjavik. KostnaSarmaSur: Sigfús Eymunds- son. Prentari Sigm. GuSmundsson. 1886. Sálmabækur eru að vissu leyti með merkilegustu bókum, sem hver þjóö á. Ekki að mjer detti í hug að [>ær sjeu rneð skemmtilegustu bókum, nje skemmtilegri bókum, nje skemmtilegum bókum. Nei, langt frá ! Ekki heldur að [>að sje samau Ronilð uielra í þeím bökum af þekkingu, nje andagipt, nje til- finningu, en í öóruin bókum. Síð- ur en svo. Það liggur í allt öðru, a« [>ess háttar bækur eru merkilegar bæk- ur. Gætum t. d. að pessari bók, sem hjer er um að ræSa, hvernig hún er undirkomin, aS öðru leyt- inu, og handa hverjum hún er til búin, a« hinu leytinu. það er b i s k u p landsins, sem felur 7 guðræknisskáldum á hend- ur a« gera bókina úr garði, 6 p r e s t u m og einu skíkkanlegu og meinlausu uf>jó«skáldi”. pa« er svo synodus, sem bi«ur r á « g j a f- ann yfir íslandi um a« íslending- ar megi söngla á þessabók, pegar peir sjerstaklega ætli aS snúa huga sínuin til guSs. Svona er bókin orgintil, og pað eru íslendingar í heild sinni, sem eiga aö nota hana. Vitaskuld er, a« pað hafa ekki allar sálmabækur átt pví láni að fagna, a« svona margir menn söfn- uðust saman, til pess a« sjóða pær saman. En að ö«ru leyti er líkt varift me« pær. í öllum löndum, par sem rlkiskirkja e«a þjóðkirkja hefur verið eða er, par er pað stjórn kirkjunnar,sem sampykkir, sem gefur mötinum leyfi til aft snúa sjer á p e n n a 11 hátt að guði sín- um, og pess háttar bækur eru æfin- lega stílaðar upp á a 11 a, og ver«a að minnsta kosti á endanum, not- a«ar af <> 11 u 111. í pessu liggur pa«, a« pessar bækur eru inerkilegar. í pessu liggur [>að, ag peir, sem vilja [>ekkja einhverja pjóó, verjja ag kynna sjer hennar sálmabækur. pesskonar sáhnabækur lýsa alilrei peim andlegu hreifingum, sem hafa átt sjer staS hjá pjóðunum á peim og þeim tíma, í trúarbragða-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.