Heimskringla - 18.09.1886, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.09.1886, Blaðsíða 3
sökum. Hreifingar koma yfir höfuíS aS tala ekki stjórnunum vi^, hvort sem pær heyra trúarbrögh- um til eða öSru. Andleg öfl verga at5 hafa sett sig íi botninn, 4®ur en stjómirnar geta skipt sjer af f>eim, nema [«'i til ag bæla pau nigur. Og þessar bækur lýsa engri trúarþörf hjá neinum einstökuxn manni, því sálmamir eru ortir f y r i r aíra menn, h an d a ö*rum mönnum. Þag er sagt á íslandi, a® ef ein- hver geti sett hattinn svo á annan mann, a* honum líki paS alger- lega, pá eigi sá hinn sami tilkall til aleigu þess, sem hatturinn var settur á ; því pa* sje óinögulegt; menn segja, aS pag sje svo sjer- staklegt, hvernig faris sje ag pví ag bera hattinn á höfginu á sjer. pag var líka einu sinni Þjóg- verji, sem fann upp á, ag skrifa upp og láta prenta lianda mönnum reglur fyrir pví, livemig menn ættu ag fara ag því, ag tala vig kærustuna sína. Menn hlógu ag manninum ; peir póttust kunna pag sjálfir, par í Þýzkalandi. Þag er líka augsjeS aS 7 ínanna nefndin hefur aldrei ætlag aS ásæl- ast eigur manna meS pvi aS setja hattinn á menn. Hún slengir bara hattinum par, sem hann fyrst getur setiS fastur. Hún er ekki ag nein- um hlaupum eptir orSum ega hug- myndum, sem tilfinningar nokkurs einstaks manns mundu hafa hlemmzt ofan á. Hún heldur sjer i allri hjartans einfeldni viS pag almenna, sameinar bara í kristilegri eindrægni starf sitt í eitt sjö-manna-nefndar- álit. Þessi sálmabók hefur pví eins og agrar pesskonar bækur, orgig pag, sem hefur agskilig sig út úr pví lifandi trúArlífi pjógarinnar og sett sig fast utan á pjógina sjálfa. Hún hergist augvitag pví meir, sem hún stendur lengur úti í purkin- um, eins og allar agrar skorpur. En ef hig andlega lff pjógarinnar ínni fyrir helzt lifandi, pá sprengir pag augvitag skorpunaaf sjer, peg- ar hún fer ag herga of mikig ag. Þag parf ekki svo sjerlega ríkt hugmyndaafl til pess ag sjá, hvernig skorpan hefur myndazt. Hún hafur myndazt eins og agrar skorpur : par sem ljett er ofan á, par vellur pag heitasta út, og gufar út í geiminn og hverfur. ltNýjárssálmur” sjera Matth. Jochumssonar hefur rokig út úr bókinni og horfig úr peim íslenzku sálmum, af pví ag pag var trúarlegur, persónulegur, skáldlegur hiti i honum, og hann hefgi orgig sá eini lofgjörgar- sálmur í bókinni, sexn reglulega kvas aS, hefgi hann haldizt par vig. Þar á móti hefur skorpukaflinn “Um gugs son” orgig of hargur utan um hans ágæta sálin : uFyrst bogar gug sitt blessag nágarorgig”. Þessi sálmur og annars allir sálniarnir eptir pann höfund, sem f bókinni standa, heyra i n n r a og heitara jarglagi til, en allir hinir sálmarnir í bókinni, svo pag er líklegt as peir finni einhvern gfg og verSi komnir út úr henni, um pag leyti as næsta útgáfa kem- ur út. Hvag sem nú pessu líSur, pá er ekki svo ag skilja, sem jeg vilji lasta pessa sálmabók. Þag er ekki nóg mes pag, ag hún er sú langbezta sálmabók, sem íslendingar hafa nokk- urn tíma sungis á. Hún er meira ag segja snöggt um betri en menn strangt tekig gátu vonazt eptir. Hún hefur av ’gvitag pá galla, sem pess háttar jp Uthoriseragar” bækur hafa. Húir *er ópersónuleg og köld ; sálm- arnir er, u s ^ 1 m a r, í stag pess ag vera k v æ g i meg einhverju innihaldi, sem í raun og veru væri einhverri veru til lofs og dýrgar. Þag er vitaskuld, ag pag eru fáir íslendingar færir um ag yrkja pess háttar kvægi, en pag úir og grúir af peim á ögrum málum, og íslendingar geta pó æfinlega snúig. Ritstjórn u Heimskringlu ” skal meg mestu ánægju benda sáhnaskáldunum heima á eitthvag af peim kvægum, ef peir fara pess á leit vig hana. En útgáfu- nefndin hefur leyst verk sittsam- vizkusamlega af hendi. Hún hefur augsjáanlega gert sjer far um ag vanda sálmana sem mest. Hún hefur numig burt hvert hneyksli, sem hún hefur getag sjeg, og pag var náttúrlega mikig verk. En pó nóg sje af sálmunum til á voru máli, pá liafa mennimir eiginlega ekki haft um augugan garg ag gresja. slenzkur sálmaskáldskapur hefur sjaldnast skarag fram úr í neinu, nema pynnkunni. Þag er heldur ekki skáldskapur f pessari bók, nema eptir tvo menn. S k á 1 d bókar- innar eru þeir Matth. Jochumsson og Valdimar Briem. Allt sem eptir agra menn stendur í pessari bók er rímagar hugvekjur og rægur, upp og nigur ag gægum, sumar laglegar og sumar heldur slakar. Þag hefur engum komig á óvart um sálma Matth. Jochumssonar. Þag hafa allir íslendingar vitag, sem hafa v i 1 j a g vita pag, ag hann hefur lengi verig íslands mesta og bezta skáld. Hitt hefurekki verigalmenn- ingi jafnkunnugt, livag í Valdimar Briem býr. Þag er vitaskuld ag ekkert kemur stórkostlegt fram eptir hann í pessari bók. Ef eitthvag framúr- skarandi hefur komig frá honum til útgáfunefndarinnar, þá hefur pví augvitag verig vísag heim aptur, pví eptir egli sínu gat pa^ ekki átt heima í bókinni. En pag parf samt ekki ag lesa marga af sálmum hans, til pess ag sjá, ag þar er magur, sem getur ort, og þag mjög vel. En þvf óskiljanlegra er, ag annar eins sálmur skuli sjást eptir hann, eins og nr. 202. í fyrsta versinu erJesús Kristur trje sem grær í kristninni ; f ögru versinuer hold Jesú Krists aldin, sem grær á trjenu Jesú Kristi; og í prigja versinu er blóg Jesú Krists lind, sem rennur, frá trjenu Jesú Kristi. Ef petta er ekki lok- leysa, pá veit jeg ekki hvag pag er. Þag virgist ag vera samvizkuspursmál, ag hringja veslings almúganum saman til pess ag gaula petta. Hann er sannarlega ekki of gáfagur samt. UM VÍSINDI. (Eptir p. B. Anderson.) Á öllum öldutn hafa menn leitazt vig ag þekkja þennan óendanlega heim, þessa undrafullu tilveru. Hjá öllum hreyfir sjer megvitund, kraptur, sem skynjar hvag er, og kraptur sem flnnur áhrif þess. þessi skynjandi kraptur, sem þekkir meg því ag bera lilutina saman, og gjöra þennan mun á þeim, er þag, sem vjer köllum skynsemi, og kraptur s. er merkir áhrif, er þag sem vjer köllum tilfinning. Tilvera sú, er vjer þekkjum, er því afleiging vors eigin skjmjandi kraptar og áhrifa þess sem liggur fyrir utan oss. Tilraunir manna ag gjöra heiminn sjer skiljanlegan, hafa þvi stefnt ag því, ag þekkja tilveru hins ósýnilega kraptar og tilveru liins áþreifanlega. Hinn ósýnilega krapt hafa menn kallag afl, anda, sál og svo frv. Hig áþreifanlega hafa menn kallag náttúru, efni o. s.frv. tJtskýringarnar hafa orgig næstum eins margar eins og mennirnir, og samsvarag þekkingarstigi þeirra. Á elztu tímum var sjóndeild- arhringur skynseminnar svo þröngur, ag menn þekktu lítig meira en dýrin; þeir þekktu ekki málma, nje kunnu ag hagnýta sjer frjófsemi jarS- arinnar, nje ag drottna yflr flskunum í sjónum og fuglunum í loptinu. þeir lifgu á ávöxtum eins og dýrin, og höfg- ust vig í hellum og gjótum og brúkugu steinvopn. Engin þjógstjórn var til, ekk- ert letur uppfundig; þekkingin á hinu ytra var óljós, því mannkynig var í bernsku. Menn sáu verknáttúrunnar, og undruðust. Allstagar var óskil j anlegur kraptur, alstagar í því ytra sáu þeir krapt verkandi og samsvarandi þeim innra, sem þeir voru sjer sjálfir megvitandi. fess vegna hjeldu þeit og, ag allt hefgi líka megvitund, steinarnir og jörgin væru gædd huldum krapti, trjen hefgu líf, og væru bústagir skynjandi vera, dýrin væru gœdd anda, og magurinn ódaug- legri sál. Allstagar ríktu andar. Jörginvar lifandi mógir, sjórinn var einn af gugun- um, öldurnar dætur hans, sólin og tunglig voru guglegár verur, ega þá bústagir gug- anna. Menn dýrkugu náttúruna. Eneptir því sem tímar ligu fram óx þekkingin. Menn lærgu ag brúka steina og málma. þeir lærgu kvikfjárrækt, og jargyrkju, ogsígan ýmsan ignag, og listir. peir fundu upp letur til ag tákna hugsanir sínar og brúk- uöu rittöflur. peir ’myndugu stjórn og ýmsar stofnanir risu upp. Hugmyndir þeirra um tilveruna urgu ljósari, sjón- deildarliringurinn stækkagi, þag sem var águr álitig rjett, var nú skogag sem rangt. Sól og tungl voru ekki lengur lifandi verur, heldur himin-líkamir. Steinarnir voru ageins efni jargarinnar, svo einnig trjen. þag sem áður voru gugír varg nú ageins öfl hinnar sýnilegu náttúru. Menn komust ag lögum mótsetn- inganna. þannig leiddi ljós og myrkur hiti og kuldi fram líf og dauga. Á líkan hátt var hig góga mótsetning og samfara hinu illa, sannindiogósannindi, rjett og rangt, glegi og sorg, andi og efni, gug og djöfull. Heimurinn var skogagur ein sameining tveggja eilífra og gagnstægra afla. Eptir því sem þekking og lunderni þjóganna var misjafnt, eptir því voru trúarbrögg þeirra ólík. þannig trúgu sumir á jörgina ega sólina, ega á eld. Agrir á hig andlega, svo sem: Gug þekk- ingarinnar, gug ástarinnar, gug hugsun- arinnar o. s. frv. Sumir trúgu á marga,.agrir á fáa ega á einn. þessir gugir voru hinar ægstu hugmyndir þjóganna á þeim tima og líktust þeim. þannig : á fyrstu öldum voru þeir grimmir og hefnigjarnir, þeir voru reiginnar gugir, en sígar urgu þeir gugir gægskunnar, heilagleik- ans, sannleikans og rjettlætisins. Gug- irnir voru hig ægsta góga, og breyttust þá eptir því sem hugmyndir manna um hig ægsta góga breyttust. í gegn um allt þetta reik fundu menn þó allt af eitthvag nýtt, sem gaf sanna þekking og glæddi löngun manna eptir rjettlœtinu. Menn skildu allt af eptir fyrir negan sig eitthvag af villu og ranglœti hinna fyrri tíma. þekkingin óx, tilfinningarnar urgu betri, menn leitugu ekki lengur gleginnar í drápum og ránum, heldur í myndasmígi, skáldskap og fögrum listum. Heimurinn varg betri. Mönnum fór fram, trú manna sem á fyrstu tímum var einslág eins og til- flnningar þeirra grófar óg þekking þeirra lítil, varg háleitari eptir því, sem menn nálguöust sannleikann og rjettlœtig. Framsókn þessi eptir þekkingu og löngun þessi eptir því góða hefur leitt menn lengra áleigis. Hig sanna sigrar; hig góga sigrar. Hinar æðstu skoganir sigra. (Framhald sígar). FJELAGSSKAPURINN í þORBRANDSSTAÐA HREPPI. ( Eptlr Einar Hjörleifsson.) (Framhald.) Sveinn gat svo komig Ólafi á stag til ag leita fyrir sjer um samskotaloforS og hluttekningu alla þar í sveitinni, og hon- um varð talsvert ágengt. En SigurSi sýndist mikiö ríða á aS geta fengiS ein- hvern styrk og aöstoö frá Hiíss- og bú- stjórnar fjelagi SuSuramtsins, og því tók hann sjer ferS á hendursuöur til Reykja- víkur. Hann reyndi fyrir sjer hjá öllum þeim mönnum, sem eitthvaS voru viS þetta f jelag riSnir, og sem voru líklegir til aö geta eitthvaö styrkt hans fjelag. En honum varö þar alls ekkert ágengt. Eink- um kom þaS til af því ag hann var ókunn- ugur í Reykjavík, og vissi ekki, hvernig þar háttar til. þegar hann kom inn I eitt- hvert hús, talaöi hann vel um alla þá, sem höfgu tekiö honurn vei þar í bœnum. Hann vissi nefnilega þaö ekki, aö þaö er englnn Reykvikingur til, sem ekki hatar alla aSra Reykjavíkurbúa. þess vegna varS þessi Reykjavíkur-ferö hans algjörö erindisleysa. þaS átti náttúrlega ag fara lágt heim fyrir, i hverjum erindum SigurSur hafSi fariö þessa ferö, en þag gat þó ekki hjá því fariö ag þaö kvisáðist. Ólafur á Álptamýrí komst líka aö því, og eptir þaö lá þag ekki í láginni, því hann hafði þaö í flimtingi vig hvern einasta menn, sem hann átti tal vig. þaö var svo einn góöan haustdag skömmu fyrir vetnrnæturnar ag þinghúsig á þorbrandsstögum stóg sópag og prýtt til þéss ag taka á móti þeim öndum, sem þann dag ætluSu ag stofna þetta fjelag. þingstaöurinn þorbrandsstaöir stóg nigri í kvos, girtur háum, snarbröttum hólum á alla vegu. þar var því hlje fyrir öllum vindum, nema hvaö ofurlítill felli- bylur einstöku sinnum steypti sjer nigur af liólunum, straukst framlijá bæjarkamp- inum inn á hlaöiö, fór þar í hrossataös- lirúgur, þeytti þeim upp eins og íslenzkum framfaraliug og frelsis þrá, dreifgiúr þeim um hlaSiö—og svo datt strax allt aptur í dúnalogn. TaShreiturnar lúgu svo um hlagig þvert og endilangt, þangaö til húsbóndinn, sem var hirtnis- og þrifamaöur, tók sjer kláru í hönd, rakagi þeim aptur saman í hrúgur, alveg elns og áöur, ljet þær svo í trog, og kastaöi svo öllu saman út á öskuhaug. Fundarmenn fóru óSum aS tínast ag, fyrst einn og einn hjáleigu bóndi á stangli, labbandi, svo heldri bændur í smáhópum á gæöingum. Elztu menn mundu ekki eptir aö nokkur fundur þar í sveitinni hefgi verig svo fjölsóttur. En allir vissu ag þetta fjölmenni kom af því, ag von var á þeim búöura, Siguröi og Ólafl. Sumir hugöu gott til ag samkomulag í sveitinni mundi vera ag ráöast til batnaöar, en þeir voru þó fleiri, sem var forvitni á aö sjá livernlg þetta mundi fara allt samau ; þeir áttu öröugt meö aS trúa því, aö þessir gömlu fjandmenn mundu Iáta leiöast af sáttarhug og fjelagsanda einum saman, og þag lagöist í þá, aö þag mundi bera eitthvaö sögulegt viö á fundinum. þegar svo margir voru komnir, aS ekki var búizt viö, aö von væri á fleirum, söfnugust menn inn i þinghúsiö, og fengu sjer sæti eptir því sem föng voru á. þeir Ólafur og Siguröur stóöu fyrst alllengi á gólfinú og gutu hornauga hvor til annars, til þess aö hvor um sig gæti sjeg, hvar hinn settist niSur. Svo settist Ólafur niöur í norSausturliorniuu á húsinu; SigurSur þrengdi sjer þegar inn í suövest- urhorniö og settist þar. Sveinn setti fundinn, tók fram í fá- um oröum, til hvers menn vœru þar sam- an komnir, og stakk svo [upp á sóknar- presti sínum sem fundarstjóra. Fundurinn samþykkti uppástunguna og presturinn tók á móti kosningu. Forseti bar þá fyrst undir atkvæöi, hvort menn væri því samþykkir, ag þess konar fjelag myndaðist þar í hreppnum. Uppástungan var samþykkt umrægulaust meö öllum atkvæöum. því næst spuröi forseti, hvort uppá- stungu-maöur og flutningsmaöur málsins, eöa þá nokkur annar fundarmaöur heföi gjört nokkurt uppkast til laga fyrir fje- lagiö, sem hann vildi leggja [fyrir fund- inn til samþykktar. Nei, enginn haföi búið sig út meö þaö. Forseti áleit þá rjettast, aö kosin væri nefnd, til þess ag semja uppástungu til laga fyrir fjelagiö, sem svo yröi jlögö fyrir fund einhveru tíma seinna. En bezt sagSi liann mundi vera, aS ræSa nú á þessum fundi öll atrigi úr lögunum, sem mönnum hugkvæmdust, til þess aS nefnd in, sem kosin yröi, gœti haft tillögur manna til hliSsjónar.. Fyrst loegi þá fyrir, að koma sjer niSur á eitthvert nafn á fjelagiö. Sveinn stakk upp á, aS fjelagiS væri kallaö “Framfarafjelag þorbrandsstaSa- lirepps”. SigurSur á Bakka baS sjer hljóSs. Hann sagSi, aö aö mörgu leyti þætti sjer þetta nafn vel til fundiö og viturlega út- hugsaö, því þetta fjelag ætti aö vera sannaregt framfarafjelag fyrirhrepp- inn. En aS hinu leytinu þótti honum þó tvennt aö því. Fyrst þaS, ag þaö væri ekki nóguskýrt og grenilega til tekiS, hvar þetta fjelag ætti heima. því að þö aö þann myndi ekki eptir því, aö neinn þorbrandsstaöahreppur væri til fyrir norð- an, þá gœti þag þo vei veriö, og svo gœti lika Vel farig svo, ag einliver iireppur á Noröurlandi ,Austurlandi eör Vesturlandi s e i n n a fengi þaö nafn. þaö annag þœtti sjer aö, ag ekki voeri nógu skýrt og sk.il- merkUega tekig fram, hvaö ætti aö vera aöaltilgangur fjelagsins. Hann vildi því stinga upp á, aö fjelagig [yrgi kallaö : „þorbrandsstaöahrepps hússtjórnar- bún- aöar- og framfarafjelags stofnun”. Olafur bóndi á Áiptamýri stóö þá upp Hann saggi sjer þcetti þaö ekki líklegt, aS fjelagiS mundi villast norður i land, ega neinn viliast á þvi, þó þaS vœri ekki tek-iö fram, pöfjelagiS væri á Suðurlandi. Ann- ars vœri sjer eins kunnugt um t i 1 g a n g fjelagsins, eins og Sigurgi, þó hann heföi nú ekki farig suöur til Reykjavíkur, til þess aS fá ag vita, liver haun væri, eins og s u m i r, og tilgangur fjelagsins væri alls ekki sá, sera tekinn væri fram í nafni því, sem hinn háttvirti tölumaöur hefg stungiö upp á. Fjelagiö væri um fram allt lestrarfjelag. og þag yröi aS taka þag fram í nafninu. Hann stakk upp á, aö þaö voeri skýrt „þorbrandsstaSahrepps framfara og lestrarfjelag”. „þaö á kannske aö fara aö vekja upp aptur lestrarfjelagig, sem einn maöur hjer í sókninni oetlaöi einu sinni aö fara aS stofna hjerna um áriö”, sagSi SigurS- ur. „Sá draugur hjelt jeg þó vœri alveg undir lok liöinn, af þvi aö hann liaföi aid- rei lifandi veriö aldrei nema apturganga”. „Viö fengum engan styrkinn frá „Húss og bústjórnarfjelagi Suöuramtsins’, sem viss maöur œtlaöi aS útvega okkur”, sagöi Ólafur, svo mjer sýnist naumast vera ráölegt, a« gera þag ag búnaSarfje- lagi”. þá kipptist Siguröur upp úr sœtinu, eins og nál heföi stungizt upp úr bekka. um, sem hann sat á. „þaö fóru líkaallir úr lestrarfjelaginu foröum daga, á«ur en búiö var aS stofna þaS, og þag skulu líka margir úr þessum fjelagsskap fara, ef liann veröur geröur að lestrarfjelagT’, sagöi liann. Ólafuh sagöi aö hann sæji sjer meö engu móti fært aS vera í fjelaginu, ef þaS yröi búnaöarfjelag, (íaf því aö við feng- um ekki þennan Reykjavíkurstyrk”, saggi hann. Sveini varg litiö til beggja fjand- mannanna. Síguröur liorfði í gaupnir sjer, lileypti brúnum, og var rauöur sem blóö. Ólafur blindi á Sigurö og glotti vig tönn, en var fölur sein grasstrá. þaö var auSsjeö aö livortveggi átti örgugt með aS stilla sig. Sveinn sá fljótt uS hjer horfSi tii vandræSa, og ag svo búig mátti ekki standa. Hann bað sjer því hljóös. Hann saggist taka aptur sína uppástungu unj aö kalla fjelagiö: „Framfarafjelag þorbrands- staöahrepps”, af þeim ástæöum, sem hinir háttvirtu frmdarmenn hefSu hvor um sig tekiö fram. Annars saggist hann ekki vilja fara lengra út í, hvaS fjelagiS eink- um og sjerílagi ætti að starfa a«, því það væri nógur timinn, þegar ag því kæmi, ag fjelagiö gæti eitthvag farig ag gera ; aSal- atriöiö, sem stæöi, væri |>aS,aS fjelagsskap- urinn kæmist á fót. Hann sagöist vilja sameina uppástungur þessara háttvirtu fundarmanna, sem talaö hefðu og leyfa sjer aö stinga upp á, aö fjelagiöyrSi kall- aö: „þorbrandsstaSahrepps sunnlenzka lestrar- lmsstjórnar- búnaöar- og fram- fara-fjelags stofnun”. Hvort sem þaö nú hefnr veriö af því, aS þeir Ólafur og SigurSur hafl veriS svo reiSir, a« þeir hafi ekki tekig eptir því, aö meí? þessu var uppástunga óvinar hvors um sig tekin til greina, eða þá atS þeim hefur fundizt, aö þeir gætu látiS sjer nœgja aö tillit var tekig til þeirra sjálfra í þessari nýju uppástungu—þá geröu þeir engar athugasemdir viS hana. þetta snotra og handhæga nafn var því samþykkt í einu hljógi. (Framhald síöar.) i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.