Heimskringla - 23.09.1886, Page 2
kemur át (a8 forfallaUusu) á hverjnm
fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmifíja:
35 og 37 King St. Winnipeg, Man.
Eigandi og ábyrgSarmaöur:
Frímann B. Anderson.
Ritstjórn : Frímann B. Anderson.
Einar Hjörleifsson,
Eggert Jóhannsson,
BlaSitS kostar : einn árgangur #3,00
hálfur árgangur #1.25 ; og um 3 mánutii
75 cents. Borgist fyrirfram.
Auglýsingar i l)laöinu kosta :
einn dálkuf um 12 manuöi....... #200
________________6 ..... ........ 120
__________________3................. 75
1/ dálkur um 12 mánuöi......... 120
_________________ 6 .............'...75
___________3 .............. 40
ri úr dálki um 12 mánuöí.......... 75
I__________6 ...... ........ 40
__________________3 ...... ........ 30
Minni auglýsingar kosta: fyrir 1 þl.
um 1 mánuS #2,00, um 3 mánuöl #5,00,
um 6 mánuöi #9,00, um 12 mánuöi
#15,00.
Auglýsingar, sem standa í blaðinu
skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents
línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annaö
og priöja skipti,
Auglýsingar standa í blaöinu, þang-
aö til skipaö er aS taka þccr burtu,
nema samið sje um vissan tíma fyrir
fram.
Allar auglýsingar, sem birtast eiga
í nœsta blaöi, veröa að vera komnar til
ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar-
dögum.
Sbrifstofa blaösins veröur opin alla
virka daga frá kl. 10 til kl. 11,30 f. h. og
frá kl. 2 til kl. 4 e. h. nemá á miðviku-
dögum.
LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI
FRJETTABLÖ ÐU M.
1. Hver rnaður, sem tekur reglulega
móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á-
byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans
nafn eöa annars er skrifað utan á blaöið,
og hvort sem hann er ^áskrifandi eöa
ekki.
2. Ef einliver segir blaðinu upp,
veröur hann að borga allt, sem hanh
skuldar fyrir það; annars getur útgef-
andinn haldið áfrain að senda honum
blaðið, þangað til hann hefur borgað
ailt, og útgefandinn á heimting á borg-
un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort
sein hinn hefur tekið blöðin af pósthús-
inu eða ekki.
3. þegar mál koma upp út af blaða-
kaupum, má höfða málið á þeim stað,
sem blaðið er gefið út á, hvað langt
burtu sem heimili áskrifandans er.
4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að
það að neita að taka móti frjettablöðum
eða timaritum frá pósthúsinu, eða flytja
burt og spyrja ekki eptir þoim, meöan
þau eru óborguð, sje tilraun til svika
prima facie oj intentional fraud).
ÍSLENZKI SÖFNUÐURINN
í WINNIPEG.
Forstöfiumennirnir hafa í um-
boíi safnafiarins gefig út áskorun til
íslendinga uin þafi, aö styfija söfn-
ufiinn, og hún er prentufi hjer sígar
í blaóinu.
Vjer erum ekki aö öllu leyti á
sama máli, eins og pessir háttvirtu
herrar, afi því er við kemur rök-
semdaleióslu peirra. En pag
kemur ekkert pessu máli vig, f>vj
í afialatrifiinu erum vjer f>eim
öldungis saindóma :
íslendngar hjer eiga a«
styrkja söfnufiinn, og f>ag er
Óvirfiing fyrirpá alla sam-
an, ef hann fer á höfugifi
vegna peningaleysis.
Vjer komumst afi peirri niftur-
stöfiu á pennan hátt.
Vjer hugsuin oss tvo flokka af
íslendingum hjer í Winnipeg, afi
pví er petta mál snertir. Annar
flokkurinn a«hyllist trúarbrag*a-
kenningar paer, sem hi* islenzka
kirkjufjelag í Amenku játar sem
sína trú. Hinn flokkurinn afihyllist
pær ekki, álítur pær ekki rjettar.
Oss er ómögulegt anna* a*
sjá, en a* pa« sje sififeröisleg
skylda alls porra peirra manna, sem
heyra fyrra flokknuin til, afi vera i
safnafiarfjelaginu. Þafi er alls eng-
in meiníng 1 pví, a« láta vissan prest
skíra sin börn og jarfisyngja sína
vipi og ættingja, og vilja pó» ekki
vera í söfnufii hans. Þajý er ómynd
afi játa einhverja vissa trú, ogvilja
,pÓ ekki leggja svo mikifi í sölurn-
ar fyrir hana, eins og pafi, afi borga
eitthvert lítilfjörlegt fjelags-tillag,
ef menn eru ekki pvi fátækari.
Ef til vill hugsa sumir menn
sem svo, afi peir hlynni pó dálitifi
afi söfnufiinum mefi pvl, afi fá prest
hans til afi gera ýms aukaprests-
verk, svo sem skíra börn og jarfia
dána. Vitaskuld, peir borga dálít-
ifi fyrir pafi, og ljetta mefi pví
undir fyrir söfnufiinum mefi afi láta
prestinn hafa eitthvafi afi lifa á. En
ef allir hugsufiu sem svo, afi peir
gerfiu nóg mefi pví, pá heffiu menn
engan íslenzkan prest í Winnipeg,
pví aukaverkin eru ekki svo 'mörg
hjer mefial íslendinga, afi nokkur
mafiur gæti lifafi á afi gera pau,
nema mefi pví móti, afi pafi yrfii
fjarska kostnafiarsamt fyrir pá, sem
hlut ættu a« máli,—miklu kostn-
afiarsamara en afi vera í stóru safn-
afiarfjelagi.
Og vjer göngum út frá pví sem
sjálfsögSu, afi peir menn, sem láta
einhvern vissan prest skíra sín
börn og jarfisyngja sína vandamenn,
peir hafi í raun og veru trúarbrögfi
prestsins; afi peir hafi afi minnsta
kosti svo líkar skofianir og hann á
peim sökum, afi peir geti stafiifi í
sama safnafiarfjelagi og hann. Vjer
viljum t. d ekki ætla nokkrum
manni pafi afi óreyndu, a« hann byrji
líf barna sinna mefi pví, sem er hon-
um sjálfum persónulega ósannindi
og húmbúg, efia afi hann kvefiji
ástvini sína í sífiasta sinn mefi lygi,
afi eins fyrir sifiasakir. í pessu landi
er enginn mafiur neyddur til afi gera
pess háttar, og pafi væri ógöfugt
afi gera pafi óneyddur.
Þafi er ekki nema skortur á
fjelagsanda hjá Islenzkum Lúthers
trúar mönnum hjer, afi vera ekki í
safnafiarfjelaginu.
Þafi er afi segja öllum porra
manna. pafi geta náttúrlega verifi
til persónulegar ástæfiur, sem banna
mönnum afi vera í hverju vissu fje-
lagi sem er, eins safnafiarfjelöguin
eins og öfirum, t. d. svo sterk óvild
vifi einstaka menn, afi menn treysti
sjer ekki til a« vera i neinni sam-
vinnu efia fjelagsskap mefi peim.
Þess háttar getur hent flesta inenn,
hvafi gófiir drengir sem peir annars
eru. Og eptir pví sem lunderni ís-
lendinga er varifi, má æfinlega bú-
ast vifi pví, afi pess háttar komi upp
mefial peirra. Þegar pannig stend-
ur á, er mönnum ekki láandi, pó
peir haldi sig utan vifi fjelagifi, og
peir gera afi öllum líkindum vana-
lega rjett meg pví.
En pafi er ekki nema undan-
tekning mefi pessa menn. Þafi er
svo fyrir pakkandi, afi pafi er færri
hluti manna, sem ber hatur I brjóst-
um til annara manna.
Vjer snúum oss pá afi hinum
flokknum, peim flokk íslendinga
hjer í bænum, sem er ekki Lúthers-
trúar I raun og veru. Þeir eru vafa-
laust til. Hvort peir eru margir efia
fáir, látum vjer ósagt. Þafi er aufi-
vitafi, afi peir eiga ekki a« ganga inn
I lútherskan söfnufi. Þafi væri
hræsni, lýgi-
Annafi mál er pafi, hvort ekki
væri ástæfia til pess fyrir pá, afi
hlaupa nú undir bagga mefi söfnufi-
inum, pegar hann er I vanda stadd-
ur.
Fyrsta spursinálifi veröur pá
aufivitafi petta: Er söfnufiurinn til
gófis fyrir porra manna, efia ekki.
V'jer hikum ekki vifi afi segja,
afi safnafiarfjelagifi hjer sje mönnuin
til gófis, eins og nú stendur á, frá
hvafia sjónarmifii, sem pafi er
skofiafi.
peir sem eru á móti trúarbrögfi-
um safnafiarins geta reyndar sagt:
uSafna«arfjelagifi er stofnafi til pess
afi vifihalda lútherskri trú. Þá trú
álít jeg ranga. Þafi er pvi bein af-
leifiing, afi jeg á fremur afi vinna
móti fjelaginu, en styfija pafi”.
En pafi e r ekki bein afleifiing.
Þeir verfia afi gæta afi pví, sem
fylgir pessum trúaratrifium, sein
peir kunna afi vera mótsnúnir ; og
peir verfia afi gæta afi pví, hvafi
peir hafa sjálfir afi bjófia, og hvert
tækifæri peir hafa til afi bjófia pafi.
peir verfia afi gæta pess, afi sá sifia-
lærdómur, sem allar sifiafiar pjófiir
vifiurkenna, er kenndur í pessum
söfnufii, og kenndur par v e 1, og afi
sjálfir hafa peir ekkert tækifæri til
pess afi bofia hann, pó peir fegnir
vildu. Og pafi er sannfæring vor.
afi pafi p u r f i á vissum inönnuin
afi halda, til pess afi berja pví inn I
menn jafnt og pjett, afi peir eigi afi
vera almennileg’ir menn.
Og pessi sifialærdóinur . er
kenndur vel í söfnufiinum nú sem
stendur, segjum vjer. Þafi er ekki
lítifi tillit takandi til pess. Þafi er
yfir höfufi afi tala almannarórnur, og
pafi ekki afi ástæfiulausu, afi sá prest-
ur, sem söfnufiurinn hefur nú,
standi vel i siuni stöfiu, og pafi
svo vel, afi íslendingaj, mega afi
líkindum leita æfii lengi, áfiur en
peir fiuna prfiet, sein mundi gera
pafi betur. En fyrir pá menn, sein
hjer er um afi ræfia, er einkurn
ástæfia til afi taka pafi til greina, afi
pessi prestur er í húfi og hár f r j á 1 s-
1 y n d u r mafiur, mannúfilegur mafi-
ur og drengur gófiur. Þafi eru öll
líkindi til, afi færi pessi söfnufiur
á höfufiifi, pá mundu menn hjer fitja
upp á nýtt og fá sjer annan prest.
pafi ætti enginn afi reyna til, afi fá
annan í stafiinn fyrir sjera Jón
Bjarnason, pví pegar öllu er á botn-
inn hvolft, sanna menn pafi, afi
inenn skipta aldrei um til betra, afi
öllum likindum til hins verra.
Eitt er líka afigætandi, hvafi
sein trúarbrögfiunum lífiur, og hvafi
sem sififerfiinu lífiur. Þafi eru til
hjer menn, sem vilja halda áfram
afi vera íslendingar, pó peir sjeu
komnir hingafi, sem vilja vernda
pjófierni sitt, einkum mál sitt. ís-
lenzkt safnafiarlíf er vafalaust, eins
og nú stendur á, sá sterkasti kastali
fyrir pafi. Þafi er lítil von um, afi
menn haldi pví vifi, ef söfnufiurinn
fer á höfufiifi. Fyrir pá menn, sem
fyrir hvern inun vilja verfia ltinn-
fæddir” Canadamenn strax upp á
stundina, er p a fi náttúrlega engin
ástæfia.
En hvafi sem öllu pessu lífiur,
pá er eitt alveg áreifianlegt: Eptir
pví sem skofianir manna eru hjer I
landi, pá er pafi íslendinguni til
sóma, afi hafa prest og safnafiarlíf út
af fyrir sig, og pafi verfiur peim til
mikillar óvirfiingar I augum manna,
ef hver einstakur dregur sig svo
í hlje, afi peir verfia afi hætta vifi pafi.
Af pessum ástæfiuin skorum
vjer á menn, afi verfia vel vifi til-
mælum safnafiarins, og sýna pá
rögg og pann drengskap af sjer í
pessu máli, sem dugar.
ATVINNUMÁL
því var lofað í síðasta blaði að reynt
yrði að svara upp á spurninguna: „Höfum
vjer hagnýtt oss atvinnuna hjer í landi
<vel eðailla’’?
Upp á þessa spurning verður þetta
hið elnasta og beinasta svar : I 1 1 a.
Svarið getur ekki orðið öðruvísi,
þegar talað er um vorrar þjóðar menn í
elnni heild. þeir eru vitaskuld undan
þegnir þessu svari, sem numið hafa land
og gerzt bændur ; við þá er alls ekki átt
í þessari grein. það mun ef til vill
þykja gífurlegt svar, að vjer höfum hag-
nýtt oss atvinnuvegina i 11 a, en það er
éigi að síður satt. það væru hrein og
beln ósannindi að segja landa vora
1 i ð 1 j e 11 a r i til verka eða t r a u ð -
ari til framgöngu íað leita
sjer að vinnu, lieldur en annara þjóða
menn, því þeir eru mörgum duglegri til
verka, og mörgum útsjónarsamari með að
afla sjer atvinnu. það er líka langt frá,
að það sje meining vor. En það er allt
annað mál, að vera duglegur vinnumaður
og að hagnýta sjer atvinnuna rjettilega.
Maðurinn getur verið óviðjafnanlega
duglegur við að moka leir og sandi úti
á járnbrautum, grafa skurði, bylta og aka
grjóti og bera hestbyrðar af múrsteini og
vegglími allan daginn frá mornitil kvelds,
en í því er ekki fólgin liagnýting atvinn-
unnar, að vlnna þannig baki brotnu, viku
eptir viku og ár eptir ár, og það er
enginn auðsvegur. Meiri hluti þeirra
manna, sem þannig vinna, liggja alloptast
atvinnulausir meiri og minni hluta vetrar-
timans, sumpart vegna vöntunar á vinnu,
og surapart ef til viU, sakir viljaleysis, og
þá kemur venjulega skarð í sumarlaunin;
þau fara þá ekki ósjaldan öll, og stundum
meir. Og það er því inlður satt, að þorri
íslendinga vinnur þannlg, vinnur hina
óvönduðustu, undireins erfiðustu, vinnu á
surarum, og er síðan atvinnulaus á vetrum.
það er undravert, hvað þeir eru fáir
tiltölulega, sem nokkuð hugsa um að
nema handverk, komast í verzlunar-
þjónustu, á skrifstofur o. s.frv. það er
leiðinlegt að sjá skarpa, velgefna unglings-
pilta ggnga í erfiðustu r vinnu uiidifeiiif
eða áður, en þeir geta loptað liundrað
punda þunga.
Ástæðan til þess að svona gengur,
er bæði hugsunarléysi um framtiðina og
fjelagsleysi. Svo er þess og gætanda, að
við handverksnám er fyrst í stað ekki
goldið það kaup, sem þörf svo margra
útheimtir, og hið sama má segja um
verzlunarstörf. Laun við þau eru eðli-
lega lág framan af, á meðan nemandinn
kann ekki tii verka. Annað það, sem
lúndrar marga frá að leita þessarar
atvinnu, er, að maður fær sjaldnast vinn-
uija um leið og um hanaerbeðið. Maður
verður að bíða svo og svo lengi, ‘stundum
fleiri mánuði, áður eu autt rúm fæst í
verkstæðinu, og þessa bið þolir ekki sá,
sem er peningalaus, og ef til vill einstæð-
ingur. Honum býðst vinna við að moka
eða grafa, liaiin sætir henni og liugsar
svo ekki framar um handverksnámið.
En þetta dugar ekki. Yjer, sem
sjerstakur þjóðflokkur, hljótum að koma
ár vorri svo fyrir borð, að vjergetum bent
á íslenzkan mann í hverri
einustu iðnaðargrein lands-
i n s . Fyrr en svo er komið, hagnýtum
vjer oss ekki atvinnuna rjettilega, fyrr
þurfum vjer trauðlega að búast við rjett-
látum almannadómi um þjóðflokk
vorn, og fyrr stöndum vjer ekki jafnvel
að vígi og lijerlendir menn. það ætti
heldur ekki að vera óvinnandi verk að
fá þessu framgengt. Yjer höfum alger-
lega jafnmikin rjett, og jafnmikla heimt-
ing á, að fá vinnu á verkstæðum, í
verzlunar húsum, og á skrifstofum eins
og Ameríkumaðurinn, Englendingurinn,
Skotlendingurinn, o. s. frv. Og vjer
höfum öldungis eins mikla hæfileikatil að
stunda þær iðnir eins og þeir.
Hið fyrsta spor til að fá þessu fram-
gengt er, að mynda verkmanna fjelag,
annaðhvort sjerstakt eða í sambandi við
Framfarafjelagiö. Tilgangur fjelagsins
þyrfti að vera :
1. að sjá um að fjelagslimir hefðu
atvinnu, að svo miklu leyti, sem það er
hægt, á vetrum, svo þeir ekki þurfi að
éyða tímanum í iðjuleysi, ef þeir á annað
borð vilja vinna, og að sjá um aö þeir fái
þá peninga regiulega goldna, sem þeim
er lofað að launum.
2. að hvetja öll ungmenni til að nema
handverk, verzlunarstörf, og bókhald, að
brýna það sífeldlega fyrir þeim, hve mikill
hagur það sje fyrir þau að n e m a, þó
þau í bráðina þurfi að vinna kauplítið eða
kauplaust, að hjálpa þeim, sem vilja nema,
til að komast í stöðuna, og ef brýnnauðsyn
krefði, að lána nemandanum lífsfram-
færslu um eins eða tveggja mánaða tíma,
svo framarlega sem hann sýndi námfýsi
óg skarpleik.
3. að mennta fjelagslimi.
þetta ættl í raun og veru að vera hið
fytsta og æðsta ætlunarverk fjelagsins,
þar eð velgengni manna yflr höfuð byggist
ó mentuninni. En þörfin og fótækt vor
íslendinga gerir þaðað verkum, að vinnan
verður að sitja í fyrirrúmi. Menn hljóta
að hugsa um að liafa eitthvað að vinna,
fyrst af öllu. En það er ekki þar með
sagt að mentunin þurfi að sitja á hakanum.
þeir, sem vinna í bæjum, geta ef þeir
vilja, menntað sig jafnframt og þeirvinna
sjer kaup ; þó því að eins, að verk-
mannafjelagið sje til. Til þess að byrja
með mætti halda fyrirlestra í fjelaginu,
um framfarir og brej-tingar á verknaði,
I
og um nvjar uppgötvauir, um siðalærdóm,
og hvernig verkmaðurinn á að hagnýta sjer
afl verksins gegn afli auðsins o. s frv. En
til þess að fá nokkra verulega menntun,
þyrftu fjelagsmennirnir liið allra fyrsta,
að koma upp ofur litlu bókasafni, safni
af bókum, sem einkum lúta að iðnaði
yfir liöfuð, vjelasmiði og notkun þeirra,
verklegum uppgötvunum, mælingafræði,
aflfræði, og efnafræði. þesskonar bóka-
söfn á hvert eitt og einasta verkmanna-
fjelag hjer í landi, óg það er ekki litil
verkleg mennttm, sem meðlimir fjelagsins
geta þannig fengið að miklu leyti ókeypis.
Vjer segjum að miklu leyti ókeypis,
því vjer skoðum það svo, þó t. d. að hver
fjelagsmaður þyrfti að ieggja sem svaraði
10 cents á mánuði i bókasjóð, og það er
nóg til að byrja með, ef fjelagsmenn eru
ekki því færri. Svo er það og almenn
venja hjer í landi, að ýmsir menn, sem
ekki standa í svona fjelögum, leggja
fram meira fje tiltölulega, en fjelags-
menn sjálfir, til bókasafnsins, einungis af
því þeir hafa góðan þokka á fjelaginu,
sjá að stefna þess er góð, og vilja þvi
hlynna að því á allar lundir. Og þa’ð er
engin ástæða til að ætla, að íslendingar
yrðu eptirbátar annara í þessari grein.
það er lífsnauðsyn fyrir oss íslend-
inga, að fara að vinna í þessa átt. Að
fara að koma á fót íslenzku verkamanna
fjelagi, annaðhvort sjerstöku eða í sam-
bandi við annað fjelag, og með því reyna
að iiagnýta oss atvinnuna betur eptirleið-
is, en að undanförnu. Menn hafa sjeð
hvað miklu að lijerlend verkamannafje-
iög geta orkað, ef þeiin er viturlega
stjórnað. Menn hafa sjeð |>au luilda
uppi sæmilegu kaupi, afmarka vinnu-
tíma og á margan hátt bæta kjör verka-
mannsins, og koma í veg fyrir, að er-
leudir verkamenn sje fluttir í hópum til
þessa eða liins staður, til að vinna fyrir
lægra kaup, en fjelagsmenn vilja þyggja.
Og menn hafa sjeð hvernig verkmunna-
fjelögum hefur tekizt að fá lög lands-
ins sniðin eptir þörfum verkamannsins
í tilliti til skyldu verkgefanda með að
borga umsamið kaup o. s. frv., og til að
setja verkamanninn á hærra stig í mann-
fjelaginu.
Afl verkamannsins er ótrúlega og
óendanlega mikið, ef liann einungis lcer-
ir að hagnýta sjer það, lærir að brúka
það rjettilega. En þessu afli verður ekki
beitt án samtaka og fjelagsskapar. þetta
att eru menn nú óðum að læra að hag-
nýta sjer hvervetna í heiminum, undir
forystu hinna ameríkönsku verkamannu.
Og þetta afl ættum vjer og getum
vjer íslendingar einnig lært að hagnýta
oss, ef vjer einungis viljum.
Verzlunarnial.
Peninga-verzlunin svo að segja eins
dauf eins og i síðustu viku. þó virðist
ofurlitið lif að fœrast í hana. Um
síðustu 4 5 daga t. d. hafa bankastjór-
arnir fengið allmargar áskoranir um
peningalán upp á hveiti. En eptirsókn
eptir peningum er ekki enn svo mikil,
að þeir hafi hœkkað i verði. Innköllun
peninga liefur gengið greiðlega og yfir
höfuð er gott hijóð í peningaverzlunar-
fjelögum.
Peninga-verzlun bæði í New York
og á Englandi er óðum að lifna; svo
segja blöð úr þeim áttum, nýlega
meðtekin.