Heimskringla


Heimskringla - 23.09.1886, Qupperneq 3

Heimskringla - 23.09.1886, Qupperneq 3
Stórkaupa-verzlunarmenn láta all-vel yfir sinni verzlun, en þykir i>ó smákaupa- verzlunarmenn bitSja um lítið í senn. En það er óþ einmlttj betra fyrir stór- kaupmanninn, því j>á er fremur von til að hann standi í skilum. Innborg- anir til stórkaupmanna hafa um síiSustu viku gengiiS tregar en nokkrar vikur atS undanförnu. Hveiti-verzlan er nú fyrst atS byrja. í vikunni, sem leitS, voru send 7—8 vagnhlöss af því austur til Montreal, og er þatS hitS fyrsta, sem sent hefur verlts í haust af þessa árs hveiti. þatS, sem austur var sent, var allt bezta tegund; alltsaman merkt No. 1 Juird. KyrrahafsfjelagitS hefur nýlega slegitS enn meir af flutningsgjaldi austur. Svo hefur þatS og lækkatS flutningsgjald vestur til British Columbia svo, ats nú geta hveitiverzlunarmenn hjer keppt vi-S Oregon-menn, sem hægast. Flut- ningsgjald vestur til Vancouver er nú 55 cents fjTÍr 100 pundin af mjeli. þessi tilslökun hefur nú þegar boritS þann árangur, jv!S fleiri vagnlilöss af mjeli hafa veritS send vestur og seld fyrir sama ver5 og ■Oregon-mjeli'íS. þalS er því von til atS Manitoba-mjelitS rySji sjer fljótt til rúms vestra, þar þatS þykir miki'S betra enn mjelits frá Oregon. Um sítSustu viku hafa talsverSar deilur átt sjer stat! miiii ostgjöríSar- manna og stórkaupmanna. Ostgjöríiar- menn segja stórkaupmennina neita aiS taka þeirra ost, en stórkaupmenn aptur segja þa1S hæfulaust, en bera ostgerKar- mönnum á brýn, atS þeir selji ostinn til smákaupmanna eins mikitS og til stórkaupmanna. IIilS bezta rátS til a1S binda enda á svona þxætur er, alS al- menningur lieimti Manitoba-ost kaupmönnunum, og þannig stySji at! þvi að peningarnir lialdist i fylkinu. Ostur sem hjer er búinn til, er vitturkendur eins gótSur og sá, sem er a1S fluttur, svo þalS er engin ástætSa til ats kaupa hina aisfluttu vöru fremur. Ver'5 á ýmiskonar matyöru o. fl. á markatSinum lijer i Winnipeg, (21. sept.) Nautaket (nýtt), pd......$0,05—0,16 “ (salta-5) “.........'...... 0,06—0,10 Kálfaket “................ 0,12—0,16 Svinaket (nýtt) pd..............;. 0,10—0,10 “ (reykt) “.................. 0,12—0,15 Svinslæri, “...................... 0,15—0,15 Sau'Saket, “............. 0,16—0,18 “ 100 “............. 9,00-00,00 Hvítfiskur, “................ 0,05—0,00 Gedda, “............. 0,02—0,03 Gullaugu tylftin............. 0,25—0,00 Egg “ (ný) .......... 0,15-0,18 “ (i umbútSum) “ ............ 0,12—0,15 Smjer, pd............. 0,13—0,15 Kartöplur bush. (nýjar) .... 0,40—0,75 Rauð (og aðrar) betur (Beets).. 1,00—0,00 Laukur (þurkaður) bush......... 3,00—0,00 Næpur bush............ 0,25—0,40 Ertur pottmælir............ 0,10—0,00 IIey, ton ..........6,00—0,00 Hálmur ton •.......... 1,00—1,50 Eldiviður, poplar, Cord.... 3,75—0,00 “ ■ Tamarac “ .................4,75—5,25 “poplaríleyngjum“ .........3,50—3,75 í stórkaupum. Hveitimjel (Patent) 100 pd. 2,60—0,00 “ (Strong Bnken) “ .... 1,90—0,00 “ (XXXX) “ .... 1,00—1,25 “ (Superýne) “ .... 0,70—1,00 Hveit (ómalað) bush........ 0,69—0.75 Hafrar, “ 0,28—0,30 Bygg. “ 0,00-0,00 Úrsigti (við mylnurnar ton) .... 6,00—7,00 Úrgangur (Shorts) “ .... 8,00—0,00 Stykkjað fóður “..... 25,00—0,00 Mjólkurkýr hver .... 30,00-50,00 Tamdir uxar, parið........... 90,00-120,00 UM VÍSINDI. (Eptir F. B. Anderson.) (Niðurlag.) Á seinni hluta þessa afarmikla tímabils, er sagnaritarar kalla fornöld, höfðu ýmsar þjóðir náð allmikilli þekk- ingu. Kínverjar höfðu myndað stjórn, lög og siðalærdóma. Indverjar, forfeður Norðuráifuþjóða, höfðu myndað sína risavöxnu heimspeki, sem er skráð í bókum þeirra, Veda; Persar myndað trú sína, er finnst i Zend avesta (llfandi orð). Egyptar höfðu fengið töluverða þekking á iðnaði, aflfræði, stjörnufrœði, svo og Caldear, Föniciumenn og Gyð- ingar, nágrannar þeirra. En þeir, sem fremstir stóðu voru liinir víðförlu Grikk ir. fþeir sameinuðu ’þekking hinna eldri þjóða. þeir rannsökuðu allt og þeirra fjörugi andi endurskapaði allt. En rannsóknir >eirra lineigðust sem fyrri þjóða að því innra og ósýnilega fremur en því j-tra og áþreifanlega. Samt leit þeirra skarpa hugsjón Jsumt það, sem seinni tíða menn iiafa sannað. þannig .kenndu vísindamenn þeirra, svo sem Empedokles, Demokrites og Auaxa- goras, að hin sýnilega náttúra væri framleidd ,af ýmsum -ólikum frnmefn- um, sem hvert um sig samanstæði af örsmáum pörtum. En þar sem þjóðirn- ar og Vúnstakir .menn voru svo aðskild- ar, *þá urðu skoðanir manna ófullkomn- ari, og þegar þær komu út á meðal al- mennings blönduðust þær en meiri ósannindum. Skoðun spekinganna, er kom fram sem Iifandi trú á persónuleg- um guðdómi, varð hjá lýðnum að mann- dýrkun. Með falli Grikkja og Rómaveldis leið þekking þessara þjóða undir lok. Harðstjórn^ófrelsi og sællífl lutu harðfengi ómenntaðra þjóða. Með kristnlnni byrjaði nýtt timabil í Vesturasiu og Norðurálfu. Hin nj'j a kenning ruddi sjer til rúms i stað heiðninnar. Boðorð elskunnar og friðarins hljómaði fegurra en óp hatursins og ófriðarins. En elns og háleitar kenningar höfðu á fyrrí tím- um blandazt ósannindum, eins varð nú hin ' háleitasta trúarkenning einnig menguð villu, og kom opt fram i óhreinum myndum. Hver kallaði sína kenningu þá sönnu kristni. í stað hins eilífa skapandi anda dýrkuðu þeir menn, í stað frjálsrar skynsemi settu þeir upp þrældóm vanþekkingarinnar. Klerka- valdið hnepti þjóðirnar í andlegan fjötur. Men'n hættu að 1 e i t a eptir því sanna og rjetta, en eyddu lífi sínu í andlegum dofa og liugarringli. Munkarnir, sem áttu að heita lærðu mennirnir, hugsuðu mest um syndaaflausn, klaustur og kross- ferðir. Ljós skynseminnar slokknaði, e n myrkur authoritets trúarinnax ríkti yfir hugum manna. En samt lifði neisti þekkingarinnar enn, og enn vakti löngunin til hins góða. Einstökusinn um mátti heyra rödd skyn- seminnar, sem þyrsti eptir sannleikanum. þeir sem liöfðu aðrar skoðanir en kirkjan, voru náttúrlega álitnir villumennog verðir kvala bæði iijer og síðar, og hinar fyrri rhyndu menn að láta þá fá, en eptir því sem fjötrarnir þrengdu að iiinum sannleiksleitandi anda, ejrtir því veitti liann meiri mótspyrnu, þar til hann braut af sjer fjötrana og stóð á ný frjáls frammi fyrir hinni undraverðu tilveru í allri slnni dj'rð. Tj-cho Brahe, Copernicus, Galilei vöktu athygli manna á hinum ómæl- andi himingeim. Með því að sanna, að jörðin stæði ekki kyr, svipti Copernicus páfann valdi kirkjutrúarinnar. Skyn- semin settist að völdum, þar sem autori- tetstrú hafði áður ríkt. Siðabótin fylgdi. Menn leiluðu þekkingarinnar á ný— Bacon tók nýja stefnu og lagði grund- völl til náttúruvísindanna. Descartes benti hinum andlegu vísindum i nýja átt. Rannsóknarandinn vaknaði aptur og menn fóru á ný að leita þekkingarinnar við ljós skynseminnar og að sœkja eptir rjettlætiuu af lireinni ást til hins góða. Hinn nývaknaði heimur steig risastig á- leiðis. Siðabótarmenn kenndu háleitari kenningar ; heimspekingarnir komu fram moð æðri og sannari skoðanir og nátt- úrufræðingarnir gáfu heiminum nýja þekkingu á hinni margbreyttu og dá- samlegu veröld. Hver uppgötvanin fylgdl annarl. Sjónpipan, sjónaukin og j'ms önnur verkfæri voru uppfundiun og gerðu rannsóknirnar greiðari. Með sjón- pipunni má sjá meira en 500 sinnum lengra en með beru auga, og þess vegna skygnast inn 1 125 miljón sinnum stærri heira. Með sjónaukanum má sjá 1000 sinnum minni lengd en bezta auga eygir, og þess vegna 1000 miljón sinn- um minni hluti. Með þessu timabili má segja að hafi opnazt fyrirjmönnum nýr heiraur, nýr himinn og ný jörð. Framfarir manna hafa vaxið að sama skapi; menn hafa á ný byrjað að gjöra sjer grein fyrir tilverunni, því sýnilega og ósýnilega. Verkahringur manna er óendanlega stærri en áður; stefnur þeirra ótal; þekkingin er í heild sinni nær því óhugsanleg, og samt nær hún að eins yfir mjög lítinn part af hinum óendanlega heimi. Jafnvel þó fræðigreinarnar sjeu mjög margar og hver þeirra skiptist sjálf í aðr tr smærrigreinar, má lauslega skipta þelm í tvo aðalflokka, 1. vísindi um hina sýni- legu eða efnislegu tilveru, og 2. vísindi um hina ósýnilegu eða andlegu tilveru. í fyrri flokknum má telja öll vís- indi um efni. Náttúrufræði, sem inni-- felur jarðfræði, stelnafræði, líflræði, það er jurta- og dýrafræði og efnafræði, einnlg verklega eðlisfræði og ýmsar aðr- ar frœðigreinar. í hinum siðari flokkl má telja, heimspeki, hugsunarfræði og siðafræði, auk þessa má nefna stærðaafræði og fjelagsvísindi, svo sem stjórnfræði, bókmenntir o. s. fn-. Náttúrufræðin hefur gert mikið til að leiða menn frá hugarvingli skólamann- anna til náttúrunnar sjálfrar, frá hinu ímyndaða til hins verulega. Hún hefur lej’ft mönnunum að skygnast inn í það, sem áður voru leyndardómar. Hún hefur .flutt þekkinguna af liimnum ofan. Jörð- in opnar bók sína og lætur oss lesa á steinspjöld hennar verk hins sískapandi afls. Steinarnir tala, vindurinn liljómar himinbornum röddum, jurtirnar benda oss á hulin lífskrapt, og dýrin segja oss frá hinu sama skynjandi afli. Ljósið er orðið sendiboði vor, rafurmagnið er vor daglegur þjónn, eldlegar tungur tala hvlvetna og flytja nýjan boðskap þekkingarinnar ofl framfaranna, nýtt boðorð sann- leikans og r j e 111 æ t i s in s. Hinum andlegu vísindum hefur fleygt fram, sem náttúruvísindunum. Heimspekin liefur lialdizt í hendur við náttúrufræðina. Með brennandi ákafa og óþrejrtandi elju, hafa menn rejrnt til að leysa úr spurningum þelm, er hafa staðið sem takmörk þekkingarinnar. Hvað er heimur? hvað erum vjer?hvaðer líf ? hvað er meðvitund ? hvað er andi ? hvað er efni? Útskýringum heimspekinnar um tilveru hlutanna má skipta í tvo aðal- flokka? 1. að til sje t v e n n t andi og efni, hvort öðru gagnstætt. 2. að til sje að eins eitt, sem er ogframleiðirallt; þessisiðari flokkur skiptist aptur í tvær deildir, þær sem kenna það sje a n d i, sem framleiðir allt og hin áþreifanlega tilvera sje að eins breytingandans, sem menn stundum kalla alheims sál eðaguð.2. þær sem kenna það sje e f n i, sem liggur til grundvallar fyrir gjörvallri. tilverunni, og að hinn skjmjandi kraptur, meðvitund, skynsemi og tilfinning sje að eins afleiðing verkana þess, að gjörvöll tilveran sje að eins ef ni í ólíkum mj’ndum, og það semhinir kalla anda, sje að eins e ð 1 i efnisins. þessum skoðutium kemur saman í því að báðar viðurkenna tilveru afls og efnis. Ágreiu- ingurinn liggur i því, að þar sem hinir fj'rri kenna, að tilveran sje framleidd af e f ni skapandi anda, þá kenna hinir síðari, að hún sje framleidd af skynj- a n d i e f n i. þar sem allar rannsóknir eru meira og minna takmarkaðar, þá hljóta þessar útskýringar að vera meira og minna ófullkomnar, enda finnur skynsemin örð- ugleika, hverri svo sem vjer fj’lgjum. Ef vjer aðhj’llumst, með hinum fyrra flokki, að til sje bæði a n d i og e f n i, hvor- tveggja sjerstök og sjálfum sjer gagnstœð hvernig eru þau þá sameinuð í tilverunni. Ef vjeraðhyllumst að til sje að eins eitt, sem liggur til grundvallar, hvernig getur það )>á framleitt skynjandi krapt og áþreif- anlegt efni? Ef svo, þá hljHur þetta ei na að hafa í sjer fólgið hvortveggja. því ekkert kemur af engu. En ef vjer þráttfyrir þetta gjörum oss ánægða með að trúaþví, að tilveran sje ólíkar myndir af því sama, hvað er þá þetta e i n a, sem liggur til grundvallar : Eigum vjer að kalla það skapandi anda. Ef svo, hlý"tur hann að hafa í sjer fólgið hið áþreifanlega efni, og verður þá eptir vanalegum skiln- ingi ekki eintómur andi, Ilinsvegar, ættum vjer að álíta að allt sje efni ? þá hefur efnið i sjer fólgið skj’njandi afl og hugsun. það er andi er að eins verkun efnisins, sem um leið hljHur sjálft að skynja og er þessvegna eptir vanalegum skilningi ekki eintómt efni þannig, hverri skoðun sem vjer fylgjum. verðum vjer að játa, að afl og efni sjeu ætíð sameinuð, og að hvorttveggja sje ólíkar myndir af einhverju því, semvjer ekki þekkjum. En þar sem þekking vor endar, þar byrjar trú. það sem vjer höfum skoðað frá öll- um hliðum, það þj’kjumst vjerþekkja. Ef vjer getum ekki skoðað hlutinn til hlýtar, verður þekking vor ófullkomin. En það sem vjer þekkjum ekkl fullkomlega, um það ályktum vjer eptir likindum og eptlr áhrifum tilhneiginga vorra. þessl ályktun verSur skoðun vor, eða sannfæring, verður trú vor. Eptir því sem þekkingin vex, eptir því færast út takmörk trúarinnar. Trúarskoðanirnarbreyt- ast eða falla, eptir þvi sem skynsemin kemst lengra og tilfinningarnar verða betri. Svið yúarinnar liggur ætíð fjTÍr utan verkaliring þekkingarinnar, og þess vegna svo lengi sem þekklng vorer ófullkomin, svo lengi v a r i r t r ú. En hið takmarkaða þarf alla eilífðtil að mæla hið óendanlega. Dropinn, sem ávalt lirej’fist af ósj'nilegu afli, fyllir samt aldrei hafið. Vjer, sem sífeldlega leit- um þekkingar og rjettlajtis, verðum |>ó aldrei fullkomnir. En hvívetna verkar hinn sami lífgandi skj’njandi kraptur, hið eilífa princip, sem leitar fullkomn- unarinnar. þekkingin á þessum óútgrundanlega krapti og á hinniómælandi áþreifanlegu t i 1 v e r u, e r 2 v í s i n d i n. FJELAGSSKAPURINN í þORBRANDSSTAÐA IIREPPI. ( Eptir Einar Hjörleifsson.) (Framhald.) Forseti vlldi þálátataka fleiri grein- ar í þeirn fyrirliuguðu lögum til íhugun- ar. En þá stóð upp einn kringluleitur bóndi, sem lengi hafði sókzt eptir þing- manuskosningu, og allt af gerði sjer von um, að hanu mundi einhvern tíma komast á þing. Ilann var allt af að undirbúa sig undir það þj'ðingarmikla starf, með því að koma eitthvað fram og láta eittlivað til sín taka á öllum maunamótum. Ilann bað sjer því hljóðs í þetta skipti, eius og liann var vanur, og fjekk það. Ilann sagði sjer fyndist, að úr því búið væri að samþykkja nafn á fjelaginu, þá væri fjelagið lika stofnað með það sama. þax af leiðandi virtist sjer, að nú þegar ættl að kjósa embættismenn fjelagsins, að minnsta kosti forseta þess, því alveg em- bættismannalaust mætti ekkert fjelag vera eina einustu mínútu, alveg eins og landið mætti aldrei vera þingmannalaust. Hann vildi því stinga upp á þvi, að for- seti þessa nýja fjelags væri kosinn þeg- ar í stað. Forseti kvaðst ’skoða málið öðru- vísi. Ilann sagSist álíta, að fjelagið væri ekki stofnað, meðan það hefði engin lög, og meðan enginn hefði skrifað sig inn í fjelagið, og þannig gjörzt fjelags- maður. Hann áleit því rangt, að kjósa nokkurn embættismann fjelagsins að svo stöddu. Sá kringiuleiti áleit, að fundurinn gœti eins kosið emþættismenn fjelags- ins, eins og hann gæti ákveðið, hvað fje- lagið skyldi heita. Forseti vakti athygli hans á því, að þetta værl ekki síðasta samþykkt á nafn- inu. Nafuið kæmi inn í lögin, og lögin j'rðu samþykkt á fundi seinna, bœði einstakar greinar þeirra og lögin í heild sinni. Sá kringluleiti sagðist samt standa við sitla uppástungu og ekkl taka hana aptur, af því að hann áliti hana rjetta e p t i r e ð 11 s í n u, nema með svo feldu móti, að prestinum værl mjög um það hugað að sitja þarna í forsetasætinu all- an fundinn út; ef presturinn vildi lýsa því yflr, að sjex væri þægð í því, )>á skyldi hann taka uppástunguna aptur. Prestur kvað nei við því, og svo var uppástungan bOrin upp. Mörgum var forvitni á að vita, hver endir yrði á þessu öllu saman, og uppnstungan var samþj’kkt með flestum atkvæðum. Forseti skoraði þá á menn, að stinga upp á elnhverjum forsetaefnum. Fyrst var lengi steinþögn og menn renndu augunum út undan sjer liver til annars. Loksins stakk einhver upp á Sveini bónda Sveinssyni. pað varð aptur þögn, steinhljóð. Menn horfðu ýmist á uppástungumann- inn eða Svein. (iEr stungið upp á nokkrum fleir- um” ? spurði forseti. Aptur dauðaþögn. ((Ef ekki er stungið upp á fleirum, þá ber jeg )>á uppástungu upp, að Sveinn bóndi Sveinsson verði forseti „þorbrands- staðahrepps sunnlenzka lestrar-hússtjórn- ar-búnaðar- og framfara-fjelags stofn- unar”. Sá kringluleltl bað sjer hljóðs. Hann kvaðst vilja leiða alhygli manna að því, að Sveinn bóndi væri að öllu óreyndur þar í sveitinni, án þess hann að nokkru lej’ti vildi kasta skugga á hann, eða vekja vantraust á honum. par á móti væri mannval mikið af kunnugum mönnum og þekktum að mesta dugnaði í alla staði, og sjer sýndist engin ástæða til, að ganga fram hjá þeim, og næstum þv! fara að seilast í aðrar sveitir. Hann stakk upp á að Sigurður bóndi á Bakka yrði kosinn forseti fjelagsins. Sigurður rjettist upp i sætinu og leit framan í Oiaf. pað fóru að koma smádílar eldrauðir í andlit Ólafi, en ann- ars sat hann grafkyr og ljet ekkert á sjer bera. Sessunautur hans flýtti sjer að standa upp, og stakk upp á, að Ólaf- ur bóndi á Álptamýri yrði forseti. . ((Stingur nokkur upp á fleirum” ? spurði forseti. Steinliljóð ofurlitla stund, nema hvað það heyrðist þungar andardráttur úr norðaustur- og suðvestur-horuunum. •((Taka )>á þessir menn á móti for- setakosningu ? ” spurði forseti. Sveinn leit á vixl til þeirra Ólafs og Sigurðar, og þótti ekki friðvænlega áhorf- ast. En það taldi hann vist, að úr því að stungið hefði verið upp á þeim á annað borð, þá mundu þeir hvor um sig snúast á móti hverjum öðrum forseta. Yrði hann kosinn, taldi hann því víst, að fá þá báða á móti sjer. Hann kvaðst e k k i mundi taka móti kosningu. < ((pá er ekki um aðra að velja, en þá Óiaf bóndaá Álptamýri og Slgurð bónda á Bakka”, sagði forseti. Ylð þetta stóðu þeir báðir upp, for- setaefnin, og stigu tvö stig fram á gólf- ið. Ólafur var nú allur orðinn eldrauð- ur í framan, en Sigurður hjer og þar helblár. Ólafur varð fyrri til máls. ((Jeg segi fj'rir mitt leyti”, .sagði haun, (lað verði Sigurður kosinn forseti í þessu fjelagi, pá er ekki tiltök, að jeg, eða neinn af þeim sem mjer fylgja— um leið og hann sagði þetta leit hann í kringum slg í húsinu—að nokkur okkar verði í fjelaginu. Sigurður hefur áðu* sýnt, hver maður hann er, hvað þarfur hann er almennum ffamförum, bæði þeg- ar liann ónjHti lestrarfjelagsstofnunina fyrir okkur, og opt og mörgum sinnum endrarnær, svo jeg og mínir menn, við álítum það sem full fjörráð við allar framfarir lijer í sveitinni, ef honum er trúað fyrir nokkru, sem að þeim lýtur”. „Og jeg álit það”, sagði Slgurður, ((vera ódrengilegt, óærlegt og vott um þann versta spillingaranda, ef nokkrum manni dettur í hug, að kjósa annan eins mann fyrir forseta, eins og Ólafur á Álptamýri er, og jeg er sannfærður um, að enginn heiðvirður maður gengur inn í það fjelag, sem hann er nokkur em- bættismaður í. Sá maður, sem ekki er að eins sjálfur drj’kkjurútur, heldur hefur líka sj:nt það, að lionum er mest um það hugað, að leiða veikar sálir með sjer út í glötunina, þeim manni segi jeg sje ekki felandi neitt það á hendur, sem eittlivað miðar til almennra framfara, hvorki í þessu sveitarfjelagi, nje neinu öðru fjelagi í heiminum” ((Auk þess er þess að gæta” tók Olafur aptur til máls, (lað Sigurður hefur gert þessum hrepp meiri svívirðing, en nokkur annar maður hefur áður gert. pað er alkunnugt, að liann tók það alveg upp hjá sjálfum sjer, að fara betliferð suður til Reykjavíkur fyrir hreppinn, eða að minnsta kosti var það iátið heita svo, þó ekki sjeu miklar sannanir fyrir, hvar þeir peningar mundu hafa komið fram, ef nokkrir hefðu fengizt. En það er lika alkunnugt, að sú för varð ekki til meiri frægðar en svo, að honum var fleygt út úr hverju húsi, sem hann kom inn í, eins og hverjum öðrum rakka, og sparkað aptan undir hann um leið. Nú, það gjörir nú að minu áliti ekkert til, og það álít jeg miklu fremur, að hver sómamaður eigi að gleðjast af, en hitt er verra, að siðan er þorbrandsstaða hreppur meðal kátra manna í Reykjavík ýmist kallaður Sigurðar—á—Bakka hreppur eða betlihreppur”. pá þoldi Sigurður ekki mátið lengur. Hann gekk að Ólafi, þar sem hann stóð á gólflnu, ákaflega glenntur og glaður

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.