Heimskringla - 23.09.1886, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.09.1886, Blaðsíða 4
af þessum ónotum, sem honum höfSu dottitS í hug alveg á sömu stundunni og hann tala'Si þau, og sem engum öSrum manni höfSu heldur dotti'8 í hug; SigurSur rak honum utan undir svo harSan snoppung, sem hann gat. Óiafur fjell til jarSar viS höggiS og lá nokkur augnablik. Svo fór hann aS mjakast á fætur ofboS seint og varlega. „ŒtlarSu aS berja mig, Sigurður”? sagSi hann, og boraSi litla fingrinum i eyraS, sem höggiS hafSi komiS á, því þaS hafSi komiS loka fyrir þaS, og hann heyrSi ekki grand. „ Jeg ætl a ekki aS gera þaS, jeg er btíinn aS því ” sagSi SigurSur, en í sama bili veit hann ekki fyrr til en Ólafur er stokkinn upp í fangiS á honum, og hefur náS annari hendinni i hár honum en hinni í annaS eyraS, og togaSi þar af öllum lífs og sálar kröptum. (NiSurlag síðar.) FKJETTIR FRl ÍSLANDI. Framhald frá fyrstu síftu. þingmenn hefur við undirbtíning málanna utan þings einna mest greint á um þetta frv. Allir hafa aS vísu veriS á sömu skoSun um, aS embætti þessi skyldu leggjast niSur, er hin nýja lands- stjórn kæmist á, en sumir hafa ekki viijaS setja afnám amtmannaembættanna og breyting á biskupsembættinu í sam- band viS löggilding hinna endurskoSuSu stjórnarskrár, heldur hafa þeir viljaS 6emja lög um afnám amtmannaemb. og breyting (eSa afnám) biskupsembættisins, og skipta störfum þeirra embætta niSur, án tillits til innleiSslu hinnar nýju landsstjórnar. Á þennan hátt þyrfti af- nám þessar embætta ekkí aS bíSa eptir staSfesting ástjórnarskrárbreytíngum, sem ef til vill þyrfti lengi aS bíSa eptir. Sumir vildu, aS jafnframt og ákveSiS væri aS afnema öll þau embætti, sem frumvarpiS getur um, skyldi einnig ákveSa um skipting þeirra starfa, sem heyra undir hvert þessara embætta.—-En niSurstaSan varS stí, sem frumvarpiS fer fram á, aS afnema embættin, fela hinni nýju stjórn aS sjá um til bráSa- birgSa aS störfum þessar embætta verSi borgiS, og skylda hana til aS leggja fyrir þingiS lagafrv. um nýja embættis skipun, meS því aS' allt annaS yrSi aS eins kák og bráSabirgöarráSstafanir hvort sem er. þetta voru aS mestu eSa öllu ráS Benedikt* Sveinssonar. Frumvarp til laga um ráSgjafaábirgS voru I gær til 1. umr. í neSrid. pess konar lög eru og nauSsynleg afleiðing stjórnarskrár- breytingarinnar. I frumvarpinu er talið upp þaS, sem ráðgjafarnir eíga aS sæta ábyrgS fyrir, og jafnframt ákveSín refs- ing viS brotum. Frumvarp til laga um laun landsstjórnar þeirrar, er skipa skal, þá er hin endurskoSaSa stjórnarskrá er staSfest: Landstjóri hefur! laun 14000 kr. árl. Hver ráSgjafi — - — 5000 — — Hver skrifst.stj. — - 3000 — — Til skrifstofufjár skal leggja 8000 — — YiS þetta frv. kom breytingartill. frá þorl. Jónss. og Jóni Jónss. í gær viS 2. umr. 1 neSrid. þeír vildu láta landsstj. hafa 10000 kr., hvern skrífstofustjóra 2500 kr. og skrifstofufjeS 6000 árlega. MeS 10000 kr. launum vorú auk uppá- stúngmannanna aS eins 2 : Gr. Thomsen og sjera Sig. Jensson, en allir aSrir á móti. MeS 2500 kr. voru 8, en 15 á móti. AS skrifstofufjeS skuli vera 6000 kr. var samþ. meS 12 atkv. móti 11. Vínfangatollur. Lárus Hall- dórsson hefur komiS frain mels frumv. um hækkun á þeim tolli um lielming viS þaS sem ntí er. Eptir því ætti toll- urinn aS vera af hverjum potti af öli‘ sem hefur 1 gr. styrkleika eSa meira, 15 a.; af brennivíni meS 8 gr. styrkleika 60 a.; yfir 8 gr. til 12 sþyrkl., 90 a.; yfir 12 gr. styrkl., 120 a.; af rauSvíni og messuvíni 30 a.; af öSrum vínföngum 1 kr. 20 a. af hverjum potti eSa 3 pelnm, ef þau eru flutt í minni ílátum. Um frumv. þetta urSu allmiklar deiluþ viS 1. umr. í. n. d. 6. J>. m. Landsh. Grímur Thomsen, Jónassen og fi. á móti. þaS kom til 2. umr. í gær. Komu þá fram ýmsar breytingartillögur um lægri toll, og varS niSurstaSan, aS af hverjum potti af brennivmi meS 8 gr. styrkleika skyldi borga 45 a., frá 8 gr. „til 12 gr. 70 a., yfir 12 gr. 90 a.; af öSr- um vínföngum 1 kr. af potti eSa flösku. T ó b a k s t o 11 u r. Lárus Halldórs- son hefur einnig komis meS frv. um Hmi/ifnlda lrnkkun á þeim tolli þ. e. 50 a. af hverju pundi, og 1 kr- af hverjum 100 vindlum. Um þetta urSu einnig nokkrar deilur viS 1. umr. Landsh., Gr. Thomssen, Jónassen o. fi. á móti. þaS kom og til 2. umr. í gær. Ólaf- ur Briem kom meS þá breytingartillögu aS hafa tollinn aS eins 20 a. á pundi; þaS var fellt; aptur á móti var samþykkt- ur 30 a. tollur á pundinu og var 1. kr. á hverjum 100 vindlum. 3Æanitol>a. Á þriöjudaginn var kom hraó- frjett frá London á Englandi ]>ess efnis, atS fregnin um daginn ag peningarnir til ag tiyggja Hudson- flóabrautina væri fengnir, væri ósönn. Þaö er a« eins sú v o n á, ag |>eir fáist bráfjum. En ]>essi sí-gari fregn segir pag efalaust, ag í haust vergi byggfSar 40 mílur af brautinni innan Manitobafylkis. Fje- lagig hefur sem sje gert samskon- ar samninga vig fylkisstjórnina og hin önnur brautafjelög, f>á samn- inga, sem sje, ag fylkisstjórnin lán- ar 1 dollar í peningum úpp á hverja eina ekru af landi, sem fjel. á inn- an fylkísihs, og fyrir ]>á peninga á a?5 tiyggja pessar 40 mílur. Sígan Kyrrahafsfjalagig opnagi hragfrjettasfofur sínar um 'sigastl. mánaSamót og tókst á hendur frjettafluining, hefur flutningsgjald- ig stigig nigur um prigjung. Ilrag- frjettir kosta nú : frá hvaga staö í Manitoba sem er, til allra staga í Öntário ega Quebec fyrir hver 10 org 75 cenrs á daginn, en 50 cents á nóttunni ; frá Assiniboia-hjeraginu 1 doll. fyrir hver 10 org, og frá Alberta-hjeragi og fBritish Colúm- bia 11,25 cents, e«a 75 cents ódýr- ara en veriö hefur, hvort heldur frjettin er send á degi eöa nóttu. Fjelagiö tekur og á móti hraífrjett um (í Winnipeg einungis) til Eng- landg, Skotlands, írlands, Frakk- lands og Þýzk'glands, og flytur f>ær til hvers helzt stagar sem er á nefndum rikjum fyrir 25 cents hvert or«. í fyrsta skiyti í sögu Norg- vesturlandsins hasa póstvagnar ver- iö rændir í sumar, og ]>aö tvisvar. í fyrra skiptiö var póstvagninn frá Prince Albert rændur og allt fje- mætt tekiS af farj>egjum, og í sí'S- ara skiptiö póstvagninn frá Edmon- ton. Enginn af ræningjunum hef- ur náöst ennf en varSliöiS er von- gott um a® höndla pá ]>ó sígar verSi. W iiiiiipc};. í 91. hersueitinni (the Win nfpeg Ijight Infantry) hjer í bænurn er íslenzk deild (Compa- ny). í deildinni eru nú um 40 íslendingar, og eru álitriir lagleg- astir menn í allri hersveitinni. ís- lenzkír offi^erar í pessari deild eru: Jón Júlíus Color Sergeánt, Erlendr Gíslason Sergeant og Jakob Jó- hannsson Sergeant. Corporals hafa enn ekki veris tilnefndir, en {>eir verga einnig íslenzkir.—Á J>riSju- dagskvöldiö var tóku íslendingarn- ir á móti sínum nýja herklæSnaSi, sem bœöi er útlitsfallegur og vand- aSur aS öllu leyti. Loksins hefur ákváSiS aö láta timburieggja City Hall-torgiS og kringumliggjandi stræti. Á Mc Lennan, sem timburlagöi Aöalstræt- ÍS, tók verkiö aö sjer fyrir $11,094. Þessu verki veröur lokiö í haust. Svo hefur og bœjarstjórnin sam- f>ykkt aS timburleggja Higgfns St. hiö allra fyrsta, en líklega veröur paö eigi gert í haust. VeöreiSar fara fram í Prairie Park 3 síSustu daga pessara viku og á inánudaginn næstkomandi. Eru nú í garSinum sainan komin mesti sægur af aökomnum gæöinfium, bæöi austan frá Ontario og sunnan frá Dakota, Minnesota, Iowa og Illinois. AUs veröa par reyndir 70 veöhlaupa hestar.—Fargjald hjeöan frá bænum fram og aptur ásamt aö- göngumiSa kostar 75 cents. Á þriöjudaginn kemur er sett- ur helgidagur, og J>á [veröur minn- isvaröinn á City ‘Hall-torginu af- hjúpaöur. Saina dag veröur og opnuö fylkissýningin. Fargjald frá bænum til sýningagarösins fram og til baka véröur 20 cents, og getur maöur fariö hvort sem vill meö Kyrrah.brautinni eöa strætisbraut og yfir ána á Broadway-brúnni. Vagnar ganga austur einu sinni á hverjum 4 mínútum. MANNALÁT. Jón Jónsson, læknir, andaöist (úr fótarmeini) í Hamilton, Dakota, hjá tengdasyni sínum, Samsoni Bjarnasyni 23. júlí. Hann var greptraöur hinn 26. s. m. í graf- reiti nokkrum á landi Samsonar á hinum svokölluöu ^SandhæSum” austanveröum, sunnan viS Tunga. Sem góður drengur og heppinn læknir, þótt að eins væri sjálfsttíderaður, var hann nálega hverjum manni kunnur í hinum íslenzku nýlendum í Manitoba og Dakota. Jón sál. var Skagfirðingur að upp- runa, ólst hann upp og bjó þar til þess hann flutti vestur um haf sumariö 1876. Hanu var tvíkvæntur og lifa börn hans tír báöum hjónaböndum.—Hjer vestra bjó hann fyrst á Skíöastööum í Árnes- byggö í Nýja-íslandi, en flutti þaöan þá er mestur var þaðan burtflutningurinn. Eptir þaö var hann ýmist í Winnipeg, Pembina, eöa 1 íslenzku nýlendunni austur af Pembinafjðllum í Dakota. Veturinn 1884—5 var hunn á íslandi. Guömundur Gíslason (ættaöur tír Skagafiröi) andaöist á sjtíkrahtísinu í Toronto, Ont. hinn 11. maí þ. á. ÁVARP til íslenilinia. Kristmr menn játa eflaust allir, aö andleg velferö lýöa og einstaklinga veröi meö engu ööru móti tryggö, heldur en meö því aö koma sönnum kristin- dómi inn í hjörtun. En, hitt kemur sumum þeirra, ef til vill, ekki til hugar, aö kristindómurinn hefur einnig fyrir- heit fyrir þetta líf, þannig, aö hinn vissasti vegur til þess aö baráttan fyrir daglegu brauöi blessist, er aö varöveita sannan og lifandi kristindóm. Hiö eina ráö til þess aö koma á fót menning og framförum hjá villiþjóðum, er aö gjöra þær að kristnum þjóöum.' þaö viður- kenna ntí allir. Undirstööu andlegraog líkaml egra þrifa íslendinga hjer í landi getum vjer eigi hugsaö oss neina aðra en kristin- dóminn og kristilega kirkju. Hin fyrsta lífsnauösyn fyrir hvert eitt ]mannsbarn þjóðflokks vorshjerlilýtur því aö vera,] aö hjer sje haldiö uppi kristnu safnaöarfje- lagi, þar sem stööugt sje, fyrir ungum og gömlum, brýndur lærdómur kristinnar trúar, þar sem jafnt og þjett sje unniö aö því, aö gjöra hina uppvaxandi kyn- slóö aö kristnu fólki. Hinn íslenzki söfnuöur hjer má ekki ipeð nokkru móti deyja; ef hann deyr, þá liikum vjer oss ekki viö aö segja, að allt sje fariö fyrir íslending- um í þessum bæ. En söfnuðurinn deyr, ef hann, eins og nú lítur helzt tít 'fyrir, getur ekki haldiö prest, ]ef hann verö- ur aö láta þann mann, sem hann hefur haft fyrir prest síöastliöin tvö ár, frá sjer fara ntí þegar, eptir svo að segja nýbyrjað verk ; þann mann, sem nær og fjær er viðurkenndnr að vera gæddur hínum ágætustu hœfileikum, bæði sem prestur og prívat-maöur, þann mann, sem oss er ' þess vegna öldungis ómiss- andi, hvort sem vjer lítum á fjelagslíf vort frá kristilegri eða borgaralegri hliö. Söfnuöurinn á nú sunnudagaskóla, sem riímt hundraö barna og ungmenna sækir reglulega, og sem nærri þvi mun mega skoða sem augasteininn í framförum ís- lendinga í Winnipeg. Stí stofnun er dauð, svo framarlega sem söfnuðurinn er látinn deyja. Og danði Winnipeg- safnaðar mun og annan enn meiri dauða hafa í för meö sjer. þaö getur varla hjá því farið, aö hiö nýmyndaða kirkju- fjelag íslendinga í Vesturheimi fái banasár, ef sá söfnuöur, sem einna mest vann aö því aö koma því kirkju- fjelagi á fót, og sem nú er fjölmennast- ur allra hinna sameinuðu safnaöa vorra, verður að leggja árar í bát, hættir aö halda prest, hættir aö vera til. Slíkt væri sorgarefni. Slíkt væri hverju ís- lenzku mannsbarni vor á meðal til sárr- ar minnkunar. þaö, sem hjer er tekið fram, snertir ekki að eins þá meöal landa vorra, sem þegar hafa gengið í söfnuö vorn í Win- nipeg, heldur allt eins liina, er fyrir ut- an standa. Sómi þjóöar vorrar og ham- ingja ætti að vera hvorumtveggja jafn- kær, og kristið nafn bera hvorirtveggja. Sá, semekki er meö, þegar um þaö er að ræöa aö jverja líf kristins safnað- ar sinnar eigin þjóðar, er honum er hætta og dauði btíinn, h a n n e r á m ó t i. Allir hljóta aö skilja, að vorum söfnuöí, eins og öörum kristnum söfn- uöum, fylgja útgjöld, svo sein prests- laun, organistalaun, ljósmatur, eldiviöur, húsaleiga, o. fl. : og eins og yöur er kunnugt, byggjast tekjur vors safnaðar eingöngu á frjálsum fjárframlögum, sem nauðsynlega verða aö nema svo miklu, að þær mæti títgjöldunum, ef söfnuöur- inn á aö geta haldið áfram aö vera til Hingað til hafa tekjur safnaöarins verið ónógar til þess að mæta títgjöld- um hans, og því þarf ntí meira að gjöra til þess að útvega söfnuðinum tekjur, ef hann á aö geta staðizt. Yjer teljum ntí víst, aö þjer viljiö vera meö, en ekki á móti söfnuöi vor- um. þess vegna fleyfum vjer oss vin- samlega aö skora á yður, aö styrkja Söfnuö vóm, meö svo miklu fjártillagi, sem efni yðar og ástæður leyfa, til þess aö hann neyðist ekki til að láta prest sinn frá sjer 'fara og þar meö láta alla krtstindómsstarfsemi fyrir fólk vort hjer niöur falla. Og veröur þess innan fárra daga leitað af oss, hvaö hver einstakur maöur vill láta af hendi rakna. Undirtektir manna undir þessa áskorun veröur áþreifan- legt svar upp á það, Jhvort menn vilja prest hafa eöa ekki. í umboði Winnipeg-safnaðar 8. september 1886. Djáknar: Fulltrtíar : 8. J. Jóhannesson, Á. Friðriksson, S. Guömundsson, P. S. Bardal St. Gunnarsson, B. L. Baldvinsson, M. Paulson, skrifari. 'Winnipeg 18. sept. 1886. Kæru vinir! Oss væri mesta J>ökk á að ]>jer kæmuð o<r fyndug oss og lituö á vörur vorar; vjer skulum taka kurteislega á móti yður, skipta heið- arlega vift yður og gefa yður vörur upp á hundrað cents fyrir $1,00. Vörur vorar eru nýjar og ]>að vantar ekkert í f>ær, og alfatnag- ur er ódýr. Komið og finnið oss ; pjer vitið allir, hvar vor er að leita. Bostdi Clotltis Hoose. Rjett að segja beint á móti nýja pósthúsinu. No. 458 Ilain St. Campbell Bros. 530 Maio St. nærri Cíty Hall. Selja með lágu verði : eldstór, hitunarofna, allskonar pjáturvarning til húsbúnaðar, og annan varning úr járni, svo og allskonar smíða- tól, netagarn og allskonar kaðla og netateina. í þessari harðvörutiúð er ís- lenzkur afhendingarmaður, hra. Chris. Ólson, er lætur sjer annt uin að gegna kvöðuin landa sinna, og ósk- ar að |>eir komi sem optast, 1 11. Finney. selur eptirfyIgjandi vörutegundir fyrir peninga út í hönd. 32 pd. góðu haframjöli. ..... $1,00 21 ” hrísgríón........ 1,00 14 ” ljósasta púðursykur.. 1,00 10 ” harður molasyknr.... 1,00 8 ” ágætt kaffi...... 1,00 Af lakari tegundum er gefið meira fyrir hvern dollar. Áreiðanleg vigt. A. Fridrikssoii 223 o| 225 .... Ross Str. selur næstu 30 daga móti pening- um billegar en nokkur annar 10| pd. molasy^ur...... $1,00 9 pd. harður-....... 1,00 15—16 pd. púður............ 1,00 74—10 pd. kaffi........... 1,00 20 pd. hrísgrjón...... l 00 o. s. frv. Árni Friðriksson. The Winnipet Broi Hall Beint á inóti nýja pósthúsinu. J. F. Howard & €0. Lyfsalar. Höfum öll homoeoj ata lyf. llmvötn og Toilet-muni. Allt sent greiðlega eptir brjef- legri umbeiðni. J.G. Mills í.Co. selja ágætt kaffi (grænt) meö.áöd kalega lágu veröi, sem sje; Lfo .1, 9 pnnd fyrir dollar! Ennfremur, 80 pund fyrlr dol- lar af mjalllivítu ptíöursykri, efhung- fs ef keypt eru 5 pund af hfnu inndæla kinverttka og japan- itska tef, alveg nykomnu. sem kostar ein 50 ets. pundid. M u n i ð aö b tí ö i n e r á Aöalstrætinu l®"nr368. Conimercial Rank ofManitolia. Cor. Bannatyne & Main Strs. Stjórnendur McArthur Boyle og Campbell, lána peninga með góð- um kjörum. Bankinn lœtur sjer einkanlega annt um að ná viðskipt- um Islendinga. A. F. Reykdal k Co. \T o Koss . hafa ásett sjer aö selja meö innkaups- veröi allan sinn skófatnaö, 1, 300 dollars virði, þar til 15. október næstk. íslending um í Winnipeg er vinsamlega bent á aö hagnýta sjer þetta tækifæri. Blaöiö „Austri” er til sölu hjá Eggert Jóhannssyni. 35 og 37 King St., ogkostar e i n n doll. árg. Allir austfirö- ingar ættu að kaupa það, svo þeim sje kunn- Ugt þaö, sem gerist á gömlu stöövunum. S. A. ROWBOTHAM & CO. Clemcnts liloel.... 4!KÍ Main St. Verzla með peninga og fasteignir bæði í bænum ög utan bæjar. íslendingum er vinsamléga boðið að koma víð og skoða landsölu list- ana. Vjerböfum mjög ódýrar bæjar- lóðir, og höfnm selt íslendinguin all rnargar í sumar. McBeth McBetl & Sutherlanfl. MÁ'LI’ÆRSLUMEN n. Skrifstofa í Hclntyre Block á aðalstræti. beint á nóti Merchants Bank. J þeir sem vilja fá upplýsingar víö- vikjandi vinnu, kaupi, löndum, land- námi eöa ööru sem tilheyrir umboöi mínu, eru beönir aö' senda brjef sín á skrifstofu „ Heimskringlu ”. Nr. 35 og 37 King St., eöa koma sjálfir. Hentasti tími aö komn, er frá kl. 8—9 f. m., og kl. 1—2 eöa 7—8 e. m. Frímann B. Anderson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.