Heimskringla - 30.09.1886, Síða 2

Heimskringla - 30.09.1886, Síða 2
„Heimslrimla” kemur át (aS forfallalausu) á hverjum fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 og 37 King^St. Winnipeg, Man. Eigandi og ábyrgSarmaður: Frímann B. Anderson. Ritstjórn: Frimann B. Anderson. Einar Hjörleifsson, Eggert Jóhannsson, BlaðiS kostar: einn árgangur $2,00 ; hálfur árgangut $1.25; og um 3 mánufii 75 cents. Borgist fyrirfram. Auglýsingar í blaSinu kosta : einn dálkur um 12 mánuSi.......$200 ________________6 .............. 120 __________________3............... 75 % dálkur um 12 mánuSi....... 120 __________________6 .............. 75 ________1_______3................. 40 úr dálki um 12 mánuSí........ 75 __________6 ..... ........ 40 __________________3 ..... ........ 30 Minni auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. um 1 mánuS $2,00, um 3 mánuSl $5,00, um 0 mánuSi $9,00, um 12 mánuSi $15,00. Auglýsingar, sem standa í blaSinu skemmri tíma en mánuS, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents i annaS og priSja skipti, Auglýsingar standa í blaSinu, þang- aS til skipaS er aS taka pœr burtu, nema samiS sje um vissan tlma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í nœsta blaSi, verSa aS vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Skrifstofa blaSsins verSur opin alla virka daga frá kl. 10 til kl. 11,30 f. h. og frá kl. 2 til kl. 4 e. h. nema á miSviku- dögum. LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maSur, sem tekur reglulega móti blaSi frá pósthúsinu, stendur í á- byrgS fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eSa annars er skrifaS utan á blaSiS, og hvort sem hann er 'áskrifandi eSa ekki. 2. Ef einhver segir blaSinu upp, veriSur hann aS borga allt, sem hann skuldar fyrir þaí; annars getur útgef- andinn haldi* áfram a-5 senda honum blaSiS, þangat! til hann hefur borgaS allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir alít, sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur teki5 blöfiin af pósthús- inu e5a ekki. 3. þegar mál koma upp út af bla5a- kaupum, má höf5a máli5 á þeim sta5, sem bla'Si'S er gefiS út á, hvaS langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurSaS, aS þaS aS neita aS taka móti frjettablöSum eSa tímaritum frá pósthúsinu, eSa flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meöan þau eru óborguS, sje tilraun til svika ■priirui facie oj intentional frauÆ). Vjer höfum heyrt pag svona út undan oss, afi sumir menn hafi hneykslazt á nióurlagsorSunum í greininni um nýju sálmabókina. Vitaskuld, menn hafa fundifi sjer fleira til I peirri grein. Oss dettur ekki í hug ag fara ag elta f>aó allt saman—aó minnsta kosti eigi fyrr, en peir gefa sig fram og kvarta hrein- skilnislega undan p>ví. NiSurlagiS á f>essari grein var í f>á átt, aö almúginn væri eigi of gáfafiur, pó menn eigi settu sig út til afi gera hann vitlausari en hann er. Þetta hafa sem sagt sumir menn fundifi sjer til; f>eim hefur fundizt liggja í f>essu fyrirlitning fyrir f>jó«- inni ; f>eir iiafa getió sjer til, aó f>aí mundi liggja í oss eitthvaS af hinum svokallaSa íslenzka uembættismanna- ríg”, pó f>aö sje sífiur en svo, aS vjer höfum veriS gerfiir aS embættis- mönnum. Um f>etta efni viljum vjer fyrir engan mun, aS neinn misskilningur vergi milli vor og lesenda vorra. Þetta mál er í raun og veru grund- vallaratriSin í vorri pólitísku trúar- játningu, og f>eim ættu aldrei neinir blaSamenn aS leyna fyriralmenningi. Vjer könnumst viS f>aS, aS f>aS er skoSun vor, a« almenningur þjóSar vorrar standi fremur á lágu en háu stígi. Þag er líklegt, aS sú skoSun verSi óvinsæl—en |>aS verSur aS hafa paS- Vjer höfum enga trú á kenn- ingunni um f>aS, aS f>aS sjeu öll lík- indi til, aS almenningsálitis sje yfir höfuS aS tala f>aS rjetta. Og vjer getum, ef á þyrfti aS halda, fært til mörg, mörg dæmi upp á f>aS, aS almenningsálitiS hefur veriS ósann- gjarnt, harSýSgislegt, barbariskt og hreint út sagt vitlaust. Og vjer höf- um sjeS svo mikiS af hleypidómum og hjátrú og aulaskap í öllum sökum hjá vorri eigin f>jóS, aS oss dettur eigi í hug aS hún sje vitrari en almenningur hjá öSrum þjóSum. Hinn andlegi sjóndeildarhringur þjóSar vorrar er takmarkaSur mjög, hugsanirnar þröngar, opt húsgangs- legar. Og f>egar vjer rennum hug- anum til þeirra manna, sem vjer höf- um kynnzt, f>á fáum vjer eigi betur sjeS, en f>aS sje minni hluti þeirra, sem í raun og veru hefur haft vit á neinu nema f>ví, sem í þrengsta skiln- ingi viSkemur þeirra daglega lífi. En f>aS er síSur en svo, aS f>aS sje skoSun vor, aS þetta ástand eigi ekki aS lagast og g e t i eigi lagast. ÞaS er f>vert á móti sannfæring vor, aS f>aS liggi meiri hæfileikar í þjóSun- um, en vjer nú getum gert oss hug- mynd um—og auSvitaS eins íslend- ingum, eins og öSrum mönnum. ÞaS er trú vor, aS þjóSirnar komist meS tímanum á hærra stig, en vjer getum eygt—eins íslendingar hvar sem f>eir verSa niSur komnir í heiminum, eins og aSrir menn. En hvemig ? óhætt er um f>aS, aS f>eim fer aldiei fram á gull- hamraslættinum, á f>ví aS halda á fram aS ímynda sjer, aS f>eir sjeu gáfaSasta og menntaSasta f>jóS í heimi, á f>ví aS verSa bara bálvond- ir, ef einhver hefur aSrar skofianir en f>eir sjálfir. Þeirra fyrsta fram- farastig er, eins og annars allra manna, aS skilja, hvaS f>eim er mik- ió ábótavant; f>á fara f>eir aS herSa sig aS ná m e n n t u n i n n i, og upp úr f>ví fara f>eir aS verSa gáfaSir— fyrr ekki. En f>eir þurfa meira en mennt- unina—og f>ar kemur sú eiginlega pólitíska hliS málsins fram. Þeir >urfa f r e 1 s i, og f>eir þurfa aS venj- ast áafihagnýta sjer frelsiS. Al- menningur f>arf aS hafa vald til aS ráSa sjer sjálfur, og hann verSur aS venjast á aS nota sjer f>aS vald Hann verSur aS hætta aS láta ein- staka menn hugsa allt fyrir sig, hann verSur aS fara aS hugsa sjálfur, og sjá um aS hugsanir hans sjeu fram- kvæmdar. Vjer vitum vel, aS afleising- arnar geta opt orSiS viSsjárverSar í fyrstu, og aS stjórn fjöldans hefur opt gengiS út í öfgar. En vegna hvers ? Af f>ví aS þjóSimar k u nn u ekki aS stjórna sjer. Vegna hvers kunnu f>ær f>aS ekki ? Af f>ví þær voru óvanar viS f>aS. Og f>ær læra >aS aldrei til eilífSar, fyrr en f>ær hafa vanizt viS f>aS, fyrr en f>ær hafa rekis sig á sín eigin afglöp og orfiiS hyggnari af reynslunni. Einasti vegurinn til aS ala f>jóS- imar upp er, aS f>ær ali sig upp sjálfar. Þetta Juppeldi hafa íslend- ingar enn ekki fengifi. Þess vegna eru p>eir eins og f>eir eru. Og f>ess vegna stöndum vjer viS f>aS, afi f>eir sjeu ekki of gáfaSir. Og haldi ís- lendingar afi f>afi eigi eitthvaS skylt viS embættismannna-ríg, eSa lýsi f>ví, aS vjer höfum fyrirlitning fyrir vorri eigin f>jóS, f>á segjum vjer, afi f>afi sje enn ein sönnunin fyrir f>ví, aS f>eim veitti ekki af afi verfia ofur- litla ögn gáfaSri. ----------1—1--------— LAJÍ DALEIT. ÞaS er nú talis algerlega áreiS- anlegt «S Hudsonflóa brautin verfii lögS innan skamms; allir telja sjálf- sagt, aS f>aS verSi byrjaS á henni í haust, og f>á verSur byrjaS frá Winnipeg eSa í grenndinni, aS minnsta kosti innan Manitoba-fylk- is. Allir vita aS hún verSur lögfi milli vatnanna, Manitoba-vatns og Winnipegvatns, og f>ví ekki ýkja langt frá Nýja íslandi. Þó aS margir, aS likindum f>orri manna, sjeu nú ánægfiir í Nýja íslandi, f>á eru f>ar f>ó vafa- laust ýmsir, sem ekki hafa sem allra haganlegast jarfinæfii. Sumir eru t. d. komnir í svo gófi efni, afi J>eir f>urfa ekki á fiskiveífiunum afi halda, til f>ess afi lifa af, og f>eim f>ykir arfisamara afi stunda landbúnafiinn, en hafa ekki naagar efia f>á ekki hentugar, engjar til f>ess afi auka svo gripastól sinn afi miklu neini. Sumir eru og líka í Nýja ís- landi, sem enn hafa ekki numifi f>ar land, en sem kunna afi mörgu leyti vel vifi sig, og vilja ekki þurfa afi flytja langt burt. ÞaS ganga sagnir um, aS f>afi muni vera mikiS og gott preríu- land, f>egar dregur vestur úr skóg- inum, sem liggur á vesturströnd Winnipegvatns, einmitt á f>ví svæSi, f>ar sem járnbrautin mundi verfia lögS. Þafi vita menn aS minnsta kosti, aS f>aS eru grassljettur fram meS Manitobavatni austanverfiu, og einhvers stafiar verfia f>ær sljettur afi byrja austan afi, á milli vatn- anna. Þafi væri óneitanlega frófilegt fyrir ]>á menn í Nýja íslandi, sem eitthvafi kynnu afi hafa í huga afi færa sig til, afi fá eitthvafi áreifian- legt afi vita um þetta land. Þafi er í sjálfu sjer undarlegt, afi menn sem hafa verifi svo mörgum árum skiptir í Nýja íslandi, skuli ekki >ekkja f>etta land út í hörgul. En >afi er sjerstök ástœfia til afi kynna sjer laudifi nú, þegar á afi leggja járnbrautina yfir f>afi. Væri þarna í sjálfu sjer gott íand, f>á getur f>afi eigi dulizt neinum manni, afi íslendingar væru þarna sjerlega vel settir. þaS er engin íslenzk byggfi jafnnærri afialmarkafi, eins og þessi mundi verfia, og veifiistöfivar vifi vötnin eru þar svo nærri, afi menn gætu komizt kostnafiarlaust til þeirra, ef menn vildu hagnýta sjer þær. Þafi væri sárgrætilegt, ef íslendingar skyldu missa af þessu landi, ef þafi er annars satt, sem margir segja, afi þafi sje ágætt land. Ný-íslendingar ættu nú afi sýna rögg af sjer og skofia landifi vel, og þafi strax. Færfiin ætti afi vera mefi bezta móti eptir þetta þurka Sumar, og annríki er ekki mikiS eptir þennan tíma. Þeir eru þeir einu íslendingar, sem standa vel aS vígi mefi þaS, því þeir búa þarna svo afi segja rjett viS. Landifi mundi líka afi líkindum fremur verfia numifi af þeim, en af öSrum íslendingum, sem nú eru vestan hafs. Þafi mætti hugsa sjer tvær afiferfiir viS aS koma þessari landskofiun á. önnur er sú, aS hver skofii vestur frá sjer. Hin er sú, afi þeir hafi samtök, og velji einhverja vissa menn til afi skofia allt óbyggt land milli vatn- anna. Sú afiferfiin virfiist óneitan- lega greifiari, en þafi er vitaskuld, afi til þess þarf dálítil samtök. Ný- íslendingar þurfa þeirra líka aufi- vitafi vifi, eins og afirir menn, og þafi virfiist eiga vel vis, afi þeir byrjuSu þau mefi þessu. Sífian afi greinin um ltSveitar- stjórnarleysifi í Nýja íslandi” var ritufi, höfum vjer sannfrjett afi (lMunicipality” er þegar löglega stofnafi I Gimli County. Þess vegna þurfa íslendingar þar ekki önnur umsvif aS hafa til aS koma á fót hjá sjer lögmætri sveitarstjórn, en afi halda fund, þar sem mæti menn úr öllum byggfiunum, og samþykkja afi mynda sveitarstjórn, samkvæmt sveitárstjórnarlögum fylkisins. Eptir afi þafi er gert þurfa þeir einungis afi senda bænaskrá tíl fylkisstjór- ans þess efnis, afi þeir nú hafi sam- þykkt afi koma á fót sveítarstjórn, og bifija hann aS stafifesta þær sam- þykktir. Aimafi er ekki naufisyn- legt til afi fá stjórnina löglega stofnaSa, en svo kemur til margt annaS, sem í blafiinu verSur ekki upptalis. Þeir þurfa t. d. afi fá lög lega gerfiar funda- og reiknings- bækur, eySublöS fyrir skattheimtu, skattupphæfi o. s. frv., og undireins menn til afi virfia hinar skattgildu eignir, en um þessháttar allt ann- ast Judicial Distriot stjórnin. ATVINNUMÁL. Knights of liitbor. þetta vinnuriddarafjelag, sem nú er efalaust meS útbreiddustu fjelögum í heimi, er íslendingum, ásamt mörgum öSrum, alveg ókunnugt; kemur þaS aS miklu leiti af því, aS fjelagiS er enn þá leyndarfjelag. paS er fjöldi manna sem trúir (>vi aS fjelagiS sje byltinga- fjelag, aS þaS hvetji fjelagslimi til verkstöSvana og óeyrSa ,en þessi skoSun er alveg röng. FjelagiS er aS vísu byltingafjelag, hefur sósíalista-skoSanir aS svo miklu leyti sem stefna þess er aS dreyfa auSnum meSal allra fjelags- manna. En þaS viSurkennir alls ekki nokkrar Sósíalista reglur, nje heldur beitir þaS sömu vopnum og Sósíalistar í Chicago í vor. Sósíalista-skoSanir þess koma einmitt fram í því, aS þaS ástundar aS koma upp sameignarverzlunum og verkstæSum verkmanna, og meS því móti keppa viS afl hinna einstöku auSmanna. Á annan hátt koma þær skoSanir ekki fram. ASaltilgangur fjelagsins er, aS bæta kjör verkmannsins á hvern þann hátt, sem mögulegt er ; aS afnema daglauna vinnu, en láta í staS hennar koma sameignarfjelagsvinnu; að greiSa úr þrætumálum milli verkgefanda og verka- manna; aS mennta fjelagslimi og kenna þeim aS hagnýta sje» sinn borgaralega rjett viS embætta veitingar o. s frv., og aS andæfa öllu einveldi í hvaSa helzt mynd, sem þaS kemur í ljós. þetta eru aS eins sum af aðal-atriSunum i verka- hring fjelagsins : aS telja þau öll yrSi of langt, enda óþarft og ómögulegt, því varkahringur þess innibyrgir allar mögu- legar þarfir verkamanna. Ef eitthvaS nýtt kemur fyrir i dag, sem er utan viS verkahring þess, þá er hann aukinn svo, aS hann inni lykur þá þörf á morgun. par eS mörgum er ókunnugur upp- runi fjelagsins, þá er ekki úr vegi aS setja hjer stutt ágrip af sögu þess. Fjelag þetta var fyrst myndaS í Philadelphia aS haustnóttum áriS 1869. í fyrstunni var þaS myndaS fyrir skraddara eingöngu, og þaS var skraddari, aS nafni Uriah S. Steþihens, er gekkst fyrir aS mynda þaS. Hann og sex samverka- menn hans í skraddarabúS komu allir saman á leynilega stefnu aS kvöldtíma til aS ræSa um myndun skraddara- verndunarfjelags. par samþykktu þeir nokkrar lagagreinir fyrir þesskonar f jelag, og skrifuSu sig allir í fjelag, er þeir skýrSu (1 Knighta of LaborFjelags- limir fjölguSu nú von bráSar, en þó var vöxtur þess ekki eins mikill, og höfundur þess vildi. pá sá hann og brátt aS ekki yrSi aflarasælt aS hafa þaS svona einstrengingslegt, aS engir nema skraddarar fengju aS standa í því. þaS var þvi eptir fáa mánuSi, aS lögum þess var breytt svo, aS allir gátu orSiS fjelagslimir. í samanburSi viS vöxt fjelagsins um síSustu 3—4 ár, voru framfarir þess litlar allt til ársloka 1877, og til þess tíma fór litlar sögur af aSgerSum þess. FjelagiS samanstóS þá af 1,200 deildum, er var aS vissu leyti höfuSlaus her. pá var engin allsherjar eSur framkvæmd- ar stjóm í því, og enginn einn yfir- maSur, er hafSi taumhald þessara mörgu deilda, eSa llti til meS þeim í nokkru. En fyrir framtaksemi og einstakan dugnaS nokkurra fjelagslima, varS eptir langa mæSu komis á almennum fundi í fjelaginu, í Reading, Pennsylvania hinn 1. janúar 1878. Á þeim fundi mættu fulltrúar frá öllum deildunum, og þá hiS fyrsta var kosin framkvæmdarstjóm fyrir fjelagiS, og formaSur hennar nefndur Orand, Master Workman (æSsti verkmanna foringi). þessi foringi fje- lagsstjórnarinnar kallar saman alla almenna fundi og aukafundi í f jelaginu, hefur hönd i bagga meS stjórn hverrar deildar fyrir sig, eptir því, sem á þarf að halda, og hans boSum er hver deild og hver einstaklingur skyldur aS hlýSa. FjelagiS vana algerlega huldu höfSi til 1. janúar 1882. þá var þaS, aSnokkru leyti gert opinbert hvaS þaS hefSi fyrir stafni, samkvæmt álykt- unum á hinum öSrum almenna fundi þess, er haldinn var i Pittsburgh, Penn- sylvania um haustiS 1881. Frá þeim degi (1. jan. 1882) hafa framfarir þess veris meiri og stórkostlegri, en nokkurs annars fjelags, er menn hafa sögur af. Á almennum fundi þess, er haldinn var í Riclimond, Virginia í júlímán. í sum- ar, var sagt aS tala fjelagslima mundi nú vera orSin nálega, ef ekki alveg, \ milj., þar af 7—800,þúsundir í Banda- ríkjum og Canada, en hitt í NorSurálfu. * * * Jafnan aSgang aS fjelaginu eiga bæði karlar og konur, en enginn getur orðiS fjelagslimur nema hann hafi óflekkaS mannorS og stundi einhverja heiSarlega iSn. Allra stjetta menn eiga aSgang aS því, en af lærSum mönnum eiga málafærslumenn einna örSugast með að fá aSgönguleyfiS. Drykkjumenn fá alveg ekki aSgöngu, en þó er ekki heimtaS aS fjel.limir sjeu bindindis- menn, en hófsemdarmenn verSa þeir aS vera. Efling og útbreiSsla bindindis er þó éitt af þeim málum, sem sífellt er á dagskrá þess. Enginn eiSur fylgir aSgöngu í fjelagiS, en allir verSa aS leggja drengskap sinn viS, aS þeir skuli hlýða lögum og reglum fjelagsins, og aS þeir skuli ekki opinbera þau mál fje- lagsins, er leynileg eiga aS vera, áSur en nöfn þeirra eru rituS í bækurnar. Rjúfi einhver þetta heit sitt er hann rækur úr fjelaginu, og er nafn hans þá opinberaS í töllum deildum fjelagsins, svo aS hann ekki geti svikizt inn i þSs annars staSar. Frjálst er hverjum einum aS segja mönnum út í frá, aS hann til- heyri fjelaginu, enán leyfis má hann ekki nafngreina nokkurn fjelagslim. Ekkert er þaS í lögunum, og ekkert þaS er unniS í fjeiaginu, sem í nokkru snerti trúarefni. þess vegna geta bæSi katólskir og mótmælenda trúarmenn, af hvaSa flokki sem er, unniS saman mis- klíSalaust. Útgjöld eru nokkur í fjelaginu. AS- gangseyrir fyrir karlmenn er ekki minni en 1 dollar og fyrir kvennmenn ekki minni en 50 cents. Auk þessa er [mán- atSargjald ekki minna en 10 cents frá hverjum fjelagslim. Karlmenn geta gengiSí fjelagiS. þegar þeir eru 18 ára gamlir, og konur þegar þær eru 16 úra. * * * Seint í októbermán. í fyrra var hjer stofnuS deild af fjelaginu, og er í henni 7:—800 manns. þessi deild hefur gert mikiS gagn á þessum stutta tíma, eru nú fyrir nokkru byrjuS að gefa út verka- mannablaS, er heitir (<77t« Indmtrial Newa", fróSlegt blaS fyrir verkamenn. í vetur er leiS kom fjelagiS því til leiS- ar, aS búSum var lokaS kl. 8 á kvöldin, og í sumar í júlímán. tókst því aS endur- nýja þaS; hefur búSum síSan veriS lok- aS kl. 8, nema á laugard.kvöldum og kvöldum fyrir alla helgidaga. Verzlanarmnl. Hveitiverzlun er nú almennt byrjuS, en dauf • er hún enn. þykir bændum

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.