Heimskringla


Heimskringla - 14.10.1886, Qupperneq 3

Heimskringla - 14.10.1886, Qupperneq 3
um bil í sama hlutfalli vi« uppskeru á nýju landi, eins og ungneyti, sem ali« er á hálmi, er vl« þa«, sem ali« er á korni og jar«arávöxtum. par sem hin matar- kennda plöntufæ«a jar«arinnar var« fyrir áhrifum loptsins, og þar sem borl« liaf«i yeri« á hana meö rotnandi grasi, fram- leiddi hún hveiti, er þrifizt gat í mjög <5hagstæ«u ve«urlagi; en þar sem ein- ungis háin var plœg« nl«ur, einkum seint a« haustinu tll, þar var hveitiupp- skera á mjög lágu stigi. Dæmi pessu lík eru mjög almenn. En hverju geta menn húizt vi« af bændum, er eigi geta lesi« hi« einfaldasta í bók náttúrunnar, og eigi hirSa um Ja« læra af henni og þa« jafnvel þó hún sje þýdd af þeim, er teki« hafa eptir lærdómum hennar. A« hveiti á þessu ári stó« svo vel þar sem á«ur liaf«i verl« sá« jarCeplum, sýnir hversu nau«synlegt er a« undir- búa jörSina fyrir hveiti« me« því a« rækta safamiklar plöntur. Auk þess a« slíkar plöntur hafa uppleysandi áhrif á jörSina, draga þær einnig til sín frá loptinu mjög dýrmæta plöntufæðu. Af þessu leiSir aS betra er aS 'rœkta til skiptis hveiti og safamiklar plöntur, svo sem jarSepli, smára og mais. Jeg hefi hjer talaS um þá staSi, er hart hveiti er ræktaS á, því sunnar er varla nokkur planta eins arSsöm til skipti- ræktunar sem mais.—Jeg sá í fyrra hálfa Section meS maiskorni, er skiptist á viS hálfa Section meS höfrum og var upp- skeran þar í bezta lagi.-—þaS mun því verSa arSsamast aS rækta annaS ari« smára. þaö er einungis me« hugsunar- lausri ræktun hinnar sömu plöntutegund ar ár eptir ár og me« því aS brenna upp háiminn, a« mönnum tekzt aS útmegra þá jörS, er um langan aldur hefur safn- a« frjófsemi.—par sem áSurnefndum safamiklum plöntum hefur veriS sáS í vel ræktaSa jör«, þar hafa þær á þessu sumri ágætlega þolaS þurkinn. (NiSurlag síSar). F'rcg’nii' Úr hinum íslenzku nýlendum. Minneota, Minn., 4. októberl886. Hin fyrsta frostnótt, er komiS hefur hjer á þessu hausti, var aSfaranótt hins 30. f. m.; gras var a« sönnu áSur fariS aS sölna, en hnignaSi mjög svo mikiS eptir þaS, enda sjer maSur nú á hverju kvöldi Ijósbjarmn hinna eySileggjandi 8ljettuelda. Menn eru hjer sem annars staSar fastheldnir vi« gamlan vana, þrátt fyrir bann laganna, leyfa þeir eldinum svo aS segja ótakmarkaS leiksviS.—Ept- ir miöjan nóvember sjest varla sting- andi strá, allt er svart og sviSiö, á hverju hausti eySileggjast fleiri og færri lieim- ili bænda fyrir yfirgangi elds, og þrátt fyrir eignatjón 'og jarSskemmdir, er hin- um óstjórnlegu Múspellssonum leyft aS gera hvaS sem þeir vilja. Eptir hlutarins e«li, er þa« mjög skaSlegt fyrir gróSrarkrapt JjarSarinnar aS grasiS sje brenut a« haustinu til, þvi meS grasinu missir rót þess þa« skýli, sem náttúran hefur ætlaS henni til varn- ar móti vetrarkuldanum. 1 Hinn 39. f. m. var eldklukkum Minne- ota-bæjar hringt í ákefS, og í sömu svip- an sást slökkviliSiS stofna a« heimili Sturlaugs GuSbrandssonar; þar var eldur uppkominn í heystakk, er stó« hjá fjósi hans; var« fjósinu bjarga«, og hlauzt ekki annar skaSi af eldinum en hey- tjóniS; en þaS œtti aS vera nægilegt, til aS gjöra bæjarstjórnina svo hyggna, aS hún framvegis lísi ekkl bæjarbúum, a« hafa hey sitt í opnum sátum, i hverju sundi. Lottka. (Nóvella eptir Paul Ileyst.) Jeg var ekki oröinn fullra sautján ára gamall, var slánalegur, fölleitur unglingur, á þessum klunnalega og þreyt- andi aldri, þegar menn eru sjer þess meSvitandi, a« drengjaárin sjeu lisin, en eru þó enn óstöSugir mjög og hik- andi, ef feta skal i fótspor fulloröinna manna; þegar bugmyndaflugiS er of- dirfskufullt, en hjartaS hrætt ; þegar ýmist rœSur hjá manni sjálfstraust, sem býöur öllu byrginn, ýmist stúlkyleg viSkvæmni ; þegar menn lirifsa af for- vitni í hverja blæju, sem liylur leynd- ardóma mannlegs lífs fyrir augum dauSlegra manna; þegar menn einn daginn vita alla skapaSa hluti, annan daginn kannast vi« aö þeir kunni enn ekkl a« stafa, og leita sjer ánægju á svo hvíldarlausan og sjálfum sjer svo ósamkvœman hátt, a« menn yr«u sjálf- um sjer óþolandi, ef ekkl væru allt í kring um mann náungar í sömu súp- unni—þa« er aS segja á sömu árunum — sem eru engu betur farnir, og verSa þó aö þola sjálfa slg. paö var um þetta leytl aS jeg komst í vináttu viö einkennilegan náunga, sem var eitthvaö tveimur úrum eldri en jeg, en átti, eins og jeg, viö þau ókjör aS búa, aS eiga nærri því heilt ár eptir í efri bekkjum skólans. Hann var ekki í sama skólanum og jeg, og jeg þekkti heldur ekki skyldfólk hans þa« allra minnsta, því þa« átti ekki heima í Berlín. Jeg er sannast a« segja í vandræöum meö aö útskýra þaS, hvernig viö, þrátt fyrir þess- ar tálmanir uröum svo góöir vinir, aS þaS leiö svo naumast nokkur dagur, aS liann ekki kæmi upp bratta stigann, sem lá upp aö herbergjunum minum. Og þaö er óhætt a« segja, a« enda þá hefSi þriSja manni, sem heföi sjeS okkur saman, þótt öröugt a« 'segja, hvaö þa« mundi vera, sem byndi okkur svo saman. Hann var vanur aö hneigja a« eins höfuöis lítiS eitt, þegar hann kom inn, ganga fram og aptur um herbergiS, opna vis og viö einhverja bók, eöa líta ú málverk á veggjunum, og aS lokum kasta sjar niS- ur í ruggustól afa míns—sem jeg haföi í staSín fyrir sofa—og þar gat hann setiS tímum saman, me« krosslagSa fæturna, steinþegjandi, þangaö til jeg haföi lokiS vis latínska stHinn minn. Opt var þa«, þegar jeg leit upp frá bókinni fyrir fram- an mig, aS rólegu, dreymandi, móleitu augun hans uröu fyrir mjer, ogþau störöu þá á mig svo blíölega og bróöurlega aö jeg gat ekki aS mjer gert nema banda meö höföinu aptur á móti til hans ; og þaö var ánægja fyrir mig aS vita af honum ein- mitt þarna. Ef hann hitti á mig iöjulausan, eöa í því skapi aS vilja rabba viS hann, þá lofaSi hann mjer aS láta dæluna gangu einn eilíföar tima, án þess aS taka fram I fyrir mjer, og þaö geröi mig hugrakkari, og mjer þótti þa« þægilegt, hvaS þögull hann var, og hvaS vel hann tók eptir mjer. pa« kom ekki fyrir aS ákafl kæmi í hann, nema þegar viö fórum aS tala um sönglist, og þá uröum vi« lika báöir annars hugar, svo mikil ákefS var í þrætum okkar. Hann haföi ágæta, djúpa bassarödd, sem átti vel vis hans karlmannlega útlit, dökku augu, og móleita, silkimjúka hörund. Og þar sem liann lagöi fyrir sig söngfræöi af mesta kappi, þá var þa« hægöarleikur fyrir hann aS sigrast á grannviturlega rugl- inu úr mjer me« sterkum sönnunum; en í hvert skipti sem hann rak þannig stampinn á mig, þá var eins og honum fjellu ófarir mínar sárilla. Jeg man eptir, aS í eitt skipti hringdi liann mig út úr rúminu, aS eins til þess aS bera í bætifláka fyrir sjer fyrir þaS, aS hann haföi í þrætu-hitanum kallaö „Rakarann” eptir Rossini, sem jeg haföi haldiö fram af öllum mætti, „rakara-óhræsiö” og sagt aS lög Rossinis væru iítiö meira viröi, ef þau væru borin saman vi« Mozarts lög, heldur en sápukúlurnar í þvottaskálinni hjá „rakaranum” lians. Auk þess hvaö hann var framúr- skarandi blíölyndur, þá var hann æfin- lega boöinn og búinn til þess a« gera mjer allskonar smágreiSa, þess háttar greiöa, sem yngri skólapiltar gera þeim eldri, og svo var tvennt annaö, sem styrkti aö því, aö gera vináttu okkar rígfasta: hann haföi kennt mjer þá list aS reykja, og búiö til lög vi« fyrstu kvæöin mín. Jeg man eptir því, aö okkur fannst, sem okkur hafa tekizt sjerlega heppi- lega meS eitt kvæöi, bæöi textann og laglS, og vorum vanir a« syngja þa« tvíraddaö æfinlega, þegar vis vorum á gangi saman------- Mjer finnst aö á fyrri tíö hafi’ eg fundiö til ástar hjá mjer, en lijartaö er krankt og kaliö— og kannske draumur þaö er. Mjer finnst a« á fyrri tíS einhver faSmaöi nautnina’ aö sjer; en hvort þaS var eg eöa annar, er óljóst fyrir mjer. Mjer er sem á árum fyr kvæöi’ eg eitthvaS—en gleymt þa« er ; því jeg hef öllum hlutum steingleymt, síöan hún gleymdl sjálfum mjer. En hvaö þa« er ástúölegt og hlægi- legt, þetta æsku-tímabil! Sextán ára gamalt skáld kveöur útaf þessari u gömlu sögu” um sína horfnu ástar-sorg, og átján ára gamall lagsmiSur býr til lag vi« þessi andvarps-ljóS og fortepiano accompagnement, sem viröist aö gefa fyrir fram í skyn hótanir frá allri ver- öldinni, sem eigi aS dynja yfir höföinu á ástmeynni, sem sýndi þessa ótryggö af sjer. prátt fyrir þetta fannst okkur, eins og jeg þegar hef sagt, svo innilega mikiö til um þetta þunglyndislega afkvæmi, sem gáfur okkar höföu getiö af sjer til samans, aS viS vorum skamma stund ánægöir meö aö njóta einir yndis af því; viö brunnum í skinninu af löngun til aö láta þaö koma fyrir almennings augu. Um þaö leiti gaf Robert Schneider yngri, aS mig minnir, út „ Dresdens Kveld-tíSindi ”; jeg var nógu strangur ritdómari og haföi nógu mikiö sjálfsálit til þess yppta aö eins öxlum aö kvæSunum sumum, sem tekiu höföu veriö í þaö blaö. þessvegna sendum viö þetta uppáhald okkar til hans—nafnlaust, vitaskuld—og vorum algerlega sannfæröir um a« þaS mundi koma í næsta númeri, bæöi textinu og lagiö, me« þeirri ósk, a« hinn óþekti höfundur vildi gera „ Kveld-tíSindunum” þá ánægju aS senda þeim fleiri aödá- anlega ávexti andrikis síns. ViS fórum því a« hlaupa á hvert veitingahús, þar sem þotta blaö var keypt, en vorum gagnteknir af sælli feimni, þó allt væri nafnlaust, og vorum kafrjóöir á gægjum eptir frumgetninginum okkar. En svo leiS vika eptir viku, a« vonir okkar rættust ekki; sjálfur skrifaöi jeg tvisvar sinnum til ritstjórnarinnar, og kraföist þess hátíSlega a« handritiö yröi sent aptur; svo varö jeg alveg vonlaus ; og jeg tók mjer þetta óhapp svo nærri, og mjer þótti mjer svo mikil óviröing vera sýnd meö því, aS jeg fyrst kast- aöi stríöshanzknnum til samtíöamnnna minna, sem höföu reynzt mjer svona vanþakklátir, og fór aö leggja minn skerf til eptirkomendanna, sem betur mundu veröa aö sjer, meö löngu kvæöi; og svo fór jeg aö foröast aS minnast nokkuS á þetta óhappa atvik, og baS enda Bastel (vinur minn hjet Sebastian) aS hætta a« raula þetta lag, sem minnti mig svo lifandi á þessa. háöung. Hann ljet þetta eptir mjer, en hann gat ekki aS sjer gert, nema halda áfram ransóknum sínum í sætabrauös- búöum, og þaö því fremur, sem hann var ákaflega mikiS geflnn fyrir smákökur og sætindi. þetta var um hásumariö, og litlu kringlóttu cherry-teHurnar voru undursamlega hressandi fyrir tungu skólapilts úr efri bekkjunum, tungu, sem var þur og sviöin af latínu og grísku. Bastel fullyrti meö mestu alvörugefni, a« sætindi ættu vel viö sinn róm; hann sagöist ekki geta tempraö bassanóturnar í hálsinum á sjer nema hann heföi nóg af sykri og ávaxta- vökva. þar á móti fyrirleit jeg þess konar bragölausan barnamat; jeg vildi heldur fá mjer staup af víni, sem reyndar geröi á þeim tíma lítiS a« því aö skerpa þær litlu gáfur, sem jeg haföi. En samkvæmt köllun minni var jeg skuldbundinn til aö tilbiSja „vín, konur og söng”, og S kvæöabindinu, sem jeg var a« vinna a« meS mestu atorku, vantaöi sannarlega ekki drykkju- kvæöi. (Framhald síðar). SAMTÍNINGUR. MeSal hinna mörgu sagna, sam ganga af LúSvík konungi í Bajern (vitskerta konunginum, sem ljest ! vor er leiö) eru eptir fylgjandi sýnishorn : þa« var siöur hans aö aka út á vetrar- kvöldum, hvemig sem veSur var; ók þá í fágeröum sleöa, sem lýstur var upp meS rafmagnsljósum, en 4 stríöaldir gæöingar gengu fyrir, sem ! hverjum þessum spretti fengu sig fullreynda, því ökumaö- urinn varö aö láta þá fara svo hart sem þeir komust, svo lengi sem hans hátign þókn- aöist. Á þessum feröum íians fylgdl honum æfinlega heill hópur af lífveröi hans, og þar þelr voru opt illa klæddir og illa ríSandi, þá þjáöust bæöi menn og hestar, kól mennina eigi ósjaldan, og nærri því á hverju kvöldi leiö annaö hvort einhver riddari e«a hestur hans bana ; en um þaö skeytti hans hátign ekki hl« minn- sta. Hans eigin vilji varö a« vera lög í hverju einu, og hans fýsnir urSu aö seöjast, hvaö sem þaö kostaöi. Einu sinni þegar hann sat í sínum skrautlega kastala, H'oenschwangan, frjetti hann aö í höfuöstaönum Munchen væri stödd framúrskarandi fræg söng- kona, og þar e« hann var mjög hnelgö- ur til söngs, þá býöur hann henni a« koma til kastalans og syngja fyrir sig. Konan hlýddi boöinu, en þegar hún kom fram fyrir hann, sagöi hann henni a« hún skyldi syngja í opnum báti úti á tjörn, sem var í kastalagaröinum, og ekki byrja aö syngja fyrr, enkomiö væri und- ir miSnætti; livergi annars staöar en á tjörninni vildi hann heyra til hennar. Konan sá sjer ekkert undanfæri, og gekk þvi aö þessum boöum, þó nauöug vœri, því þetta var um hausttíma, og næturnar kaldar. Seint um kvöld setti konungur hana í skrautlegan bát, og settist svo í hann sjálfur og reri út á miöja tjörnina. þegar þar kom, byrjaöi hún aS syngja og hjelt því áfram í 3 kl.stundir hvíld- arlaust. En þá var hún uppgefin og búin aö fá kvef af kulda; baö liún þá um afsökun, og kvaöst ómögulega geta sung- iö lengur. þessu reíddist konungur, og vildi ekki heyra neina afsökun, og eptir a« hafa þráttaö vi« hana til einskis, kvaöst hann ætla heim, og sagöi henni a« hún mundi rata til lands. A« því búnu greip hann árarnar, stökk fyrir borö af bátnum og ó« til lands, því vatniö var hvergi dýpra en 3 fet. þarna sat þá konan eptir í áralausum bát, úti ó miöri tjörninni um hánótt, og skjálf- andi af kulda. Fyrsta kl. timann beiö hún í þeirri von aö hann mundi senda eptir sjer, en þa« brást, og eptir aö hafa be«iö nærri 2 kl. tíma sá hún ekki annaö rá« vœnna en fara til lands á sama hátt og hann; hún óö til lands, gekk heim aö kastalanum í þeirri von aS fá þar inni þaö sem cptir var næt- urinnar, en næturveröírnir þekktu hana ekki, heldur ráku hana á brott eins og hverja aöra flökkukerlingu. Lagöi hún þá af staö til Munchen fótgangandi, rennandi blaut og skjálfandi. Snemma um morguninn vildi henni þás til a« maöur me« vagn náöi henni á veginum og flutti hana til herbergja hennar í borginni. Hún sendi þegar eptir lækni sínum, en kuldinn haföi gagntekiö hana svo gjörsamlega, a« hann gat ekki hjálpaS henni, og aö tæpri viku liöinni dó hún. En þá tók LúSvík konungur í strenginn, og kostaSi offjár til aS gera útfðr hennar sem heiöarlegasta. C a n a d a . Framhald frá fyrstu síðu. Það boð hefur gengið út frá stjórninni, ag framtegis skuli allar hraðfrjettir frá stjórnardeildunum ega til peirra, til Manitoba, Norg- vesturlandsins og British Cnlumbia, sendar ine<5 Postal og Canada Kyrra- hafs-hragfrjettafjelaginu. » Á undirbúningsfundum til kosn- inga, sem haldnir voru í Quebec- fylkinu hinn 7. f>. m., voru 6 þign menn endurkosnir, f>ag er að segja, voru tilnefndir, og par eg engir aðr- ir gáfu sig fram í f>eim kjördæmum, voru þeir sjálfkjörnir. Quebec-deild "Y innuriddara-fje- lagsins hefur breytt f>eim greinum 1 grundvallarlögum sínum, sem Tascherau kardínála geðjagist svo illa að, að hann neitaði [>eim um sakramenti, sem stæSu í fjelaginu. Fulltrúar deildarinnar, sem mæta á ársfundinum í Richmond eiga að fá pessar breytingar staðfestar, svo aS [iræturnar milli fjelagsins og kat- tólska klerkavaldsins endi. Frá f>vi í vor aS ís leysti af Lawrencefljótinu til 1. september hafa 255,000 nautgripir veris send- ir frá Montreal til NorSurálfumark- aSa, en paS er 140,000 fleira en á sama tímabili í fyrra. Nokkrir IndíánahöfSingjar hafa veris aS ferSast austur um öll fylki aS undanförnu, eSa rjettara sagt, aS stjórnin hefur látis [>ó ferSast til aS sýna peim makt sína og veldi sitt. FormaSur pessa rauSálfaflokks er Crowfoot, höfsingi Blaekfeet Indí- ána, sem aS vísu var eigi opinber- lega viS uppreistina riSinn, en sem stjórnin hefur aldrei trúaS vel. Hver- vetna hefur [>eim veriS tekis sem stórhöfSingjum, í Montreal t. d. hjeit oddviti bæjarstjórnarinnar peim veizlu, eigi samt I sínu eigin húsi, heldur á hóteli. Vis hvert tækifæri lofaSi Crowfoot aS hvetja menn sína til aS nema af hinum hvítu mönnum og líkjast peim í pvl, er iSnaS og verzlun áhrærir, og pví hjet hann aS aldrei framar skyldu Blackfeet (svartfætlingar) taka til vopna á móti hvítum mönnum.—MeSan peir voru í Ottawa, heimsóttu peir Sir John aS heimili hans, EarnsclifFo, og sama daginn gróf Crowfoot stríSsöxi sína (Tomahaick) í jörSu niSur á fletin- um fram .undan pinghúsinu í viSur- vist fjölda manns, en paS pýsir, aS upp frá peim degi mega Indíánar eigi bera vopn á móti hinum fölleitu bræSrum sinum. Og pennan eiS, sem Indíánar kalla, vilja peir eigi rjúfa, ef hjá pvl verSur komizt. Á ársfundi allsherjar læknafje- lagsins I Ameríku, sem haldin var fyrir skömmu I Toronto, var ákveS- iS aS skora á stjórnirnar (Bandaríkja og Canada), aS láta bólusetja alla innflytjendur frá öSrurn heimsálfum, áSur en peir fengju as fara af skip- um, nema peir gætu sýnt bóluat- test. ÞaS var ogákveSiSaS farpegj- ar á fyrstu og annari káetu, skyldu sömu lögum háSir. Enn fremur, aS gamall fatnaSur o. s. frv., sem flutt- ur er inn í landiS til pappírsgerSar, skyldi eigi fluttur í land fyrri en bú- iS vœri aS láta hann gegn uin ganga brennisteinssvœlu. SögSu læknarn- ir, aS meS pessum fataræflum flyttust miklir sjúkdómar inn I landiS. Manitoba. Eins og sagt var I síSasta blaSi var liinni fyrstu torfu velt úr flagi á hinni tilvonandi Hudsonflóa-braut á laugardaginn var. Um morguninn kl. 8 fór eiukennileg prósessla norS- ur eptir aSalstrætinu, en paS voru 23 pörmúlasna meS punga vagna hlaSna tjöldum, matvælum, heyi, höfrum o. s. frv. svo og vjel- ar, sem bæSi plægja upp skurSina meS fram brautinni og kasta jörSinni inn á brautarstæSiS, hinar stóru rek- ur, sem hestar ganga fyrir og fl. Alls var pessi lest um 300 faSma löng, og var eign peirra Egan bræSra frá Crookstone, Minnesota, sem hafa tekiS aS sjer hinar fyrstu 5 mílur af brautinni. Hinni fyrstu torfu var velt úr flagi 9 mílur norSvesturfráCityHall. ÞaS var eigi hægt aS byrja\ iS vestur endann á Logan Street, eins og ákveSiS hafói veriS, fyrir pá skuld, aS paS eru eigi fullgjörSir samningamir milli fjelagsins og bónda eins, sem á landiS, er liggur aS Logan St. en sem brautin á aS liggja um. Þess- vegna verSa peir bræSur aS byrja á norSvesturenda pess parts, er peir hafa tekiS aS sjer, og vinna I suSaust- ur áttina til bæjarins. Hinn ákvarSaSi brautarendi hjer megin er skammt norSvestur frá veS- reiSargarSinum, er liggur norSan vis Logan St. og norSan viS aSal-Kyrrah. brautina. Frá pessum staS íiggur hún práS bein 18 mílur I norSvestur, eSa I beina stefnu til porpsins Stone- wall. Hvar helzt aS hún á aS liggja, pegar kemur norSur fyrir Stonewall er enn eigi fast ákveSiS, en allt bendir til pess aS hún liggi nokkurnveginn beint I norSvestur, meSfram Shoal Lake vestan verSu og beygist par enn meir til vesturs, allt aS Manitobavatninu og svo norSur nálægtpví. Hinarýmsu sveitarstjórn- ir á pessari leis hafa allar tekis vel undir, aS gefa landiS, sem parf fyrir

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.