Heimskringla - 25.11.1886, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.11.1886, Blaðsíða 4
af sljettueldum, svo framarlega sem sýnt yrði, að reynt hefði verið að koma í veg fyrir eldinn. Nö í haust brann geysi mikið af eignum bænda í J>essu sama hjeraði, og J>egar nú bændur heimta bætur úr sjóðnum, pvemeitar fjelagið að borga peim eitt einasta cent. Fulltrúi sambandsstjórnarinnar er nú að ferðast uin fylkið, til þess að velja laad fyrir fyrirmyndarrbúið sem stofnað verður fyrir Manitoba- fylki í vor er kcmur. Hann hefur skoðað land umhverfis Winnipeg, Selkirk, Stonewall Headingly Por- tage La Prairie, Carberry, Brandon og Minnedosa. Hann á og að velja land fyrir fyrirmyndai’bú Norðvest- urlandsins í sömu ferðinni. arinnar, Q til Z 836 Main St. Ward VI í húsinu á horninu á Charles og Alfred Sts., vestan við aðalstrætið. Við nafnakallið er farið eptir föð- ur eða ættarnafni, en ekki skírnar- nafni. ParkinH fótografi, 434 Tlain St./ tekur jafn betri myndir en nokkrir aðrir í bænum, þrátt fyrir allt þeirra skrum. Lítið á myndirnar í glerliulstr- unum vio uppganginn. Minnisvarðinn yfir gröfum peirra sein fjellu í> Riels-styrjöldinni i fyrra var formlega afhentur' St. Johns kirkjustjórninni á fimmtudaginn var. Middleton hershöfðingi var par við- staddur. Franskur maður myrti föðurbróður sinn án nokkura orsaka á láugar- dagskveldið var í bóndahúsi á vest- urbakka Rauðár 2 mílur fyrir sunn- an Winnipeg. Morðinginn náðist um nóttina og er nú í haldi. Winnipeg:. l>eir Páll Bardal, Árni Friðriksson, Einar Hjörleifsson og Sigtryggur Jónas- son bjóða íslendingum að koma á fund í Framfarafjelagshúsinu næstkomandi langardag 27. J>. m. kl. 8 e. h., til þess að tala um þingkosningar þær, sem nú fara í hönd. Inngangseyrir er enginn og allir eru velkomnir. Sjerstakfega eru kj ósendur beðnir að koma. Þá er nú bæjarráðið flutt í hið nýja ráðhús, . City Hall, og hjelt þar hinn fyrsta fund sinn á mánudagskveldið var. Enn þá er samt ekki fullgert innansmíðið, svo bæjarstjórninni hefur enn ekki verið afhent húsið, og verður líklega ekki fyrr en eptir 10—12 daga. Undir eins og það verður, ætlar bæjar- stjórnin að halda almenna skemmti- samkomu, og slá opnum hverjum kima í húsinu, fvo bæjarmenn hafi tækifæri að skoða húsið í krók og kring. J. B. JotaD & Co. Corner Ross & Isatel Streets. I>ar eð vjer höfúm ásett oss að hætta að verzla með tilbúin karlmanna- föt, þá tilkynnum vjer löndum vorum hjer með, að upp til 15. de9ember næstkomandi, seljum vjer tilbúm karl- mannaföt, IO per cent lægra ■ en að undanförnu. Þeir sem ætla að fá sjer lilý föt fyrir veturinn. ættu að nota tækifærið og koma strax. Vetrarhúfur fyrir jómfrúr og yngis- menn eru ódýrari hjá oss, en í nokkr- um öðrum stað í Winnipeg. (Xmas Cards !) Margar fagrar jólagjafir nýkomnar inn, svo þeir sem eiga vini í fjarlægð geti náð þeim NÚ og sent þær tíma. Munih eptir staðnum Cor. Koss & Tsabel Sts. .T. B. Johnson & < ’o S. A. ROWBOTHAM & 00. Clcmenls Block.... 496 Main St. Verzla meg peninga og fasteignir bæði í bænum og utan bæjar. íslendingum er vinsamlega botsifj at5 koma vig og sko-ga landsölu list- ana. Vjerhöfum mjög ódýrar bæjar- lógir, og höfum selt íslendingum all margar í sumar. Kennsla. ViS bjótSum hjer ine'S kennslu í í s 1 e n z k u, ensku, veraldarsögu, landafrætSi, reikningi o. fl., ef nógumargir vilja sæta því. Kennslu- stundir yerSa á kvöldin frákl. 7—9 áliverj- um virkum degi. Menn snúi sjer til okkar annaShvort á skrifstofu (l Heimskringlu ” etia á 155 William Str. West. Einar Hjörleifsson. SigurSur Jónasson. Eg undirskrifaSur gef hjer metS mínum heitSru'Su löndum (íslendingum), til vitundar, at> jeg tek á móti til atS- gerSar, allskonar blikk ílátum, svo sem kötlum, könnum, pottum og fleiru, fyrir svo lága borgun sem mjer er mögulegt. Ólafur þórSarson, 142 King Street. Hið fyrsta skot við kosninga orust- una var á mánudagskvoldið var sent á fylkingar Conservative-flokksins. Herra W. F. Luxton, ritst. blaðsins Kree Presn, og einn af hinum helztu mönnum í re- form-flokknum í þessu fyiki, hafði heið uriun af að kalla saman hinn fyrsta al- menna fund til að ræða um hin póli- tísku mál hjer. Fundurinn var haldinn í Victoria Hall, og var allvel sóttur, þrátt fyrir illt veður. Luxton talatii lítið sem ekkert sjálfur, þar hann var vesall, með fram líka af þeirri ástœðu, að herra W. B. Scarth, er sækir móti honum í suður bœnum, var veikur, og gat ekki mætt. Þar voru 4 ræðumenn á fundinum; J. D. Cameron og I. C'ampbeil, töluðu máli Luxtons og andæfðu conservative-flokkn um, en John Norquay og II. M. Ilowell aptur andæfðu reformliokknnm, og vörðu fylkisstjórnina og verk Norquays á þeim 7—8 árum, sem hanu hefur verið for maður stjórnariunar. Pólitískir fundir verða nú að líkindum haldnir nálega á hverju kveldi til þess kosningai- verða afstaðnar. 3000 flollars Tiröi af allskonar skófatna‘5i verSar selt ine‘5 innkaupspris þar til sílSasta desember næstkomandi hjá Á. F. ReyMal & Co. é 4 5 Ross steet. Tlie Green Ball Store! 434..........Wlain street. Clotkiid Clotliii! J.6. iillsACo. selja ágætt kafli (grænt) me‘5 aSdáaniega lágu verSi, sem sje: 9 pnnd fyrir dollar! Ennfremur, 20 pnnd fyrir dol- lar af mjallhvítu púíursykri, einuiig,- ím ef keypt eru 5 pund af hinn inndæla kinverMka og japan- inka tei, alveg nykomnn, neni koMtarein 50 ctn. pundid. Munið a‘5 búSin er á ASalstrætinu nr368. B. 8. Lindal hofur mikla ánægju af, a‘5 kunngera löndum í Winnipeg, a‘5 hann er vi'Sbú- inn aS selja þeim eldiviS og kol meS lægsta gangverSi í bænum. Flytur einn ig búshluti og allskonar varning fyrir landasína fyrir lægra ver5 en a‘5rir. Umbi5jendur snúi sjer til Árna Fri'Srikssonar 225 og 227 Ross St. e'5a til 15. S. lindaht ' 197 Jemima st. Bleymfln etti, aíS hann Hamilton er reigubúinn til ag selja betri og meiri mat fyrir 25 cents, enn flestir agrir matsalar í bænum. Heit máltíS á hvaga tima dags sem er. Terrapin Restaurant, 4-T'T' XTsvin Kjörstaðir við kosningarnar í Suður bænum verða: Ward I (Fort Rouge) i húsi C. P. Knights; Ward II: fyrir nöfn frá A til C í Trinity IIa.lI, D til II 247 Main St., I til Mc 293 Main 8t., U til H 14 Graliam St., og S til Z 98 8t. Marys St. Ward III í húsi herra 8abines. Ward IV: fyrir nöfn frá A til O 17 Lombard St., II til M 80 McDermott St. og N til Z í Potter Ilouse á horninu á Main og Notre Dame East. í norðurbænum, Ward IV: fyrir nöfn frá, A til O City Ilall, II til Mr 557}£ Main St., N til Z Roberts Block King St., Ward V: A til D Norður Kire IlaU, K til K 22 Logan St., L »il P á Innflytjandastofu fylkisstjórn- Ni-5urskur5ur á klælíaprís er efst á dagskrá allra um þessar mundir. Vjer erum komnir fram á vígvöll- inn og verðum þar til þess vjer sigrum e5a föllnm. Vjer erum tilbúnir frá þessum degi áfram að selja klæ‘5na‘5 fyrir 20 proeent minna en innkavpsprís. Andstæðingar vorir I Stingið þessu í pípuna ykkar og reykið þa'5 ! Nú er tækifæri-S til a5 fá yftrfrakka fyrir minna vn helming verlSs. Engin muhinlærshi. Winnipeg, 15. Nóv. 1886 John Sírimr. Coiuiiiercial Bauk ofMauitoba. Cor. Bannatyne & Main Strs. Preminm Lager, JExtra Porter, og allskonar tegundir af öli bæ5i í tunnum og i flöskum. Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur jafnframarlega og hið bezta öl á marka'Snum. Redwood Brewery (RauSviSar- bruggaríiS) er eitt hiS stærsta og full- komnasta bruggari i vesturliluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veriS kostaS upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar verSa þau stækkuS enn meir. Vjer ábyrgjumst, aS allt öl hjer til búiS, er af beztu tegund einungis, þar Stjórnendur McArthur Boyle vjer brúkum eUki anna.s en be7tu teg. uudir af bæSi malti og humli. þetta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni áSur. og Campbell, lána peninga meS góð- um kjörum. Bankinn lœtur sjcr einkanlega annt um ag ná viftskipt- um íslendinga. The Wlmipei Dri Hall Beint á móti nýja pósthúsinu. J. F. Hoivard & Co. LyfNalar. Höfum öll homoeopata Iyf. Ilmvötn og Toilet-mum. Allt sent grei'ðlega eptir brjef- legri umbeiSni. Edward L. Drewry. NORTH MAIN ST. WINNIPEG, MAN. tW Strætisvagnar fara hjá verkstæSinu meS fárra min. millibili. ___________& Sflthfirland. M Á L F Æ II S L U M E N N. Skrifstofa í fflclntyre Block á AtSalstræti. beint á nóti Mcrchants Bank. Ala’n-Line. Konungleg post og gufuskipalína. Milli Qieto, Halifai, Portlaiid Og EVRÓPU. þessi linaer hin boy.tu og billegnsta fyrir innflytjendur frá NorSurálfu til Cauada. Innflytjenda plússiSá skipum þessiarar línu er betra en á nokkrum annara lína skipum. FjelagiS lætur sjer annt um, aS farþegjar hafi rúmgóS herbergi, mikinn og hollan mat. KomiS til mín þegar þjer viljiS senda farbrjef til vina ySar á ísiandi ; jeg skal hjálpa ySur allt hvaS jeg get, G. H. Campbell. General western Agent. • 471.........Main St. Winnipeg, Man. [oá k.] BlaSiS „Auntri” er til sölu hjá Eggert Jóhannssyni. 35 og 37 King St., og kostar e i n n doll. árg. Allir austflrS- ingar ættu að kaujia það, svo þeim sje kunn- ugt þaS, sem gerist á gömlu stöSvunum. I.ipur barnfoMtrn getur fcng is vist í nr. 200 Carlcton Stro.et. Wliite & Manahan. Vilji þjer fá góSan, duglegan, alklæSuii* þá fariS til WMte & lanahans Hinna stœrstu ýataverzhtnarmanrta í WIXXIPEG. 496......Main Street. Scott & Leslio \7 erzla med allskonar húsbúnaS. RúmstæSi, og albúnaS tilheyrnd svefnherbergi, af ýmsum tegundum, og meS ýmsu verSi. Bor« af öllum tegiimlum, stölaoglegtlbekkl allt NOlt einMtaklega bille£t. KomiS og lítiS á varninginn, hvert þjer kaupiS eSa ekki MuniS aS búSin er á: 9Iain .Street...270. .1. IX. Axlidown, Hardware Merchant, Oor. tlaii) & Bannatyne St.. Winntpeg. Verzlan þessi er nafnkunn fyrir þaS, live allt er þar selt meS lágu verSi, svo sam: Ilitunarofnar, matreiSslustór, allskonar húsgögn úr pjátri, o. s. frv: SmíSatól af öllum tegundum ; netjagarn, netjateinar, og aliskonar kaSlar me« fleiru og fleiru. Einuig tilbúin net af ýmsum tegundum. J. H. Ashdown, Hardware Importer, Winnipeg. Jlan. P-J Bnffalo Store. SjáiS vora gráu ullardúka á 20 “ vort ágæta ullarband á 40 • “ vorn ágæta nærklæSnaS á 1,80 “ “ “ alkl. fyrir karlm. á $7,00 “ “ “ alkl. “ drengi á $3,00 cents Yard. cents pundiS og upp Alfrefl Pearson, BUFFALO ! Corner Hain Street & VFORB Portage Ave. Winnipeg 18- sept. 1886■ Kæru vinir! Oss væri mesta pökk á ag [>jer kæmuft og fynduS oss og lituð á vörur vorar; vjer skulum taka kurteislega á móti yður, ski[>ta hoiS- arlega við ySur og gefa yður vörur upp á hundrag cents fyrir $1,00. Vörur vorar eru nýjar og pag vantar ekkert í [>ær, og alfatnati- ur er ódýr. Komis og fmnið oss ; [>jer vitið allir, hvar vor er að leita. Boston ClotliBi Honse. Rjett aS segja beint á móti nýja pósthúsinu. No. 458 Main St. Campbell Bros. 530 Main St. nasrri Citj Hall. Selja me* lágu vergi matreiSRlu- stór meS öllu tilheyrandi, 8vo og allskonar hitunarofna, vogir, srriífiatól, bygg- ingapappír, sauin, vegglím, farva, giuggagler, kítti, vatns og mjólkur- fötur, heykvíslir, orf, ljái, hverfisteina, vasahnífa og hnífapör, kafila, netja- garn, steinolíu, lam[>a m. fl o. fl, t þcssari verzlunarbú'5 er íslendingur, Kr. Ólafsson, sem mælist til a'S landar sínir kaupi þar fremur en annarsstafiar þar þeir getafengiðallan varnirrg rneð sömu kjör um, ef ekki betri, en á öðrurn stöðum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.