Heimskringla


Heimskringla - 07.04.1887, Qupperneq 4

Heimskringla - 07.04.1887, Qupperneq 4
milli 'frá 5. okt. til 10. nóv. Á eng um tíma árs má veiða hvítfisk einung is til pess að afla lýsi, nje heldur til fæðis húsdýrum. Pickerel má ekki veiða milli 15. apríl og 15. maí. Silun<; má ekki veiða milli 1. okt. og 1. jan. Styrju má ekki veiða milli 1. maí og 15. júní.— Möskvar í hvítfisknetum mega ekki vera smærri en 2^ puml. á hvern veg, eða 5 þuml. á skakk frá homi til homs. Fiskinet má ekki leggja svo að |>au byrgi farveg fiskjar til pess staðar, er hann leggur hrogn- um. ^ Nú um allangan tíma hefur llt- ið verið rætt um Hudson-flóabraut- ina.' I>essar 40 mílur, sem byrjað var á ! haust er leið, voru fullgerðar um nýár í vetur, og síðan hefur ekkert verið gert. Sutherland, for- seti fjel., fullvissar mertn sámt um aðtil verka verði tekið undireins og ís leysir í vor, en gerir ráð fyrir að f>á verði byrjað við norðurenda Win- nipegvatns; og sá kafli fullgerður áður en tekið verður t.l á f>essum endanum. Tvö eða f>rjú skip eru að sögn í smíðum á Englandi, sem eiga að flytja járn og fl. til brautar- innar ! sumar gegnum Hudson-sund. Sutherland er nú sem stendur í New York. Nýtt pósthús, Árnes, var opn- að í Nýja-íslandi hinn 1. Jan. hið þriðja I nýlendunni. Sigurður Sig- urbjörnsson er póstafgreiðslumaður. Utanáskript f>eirra, er Jjangað sækja brjef sín og blöð er : Arnes P. O., frimli Co., Manitoba. 'TiQarýar. Veturinn í heild sinni hefur verið góður. Fyrri part desember var frostvægt og snjó fall mjög lítið, en er leið að jólum kólnaði, og hjelzt svo staðviðri og skörp frost til f>ess seint í febrúar að hlýnaði aptur. Snjór fjell tölu- verður ! janúar og framan af febr. og varð f>ví snjófall ! meðallagi, pó seint kæmi. Síðan seint í febr. og allt til f>essa dags hefur tíðin ver- ið óvanalega umhlypingast m hjer, jafnlangt frá sjó. Snjór var allur farin, að undanteknum stór- skeflum um byrjun f>. m., en frost og kuldi helzt ennf>á annað slagið, og ekkert útlit fyrir að ísa leysi af ám fyrir Dann 20. ]>. m.—í suðvest urhluta fylkisins voru stöku bændur búnir að sá hveiti fyrir lok f. m.; einn bóndi var t. d. búin að sá í 100 ekrur 26. f. m.—Snjófall og með- fylgjandi haröviðri var óvanalega mikið vestur undan í vetur, vestur undir og í Klettafjöllunum. í fjöll- unum stoppaðist allur lestagangur meira en í viku, sökum fannfergju, °g f>egar fannkomunni ljetti af, hljóp snjóflóð á brautina, og tók með sjer brú, sem lá yfir gjá, svo lestastöðvun var viðvarandi nærri 3 vikur. 1 hjarðlöndum, hjer meg- in fjallanna, hrundu gripir í hrönn- um, f>ví hvorki var hey eða skýli, en fönnin var svo djúp, að gripir gátu ekki krapsað ofan af; svo voru og sifeld dimmviðri og ofsaveður, ýmist bleytuslettur eða skarpt frost, svo snjórinn varð harður cins og jökull. í byrjun marzmán. ljetti illviðruuum og tók f>á snjóinn á fáum dögum. Fylkisfungið kemur saman á fimtudaginn kemur, 14. p. m. kl. 3 e. h. W innipeg. Bæjarstjórnin og verzlunarstjórn bæjarins i sameiningu hafa afráðið að gera allt mögulegt til pess að leiCa at- hygli innflytjenda að hinu auSa landi umhverfis bæinn, og reyna aS fá það byggt. I.and þetta er eign ýmsra auð- manna, sem ekki hafa viljaC selja paC nema fyrir geysiverð, en ntí er btíift aC fá marga þeirra til aC lofa að selja paC fyrir 5—10 doll. ekruna. Er ntí hug- myndin su, að gefa tít bækling, sem lýsi landinu, sýni livat! þa’S kostar og með hvaða kjörum það fáist. Eldur kom upp í iunfiytjandahús- inu að kvöldi hins 1. p. m., er eySi- lag-Si pal? a-S miklu leyti. Með aCgertS má gera aðalsalinn brtíklegan aptur, en skrifstofurnar og allur vængurinn, sem gekk vestur tír byggingunni, er brunn- inn til ösku. Byggingin kostaCi upp- runalega um 10,000 doll., þó eptir ntí- verandi verði á efni og ntíverandi dag- launum er htín ekki meira en 5—6,000 doll.virSi. Hvorki htísið eða innihald pess 'var í eldsábyrg'S. Mestu af skrif- stofu skjölunum varC t-jargað, en herra E. Ohlen, er bjó á efsta loptinu, missti allan húsbtínaC sinn og allt sitt bóka- safn, er skaði hans metin $3,000, sem er algert tap, par ekkert af eignunum var í ábyrgð. Hjónavígslur íslendinga: a Argyle-byggð, Manitoba. Olgeir FriCriksson og Vilborg Jónsdóttir, 12. des. b Pembina Co., Dakota. Erlindur Ólafsson og Halldóra Magntísdóttir, 26. des. Ólafur Magnússon og Þórunn Sig- urKardóttir, 26. des. c Winnipeg: Magnús porgilsson og GuðrrSur Kon- ráðsdóttir, 7. des. Jón Mikael Ilannesson og þuríCur GirSlín Ólafsdóttir, 23. des. Kristján Indriðason og Guðrún Val- gerður Stefánsdóttir, 8. jan. NB Kona Bjarna Pálmasonar, Sigur- björg Ólína (gipting þeirra auglýst áCur í „Heimakringlu”) Jóliannsdóttir (ekki .Jóhannesdóttir). ■ Reflwoofl Brewery. Premiuni I.ager, Kxtra Porter, ög allskonar tegundir af öli • bæfti í tunnum og í flöskum. Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur jafnframarlega og hi1S bezta öl á inarkafinum. Redwood Brewery (Rau'SvitSar- bruggaríit!) er eitt hið stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar verilS kostat! upp á htísakynnin eingöngu, og næsta sumar verða þau stækkuð enn meir. Vjer ábyrgjumst, al! allt öl hjer til btíil!, er af beztu tegund einungis, þar vjer brtítíum ekki annaC en beztu teg- undir af bæCi malti og humli. petta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni átSur. INlw artl L. Di’ewry. NORTH MAIN 8T. WINNIPEG, MAN. Strætisvagnar fara hjá verkstætíinu mel! fárra mín. millibili. S. A. BOf BOTHAM & CO. Cleinents [Slnrk.... 496 Main St, Verzla með peninga og fasteignir bæði í bænum og utan bæjar. íslendingum er vinsamlega bogib ag koma við og skoga landsölu list- ana. Vjerhöfum mjög ódýrar bæjar- lóðir, og höfum selt íslendingum all margar I sumar. Gleymdu etti, að hann Hamilton er reigubúinn til ag selja betri og meiri mat fyrir 25 cents, enn flestir afirir matsalar I bænum. Heit máltíð á hvaða tíma dags sein er. Terrapin Restaorant, 477 AIíiin St. MacBetli, MacBetli & Sntlerlanð. M Á L F Æ R S L U M E N N. Skrifstofa í Mclntyre Block á Aðalstræti. beint á nóti Merchants Bank. & PARIENTER. Mrs. M. B. Parmenter kunngerir hjer með sínum mörgu íslenzku skipta- vinum að hún hefur fast á kveðið að flytja úr bænum, og selur því allan sinn varning með innkaupsprís. Tíminn er stuttur til nýárs, en þá verður allt að vera selt ef mögulegt er. Komi6 inn og skoðið mminginn. Ntí er tækifæri að fá ódýrar jólagjnfir. Lítið á: Saumakassa, skrauttöskur fyrir kvennfólk, skrifpappír og skrif-áhöld, bollapör tír postulini. ætlutS til jólafjafa, barnagull af öllum tegundum fyrir innkaupsverð og minna. Cmgerðir (með gleri) fyrir bæði mjmdir og orðtæki 25 cents og upp. liírkar. bundnar og óbundnar me<S útgtfandaprís. Þjer sem lesið rómana kaupið pá ntí; annaðeins tækifæri býðst aldrei. Mrs. M. E. Parmenter, 434 Main Street, <ifast við Comnierciul Dank ofManitolm. Cor. Bannatyne. & Main Strs. Stjórnendur McArthur Boyle og Campbell, lána peninga með góg- um kjörum. Bankinn lœtur sjer einkanlega annt um að ná vigskipt- um íslendinga. Campliell Bros. 530 Main St. nærri Citj Hall. Selja með lágu verði matreitSslu- stór með öllu tilheyrandi, Svo og allmkonar hitunarofna, vogir, smíðatól, bygg- ingapappír, saum, vegglím, farva, gluggagler, kítti, vatns og mjólkur- fötur, heykvíslir, orf, ljái; hverfisteina, vasahnífa og hnífapör, kagla, netja- garn, steinolíu, lampa m. fl o. fl, í þessari verzlunarbúS er íslendingur, Kr. Ólafsson, sem mælist til a1S landar sínir kaupi þar fremur en annarsstaliar þar þeir getafengi‘5allan varningme'S sömu kjör- um, ef ekki betri, en á öSrum stöSum. Allai-Liie. -----o----- Konungleg post og gufuskipalina. Milli Qnetiec, Halifai, Portlaii EVRÓPU. pessi línaer hin bexta og blllegaMta fyrir innflytjendur frá Noríurálfu til Canada. Innflytjenda plássi'Sá skipum þessarar iínu er betra en á nokkrum annara lína skipum. Fjelagiti lætur sjer frnnt um, at! farþegjar hafl rúmgó5 herbergi, mikinn og hollan mat. Komi5 til mín þegar þjer vilji5 senda farbrjef til vina ySar á íslandi; jeg skal hjálpa y5ur allt livaS jeg get, G. II. Campbell. General western Agent. 471.......Main St. Winnipeg, Man. [oá k.] • Joliii Ros^. F*liot«»gi*apliei* hefur flutt frá horninu á McWilliam og Main St. til 5t).‘J Main íStreet 3^“S'íig'nvart City Ilall Vorir íslenzku skiptavinir gera svo vel að festa þetta í minni. Mail Contract. Ódýrastur húsbúnaður í bænum bæði nýr og brúkaður. Alls- konar húsbúnaður keyptur og seldur Innsigluð boð send póstmálará5- herranum, ver5a metStekin i Ottawa par til á hádegi á föstudaginn 7. jantíar 1887, um a« flytja pósttöskurnar, á fyrirhug- aðri póstlei'5 um fjögur ár, tvisvar i mánirSi fram og aptur milli Ivinosota (Manitoba House i Township 22, Range 11 w. Manitoba) Og Westbourne, frá 1. febrtíar næstkomandi, e5a svo fljótt eptir pann dag, sem pósthtís verlSur ojma'S að Kinosota; vegalengd á að geta 65 mílur. Pósttöskurnar skal flytja á hestum og sleða, eða á hundasleða á vetrum, og hestum og vagni, eða í bát að sumrinu, og skal póstur koma við á pósthúsunum að Sandy Bay, Lakeside, og Totogon. Ekki má póstur fara hægar en svo a5 hann fari 32 mílur á degi hverjum. Póstur skal fara frá Westbourne annanhvern föstudag kl. 7 f. m., og koma til Kinosota innan prjátíu og priggja (33) kl. stunda; fara frá Kinosota næsta priðjudag kl. 8. f. m., og koma til Westbourne innan prjátíu og priggja (33) kl. stundu. Eða, ef póstinum er pað pægilegra, pá má hann : • Fara frá Kinosota á pritSjudag kl. 8. f. m., og koma til Westbourne innan prjátíu og priggja (33) kl. stunda. Fara frá Westbourne næsta föstudag kl. 7. f. m. og komn til Kinosota innan prjátíu og priggja (33) kl. stunda. Prentaðir seðlar með nákvæmari upplýsingum, póstsamninginn áhrær- andi, svo og eyðublöð fyrir boðin, fást á pósthtísinu að Westbourne, hjá Mr. Hebron Moor, Manitoba Ilouse, og á pessari skrifstofu. W. W. McLeod, Post (tfiice Inspector. Post Oflice Inspectors Oflice, j Winnipeg 29. nóvember 1886. \ og víxlað. Bæði hálm-og stopp-dínur bún- artil eptir fyrirsögn kaupanda. West & Bater, 43 Portap Ave. TRe Green Ball Clotliiiii Honse! (ígrynni af vor-og sumar klæðnaði rjett meðtekið. Bjett opnaðir upp kassar, er innihalda alklæðnað fyrir 1,000 karlmenn og drengi, er vjer seljunj mjiíg Ódýrt. Ennfremur, stórmikið af skyrt- um, krögum, hálsböndum, klútum, o. s. frv., höttum húfum og fl. Svo og töluvert af váðsekkjum, er vjer seljum mets lágu verði. Join Spring. 434............Main street. Hoiigh & Campbell. Lögfrœðingar, málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofa 362 Main St. Winnipeg, Man. J. Stanley Hpugh. Isaac Campbell. Scotí & Leslie "V ei'zla m e cl allskonar htísbtína«. IltímstæSi, og a 1 b tí n a S tilheyrand svefnherbergi, af ýmsum tegundum, og me* ýmsu verSi. BorS af öllumtegundum, stóiaoglegubekki allt stelt einmtaklega billegt. Komi5 og líti5 á varninginn, hvert þjer kaupi5 e5a ekki jy Muni5 a5 btí5in er á: Iflain Street..276. •X. XI. Ashdown, Hardnare Mcrchant, €or. Main & Bannatyne St., Winnipeg. Yerzlan þessi ernafnkunn fyrir þa5, hve allt er þar selt me5 lágu ver5i, sv® sei Hitunarofnar, matrei5slustór, allskonar htísgögn tír pjátri, o. s. frv. Smí5atól af öllum tegundum ; netjagarn, netjuteinar, og allskonar ka51ar m< lleiru og fleiru. Einnig tilbúin net af ýmsum tegundum. •I. H. Axhdown, Hardwnre Importer, Winnipeg. Man. P-J Biiffalii Store. Sjái5 vora gráu ullardúka á 20 cpnts Yard. “ vort ágæta ullarband á 40 cents pundi* “ vorn ágæta nærklæ5na5 á 1,80 “ “ “ “ alkl. fyrir karlm. á $7,00 og upp “ “ “ alkl. “ drengi á $3,00 “ “ Alfred Pearson, BUFFALO STORE Corner Main Street & Portage Ave. ILLUie (U 116 VIMIUII fyrir iikIii lielgldaga RADIGER & Oo. 477 Main Street • vilja hjer með leiða athygli allra þeirra, sem vilja kaupa vin og vindla, ai pví, að þeir hafi tírval af góðum vínum og vindlum handa peim, sem purfi a5 nota slíkt fyrir næstkomandi helgidaga ~ peir selja það svo ódýrt og pei geta, og ábyrgjast, að allt sje af beztu tegund.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.