Heimskringla - 14.04.1887, Side 2

Heimskringla - 14.04.1887, Side 2
”Heimstrim[la” kemur út (að forfallalausu) á hverjum flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 16 James St. W......Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu. Blaði S kostar: einn árgangttr $2,00 ; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánu'bi 75 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl. um 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuði $9,00, U(p 12 mámrSi $15,00. Þakkarávörp, grafminningar og eptir- mæli kosta 10 cents smáleturslínan. Auglýsingar, sem standa í blaðinu skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents línan í fyrsta skiptí, og 5 cents í annað og pri'Sja skipti, Auglýsingar standa f blaðinu, pang- að til skipað er að taka pcer burtu, nema samið sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í nœsta blaði, verða að vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Skrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku- dogum. Aðsendum, nafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur geflnn. LAGAÁKVAHÐANIH VIÐVÍKJANDI FR.J EIWABLÖÐUM. 1. Hver maður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, stendur i á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annará er skrifað utan á blaðið, og hvort sem hann er áskrifandi eða ekki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, verður hann að borga allt, sem hann skuldar fyrir það; annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað tii hann hefur borgað allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki. 3. pegar mál koma upp út af blaða- kaupum, má höfða málið á þeim stað, sem blaðið er geíið út á, hvað langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að það að neita að taka móti frjettablöðum eða timaritum frá pósthúsinu, eða flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan þau eru óborguð, sje tilraun til svika (primu facie of iutentional fraud). Utan á <>11 árlðyndi brjef til blaðsins, peninorabrjef og p. h. skal skrifa : Eggert Jóhannsson, 16 James St. W. Winnipeg, Man. SAMBANDSÞINGKOSNINGARNAR. í þriðja skipti í röð sigraði eonseravteve-flokkurinn við kosn- ingarnar til sambandspingsins. Al- pýða hefur enn einusinni selt hon um í hendur umsjón yfir framtíð ríkisins um 4 ára tíma. Vjer skul um vona að paí traust verði ekki vanbrflkað. Dað voru ekki svo fáir, jafn- vel í sjálfum conservati ve-flokknum sem ætlaði, sem töldu nærri efa- iaust, að reformflokkurinn mundi sigra í petta skipti. Það bar margt tii pessarar hugmyndar hjá al- inenuiugi; fyrst og fremst pað, að við fylkisþingkosningamar urðu reformers yfirsterkari, bæði í Onta- rio, Quebec, Nýju Jirúnsvík og Nýja Skotlandi, og að nokkru leyti í Prince Edvard-eyju (í efri deild pingsins, par sem sje eru allir re- formers). Svo lá og nærri að peir einnig yrðu ofan á í Manitoba. Og pví var trúað að úrslit sambands- pingskosninganna mundu verða hin söinu og úrslit fylkispingskosning- anna í Ontario. Hin önnur ástæða, er menn höfðu til að spá sigji fyrir reform- flokknum var sú, að fylkin við sjáv- arsíðuna póttu óheil. Ný-Skotar byrj uðu á óeirðum í vor er leið, og heimtuðu svona óbeinlínis aðskilnað við ríkið; peir að minnsta kosti /lót- itðu að heimta hann, ef peirra kröf- um, rjettum eða röngum, væri ekki gefiu gaumur, og pað tafarlaust. Og peim nægði ekki að hóta pessu fyrir sína eigin hönd, heldur einnig fyrir hönd Ný-Brúnsvíkinga og Ed- wardeyjarbua. Deir gerðu líka sitt til með að fá íbúa pessara tveggja fylkja á sjtt mál, að fá pá til að heimta endurritaða samningana, er peir sampykktu pegar peir gengu í sambandið við hin önnur fylki, í peim tilgangi auðvitað, að festa klær á stærri summu úr fjárhirzlu hins sameinaða ríkis. Dað var pví talið svo sem sjálfsagt, að Sir John fengi ekki svo mikið sem einn ein- asta fylgismann frá 'Nýja Skotlandi og að hann fengi pá fáa, ef nokkra úr hinum tveimur fylkjunum. Auk- pessa- voru foringjar flokksins fyrir löngu búnir undir orustuna, liðs- menn peirra hvervetna stóðu víg- búnir og biðu eptir að pingið væri uppleyst. Allskonar sakamál voru liafin gegn stjóm Sir Johns. Eptir peirra framburði var hún ein orsök í hinni óhappalegu uppreist í Norð- vesturlandinu í liitt eð fyrra; og hún væri búin að stýra ríkinu í vandræði fyrir skuldir, var búin að stýra pví á pann breiða veginn, er liggur til gjaldprota. Dá var nú lfka vikið á tollmáliö. Fyrir hann var alpýða neydd til að gjalda priðj- ungi og helmingi hærra verð fyrir allar sínar vörur, og hún gekk hálf- bogin og stynjandi undir peirri pungu byrði. En petta allt * kom að eng haldi. Alpýða trúði ekki að stjórn- in ein hefði verið orsök í uppreist- inni og hún áleit að fengist hefði dollarsvirði, og pað fullkomlega, af ýmsum umbótum í rikinu fyrir hvern dollar, sem við hefði i>ætzt skuld- ina. Og hvað tollinn áhrærði, pá vildi hún lireint ekki hlusta á ráða- gerð um að lækka hann; að minnsta kosti var pað svo í Ontario og Que bec. Til sönnunar pvf að almenn ingsrómur í peim fylkjum hljóðaði pannig, parf ekki annað en geta pess, að sjálfur foringi reformflokks ins, herra Edward Blake, tók sein- ast pað ráð, að pó hann sjálfur kæmist að völdum, pá pyrfti menn ekki að óttast lækkun á tollinum hann lofaði, «ð lœkka hann ekki hið minnsta. Af pessu er hverjum manni auðsætt, að almenningur eystra fyrir pað fyrsta, vill liafa liinn háa, verndandi toll. Dað er ómögu- legt að bera á inóti pví, pegar mað ur lítur á að annar eins maður og E. Blake er, allt f einu hættir að fram- fylgja sinni aðal-stjórnarstefnu, pví með pví svo gott sem apturkallar hann allt, sem hann hefur talað og ritað gegu tollunum á allri sinni j>ólitísku æfi. En Detta loforð hans koin ofseint. Alpýða trúði ekki eyrum sínum, og pað pví sfður, peg ar sumir af fylgjöndum hans lofuðu að lækka tollinn, ef ekki algerlega að afnema hann í sömu andránni eg hann hjet að viðhalda honum. Dað sannaðist á sumum fylgjöndum hans málshátturinn: Vaninn gefur list- Deir pjökkuðu óafvitandi ofan í sitt gamla far. Dað er auðvitað, að pó Blake næði ekki völdum, pá græddust hon- um margir fylgjendur, pað svo að ef hann græðir jafnmarga við næstu kosningar, pí^ er hann kominn í sessinn. Honum tókst að rýra afl conservative-flokksins á pingi, og iar af leiðandi að veikja stjórninaað mun. allir hinir ensku-talandi íbúar ríkis- ins vilji troða ofan af hinum frönsku íbúum skóna, að Louis Kiel hafi verið hengdur, ekki fyrir pað, að hann hafi tilunnið, heldur fyrir pað að hann var franskur f aðra ættina, og að pað pessvegna sje skylda peirra sem aflmikills pjóðflokks, að hefna sfn, að rísa upp sem einn maður og kollvarpa peirri stjórn, sem pannig fari með pá. Dessi kenning er ekki fögur, nje heldur lýsir hún djúp- hyggni. Eða hvað ætli yrði úr pjóðlífinu hjer í landi, par sem öll- um pjóðflokkum ægir sjmian, ef hverjum einstökum pjóðflokki væri sigað upp á móti öðrum, og ef allir væru nógu einfaldir til að. hlýða ? Það er ónauðsynlegt að svara peirri spurningu hjer? pað gerir hve» og' einn bezt sjálfur. En reformflokkurinn er ekki einn sekur í pessu atriði, pað er langt frá að svo sje. Stjórnarblaðið, sem eittsinn var, Toronto Mail (eiginlega eign Oraníu inanna, hatursmanna allra kapólskra), fýsti í glæðurnar og pað dyggilega, ef pað ekki beilínis kveikti hinn fyrsta neistann. En hvert heldur sem var, hver eða hverj- ir, sem fyrstir kveiktu fjandskapinn, verður' útfallið hið sarna. Reform flokkurínn einn notaði sjer æsingarn- ar til pess að afla sjer áhangenda, og hlýtur pessvegna að bera ábyrgðina. En pó nú Blake græddi fjölda marga áhangendur í Quebec, pá varð hann ekki yfirsterkari par að- heldur. Hann að minnstakosti get en-u úr ekki rjettilega tileinkað sjer alla pjóBliðana. Margirpeirra hafa verið og eru conservatives, og pessvegna lítil von til, að peir greiði atkvæði gegn stjórninni, nema ef vera kynni í einu einasta máli, Riel-málinu. Hvernig stendur pá á, að re- formflokkurinn er ekki sigursælli en hann er, að honum dugðu ekki öll pessi áhrifamiklu meðöl, sem liann brúkaði við síðastliðnar kosningar. Ástæðan hlýtur að vera fólgin í pví, að stefna hans er hvorki nóeu föst nje alpýðleg. Dað er hin fásta, greinilega stefna conservative-flokks- ins, sem hefur gert hann eins afl- mikinn og hann er. Vjer látum ósagt, aðhún sje betri eða rjettari en stefna hins flokksins. Vjer segjum einungis að hún sje föst ; almenn- ingur veit einlægt fyrirfram, hver hún muni verða við pessar eða liinar kosuingarnar. Hún er ekki eitt í dag og annað á morgun, heldur ein- lægt hin sama ; einini/ o<j franýnrir, pað er stefna flokksins. Flokkurinn hefur og sýnt, að Iiann er viljugur að framfylgja pessari stefnu, ineð pví að vinna kappsamlega að hverju pví verki, sem tekið hefur verið í fang, hversu mikilfenglegt, sem pað hefur verið. Detta átti við alpýðu. Svona skörungsskapur hlýtur að eigavið alpýðu, sem sjálf erað brjót- ast um í lítt byggðu landi. Dessi stefnahefur auðvitað aukið ríkisskuld irnar, en langt frá pví tiltölulega eins mikið og umbæturnar nema. Reformflokkurinn aptur á móti hefur viljað fara hægar I sakirnar í hverju einu, hann hefur ekki viljað vinna neitt stórvirki nema jafnótt og tekj- ur ríkisins leyfðu. En svo óákveðin og reikandi stefna geðjast almenn- ekki. Iíann heimtar að petta verk sje unnið í dag, hitt á morgun, og pað verður að gerast, pó pað >urfi að taka fje til láns til pess að framkvæma pag. srræddi hann flesta sína En hvar nýju áhangendur ? Ekki í Ontario, hans eigin fylki, par sem reform- flqkkurinn vann svo fagran sigur fáum vikum síðar, við fylkiskosn- ingarnar. Ekki í Nýju Brúnsvík, og ekki í Nýja Skotlandi, óeyrðar- fylkinu sjálfu, sem hann taldi sjer alveg víst, og pað fyrir löngu síðan. Það var í Quebccfylkinu, sem hann græddi flesta sína liðsmenn. En hvaða megöl voru pá brúkuð til að afla peirra ? Sannarlega ekki um of heiðarleg. Að æsa upp fáfróðan almúga (eins og tilfellið er í Que- bec, meðal hinna fransk-kapólsku í- búa), og koma honum til að trúa, að hlýtur ag verga varkár með að at- huga gauuigæfilega hvert fótmál, pví hún getur ekki í ölluin atriðum treyst á fylgi pjóðliðanna frá Que- bec. Og pangað til reform-flokkur- inn tekur sjer einiiverja fasta stefnu, stefnu, sem hann víkur ekki frá, sem er alpýðleg, greinileg og miðar lieirit að verklegri framför og starf- semi, getur hann trautt búizt yið verulegum sigri, Dess fyrr, sem hann lærir petta, pess fyrr kemst hann í veldisstólinn. Hvað flokkaskiyting á næsta 5ingi áhrærir, pá er hún góð að pví leyti, að stjórnin er tiltölulega fá- menn. Henni veitir ekki af öllum uggum sínum og roðum, ef hún á ekki að verðaborin ofu'rliði. Það er ess ve<ma lítil hætta á að hún komi O í gegn mjög ópjóðlegum frumvörp- um, pó hún aldrei nemá vildi. Hún Eins og getið er um í 15. nr. Hkr. eru 4 af 5 fulltrúum Manitoba manna á sambandspingi conserva- tives. En allir pessir hafa lofað að greiða atkv. gegn stjórninni í járn- brautamáli pessa fylkis. Eins og kujinugt er hefur sain- bandsstjómin ekki leyft að byggð sje járnbraut frá Winnipeg eða ilBrum stað í fylkinu suður á landa- mæri Bandaríkja. Detta segja menn hjer vera skerðing rjettar fylkisins, segja að hún hafi engan lagalegan rjett til pessa neitunarvalds. Ilún hefur optar en einusinni lofað, að minnsta kosti haft við orð, að til neitunarvaldsins skyldi ekki tekið eptir að Kyrrah.brautin væri fullgerð pvert yfir landið. Eigi að síður hefur hún setið við sinn keip, og neitunarvaklinu liefur verið beitt til pessa dags. Detta mál er hið atkvæðamesta fyrir fylkið sem stendur. Dað finna allir, hve brýn pörf er á járn braut suður frá Winnipeg til landa- mæranna, sem er alveg óháð Kyrra- h.brautinni. Dað eru víst flcstir, sem álita að Kyrrah.fjel. purfi pess- arar verndunar ekki lengur með, að pað sje orðið svo sterlct nú, að pað poli pó ein braut að minustakosti keppi við pað með flutning austur. I pessu máli er Ilka alpýðuviljinn augljós nú, ef liann hefur ekki ver- ið pað fyrr. Römmustu áliangend- ur conservativeflokksins hefðu naum ast heitið kjósenduin sínum, að greiða atkv. gegn stjórninni í pessu máli, ef peir á nokkurn hátt hefðu treyst sjer til að ná embættinu án pess loforðs. Sjerstaklega verður hann auðsær pegar litið er til kosn inganna hjer I Winnipeg. Herra Scarth, sem geröur var apturreka við fylkispingskosniligarnar, sakir ílokkrækni sinnar, var kjörinn full- trúi liæjarbúa á sambahdspingi, vegna pess hann lofaði að snúa við blaðinu, lofaBi að setja alpýðuvilj- ann á hærra stig en sinn eigín vilja. í stað pess að kunngera kjósendum sínuin, að liann fylgdi meiri hluta flokksins í öllum málum eins og hann gerði við fylkiskosn- arnar, pá lofaði hann að greiða atkv. móti stjórninni, pó pað væri bersýnilega til pess að fella hana, ef hún enn á ný prjózkaðist og hleypti pessu máli til atkv. á pingi. Hann kvaðst lúta alpýðuviljanum í pessu atriði, Þó hann væri gagnstæður sínum eigin skoðunum á málinu;en sjer kæmi ekki til hugar að segja sínar skoðanir ígildi almennings skoðana. Af pessu er auðsætt hve alpýðuviljinn er eindreginn í pessu ináli. Ag pessir fjórir eonservative- fulltrúar frá Manitoba standi við loforð sín, ef til kemur, verður tím- inn að leiða í ljós. Það er ólíklegt að peir pori að rjúfa loforð sin. Og pað mega peir eiga víst, að ef peir rjúfa öll sín heit, pá eru peirra póli- tísku lífdagar laldir. LANDSKOÐUN. Qu'Appelle-dalurinn. IV. Þegar vjer höfðum skoðað Elgsliæð- ir hjeldum vjer norður á bóginn. Frá þorpinu Wliitewood keyrðum vjer, sem leið liggur til Qu’Appelle árinnar hjer- um Bil 15 míiur fyrir norðan porpiB. Þaðan allt norður að ánni er landið öldótt grasvaxin sljetta; smáskógur lijer og par og engjablettir á milli. Jarðveg- urinn er feitur og landið er vel fallið til jarðyrkju. Sunnan við ána liggurlndíána byggð (reserve) 10—15 mílur á breidd enn um 20 mílur frá austri til vesturs. Hjerum 12 mílur ^ fyrir norðan Whitewood komum vjer að gili einu er kaliast Djötla gjá, enn komuinst samt klakklaust yflr. Keyrðum vjer svo á- fram eptir sljettunni og gegnum runna nokkra, þar til allt í einu vjer stóðum á brún Qu’Appelle dalsins. Ljómandi, gullfagurt, undravert, kemur ósjálfrátt á varir me*an augun drekka hina töfrundi fegurð. Er þetta Qu’Appelle dalurinn, enn ekki einhver undra staður í sólfögru ftalíu, tignarlega Svissiandi, trylltum Norvegi, eða úr álf- heimum íslands. Þar sem vjer stöndum er brún sljettunnar suður brún á brött- um hæðum 400—500 fet á hæð og til austurs og vesturs eins langt og augað eygir. Til norðurs hjer um 3 mílur 1 brottu liggja aðrar hæðir samhliða þeim. Á milli þessara hæða liggur dalurinn frá austri til vesturs, Langt fyrir neðan oss liggur grösug sljetta 2—3 mílur á breidd og gegnum hana bugast áin Qu’Appelle. Langt tii austurs til austurs liggja fagrir balckar og engjar, en til vesturs liggur Hringvatn (Round Lake) spegilfagurt. Upp frá sljettunum liggja brattar hlífiar, vaxnar grasi og grænum skógum, Eink- um er skógurinn mikill í sunnanverðum dalnum. Fagur ertu dalur. Jörðin gull fögur. Hiiniuinn heiður, líf og fegurð allstaðar. Undir hlíðinni rísa hús landnámsmanna, á hæðunum dreifa lijarðir sjer á beit, í skógunum syngur exin, og upprísa bæjir og byggðir frjálsra manna. Eptir litla dvöl fóruin vjer yfir dal- inn og upp á hæ-Sirnar er að norðan liggja, tekur þá við sljettlendi öldótt, vei skógi vaxið og grösugt, með smá vötnum lijer og þar og mýrarfláknm.— Hjer komum vjer til Svía nokkurra, hafa þeir stofnað hjer nýlendu er þeir kalla Nýa Stokkholm. Nýlendan liggur í tp. •18 R. 2 W. af 2. Hádegisbaug. Landslag er öldótt skógur og grassljettur mýrarog tjarnirBi víxl og er ágætlega fallið til á- búðar. Landuámsmenn hafa sýnt mikinn dugnað og atorku. Á þremur mánuðum hafa þeir byggt góð bjálkahús, og úthýsi, graflð brunna, heyjað handa búpeningi sínum og plregt 4 6 ekrur og búið um sig undir veturinn,—Yjer komum við hjá herra Jónssyni er fyrrum bjó hjer í Wiunipeg. Hann og sonur hans voru fyrstu lannnámsmenn hjer, þeir hafa góða jörð og fállegan bre, og eru vel ánægSir. í nágiyiininu eru fáeinir Svíar, komnir frá Skáney, aðrirúr Gaut- landi og Döluuum, og undu allir vel hag sínum. Norðsr frá nýlendu Svía, eiga Ung- verjar nýlendu; Greifi De Esterhaze, liöfðingi þeirra, nam þetta land iianda þeim í sumar sem leið og liefur að sögn um 4 townsliip. Landnámsmönnum hef- ur verið hlynt af ýmsnm ríkismönnum, en ef ráða má af framförum þeirra verSa þeir eptirbátar Svía. Frá Svía nýlendunni keyrðum vjer til norðvesturs ejitir sljettuuum. var þar livergi vegur nje götöstigur, livergi hús að sjá nje önnur manna vegsnmmerki. Hjer um 3—4 mílur norður frá dalnum minka skógarrunnarnir og að síðustu liverfa þeir, tekur þá við eintóm öldótt grassijetta, er Tirer marga tligi milna til norðurs. Um hona liggja dældir og drög„ eru engjar og jarðvegur ágætlega gott, en yflr höfuð er landið fram með skógunum lxentast til landnáms. Þegar vjer höfðum skoSaB tp. 15, R. 3, hjeld- um -vjer til vesturs, var þá komið að nóni. Fórum svo um hríð allt sem hest arnir komust, hneig þá sól til viðar, og sneruin vjer þá aptur suBvestur til aB ná byggðum. Hjeldum svo lengi áfram, að hvergi sá til liúsa; var nú farið atS skyggja, og var viða ógreitt yf- irferBar vegna mýra, flóa og skóga; fór nú fylgdarmaður vor, frá White- wood, aB verBa hrœddur, og vildi setj- ast atS. Þegar að eins var eptir lítil dagsbrún, gryllti í hús gegnum skógar- nef, snerum vjer þangatS, en fyr eau oss varBi komum vjer að djúpu gili, var þá orðiB koldimmt. en samt náðum vjer til bœjarins. Húsráftandi hjet Bowden, brezkur aB uppruna; veitti hann oss góð vr viðtökur, og vorum vjer þar um nótt- ina. Herra Bowden er hnigin á efra aldur, en vasklegur á velli og gleðimað- ur mikill; sagði hann oss margt af ferð- um sínum í Mexico, Nevada og víSar um Ameríku, og frá landnámi sínu hjer fyrir 3 árum síðan, kvað sjer hjer bezt líka. Ilefur hann yrkt um 100 ekrur. og hefur allmargt gripa og reisuleg hý- býli. Var karl mjög skrafhreifur um kveldiS, en synir hans og dætur sungu

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.