Heimskringla


Heimskringla - 14.04.1887, Qupperneq 3

Heimskringla - 14.04.1887, Qupperneq 3
og spilu'Su á hljóðfæri, mllli þess að karl sagði oss æflntýri eða vjer leystum úr spnrningum lians um ísland og foru- Norðmenn. Næsta morgun í dagan, fórum vjer af staS, og ba'ð karl oss aptur koma með margt fólk, og taka oss land par í grend. Fylgdi yngri sonur hans oss á leifl og visaði < >*ss til vegar fram með ánni vestur, Keyrðum vjer svo eptir dalnum undir hliðunum, rann þá sól, og kastaði ljóm- andi ro«a á brekkurnar og skógana, en gráar pokuslœ'Bu* lágu eptiránni. Áfram vestur yfir rennisljettur grundir fram með fögrum hæðum, sem liggja á hlið viö oss fram með ánni, sem lfSiir eins og silfuræð; áfram með morgunblænum. Þetta er eins og að þeysa um renni- sljetta árbakka heima á Fróni. Bara við hefðum nú íslenzka gæðinga. Þar sjer blanka á þil undir hálsinum, stefn- um þangað. Þetta ,er FljótshlíS og þnr er Hlíðarendi. Að lítilli stundu liðinni keyrðum vjer í hlað, og kom bóndi til dyra, var hann mikill vexti og hraust- legur, og ekki ólíkur fornmanni að ásýndum. Hann kvaðst Ilindrik heita og fyrstur kvaðst hann liafa 1111111!« hjer land, sag«ist hann hafa sko«a« landið bæ«i í Norðvesturlandinu og í Manitoba, og hafa láti« lijer fyrirber- ast. Hvatti hann oss til a« skoða land- i« vestur undir Pheasant-hæ«um, áður enn vjer lykjum ferðinni. paðan hjeld- um vjer aptir fyrirsögn lians til nor«- urs upp úr dalnum og þar til vjer kom um til annars landnamamanns, hjet sa Oliver, er )>ar rje«i fyrir. Spur«i liann oss tí«inda; þagar hann lieyr«i að vjer værum í landaleit, slóst hann með í för- ina. Keyrðum vjer nor«vestur yfir sljettur og öldóttar hæ«ir, mýrar og gii og gegnum runna og smáskóa. Herra Oliver var mjög skrafhreifur og tálaði um alla heima oggeima. llann var fæddur í Bristol á Englandi, og hafði veri« í NýjaSjálandi, Astraliu, og Brasilíu, sagði hann mörg skemmtileg æfiutýri af ferSum sínum. Vnr liann eittsinn stórríkur. en tapa«i svo öllu, kom svo liinga«; kvaðst liann hvergi hafa kunna« jafnvel við sig og hjer. Svona lijeldum vjer áfram um 3 stund- ir, komum vjer þá nor«ur úr skógar- runnunum, og lágu þar fyrir norðan grassljettur miklar. Eldur haf«i hlaup- i« unri sljetturnar og brennt toivnships- merkin; vissum vjer því ekki með vissu hyar vjer vorum staddir. Var« nú fylgdarma«ur vor hræddur í anna« sinn °g vildi Jjegar snúa aptur, svo vjer urð- um sjálfir a« keyra, hjeldum svo áfram um hríð, þar til vjer komum nor«ur til tp. 2, R. 7. Er þa« allt öldótt gras- sljetta- og ví«a engjadrög. Jarðvegur er þar góður og velfallin til jar«yrkju. Þa«an hjeldum vjer til vesturs og svo suðvestur. í su«urliluta tp. 20 ver«ur landi« öldóttara með skógarbeltum hjer °g þar. Eptir Þ''í sem nálgast dalinn, eykzt skógurinn; jarðvegurinn batnar og er þar víða undur fagurt. Yfir höfuð er belti þa«, sem liggur fram með daln- 'm norðvestanvert, um4mílur á breidd, t'Hfótt skóglendi me« grassljettum og n'ýrafl(;tum> tjörnum og engjum, ágætt landbúna«ar. Svona hjeldum vjer am nin 2 kl.tíma su«ur um skóga, ' n°^dr °g ölduhryggi. þar til til allt í 1 ‘nu> a« vjer komum fram úr skógar- beltinu, og stóðum aptur á brlín Qu-. Appelledalsins. ujeg gkal ve^a ?1,000 móti einu“”. «*g«i Engleudingurinn, a« við erum austan við Bugavatn (Crooked Lake). Rjett í því sáum vjer vatni« til austurs, spegilfagurt, en til vesturs dal- inn, »vo langtsem sást. „Við komumst alldrei ofan í dálinn”, sag«i fylgdarma«- ur vor, pegar hann leyt á brekkuna. „Engin hætta”, sagði landnámsma«ur. Bundum vjer svo hjólin, og teymdum hestana, og konium öllu heilu ofan í dalinn, keyrðum svo' austur fram með 'atninu. Fyrir vestan það er talsvert undirlenflj, en a« norðan ekkert; ganga liæðirnar fram í vatni«. Var ví«a rjett \ið búið að vagninn me« öllu kollsteypt ist niður í Þa«. Vatnið er um 9__10 milur á lengd og 2-3 á breidd, er þar gnœg« fiskjar. Á suinum hæ«unum vl* vatnið er all- inikill skógur, nægur til húsagerðar, en norðan til er a« eins skógUr ; gHjum og er smár. Frani með dalnum að norð- an og vestan var lítil bygg« franskra kynblendinga og Indíána; voru hús Þeirra byggð úr bjálkum, og lifðu þeir af veiði. Austur frá vatninu liggja rennisljettir bakkar fram me« ánni; er þar fagurt víða og góðir landskostir. Hjer hafa Frakkar stofna« bygg« og lifa mest á griparækt og jarðyrkju. Indiánar byggja dalinn sunnanverðan og liafa fjölda gripa; mátti viða sjástór hjarðir, 40—60 nautgripi saman.—Þetta var 15. nóv. Hjer um bil 10 mílur austur frá Crooked Lake og 3 mílur fyrir vestan liound Lake komum vjer til landnáma- manns nokkurs, De Journell a« nafni. Hann er tiginn borin, og kom frá Frakklandi í sumar. Þegar vjer kom um var barúninn á veiðum með frú sinni, bauð hann oss pegar heim og sá fyrir hestum vorum. Meðan vjer dvöld um þar bar margt á góma. Barúninn var ræðin, og sagði hann oss, að hann hefði komið frá Paris hinga« og byggt sjer þetta liús. Ilann kvaðst hafa farið víða um Frakkland og Svissland. en alldrei sjeð jafn-fagran dal og þennan. Hann sagðist vera að efna til verzlun- ar og bjóst við að með tímanum myndi þar verða bær og kannske járubraut á milli vatnanna suður að Kyrrah.brautinni. Þegar lijer var komið keyrðum vjer sem leið lá gegnum byggð /ndíána og heim á leið til Winnipeg, og lukum svo landskoðun þessari. í þessari ferð skoðuðum vjer svreði norSan við Qu- Appelle-ána, 40 mílur frá austri til vest- urs, 12—18 frá vestri til norðuas, Allt þetta svæði er gott land til kvikfjár- ræktar og jaröyrkju. Landslag er þar öldumyndað og nokkuð sundurgrafið hjer og þar með fram ánni, en þegar norður dregur er sljettara. Hjer um 3—4 mílur norður frá ánni liggja skóg- arbelti og runnar hjer og þar, gras- sljettur og engjar innan um. og smávötn; jarðvegur víðast ágætur, svo taka við grassljettur einar, allgott akuryrkjuland. í dalnum er sumstaðar sagt sljettara og góðar engjar. Yfir höfuö eru lands- kostir góðir. það sem helzt er að ótt- ast í dalnum eru sumarfrost, en mild- ara tíðarfar er í þessum hluta landsins, en eystra. Fimm nýlendur liafa þegar verið stofnaðar þar í grennd, 1. Bretar, 2. Frakkar, 3. Uugverjar, 4. Þjóðverjar, 5. Svíar, og stunda bæði kvikfjárrækt og jarðyrkju. RaidiralmeBÉís. fRitstjórnin dl>yrgist ekki meiningar þær, er fram koma í „röddum almenn- ings”.] HAUSAVÍGSL. Lagabótanefnd uFramfarafje- lagsins hejur Þá lokib starfa slnum. Hvag átti liún a« gera? Til hvers var hún kosin? Hva« hefur hún gert? Þa« væri nú saga a« segja af f»ví i'illu saman. £>a« væri efni í heilan fyrirlestur, ef F. B. Ander- son e«a einhver annar lærgur ma«ur vildi leggja sig ni«ur vi« að segja frá pví á vísindalegan e«a stjórn- fræ«islegan hátt út í allar æsar. En af f>ví jeg er ólærður ver«ur f>ú, lesari gó«ur, a« gera f>ig ánæg«an með að jeg segi fjjer þa« í fám orð- um—einhver annar er vís til að bæta við fáeinum athugasemdum— Jeg veit ekki hvert nefndinni eða fulltrúum nefndarnianna er um a« jeg tefji lengi fyrir þjer, pví bráð- um ver«ur athygli f>ín leidd að nýju lagafrumvarpi. Taktu nú eptir. Á f>ví herrans ári, sein nú er yfirstandandi, hefur einhver kvíði og dauða hrollur verið í uFramfarafje- lagi íslendinga í Winnipeg Vest- urheimi”, pvi iia^i ósjálfrátt pótt laiigtum vissast að tryggja líf sitt, komast innundirhinn trausta vernd- arvæng laganna. Já! En pað hafði bó&orb og trúarjátnin ga er pað liafði svarist undir, boðorðunum purfti* að breyta, en trúarjátningin átti að standa alveg óbreytt. Fyrir 2—3 mánuðum var 5 nianna nefnd kosin, til að laga Grund vallarlóg fjelagsins, svoað hægtværi að lóggilda pa« til pess að aldrei gæti orðið úr pví annað en Framfara fjelag, er inni að sóma og gagni ís- lendinga. Nú keinur nefndin með nýtt lagafrumvarp og leggur fyrir fund, 1). f>. m., og lætur bann par með vita, að annaðhvort sje að hafa pað óbreytt, að undanteknum smá- atriðum. eða alls ekki neitt. Hvað ^er pá pað fyrsta, sein nefndin hefur gert til að tryggja líf Frainfarafjelagsins? Það skal jeg segja Þjer; pað er alls ekki neitt. Lífsábyrgðartilraunin fer öll út um púfur. Nefndin sezt á rökstóla; dæmir Framfarafjelagið vægðarlaust til dauða. Skapar nýtt fjelag, og skyldar Framfarafjelagið til að arf- leiða pað nvja fjelag, er heitir; Is- lendinga fjelag l Manitoba. Það eru Grundvallarlög pess, er nefndin labbar með til Framfarafjelagsins og segir, að par sje ^á langhollasti plást ur, sem pað geti fengið til að leggja um ineinsemdir sínar ! Nú pykist nefndin vera búin vel að gera. En til pess að gera en betur, greiðir hiin götu gamalla apturhaldsmanna, en prengir skó A peim fáu, er vilja vera frainfaramenn. Hvernig fer hún að pví? Hún setur efst á blaðið boð- orðatöfluna—uppáhaldssetningu apt- urhaldsmanna, sem fyrstu og helg- ustu skyldu hins nýja fjelags, pað er: yíð sjáfyrir allskonar Þurfa- mönnum, er á einhvern hátt kunna að geta komist í fjelagið. Það er hugulsemi við stjómina og sjúkra- stofnanir í landinu, að ljetta af peim ómögum, er geta kostað tugi, hundr- uð og púsundir dollara,—en hvað pað er nú búmannlega hugsað af frumbýlingi, að afia sjer álits hjá stjórninni meðpví að sýna pá rausn, að hætta stórfje fyrir—segjum einn dollar—árstillag tilvonandi purfa- manns.—Mikið ljómandi fyrirkomu- lag er petta ! ! Hverjir ætli gang- ist nú fyrir pessu? Auðvitað Þurfa menn og peir, sem annars hafa eitt- hvað gott af pví að smegja sjer inn- undir verndarvæng stjórnarinnar. Það er svo alkunnugt, a« pesskonar menn eru ekki mjög hörundssárir, pó nýðst sje á veglyndi framfara- manna, er eiga að heita sjálfbjarga. Framfærsla Þurfamanna hefur aldrei heyrt undir framfarir—og pó hefur Frainfarafjelagið lijálpað mörgum, en ætíð sjer til stórska«a; hvað mun pá verða í pessu nýja fjelagi, er heimtu« mun ver«a af, hjáip í lif- anda lífi handa hverjum fjelagslim, minnisvarði í sómaSainlegum stíl yfir hvern sem deyr. Þetta er nú pað, sem jegálít að sje að greiða götu peirra, er ekki hugsa um annað en skara eld að sinni köku. Hvernig sem fer, pykist jeg fyrir mitt leyti hafa fulla ástæðu til að ímynda mjer, að petta verði í meira lagi misbrúkað. En mótmælendur mínir verja sig með pví, að petta sjeu hlunnindi fyrir meðlimi fjelagsins. Já,ef allirgæti átt von á að taka meira inn en peir leggja í hættuna, en pví fer fjarri, aðpeir geti allir átt von á pví. Þá er næst. Fjelagið biður stjórnina um leyfi til að mega vas- ast í innflutningi til Canada. Já ! pað er meira en velkomið. En hvaða hag sjer Fjelagið sjervið pað? Hve nær hafa fjelög eða einstaklingar í Winnipeg haft nema skaða og skap- raun af pví að taka á móti íslend- inguin að heiman. Hvað liafa ísl. uppskorið fyrir alla sína fyrirhöfn og umsvif? Dálítið kjaptalof frá um- boðsmönnum stjórnarinnar, umboðs- mennirnir hafa fjargviðrast utan um laglegustu stúlkurnar og slegi« peim gullhamra fyrir pa«, lQ-a« landar sjeu skylduræknir. E11 landar sjálfir? Hva« liafa peir sagt? t>a« er mis- jafnt. Sumum pykir lítils um vert, og sko«a allt sem skylduskatt, og pað er okkur mátulegt fyrir flónsk- una. Hverra gagn er pað annars að landið byggist? íslendinga einna? Er um vjer ekki í meiralagi heimskir, að taka pví me« pökkum, að stjórnin reki á okkur stórhópa af fólki, • ár eptir ár, og vjer eigum að liafa stofn- anir á eigin kostna« til að taka á móti peim! Hvernig fór nefndin að pví að prengja skó framfaramanna? Hún setur neðst og síðast pa« sem eigin- lega eru framfarir í fólgnar: abfje- lagib skuli koma á bókasafni og ibnabarstofnunum o. s. frv. Eptir tilgangi Framfarafjelagsins átti petta að sitja fyrir öllu öðru, en pað er nú sama; gröf og dauði, er íslend- inguin kærara en ljós og líf. Dann- ig hefur pað verið og verður á með an peir geta ekki lyft huganum út yfir barndóminn, geta peir aldrei hugsað um annað en kross og písl- arvott, og hva«a framfara er að vænta á slíkri pílagrímsgöngu and- legs volæðis. Já, nefndin með nýja lagafrum varpið. t>að var nú eins og við var að búast, hún var býsna hörundsár á fundinum; hún haf«i gert svo ná- lægt sinni eiedn sannfæring-u, að henni pótti allir eiga að vera ánægð- ir með gerðir hennar. Þetta var nú engin furða, en hitt var eptirtekta- vert, að Jón .Túlíus tók fullt eins sárt til frumvarpsins eins 6g sjálfa nefndina, jafnvel sárara en framsögu mann til pess, er ófrjálslegast var (purfamanna framfærslan). Má vera, að Jón hafi í petta skipti haft umboð, kannske hann hafi átt að lialda uppi svörum fyrir varaforsetann, sem var í nefndinni, en ekki á fundi. E>að vildi svo illa til, að t>að var illviðri petta fundarkvöld, og var pví fámennt á fundi; pað er pví víst öllúm, er ekkivoru par, óljóst að nokkur rödd hafi komið á móti lagafrumvarpi pessu, en pað er pó sannast að segja, að jeg benti á helztu gallana, er mjer póttu á vera, og hef jeg bent á pá hjer að framan, enda voru par veikir blettir fyrir á nefndinni, pví einn nefndarmaður allt að pvi hálfreiddist vi« mig, annar stakk sem sje fljótast upp á pví, að frumvarpið væri pegar sampykkt óbreytt, en sá priðjí sagði aðnefnd in tæki allt frumvarpið aptur, ef pað væri ekki borið upp til sam- pykkta í einni heild (tvo nefndar- menn vantaði). E>að er pá auðvit- að hvað fjelagsmönnum hefur sýnst ráðlegast-—pað væri svo sem ekki gaman að fá alla nefndina á móti Framfarafjelaginu ! -—E>að var nú auðvitað, pað var ekki skennntilegt að ónýta annan eins smíðisgrip og frumvarpið, enda var pað ekki gert. Frumvarpib var samÞgkkt! Fram- farafjelagið er steindautt! En í staðin er komið fjelag, er ekkert freniur parf að vinna að framförum en hverju öðru; fjelag, er ætlar að gera mikið, en hefur pað á hakan- um, sem ætti að vera í fyrirrúm- inu. Að mínu úliti verður nú liægra að fjefletta fjelagið, erfingja Fram- farafjelagsins, heldur enn nokkru sinni var að fjeíletta Það. En efað fjelagslimir viljakoma i veg fyrir að pað verði hægt, er peim öllu vissara að vera vandari í eptirlitinu hjer eptir en hingað til. Að hSiu leytinu geta peir verið á- liyggjulausir, ef peir vilja, pví nú er vald embættismanna stórum auk- ið við pað sem var í Framfarafje- laginu. Nú er líka svo um búið, að eignir pessa fjelags geta allar komist í eigu annara fjelaga, Því selja má hluti og kaupa. Jeg býð nú eptir athugasemd um. Winnipeg, 11. apríl 1887. Sigurbjörn Stefánsson. S A M T í N I N G U R . Oroya jámbrautin. E>essi braut er hin hæztliggandi járnbraut í heimi hún liggur frá Collao, hafnarborg í Peru í Suður Ameríku, skamt frá höfuðborginni Lima, norðaustur yfir Andesfjöll, og myndar óslitin pjóð- veg pvert yfir meginlandið, pví par sein hún endar að austan er Ama zon-fljótið skipgengt og helzt pann- ig austur að Atlanzhafi- Vesturendi brautarinnar, við Callao, er að eins fá fet fyrir ofan sjáarmál, en austur- endinn, við bæin Oroya, er 12,188 fet yfir sjávarmál, og pegar pað er teki« til greina að brautin er einar 133 enskar mílur á lengd, pá sjest bezt hve mikill bratti er á henni allri, að meðaltali.í einum stað ligg- ur brautin framan I veggbrattri kliipp, er rís mörg hundruð fet upp yfir sporveginn, og helzt sljett og snar- brött, aö neðanverðu við sporið, svo langt, sem augað evgir niður eptir dimmri gjá. Skamt frá pessu hainra* belti liggur hún yfir 250 feta djúpa gjá, á járnbrú mikilli, er strengd er milli hamranna og hvílir á 2 jötun- legum stein stólpum. Á pessuin 133 mílum eru 36 jarðgöng, og i einu peirra liggur sporvegurinn 15,665 fet yfir sjávarmál svo að á pvi sviði vanta að eins 175 fet til pess, að hún liggi 3 mílum liærra en hafið. Glar 1 staðjárns. Efnafræðíngur í Dresden á E>yskalandi hefur að sögn fundið unp á að steypa gler á sama liátt og málmar eru steyptir. E>etta sto^ita gler segir hann hart, ekki neitt kostbærara en járn, en betra að pvi leyti, að loft og veður hefur ekk eins skaðleg áhrif á pað og járn eða stál. Svo telur hann pví'pað til gildis, að pað er gagnsætt, svo pað sjezt undireins ef pað er brostið eða einhver galli á pví. Hann gerer sjer sterka von um, a« áður langt líði verðigler brúkað í járnbrautar teina, par pað verður engu kostbærara, og engu endingarminna en járn, til pess brúks. Kappsigling. yfir Atlanzhaf átti sjer stað í marzmán. á milli tveggja seglskipa frá Bandaríkjum. Skipin hjetu Coronet og Ðauntless; e r hið síðara með amerikönsku, eða skonortu lagi. Skipin fóru af stað frá New York hinn 12 marz. kl. 12, hádegi, ogkom til Queenstown áírlandi 27. og 28 marz. Coronet vann sigling- una var 14 sólarhrínga, 19 stanulí, 4 mínútur ogl4 sek. á ferðinni; vegalengdin er hún sigldi 2,049 mílur. JJauntless var 16 sólarhringi, eina kl- st- og 13 sek. áferðinni; verð launin vóru 10,000 dollars. Þreytandiferðalag. Prófessórinn við stjörnuturninn.Góðrarvonarhöfða í Afríku hefur útreiknað að gæti mað ur lagt járnbraut frá vorum huetti til hinnar næstliggandi fastastjörnu 1 sólkerfinu, og færi vagnlestin að nieðaltali 70 mílur á klukkustundu, pá vrði maður 40milj ára frá jörðinni til stjörnunnar. Og fargjaldið sem kvæmt almennu hraðlesta fargjaldi, yrði tuttugu og fimm púsund milj. dollars, án pess taliði sje með nokk- uð af venjulegum kostnaði fæðispen- ingar, böggla flutningur o. s. frv. Fallnir ! stríði. Franskur höfundur, Camille Flammarcon, telur svo til að á hverjuui lOOárum frá pví menn ' fyrst hafa sögur af til pessa tíma, hafi fallið að meðaltali 40,000,000 manna í orustum. E>ar hinar Indó- Evrópísku sagnir taka yfir 3,00r> ára tímabil, pá eru eptir pví fallnir eitt púsundtvö hundruð miljónir her- .manna á nefndu tímabili hver öld (lOOár) innibindur 36525 sólarhrínga eftir pví falla 1,100 á sólarhríngnum eða46áhverjum klukutíman árið um kríng. Þessi sami ritari segirað 5 milj. hafi fallið í stríðum peim er Napoleon Bonaparte var höfundur að; 785,000 krlmastríðinu (1854-55) og 250000, í Frakka og Prússa stríðinu 1870-71. Aldur Jarðarinnar segjaítalskir vís indamenn og stjörufræðíngar að sje ípað minnsta 80milj. ára. Ennfremur að manhkynið liafi búið á henni í pað minnsta 50 milj, ára. Fimtánhundruðum dollars týndi bóndi í Ontario úr vasa sínum ofan- um vök á ^töðuvatni, pegar hann var að býsa við að ná hesti sinuin upp á ísinn. Tuttugu ogfimm Þúsund fang- ar, af 75,000 voru látnirlausir álnd- landi í febrúar í vetur til minningar um júbil hátíð Victoríu drottningar. Tiltölnlega flest af föngunum, ér frelsi var gefið voru kvenmenn.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.