Heimskringla - 21.04.1887, Side 1
ar stjórnirnar flytji Indíána burtu af
iandamserunum, en það getur orðið ó-
pœgilegt.—Það er gert ráð fyrir, að
brjefaskipti pessu vi’Svíkjandi verSi ekki
hlýleg, pegar litið er til kuldans á báður
hliðar út af flskiveitSamálinu.
Sjóflotadeild stjórnarinnar hefur í
hyggju a'S byggja stórkostlegar hergagna-
smiújur í höfuðborginni sjálfri, Was-
hington. Stjórnin parf að láta byggja
verkstæði, sem fullgeri í pað minnsta
40 fallbyssur á ári met? öllu þeim til-
heyrandi, og hún er aS hugsa um, a'S
hafa fa'S sem næst skrifstofum sjóflota
stjórnarinnar. Þetta fyrirhugaúa verk-
stæfli verðurí svo stórum stíl, að þó byrj
aS verði á byggingunum í sumar, er ekki
gert rátS fyrir atS það verði fullgert fyrr
en eptir 2—3 ár.
Consúll Bandaríkja í Port au Prince
á Hayti fyrirbauð í nafni Bandankja-
stjórnar herstjóra ábrezku herskipi, að
skjóta á múrveggi bæjarins, eins og her-
stjóranum hafði verið skipað að gera, ef
Ilayti-stjórn lofa'Ri ekki að borga 10
milj. doll. skuld. er Bretar krefjast.
Er þaðífyrsta skiptiað Bandaríkjastjórn
hefur gengitS svo langt, en eptirleiðis
mun það optar verúa. Hún kvatS ætla
ati vernda hin ýmsu smáríki S Vesturálfu
fyrir yflrgangi NorRurálfu stórvelda.
Ilin ýmsu stórbrautafjelög S Banda-
rikjum hafa sent fulltrúa til Washlngton
til atS skora á járnbrautanefnd stjórnar-
innar, að breyta hinum nýju lögum að
svo miklu leyti, sem þau lúta a'S flutn-
ingsgjaldi. Fjelögin sjá engan veg til
að framfylgja þeim, par sem þau heimta
atS gjaldið sje tiltölulega hátt fyrir 2,000
mSlur, eins og fyrir 10 etSa 20 milur.
Nefndin hefur lofað að hjilda fund og
ræða um þetta efni fyrir þessa næstu
helgi.
Það lStur út fyrir vandræði S IndS-
ánalandinn, Winnibago, S Dakota. Ilvitir
menn sitja þar, þrátt fyrir boð og bann
stjórnarinnar. og segjast hvergi fara
nema þeir sjeu reknir metSvaldi. Stjórn-
in hefur ekki viljaS ganga svo langt, þó
húu hafi opt rátigert þatS. En nú kem-
ur fregn frá Pierre, Dakota, er segir,
atS 19. þ. m. hafl flokkur hermanna far-
it! frá Fort Sully, og hafl um kvöldið
veritS komnir yfir landamæri Indíána-
lands. Þykir þetta sönnun fyrir, ati nú
eigi atS skrStSa til skara.
J. 6. Blaine liggur veikur vestur S
Idaho Territory; var mjög þungt hald-
inn umtima, en er nú á batavegi. Hann
fór a* fertSast um sutSur- og vesturrikin
um daginn, til ati nndir búa sig, svona
obeinlinis, undir næstu forseta kosning-
ar, þvi hann ætlar að sækja um það em-
bætti enn einusinni.
C a n a tl a .
um 3 mánuðum, er rúmlega priðj-
ungi meiri, og aðauki talsvert verð-
meiri tiltOlulega, heldur en á sama
tima S fyrra.—Hin fyrsta fiskidugga
frá Bandaríkjum, sem í vor I-efur
gert vart við sig innan 3 mSlna belt-
isins sást á fimtudaginn var við
mynnið á Fundy-flóanum. Lögreglu-
skip lagði þegar af stað til að fanga
hana, en hún komst út yfir lSnuna og
undan.
M iliiam Smythe, æðsti ráðherr-
ann S British Columbiu, ljezt hinn 30.
f. m,—Dómsmálaráðherrann tók við
stjórntaumum fylkisins, og myndaði
nýtt stjórnarráð.
Stórkostlegt verzlunarhrun átti
sjer stað S St. John, Nýju BrúnsvSk
S slðastl. mánuði; timburverzlunar-
fjetag f<5r á hOfuðið, og voru skuld-
ir pess nálega £ milj. dollars. Og
fáum dOgum sSðar fór banki (Mari-
fiwc-bankinn) á hOfuðið; skuldir
hans l^ inilj.
Kyrrah.fjel. hefur lokið samn-
ingunum við hið svo nefnda Neir
French (Jable Company viðvSkj-
andi frjettaflutningi yfir Atlanzhaf.
Þetta fjelag flytur frjettir yfir hafið
fyrir 12 cents orðií; helming ódy’r-
ar en McKay-Bennett-fjelagið. Haf-
præðir fjelagsins liggja vestur und-
Nýja Skotland og suðvesturtil New
\ ork, en nú ætlar það einnig ab
leggja hann til lands á Nýja Skot-
landi, og tengja pá svo Kyrrah.fjel-
ags-þráðunum. Kyrrah.fjel. heldur
áfram samvinnu sinni við McKay-
Bennett fjel. eptir sem áður. Dess
má geta að hafpræoir og allur út-
búnaður McKay-fjelagsins eru betri
og fullkomnari en nokkurs annars
iiraðfrjettafjelags, enda sendir það
lSka frjettir með meira hraða en
nokkurt annað fjelag. Auk pess á
pað alpj'guhylli skylið fyrir pað, að
pað er pvS einu að pakka hvað frjetta
flutningur er ódýr nú. Og meining
allra hinna fjel., sem flytja orðið
fyrir 12 cents, er enginOnnur, en að
steypa McKay-Bennett-fjelaginu, og
setja svo flutningsgjaldið upp S 75
cents fyrir orðið, eins og það var,
áður en hið sSSarnefnda fjel. komst
á fót.
Ontario fylkisþingið hefur á
kvarðað að S vorskuliopna hinn nýja
skemtigarð við NSagarafoss, sem pað
hefur verið að útbúa nú S rúmt ár ;
meginhluti landsins á pvS sviði hefur
verið innleystur af fylkisstjórninni.
Dinginu pótti ekki nógu tilkomu-
mikið að kenna garðinn við fossinn,
liefur pvS sampykkt, að hann skuli
heita Queen Fictoria Niagara Fallx
Park.l
ALMENNAR ERJETTIR,
Fra 1 tlónduui.
íSLANDS-FRJETTIR.
Reykjavík 23. febrúar 1887.
Tveir skiptapar hOfðu orðið S
BolungarvSk 20. f. m., í ofsabyl.
Fórust par 8 manns. Forinönnum
báðum bjargað.
Hafa pá farið 63 menn S sjó
pað sem af er þessnm vetri hjer a
landi; par af 30 sSðan á nyári.
2 marz. 1887.
TSðarfar o. fl. Hjer ganga
enn hinir sOmu umlileypingar og
áður.
Úr öðrum hjeruðum segir svo
S nokkrum brjefköflum:
Snæfellsnessýslu 9. feb.:
^Hjeðan er fátt að frjetta nema
minnisstæð illviðri nú uin langan
tima”.
Skagafirði 28. Jan.: uMikið er
tíðin óstillt: einlægir stormar og
hrSðar, svo ekki er hægt að nota
pau litlu snöp, sem til eru, fyrir
ótíð. Fönn er að sönnu litil, en á-
freðarnir hver ofan S annan, svo
sumstaðar er jartslaust fyrir svell-
gaddi og hörku. MikiS verða mbiin
heytæpir, haldist petta lengur en
Dorran. Heyin voru sárlStil eptir
sumarharðindin. Þau litlu hey, sem
til voru, reynast injög skemmd og
ljett, einkuin töður. Kýr reynast al-
staðar lijor gagnslausar að kalla,
svo mjög litur illa út með bjarg-
ræði fyrir fólki. Litill sem enginn
matur S kaupstöðum. Fisk hvergi
hjer nálægt að fá, par liaustaflinn
brást að mestu, svo útlitið er hið
ískyggiíegasta”.
Reyðarfirði 0. Jan.: ^Veturinn
hefir hingað til verið góður að tSðar-
farinu; en nú lltur illa út; pvf að
snjór og snjóbleyta sSðan á 2. S ný-
ári virðist ætla með Ollu að gjöra
haglaust. Afli hefir verið litill, og
sSldarvonir allar brugðizt. Bágindi
manna á meðal eru með langmesta
móti. Hjer er eins og viðar S sjó-
plássum orðið allt of margt af purra-
búðarfólki, og er pað eðlilega eink-
um pað fólk, sem illa kemst af S
Oðru eins ári og þessu. Dað eru einn-
ig margir bændur bjargarlitlir fyrir
heimili sín, og pað ekki einungis
þeir, sem piggja sveit, heldur
einnig aðrir, sem S rauninni eru
bjargálnamenn. Þessu veldur pað,
að verzlanirnar á Eskifirði hafa eigi
flutt nánda nærri nóg af nauðsynja-
vöru; pv$ pótt önnur þeirra (verzl-
un J- M. )hafi flutt litlu eða engu
minna en áður, pá hefir hin ekki
flutt neitt, er teljandi sje, af mat-
vöru, en gengið mjög hart að
með skuldaheimtu. Viðskiptamenn
henuar hafa pví eigi getað fengið
par nauðsynjar sínar, en þvS rniður
sumir reytt frá sjer fiskinu of mjög
til skuldalúkningar. Jafnvel peir,
sem hafa átt þar talsvert inni, hafa
ekkert getað fengið, hvorki nauð-
synjar sSnar, nje innskript til hinn-
verzlunarinnar, nje peningar.
Það hefur dálitið bætt úr vand-
ræðunum, að hið norska gufuskip
uFrey” hefir komið 3 ferðir hingað,
og hafa einstöku menn getað pant-
að nauðsynjar sSnar með pvi frá
Norvegi, og svo hefir sveitarstjórn-
in getað náð I nokkuð af injöli og
kartöplum.
Milli jóla og nýárs voru tekin
lögtaki prests- og kirkjugjöld af
fríkirkjumönnum, par á meðal prest-
inutn síra Lárusi Halldórssyni,
sýslunefndarmanni Hans Beck á
Sómastöðurn, hreppstjóra Jónasi Sf-
monarsyni á SvSnaskála og Einari
Dorsteinssyni á HlSðarenda, manni
bláfátækuin, sem S vetur hefur eigi
komizt af án sveitarstyrks.
Skiptapi varð enn einn S vik-
unni sem leið, á Eyrarbakka, 24. p.
m.: fórst bátur S lendingu með 7
mönnum á, og drukknuðu 0, en 1
varð bjargað.
Reykjavík 9. marz 1887.
I.ausn frá prostskap hef-
ur landshöfðingi veitt 2. p. m. sSra
Jóni Sveinssyni á Mælifelli (vigðum
1842) og sSra Porvaldi Ásgeirssyni
Þingeyraklausturs-presti (vSgðuin
1802).
Utanpjóðkirkjumenn.
Konungur hefur 14. jan. p. á. stað-
fest kosningu fyrverandi prófasts
sira Lárusar Ifalldórssonar til
prests fyrir utanpjóSkirkjusöfnuðiim
S Reyðarfirði.
Reykjavík 16. marz 1887.
TSðarfar o. fl. Hjer umsuð
urland hefur veriðmeinlStil veðrátta
all-lengi, en pó nokkuð stormasamt
pangað til fyrir tæpri viku, að brá
til hægviðra.
Að norðan er og látið allvelaf
tSðarfari. TSðin hin bezta sSðan S
mið-þorra, segir Fróði 1. p. m.
Aptur segir Sbrjefiúr NorSur-Díng-
eyjarsýslu seint S janúar, að parsje
pá hið voðalegasta útlit fyrir inenn
og skepnur, enda hafi verið sett svo
djarflega á fóður S haust, að á nokkr-
um stöðum S Axarfirði og á Sljettu
sje farið að skera af heyjum.
Af vesturlandi er látið miður
af tiðarfari en nyrðra. Hlákurnará
porranum hafa eigi orðið par að
liði nema út til nesja. Einkum er
ástandið mjög illt I Dölunum. Hafa
par verið jarðleysur alla tið sfðan
ájólum, en heyásetningin ekkigæti-
legri en svo, að almenningur er
talinn uppiskroppa nú S góulok, en
ekki nema tveir—prSr menn S sveit,
sem endast til sumarmála. Almenn
ingur par var farinn nú fyrir viku
að sækja korn 1 kaupstað til skepnu-
fóðurs, ýmist út S Stykkishólm eða
norður á Borðeyri, á hálfhoruðuin
drógum, gegn lánstrausti peirrasár-
fáu, sem pað hafa, eða þá út á
skepnur sSnar; á Borðeyri t. d. lán-
að út á ær með 10 kr. verði að vor
la.gi, og kostar 18 kr. rúgtunnan.
—Dess er meðal annars getið um
einn bónda S Dölum, að hann átti
S miðþorra 1 faðm af heyi (útheyi)
handa 100 fjár og 11 hestum.
Aflabrögð. Föstudag 11.
p. m. var almennt róið hjer við
Faxaflóa sunnanverðan —hafði þá
ekki gefið á sjó langalengi—og
fengust allt að 30 í hlut hjer á
Innnesjum, af vænum stútung og
þorski, en á Mignesi syðra jafnvol
80 í hlut (suinir segja 100 hjá Há-
koni S Stafnesi); enda var bllðasta
og fegursta veður. Veðurbliða
pessi hefur haldizt sSðan, og afla-
brögð mikið góð: laugardag 10-35
S hlut hjer inn frá, mánudag viðlika
°g i gær minna, kring um 10—12
almennt.
Á Eyrarbakka einnig ágætur
afli, nú um lielgina, af ýsu, jafnvel
um og yfir 100 S hlut á dag.
Við ísafjarðardjúp reytingsafli.
Fiskiafli S Eyjafirði nokkur, peg-
ar á sjó gefur, segir í Fróða 1.
p. m.
tsafold.
ENGLAND. Á Englandi fjölga
andstæðingar írsku pvingunar-
laganna óðum. Dað má svo að
orði kveðaað allur norðurhluti Eng-
lands sje búinn að taka upp vopn
til að berjast með írum. Eigi aí
siður er ekki sjáanlegt að stjórnin
liti á alpýðuviljann, sem nú er þó
orðinn svo augljós, heldur bendir
allt til pess, að hún ætli að ganga
pennan veg, sem hún hefur valiðsjer,
hverjar svo sein afleiðingarnar verða.
Hún veit að pað er mögulegt að lög-
leiða pessi þvingunarlög nú, par
sem hún getur mýlt alla pingmenn-
ina þegar henni svo sýnist. En hún
vill ekki sjá pag, sem sagan pó ætti
að vera búin að opinbera svo greini-
lega, nefnilega, að engar lagaskip-
anir geti útrj'mt vilja og löngun
einnar eður annarar pjóðar. íbrjefi,
sem Gladstone sendi til námamanna
í Wales í vikunni sem leið segir
hann u pað verður 1 fyrsta skipti að
þvingunarlögin verða löggilt á ír-
landi án pess stjórn Englands fyrir-
fram sýni lit á að verja gerðir sinar
með pvi, aí5 glæpir færi svo vaxandi
á írlandi, að hún sje neydd til pess-
ara ráða”. í þessu sama brjefisýnir
hann fram á, að tiltölulega eptir
fólksfjölda sje nú færri glæpir framd
ir á írlandi en á Englandi. Ennfretn-
ur segir hann pað efalaust, að verði
petta pvingunarlagafrumvarp sain-
pykkt, pá verði pað fyrir atkv. Eng-
lendinga einna; stjórnin fái ekki
atkv. með þvf frá SkotlandFeða Wales
og pá pví síður frá írlandi sjálfu,
prátt fyrirað Norður írar eru and-
stæðingar Suður-íra pegar til sjálfs-
forræðis mála kemur.
Sem dtfemi upp á að margir Eng-
lendingar eru æstir gegn þvingunar-
lögunum má geta pess, að á mánu-
daginn var, annan dag páska, var
haldinn fundur i Hyde Park til að
andæfafrumvarpinu. Og pann fund
sóktu ekki færr en 150 þúsundir
manna. Á peim fundi talaði Sullivan
Lord Mayor í Dublin á írlandi,
og spurði í enda ræðunnar : u Er það
vilji eða ósk verkamanna í London,
að allar vonir hins fátæka leignliða-
skara á írlandi skuli um allan aldur
troðnar undir fótum”. Upp á pessa
spurningu virtust allir áheyrendurnir
í senn, svara nei ”.
I’pá Amerikn.
Bandarikin.
Eptir fregnum frá Washington að
dæma verSur flskiveiðamálið ekki ieng-
ur hið eina mál, er lei'Sir af sjer þrátt-
anir og óvild milli stjórnanna i Banda-
ríkjum og Canada. Indíánamáli-5 verður
engu betra viðureignar, eptir öllum
horfum nú. Indíánadeild stjórnarinnar
í Washington lítur kvíSandi á atferli
Indiána beggja megin landamerkjanna
vestur við Klettafjöllin. Canadiskir Indí
ánar liafa nú þegar í vor farið ránferiS-
ir suður yfir línuna, stolið gripum livitra
manna, og aú siign banað einum hvítum
manni í Montana. Svo snemma að vor-
inu hafa peir aldrei hreift sig fyrr, og
aldrei fyrr hafa þeir heldur tekið fjen-
a« hvítra manna nje orðrS hvítum manni
a« bana. Þeir hafa að eins farið suður
yflr línuna a« undanförnu, til a5 hefna
sin á Indíánum þar, meö því bæði að
drepa þá og ræna fjenað þeirra. Og al-
veg hið sama, viðurkennir stjórnin, má
heimfæra upp á Indíána i Montana; þeir
hafa þegar þeim hefur litist, fariú norð-
ur yflr línuna, rænt og drepið canadiska
Indíána. Þessum herferSum viðvikjand
hafa stjórnirnar sifeldlega átt brjefaskipt
en í mesta bróSerni. En nú er sagt, að
annað verði upp á teningnum. Banda-
rSkjastjórn býzt vi« aS höfða mál gegn
Canadastjórn. og heimta rífleg mann-
gjöld fyrir lúnn hvíta mann, er drepinn
var, svo og fvrir fjártjón hvitra manna.
En jafnfram: sjer hún samt síua eigin
veiku hlið á máiina; hún veit að hlng-
a5 til hefur hún ekki getað aptraS sin-
um Indiánum frá að fara norður yflr.
Hinn eini vegur, sem hún sjer til aS af-
nema þesear ránferðir á víxl er, u6 bá5-
Ross-stjórnin í Quebec, sem sat
að völdum, pó hún væri í minnihluta,
sagði loksins af sjer í janúar mán.
f vetur. Sá, sem pá tók við og
myndaði stjórnarráð er franskur
maður og heitir Mercier. Hann
myndaði sameinað (coalitition) ráð.
Dað eru í því 5 reformers og 3 con-
servatives.
V erzlunarstjómin í Montreal
hefursent útboðsbrjef til verzlunar-
stjórnanna í öllum helztu borgum í
Bandaríkjum og Canada, um að pær
sendi fulltrúa á verzlunar Congress,
sem ráðgert er að halda í Montreal í
júní mán. næstkomandi til að ræða
um verzlunar viðskipti inilli pessara
nefndu ríkja. Dað er ætlað að
verzlunarstjórnirnar geti hjálpað
rikisstjórnunuin til pess að komast
að einhverri niðurstöfiu i þessu efni.
Útfluttur fiskur frá Nýja Skot-
landi til Bandaríkjanna, á síðastliðn-
Meðal peirra frumvarpa, ems lögð
hafa verið fyrir fylkispingið eni :
Frumvarp um að konur hafi kosn-
ingarjett við sveitastjórnaksningar,
og annað um að allir karlmenn, 21
árs gamlir, ættu akvæðisrjett án til-
litstil pess hvert þeir ættu nokkrar
eignireða ekki. Hiðfyrtalda frumv.
kemst vist ekki í petta skipti lengra
en í ruslakistu pingforsetans, enhinn
viðvíkjandi lofaði Mowat, æðsti ráð-
herra, að pað skyldi verða komið í
gegn og orðið að lögum fyrir næstu
kosningar, en kvaðengan tíma tilað
hugsa um pað á pessu þingi
Samkvæmt skýrslum sem lagð-
ar voru fvrir fylkispingið var tala
ungmenna á skóla aldri, siðastliðið
haust, i Ontario, 583,137. Piltbörn
voru um 30,000 fleiri en stúlkubörn