Heimskringla - 21.04.1887, Side 2
kemur út (aS forfallaluusu) á hverjum
fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiSja:
16 .lames St. W........Winnipeg, Man.
Útgefendur: Prentfjelag Ileimskringlu.
BlaðiS kostar : einn árgangur $2,00 ;
hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánufii
75 cents. Borgist fyrirfram.
Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 J>1.
nm 1 mánuð $2,00, um 3 raánuðl $5,00,
um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuSi
$15,00.
Þakkarávörp, grafminningar og eptir-
mæli kosta 10 cents smáleturslínan.
Auglýsingar, sem standa í blaðinu
skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents
línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað
og priðja skipti,
Auglýsingar standa i blaðinn, pang-
að til skipaS er að taka pœr burtu,
nema samið sje um vissan tíma fyrir
fram.
Allar auglýsingar, sem birtast eiga
í neeeta blaði, verða að vera komnar til
ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar-
dögum.
Sbrifstofa blaðsins verður opin alla
virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og
frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku-
dfigtim.
Aðsendum, nafnlausum ritgeröum
verðttr enginn gaumur gefinn.
i.agaXkvarðanir viðvíkjandi
FRJEITABLÖÐUM.
1. nver maður, sem tekur reglulega
móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á-
byTgð fyrir borguninni. hvort sem hans
nafn eða annars er skrifað utan á blaðið,
og hvort. sem hann er áskrifandi eða
ekki.
2. Ef eitihver segir blaðinu upp,
verður hann að borga allt, sem hann
skuldar fyrir það; annars getur útgef-
andinn italdið áfram að senda honum
blaðið, þangað til hann hefur borgað
allt, og útgefandinn á heimting á borg-
un fyrir allt, sem hann hefur sent, livort
sem hinn hefur tekið blöðin af pósthús-
imt eða ekki.
3. þegar mál koina upp út af blaða-
kaupum, má höfða málið á þeim stað,
sem blaðið er gefið út á, hvað langt
burtu sem heimili áskrifandans er.
4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að
það að neita að taka móti frjettablöðum
eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja
burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan
þau eru óborguð, sje tilraun til svika
(prúnt fucie of intentional fravd).
JÁRNBRAUTA-1 .EIFIÐ.
Af f>ví J>að er máske ekki öll-
utn Iesendum blaðsins ljóst hvernifr
stendur A ofurkappi fylkisstjórnar-
innar, sem á öðrum stað í blaðinu
er getið um með að drífa frumvarp
um jámbrautabygging til hins for-
boðna staðar, landamasranna, gegnum
pingið, áður en ávarp fylkisstjóra
er tekið til athugana, er endranær
aefinlega situr fyrir öllum málum,
f>á viljum vjer skýra frá hver hin
oiginlega ástœða er.
Því,er slegið fyrir, að fjelögin
þurtí aö fá leyfið undireins, svo
f>au geti tekiS til verka. t>að er
fyrirsláttur og ekkert annað. Dað
á með pessum ráðum að knýja sam-
bandsstjómina til að segja já eða
nei við frumv. áður en sambands-
þingi verður slitið, svo að fulltrú-
um vorum á f>vf f>ingi gefist kostur
á, ef hún neitar, ag koma fram og
sýna livort peir standa við loforð
sín, f>etta mál áhrærandi, eða ekki.
í vettir, pegar kosningar til sam-
bandsþings stóðu yfir, var paó aug-
lýst, að sambandsstjómin hefði lof-
að aö taka ekki til neitunarvaldsins
framar. Nú um daginn fór Nor-
quay austur til Ottawa og kom úr
peirri ferð aptur 3—4 dögum áður
en fylkisþingið var sett. Dað von-
uðuat allir eptir að hann kæmi nú
fn$n vneð pann fagnaðar boðskap,
að neitunarvaldið væri algerlega út-
skafið úr gerningabókum sambands-
stjórnarinnar. ISn pessi bogskapur
var ekki fluttur almenningi, þegar
pingið var opnað, og þá var pó
tækifæri fyrir Norquay, ef hann
hefði getað. En I stað pess greip
hann I vandræðunum, pegar hann
sá hve stóll hans var orðin lamaður,
petta ráð: að reka frumv. í gegn á
undan öllu öðru. Og hugmyndin
er sú, að verði pað, eða rjettara
sagt, pau (pví þau eru 2 á ferðinni)
gerð ógild, verði verk fylkisþings-
ins í pessa átt enn einusinni gerð
ómerk, þá að sampykkja annað frum
varp undireins aptur, og ef til vill,
gera brautina að eign fylkisstjórn-
arinnar, svona ofan á, og byggja
hana í sumar, hvað svo sem fylkis-
stjórnin segir. Og ef í það versta
fer, pá að hleypa málinu fyrir leynd-
arráð Breta, til endilegs úrskurðar.
Þetta er eiginlega pað, sem felst
í að fá frumvörpin sampykkt á und-
an öllu öðru. Norquay sjer svo
greinilega alpýðuviljann, og Það
sem er enn betra keyri, hann sjer
samsæri peirra Browns og Green-
ways, og veit að með pví að standa
nú fastur fyrir og fylgja almenn-
ingi í brautamálinu, pá er helzt von
til að hann standist áhlaup andstæð-
inga sinna. En pað er eptir að
vita, hversu vel alpýða má treysta
honum til að framfylgja pessari nýju
kenningu, hvort hann gerir pað
nema rjett í augnablikinu.
Eptir fregnum frá Ottawa aft
dæma, mega Winnipegbúar pakka
sínum sæla fyrir, að milj.eigandinn,
Sir Donald A. Smith gaf ekki kost
á sjer til að sækja um þingmennsku
embættið fyrir Winnipeg, eins og
hann í fyrstu ætlaði sjer að gera.
Hann hefur nú r jett nýlega látið í
ljósi við frjettaritara hjeðan, að pað
sje alveg rjett af sambandsstjðrninní
að neita brautarfjelögum um leyfi til
að byggja braut suður á landamær-
in, og pað sje alveg rangt af al-
menningi I Manitoba, að heimta af-
nám neitunarvaldsins. Það var líka
svo sem auðvitað, hvernig annar
eins piltur mundi taka, í pað mál,
par hann er hátt-standandi meðlim-
ur í tveimur einokunar fjelögum.
Hann er með stærstu hluthafendum í
Kyrrah.fjelaginu, og með hæstu em-
bættismönnum í hinu víðþekkta
Hudson Bay-verzlunarfjelagi, og
hefur á einokun grætt meginhluta
síns mikla fjár. En pað var pó
ekki lítið um dýrðir f haust er leið,
þegar talað var um að hann mundi
sækja um þingmennskuna fyrir
Winnipeg. ÖIl blöðin, hverju nafni
svo sem pau nefnast í pólitískri
merkingu, sungu lofgerðar og pakk-
lætissálma um þennan mikla mann,
og peim pótti allt ónýtt nema hann
vœrikosinn í einu hljóði. Sir Don-
ald er nú pingmaður fyrir eitt' af
premur kjördæmunum í Montreal,
svo hann getur enn orðið gagnleg-
ur Manitobamönnum eða þá hið
gagnstæða, pó honum ekki auðnað-
ist að verða þeirra kjörinn fulltrúi.
f
Verr.lnnnrmal.
Hwitiverzlunin er ef mögulegt
er, enn þá daufari nú en hún var
fyrripart vetrarins, sem byggist á
pví, aðEvrópu, eðaEnglandshveiti-
markaðurinn er einkis verður um
þessar mundir. Það liggja ógrynni
af möluðu og ómöluðu hveiti á vöru-
húsunum I London og Liverpool,
sem ekki selzt nema fyrir talsvert
lægra verð, heldur enn í fvrra, pegar
prísinti pótti pó fullkomlega lágur
Og það er fullyrt, að þar sje nú
fyrjrliggjandi eins mikið liveiti og
þörfin útheimtir til næstu uppskeru,
svo eptir pvf að dæma þarf hinn
ameríkanski bóndi ekki ag vonast
eptir verðhækkun í vor, að minnsta-
kosti verður sú verðhækkun, ef
nokkur, ekki Norðurálfubúum að
þakka.
Hjer vestra má heita að hveiti-
verzlunin standi í staö. E>að, sem
nú liggur í hlöðunum og vöruhúsum
verður par að öllum líkindum kyrrt
til pess, að ís leysir af vötnum, svo
pað verði flutt fyrir sem allra lægst
gjald til markaðanna eystra. Bænd-
ur munu nú flestir búnir að selja
meginhluta hveiti síns, og það sem
peir kunna að eiga eptir óselt láta
peir liggja nú til pess sáðtími er
liðinn, sem nú er fyrir löngu sfðan
byrjaður hvervetna í vestanveröu
fylkinu.
Pen ingaverzlu.», hjer vestra, hef-
ur verið fremur dauf í allan vetur
og síöarihluta febrúar og allan marz-
mánttg út var greinileg peningaekla
manna á milli. Innborganir á bank-
ana í marzmán. voru mjög litlar;
var meginhluti manna neyddur til
að biðja um gjaldfrest. Gekk pað
svo langt síðustu viku mánaðarins,
að bankastjórum lá við að kvarta.
Þessi peningapröng er meiri í bæn-
um heldur en úti á landinu, er sjest
af pví, að pað voru flest verzlunar-
menn í bænum, sent purftu að fa
frekari gjaldfrest. Ef tíðin helzt
framvegis eins góð og hún hefur
verið nú um stund, er búist við, að
um lok mánaðarins verði töluverðir
peningar komnir í veltu meðal manna,
pví pað er nú þegar komin töluverð
vinna við nýjar byggingar og sú
vinna eykst bráðlega að mun, ef
tíðin lielzt góð. Svo fer og að líða
að peim tíina að járnbrautavinna
byrjí-
Al/nennverzlan hefur verið sæmi-
lega fjörug um síðastl. mánuð, þeg-
ar maður lítur yfir lieila landið. A1
menn nauðsynjavara helzt í líku verði
og verið hefur; satna er um nntnaðar-
vöru með einstöku undantekn-
inguin. Kaffi t. (1, líofnr ntigiil mjOg
í vorði ogheldur enn áfram að stíga
upp; síðustu vikuna í marz t. d.
hækkaði þaö í verði um J úr oenti
pundið í stórkaupum. Það er nú
orðig fyllilega priðjungi dýrara en
um þetta leyti í fyrra. Þetta kem-
ur til af hinum mikla uppskerulirest
á kaffl í fyrraí Brasilíu, og ljelegri
uppskeru pess bæði á Java og í
Arabíu. Svo munu osr kaffiræktar-
O
menn í Suður-Ameríku hafa í huga,
að mynda fjelag til að reyna að við-
halda kaffinu f háu verði.
Landverzlun lítur út fyrir aS
verfia líflegri í vor og sumar, en
hún hefur verið síðan hin minnis-
stæSu ár 1881—82. Fyrst og fremst
eru nú fasteignir í bænum komnar
f svo lágt verð sem unnt er að þær
komist, og par af leiSandi er marg-
ur einn að kaupa lóð nú, sem áð-
ur gat pað ekki, nema eyða öllu
sfnu. En nú getur hann bæði keypt
lóðina og komið sjer upp snotru
húsi, eins pægilega og hann fyrir
2—3 árum gat keypt lóSina eina.
Svo eru og landsalar, hver um ann-
an þveran farnir að selja lóðir með
þeim kjörum, að borguð sje viss
upphæð mánaðarlega—10 doll. og
upp svo framarlega, sem
kaupandi byggir lósina. Og þaS
eykur verzlaninastórum. Aukpess
eru og utanfylkismenn farnir að
renna augum f pessa átt aptur, meS
þeim ásetningi að kaupa nú, áSur
en land hækkar í verði aptur. Og
pessir utanfylkismenn hugsa ekki
einungis um að kaupa fasteignir f
bænurn, heldur einni<r miklar fast-
eignir úti á landinu.
VerS á ýmiskonar matvöru o. fi. á
markaSinum hjer í Winnipec;, (16. apríl)
Nautaket (nýtt), pd............$0,05—0,18
“ (saltaS) “............... 0,06—0,08
Kálfaket “.............. 0,12—0,16
Svínaket (nýtt) pd............ 0,10—0,12
“ (reykt) “................ 0,12—0,15
Svínslæri, “................... 0,15—0,15
SauSaket, “.............. 0,15—0,25
“ 100 “............14,00-00,00
Hvítfiskur, “.................. 0,08—0,00
Gedda, “............ 0,02—0,00
Gullaugu tylftin............. 0,20—0,00
Egg “ (ný)............ 0,15—0,20
“ (íumbúSum) “ ............ 0,10—0,12
Smjer, pd........... 015,—0,25
Kartöplur bush............... 1,10—0,00
RauS (ogaSrar) betur (Beeti) .. 1,00—0,00
Laukur (þurkaSur) bush...... 3,00—0,00
Næpur bush........... 1,00—0,00
Ertur pottmælir............. 0,10—0,00
Hey, ton 8,00—8,50
EldiviSur, poplar, Cord..... 8,50—0,00
“ Tamarac “ ..... 5,25—0,00
“ poplar í leyngj um “ 2,50—3,00
Eik “ ..... 5,50—0,00
Harðkol ton..... 10,25—0,00
Galt-kol “ 7,25—0,00
Saskatchewan-kol “ ...... 6,75—0,00
í stórkaupum.
að laga svo grundvallarlögin, að
ekkert gæti orðið úr fjelaginu, u ann-
aS en Framfarafjelag, er ynni að
sóma og gagni íslendinga”. Það er
einskis færi, að semja svo lög; því
hvað góð lög, sem samin eru, pá
missa pau krapt sinn, ef peim er
ekki fylgt. Jeg skal taka t. d. ein
lög, sem höf. og mjer vafalaust
kemur saman um að sjeu frentur
góð lög. Það eru lögin sem
uBarnalærdómsbók Balles byrjar á.
Þrátt fyrir pau hefur verið framin
afgufiadýrkun og svo framvegis,
ýmislegt gert, sem menn áttu ekki
að gera oglátið ógert, sem átti að
gera. Lögin geta bent á, hvernig
tnenn eigi að haga sjer, en lengra
komast pau ekki.
Hveitimjel (Patent) 100 pd... $2,35—0,00
“ (Strong Bnker») “.... 1,80—0,00
“ (XXXX) “.... 1,20—1,30
“ (Superfine) “.... 0,90—1,00
Hveit (ómalaS) bush ........ 0,49—0,54
Hafrar, “ ..... 0,40—0,45
Bygg. “ 0,40—0,45
Hörfræ “ ..... 0,90—0,00
Úrsigti (vis inylnurnar ton). .. 12,0 - 0,00
Úrgangur (Shorti) “.... 14,00-0,00
Stykkja* fó*ur “ .... 25,00-0,00
Hvað lífsábyrgðinni viðvíkur, pá
var nefndinni ókunnugt um, að til
væri nokkur sú stofnun, sem kaupa
mætti af lífsábyrgð handa fjelögum.
Höf. gerði vel í, að fræða fjelagiö
unt pað, ef hann skyldi vita af ein-
hverri. Jeg efast ekki um, að fje-
lagið mundi færa sjer það í nyt það
bráðasta. En ef petta tal hans um
lífsábyrgðina er ekki nema rósamál
pað, sem honum annars er svo tamt,
pá kemur pað hjer óheppilega við.
Eaiöiralmeaniflcs.
[Kitstjór/iin ábyrgint ekki meiningur
pær, er fram koma í ,_röddum almenn-
ings”.]
M HAUSAVÍGSL. ”
Herra ritstjóri !
Þjer hafið tekið inn í síðasta
nr. af yðar háttvirta blaði grein ept-
ir herra Sigurbjörn Stefánsson, sem
hann kallar ^HausavigsV'. Höfuml-
urinn segist bíða eptir athugasemd-
uin við pessa grein sína. Jeg skal
kunna yður miklar pakkir fyrir, ef
pjer viljið |gera Svo vel og taka á
móti þeim.
.reg skal á undan öðru taka það
fram, að mjer pykir illa farið, að
herra Sigurlt. Stefánssou skuli liafa
farið að gera petta fjelagsmál að
blaðamáli. Það er ekkert blaða
deilu-efni, hver eigi að vera tilgang-
ur prívatfjelaga, sem að eins fáein-
ir menn eru í, og sem engan styrk
og enga aðhlynning fá af opinberu
fje. Þvílíkum róstum er sjálf-hasl-
afiur völlur innan fjelaganna sjálfra.
Þær verða leiðinlegar þeim, sem
standa utan við fjelögin, og koma
þeim heldur ekkert við; og pær
sky'ra málin ekkert fyrir fjelags-
mönnum, pó þær komist inn í blöð-
in, pví menn fá auövitað langt um
glöggari hugmynd uin pau af um-
ræðum á fundum, en af stuttum
blaðagreinum. Herra Sigurbjörn
Stefánsson hefði átt að sjá það, jafn-
skynsamur maður og hann annars
er, að hann gat engu til leiðar kom-
ið með pessari grein, neina ef til
vill pvf að spilla fyrirfjelaginu. Mjer
pykir ólíklegt |að pað hafi verið til-
gangur hans, pvf hann er fráleitt ill-
gjarn maður. Hitt mun sannara, að
vindurinn, sem í hann fór á fundin-
um p. 9. p. m., hafi setið í honum til
þess 11. Vera má, að hann hafi jafn-
að sig síðan, og purfi pvf ekki pessa
svars með sjálfur. En vegna annara
út í frá, sem ekkert pekkja til, álít
jeg sjálfsagt að koma með þessar at-
hugasemdir, sem hann bíður eptir.
Herra Sigurb, Stefánsson byrjar
á því, að lýsa yfir vantrausti sínu á
sjálfum sjer um pað, að hann muni
vera fær um að skýra frá því, til
hvers laganefndin hafi verið kosin,
pví ltpað væri efni f heilan fyrirlest-
ur”, en hann sje Uólærður” sjálfur.
Höf. hefur metið hæfileika sína rjett
par. Hann hefur ekki verið fær um
pað. Hann segir :
„Fyrir 2—3 mámvSum vnr 5 manna
nefnd lcosin, til að laga grundvallarlög
fjelagsins, svo að hægt væri að löggilda
það til þess að aldrei gæti orði* úr pví
annað en Framfarafjelag, er ynni a*
sóma og gagni íslendinga”
Seinnagefur höf. í skyn, að nefnd-
in hafi átt að útvega fjelaginu Hfs-
ábyrgO.
Hvorttveggja eralgerlega rang-
hermt. Nefndin var ekki. kosin til
Nefndin var kosin til pess að
breyta lögunum svo, að hægt væri
að löggilda fjelagið. Það að ulög-
gilda” fjelagið þýðir ekki pað, eins
og höfundurinn sýnist halda, að pað
ugeti alclrei orðið úr þvf annað en
Framfaraf jelag, sein ynni að sóma
og gagni íslendinga”. Það pýðir
pað, að pað opinbera viðurkenni
fjelagið sem júridiska persómi. Með-
an fjelagið er ólöggilt, getur pað
ekki á löglegan hátt átt nokkum
skapaðan hlut, ekki verifi neinn
málspartur, ekki náð rjetti sltium
samkvæmt landslögum, og pað get-
ur heldur enginn náð rjetti sínum
hjá pví. Það stendur fyrir utan
lögin. Með löggildingunni kemst
pað inn undir landslögin.
Það voru tvær aðferðir til pess
að fá pessu framgengt. önnur var
sn, aö semja login eptlr sfnu eigin
höfði; leggja pau svo sem frutnvarp
fyrir pingið í Manitoba; fá þingið
til að afgreiða frumvarpið sem lög.
og svo að síðustu fá fylkisstjórann
(Leuitenant-Governor in Council) til
þess að undirskrifa patt. Með pessu
móti hefði fjelagið auðvitað getað
fengið liig, sent nákvæmlega hefðn
verið sniðin eptir vilja fjelagsmanna.
En pað kostaði að minnsta kosti 306
dollara. Herra Sigurb. Stefánsson
veit eins vel og aðrir, að fjelagið
gat ekki sjeð af 300 dollurum til
pessa fyrirtækis.
Þá var hin aðferðin. Stjórn
fylkisins hefur eitt skipti fyrrr öll
gefið út form fyrir grundvallarlög
handa peim fjelögum, sem ekki hafa
pörf nje efni á, að fara þingveginn.
Hún býðst til að löggilda þau fje-
lög, sem aðhyllast þetta form. Kostn-
aðurinn við þessa aðferð var 50 doll-
arar fyrir þetta fjelag, som hjer er
um að ræða. Þann kostnað gat fje-
lagið klofi'S. Þess vegna tók nefnd-
in pá aðfergina, og ráðlagði fjelag-
inu að sampykkja lögin f pessu
formi, sem herra Sigurb. Stefánsson
er svo reiður út af.
Það var tvennt, sem nefndin
gat haft öðruvfsi. Allt annað f
frumvarpi nefndarinnar var óumflýj-
anlegt, svo framarlega sem fjelagið
ætti að fá löggildingu. Ef herra
Sigurb. Stefánsson ekki trúir okkur,
pá getur hann grennslast eptir pví
sjálfur.
Nefndin var ekki nauðbeygðtil
oð breyta. na/ninu eins rnikið og
hún gerði. uFramfarafjalag íslend-
inga í Vesturheimi” gat fjelagiö
ekkibeitið, pví stjórn Manitóbafylk-
is hefur engan rjett til að löggilda
fjelög fyrir allan Vesturheim. Það
varö pví að breyta nafninu. Form-
ið fyrir pví að breyta nafni einhvers
fjel. hjer ereinmittað uppleysa fjel.,
mynda um leið nýtt fjelag ineð pvf
nafni, sem maður kýs, og gefa svo
yngra fjelaginu eignir eldra fjelags-
íns. Allt petta varð að gera, úr
pví fjelagið hafði áður jheitið þessu
nafni, en það er auðvita®, að fje-
*