Heimskringla - 21.04.1887, Side 4

Heimskringla - 21.04.1887, Side 4
Sveitarstjóm er nó komin á laggirnar í Nýja-íslandi (Munici- pality of Gimli), en löggilt er hún pó ekki enn pá, svo hin nýkjörna stjórn er enn alveg herfórulaus. Kosningar fóru fram í febrúarmán- uði í vetur, og hlutu pessir kosningu: Oddviti Jóhann liriem, Icelandic RiverP. O. ; meðráðendur: Þorgrím- ur Jónsson,fyrir Fljótsbyggð, Guðl. Magnússon, fyrir ÁrnesbyggS, Kristján Kjernested, fyrir Yíðines- byggð og Jóhannes Helgason, fyrir Mikleyjarbyggð. Fyrir sveitarskrif- ara var kosinn Guðni Þorsteinsson, Gimli P. O. og fyrir matsmann (assessor) sveitarinnar Jóhannes Magnússon, Arnes P. O. Herra Sigurður Sigurðsson, sem gegnt hefur póstafgreiðslustörfum við Icelandic River pósthúsið, um undanfarin tiina, hefur nú sagt af sjer embaettinu og flytur burtu. Herra Gunnsteinn Eyjólfsson hefur póstafgreiðsluna á hendi framvegis. Það er mælt að í lok pessa mán- aðar verði búið að sá i f>að minnsta tveim priðju pörtum pess hveitis, er sáðvertSur í vor í fylkinu.—í Norð- resturlandinu verður sáning lokiS fyrir lok mánaðarins, ef bærilega ▼iðrar. Tvö fjelög hafa verið mynduð, og bæði verða löggilt á pessu fylk- isf>ingi til að bora olíu brunna, hreinsa úlíu og verzla með hana við stein- oliunámana vig Dauphin-vatní norðv. hluta fylkisins. Tveir verkstjórar með nokkra menn og borunarvjelar ▼oru sendir af staö i vikunni sem leið til að byrja á verkinu. Skólastjórn fylkisins hefur á- kveðið að framvegis sje f>örf á ein- um yfirumsjónarmanni fyrir alla skólana í fylkinu. Hann á að ferð- ast um fylkið fram og aptur, og sjá um að allt sje í röð og reglu í skól- unum, og að kennararnir gegni skyldu sinni. Störf f>essa umsjónar- mans byrja meg næsta skólaári, í desember f>. á. Það sjezt fl jótt árangurinn af nýju flutningsgjaldslögunuin í Bandaríkjunum. Vöruflutningsgjald vestur að hafl með Kyrrahafsbrautinni hefur stigið upp nærri um helming; hinar nýju reglur fjelagsins ötfluðust gildi á föstud. var, 15. þ. m. Vörunum er skipt í tíu deildir eöa tiu stig, er fer eptir bæði verði varn- ingsins og vandasemi í meðhöndlun. Þannig er t. d. klæðnaður, ljerept o. s. frv. svo og allur brothættur varningur dýrast- ur í flutningi og er því nr. 1. Hinn fremri töludálkurinn í fylgjandi skýrslu sýnir flutningsgjaldið fyrir hver 100 pund frá Winnipeg til Vancouver i British Colum- biu eins og pað er nú, en aptari dálk- urinn sýnir Það eins og pað var: No. 1 $3,65 $1,89 — 2 3,04 1,54 — 3 2,60 1,19 4 2,15 1,02 — 5 1,90 1,02 — 6 1,60 0,99 — 7 1,43 0,80 — 8 0,85 — 9 1,30 — 10 0,80 Þetta er bein afleiðing af flutnings- gjaldshækkuninni um öll Bandaríkin. Fjel. sá náttúrlega, að pó það hækkaði nvona mikið sitt gjald, pá var það samt fyrir netSan öll fjeL syðra fyrir sama ▼eg.—Flutningsgjald hjeðan austur, og að austan hingað helzt það sama og í fyrra, en óvíst pað verði nema yflr lumartimann, meðan stórvötnin eru auð. Flutningsgjald hjeðan vestur að hafl á hveitimjeli helzt framvegis pað sama og að undanförnu, 55 cents fyrir 100 pd. Frumvörpin bæði, um leyfi tíl að byggía járnbraut suður á landamæri ▼oru yfirfarin S priðja skipti og sam- pykkt á laugardaginn var.—Á mánudag- inn var frumvarp fylkisstjóra tekið til umræðu, pá voru og kosnar standandi nefndir til hinna ýmsu starfa.—Rock- wood kosningamálið var sett í nefnd, í nefndinni eru 5 conservatives, 3 re- fonners og einn óháður. TVúarfar hefur verið hið æskileg- asta nú um hálfan mánuð, hiti og purr- viðri um daga og frostlítið um nætur, og nú síSiin á helgi alveg frostlaust sum ar nætur. Um páskahelgina snjóaði og hjelzt kalt 2—3 daga. • Winnipeg. Bæjarstjórnin hefur ákveðið að timburleggja bætíi Higgins St.og Portage Avenue i sumar er kemur . Svo verð- ur hún og að likindum knú* til að timburleggja Þann hluta Aðal-strætisins, er liggur fyrir sunnan Assiniboine ána, milli árinnar og liiver ave., og svo River ave. og Osborne St. til brúarinn- ar yfir ána við síðastnefnt stræti. íbúar pessa liluta bæarins, fyrir sunnan ána, pykast eiga svo og svo mikið fje hjá bæjarstjórninni, og ef peir ekki fá pessar umbætur, auk annara fleiri, hóta peir lögsókn. Vatnsveitingafjelagið ráðgerir að fullgera 10-13 mílur af vatnsveitinga- skur'Kum um bæinn í sumar. Assiniboine-áin er orKin íslaus á parti suðvestan til í bænum, og ísin á Rau'Sá er orSinn mjög ótraustur. Enn þá erísinn ekki farinn af Rauðá, en fer nú á hverri stundu. Bæjarstjórnin er a'5 útbúa áskoranir til Lansdownes landshöf-Singja, um atS hann ekki framvegis geri ómerkar gerð- ir fylkispingsins vi'Svíkjandi jámbrauta- bygging suður að landamærunum. Matskrá bæjarins fyrir 1887 var lögð fyrir bæjarráðið á mánudagskv. var. Hkattgildar eignir í bænum eru metnar á $19,307,320. Verð verkstæðu, sem undanþegin hafa verið skattgjaldi, rúmlega 3I£ milj. dollars. Nýtt Conservative-blað, The Call, hyrjaði að koma út hjer í bænum á mánudagsmorgunin var. þetta er egin- lega blaðifi Manitoban steypt í nýju móti. Útgefendunum pótti ágóðameira a* gefa íit blaö á morgnana en á kvöld- in og notuðu sjer breytinguna til að skipta nafni. Herra Acton Burrows er formaður ritstjórnarinnar. Promenadc Concert til styrktar sjúkra- húsinu verður haldin í lloyal Skating Rink á fimtud.kv. kemur (28. p. m.). Að gangur kostar 1 doll., en veitingar, svala- drykkir o. s. frv., verða ókeypis. Hin ýmsu kvennfjelög bæjarins standa fyrir samkomnnni, og leyfa sjer vinsamlega að skora á fólk, að sækja pessa sam- komu vel. Ágóðanum af samskonar samkomu í fyrra varðumeða yflr $3000 Hornleikaraflokkur 'herskólans heldur uppi hljóðfæraslætti á samkomunni. Á mánudagsmorguninn var kom hingað til bæjarins herra Skúli Lár- usson, beint frá Reykjavík; hafSi farið paðan 22. marz. Fargjald segir hann með Allan-línunni til Winnipeg 135 kr., meí Anchor-Iínunni 125, en atS Anchor-línan hef'Ki gert agenti sínum pau boS, að hann yr'Ki að setja pað upp í 135, kr., nema svo margir skrifuðu sig, aö tilvinnandi væri að senda skip heim. Anchor-línan selur og farbrjef frá ís- landi til New York fyrir 80 kr.—Allir s«m ekki ætla að setjast að í New York eðaþar í grennd,skylduvarast a5 kaupa 80 kr. farseðlana. Hin nýju flutnings- lög (Inter State Commerce-lög) í Banda ríkjum bann ódýran landflutning. Emi- granta farbrjef frá New York til Win- nigpeg t. d. kosta nú, síían lögin öðluð- ust gildi, $30.50, þar sem þau áiSur kost- uðu einungts $13.50. fíg?'' Fróðlegt brjef frá herra Bald- vin L. Baldvinssyni kemur í næsta blaði. Hall & Lowe's Fótógraf-stofur eru hinar stærstu og skrautlegustu i bænum. Nýjuxtu og fullkomnwxtu vark- færi einungi* í brúki. Vorir íslenzku vinir eru æfinlega velkomnir. Lesendur eru beðnir að virða á betri veg landlýsingu pá, er út kom í síðasta nr. Heimskringlu. Grein- in var að eins uppkast og óvönduð að öllum frágangi. í næsta blaði skal jeg gefa yfirlit yfir lönd þau, er vjer höfum skoðað, og nákvæm- ari upplýsingar fyrir J>á, er hugsa til að nema land, hvort heldur við Manitobavatr. eða í Qu’Apelle-daln- um. P'. B. Anderson. Preniinin Lager, Extra Porter, og allskonar tegundir af öli bætSi í tunnum og í flöskum. Vort egta uPilsner”-öl stendur jafnframarlega og hiiS bezta öl á markatSnum. Redwood Brewery (RautSvitSar- bruggaríi'S) er eitt hið stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veriS kostaS upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar verða þau stækkuS enn meir. Vjer ábyrgjumst, aS allt öl hjer til búitS, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekki annaS en beztu teg- undir af bæSi malti og humli. petta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni áSur. Edward L. Drewry. NOIiTH MAIN ST. WINNIPEG, MAN. Strætisvagnar fara hjá verkstæSinu meS fárra mín. millibili. Coinmercial Bank ofManitoba. Cor. Bannatyne & Main Strs. Stjómendur McArthur Boyle og Campbell, lána peninga með gótS- um kjörum. Bankinn lœtur sjer einkanlega annt um aó ná vitSskipt- um íslendinga. Allai-Lioe. -----o----- r r Konungleg post og gufuskipalma. Milli Qocto, Halifai, Portland <>s EVRÓPU. pessi línaer hin bezta og billega*ta fyrir innflytjendur frá. NorSurálfu til Canada. f Innflytjenda plássilSá skipum þessarar linu er betra en á nokkrum annara lína skipum. FjelagilS lætur sjer annt um, aiS farþegjar hafi rúmgótS herbergl, mikinn og hollan mat. KomitS til mín þegar þjer viljits senda farbrjef til vina ySar á íslandi; jeg skal hjálpa ySur allt hvat! jeg get, G. H. Campbell. General western Agent. 471.......Main 8t. Winnipeg, Man. [oá k.] •Xolm Itoww. I^Iiotograplier- hefur flutt frá hominu á McWilliam og Main St. til 5011 >1 íiin tSti-eet Jt^-gagnvart C ’it.y IIoll Vorir islenzku skiptavinir gera svo vel að festa J>etta i minni. 7 a 28 MacBeth, MacBetii & Sitelið. MÁLFÆRSLUMENN. Skrifstofa í Mclntyre Block á Aíalstræti. beint á nóti Merchants Bank. FIiUTTUR. Vegna uppgangs verzlunar minnarog tilstilll gamals vinar, hef jeg flutt úr kofa þeim, sem við herra Bergvin Jóns- son verzluðum í (d nortiaustwr homi Rots é Isabel Sts.) í nýju búðina á norbvestur- horninu á Ross <fc Isabel strætum. Og er nú reitSubúinn að verzla við landa mína, bætii í stór og smá kaupum, með margs- konar föt og fataefni, skriflæri, pappír, penna o. fl. o. fl. Allt dauð-billegt. Fjarverandi skiptavinir, sem vildu kaupa í stórkaupum, eru beðnir að færa mjer vörulistann degi iXtur en peir þurfa áð fá varninginn. fi.Jolnson, NortliBt Cor. Eoss & Isabel Sts. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í IIJERAÐINU ALBERTA, í NORÐV.L. Innsigluð boð, send undirrituðum, og merkt u Tenders for a timber berth ” verða meðtekin á pessari skrifstofu þangað til á hádegi á mánudaginn annan dag maimánaðar næstkomandi, um leyfi til að höggva skóginn af timber berth No. 553. Flatarmál pessa lots er er um 34 ferhyrningsmilur, liggur við svonefndan fjörutíumílnalæk, er fellur í Bow River, og er um 4 mílur norðvestur frá Banfl vagnstöðvunum við Canada Kyrrahafs- járnbrautina í hjeraðinu Alberta. Uppdrættir, er sýna afstöðu lotsins svona hjer um bil, ásamt skilmálum, er stjómin setur peim er leyfið kaupir, fást á skrifstofu pessarar deildar. og á Croum 77mí/er-Hkrifstofunum bæði í Winnipeg og í Calgary. A. M. Btjrgess, varamaður innanríltisráðherrans Department of the Interior, > Óttawa, 2nd, April 1887. ) Scott & fEST S BAEl Ódýrastur húsbúnaður í bænum bæði nýr og brúkaður. Alls- konar húsbúnaður keyptur og seldur og víxlað. Bæði hálm-og stopp-dínur bún- artil eptir fyrirsögn kaupanda. West & Bater, 43 Portap Aie. 7 a 23 jD. Tie Green Ball ClotliiDt lonse! Ógrynni af vor-og s««aar klæðnaði rjett meðtekið. Rjett opnaðir upp kassar, er innihalda alklæðnað fyrir 1,000 karlmenn og drengi, er vjer seljuro mjög ódýrt. Ennfremur, stórmikið af skyrt- um, krögum, hálsböndum, klútum, o. s. frv., höttum húfum og fl. Svo og töluvert af vaðse&ywn r er vjer seljum með lágu verði. Jobo SpriDg. 4!14...........Maln street. 7 a 28 Hough & Campbell. Lögfræðingar, málafærslumenn o. g. frv. Skrifstofa 362 Main St. Winnipeg, Man. J. Stanley Hough. Isaac CampbeU. Leslie V e i* z 1 a m e d allskonar húsbúnað. Rúmstæði, og albúnað tilheyraad svefnherbergi, af ýmsum tegundum, og með ýmsu verði. Borð af öllum tegundum, stólaoglegubekki allt selt einMtaklega billegt. Komið og lítið á varninginn, hvert þjcr kaupið eða ekki l®“ Munið að búðin er á: Mnin Street.................................276. •X. II. Ashdown, Hardnare IMerchant, Vor. Main & Bannatyne St., Winnipeg. Verzlan þessi er nafnkunn fyrir það, hve allt er þar selt með lágu verði, svo aen> Hitunarofnar, matreiðslustór, allskonar húsgögn úr pjátri, o. s. frv. Smíðatól af öllum tegundum ; netjagarn, netjateinar, og allskonar kaðlar mð fleiru og fleiru. Einnig tilbúin net af ýmsum tegundum. J. H. Agihdown, Hardware Importer, Winnipeg. Man. P-l Bnffalo Store. Sjáið vora gráu ullardúka á 20 cents Yard. “ vort ágæta ullarband á 40 cents pundií “ vorn ágæta nærklæðnað á 1,80 “ “ “ “ aikl. fyrir karlm. á $7,00 og upp “ “ “ alkl. “ drengi á $3,00 “ * Alfrefl Pearson, BUFFALO STORE Corner Main Street A. Portage Ave. IIMIIME VII 00 VIMAR fyrir iiístii liHi'iiliiíii RADIOER Oo. 477 Huin Street vilja hjer með leiða athygli allra peirra, sem vilja kaupa vín og vindla, aó pví, að peir hafl úrval af góðum vínum og vindlum handa þeim, sem purí* að nota slikt fyrir næstkomandi helgidaga; peir selja pað svo ódýrt og pehr geta, og ábyrgjast, að allt sje af beztu tegund.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.