Heimskringla - 19.05.1887, Síða 2
kemur út (aS forfallalausu) á hrerjum
ltmmtudegl.
Skrifstofa og prentsmiðja:
1$ James St. W.........Winnipeg, Man.
Útgefendur: Prentfjelag Heimakringlu.
BlaðiS kostar : einn árgangur $2,00 ;
hálfur árgangtir $1.25; og um S mánutii
75 cents. Borgist fyrirfram.
Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl.
nm 1 mánuð $2,00, um 3 mánuffl $5,00,
um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuSi
$15,00.
Þakkarávörp, grafminningar og eptir-
mæli kosta 10 cents smáleturslínan.
Auglýsingar, sem standa í blaSinu
skemmri tíma en mánuS, kosta: 10 cents
línan i fyrsta skipti, og 5 cents í annaS
og þriSja skipti,
Auglýsingar standa í blaSinu, pang-
aS til sklpaS er aS taka pœr burtu,
nema samiS sje • um vissan tima fyrir
fram.
Allar auglýsingar, sem birtast eiga
S noesta blaSi, verSa aS vera komnar til
ritstjómarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar-
dögarn.
Skrifstofa blaSsins verSur opin alla
virta daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og
frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miSviku-
dögum.
ASsendum, nafnlausum ritgerðum
verður enginn gaumur geflnn.
BAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI
FR.JETTABLÖÐUM.
1. Hver maSur, sem tekur reglulega
móti blaSi frá pósthúsinu, stendur í á-
byrgS fyrir borguninni. hvort sem hans
nafn eSa annars er skrifaS utan á blaSiS,
og hvort sem hann er áskrifandi eSa
ekki.
í. Ef einhver segir blaSinu upp,
verSur hann aS borga allt, sem hann
skuldar fyrir þaS; annars getur útgef-
andinn haldiS áfram aS senda honum
blaSiS, þangaS til hann hefur borgaS
allt, og útgefandinn á heimting á borg-
un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort
sem hinn hefur tekiS blöSin af pósthús-
inu eSa ekki.
3. þegar mál koma upp út af blaSa-
kaupum, má höfSa máliS á þeim staS,
sem blaSiS er gefiS út á, hvaS langt
burtu sem heimili áskrifandans er.
4. Dómstólamir hafa úrskurSaS, aS
þaS aS neita aS taka móti frjettablöSum
eSa tímaritum frá pósthúsinu, eSa flytja
burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan
þau eru óborguS, sje tilraun til svika
(prim* faeie of intentional fraud).
SENDIMENNlRNIR
TIL OTTAWA.
Þeir hafa sjáanlega ekki farið
neina sæmdar för. Dað eru líka
tvær gildar ástæður til f>ess, að allt
f>etta uinstang nú verði til einskis
eins og fyrr hefur átt sjer stað.
Fyrst og fremst stefna stjórnarinn-
ar. Sú ástæðan í sjálfu sjer er
liægileg til að ónýta allar tilraunir.
Dað má lesa milli línanna hvevetna
að f>að er fastur ásetningur stjóm-
arinnar að halda Manitobafylki i
þessari járnbrautakreppu allan hinn
tiltekna tíma, til 1891 eða jafnvel
1901, pví fyrr er einvaldstími Kyrra-
hafsfjel. í raun og veru ekki út-
runninn.
Hin önnur ástæðan er aðferð
sendimanna sjálfra. Jafn-ófimlega
aðferð við að fá áriðandi málefni
framgengt, er ekki hægt að hugsa
sjer. í stað f>ess að fá fylgi allra
pingmanna úr vesturhluta ríkisins,
fóru þeir að heita mátti einir-saman
á fund stjórnarráðsins; höfðu ein-
ungis Scartli með sjer, sem eins og
peir er fulltrúi Winnipegmanna.
Deir auðvitað ætluðust til að hinir
allir kæmu, en f>að voru ekki nema
örfáir, sem komu á fundinn, þar eng-
inn þeirra kærði sig um ' að heita
boðflenna. Og peir tóku ekki
Scarth með sjer í f>eim erindagerð-
um að mæla máli peirra, heldur
neyddust peir til að fá einhvern
pingmann til að leiða sig fyrir ráð-
ið, og yilkynna erindi peirra form-
lega. Auk pess heimtuðu peir að
frjettaritarar blaða, um 30 talsins,
væru útilokaðir frá fundinum, til
pess-enginn út I frá yrði pess vís,
hvað rætt var, nema eins og peim
sjálfum póknaðist að opinbera slðar
meir. Detta hvorttveggja vakti
megna óánægju; pingmennirnir
reiddust, póttust hafa verið fyrir-
litnir; svo gerðu og frjettaritararnir,
sem póttust hafa fulla heimild til að
sitja á pessum fundi einsog á hverj-
um öðrum opinberum fundi. Og
peir álitu pennan fund opinberan,
og að rjettu svo, par ekki var rætt
um annað en opinber málefni við
ráðsmenn opinberra mála. Af pessu
leiddi, að stjórnin og pingmenn yfir
höfuð leiddust til að trúa pví, er
óvildarmenn Manitoba stöðugt bera
fram, að enginn maður í Manitoba,
nema í Winnipeg, gefi pessu máli
hinn minnsta gaum, og að allt petta
upppot sje getið, fætt og uppalið í
Winnipeg, að allir búendur fylkis-
ins sjeu hæst ánægóir með núver-
andi járnbrauta fyrirkomulag, og
muni verða pað eins framvegis, ef
stjórnin einungis hefur hönd í bagga
með fjelaginu. og sjer um að al-
mennt flutningsgjald ineð pessari
einu braut austur verði aldrei hærra
en pað er með brautum austur um
Bandaríkin á sömu vegalengd. Með
pessu atferli sínu staðfestu sendi-
mennýrnir svo greinilega pessa al-
mennt ríkjandi, en röngu skoðun
manna eystra á málinu.
Þá tókst peim ekki betur um
daginn, pegar peir fengu skipunina
um að biðja stjórnina um meiri
styrk til Hudson-fióa-brautarfjelags-
ins; peir löbbuðu af stað til Popes,
járnbrautamálastjórans, og höfðu
engan með sjer nema Scarth. Dað
rak líka svo langt, að Pope sjálfur
sagði við pá, að petta hlyti að vera
áhugamál fyrir Winnipegbúa ein-
ungis, pví annars mundu pingmenn-
irnir fyrir Manitoba og Norðvestur-
landið einnig hafa heimsótt sig og
fylgt málinu. Degar nú ráðherrann
sjálfur svona óbeinlínis ávítaði pá
fyrir einræningsskapinn, pá má geta
nærri, hvað pingmenn sjálfir hafa
hugsað. Og pað var pá heldur
ekki nema náttúrlegt, pegar svona
var gengið til verks, pó ráðherrann
tæki peim kuldalega og sendi pá
burtu vonlausa, að minnsta kosti
vondaufa um frekari fjárframlögur.
Það hafa margir ónytjungar
verið kostaðir austur á ýmsum tím-
um áður til að vinna fylkisbúum
gagn, en peir hafa allir verið fram-
úrskarandi dugnaðarmenn 1 saman-
burði við pessa vesælinga, sem nú
eru eystra. Engir peirra hafa fyrr
sýnt svo míkla heimsku, hroka eða
hvað helzt maður vill kalla pað, að
peir hafi ekki álitið nauðsynlegt að
leita á náðir pingmannanna fyrir
fylkið, og fá pá til að fylgja sjer,
svo pað sæist að málefnið væri ekki
áríðandi fyrir einn eða annan ákveð-
in stað, heldur fyrir fylkið í heild
sinni.
Hafi nú pví fje verið kastað á
glæóur, er margir vilja halda, sem
fyrr meir hefur verið til að kosta
sendimenn austur. Hvað verður pá
sagt um pað f petta skipti?
Dessar sendiferðir hafa annars
haft heldur litla pýðingu til pessa.
Sendimennirnir segja ’ekkert nýtt»
sem stjórnin ekki veit fyrir fram,
par er hún hefur vanalega fengið
áskorun á áskorun ofan, bæði frá
fylkispingi og bæjarstjórn viðvíkj-
andi sama málefni. Og geti pær
áskoranir ekki breytt stefnu stjórn-
arinnar í pví og pví máli, pá er lít-
il ástæða til að ætla að fáeinir prí-
vat menn fái komið pví til leiðar,
og pað J>ví sfður, pegar peir ekki
virðast hafa snefil af diplómatiskri
pekkingu. Dað er auðvitað gott
fyrir sendimennina sjálfa, að ferð-
ast austur, en heldur ekki aðra. Dað
er heldur engin pröng á að fá menn
til fararinnar. Hver peirra á vfsa
3-400 dollars af almennings fje úr
bæjarsjóði til að svalla með eystra,
og fyrir pá peninga geta peir ferð-
ast fram og aptur milli stórstaðanna
og heimsótt ættfólk og gamla kunn-
ingja, án pess að kosta til pess
einu centi úr sínum eigin vasa. Og
svo eiga peir vísar veizlur í höfuð-
staðnum, og pað er nokkurs virði.
Þessir sfðustu sendiherrar hafa líka
uppfyllt skyldu sína óaðfinnanlega
f pví tilliti; peir sátu t. d. glaðir
og ánægðir í einni stórveizlunni hjá
Sir Donald A. Smith, sem mest og
bezt vinnur að viðhaldi einveldisins.
Hann sparaði heldur ekki aS veita
peim; par skorti hverki kampavín,
rfnarvín nje madeiravín, og pað 60
ára gamalt!! Það má svo sem nærri
geta, að peir hafa ekki verið hnuggn-
ir meðan peir sátu að borðum og
vínið flóði á skálum. Gamli Sir
Donald er áreiðanlega meiri dipló-
mat en pessir heiðruðu Winnipegg-
ers eru, allir til samans.
í tilliti til einveldisins mun ó-
hætt að segja allar pessar austur-
ferðir gagnslausar, og pað, hversu
duglegir menn sem fengnir væru til
ferðarinnar. Hið eina, sem parf að
gera í pví efni er, að fylkisstjórnin
byrji á bygging brautarinnar suður
og fullgeri hana pað fyrsta, ánpess
að skipta sjer nokkuð af, hvað sam-
bandsstjórnin segir. Dómsmálastjóri
rfkisins viðurkenndi um daginn, að
sambandsstjórnin liefði ekkert laga-
legt vald til að fyrirbjóða brautar-
bygginguna. Og pegar sú við-
urkenning er fengin. Hvað er pá
að óttast.
BISMARCK OG BLÖÐIN.
í tilliti til meiðyrðamála á
Dýzkalandi gerir pað ekki svo lítinn
mismun, hvers uxi er stangaður.
Bismarck gamli hefur upp á síðkast-
ið verið ærið punghentur á blöðun-
um, hafi pau farið óheiðarlegum
orðum um hann og hans meðhjálp-
ara. Hann hefur höfðað hvert meið
yrðamálið á fætur öðru gegn peim,
og sem auðvitað er hefur dómur í
peim tfðast fallið honum í vil. Blöð-
in hafa einnig haft tækifæri til að
klaga yfir beiskyrðum hans um pau
á ýmsum tfmum, en ekkert peirra
l>efur haft por til að höfða mál gegn
honum fyrir meiðyrði, fyrr en eitt
hjerna um daginn, lagði af stað til
að berja 4 berserknum. Karl hafði
farið óheiðarlegum orðum um blað-
ið Volks Zeitung, og blaðstjórnin
hugsaði sjer að reyna lögin, reyna
hvert pau vernduðu ekki blöðin
eins og pau vernda fyrirrennara
stjórnarinnar. En blaðstjórnin komst
fljótt að pví, að pað var sitt hvað,
Bismarck og blöðin. Dómarinn,
sem átti að dæma í málinu, kunn-
gerði blaðstjóranum, að jpetta mál
gæti ekki tekist til greina. Bis-
marck væri hershöfðingi við hinn
pýzka her, og borgaraleg lög næðu
pess vegna ekki til hans f pessu til-
felli; pað væri herrjettarins eins að
dæma í pessu máli.—Það er eptir
pessu ómögulegt fyrir blöðin atí ná
rjetti sínum á Bismarck, hvernig
sem hann fer með pau. Ef pau
skamma hann, á blaðstjórinn víst
annaðtveggja fjárútlát eða faugelsi.
En aptur pýðingarlaust að klaga
hann fyrir herrjettinum. Svarið par
mundi verða að hann hafi í engu
brotið herreglurnar, pó hann hafi
gert almennu frjettablaði eitthvað &
móti.
Vond pykja meiðyrðalögin í
Amerfku fyrir frjettablöð, en pó
eru pau hátfðleg hjá peim á Þýzka-
landi. Það er enginn maður hjer f
landi svo hátt-standandi, að borg-
araleg lög nái ekki til hans. Eigi
að síður eru pau lög hjer allt ann-
að en góð, einkum að pví leyti, að
nær pvf aö segja hver umrenningur
getur höfðað mál á móti blaði, ef
pað á einhvern hátt hefur farið ónota
legum orðum um hann persónulega.
Og pað er ekki ósjaldan, að pessir
menn eru algerlega eignalausir, og
geta ekki greitt málskosnaðinn, ef
blaðstjórnin vinnur málið, svo að úr
sjóði hennar verður málskostnaður-
inn að koma, hvort sem hún tapar
málinu eða vinnur pað. Auk pessa
geta menn hafið málið undireins,
án pess að gefa blaðinu tækifæri
til að apturkalla orð pau, sem opt-
ar en hitt eru einungis tekin sem
frjettagrein, og geldurpá blaðstjór-
inn peirra, sem logið hafa að frjetta
ritaranum.
En nú er verii að breyta pess-
um lögum að meir og minna leyti
um alla Ameríku. Það er ráðgert
að gefa blöðum, sem koma út á
hverjum degi, priggja daga frest til
að apturkalla orðin, og vikublöðum
10 daga frest. Blaðaeigendur eiga
og að fá leyfi til að heimta trygg-
ingu fyrir pví, að sækjandinn hafi
nægilegt fje til að greiða máls-
kostnað, ef blaðið vinnur málið; svo
á og sækjandinn að sækja málið í
peim bæ eða peirri sveit, sem blað-
ið er prentað 1. Og sækjandinn á
að sanua, að meiðyrðin hafi verið
prentuð með peim beina ásetningi,
annaðtveggja til.að vinna mannin-
um tjón í hans verkahring, eða til
að skerða mannorð hans. Þessu lfk
frumvörp eru fyrir flestum fylkis-
pingum I Canada og ríkispingum í
Bandarfkjum. Þau eru auðvitað
ekki alveg eins alstaðar, en aðal-
innihald peirra er alstaðar hjer um
bil eins og hjer stendur.—í Miclii-
gan-ríkir.u er svona frumv. fyrir
pinginu, og er skorinorðara en 1
flestum, ef ekki öllum hinum ríkj-
unum. Aðal-innihald pess er Ifkt
og hið ofanritaða, en svo eru skaða
bæturnar takmarkaðar að auki. Óvil-
hallir menn eiga að meta til verðs
pann skaða, er sækjandinn beið af
meiðyrðunum, og fram yfir pá upp-
hæð, er metendur tiltaka, má undir
engum kringumstæðum dæma kær-
andanum meira en $5000.
Yfirlt .
Landilag og lopttlag Norbur-Ameriku.
Milli 50. og 60. stigs n.br. liggur
suður-Labrador og nyrsti hluti Quebec
og Ontario, einnig meginhluti Manitoba
fylkis og hjeraðanna Assiniboia, Saskat-
chewan, Alberta, Athabasca og og mið-
bluti British Columbiu.
Belti þetta hefur subarktiskt loptslag
í austurhlutanum, en kald-temprað í
vesturhlutanum. meðalárs-hiti yflr heila
tekið er um 31 grátiur F. í austurhluta
þess frá Atlanzhafi og vestur fyrir Ja-
mes Bay er meðal árshiti u® 26 grátfur;
regnfaii 30-35 þuml. í miðhluta lands-
ins frá James Bajr og vestur undir fjöll
er meðal árshiti um 32 gráður, heldur
minna austan til, en vex eptir því, sem
vestur dregur. Meðal sumarhiti uin 65
gráður F. Meðal vetrarhiti 2 gráður,
Regnfall frá 16-20 þuml. Vestur frá
fjöllunum í British Columbiu er meðal
árshiti meiri, hjer um bil 38 gráður á
vesturrstöndinni við Simpsonfljót, sumar
hiti um 50 gráður og vetrarhiti 26 gráð-
ur; regnfall 40-60 þuml. Sumur heitari,
vetrar kaldari og minna regn þegar npp
í landið)dregur.
Landslag á þessu svæSi er svipað
því sem áður hefur veriS lýst. Austur-
hlutinn. ,frá Jamesbay allt til hafs er
hæðóttur, jartSvegur mjög grýttur og
vegna kulda er jarSargróði því mjög
lítill.
Miðhluti landsins, sem innifelur
meginhluta Manitoba og lijerufi þau, er
vestur af liggja, er .sljettlendi, líðandi
til austurs—halli að eins 3 fet á míluna
til jafnaðar; vötn og ár fáar en stórar;
helztar eru Saskatchewan, Assiniboine
og Rauðá. Jarðvegur í dölum er ágæt-
ur, en sendinn þar sem hálent er. Land-
ið er að mestu grasivaxin sljetta; skóg-
ar helzt í austur og norður-Manitoba
og norður-Assiniboia og vestur-Saskat-
chewan, þar sem hæðótt er og með fram
ám og vötnum. Helztu viSartegundir
eru fura, eik, poplar og álmviður.
Málmar hafa fundist í austur-Manitoba
og kol vestur undir fjöllum í Alberta
og Athabasca. Landið er einkum lagað
fyrir kvikfjárrækt og jarðyrkju; frjó-
sömustu partar þess eru: Iíauðárdalur-
inn og landiS á milli Winnipeg og Mani-
tobavatns og vestur af þeim; einnig
Little-Saskatchewan og Qu’Appelle-dal-
urinn og hinarafarmiklu sljettur Saskat-
chewan-dalsins.
í vesturhluta landsins í British
Columbiu er landslag fjöllótt, stórar ár
og djúpir dalir, en fjöllin lækka og
verða að hálendi einu þegar norðar
dregur. JartSvegur er víða grunnur og
grýttur, en vegna mildari veðráttu og
nægilegs regns er jarðargró-Sinn allmik-
ill, Stórskógar eru fram með vestur-
ströndinni og í fjallahliðum, en hálend-
ið grasi vaxið. Veiði er mikil fram
með ströndinni og í ám, gnægtS af málm
um hefur og fundlst; landið er vel fall-
iö fyrir kvikfjárrækt, vei'Sar og ýmis-
konar iðnað.
Beltið frá 55—60 gráðu n. b. inni-
felur norður Labrador, meginpart Kee-
watin, norður-Athabasca og norður
British Columbiu. Austurhluti þess frá
Hudson-ílóa til hafs hefur arktiskt lopts-
lag; meðal árshiti 22—24 gráður F.
Vestur frá flóanum verður loptslagið
mildara og meðalhita línan liggur til
norðvesturs frá Nelson-ármynninu til
McKenzie-fljótsmynnis; lína þessi er tak-
mark trjávaxtar. Sljetturnar milli Hud-
son-flóa og Athabasca eru vaxnar grasi
og smá skógi, víða eru smávötn og
flóar; landif! er lítt brúklegt. í Atha-
basca er öldótt láglendi og sljettur;
jarðvegur allgóður, skógar töluverðir,
meðal sumar og vetrar hiti lítið eitt
minni en í norSur Manitoba. Landið
er vel fallið til kvikfjárræktar en ekki
til jarðyrkju vegna sumarfrosta ; jarð-
ávextir þrífast þó all vel. Norður
British Columbia hofur mildara loptslag
en ,þar er rigningasamt; regnfall frá
50—120 þuml. Landslag, hálendi um
2—3000 fet yfir sjáfarmál með lágum
fjallhryggjum; fáir dalir markverðir,
ströndin sæbrött og eyjaklasi fyrir landi;
jarðvegur áþekkur þvi sem áður er
lýst; ; skógar töluverðir og sljetturnar
grasgefnar; gott kvikfjárland alveg ó-
numið.
Frá 60—65. gráðu. Yflr höfuð sljett-
lendi, loptslag arktiskt í austurhlutan-
um, allt vestur að McKenzie-fljóti.
Vesturhlutinn frá McKenzie-fljóti vestur
atS Behringssundi hefur mildara lopts-
lag, subarktiskt. í þessu belti liggur
Suður Alaska. Meðal árshlti við Yukon-
fljót 25 gráður F. en á suðurströnd-
inni er meðal árs hiti hærri, hjer um
bil 35—40 gráðum sökum áhrifa Jap-
ansstraumsins. Regnfall er viða fjarska
mikið, einkum með ströndinni; sum-
staðar rignir 200—300 daga á ári og
svo 100—130 þuml. nemur- Málmar
hafa fundist töluverðir og landi-5 hefur
töluverða skóga en hálendið er gott
kvikfjárland; að mestu leyti ónumið.
Frá 65. grá5u norður að ísliafi er allt
óbyggilegt sljettlendi.
Til samanburðar má þess geta,- að á
sirSurströnd íslands ermeðalársliiti um 39
gráður F. MetSalhiti yfir 3 sumarmán-
uðina 54 gráður og meðalhiti yfir 3 vetr
armánuðina 28. gráSur F; regnfall 30-40
þuinlungar.
(Til þess a6 vita grá5ufjöldan á
Celsius, drag frá 32 gráfiur, margfalda
siían me« 5, deil svo meö 9).
Frímann.