Heimskringla - 23.06.1887, Blaðsíða 2
kemur út (aö forfallalausu) á hverjum
rimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
Ui .lames St. W........Winnipeg, Man.
Útgefendur: Frentfjelag Heimskringlu.
BlaSitS kostar : einn árgangur $2,00;
hilfur árgangur $1.25; og um 3 mánuhi
75 cents. Borgist fyrirfram.
8má auglýsingar kosta: fyrir 1 þl.
nm 1 mánuS $2,00, um 3 mánuCl $5,00,
um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði
$15,00.
Þakkarávörp, grafminningar og eptir-
mæli kosta 10 cents smáleturslínan.
Auglýsingar, sem standa í blaöinu
skemmri tíma en inánuð, kosta: 10 cents
línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað
og þriðja skipti,
Auglýsingar standa í blaðinu, þang-
aS til sklpaö er aö taka pœr burtu,
nema samiS sje um vissan tima fyrir
fram.
Allar auglýsingar, sem birtast eiga
í nœsta blaöi, veröa aö vera komnar til
ritstjómarinnar fyrir ki. 4 e. m. á laugar-
íögum.
Skrifstofa blaösins veröur opin alla
virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og
frá kl. I til kl. 2 e. h. nema á miöviku-
dögum.
Aösendum, nafnlausum ritgeröum
verður enginn gaumur geflnn.
I.AOAÁKVAHÐANIR VIÐVÍKJAN_DI
FRJETTABIjÖÐUM.
1. Hver maöur, sem tekur reglulega
móti blaöi frá pósthúsinu, stendur í á-
byrgö fyrir borguninni. hvort sem hans
nafn eöa annars er skrifaö utan á blaöiö,
og hvort sem hann er áskrifandi eöa
ekki.
2. Ef einhver segir blaöinu upp,
veröur hann aö borga allt, sem hann
skuldar fyrir þaö; annars getur útgef-
andinn haldiö áfram aö senda honum
blaöiö, þangaö til hann hefur borgaö
ailt, og útgefandinn á heimting á borg-
un fyrir alit, sem hann hefur sent, hvort
sem hinn hefur tekiö blööin af pósthús-
inu eöa ekki.
3. pegar mál koma upp út af blaöa-
kaupum, má höföa máliö á (>eim staö,
sem blaöiö er gefiö út á, hvaö langt
burtu sem heimili áskrifandans er.
4. Dómstólarnir hafa úrskuröaö, aö
|>aö aö neita aö taka móti frjettablööum
eöa tímaritum frá pósthúsinu, eöa flytja
burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan
|»au eru óborguö, sje tilraun til svika
(priwui faeie of inientianal fmud').
1837 1887.
Þessa dagana stendur yfir mik-
ið hátíðahald á Englandi, meira en
nokkru sinni áður á þessari öld.
Victoria drottning, sem allra fijöða
inenn lirósa, hafði ríkt 50 ár á
mánudaginn var. Og fetta hátlða-
hald á sjer ekki eingöngu stað á
hinum litlu eyjum, sem myndað hið
eiginlega brezka ríki. Það á sjer
stað að meira og minna leyti um all
an heim, f>ar sem hinn engil-sax-
neski pjóðfiokkur hefur náð fótfestu
og vaxið. Dað voru margar milj.
inanna, sem fiann dag sungu: God
nave the Queen. Jafnvel í fieim
löndum, sem ekki eru tengd pess-
um kynflokki taka menn einnig fsátt
í gleði hinna ensku talandi f>jóða.
Þó J>eir ekki unni Englendingum,
(>á bera f>eir samt virðingu fyrir
fjjóðflokknum, sem hefur hroðið sjer
veg gegnum fylkingar kringum-
standandi risaþjóða, þangað til hann
í dag stendur fremstur allra f>jóð-
flokka, hvað auðlegð, veldi og fólks
fjölda snertir. Ekki einungis standa
Englendingar fremst, hvað f>etta
ppptaida áhrærir, heldur einnig í
ölium hinum stórkostlegu framfara
byltingum heimsins á þessari öld.
Svo er og stjórnarfyrirkomulag J>eirra
Fyrirmynd flestra hinna yngri rikja,
hvort heldur J>au standa í sambandi
við konungsríki eða eru sjálfstæð—
lýðveldi. Jafnvel hið voldugasta
lýðv. heimsins, Bandarfkin, byggja
lög sín á grundvallarlögum Breta.
Oongressið í Washington er ekkert
annað en parlamentið enska með
iiðru nafni, en fvrirkomulagið er al-
veg hið sama. Þannig er J>að,
hvaða grein framfaranna, sem mað-
nr tekur fyrir, f>á annaðtveggja
stendur England fremst eða er fyr-
irmynd annara ríkja. Það er ekki
einungis hin sannkallaða nýlendu
móðir, heldur einnig stjórnfrelsisins
móðir.
Hinn eini blettur á sögu Eng-
lands, J>essi 50 ár, er meðhöndlun
f>ess á írlandi. Það er líka stór
blettur og óafmáanlegtir. Það er
óskiljanlegt að Englendingar, eins
frjálslyndir og f>eir eru annnars yfir
höfuð og eins frjálst stjómarfyrir-
komulag og peir sjálfir heimta og
hafa, eptir að hafa f>eytt af sjer oki
konungsvaldsins og gjöreytt valdi
hans, J>ar til f>að er í mörgum grein
um, hvergi nærri eins mikið og vald
forsetans I Bandarikjum, að f>eir
samt sem áður skuli pola að sjá
bræðraf>jóðina, næstu nábúa og með
borgara undirokaða eins og írar
eru. Raunar hefur Englandsstjóm
stöðugt verið að káka við ýmsar
stjórnarbætur á írlandi, f>essi síðustu
50 ár, en J>eim litlu umbótum hafa
æfinlega fylgt einhverjar svo bar-
bariskar lagaskipanir, að umbótanna
hefur ekki gætt. Af J>essu hefur
leitt að allar hinar miklu og marg-
víslegu framfarir, sem hafa svo að
segja umskapað heiminn á stjómar-
árum Victoriu, hafa ekki gert vart
við sig á írlandi; hafa einlagt farið
annað hvort fyrir ofan garð eða neð-
an. Iðnaður og búskapur stendur
f>ar á sama stigi og við byrjun ald-
arinnar, ef honum hefur ekki hnign
að. Það eitt er víst að fólksfjöldi
landsins er mikið minni en fyr-
ir 50 árum slðan, og J>að bendir pó
ekki á framfarir. En hvað veldur
pessari harðstjórn? Ekki fólska
hinna ensku löggefanda, pað er f>að
vissa. Það er landveldi einstakra
inanna, sem er höfundur og full-
komnari allrar harðstjómarinnar og
eymdarinnar á írlandi. Þeir, sem
valdir eru að böli íra, eru sams-kon
ar piltar og J>eir, sem sugu merg
og blóð Rómaveldis forðum, par til
peir loks gátu lagt pað I eyði. Og
peir eiga eptir að gera hið sama
við hið volduga brezka veldi enn,
nema pví duglegar verði tekið 1
strenginn, og pað fyrr en síðar.
*
* *
Það var stuttu fyrir kl. 5 um
morgunin hinn 20. júní 1837 að
skrautbúinn vagn með 4 hestum fyrir
peyttist upp að aðal-dyrunum á
Kensington-höllinni í London. í
vagninum voru peir Dr. Howley,
erkibiskupinn af Kanterbury og
Markvisinn af Conynghain. Er-
indi peirra var alvarlegt. Þeir
höfðu farið frá Windsor-kastal-
anum kl. 2,30 um nóttina, 10
mínútum eptir að Vilhjálmur kon-
ungur IV. andaðist, til pess að
flytja prinzessu Alexandrínu Vict-
oriu tíðindin, og að hún væri rikis-
erfingi. Allir voru í svefni I höll-
inni, og máttu peir æði stund knýja
hurðina og hringja áður en opnað
var. Eptir að peir komust inn gerðu
peir boð eptir pjónustumey prinz-
essunnar og sögðu henni að vekja
hana. Hún neitaði, kvað synd að
raska ró hennar svo snemma, pví
hún svæfi vært. 4íSegðu henni”
sögðu peir alvarlega (( að við sjeum
hjer komnir á fund drottningar I
erindagerðum rlkisins, svo hún má
ekki láta svefn aptra sjer frá að
gegna ”. Þessi boðskapur hreif.
Eptir 2—3 mínútur kom prinzessan
ofan I salinn I náttserknum einum
með sjal slegið um herðamar, ber-
höfðuð og fjell hárið laust niður um
herðarnar, og berfætt I morgunskón-
um. Hún varð svo felmtsfull við
pennan alvarlega boðskap að hún
gaf sjer ekki tlð til að klæðast,
heldur paut á fund sendimanna I
náttklæðunum með stý-rumar I augun-
um, og voru pau full af tárum, peg-
ar hún kom ofan. Þeir kunngerðu
henni erindið, fóru síðan og kölluðu
saman stjórnarráðið, er kom saman
par I höllinni kl. II f. m. Var pá
lesinn upp boðskapurinn. að Alex-
andrína Victoria væri drottning hins
sameinaða konungdæmis Bretlands
hins mikla og írlands. Hún hlýddi
á boðskapinn, stóð síðan upp og á-
varpaði ráðið, og enti ræðu slna á
pessa leið: uMenntuð á Englandi,
og alin upp undir umsjón elsku-
legrar móður, hef jeg frá bamdómi
lært að bera virðingu fyrir grund-
vallarlögum föðurlands mlns. Það
verður mín dagleg hugsun að við-
halda hinni reformeruðu kirkju, eins
og hún er með lögum grundvölluð,
en jafnframt sjá svo til að allir aðrir
trúarflokkar hafi óskert frelsi. Og
jeg skal stöðugt, af öllum mætti,
vemda og auka velferð og frelsi
pegna minna ”. Stjórn hennar um
50 ár er sönnun fyrir pvl, að hún
hefur gert sitt til að enda petta lof-
orð.—Þegar hún hafði lokið ræðunni
gengu ráösmennirnir og allir helztu
menn Lundúnaborgar, er par voru
samankomnir, til hennar, krupu nið-
ur við hásætið (sem pá var ekki
annað en almennur hægindastóll) og
sóru henni hollustueið. Og frá peiin
degi hefur hún stjórnað hinu brezka
veldi. Þegar petta var, var hún 18
ára og 27 daga gömul; var fædd
24. mal 1819.
Daginn eptir vom stjórnenda-
skiptin hrópuð um gjörvallt ríkið.
Hin unga drottning ók um borgina
til St. James hallarinnar og sýndi
sig par við glugga að fornri venju.
En pað var lítið um hátlðahald
pessa dagana ; öll borgin var I sorg-
arbúningi, eptir hinn nýlátna kon-
ung. Londonbúar unnu pað aptur
upp árið eptir, 28. júní 1838, pegar
drottningpeirra var krýnd. Þá skorti
ekki gleði og glaum.
Undireins og hún tók við
stjórninni sýndi hún búsýslu mikla
og djúpa hugsun um hvað eina rík-
isstjórn áhrærandi, pað svo að ráð-
gjafar hennar voru hissa á jafnmikilli
alvöru I svo ungri stúlku. Þegar
ráðgjafamir spurðu hana ráða um
eitthvað, eða æsktu eptir sampykki
henrfar til pessa eða hins, pá svar-
aði hún pví aldrei undireins ; kvaðst
verða að hugsa um pað til næsta
dags. Melbourne lávarður, pá æðsti
ráðherra, var henni handgengnastur
af ráðgjöfunum ; gerði hún aldrei
neitt svo, að hún ekki leitaði ráða
hans fyrst. Eigi að síður hjelt hún
svo fast við sinn upptekna hátt, að
pó hann sjálfur spyrði hana ráða,
pá var svarið æfinlega ; l( Jeg verð
að hugsa um pað pangað til á
morgun ; komið pá aptur ”. í heima-
húsum stjórnaði hún undireins með
röggsemd, pó hún væri ung. Setti
sjer pá reglu, að láta aldrei standa
á sjer ef eitthvað purfti að gera,
heldur vera tilbúin á tiltekinni mln-
útu. Hið sama heimtaði hún af
pjónustufólki sínu. Ein af pjón-
ustumeyjum hennar t. d. var tvisvar
hvað eptir annað ekki til staðins á
tilteknum tíma, svo drottning hugs-
aði sjer að reyna að lækna pennan
ósið. í næsta skipti á eptir pegar
drottning ætlaði að ganga út og hafa
pessa sömu stúlku með sjer, stóð
hún með með úrið I hendinni pegar
mærin kom inn. Hún skildi undir-
eins hvað petta átti að pýða, segir
pví spyrjandi um leið og hún biður
afsökunar : ((Jeg hef líklega verið
of sein ”. Já, fullum tlu mínútum ”
svaraði drttning. petta pótti mær-
inni pung ávítun ogfjellstsvo inikið
um, að hún gat engu svarað og
kom svo rnikill óstyrkur á hana, að
hún gat ekki lagað sjalið á herðum
sjer. Hjálpaði drottning henni pá
að hagræða sjalinu og sagði um leið
bllðlega : (( Við lærum öll að vinna
skyldu okkar betur með tímanum,
vona jeg ”.—Eptir petta purfti
drottning aldrei að bíða eptir pess-
ari pjónustu stúlku.
Um haustið, I september, stuttu
eptir að hún flutti I Windsor kastal-
ann, mætti henni hin pyr.gsta praut,
er enn hafði komið fyrir hana, en pað
var, að skera úr hvert hermaður
nokkur skyldi deyja eða ekki, sem
hafði verið dæmdur til aftöku af her-
rjettinum. Ilertoginn af Welling-
ton færði henni dauðadóminn tij
staðfestingar, pví á peim tíma mátti
ekki fullnægja honum án hennar
undirskrifitar. ((Geturðu ekkert sagt
pessum manni til málsbótar” spurði
hún. ((Ekkert, hann hefur gerst
liðhlaupi prisvarsinnum ” svaraði
járnhöndin. ((Æ, herra hertogi,
hugsaðu pig um aptur” bað hún
með tárin I augunum, og treysti
sjer ekki til að skrifa undir. (( Það
er áreiðanlegt yðar hátign ” svaraði
Wellington, ((að hann er slæmur
hermaður. En einhverja heyrði jeg
tala um hans góðu eigiiileika. Hann
er ef til vill góður prlvat maður”.
(( Kærar pakkir ” svaraði drottning
og Ilýtti sjer að skrifa, að honum
væri fyrirgefið, og skrifaði svo
undir. Stuttu eptir petta afnam
pingið að drottning skyldi skrifa
undir dauðadóm ; skipaði til pess
nefnd manna.
Snemma í október 1839 heiin-
sótti hana Albert prinz, sonur her-
togans af Saxe-C'oburg. Höfðu kynnst
áður (1836) og unnust hugástum.
Erindi hans var náttúrlega ekki
annað en komast eptir hvernig peim
kunningskap liði. Hann var nátt-
úrlega hálf-hræddur að allt væri úti,
par hún var nú orðin drottning, en
hann fátækur [>rinz úr einu smáríki
Norðurálfu. En 14. október fjórum
dögum eptir komu prinzins kunn-
gerði drottning Melbourne lávarði að
hún væri trúlofuð Albert, og rúmum
mánuði síðar kunngerði hún pað
leyndarráðinu og öðrum stórhöfð-
ingjum er mættii 80 saman I Buck-
ingham höllinni til pess að heyra
fregnina. Hirðsiðirnir voru sA'o
strangir, að hún sjálf varð aíS opin-
bera fyrirætlan slna, og má nærri
geta hve ljett pað hefur verið fyrir
unga stúlku pegar 80 manna augu
störðu á hana, enda. titraði hún eins
og laufblað I vindi meðan á pvl stóð.
Þó sagði hún við hertogafrúna af
Gloucester daginn eptir, pegar hún
spurði hana hvert pað hefði ekki
verið erfitt: ((Jú, en pó var pað
ekkert hjá pví, sem jeg varð að
gera hjerna um daginn ”. ((Og hvað
varpað” spurði hertogafrúin. ((Jeg
mátti til að biðja hans Alberts ”,
svaraði drottning. Hirðsiðirnir knúðu
hana til pess einnig, af pvt hún hafði
hærri völd en prinzinn. Hinn 10.
febrúar 1840 voru pau gefin I hjóna-
band. Eptir J>að, meðan liann lifði,
urðu áhyggjur hennar minni, par
hún að ráði stjórnarráðs slns gerði
hann að trúnaðarmanni og æðsta ráð-
gjafa. En prátt fyrir að hann var
stjórnskörungur hinn mesti fjekk
hann ekki að að sitja á ráðstefnum
með drottningu fyrr en Sir Robert
Peel varð æðsti ráðherra, (6. sept.
1841). Frápeim degi hafði hún ekki
af sorg að segja fyrr en 1861. Þá
(I febrúar) dó móðir hennar, hertoga-
frúin af Kent. Og 14. desmnber s. á.
dó maður hennar Albert prjnz, sem
hún einlægt síðan syrgir. Börn
peirra eru :
Victoria Adelaide Mary
Louisa fædd 21. nóv. 1840 (gipt
krónprinz Þjóðverja); Albert Ed-
ward, hertogi af Saxony, Cornwall
og líothesay, prinzinn af Wales,
fæddur 9. nóv. 1841 -(giptur Alex-
andrlu prinzessu úrDanmörk); Alice
Maud Mary fædd 25. aprll 1843
(gipt stórhertoganum af Hesse-
Darmstadt), dáin 14. des. 1878;
Alfred Ernest. Albert, hertogi af
Edínaborg, fæddur 6. ágúst 1844
(giptur stórhertogafrú Marlu af
Rússlandi); Ilelena Augusta Vict-
oria fædd 25. inaí 1846 (gipt Frið-
rik prinz af Sehlesvig-Holstein);
Louisa Carolina Alberta fædd 18.
marz 1848 (gipt Lome lávarði, fyrr-
um Iandstjóra I Canada); Arthur
hertogi af C’onnaught fæddur 1. maí
1850 (giptur Louisu prinzessu af
Prússlaudi); Leopold George Dun-
can Albert, hertogi af Albany fædd-
ur 7. apríl 1853 (giptur Helenu
prinzessu af Waldeck), dáinn 28.
marz 1884; Beatrice Mary Victoria
Feodora, fædd 14. aprll 1857 (gipt
Henry prinz af Battenburg).
*
* *
Sama árið og Victoria drottn-
ing tók við ríkisstjórn kom raf-
magnspráðu.r fyrst I brúk. Um pað
bil fóru gtifuskip fyrst að ganga
yfir Atlanzhaf. Arið 1840 komst
ódýr póstfiutniiigur fyrst á á Eng-
landi. Það var Sir Rowland Hill,
sem á pingi 1839 stakk upp á, að
einföld brjef væru flutt um laudið
fyrir 1 penny (2 eents), og komst
pað á 10. janúar 1840. Járnbrautir
votu fáar og ófullkomnar á peim
tlma; byrjuðu eiginlega ekki al-
mennt á Englandi fyrr en 1840,
pó par væri peirra föðurland og hin
fyrsta peirra byggð 1829. Frjetta-
præðimir á sjávarbotni, sem færa
fregnir úr fjarlægum löndum á fá-
um mínútum, pekktust pá ekki, og
pvl slður málpráðurinn (Telephone).
Uppfræðingin á peim dögum var á
lágu stigi, einkum hvað kvennfólk
snerti. Þegar Victoria rar á æsku-
skeiði var latlna að eins fyrir prinz-
essur, hertoga og lávarða dætur. Ef
einhver önnur kona kunni graut I
latínu og pá ekki síður, ef hún
kunni eitthvað I grisku, en var ekki
af háum stigum, pá varð hún að
pegja yfir pví, ella vera álitin alls-
herjar fífl. Þar sjest mikill rnunur
til samanburðar við nú-verandi á-
stand kvennpjóðarinnar og upplýs-
ing alpýðu yfir höfuð. Alpýðuskól-
ar voru fyrst opnaðir á Englandi ár-
ið 1870 og voru fyrsta árið rúinlega
1 milj. nemanda, en nú er sú tala
stigin til meir en 4 milj. Pólitiskt
frelsi hefur og verið mikið aukið á
Englandi pessi 50 ár. Atkvæðis-
rjett við pingkoeningarnar hafa nú
orðið svo margir, að ekki mikið, ef
nokkuð, yfir milj. manna fleira gæti
átt atkv.rjett, pó aldur einn en ekki
eignir rjeðu atkv.rjettinum. Og kon-
ungurinn eða drottuingin eru I raun-
inni ekkert annað en nafnið tómt;
öll ábyrgðin hvllir á stjómarráðinu.
Iðnaður, búnaður og verzlun hefur
tekið samsvarandi miklum framför-
um á pessum 50 árum. Allar pær
mörgu vinnuvjelar hafa verið aukn-
ar og endurbættar, sem ekki voru
beinllnis uppfundnar á pessum tlma
Og I öllum J>essum framfarabylting-
um hefur England staðið fremst I
ílokki. Á pessum tímn hefur hið
brezka veldi aukist bæði að viðáttu
og fólksfjölda svo nemur nær pvl |.
Flatarmál pess er nú 8,990,000 fer-
h.mílur, meir en 7 milj. ferh.mílum
stærra en fyrir 50 árum slðan. Ár-
ið 1837 var öll fólkstala hins brezka
veldis um 126 milj., en nú er tala
peirra, er lúta Victoriu sem ríkis-
stjóra, ekki fyrir innan 310 nulj.
—fimmti hluti pessa hnattar búa.
Árstekjur hinna ýinsu yfirstjórna I
rlkjum veldisins, samanlagðar I eina
heild, eru um 1,050 milj. dollars; árs
verzlun peirra nemur $5,400 inilj.,
ríkisskuldirnar allar saman nema
$5,400 milj.
Af öllum konungum Englands
hafa einungis 2 ríkt lengur en 50
ár og 1 tæp 50. Sá sem lengst
ríkti var George III., hann tók við
rlkisstjóm 1760, og dó 1820 82 ára
gamall; rlkisár hans 59 ár. Hinn
annar var Henry III., tók hann við
stjóm 1216, ogdó 1272 65ára gam
all; rlkti 56 ár. En par eð hann var
að eins 9 ára gamall pegar hann tók
við stjórninni, pá getur nauinlega
talist að hann sjálfur hafi haft á
hendi rlkisstjórn lengur en 47—49
ár. Sá er náði 50. stjómarári var
Edward III., er tók við stjóm árið
1327, og dó 1377. Af drottning-
um Englands rlkti Ellsabet lengst,
44 ár, frá 1558-1603; Ijezt 70 ára
gömul. Þjlr af konungunum rlktu
skemur en 1 ár. Þeir vom: Ját-
mundur jámslða, er tók við ríki
1016, og dó sama ár 27 ára gamall;
Haraldur II., tók við rlki 1066; Ed-
ward V. (er Rikarður III. ruddi úr
vegi) tók við rlki 1483, 13 ára gam-
all. Egbert konungur, fyrsti kon-
ungur yfir öllu Englandi, ríkti 12 ár
frá 827 til 839.
Það er ekki sjáanlegt að purð
verði á rlkiserfingjum á Englandi
fyrst um sinn. ' ictoria gamla á nú
lifandi 31 bamabörn og 6 harua-
barr.abörn.
J>ess hefur sjáldan verið getið,
að V ictoria drottning hefði góðan
söngróin, en paðer pó svo; hún hef
ur bæði mikinn söngróm og spilar
ágætlega á piano. Var pað ekki
ósjaldan að hún söng, og ljet Men-
delssohn spila á piano, enda liafði
hann eittsinn sagt henni, áð ef húri
hefði ekki verið drottning, pá hefði
hún orðið heimsfræg söngkona.—
Einu sinni [>egar Jenny Lind söng