Heimskringla - 23.06.1887, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.06.1887, Blaðsíða 4
Canada. (Frmhald.) al þessara útgjalda Man. og Norð- vesturlandið áhrærandi er: Styrkur til akuryrkjufjelaga (til sýninga) í Norðvesturlandinu 110,000; fbúðar- hús og skilmingask&lar fyrir varð- liðið «100,000; tollhús «3000, og sjúkrahús «1500, I MeLeod; ný hús og aðgerðir á gömlum í liegina «4,500; brú yfir Battle River hjíi Battleford «3000; vegabætur frá Swift Current til árinnar «2,400 nýr liraðfrjettapráður og stdlpar frá Battleford til Huinboldt «18,000 vegagerðir í Rocky Mountain Park «15,000; uppreistar skaðabætur og par að lútandi kostnaður «524,740 gjafir til munaðarleysingja í Nana imo «5000; pýðing og prentun Norðvesturlands-laganna á frönxku «3000; innflytjandahús í Winnipeg «15,000 (á að byggjast f sumar aðgerð á 4. loptí í pósthúsinu í Win nipeg «1,900; pósthús f Brandon #4000; 2 iðnaðarskólar fyrir Indí ána (í St. Peters og Portage I Prairie) «250 hver, og kennara laun á hvorum peirra «8,000 um ár ið; til Manitobastjórnar fyrir undir hald á vitfirringum úr Norðvesturl og Keewatin «9,386. — Stjórnin kveðst vera búin að fá uppdrætti og áætlan yfir aðgerð á Rauðá milli Winnipeg og Selkirk, en seg ir pað hafi komið ofseint til pess að nokkuð verði gert petta ár, Kostnaður við flóðlokugerð við strengina segir hún verði kringum £ milj. doll. Canada Pacific Oriental-linan Hið fyrsta skip pessarar lfnu Abyssinia kom til Vancouver, B. C, hinn 13. p. m. kl. 9,30 e. m. eptir 13 daga og 14 kl.stunda ferð frá Yokahama, Japan. Á skipinu voru rúmlega 100 farpegjar og 2,810 tons af vörum, megin hlutinn te og silki —Vegalengdin, sem sigld var (og skipið fór svo beint sem auðið er milli hafnanna) 4,232 mílur (frá Yokahama til Vancouver), en frá Hong Kong (í Kína) til Yokahama 1,526 öll vegalengdin er sigld var 5,758 mílur. Lengsti vegur, er far inn var á sólarhring 324, og stytzti 179 mflur. Veður var óhagstætt frá Yokahama, sffeld dogn og svart- myrkurspoka nærri á hverjum degi pangað til kom undir strendur Ame- rfku, og pessvegna var skipið svo lengi á leiðinni. Skipstjórinn sagði efalaust, að eptir að menn færu að kynnast pessari leið gætu menn far- ið frá Voncouver til Yokahama á 10 dögum. Hann kvaðst og ætla, að ferðamenn til austurlanda, jafnvel úr Evrópu, mundu fremur fara pessa leið pegar hún væri orðin kunn, heldur enn gegnum Suez. Sagðist hafa farið pá leið sjálfur margar ferðir og sagði hitann illpolandi alla pá leið, en a pessari leið væri hit- inn hvergi nærri eins megn á dag inn, og æfinlega pægilegur svali á kvöldin og nóttunni.—Bæjarbúar 1 Vancouver tóku höfðinglega á móti pessu fyrsta skipi lfnunnar frá Austur löndum. Fánar blöktu á stöng upp af hverju húsi og öll skipin, er lágu á höfninni, voru til að sjá pakin fán- um af allskonar tegundum. En bæjarstjórnin gekk á bryggusporð- inn og bað gestina velkomna. Horn- leikaraflokkar fóru um göturnar, fiug eldum var skotið hvaðanæfa og fjöldi verzlunarhúsa og hótela skraut- lega lýst með marglitum Ijósum.— Meðal farpegja voru um 20, erhöfðu farbrjef frá Yokahama til Liverpool; vegalengd um 10,000 mílur. Manitoba. Boðin um að byggja Rauðár- dalsbrautina voru opnuð á föstudag- inn var eptir kl. 4 eins og f fyrstu var tiltekið. Einungis 3 fjelög buðu f verkið, Hugh Ryan og Haney bræður (Toronto), Foly bræður (Minnesota), er hafa á hendi bygg- ing brautarinnar frá Grand Forks norður að línunni; Mann og Holt (Winnipeg), er byggðu Hudsonflóa- brautarstúfinn f haust er leið. Boð Ryans var lægst, og hlaut hann pvf verkið. Hann gerir ráð fyrir að skipta verkinu í smá parta og gefa pað út f smá kontraktir, svo innan skamms verður nær pvf óslitinn manngarður frá enda til enda braut- arinnar. Ryan 4 ekki einungis að byggja sjálfa brautina, heldur einn- ig girða hana alla saman, koma upp frjettapráð fram með henni, byggja allar vagnstöðvar ogönnur hús henni tilhevrandi, kaupa alla vagna o. 8. frv. Og öllu pessu á hann að vera búinn að koma í verk fyrir lok oktö- bermánaðar í haust.—Brautin á að verða svo bein sem auðið verður, og liggja einlagt annað slagið eptir Rauðártiakkanum hinum vestri; lengd hennar verður rjett um 65 mflur. Á henni verða 4 brýr, yfir La Salle (18 20 mflur frá Winnipeg), Morris, Morais, og Plum Coulee. Járnbraut arteinarnir eiga að vera 30 feta langir, úr stáli, og vega 56 pund hvert yard. Það er mælt að fylkisstjórnin hafi fengið skipun um að senda lög in, pessa braut áhrærandi, undireins til Ottawa, svo pau verði ónýtt. En fylkisstjómin kveðst ekki skyldug til pess fyrr en einhvern tíina f )iaust eða næsta vetur, svo snemma að pau komist f hendur sambandsstjórn- arinnar fyrr en ár er liðið frá pví pau voru samin og staðfest, og par eð brautin pá verður fullgerð, gerir pað ekkert til, hvort lögin verða sögð ógild eða ekki.—Nokkrir ætla að sambandsstjórnin inuni segja til vonamli skuldabrjef fylkisins fyrir fjenu til að byggja brautina ólögleg, og sumir búazt við enn öflugri mót- stöðu. En hvort peir verða sann- spáir sjest nú bráðum, pví pað, sem stjórnin gerir, ef pað verður nokk- uð, verður hún að gera fljótt. kl. 3 og 8 e. m. Fargjaldið fram og til baka með Antelope er 25 cts. og að auki aðgönguleyfi að svo-nefndum Grazers-runni niður með ánni. Xður en fylkispingi var slitið var sampykkt frumvarp í pá átt, að pó sambandsstjórnin kynni að ónýta lögin, er ákveða að brautin skuli byggð á kostnað fylkisins, pá skuli hún byggð eigi að sfður; um frumv., ef sambandsstjórnin ónýtti lögin, pá að fylkisstjórnin hefði fullt vald til að hleypa járnbrautar- rnálinu fyrir leyudarráð Breta til endilegs úrskurðar. Ekki ætla að verða vandræði að fá fje til að byrja brautina suður, pó sumir spáðu pvf, vegna andstæði sambandsstjórnarinnar. La Riviere hefur aö sögn boðist «105 fyrir hvert hundraS dollars virHi af skuldabrjef anum. Má af pví marka, hvernig álit auðmenn eystra hafa á fylkinu, og pað er betri sönnun um ástand pess en nokkuð annað, sjerstaklega pegar litið er á að pessi skuldabrjef 'eru gefin út, práttfyrir boð og bann sambandsstjórnarinnar. Framan á gufuvagninum, er dró Atlantic Express-lestina á föstud.kv. var, var hinn Kínverski fáni; hafði komið allaleið frá Hong Kong með fyrsta línu sklpinu, sem annarsstaðar er getið um og á að fara alla leið til Liverpool á Englandi. Kyrrahafsfjelagið hefur látið það botS útganga, að framvegis skuli engin pess auglýsing koma út 1 blaöinu 8un. Orsökin er, að ekkert blatSið hjer hefur barist jafn hetjulega og hvíldarlaust fyrir afnámi einveldisins í fylkinu. Kyrrah.fjelagið hefur að sögn boðið Brandon-búum öll verkstæði sin, sem nú eru I Winnipeg, ef peir vilji gerast andstæðingax Winnipeg- búa f járnbrautamálinu. Næsti fylkisstjóri í Manitoba verður að sögn dr. Schultz; tekur hann við i sumar eða haust. Aikins núverandi fylkisstjóri verður aptur gefið sæti Schultz í ráðherradeild jingsins. Tíðarfar hið æskilegasta fyrir jarðargróða alla siðastliðna viku; skarpir regnskúrir nær pví á hverj- um degi með sterkum hita á milli. Heitast veður i vikunni var 89 stig í skugga, og kaldast aðfaranótt hins 14. 49 stig. Fundur var haldinn fjelagi ísl.hjer í bænum á mánudagskv. var til að kjósa umboðsmann fsl. sem á að standa sambandi við leiðbeininga umboðið, er sambandsstjórnin hefur hjer I bænum. Tveir menn sóttu um embættið, P. S. Bardal, og Einar Sæmundson. Hlaut hinn fyrrnefndi 25 atkv., hinn síðar- taldi 15. Eitthvað helmingur atkv. kom fram. Eins og til stóð var kirkjufjelags- fundur ísl. settur á pritSjudaginn var kl. 10 f. m. í fjelagshúsi íslendinga. Fulltrúar safnatianna eru : FTtÁ MANITOBA. WINNIPEGSÖFNUÐ Arni Friðriks- son, SigurBur J. Jóhannesson, Stefán Gunnarsson, Magnúa Pálsson og Vilhelm Pálsson. FliÍKIRKJUSÖFNUÐ (Argyle) Jón Ólafsson. FREL8IS8ÖFNU1) (Argyie) Friðjón FritSriksson. BRÆÐRASÖFNUÐ (N. ísl.) Þorgrím- ur Jónsson. BREIÐUVÍK URSÖFNUÐ (N. ísl.)‘ Magnús Jónasson. VÍÐINESSÖFNUÐ (N. ísl.) Jónas Stefánsson. FRÁ DAKOTA. VÍKURSÖFNUÐ ÞorlákurG. Jónsson, og Friðbjörn Björnsgon. GARÐARSÖFNUÐ E. H. Bergman, Ólafur Ólafsson, Hallgrímur Gíslasdn, Jakob Líndal og Jakob Eyfjörð. SAN DHÆÐASÖFNUÐ FritJrik Jó hannesson, Þorsteinn Jóhannesson og Matúsalem Ólason. HALLSONSÖFNUÐ Pálmi Hjálmars- son. PEMBIN AFJALLASÖFN UÐ Harald- ur Pjetursson. LITTLE SALTSÖFNUÐ Guðmundur Ólafsson. PEMBINASÖFNUÐ Jón Jónsson. Þ6 prestarnir, sjera Jón Bjarnason og Sjera Friðrik Bergmann, sjeu ekki kosnir fulltrúar neins tiltekins safnaBar, þá eru þeir auðvitað sjálfsagBir ekki einungis að sitja á fundinum heldur að eiga mestan þátt í öllu sem framfer.— Sjera Friðrik kom að sunnann á laugar- dagskvöldið og embættaði hjer á sunnu- dagskvöldið. Var þá svo mikil aðsókn aB fjelagshúsinu að fjöldi manna mátti snúa frá dyrunum. Auk fulltrúanna að sunnan komu þeir herrar llaraldur Þorláksson fráMountain, Dak. og Halldór Oddsen frá Minn. Þegar þetta er skrifaö eru fulltrúar 2 —Árnes og Mikleyjar safnaöa í N. ís- landi ókomnir. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA SKÓG Á ST.JÓRNARLANDI í HJERAÐINU Ai.BERTA, í NORÐV.L. INN81GLUÐ BOH, send undirrituBum, og merkt u Tenders for a timber berth ” verða meBtekin á þessuri skrifstofu þangað til á hádegi á mánudaginn fjórða júli næstkomandi, um leyfi tii að höggva skóginn af „ timher berth ” merktri UM.” Flatarmál þessa landtiáka er um 50 fer- hyrningsmilur, meira eða minna, og liggur við Bow River nálægt Canada Kyrrahafsjárnbrautinni í hjeraðinu Al- berta. Uppdrættir, er sýna afstöðu lotsins svona hjer um bil, ásamt skilmálum, er stjórnin setur þeim er leyfiö kaupir, fást á skrifstofu þessarar deildar, og á Crown T’íwiéer-skrifstofunum bæBi S Winnipeg og í Calgary. A. M. Bukokss, varamaður innanríkisráðherrans Department of the Interior, > Óttawa, 6th, June 1887. ) Wm. Paulson. P. 8. Bardal. Paulso €o. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað. Stefna okkar er að selja ódýrt, en selja mikið. NB. Við kaupum gamlan húsbúnað fyrir hæsta verð. ls 35 Market St. W....Winnipeg. Pliotograpli—Ntofur eru almennt viðurkenndar að vera hinar fullkomnustu I bænuin. Nýjustu verkfœri eimmyis í brúki. Vorir íslenzku skiptavinir æfinlega velkomnir. 19m7jl 461 -------llaln Street. & Ódýrastur húsbúnaður í bænum bæði nýr og brúkaður. Alls- konar húsbúnaður keyptur og seldur og víxlað Bæði hálm-og stopp-dínur bún- artil eptir fyrirsögn kaupanda. West & Baker, 43 Portap Aœ. 7 a 23 }n. Tle Grfien fiall CloUiai Hoose! Ógrynni af vor-og sum klæðnaði rjett meðtekið. Rjett opnaðir upp kassar, er innihalda alklæðnað fyrir 1,000 karlmenn og drengi, er vjer seljum mjög ódýrt. Ennfremur, stórmikið af skyrt- um, krögum, hálsböndum, klútam, o. s. frv., höttum húfum og fl. Svo og töluvert af vaðsekkjum, er vjer seljum meö lágu verði. John Spring. 434............JHain Ktreet. 7 a 28 Hough & Campbell. Lögfræðingar, málafærslumenn o. s.frv. Skrifstofa 362 Main 8t. Winnipeg, Man. J. Stanley Hough. Isaac Campbell. Winipeg. Klerkaþingi Presbyterian kirkjunnar, sem staðið hefur yfir hjer 1 bænum meir en viku, var slitið á fimtud. var. Daginn eptir fóru yfir 100 austanmenn skemmtiferð vestur að Kyrrahafi, og yfir 200 ferSuðust til ýmsra staða S Man.- og Noröv.L; fengu friflutning inn- an Manitoba og allt vestur til Regina, hjá Kyrrahafsfjelaginu. Tveir skemmtibátar Antelope og Alice Bprague ganga hjer á ánni, bæði upp og ofan á hverjum degi. Fara hjeðan: Aatelope kl. 2 og 7,30 e. m. og Alice Hattvirtu landar! Þegar yður vantar ódýrar vörur, þá minnist atS með því að kaupa af mjer sparið þjer yður að minnsta kosti 25 cts. af hterjum dollar. Þvi jeg hef keypt allar minar vörur 25 per cent lægra en vanalegt verð. TakiV nú eptir\ Ljerept 3cts. Yd. og upp, hnappar 8 tylftir á 5 cts., nálabrjef tvö á 5 cts., ritblý 8 stengur á 5 cts., Rubberkragar 16 cts. (annarstaðar 25), giptingarhringir og allskonnr gullstáz pribjungi ódýrara en annarsstaðar, og fleira og fleira met! likum prSs. Munið að þetta fæst S „ Dnndee Dry Ms Hotse” Á NORÐAUSTURHORNI Rohh Inabel ntrœta. Cabinet Pliotos tylltin -i- Bests mynda-gallery. Wo. 1 KrWilliam «it. W. fyrr Bost, Best <k Co. P. VS. Vjer ábyrgjuinst góbar myndir og verklegan frágang. Islenek lunga tölu ð í fótógrot- stofunni. 'SOjn. Redioofl Brevery. Preminm Lager, Kxtrn I’ortcr, og allakonar tegundir af ö'li bætSi i tunnum og i flöskum. Vort egta u Pilsner ”-öl stendur jafnframarlega og hitS bezta öl á markatlnum. »K 7y JJ. Redwood Brewery (RautiviBar- bruggaríitS) er eitt hið stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veritS kostað upp á húsakynnin eingöngu, og næsta snmar verða þau stækkuí enn meir. Vjer ábyrgjumst, atS allt öl hjer til búitS, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekki annað en beztu teg- undir af bætsi malti og humli. þetta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni átSur. Edward E. Brewry. NORTH MAIN 8T. WINNIPEG, MAN. Rtrætisvagnar fara hjá verkstæðinu með fárra mín. millibili. t. f. MacBetl, MacBeth & Sntherlaiið. M Á L F Æ'R S L U M E N N. Skrifstofa f Mclntyrc Block á Aðalstræti. beint á nóti Merchants Bank. Allai-Liie. Koiiungleg post og gufuskipaliaa. lilli Oneta, Halifax, Portlanð Og EVRÓPU. þessi línaer hin bezta og billegasta fyrir innflytjendur frá NortSurálfu tU Canada. ' Innflytjenda plássitSá skipum þessarar linu er betra en á nokkrum annara lína skipum. Fjelagið lætur sjer annt um, ats farþegjar hafi rúmgó* herbergi, mikinn og hollan mat. KomitS til mín þegar þjer viljið senda farbrjef til vina yðar á íslandi; jeg skal hjálpa yður allt hvað jeg get, G. H. Campbell. General western Agent. ‘ 471.........Main St. Winnipeg, Man. [oá k.] •Xolm Roh^. Photographer hefur flutt frá horninu k McWilliam og Main St. til 503 Main Street I3F”gagnvart C ity Hall Vorir Islenzku skiptavinir gcra svo vel að festa þetta f minni. 7 a 28 Mrs. M. Perret. 415 Bain St. Wlnnipe*. Sigurverk af öllum tegundum, franskar klukkur, gullstáz, gleraugu og allskonar varningur úr silfri. Æfðir menn til að gera viö úr hvert heldur ensk, ameríkönsk eðasvissnesk úr. Munið að búðln erskaromt fyrir norðan fiýja póstAúsiö, 28*20»

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.