Heimskringla - 30.06.1887, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.06.1887, Blaðsíða 2
„Heimsirinila” kemur át (aS forfallalausu) á hverjum fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 16 James St. W.........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu. BlaSið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuSi 75 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl. «m 1 mánuS $2,00, um 3 mánuSl $5,00, um 6 mánuSi $9,00, um 12 mánuSi $15,00. Þakkarávörp, grafminningar og eptir- mæli kosta 10 cents smáleturslínan. ' Auglýsingar, sem standa í blaSinu skemmri tíma en mánuS, kosta: 10 cents línan í fyrsta skijiti, og 5 cents í annaS og priSja skipti, Auglýsingar standa í blaSinu, pang- aS til skipaS er aS taka þœr burtu, nema samiS sje um visSan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í nœsta blaSi, verSa aS vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- áögum. Sferifstofa blaSsins verSur opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miSviku- dögum. ASsendum, nafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur gefinn. LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍK.JANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maSur, sem tekur reglulega móti blaSi frá pósthúsinu, stendur í á- byrgS fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eSa annars er skrifaS utan á blaSiS, ®g hvort sem. hann er áskrifandi eSa ekki. ' 2. Ef einhver segir blaSinu upp, verSur hann aS borga allt, sem hann skuldar fyrir þaS; annars getur útgef- andinn haldiS áfram aS senda honum blaSiS, þangaS til hann hefur borgaS allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekiS blöSin af pósthús- inu eSa ekki. 3. þegar mál koma upp út af blaSa- kaupum, má höfSa mális á þeim staS, sem blaSiS er gefiS út á, hvaS langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurSaS, aS feaS aS neita aS taka móti frjettablöSum eSa tímaritum frá pósthúsinu, eSa flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meSan þau eru óborguS, sje tilraun til svika (prima facie of intentúmal fraud). VERKAMANNAFJELAG. ÍI. (Niðurlag.) Þegar menn hafa nú komið sjer saman um, að verkamannafje- lagsskapur sje nauðsynlegur, (>á er næsta spurzmálið sem fyrirliggur pettá.: Er betra fyrir islenzka verka- menn að mynda alveg sjerskilt, ís- lenzkt verkamannafjelag, heldur enn »ð mynda deild í Vinnuriddarafje- laginu? í al-íslenzku fjelagi gætu verið 100—150 manns, I mesta lagi 200. Ef árs-tillagið væri jafn-mikið og pað er í Vinnuriddarafjelaginu, sem sje : Inngangseyrir 50 cts.—$1,00, og mánaðargjald 10 cents, pá mun HJÖrgum virðast að fjelagið stæði fljótlega á traustum grundvelli í fjárhagslegu tilliti. En komi nú vinnustöðvun fyrir og pá máske þriðjungur fjelagslima ráðalaus með að lifa nema hann fái styrk úr fje- lagssjóði, |>á er auðsætt að árstekjur fjelagins endast ekki lengi. Af- gangurinn við árslokin yrði pá lítill ef nokkur. Áhrif pess í verklegu tilliti yrðu auðvitað nokkur, en í samanburði við önnur verkamanna- fjelög yrðu pau lítil. Það gæti sjeð um að meðlimir pess hefðu vinnu optar en peir annars mundu hafa, ef einstaklingurinn leitaði fyrir sjer sjálfur, og pað gæti að miklu leyti komið í veg fyrir að fjelagslimir væru sviknir um kaup, eða peim borguð lægri laun, en um var sam- ið í fyrstu- En áhrif pess á vinnu- laun yrðu mjög lítil. Dað gæti lítið gert að verkuna með að liækka vinnu- laun eða jafn vel að halda peim við, ef verkgefendur í sameign ákvörð- uðu að lækka pau. Að pessu leyt- inu yrði pví al-íslenzkt fjelag ekki nema að hálfu gagni við paó, sem ætti að vera. Svo er og hitt: Lög pess og reglur yrðu að mörgu leyti ólík lögum og reglum Vinnuridd- arafjelagsins, og meðlimir ísl.fjelags hlytu pess vegna opt og tíðum að breyta alveg öfugt við pað sem Vr.- fjel. menn mundu breyta í sömu kringumstæðum. Um leið og pað gerðist fengi hið ísl. fjelag á sig ó- vild hins, er að lyktum gæti leitt til opinbers fjandskapar. Þá kæmi nú aflmunurinn fram. Þegár tvö fjelög væru orðin hvert öðru mótstríðandi öfl, pá yrði ekki mikillar vægðar að vænta af hendi pess málspartsins, er meiri mátt hefði. Og pað er auð- ráðin gáta hvort fjelagið yrði aflmeira. Hundrað manna afl parf ekki að ætla sjer að sigra 1,000 manna afl, pegar bolmagni einu er beitt, nje heldur purfa 100 inenn að hugsa sje að sigra 1,000 pegar atkvæði ráða úrslitum. Og sundurlyndi í Vr.fjel. á sjer ekki stað pegar um pessháttar málslúkn- ingar er að ræða. Ef pörf krefur og pegar pað er álitið nauðsynlegt fyrir velferð fjelagsins, pá fylgjast pær 2 miljónir manna aS, sein nú eru í fjelaginu. Það eru lika dæmin deginum ljósari að pað fjelag yfirbugar i hrönnum fjelög, sein eru margfalt aflmeiri, en islenzkt fjelag getur orðið fyrst um sinn, og annað- tveggja eyðileggur pau algerlega eða kúgar til hlýðni við sig. Saga Vr.fjelagsins sýnir greinilega, að ósigur eða eyðilegging hefur verið vís hverju verkmannafjelagi, sem pað hefur snúist á móti. Og pess aflmeira sem hið sjerskylda fjelag er, pess vísara má pað telja ofsóknir og um síðir ósigur. Það eru fæstir, sem kæra sig um að leggjast á lítil- magnaun, sem litla eða enga vörn getur sýnt, pó menn viti að hann beitir sínu litla afli manni til meins, að einu eðaöðru leyti. öldungishið sama kemur fram í fjelagsskapnum. Ef sjerstakt verkamanna fjelag erfá- mennt og kraptlítið, pá lætur Vr.- fjelagið pað hlutlaust pangað til pví vex fiskur um hrigg, Fyrri en pað hefur fengið töluverðan proska er ekki eyðandi á pað púðri, hvað pá höglum, og lítilmannlegt að ofsaakja pað. Þess vegna, ef al-íslenzkt verkamannafjelag væri myndað og pað yrði ekki fyrir óvild eða árásum Vr.fjelagsins, pó pað að mörgu leyti ynni í gagnstæða átt, pá má ganga út frá pví sem sjálfsögðu, að pað er atkvæða lítið og nær ekki tilgangi sínum. Með pvl að mynda íslenzka deild 1 Vinnuriddarafjelaginu í upp- hafi, kemur maður í veg fyrir vænt- anlega mótstöðu og óeirðir, en nýtur undireins allra pejrra hagsmuna, sem samvinnan í jafn voldugu fje- lagi hefur í för með sjer. Ekki parf heldur að óttast að ísl. deild í pví yrði höfð útundan í tilliti til vinnuútvegana, kaupheimtu o. s. frv. Allslausir útlendingar í pvl standa jafn hátt og hjerlendir menn, undireins og peir hafa inn- ritað nafn sitt í bækurnar og greitt árstillagið. Grundvallarlög pess fyrirbyggja svo greinilega allan mannamun, eða pað, að ein deildin sje metin annari meir, að pað er ómögulegt að gera pess konar mis- mun pó aldrei nema einhverjir pver- höfðar kynnu að vilja. Það geta að eins orðið persónuleg ónot, sem einn getur sýnt öðrum, eins og 1 hverjum öðrum fjelagsskap, en pau hafa engin áhrif á fjelagslífið í heild sinni. í pessu tilliti er pví betra að mynda íslenzka Vinnuridd- aradeild, heldur en mynda al-ís lenzkt verkamannafjelag, og með pvi svo gott sem boða Vinnu- riddurum stríð 4 hendur. Og pað strlð lyktaði pannig, eins og áður hefur verið sýnt fram 4, að hið ísl. fjelag annaðtveggja sundraðist eða yrði kúgað til hlýðni við sigurveg- arann. Annað hvort petta liggur fyrir ísl. fjelagi fyrr eða síðar, svo framarlega sem nokkur dáð er I pví. Það er ekki par með sagt að allt sje fengið pó verkamaðurinn komist I fjelagið. Það er ekki líkt pví, að hann eigi að kasta allri sinni áhyggju upp á fjelagið. Hann verður að sjá fyrir sjer sjálfur eptir sem áður ineðan kostur er. Það er að eins pegar neyðin prengir að, pegar hann ekki getur útvegað sjer atvinnu, eða lendir I stríði við yfirmann sinn, að fjelagið tekur I strenginn. Ekki heldur er fjela^ið gallalaust; einveldi pess er allt of mikið til pess. Það er óneitanlega einveldi pegar einn maður getur látið 2 miljónir manna gera eins og hann segir, vinna eða vinna ekki pegar honum póknast, og jafnvel tala og tala ekki pegar honum lízt. Ef maðurinn ekki hlýðir má hann búast við að verða fjelagsrækur. Jafnmikið vald og verkamanna for- ingi Vinnuriddarafjel. hefur enginn hertogi eða konungur I Norðurálfu. Rússa keisari sjálfur hefur ekki meira vaid yíir síuuia óupplýztu hálfprælum, sem hann kallar pegna sína. En aðal-stefna fjelagsins er svo góð og allar ráðstafanir svo af- fara góðar, að pað kvartar enginn yfir einveldinu, að pað finnur sjá- anlega enginn fjelags limur til pess. í jafn útbreiddu fjelagi og petta er, hlýtur líka einveldið að vera æði mikið. An pess væri fjelagið höfuðlaus her, og stæðist ekki lengi hin sameinuðu áhlaup auðkýfing- anna. Það getur auðvitað sýnst aðgöngu-hart, að verkamenn í Win- nipeg t. d. skuli knúðir til að hætta vinnu, hversu ánægðir sem peir annars eru mað kaup og viður- geming, vegna pess að verkamenn vestur I Calgary eða austur I Port Arthur eiga I erjum við yfirmenn slna. En petja getur komið fyrir, öldungis eins og öllum verkamönn- um við heilan járobrautaklasa hefur verið skipað að hætta vinnu vegna pess að nokkrir peirra við einhverja eina járnbrautina póttust vera illa haldnir. En pó petta sýnist harð- leikið I bráð, pá er tilfellið að pað er einmitt hagur fyrir verkamann- inn pegar til lengdar líður. Það póttí mörgum einstaklingi hart að hlýða skipun foringja fjelagsins við verkstöðvunina I Chicago I fyrra, og pá var mörg og stór möglunar- yrði að heyra. En svo lauk, að enginn einn sá eptir að hafa hlýtt skipuninni. Kaupið hækkaði og vinnutíminn fyrir allan porra verka- manna styttist. Þess vegna, pó fjelagið lúti að vissu leyti eins manns valdi, pá er pað eigi að síður hið bezta um leið og pað er hið vold- ugasta verkamannafjelag I heimi. Og ekkert pess konar fjelag lætur sjer jafn annt um að efla hag með- limanna bæði I menntalegu og efna- legu tilliti, eins og Vinnuriddara- fjelagið. Tíu menn geta stofnað deild I fjelaginu; færri mega peir ekki vera. Og útgjöldin I peningum við að stofna deild eru $16,00. Þeir pen- ingar ganga fyrir löglega samninga deildarinnar við aðal-fjelagið, undir- skrifaða af forstöðumanni pess og með innsigli fjelagsins.—Ef pess vegna 16 menn kæmu sjer saman um að stofna deild I Vinnuriddara- fjelaginu, pá parf hver um sig að gjalda einn dollar, til pess að fá pað löglega stofnað. Sjeu peir ekki nema 10, sem vilja byrja Tcemur $1,60 á mann. Hjer I bænum er einur.gis einn maður, hra. O. H. Dingman, sem vald hefur til að stofna deildir. Eptir að nógu marg- ir eru fengnir til að stofna deild, parf að kunngera hoiium pað, og kemur hann til pess hvern pann dag, sem æskt er. NOKKRAR LEIÐBEININGAR FYRIR LANDNÁMSMENN OG VESTURFARA. ATVINNUVEGIR. (ííiðualag.) Ættu mcnn «ð flytja til Ameríkuí Fæstir munu neita, að Ameríka sje auð- ugra og betra land en ísland, þjóðin á hærra framfara stigi, atvinnuvegirnirfleiri og auðveldara að komast áfram. ísland er ísipakið og ísgirt, þó sólfagrir dalir finnist, veðráttan köld og óstöðug, svo kornyrkja verður aldrei til muna, jartS- vegurinn hrjóstugur og að eins lítill hluti landsins byggilegur. Málmar hljóta að vera til, en ef kol ekki finnast, vertSa þeir að minni notum. Fáeinar trjáteg- undir ættu að geta vaxið. En svo lengi sem hvorki eru skógar nje námar getur iðnaður ekki prifist. Að vísu geta menn stundað fáeinar iðnaðargreinir, svo sem klæðavefnað og skinnaverkun. Einnig mætti brúka kalkið og brenni- stelnlnn Tm-lr en prrt rr? nfcKi smjrtli vatnskrapt fyrir mylnur. Bn dalir ís lands og fjðll. eru hentust fyrir kvikfjár- ræktina, sem er og verðui aðal alvinnu- vegur; og sjórinn er bezta gullnáma landsins. Óefað fiskiveiði verður betur stunduðogarðsamari, þegar menn pekkja meira og hafa betri útbúnað, og búskapur nær jrS líkindum miklum framförum enn. VegagerSir gætu verið meiri, en járnbrautir borga sig ekki. Þar á móti ætti ísland at! hafa að minnsta kosti einn frjettapráð yfir hafið og Iandið, og fleiri gufuskip í förum. Verzlun gæti verið töluverð og menntunin miklu meiri, en það virðist sem pjóðin hafi sofnað og misst sinn forna kjark og hug. Andi Iandnámsmanna, sem gerði ísland að lýðveldi, sem lífgaði jafnvel hæðarnar og fjöllin, svo að landið framleiddi næstum helmingi fleira fólk en nú hjarir á því undirokað af hinum lingerðu og fámennu Dönum; hinn forní hetju andi, sem allt sigraði hefur soflð, þar til á pessari öld. Hann hef- ur að vísu rumskast, pjóðin hefur hrist hlekkina en er of veik af sjer til að brjóta pá. En við petta hefur iiún Iært a« pekkja afl sitt eða öllu heldur van- mátt sinn, hugurinn er að vakna, pekk- ingin vex og framförin eru tiltölulega mikil síðan pjóðin fjekk pessa mynd af sjálfsfoiræði. En aldrei nýtur pjóðin sin fullkomlega, aldrei líkist hún for- feðrum sínum hvorki að dugnaði eða menntun, ísland sem var hetjunnar og sögunnar Land, verður aldrei land fram- fara og menntunar fyr en pað er alger- lega frjálst. Vesturfarir hafa gert íslandi frem- ur gagn en ógagn, pví pó það pannig hafi misst marga góða drengi, þá hef- ur hugrekki þeirra vakið upp aðra í peirra stað. Hinn forni hugur landnáms- manna hefur vaknað. Menn hafa leit- að sjer frægtSar og frama á meðal annara pjóöa og þekking peirra hefur borizt aptur til íslands og haft ekki lítil álirif á þjóðina, og framför liennar. Fálkinn hefur flogið yfir hafið, Vínland er endurfundifl; synir Norðmanna byiggja Ameríku, hafa myndað nýlendur hvívetna. ísland er orðin nýlendu móðir og íslendingar forfetiur nýrrar og uppvax- andi kynslóðar, íslenzkra Ameríku- manna. Vesturfarir hafa verið íslend- ingum til góðs og Vesturheimur hefði átt að veia föðurland peirra, eins og hann er þeirra fundur. Landið er betra og flestir, sem koma, skipta um til batnaðar, en samt getur ástand einstaki- ingsins verið þannig, a« pað sje ísjár- vert fyrir hann að fara. A leifiinni skyldu menn grandgæfi- lega gæta allra heilbrigðisreglna, í mat- hæfi, hreinlæti og reglusemi, og hlýfla boðum læknis og yfirmanna. ITirðu- leysi getur leitt af sjer veikindi eía aðra ólukku. Þegar menn stíga á lan ættu peir aö brúka sömu varúð, foröast illt vatn og óholla fæðu, og gæta hófs og hreinlætis. Áður en þeir byrja landfer'Sina, ættu inenn að hvfla sig einn eða tvo daga pví breytingin á lopte lagi, inatarhæfi oghristingurinn á vögn- unum getur annars ollað veikindum og jafnvel dauða ungbarna og vesalinga. , . I Þegar hjer er komið ættu peir, sem hafa næga peninga til að byrja búskap eða eiga vini og vandamenn til að taka á móti peim, ekki að tefja heldur halda áfram tafarlaust til áfangastaðar- ins, og láta engan telja sjer hughvarf. En peir sem purfa að leita sjer at- vinnu skyldu spyrja sig fyrir hvar helzt væri vinnu að fá, og fara þangað. Ef menn ekki geta funditS kunningja sína, er peim ráðlegast að snúa sjer til Iherjir œttu þffl aðflytja fil AmerUouf Þeir, sem hafa löngun til pess, evu heilsugóðir og fúsir að vinna a« hverju sem er. Gamalt fólk og heilsuleysingjar skyldu ekki hætta sjer í pað, nema þeir eigi vandamenn hjer, sem vilja og geta staðið straum af peim. Ekki er heldur vert fyrir óreglumenn eða let ingja að leita sjer hvíldarstaðar í peesu landi, nje neina, sem ekki eru reiðu- búnir að neyta síns brauðs í sveita síns andlitis. An.eríka er land starf- seminnar og Ameríkumenn framfara- menn, pjóðin er ung og kappmikU og brennur af fjöri og frelsi. Menn eru fullhugar og keppa liver við annan í framkvæmd. Við pá verða íslendingar atS kepiHt eða verða á eptir. íslend- ingar, eins og Norðmenn eru nokknð seinir til, en pegar búið er aö brýna pá hjer um nokkurn tíma, skerpist stálið i peim, og eru drjúgir þegar til lengdar lætur. íslendingar, Nortimenn, Danir og Svíar eru taldir með duglegustu mönnum. Ungir menn og þeir, sem liafa góða heilsu og viija bjarga sjer, ættu að koma, pví nóg er til af góðu búlandi, vinna betur borguð og auð- veldara að komast í góð efni hjer en heima. Þess ber að gæta að verð á öllu er hjer mikiu hœrra en heima og krónan á íslandi fer næstum eins langt eins og dollarinn hjer. Mismunurinn á kanpi vjnnumanna eða ágóði bænda- stjettarinnar er því ekki eins mikill ein» og peningaupphæðin sýnist. Engu að síður hefur vinnumaðurinn og bóndinn meir upp úr vinnu sinni hjer, og getur koipist í betri kringumstæður, en heima. Lærfiir menn af liverri sort sém er, hafa lítið hingað at gera, pví nóg er fyrir. íðnaðarmenn ættu að koma, en einkum bændur og vinnufólk. Kvennfólk getur ætíð fengið vistir og gott kaup. Yfi höfuð duglegt fólk getur ætíð ki^jnisl á- fram og er onætt ao Koriui.^*""’ Þeir, sem hugsa til að fara skyldu fyrst útvega gjer allar mögulegar upp- lýsingar 'og kort af landinu og hinigu ýmsu hlutum pess, skoða allt vandlega og athuga landskosti, atvinnuvegi o. s. frv. í pví ríki eða pvi fylki, er þe hugsa að fara til. Undirbúningur teku optast nokkurn tíma, og á meðan gætu þeir haft brjefaskipti við menu víðs- vegar hjer og borið saman, en pví mið- ur eru lýsingar manna opt svo óáreiðan legar og ófullkomnar, að þær fremu villa en leiðbeina. Eigi að síður eru brjef skynsamra og áreikanlegra mann gagnleg, og þegar menn hafa afráð að fara skyldu peir gera vinum sínupa hjer kunnugt. Menn skyldu taka »ð eins patS meðfertSi's er peir nauðsyn- lega parfnast, svo sem góð föt, líti af liúsbúnaði og bækur en ekker þungt nje umfangsmikið nje óhreip Föt og annað, sem þeir purfa með leiðinni skyldu vera *jer í kofforti merkt u Wpnted on voyage”, svo pa verði ekki látitS i lestlna, lieldur megi farþegi hafa pað hjá sjer. Á allan far- angur skyldi skrifa nafn eiganda, og áfangastaöar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.