Heimskringla - 30.06.1887, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.06.1887, Blaðsíða 4
Winipcg. KIRKJUÞINGIÐ. Eins og frá var skýrt í síðasta blaði var kirkjupingið sett á priðjudaginn 21. júní. Áður en fundur var settur var guðsþjónusta haldin og prjedikaði sjera Jón' Bjarnason út af 2. Mós. 14., 19. og 20. v. Epti/ að formaður kirkjufjel., sjera J. B., hafði sett fundinn, æskti hann eptir að erindrekai safnaðanna fram legðu kjörbrjef sín, og tilnefndi 3 menn í nefnd til að veita kjörbrjefunum mót- tóku og rannsaka pau. í nefndinni voru Friðjón Friðriksson, S. J. Jóhannesson og Þorlákur G. Jónsson. Eptir litla stund skýrðu peir frá, að auk prestanna og herra Jakobs • Líudal, fjelagsskrifara, settu sæti á fundinum 23 fuiltrúar frá 11 söfnutSum. (Nöfn fulltrúa voru í síðasta blaði, og eru rjett að öðru leyti en þvi, að fulltrúi Littli Salt safnaðar, var Guðmundur Jónsson, en ekki Ólafs- son). Þeir skýrðu og frá n5 fulltrúar tveggja safnaða í Nýja íslandi væru ókomnir. Kl. 2,30 e. m. kom fundur saman aptur. Voru þá kosnir aðstoðar skrif- arar kirkjufjelagsins, á þessum ársfundi, Jón Ólafsson og Pálmi Hjálmarsson. Forseti kirkjufjelagsins las upp skýrslu um ástandog starfsemifjelagsinsfránæsta kirkjuþingi til þessa. Rúmleysis vegna verður yfirlit þetta ekki birt á prenti í þessu blaði, kemur líka út i Sameining- unni. Að eins skal þess getitS að þau helztu atriði, er hann tók fram, voru: Sunnadagaskóla-málitS, presta-málið, fjár- hagur kirkjublatSsins og fjárhagur kirkju- fjelagsins, kaup guðsorðabóka, bind- indis-máli5, breyting safuaSarskipana, kirkjuleysi safnaðanna.—Prestmál safn- aðauna áhrærandi gat hann þess, að enn væru að eins 2 prestar í fjelaginu, en að tilraun hefði þó verið gerð á árinu, að bæta úr þeim skorti. „Fyr- ir tillögur mínar sendu eöfnuðirnir i Argyle hjer vestur í fylkinu einum mikilsmetnum presti á íslandi, prófasti sjera Magnúsi Andrjessyni á Gilsbakka, köllunarbrjef um nýársleytið.... En því miður voru ástæður hans svo, þá er hann vrS komu köllunarbrjefsins fór að virða þær vandlega fyrir sjer, a5 hann sá sjer eigi fært að rífa sig upp að heiman.—Að því er presta-mál safnaðanna í nýja íslandi snertir, sem ársfandurinn í fyrra út af áskoran til hans frá þeim söfnuðum fól formanni í hendur, þá reit jeg í fyrra sumar forstöðumanni prestaskólans í Rvik, sjera Helga Hálfdánarsyni, og bað hann í mínu nafni og kirkjufjelasgins, að reyna til að útvega oss heima á íslandi hæfan mann, helzt ungan og einhleypan, til þe»s að koma vestur ög takast á hend- ur prestsskap fyrir N.lsl. gegn ákveðn- um árslaunum, sem söfnuðir þeirra höfðu skuldbundið sig til að veita presti þeim, er þeim kynni að verða ráðinn. Síðan fól jeg • ö'Srum manni heims, sjera Jens Pálssyni að Útskál- um, þetta sama áhendur í sambandi við sjera Helga. Og fjekk jeg frá þeim báðum loforð um að þeir skyldu í þessu efni gera það, sem þeim væri unnt, en þess var þó um leið geti5, að naumast myndi á þessu ári nokkurt prestsefni að fá N.ísl. til handa, og líklega ekki fyrr en á næsta sumri, þá er þeir, sem þá eiga að Ijúka sjer af á prestaskólanum, væri útskrifaðir. En í vor kom tilboð frá presti einum á íslandi, sjera Magnúsi Skaftasen, til N.ísl. um að koma til þeirra í sumar og takast préstsskap á hendur fyrir þá, og ljet bróðir hans, sem á heima í þessu landi, mig vita um þetta og beiddist jafnframt álits míns þvi við- víkjandi.. Jeg gaf það svar, að ef sjera Magnús hefði hug á a5 koma í þessu skyni vestur, þá skyldi hann snúa sjer til áður nefndra manna á íslandi, sem umboð hefðu frá mjer, til þess að ráða N.ísl. prest, og myndu þeir þá rátSa hann ef þeir hef5u eigi ráðið annan mann áður, svo framarlega sem þeir teldi þennan prest hafa þá eiginlegleika, sem jeg frá upphafi hafði tekið fram við þá, að sá þyrfti a5 liafa, er þetta starf væri á hendur falið, og slíkri ráðning yrði þá eigi haggað af kirkj- fjelaginu. Seinna fjekk jeg brjef frá sjera M. sjálfum um það a5 hann hugsaði til vesturfarar. N.ísl. ljetu mig líka vita að þeir vildu sæta tilboði hans. Ef þeir sjera Helgi hafa eigi verið bún- ir að útvega neinn prest áður en sjera M. sneri sjer til þeirra, sem jeg vona nann hafi gert samkvæmt fyrirmælum mínum, og þeir hafa haft þá skoðun á honum, að hann væri slíkur maður sem hjer þyrfti á að halda, þá býzt jeg við að hann komi í sumar, og má þá álítast ráðinn af mjer í kirkjufjel. nafni sem prestur í Nýja íslandi ”.—Þá gat hann og þess, að S. Níels þorláks- son væri væntanlegur prestur Minne- sota-manna, og muudi koma í sumar, og þá jafnframt von um að söfnuðirnir þar gangi í kirkjufjelagið. Sú breyting á safnaðaskipun hefur orðið, að Tungár söfnuður og Austur- Sandhæða hafa sameinast, og er þessi nýji söfnuður nefndur Vídalinssöfnvður. Nýr söfnuður hefur myndast umhverfis Hallson og.ber nafnið Hallsonsöfnu&ur. 'í Enn fremur hefur myndast söfnuður upp á Pembinafjöllum. Allir þessir söfnuðir hafa gengið í kirkjufjelagið. Hin helztu mál, sem rædd voru á þinginu voru: 1. Ilelgidagahald, 2. fermingin, 3. aukalög, 4. Sameiningin, og barnablað, 5. fjárhagsmál fjelagsins, 6., sunnudagaskólinn, 7. bindindi, 8., á- varp til fríkirkjumanna á íslandi, 9., kirkjugarðsmálið, og 10., barnauppeldi. Fermingarmálinu var eptir nokkrar umræ5ur vísað til 5 manna nefndar. í lienni voru prestarnir iiáðir, Þ. G. Jóns- son, Friðb. Björnsson og M. Pálsson. Eptirfylgjandi er nefndarálitið, er sam- þykkt var í einu hljóði: Kirkjuþingið leggur söfnuðum kirkju- fjelagsins fermingarspurzmálií á hjarta eins og hið mesta alvörumál fyrir nútíð- arkristni vora. Það vill að söfnuKirnir varni því, að nokkur sje fermdur að eins fyrir þá sök, að fermingin er almennur siður í kirkju vorri. Það vill, að eng- inn sje fermdur fyr en allar líkur eru fengnar fyrir þvi, að evangelium kristin- dómsins sje orSið rótfast í hjarta hans, og hann sje með.eigin persónulegri sann færing ákveðinn í því að trúa og lifa eins og sannkristinn maður þaðan í frá. Það vill ekki, að ferming sje bundin við neinn ákveðinn aldur, en telur þó ráð- legra a5 ungmenni sje almennt fermd eldri en á íslandi er tí5kanlegt. Það leggur til, að yfir höfuð sje aldrei ætlazt til af prestum fjelagsins að þeir fermi ungmenni fyr en þau hafa að minnsta kosti um eins árs tima gengið reglulega á sunnudagaskóla. Með tilliti til krist- indómsfræðslu vill það, að alvarlega sje varað vi5 því í söfnuðunum, að aðal- áherzla sje lögð á utanbókarkunnáttu, en jafnframt að brýnt sje fyrir mönnum, að allt sje undir því komið, að námsefnið verði andleg eign unglingsins. Helgidagahaldsmálinu var vísað til 3 manna nefndar, og voru í henni: Ól- afur Ólafsson, sjera Friðrik og Friðjón Friðriksson. Eptirfylgjandi er nefndar- álitið, er var samþykkt. 1. Með helgidagahald skulu söfnuð- irnir haga sjer eptir fyrirmælum borgara- legra laga. 2. Auk hinna lögákveðnu helgidaga ráðum vjer Tcirkjuþinginu til að álíta eptirfylgjandi daga sem helgi—eða messu-daga: Jóladag, hinn annan dag 1 hinuin 3 stórhátíðum, skírdag, föstudag langa og uppstigningardag. Þó sje hverj- um söfnuði heimilt að gera þær ákvarð- anir, er bezt eiga við. 3. Þó skoðar ekki kirkjuþingið þá daga, sem nefndir eru, nema fyrsta dag jóla, hvíldardaga, á sama hátt og hina lög- boðnu helgidaga, nema me5an guðs- þjónusta fer fram í söfnuíunum. Ann- ars skal hverjum manni heimilt að verja dögum þessum samkvæmt sannfæringu sinni, svo framarlega að hann ekki hneyksli sína sannkristnu bræður. Bindindismálið áhrærandi var sam- þykkt, að kirkjuþingrS lýsti því yfir a5 það væri samþykkt ályktunum þeim, er gerðar voru og samþykktar í einu hljóði á ársfundi fjelagsins í fyrra. Ávarp til fríkirkjumanna á íslandi var samþykki i einu hljóði. í því er lát- i5 í ljósi, að aðskilnaður ríkis og kirkju á íslandi mundi verða til eflingar kristi- legu trúarlifi,að kirkjuþingið lýsi ánægju sinni yfir tilraunum utanþjóðkirkju- manna í Reyðarfirði í þá átt, samgleðj- ist metS þeim af því, er þeim nú þegar hefur orðið ágengt, og óskar þeim og kirkjumálum þeirra blessunarríkrar fram tíðar. í kirkjugarðsmálinu var samþykkt að söfnuðirnir ikyldu láta sjer annt um að eignast grafreiti og kosta kapps um að hafa þá snotra og vel útlítandi. í sunnudagaskólamálinu var sam- þykkt, að prentuð skyldu eyðublöð, er send skyldu kennurum í hinum ýmsu söfnuðum, með spurningum vi5víkjandi tölu nemanda, aldurs þeirra o. s. frv. Blaömálið álirærandi var samþykkt, að Sameiningin hjeldi áfram, og að prest- unum sje falið á hendur að sjá um stærð þess og stefnu framvegis. Barnablaðs- málið var og falið á hendur útgáfunefnd uSam.”, er ræður hvað gert verður 1 því rnáli. f Barnauppeldismálinu var frestað til næsta kirkjuþings. Eptir nokkrar umræður í málinu um kirkjuaga var samþykkt, að þingið sjái ekki ástæður til að gera neina ákvörSun um klrkjuaganú, því að bendingaA því efni sje gefnar í frumvarpi því til safn- aðarlaga, er samþykkt hefur verið að láta prenta. Það var samþykkt, að þar eð grund- vallarlaganefndin, er kosin var á kirkju- þinginu í fyrra, hefði enn ekki lokið starfa sinum að öllu leyti, þá álítist hún enn standandi nefnd. Samþykkt var að gefa út í bæklings- formi fundarreglur á kostnað kirkjufje- lagsins og selja með sanngjörnu verði. Embættismenn fjelagsins voru allir endurkosnir. Varaembættismenn þess þetta ár eru: sjera F. Bergmann varafor- seti (endurk.), J. Jónsson, Pembina, vara fjeliirðir og Fr. Fri5riksson varaskrifari. í lítgáfunefnd „Sam.” eru: prestarn- arnir báðir, P. S. Bardal, M. Pálsson og S. J. Jóhannesson. Það var samþykkflað prenta fundar- gerninginn orð fyrir orð í (lSam.”. í blaðinn á og að prenta við tækifæri frum- varp til safnaðarlaga, er eiga að vera nokkurs konar fyrirmyndarlög fyrir menn í nýlendunum, er stofna vilja söfn- uði. Eptir nokkrar umræður var sam- þykkt, að næsti ársfundur skyldi haldin að Mountain, Dakota. Eptir að reikningar l(Sam.” voru yfir skoðaðir var 5 einu hljóði samþykkt, að þar eð þingið viðurkenndi með hvað mikilli alúð ritstjóri bl. hefði unnið a5 ritstj. og útgáfu þess, og þar eð fjárhag- ur bl. stæði allvel, þá finndi þingið sjer skylt að votta honum þakklæti sitt á þann hátt, að fjehirtSir greiddi honum úr sjó'5i blaðsins $100. Sjera Jón þakkaði gjöf- ina, og gat þess jafnframt, að hann gæfi hana kirkjufjelaginu til stofnunarsjóðs fyrir æðri íslenzkan skóla (College) hjer í landinu. Gjöfin var þegin, og þakkaði sjera F. Bergman fyrir hana, en óskaði að fjeð væriívörzlum sjera J.ávaxtarlaust um óákveðin tíma. Það vildi sjera J. B. ekki og stakk uppá að sjerstök 3 manna nefnd sje kosin á þessu þingi, er veiti fjenu móttöku, komi því vel tryggðu á vöxtu, og að nefndinni sje jafnframt falið á hendur, að halda á lopti málinu um stofnun ísl. æðri- skóla, bæði meðal fólks í kirkjufjel. og utan þess, og að sú nefnd ávalt geri fjel. á árlegum þingum þess grein fyrir framgangi málsins og ástandi, til ábyrgKar kirkjufjelaginu. Þessi breyt- ingar uppástunga var samþykkt i einu hljóði. Síðan voru kosnir S standandl skólanefnd: Friðjón Friðriksson, E. II. Bergman og Jón Jónsson. Fólkstal safnaðanna, sem eru i kirkjufjelaginu: söfnuðir fermdir óferindir alls Víkur ) 189 118 307 Garðar 342 211 553 Vídalíns 209 184 393 Hailson 66 40 106 Fjalla 38 31 69 Little Salt 30 24 54 Pembina 69 43 112 Winnipeg 442 182 574 Frelsis 81 63 144 Fríkirkju 64 55 119 Víöines 86 96 182 Breiðuvík 46 150 96 Bræðra 112 104 216 1,774 1,151 2,925 í þessa skýrslu vantar alveg tölu safnaðarlima í Árnes og Mikleyjar söfn- uðum í Nýja íslandi. Þingi var slitið skömmu eptir mið- nætti á sunnudagsnóttina 26. þ. m. Og á suunudagsmorguninn fóru Dakota menn af stað heimlei5is. Ný-íslendingar fóru af stað heim á þriðjudaginn var, Argyle menn á mið- vikudaginn, og með þeim sjera Jón, er verður á burt fram yfir næstu helgi. Af p>eim 3 ársfundum kirkjufje- lagsins, sem nfi eru afstaðnir, var J>essi síðasti hinn langskemmtileg- asti. Fulltrúarnir komu sjer saman um að sitja ekki frá morgni til mið- nættis, svo að segja, við umræður kirkjumála, heldur aðverja kvöldun- um til alinenns fundahalds, er f>ó lytu að kirkjumálum. E>etta fyrir- komulag var hið vænsta til J>ess að leiða athygli almennings að J>eim málum, sem fundurinn hefur með- ferðis. I>að eru ekki nema fáir til- tölulega, sem hafa tækifæri og löngun til að sitja á fundi að degi til, og mörgum J>ykir lítið varið í að sitja J>ar á kvöldin og hlusta á ræð- ur um J>essa eða hina lagabreytingu, ekki sízt J>égar menn fá hvorki upp- haf nje enda málsins, nema í ein- stöku tilfellum. En pegar um al- menna samkomu er að gera, J>ar sem allir sem vilja, mega láta sína mein- ingu í ljósi um petta eða hitt mál kirk junni og almenningi viðkomandi^ pá er allt öðru máli að gegna. Það keppir pá hver við annan að ná sæti í húsinu og svo hefur verið pessi kvöldin, sem fundurinn stóð yfir. t>að,var sjaldnast að eitt sæti væri autt í húsinu, optar en hitt komust peir ekki allir inn sem vildu. Á priðjudagskvöldið og fimtudagskv. var rætt um A«að kirkjufjelaguS gæti gert og /tuað pað ætti að gera til pess að mennta Menzkan almenning. í pessu máli höfðu allir málfrelsi og tímans vegna komust peir ekki allir að, sem beðið höfðu um orðið, og var pó fundur seint úti bæði kvöld- in. Á fimtudagskvöldið á undan fundinum flutti herra E. Hjörleifsson fyrirlesturinn útaf Bandaríkja sögu, er pað kvöld gekk mest út á að sýna trúarstríðið milli reformuðu og ka- pólskukirkjunnar, um myndun ensku kirkjunnar, myndun Puritanflokks- ins, stríð hans og baráttu, útskúfun af Englandi og flótta til hins nýja heims. Á miðvikud.kv. flutti sjera Friðrik Bergman fyrirlestur um hina Uundraverðu bók”—ritninguna—. Sýndi hann fram á, að ritningin væri hin eina bók, er einlagt stæði óhögguð öld eptir öld. Engin bók hefði mætt jafnmiklum ofsóknum og hún, eii í stað pess að rýra afl henn- ar hefðu pær eflt hana, aukið út- breiðslu heiinar tvítugfalt. Frá peim tíma, sem byrjað var að útbreiða hana og fram að síðustu aldamótum hefði verið útbýtt meðal manna 4-6 milj. eintökum á rúmlega 30 tungu- málum. En síðan á aldamótunum sýndu skýrslur að útbýtt hefði verið yfir 100 milj. eintökum á meir en 200 tungumálum.1” Auk pessa væru á hverju ári gefin út svo og svo mörg pús. eintök af henni af prívat mönnum, pað er að segja, ekki á kostnað neins biblíufjelags, að pað væri alveg ómögulegt að fá nokkra tölu eintakanna, sem útbreidd væri meðal mannkynsins. Sem dæmi upp á pað, hve mótstaðan er pýðing- arlaus til að hindra útbreiðslu bók- arinnar, sagði hann, að nú í dag væri biblíuhlaði frá gólfi til rjáfurs í húsi Voltaires, rithöfundarins mikla á Frakklandi, sem á átjándu öldinni ofsókti ritninguna með öllu sínu heljarafli, ef til vill meir en nokkur samtíðamaður hans.—Yfir höfuð að BOÐ UM LEYFI TIL AÐ IIÖGGVA SKÓG Á ST.IÓRNARLANDI í ILJERAÐINU ALBERTA, í NORÐV.L. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituKum, og merkt ((Tenders for a timber berth ” verða meítekin á þessari skrifstofu þangað til á hádegi á mánudaginn fjórða júlí næstkomandi, um leyfi til að höggva skóginn af ((timber berth ” merktri UM.” Flatnrmál þessa landfláka er um 50 fer- hyrningsmílur, meira eða minna, og liggur við Bow River nálægt Canada Kyrrahafsjárnbrautinni í hjeraðinu Al- berta. Uppdrættir, er sýna afstöðu lotsins svona hjer um bil, ásamt skilmálum, er stjórnin setur þeim er leyfið kaupir, fást á skrifstofu þessarar deildar, og á Crown T’íVn&er-skrifstofunum bæ'Ki i Winnipeg og í Calgary. A. M. Burgess, varamaður innanríkisráðherrans Department of the Interior, ) Óttawa, 6tli, June 1887. ) Wm. Pmlson. P. S. Bardal. Panlson &Co. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað. Stefna okkar er að selja ódýrt, en selja mikið. NB. Við kaupum gamlan húsbúnað fyrir hæsta verð. ls 35 Market St. W....Winnipeg. tala var fyrirlesturinn hinn ágætasti, bæði skemmtilegur og fræðandi, enda var hlýtt á hann með stakasta athygli, prátt fyrir að mönnum var óinótt af prengsluiu og hita.—Bæði á undan og eptir fyrirlestrinum var söngur og hljóðfærasláttur.-—Á föstu dagskv. fór fram guðspjónusta og prjedikaði sjera Friðrik. íslandsdætrafjelagið heldur hluta- vfltu í liúsi ísl.fjel. á laugard.kv. kemur. Ágóðanum verbur varlð til sTyratar ta- tækum ekkjum og börnum þeirra, er drukknu'Ku við Skagaströnd i Húnavatns- sýslu á íslandi i vetur er leið, dráttur- inn kostar 25 cents. Tie Green Ball CIoUÍDI HOBSe! 11 & L Photograph—stofnr eru almennt viðurkenndar að vera hinar fullkomnustu I bænum. Nýjustu verkfœri einungis í brúki. f Vorir íslenzku skiptavinir æfinlega velXumuii. lOmTjl 461 - - - - Jlain Street. CaMnet Pliotos $2,00 tylftin -I- liosps rayntla-gallery. Ógrynni af vor-og sum klæðnaði rjett meðtekið. Rjett opnaðir upp kassar, er innihalda alklæðnað fyrir 1,000 karlmenn og drengi, er vjer seljum mjög ódýrt. Ennfremur, stórmikið af skyrt- um, krögum, hálsböndum, klúttwn, o. s. frv., höttum húfum og fl. Svo og töluvert af vabsekkjurn, er vjer seljum ineó lágu verði. JoId Spring. Xo. 1 McWilliam St. W. fyrr Ross, Best & Co. P. S. Vjer ábyrgjumst góðar myndir og verklegan frágang. íslenzk tunga töluð í fótógrvf- stófunni. 30jn. Reflwoofl Brewery. Preminm Lager, Kxtra Porter, og allskonar tegundir af öli bæKi i tunnum og í flöskum. Vort egta ((Pilsner ”-öl stendur jafnframarlega og hi5 bezta öi á markaínum. 464.............Main street. 7a 28 Hattvirtii landar! i< Þegar yður vantar ódýrar vörur, þá minnist a5 með því að kaupa af mjer sparið þjer yður að minnsta kosti 25 cts. af hverjum dottar. Því jeg hef keypt allar mínar vörur 25 per cent lægra en vanalegt verð. TakiiS nú eptir! Ljerept 3cts. Yd. og upp, hnappar 3 tylftir á 5 cts., nálabrjef tvö á 5 cts., ritblý 3 stengur á 5 cts., Rubberkragar 15 cts. (annarstaðar 25), giptingarhringir og allskonar gullstáz þribjungi ódýrara en annarsstaðar, og fleira og fleira me5 líkum prís. Munið að þetta fæst í Redwood Brewery (Rau5vi6ar- bruggaríifl) er eitt hið stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar verið kostað upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar verða þau stækkuð enn meir. Vjer ábyrgjumst,. að allt öl hjer til búið, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekki annað en beztu teg- undir af bæði malti og humli. þetta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni áður. Edtvai’d L. Drewry. NORTH MAIN ST. WINNIPEG, MAN. Strætisvagnar fara hjá verkstæðinu með fárra mín. millibili. t. f. „EiDiee Dry Goods Hodso” Á NORÐAUSTURHORNI Rosm og Isiabel stræta. T D 7y MacBeth, MacBeth & Sutherlanfl. M Á L F ÆUR S L U M E N N. Skrifstofa í Mclntyre Block á Afialstræti. beint á nóti Merchants u > u ■ JBank.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.