Heimskringla - 21.07.1887, Blaðsíða 1
ALMENNAR FRJETTIR,
I t • •
Pra I tloiidniu.
ENGLAND. Þvingunarlaga-
frumvarpið er jrert ráð fyrirað verði
orðið að lðgum utn lok ]>essarar
viku. E>að átti að yfirfara ]>að í
þriðja skipti á inánudaginn var, og
par sem Gladstone-sinnar gerðu
enga athugasemd við pað, pegar
yfirskoðunarnefndin skilaði pví eptir
aðra umræðu, pá er álitið sjálfsagt
að pað verði sampykkt mótmæla-
laust. En pað er sagt, að peir
Gladstone og Parnell sje að veiða
Salislmry í gildruna, og pess vegna
syni peir enga mótspyrnu.
Soldán ltefur enn ekki skrifað
undir hina nýju samninga við Eng-
land, pó bæði Dýzkaland, Austur-
ríki og Ítalía hvetji hanti til pess.
Hann var svo heppinn, að pegar að
pví kom að hatin mætti til að gera
annað hvort sampykkja samninginn
eða opinberlega neita pví, ]>á kom
kji'>rping Búlgara saman og*kaus
Ferdinand prinz til stjórnara í Búl-
garíu. Soldán veit að pað mál
hlýtur að afgreiðast undireins eða
svo að segja, par setn egypzkamál-
ið polir bið. Þess vegna sá hann
að parna var tækifæri að sel ja sig
hæstbjóðanda, og í pvi skyni hefur
iiann neitað að auglýsa hvernig
sjer líki kosningin. Ætlar hann að
láta stórveldin skiptast i flokka og
fylgja svo peitn er sterkari verður,
pví auðvitað verður sterkari flokk-
urinn einnig sterkari í egypska tnál-
inu—Wolff situr enn í Konstantin-
opel; fjekk skeyti unt pað frá Sa-
lisbury, pegar hann var ferðbúinn
um daginn.
Krónprinz pjóðverja, sem enn
er á Englandi, er nú orðin nær
pvi albata af kverkameininu og bú-
inn afi fá röddina aptur. Læknirinn
Morrell Mackenzie, sein skar meinið
burtu, er búin að auglýsa, að prinz-
inn verð ijafngóður af pessu meini.
ÞÝZKALAND. Á mánudag-
inn var hittust peir Vilhjámur keis-
ari og Jósef Austurríkiskeisari í Ga-
stein. Þar ætla peir að ræða um
Búlgaríumálið og gera ályktanir pví
viðvíkjandi. Fyr en eptir pann
fund getur engiim getið á, iivort
peir segja já eða nei við kosning
Ferdínands.
Alfred Krupp, bróðir Friðriks
Krupps hin víðfræga járnverkstæð-
iseiganda f Þýzkalandi, ljezt að
heimili sínu nálægt Essen 14. p. m.
FKAKKLAND. Á fimtudag-
inn var (14. júlí) var Þjóðhátíðar-
dagur Frakka, hinn 98. afmælisdag-
ur ÁfewíííÉ-fallsins á Frakklandi.
Stjómin bjózt við óeirðum, ef ekki
algerðu upphlaupi og blóðbaði, spar
aði pví ekki að búa sig, margfalda
lögreglttliðið og dreifa herliðinu apt
ur og frain um borgina. Enda sögðu
lika útlendingar, sem við staddir
voru í Paris um daginn, að á pörtum
1 borginni hefði priðji hver maður
verið annaðtveggja hermaður eða al
vopnaður lögreglupjónn. I>að virð
ist lfka að pýzku blöðin hefðu gjam-
au viljað sjá upphlaup i Paris um
daginn, pVf n,)]<)íra undanfarandi
daga voru ]>au ull full lneö aðvar.
anir til pýzkra búanda í Paris, að
peir skyldu halda sig í húsum sín-
um unt daginn, ef peir mettu fj0r
og frelsi. Þó leið svo dagurinn að
e.kki varð neitt af stærri óeirðum
en venjulega eru á pólitískum stór-
hátíðum. Grevy forseti, Rouvier og
Ferron hermálastjóri yfirlitu heræf-
ingar um daginn við T.ong Champs
°g hjuggust við að pá yrði nú al-
! mennt húrraóp fyrir Boulatiger, en
i pað varð ekki fyr en peir komu frá
æfingunum og óku gegnum ltinn
alkunna skeinmtistað JJoi* de Jiou-
logne. Þar voru saman komuir tug-
j ir púsuiula manns l>æði akandi og
gangandi, og alla leið í gegn um
manngarðinn mátti heita óslitið óp-
ið: Lifi Boulanger, og niður nieð
Rouvier”.
Ekki er pað sjáanlegt að stjórn
in græði neitt á pví að senda Bou-
langer.sent lengzt burtu fra Paris.
Hansnafn er viðfrægt utn allt Frakk-
land, og pjóðin í heild sintti virð-
ist skoða hann sem foringja og drott-
inn. Hann kont til Oermont Fer-
rand fyrra laugardag og var fagnað
par, pó ókunnugur væri, eins og í
Paris ^eða par í grenndinni. Bær-
inn var allur skrúðbúinn eins og á
hátíðardegi og fagurlega upplýstur
um kvöldið, en Boulanger voru
færðar ótal fagnaðarkveðjur oghann
beðin marg-velkominn. I>að pykir
mikið sennilegt, að petta bragð
stjórnarinnar auki álit Boulangers
enn meir, ]>ar pjóðiu álítur hann að
nokkru leyti útlægan af uorður
! Frakklandi.
RUSSI.AND. M. Katkoff, rit-
stjóri blaðsins 3foek)'a <iuzette, hef-
ur lengi legið rúmfastur og er nú
búizt við andláti hans á hverri
stundu. I>að hefur enginn maður
náð öðru eins haldi á stjórn líúss-
lands og pessi maður. Þrátt fyrir
aö blöð á Rússlandi ntega ekki segja
neitt netna ]>að sem keisaranum lýzt
í pann og pann svipinu, pá hefur
Moskva Gassette sagt keisaranum
til syndanna ineð berum orðum peg-
ar pess hefur purft, og aptur sagt
lionum hvað nú skyldi gera í pessu
eða hinu stór.Tiálinu. Og keisarinn
ber nú orðið svo inikla virðingu
fyrir blaðinu, að hann porir ekki
annað en beygja sig fvrir valdi pess
og hlýða ráðleggingum pess. Um-
önnun keisarans fyrir Katkoff sjezt
bezt á pví, að síðan hann lagðist liefur
hann látið færa sjer áreiðanlegar
fregnir með hraðfrjett opt A dag um
ástand sjúklingsins á |>ví og pví
tímabili dags.
SANDVÍKUREYJARNAR. pað-
an er að frjetta algerða uppreist
gegn valdi Kalakaua konungs ; er
jafnvel niælt að lyðurinu sje búinn
að svipta hann völdum. Bandaríkja-
stjórn hefur sent •> herskip út ]>ang-
að ; fóru frá San Franeisco í vik-
Unni er leið.—-Drottningin, Kapiolani
kom úr kynnisför sinni á Englandi
til New York í síðastl. viku og er á
hraðri heimleið. Segir hún að ekk-
ert sje aö óttast. l>að detti engum
í hug að svipta konung völdum, en
að pjóðin heimti, fyrir eggjan ýtnsra
óhlutvaudra manna, að stjórnarráði
konungssje steypt ogannað myndað.
—t>eir, sem í ráðinu eru, eru flestir
ameríkanskir verzlunarmenn á eyjun-
um, æðsti ráðherrann erenskur, utan-
ríkisráðherrann og innanríkisráðhr.
eru Bandaríkjamenn og dómsmála-
stjórinn er Canada maður, frá Port
Iiope í Ontario.— I>að er sagt að
eyjarskeggjar kjósi systurdóttur nú
verandi konungs til drottningar, ef
stjórnarbylting verður. Prinzessan
er 12 ára gömul og er kynblending-
ur, faðir hennar er há-Skoti. Fiið-
urbróðir hennar , James Cleghom,
býr lijer í Winnipeg.
t t
Fra Ameriku.
Bamlaríkin.
I>aö er enn verið að jagast utn
hvað gera skuli við hina herteknu
fána í Bandaríkjunum. l>að eru
margir ssm vilja að peim sje skilað,
að livert ríki fái sína fána. og attlu
að með pví hverfi sundrungarandi
hermanna. Aðrir vilja undir engum
kringumstæðum skila fánunum, segja
peir sjeu eign sigurvegaranna og að
pað fái pá enginn anr.ar, að enginn
annar geti tekið ]>á, peir sjeu eins
dýrmætir og heiðurspeningar, |>ar
peir sjeu órækur vottur um sigur í
peirri og peirri orustu I innanríkis-
stríðinu. Hin síðasta uppástungan
í pessu máli er, að allir fánamir,
bæði sunnan og norðanmanna, sjeu
teknir og grafnir í graflivolfi gerðu
til pess í höfuðborginni, Washing-
ton, að allir póstmeistarar uin allt
landið sjeu beðnir að safna sam-
skotuin til minnisvarða, er reistur
skuli yfir gröf fánanna. Til pess
að fá pessu framgengt, er gert ráð
fyrir að biðja Congress að takast
petta í fang, sampykkja reglur sam-
kvæmt pessari ályktan, og að öllu
leyti að standa fyrir verkinu, bæði
að pví, að safna fjenu og koma upp
minnisvarðanum. I>essi uppástunga,
er fær góðar undirtektir, kemur frá
hermannablaði í Washington, er
æskir að hermenn yfir höfuð taki
petta mál til meðferðar og sendi
bænarskrá til næsta ]>ings sam-
kvæma uppástungunni.
í Gettyslnirg, Pennsylvania var
mikil hermannastefna frá 1.-5. ]>. m.
Voru par saman komnir bæði norð-
anmanna bláserkir og gráserkir sunn
anmanna. A’arpað að boði Pennsyl-
ania hersveitanna að sunnanmenn
komu pangað til pess að vera við-
staddir afhjúpun minnisvarða Penn-
sylvaniu hermanna, er fjellu í Get-
tysborgarorustunni 3. júlí 1863. Á
laugardagskvöldið 2. p. m. koni hin
slðasta lest til bæjarins með grá-
serkina suðrænu, og voru pá blá-
serkir fyrir löngu komnir—öfugt
við ]>að, sem var fyrir 24 áruin slð-
an—. Undireins og allir sunnan-
menn voru komnir, fóru hvort-
tveggju herflokkamir til hins stæsta
torgs I bænum og fylktu liði sínu,
hvorum megin pess. Eptir litla
pögn kallaði foringi sunnanmanna :
uFram'\ í sömu svipar. fengu og
norðanmenn sömu skipan. Gengu
pá fylkingarnar fram, livor móti
annari, og reið pá af flugelda-skot-
hríð hvaðanæfa á sama augnabliki.
Þó hvorirtveggja hefðu byssusting-
ina spennta á byssuhlaupin, pá voru
peir ekki brúkaðir, pegar fylkingar
mættust, en í pess stað var hægri
hönd hvers eins brúkuð, er hver
heilsaði öðrum vingjarnlega,—Á
mánudaginn 4. ]>. m. (pjóðhátíðar-
daginn) var minnisvarðinn afhjúp-
aður. Var byrjað með pví, að norð
annienn hófu hergönguna til tjald-
staða sinna, og sunnanmenn til
sinna, og gengu svo paðan sama
veg og fyrir 24 árum síðan, pegar
peir mættust í Gettysborg; heilsuð-
ust peir I annað skipti með handa-
bandi, er peir mættust á hinum forna
vígvelli, og tóku sanian höndum yf-
ir gamla grjótbálkinn, sem norðan-
inenn köstuðu saman 1863 og seui
stendurenn á vígvellinum.—Á pess
um hermannafundi var 1 einu hljóði
sampykkt, að bæði sunnan og norð-
an menn skyldu I saineiningu vinna
að pví frá pessuin degi, að koma
upp sæmilegum minnisvarða yfir
hina frægu hetju sunnaninanna, Ar-
inistead hershöfðingja, sem einn
sainau með sverði sinu rauf fylking-
ar norðanmanna og fjell svo dauður
mitt á ineðal peirra. I>að hefur um
æði langan undanfarin tlma verið
rætt um, livort norðanmenn ættu að
leyfa gráserkjunum að reisa pennan
minnisvarða á vigvelli norðanmanna
I Gettysborg; pótti mörgum pað ^
Utilmannlegt fyrir Pennsylvaniu her- j
sveitir, að viðurkenna að peirra fylk-
ingar hefðu verið rofnar. Þó liafa
andstæðingar fyrirtækisins einlagt
fækkað, og á fundinum I Gettysborg
var ekki eptir uema einn herstjóri i
(Colonel), sem stóð á móti pví, og
jafnvel hann gafzt upp, pegar par
kom og sainpykkti eins og allir hin-
ir, að minnisvarðinn skyldi reistur á
peim bletti, er Armistead fjell.-I>að
má geta pess, pó I rauninni sje ó-
parft, að gamli Jefferson Davis var
ekki sýnilegur á pessuin fundi her-
mannanna; hefur hann máske barið
pvl við eins og pegar honuin er
boðið til Washington, að hann sje
orðinn of gatnall til að ferðast.
Jacob Sharpe var dæmdur á
fimtudaginn til 4 ára fangelsis og
í>5tHX) fjárútláta. Hin pyngsta
hegning, er lögin tiltaka fyrir svona
glæp, er 10 ára fangelsi og $5,000
útlát. Tilverknaður Sharpes var:
að hann gaf 8435,000 til pess að fá
leyfi til að leggja sporveg eptir
Broadvvay-strætinu. Þessari upp-
hæð skipti hannmilli 22 meðbræðra
sinna í bæjarráðinu 1884. Og pess-
ir fjelagar lians 1 samsærinu eru nú
komnir pannig, pó allir væru hátt-
standandi borgarar fyrir skömmu,
að 3 peirra eru I fangelsi, einn til
10, annar 7 og priðji til 5 ára. Einn
er vitskertur, annar varð ekki fund
inn sekur, priðji slapp til Þýzka-
lands, tveir eru horfnir, og veit
enginn hvar peir eru niður komnir,
prír sluppu til Canada, fiinm gerð-
ust æðstu vitni <>g komust pannig
hjá hegningu, sex eru lausir enn,
pó búizt sje við að peir verði tekn-
ir pá og pegar. Auk Sharps voru
3 aðrir auðmenn í fjelagiineð hon-
um í mútugjöfunum; eru 2 peirra
lausir, en 1 dauður.
Sliarpe er, sein áður var getið, j
70 ára gamall; var 70 hinn 6. p.m.,
er að heita má alveg óupplýstur
maður, getur naumast skrifað nafn-
ið sitt, en liefur sýnt meiri kænsku
í pessu sporvegsmáli en margir peir
sein menntaðir eru. Og kappgirni
hans og polinmæði I pessu atriðier
nær pví dæmalaus. l>að eru 36 ár
af æfi hans, sem hann hefur varið
til að koma pessu máli I gegn, mr
barist við meiri örðugleika en inenn
geta ímyndað sjer. Og um síðir
Itafði hann pað frain, en lagði líka
I sölurnar mannorð, frelsi og að lík-
imlum llf sitt.
Ógurleg hitaalda gekk yfir
Bandaríkin sunnan og austan verð I
▼ikunni sem leið. í Jersey City
(gagnvart New York) varð hitinn
96 stig I skugga, og var talið
dæmalaust við sjó. í Arizona í
fjalllendinu suðvestanverðu var hit-
inn 80 stig um sólar uppkomu.
t>að er mælt í New York að
Gould sje búin aö spila svo, að
hann framvegis geti að miklu, ef
ekki öllu leyti ráðið stjórn McKay
Bennetts hraðfrjettafjelagsins, svo
og Commercial, Baltimore & Ohio
og annara hraftfrjettafjelaga, sem
unnu sameiginlega með hinu fyrst-
nefnda fjelagi. Ef petta skyldi
vera satt, ]>á llður ekki langt par
til frjettaflutningur austur um At-
lanzhaf fyrir pað fyrsta stígur upp
um helining eða meir. Núna ekki
alls fyrir löngu spilafti Gould svo
með gainla Field (er fyrstur lagfi
práð yfir Atlanzhaf), að hann tapaði
3—4 milj. doll. Gould var pá að
svæla undir sig Manhattan-járnbr.,
einhverja pá arðsömustu braut f
grennd við New York, en hún var
að miklu leyti eign Fields áður.
Stjórnendur vitlausra spítalans
I New York hafa verið klagaðir fyr-
ir illa ineðferð á sjúklingum. Ný-
lega hafði verið skoðað lík eins, og
fannzt pað að 9 rifin voru brotin,
brjóstið og likaminn á ýmsum stöð-
um blár og holdið marið. Sams
konar mál var liafið. gegn spítala-
verði í Connecticut seint I vetur er
leið, og er enn ekki útkljáð.
C a n a da.
á laugardaginn var, er auglýst að
vald fylkisstjórnarinnar í Manitoba,
til pess að byggja járnbraut suður á
landamæri, sje afnumið. Þannig
hefur ]>á 1 .ansdowne beitt valdinu,
prátt fyrir hans fögru orð fyrrum um
að ekki mætti prengja skó neins
fylkisins, ef menn vildu að hið sam-
einaða ríki stæðist.
Stjórnin Iiefur gefið út verkið
við að byggja járnbraut pvert yfir
Cape Breton-hjeraðið I Nýja Skot-
landi. Þar fer 11 miljón dollars.
Eitthvert uppihald á samningum
stjórnafinnar við franska gufuskipa-
fjelagið gerir pað að verkum, að
regluleg gususkipaferð frá Havre til
Montreal kemst ekki á fjrrr en næsta
vor.
Nú er mælt að stjórnin muni
neita a£ láta nokkuð af flutningi
ganga gegnum tollhúsin, sem flutt-
ur verftur með hinni tilvonandi
Rauðárdalsjárnbraut. Um sönnur á
pessu veit enginn, enda pykir ölluin
ótrúlegt að pað sje hæfa fyrir pví.
Vita sem er að pað geturekki hindr-
að notkun brautarinnar.
Fjárhagur ríkisins við lok fjár-
hagsársins var: Tekjnr alls $33,
830,149, útgjöld $31,273,713. Af-
gangur eptir f járhagsárið virðist pvl
vera $2,556,436, en aðgætandi er
að útgjöldin verða ekki öll komin
til greina fyrr en I september I haust
og pessvegna efalaust að afgangur-
inn ef nokkur verður mikið minni
| en nú sýnist að vera.—Rikisskuld-
irnar voru hinn 30. júní slðastl. $27(>,
200,375, til að mæta peim átthstjórn-
in ]>A I peningum og handbærum
eignum $45,173,611, svo hinar eigin-
legu skuldir eru $225,026,763, og er
pað $1,867,656 ineir en var 30. júní
I fyrra.—Á fyrstu 10 dögum yfir-
standandi mánaðar voru tekjur
stjómarinnar, sem tileinkast eiga
slðasta fjárhagsári, rúinlega $ 1 ^ milj.
Er pví afgangurinn fullar $4 milj.,
eins og nú stendur. Utistandandi
skuldir frá fyrra fjárhagsári eru pó
ekki llkt pví allar komnar til skila
enn.
Það er almennt kvartað yfir
pví I austurfylkjunum, að undireins
og tollurinn var tekinn af Penn-
sylvania-kolunum voru pau hækkuð
I verði svo nemur 55 cents tonnið,
eða sainsvarandi pví sem tollurinn
var áftur. Alpýða pykist pví ekki
vera neitt betur stödd nú en meðan
tollurinn hvlldi á peim. Að eins
er ]>essi munurinn að Hkið tapar
\ milj. doll. á ári, en kol&verzlunar-
menn græði ]>á upphæð á ári auk-
reitis.
Stórkostlegt járnbrautarslys vildi
til við mót í.ondon & Port Stanley
og Michigan Central brautanna ut-
arlega I bænum St. Thomas, Ont.
á föstudagskvöldið var. Það var
stuttu eptir kl. 7 um kvöldið að
vöruflutningslest fór af stað úr bæn-
um eptir M. C. brautinni, og er
hún kom nð járnbrautamótunum
kom ]>ar að ineð brunandi ferð
hraðlest eptir I,. & P. S. brautinni
með 10 fólksvagna troðfulla af fólki.
Hvorugur vjelastjórinn sá til liins
fyr en eptir voru að eins fáir faðm-
ar milli lestanna. Vörulestarstjór-
inn herti á ferðinni pað sem hann
gat, til pess að komast yfir I.. & P.
£>• brautina áður en hina lestina
bæri að, vjelarstjórinn á hraðlest-
inni aptur á inóti revndi að stöðva.
slna lest og hleypti gufuaflinu í öf-
uga átt svo vjelin sparn móti lest-
inni. En skriðið var svo mikið að
| petta dugði ekki, heldur keyrðu
! vagnarnir vjelina áfram eptir sem
(Frainbald á fjórftu síðu).