Heimskringla - 21.07.1887, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.07.1887, Blaðsíða 2
„Heimsirinila” kernur út (að forfallalausu) á lirerjuin fimmtudegi. Skrifstofa og rrentsmiðja: 16 Jaines St. W........ ..Winnipeg, Man. Útgefendur : Prentfjelag Heimskringlu. BlaSit! kostiir : einn árgangur í‘2,00; hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánutii 75 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl. um 1 mánuð $2,00, um 3 mánufil $5,00, um 6 mánuði $0,00, um 12 mánuKi $15,00. Þakkarávorp, grafminningar og eptir- mseli kosta 10 cents smáleturslinan. Auglýsingar, sem standii í blaSinu skemmri tíma en mánuð. kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annaS og priSja skipti, Auglýsingar standa í blaSinu, pang- aS til skipaS er aS taka pœr burtu, nerna samiS sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga i nœsta blaSi, verSa aS vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Shrifstofa bla'Ssins verSur opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til ki. 2 e. h. nema á miSviku- dögum. ASsendum, nafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur gefinn. LAGAlKVAliÐANIR VIÐVÍKJANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maSur, sem tekur reglulega móti blaSi frá pósthtísinu, stendur í á- byrgS fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eSa annars er skrifaS utan á blaSiS, og hvort sem hann er áskrifandi eSa ekki. 2. Ef einhver segir blaSinu upp, verSur hann aS borga allt, sem hann skuldar fyrir þaS; annars getur títgef- andinn haldiS áfram aS senda honum blaSiS, þangaS til hann hefur borgaS alit, og títgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekiS blöSin af pósthiis- inu eSa ekki. 3. pegar mál koma upp tít al' blaSa- kaupum, má höfSa máliS á peim staS, sem blaSiS er gefiS tít á, hvaS langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurSaS, aS paS aS neita aS taka móti frjettablöSum eSa timaritum frá pósthúsinu, eSa flytja burt og spyrja ekki eptir þeirn, meðan pau eru óborguS, sje tilraun til svika (prima faeie of intentional fraud). ffvað getur kirkju/jelagifi gert til afi mennta Menskan almenning. * ' * Eins ojr getii) var uin í 27. Iilaði uHeiinskringlu” butlu fulltrfi- ar safnaðanna á kirkjufjelagsfunil- inum síðasta Islendinguin á fund til Jiess að ræða um Jietta mál. Um ræðurnar byrjuðu firiðjudagskveldið 21. júní og Jieim var lialdið áfram á timtudagskveldið 23. júní. For- seti kirkjufjelagsins, sjera Jdn lljarnason, stýrði umræðunum. Hús- ið var troðfullt af áheyrendurn bæði kvöldin, og fólk hlustaði á ræðum- ar með mestu athygli. Vjer setjum hjer útdrátt úr umræðunum, eins og lofað var í siðasta blaði. Ólqfur ólafwon.: Kirkjufje- lagið getur gert stórmikið, til þess að efla andlega menntun íslendinga í Vesturheimi, og það er ætlunar- verk J>ess, að vinna að þvi. Ilíkið annast í þessu landi andlega inennt- lin unglinga, aðra en trúarbragða- rnenntun, en reynslan sýnir. að inenntun sú, sem J>að gefur þeirn, •er ónóg. Sunnudagaskólar kirkju- fjelags vors ættu að takast á hendur að kenna uiiglingum auk kristinna fræða, vísinda greinir, sem geta menntað og betrað [>á og lypt huga Jieirra upp. Kirkjan á að breiða út vængi sína, safna undir J>á ungling- unum og auðga andlegan styrk Jieirra. Til þess að sunnudagaskól- arnir geti þokað biirnuin, ungling- um’og jafnvel fullorðnum áfram og upji á við, juirf að breyta fyrir- komulagi þeirra og stefnu. Dað ]>arf að útvega hæfa kennara og •róðar bækur; og þessar bækur þurfa kennararnir að lesa með nem- endunum, svo þeir læri að lesa góðar bækur sjer til sannra nota. Vísindalegar bækur og fræðibækur þurfa að komast að sunnudagaskól- unum jafnhliða trúarbragða kenn- ingunni. Einar Hjörleifsaon ljet í ljósi ánægju sína yfir þvf, að kirkjufje- lagið hefði vakið máls á J>essu; hann skoðaði það sem byrjun frá kirkjufjelagsins hendi til að rýmka um sig, til að vinna með fleirí mönnuin og hafa áhrif á fleiri menn til góðs, en það gæti með kristin dómskeniiingunni einni saman* *. Við víkjandi kennslu almennra fræða í sunnudagaskólum, áleit hann að hún mundi vafalaust geta orðiðtil gagns, svo frainarlega sein hægt væri að koma lienni við, og frjálslega væri að henni farið. Hann vildi sje staklega ininnast á lestrarfjelög og bókasöfn; og hann taldl öldungis víst að J>au mundu koinast á, þvf það væri óhugsandi, að menn ent ust til að vera svona bókalausir um aldur og æfi. En svo kæmi spursmálið um, hverjar bækur ætti að velja á [>au söfn. Þar sem þæ bæknr mundu verða meginhluti þess sem almenningur læsi, og þar sem fátæktin væri öðrum megin, en bóka grúinn hinum megin, þá væri það auðsætt, að þetta væri ein sú þýð ingarmesta hlið á menntunarspurs málinu. Viðvíkjandi því, hverjar fræðigreinir ætti að leggja mesta áherzlu á í vali þess konar bóka hjelt hann fram mannkynssögu og skáldskap; ímannkynssögunni kæmi skýrast fram reynsla inannkynsins, og skáldskapurinn væri, að undan teknum trúarbrögðunum, bezt fall inn til að konia mannúðarhugmynd unum inn í Tnenn, eins og líka engin grein mannlegrar hugsunar kæmist jafnvel að þvf að skýra fyr ir inönnum mannlega sál. En þá væri að velja sögubækur og skáld skaparrit. Ræðum. bentiá að heim spekingurinn Comte hefði valið fyr irmyndarbókasafn handa þeim mönn um, sem aðhylltust hans heimsspeki legu lífsskoðun, og á þess háttar væri full þörf, ef menn ættu ekki alveg að villast í bókmenntunum Ef kirkjufjelagið vildi hvetja menn til að lesa, þá yrði það jafnframt að gefa almenningi einhverja hug- mynd um, hvaða bækur hann ætti að lesa, því það er nóg til af bók- um, sem gera menn vitlausari í stað þess að gera menn vitrari. Við- víkjandi skáldritum vildi ræðumað ur sjerstaklega benda á þá höfunda, sem allur hinn menntaði heimur hefði viðurkennt sem mestu meist-* ara. Almenniiiíri væri -allt af talin trú um, að hann gæti ekki skilið þessar bækur; það væri ein sú skað- legasta hjátrú, sem liægt væri að koma inn í menn. Helztu menn að útrýma þessari skoðun, ef Jieir reytidu J>að, því þeim tryði almenn ingur bezt. En færu menn að gera sjer það að reglu, að lesa beztu bækurnar, [>á yrðu menn lika að gera sjer það að reglu, að lesa [>ær öðruvlsi en menn almennt lesa bæk- Þá gætu helztu menn kirkju- fjelagsins líka leiðbeint. Og gæti kirkjufjelagið á unnið þetta tvennt: fengið menn til að velja sjer bæk- ur með einhverju viti, og fengið menn til að lesa Jiær vel, J>á ætti J>að líka skilið virðing allra húgs- andi manna, livort sern þeir væru J>ví að öðru leyti sammála eða ekki. tSjera 'Friðrik Bergmann lýsti ínægju sinni yfir þvf, hvernig mál- inti hefði þegar verið tekið af þeim sein talaðhefðu; tókfrain, að kirkju fjelagið, jirestur þess og kennarar ættu mikið og h&leitt verk fyrir höndum við [>að, að mennta lands- menn vora og hefja þá til andlegs atgervis. Prestamir eiga ekki að eins að kenna kristindóm, heldur einnig annan þann fróðleik, sem rnaðurinn [>arf að nema, til þess hann* geti orðið góður og ínikill maður. Ræðum. fór nokkrum orð- um um það, hvernig hann vissi til *) og þar sem kirkjufjelagið væri paö langsterkasta fjelag meðal íslendinga vestan hafs, pá væri auðvitað, að pað | gæti liaft mikil áhrif, og hlyti að liafa inikil áhrif. að skólarnir væru hörmulega Van- ræktir af Islendingum. Erindsrek- ar kirkjufjelagsins, sem nú eru hjer ættu að stuðla að því af alefli, að fslendingar noti sem allra bezt þá skóla, sem þeir geta náð til hjer í landinu. Landar vorir ættu auk þess að ganga í fjelög, til þess að mennta sjálfa sig, t. d. ineð því, að sjá um að fróðlegir og góðir fyrir- lestrar verði haldnir, og að andleg samvinna aukist og eflist meðal þeirra. Allt þess háttar gæti kirkjufjelagið stutt margvislega og að mjög mikl- um mun. Sigtrgggar .Tónasson áleit að einmitt kirkjufjelagið ætti að taka as sjer menntainál íslendinga hjer vestra. Það væri hið lang-sterkasta íslenzkt fjelag í heinisálfu þessari, eins og sæist af því, að það nú sendi 26 fulitrúa á fund, sem þýddi það, að í fjelaginu hlytu að vera nálægt 3000 niaiins. Hann áleit að það væru að eins tveir vegir opnir til að hafa nokkur veruleg og varanleg áhrif á menntun íslendinga hjer; annar væri sá að halda úti vísinda- legu tímariti, svipaðs efnis og hin frægTi mennta-rit á enskri tungu t. d. „Fortnightly Revew”, uAtlantic Monthly”, Ilarpers ritin o. s. frv. T>6 fyrirlestrar væru góðir og gagnlegir [>á hefðu slík rit varanlegri álirif á menntun manna, enda næðu þau til fleiri manna en fyrirlestrar. Hinn vegurinn og aðal vegurinn væri, að koma á fót íslenzkum lærðtim skóla hjer í Winnipeg; liinir ensku lærðu skólar hjer væru ónógir, því í þá vantaði alveg íslenzkar og norrænar bókmenntir. Ef hið íslenzka kirkju fjelag kæmi á fót slikum slyila, fet- aði það að eins í fótspor annara kirkjufjelaga hjer í Norðvestrinu; þau hefðu komið á fót þeim helztu lærðu skólum, sem hjer væru; þess ir skólar nytu nú styrks úr fylkis- sjóði og engin ástæða væri til að neita íslenzkum skóla um hið sama. Nemendur yrðu aðborga fyrir sig á enskuin lærðum skólum, og [>að væri ekki verra að borga á Islenzkmn skóla. t>essu skóla ináli hefði áður verið hreift, en hingað til hefði mannfæðar og fátæktar vegna ekk- ert verið gjört. En nú áleit hann tíma kominn til að gefa málinu al- varlegan gaum, og vonaði að þegar kirkjuþingið næst kæmi saman í Winnipeg yrði málið svo komið á veg, að hyrningarsteinn húsnæðis hins íslenzka lærða skóla yrði þá lagður. iSjera Jón Bjarnason: Eitthvert sterkasta afl vorrar aldar almenninofi til menntunar eru blöð og tímarit. Með þeiin er unnt að ná til allra, sem annars eru læsir, iíii lieztu blöð, sem til >ví tungumáli, er menn geta kirkjufjelagsins gætu mikið gert til °S Þau hafa fran' -yfir bækur; hversu góðar sem eru Jið brennandi spursmálum hins yfirstandandi tíma er þar stöðugt haldið áfram. Án tímarita er eigi unnt að fylgja með tímanum. Vil ekki að J>au tvö tíina rit, sein út koma nú á meðal íslend- nga hjer í landi, hætti að vera það sem þau eru. Kirkjulegt og kristi- legt tímarit verðum vjer að hafa, og eg vil engu öðru blanda þar inn í Sameiningin”. Blað fyrir almenn- ar frjettir og pólitísk mál (eins og tiHeimskringla” á að vera) er og al- veg ómissandi. En vjerþurfum þar fyrir utan eitt tíinarit niánaðarrit eða árs fjórðungsrit—til að gefa fóiki voru leiðandi ritgjörðir út af merkilegustu framfaramálum nútíð- arinnar. Slíku tímariti ættum vjer að koma á fót hið fyrsta, og kirkju- íjelag vort gæti gjört mikið til þess að tryggja tilveru þess, J>ó það eigi legði beinlínis fje fram til að kosta >að.—En svo er að fá fólk til að lesa blöð og tímarit, og lesa J>au með nokkru viti. Eins og stendur hættir almenningi við að lesa helzt í blöðunum hið ómerkilegasta, og >etta gildir eigi síður J>á, sem lesið geta blöð á ensku og dönsku (norsku), heldur en hina, er að eins geta lesið íslenzk blöð. Leiðandi ritgjörðir um alvarleg efni lesa margir aldrei; en það sem J>eir lesa helzt, er hinn sundurlausi frjettasamtíningur, um slys, manndráp, ^skandala’ sögur o. frv. Og í stað þess að kaupa og lesa landsins eða heiinsins beztu blöð takamenii vanaleoablaðskekkl- O ana, seni út koma næzt þeim, hversu óinerkilegir sem þeirkunna að vera. Það þarf að fá J>á, er ensk blöð geta lesið, til að útvega sjer einhver helztu og beztu stórborgablöðin. Og má sjerstaklega benda á hina merki- legu útgáfu af u London Times". Að lesa ljeleg blöð eða blöð tneð illri stefnu er að sínu leyti eins háskalegt eins og að lesa Ijelegar eða illar bækur. Sumir góðir en þröngsýnir menn af vorri J>jóð liafa óbeit á blöðum, þeir vita, sem er, að heilmikið af blaðasæg j>eim, er breiddur er út tneðal almennings, er ómerkilegt og illt, og fyrirlíta svo alla blaða tiliteratúrina”. En slíkt dugir ekki. Menn kenni fólki voru að velja sjer góð og uppbyggi- leg blöð, eru, á lesið, og menn kenni almenningi að lesa bliiðin öðru vísi en þau opt- ast eru lesin nú, að inenn læri að veiða rjómann ofan af því, sam blöðin hafa frain að bera.—En því gleymi menn ekki, að eigi íslenzkt tímarit að geta ]>róazt hjer hjá oss, J>á mega menn ekki, til að spara sjer útgjöld, halda þau í fjelags- skaji, fleiri menn imi eitt exemplar, [>ví mannfæðin iijá oss er enn svo mikil, að ekkert tímarit ber sig, nema nær því hvert fullorðið maniis barn kaupi það. Jón Jidtus áleit að fátæktar vegna mundi hepjtílegast að fvrir- lestrar yrðu haldnir í söfnuðunum, og að kirkjufjelagið stuðlaði að því. Fyrirlestrarnir, sem jirestam- ir liafa haldið, hafa gert meira gagn en skýringar þeirra á biflíunni. Hann áleit að nýtt rít ætti ekki að fara að gefast út, [>ar á móti ætti að auka svo , Saiiieiiiininina”, að fleira gæti komist þar að, en það, sem að eins snerti trúarbrögð. .lafnframt ætti að fá fasta menn, auk ritstjór- ans, til þess að rita í blaðið. Bóka- söfn ættu að vera að ininnsta kosti f tvenrnii SToöiini meðal Islendinga. Ræðum. áleit þó ekki óhugsandi að ungmenni kynnu að koma að vetr arlagi, og (lvelja um tíma J>ar, sem bókasöfnin væru, til þess að fá færi á að hagnýta sjer J>au. ÞorlAkur Jónsson talaði hm sunnudagaskóla, og inælti fastlega fram ineð J>eim. Hann sýndi fram á í langri ræðu, hvað fáfræðin og hjá trúin hefði verið mikil á Islandi, og lagði fast að kirkjufjelaginn að sjá sem mest og bezt um menntun ung- meniianna. Sigurbjörn StefAnsson sagðist ekki hafa trú á að sunnudagaskólar gætu orðið að miklum notum sem inenntastnfnanir, kvaðst ekki bera það traust til kirkjuniiar, að hún mundi vera svo frjálslvud, að inn- leiða á [>á nokkuð það, seni sönu menntun mundi fólgin í. í sam- bandi við bendingar E. H. um bóka- söfn, og að almennt skyldi lögð mest stund á sögu og skáldskap, sagði hann : Því ekki hafa náttúru- visindin með ” ? sjerstaklega að því leyti, sem þau gætu orðið siðferði inaima til ujipbyggingar. Dau væru auðvitað örðug viðfangs, en mögu- legt mundi J>ó að rita um þau svo, að skiljanlegt yrði. Fyrirlestrar, einsogsra. F. B. hafði bentá, mundu verðagagnlegir þeim, sem á [>á gætu hlýtt, en það yrðu jafnan fáir, sem gætu hlýtt á sama manninn.—Gagn- legt væri að tala um fleira en yfir- láttúrlega hluti. Hann áleit að prestar ættu að læra vísindi (mann- fræði), til J>ess að þeir gætu lagt grundvöllinn til ujijibyggingar mann- fjelagsins. Þá fyrst verðskuldi þeir tiltrú ; þá fyrst eru ]>eir verðir laun- anna. Dar sem S. J. hjeldi því frain, ah íslendingar ættu að stofna lærðau skóla, og það lielzt undir stjórn kirkjunnar, þá væri það tómur barna- skajiur, að tala um [>að, á meðan allt vantaði til alls í efnalegu tilliti. Slík hugmynd væri að niinnsta kosti langt of snemmbær, og inundi frem- ur hindra en greiða fyrir framföruni kirkjufjelagsins. Þar sem sra. .1. B. og .1. J. hefðu mælt mest með góð- um blöðum og tlmaritum, þá að- hylltist ræðum. þeirra hugsun helzt, því að leiðandi blöð og tímarit væru ódýrust og öflugustu leiðtogar lýðs- ins. Það mundi því vera það mesta og bezta, sem kyrkjufjelagið gæti gert til að efla menntun íslendinga hjer vestra að koma upp góðu tíma- riti svo framarlega sem kirkjufjelag- ið hefði það sjálfstraust, að J>að þætt- ist eiga nokkurn leiðandi anda innan vebanda sinna. Sra. F. Bergmunn lænti á að söfnuðirnir ættn að fá mann til að halda skóla vissa tíma að árinu, og sagðist vera E. H. samþykkur í j)ví, að sem undirstöðu undir J>á kennslu ætti að hafa mannkynssögu og skáld- skap. Ekki svo að skilja sein hann væri hræddur við náttúruvísindin, eða vildi amast við J>eim. En ætti sú þekking að verða að nokkru gagni, þá þyrfti J>ann ógna tíma og enda kostnað til að ná henni, að það væri óhugsandi að almenningur manna gæti orðið hennar aðnjðtandi, eptir því sem enn stæði á. Viðvíkjandi æðri skóla meðal íslendinga, þá væri J>að rangt gert, að draga úr ]>eirri hugmynd, þó djarfleg væri. Deir menn, sein hjeldu djarflegum hug- myndum fram, ættu miklu fremur J>akkir skilið, og [>að yrðu þær, sem þokuðu oss áfram, en ekki smámuna- semin og Iiræðslan við það, sem einhverjum örðugleikuni’er bundið. Auk þessara tóku þeir herrar Eiríkur H. Bergman, og Fr. B. Anderson J>átt í umræðunum, en þá var o^lið svo áliðið, að inntakið úr ræðum [>eirra var ekki skrifað upp. Radfliralmmiiip. [Ititstjórnin dbyrgist ekki nieiniugar f'ier, er frnm koma í „röddum almenn- ings”.] Winnipeg, 11. júlí 1887. Herra ritstjóri uHeimskringlu” ! Þjer hafið tekið í blað vðar, dags. 30. f. m. alllanga grein ejitir tíigurbjorn stefanssoii, sem vel ættí við að kalla har/nagrAt, þvf höf- undurinn virðist gráta af harmi yf- ir J>ví, hvað íslendingar í Winni- peg í lieild sinni og meðlimir ís- lendingafjelagsins sjerstaklega sjeti heimskir og þýlyndir, heimskir, þar þeir þykist vera frjálsir, af því þeir tgeti hlaupið sinn í hverja áttina’, þýlvndir, af því þeir láti leiða sig á klafa o. s. frv. Að öðru leyti gengur greinin út á að sýna, hve ófrjálsleg sje grundvallarlög íslend- ingafjelagsins, og hve mikla harð- stjórn forseti þess við hatí á fundtim. Hvað það snertir, er Sigurb. beini«t að mjer sem forseta, liggur mjer í Ijettu rúmi, og jeg hefi eng- um neina fjelaginu reikning af því að stauda, en ]>ar sein fjelaginu og limum þess er niðrað og verið að reyita að gera J>»ð, lög [>ess og stjórn ískyggilegt I augum almenn- ings, úlít jeg skyldu mína að taka til máls, þar enginn annar gerir það, og vona jeg J'jer takið llnur ]>ess- ar í næsta nr. blaðs yðar. Svo hver og einn geti sjálfur dæmt um, hvort grundvallarlög ís- lendingafjelagsins eru ófrjálsleg eða ekki, sendi jeg yður samrit af þeim eins og þau voru sam[>ykkt af fje- lagslimum og löggilt af Manitoba- stjórninni, og vona jeg þjer einn- ig birtið J>au í blaði yðar í næsta nr. í þessu sambandi skal jeg geta þess, að allir fjelagsmenn, sem á fundi voru greiddu atkvæði með lögunum að undanskilduin Sigurb. Stefánssyni, sem gekk af fundi í fólsku sinni, J>ar enginn vildi sinna heimskuþvættingi hansum að lögin væru óhafandi. Enn fremur skal jeg benda á, að grundvallarlögin eru að öllu leyti sniðin eptir því fyr- irkonnilagj, sem á sjer stað með til- liti til lögbundinna fjelaga, hver- vetna í hinu enska ríki. Það eru vissar ákvarðanir í lagaboði því, sem lög fjelagsins eru löggilt und- ir, sem ekki var hægt að komast út yfir, nema með sjerstðku laga- boði frá J>ingi, en fjelagsmönnuni sýndist, að fjelagið gæti unnið ætl- unarverk sitt undir þessum löguin

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.