Heimskringla - 28.07.1887, Side 1
1. ar
Winnipeg, Man. .Tnli, 1887.
iv1*. :í i .
ALMENNAR FRJETTIR,
$ f ••
Fra I tlomluni.
KNGLANl). Hegningarlagafruin-
varpið var staðfest í vikunni seni leið,
og hinn 20. t>. m. var auglýst aðpau
iðg væru frá peim <legi í gildi í hjer-
uðunum Clare, Kerry, Galway og
nokkrum hluta tijeraðs og bæjarins
< 'ork á írlandi.
Það er fullyrt nú að Unionista-
flokkur Hartingtons lávarðar sje
genginn Salisburysinnum á httnd til
fullnaðar, svo ekki purfi peir að dtt-
ast andstæði hans framar í einu eða
bðru máli. Á móti skuldbinding
Hartingtons uin fylgi ljet Salisbury
koma pau loforð, að Hartingtons
rödd skyldi áhrifamikil á stefnum
stjórnarráðsins, og að yfirstandandi
þingsetu skyldi haldið áfram svo
lengi að kæmust í gegn ný land og
leigu lög fyrir íra, með peim aðal-
hreytingum innibyrgðum, er Hart-
■ngton hefur heiintað. Uessir samn-
ingar voru ræddir á Salisbuysinna
fundi í síðastl. viku, og pó að nokkr-
>r ljetu í ljósi að ofinikið væri lagt
' sölurnar, pá voru peir pó sam-
pykktir af meiri hluta. I)egi síðar
gerði Salisbury sjálfur ]>að uppskátt
A pingi að j'rnsar breytingar yrðu
gerðar á landlögunum samkvæmt
óskum íra. Það hefur og heyrst að
samkvæmt bending Walsh erki-
biskups í Dublin muni Salisbury
skipa almennt uppihald á burtrekstri
leiguliða á írlandi, pangað til In'iið
®r að komahinum nýju land og leigu
löguin 1 gegn,-—I>ykir pessi óvænta
tilhbðrunarsenú benda til f»ess, að
stjórninni sje farinn að standa ótti
*f sínum eigin gerðuin uin undanfar-
uin tíma, og ætli nú að _reyna að
spekja hina írsku pjóð.
Cburchill lávarður er farinn að
slá sjer fram aptur, eptir alllanga
kyrrsetu. Nú er um ekkert annað
gera en að hann komist í stjórn-
arráðið aptur með einhverju móti.
Er mælt að hann hugsi sjer aiinað-
tveggja að komast inn eða steypa
ðalisbury. Til pess hefur hann fylgi
Chamberlains, svona af og til, en
I>6 ekki einlæglegt, pví hann er stór
líka og hefur sínar hugmyndir um
að poka sjer sjálfutn upp á við.
Hugmynd Churchills nú er að fella
stjórnina við atkvæðagreiðsluna
við aðra umræðu landlaganna, ef
hann ekki verður tekinn í ráðið fyrir
pann tíma.
Það fjellu atkv. gegn Salisbury-
stjórninni hjer um daginn fyrir
hlaufaskap eins manns í ráðinu, innan-
ríkisstjórans, svo og fyrir misskiln-
U1g- Lá pá við borð að stjórnin
•nætti segjaaf sjer, en varlátið duga,
að pessi eini segði af sjer og gengi
burt. Tilefnið var, að lögreglu-
stjórnin hafði tekið fasta unga stúlku,
•Iregið fyrir friðdómara og hún par
daaind sek í að hafa verið á mann-
veiðuin. l>að eru sem sje lög í
Condon að lögreglan getur tekið
fastan hvern pann kvennmann sem
er einsamall úti eptir kl. 9 á kvöldin,
einkum á Regent strætinu eða ]>ar í
grendinni. Og pegar stúlkur eru
teknar pannig pá er engum peirra
» ^ra,nburði trúað, lieldur állta ílestir
friðdóinararnir sjálfsagt að dæma
|>ær sekar. I>að vildi pessari stúlku
til, að hún átti einhverja pá kunn-
ingja, er höfðu kjark til að klaga,
'nálið komst inn á ping og var rætt
l>ar, og varði innanrlkisstjórinn að-
gerðir lögreglunnar. En af pví
nægar sannanir fengust fyrir pví að
stúlkan var alveg saklaus, pá fjellu
*t \æði gegn stjórninni.—I>etta mál
túlkunnar, Miss Cass, stendur nú
.V *r og er ætlað að verði eins víð-
r®gt og málið góða 1 fyrra, og er
gert ráð fyrir að í petta skipti verði
sýnt fram á hvernig lögreglan notar
petta vald sent hún hefur.
Fregnir hafa komið til I .ondon
pess efnis að Afríku Stanley sje
dauður. Fregnirnar eru óljósar segir
önnur peirra að hann hati fallið í
orustu við svertingja, en hin að
gufubátur sem hann var á hali sokkið
og hann druknað. — l>ess iná geta, að
enginn af kunningjum hans nje peir
sem kunnugir eru leiðinni trúa sög-
unni. Segja ómögulegt fyrir pá
fregn að hafa borist svo lljótt niður
að ströndinni. Þessar fregnir koma
frá kristniboðastöðvum, Matadi, yfir
1,300 mílur austur frá Stanley Pool
í Congo-ríkinu austast. Hin siðasta
fregn frá Stanley sjálfum er dagsett
2. júní var pá kominn til Aruwhimi
600 tnílur austur fyrir Matadi og
ferðbúinn til Wadelai ; hafði pá með
sjer 450 manna, er flestir voru pá
heilir heilsu og öruggir. Þetta brjef
er ný komið og pess vegna sagt ó-
mögulegt að önnur seinni fregn sje
komin nærri jafnsnemma.
FliAKKLANl). l>að eru ein-
hverjir á Frakklandi sem leika Boul-
anger grátt. I>að er nú rjett nýlega
gosin upp sú fregn og útbreidd um
pvert og endilangt ríkið, að lloul-
anger hafi verið um pað bil að taka
aðsjer forustu konungsinna og koma
á konungdæmií einu vetfangi. Jafn-
framt pessuin fregnum koma aðrar,
er segja petta hæfulaust, segja að
liann hafi pverneitað að ljá sig Or-
leanistum, til pess að endurreisa kon-
ungdæinið. í>essar neitanir eru
pannig stílaðar, að pær spilla eins
mikið fyrir Tloulanger eiu-> og hinar,
sem beraá hann sakirnar. Er heimt-
að,að hermálastjórinn gefi Boulanger
vald til að opinbera nöfn peirra
manna, er áttu að hafa boðið honum
forustu Orleanista, eða hverra ann-
ara ríkiserfingja,- Blaðið La France
býður stjórninni að opinbera nöfn
nærri 100 manna, er allir áttu að
hafa verið í sainsærinu. Hvernig
sem fer, pá er málið nú koinið í pað
horf, að Boulangerhefurgottenekki
illt afpví, hrúgar að sjer nýjum á-
iiangendum daglega, sem álíta hann
frelsara lýðveldisins. !>ví engum
dettur f hug að blaðið pyrði að tala
eins og pað gerir, ef nöfnin og sann-
anirnar væru ekki til.
ÞÝZALAND. Herbúnaður í
Metz hefur verið endurnýjaður. Er
unnið að bygging nýrra herskála,
styrking og viðauka víggirðingaiina,
og á hverjum degi eru gerðar til-
raunir með að senda sprengikúlur
úr loptbátum, til pess að sjá hvernig
áhrif sú stríðsaðferð hati á kastala
og traust vígi. Heræfingar liafa
ekki einungis fariS fram á daginn
um undanfarna viku, helilur liafa
pær verið látlaust allan sólarhringin
út, eru rafmagnsljós brúkuð á nótt-
unni.
RÚSSLAND. Sú frjett kemur
paðan, að keisarinn sje búinn að
staðfesta samninginn við Englend-
inga álirærandi landamæra præturn-
ar í Afghanalandinu. Er sagt að
keisarinn hafi farið ofan af mörgum
sínum uppástungum um útvíkkun
veldis síns suður á bóginu. Ætla
menn að hann hafi gert petta, til
pess að geta óhultur beitt öllu sínu
afli gegn Baikanskaga-búum.
t t
Fra Amerikn
Bandarikin.
Bandarfkjastjórn hefur rjett ný
lega unnið Canada Kyrrahafsfjelag
inu pægt verk. Hefur hún geíið
pví ótakmarkað vald til að flytja
alls konar varning frá höfnum í
Californiu til Vancouver i British
Columbiu og paðan austur um land-
ið til staða f Bandaríkjunum. I>ar
sem petta fjelag er í engu háð
flutningslögum Bandaríkja, pá er
petta leyfi nær pví óskiljanlegt,
par sein brautin er með pví gerð
að opnum verzlunarvegi fyrir Band
rfkjamenn árið um kring og getur
pess vegna keppt við allar hinar
pverbrautirnar og svipt pær vöru-
flutningi, en sem peirra fjelög geta
ekki reist skorður við, par peim er
bannað að flytja fyrir jafnlágt verð
og Canada Kyrrah.fjel. gerir.
Cleveland forseta hefur verið
boðið á hátíð, sem ráögert er að
halda í Philadelphia í september S
haust í minningu um 100 ára af-
mæli grundvallarlaga ríkisins. Ger-
ir hann ráð fyrir að pyggja pað, og
ef til vill fara snöggva ferð um
leið suður um ríkin hin eystri, ef
til vill til New Orleans. E>að er
nú alveg frá að liann fari til St.
Louis í septeinbermánaðar lok, en
kemur ]>angaö lfklega inánuði eða
svo seinna í haust. Forsetinn situr
nú á liújörð sinni, (fakview, og
kemur ekki til Washington nema
endur og sinnnm, en gegnir öllum
stjórnarstörfum f sfnu eigin liúsi.
’L'ollmáladeild stjórnarinnar hef
ur nýlega úrskurðað, að kvikfjenað-
ur af bættu kyni, innfluttur til
Bandaríkja frá Skotlandi eða Eng-
landi sje tollfrf, hvort sem hann er
fluttur í peim tilgangi að selja öðr-
um mönnum í hendur eða ekki.
Fjármáladeildin hefur auglj'-st,
að eptirnákvæmustu fólkstöluskýrsl-
um úr ölluin áttum rfkisins hafi
fólkstala Bandarfkjanna 1. ]>. m.
verið 59,893,000.
Utanrfkisdeild stjórnarinnar hef
ur nj'lega fengið ávfsun frá Vil-
hjálmi Pýzkalandskeisara fyrir A10
púsund, er eiga að skijitast á milli
ekkna og barna nokkura inanna, er
ljetust í vetur sem leið, pegar peir
voru að reyna til að bjarga pýzku
skipi, er fórzt úti fyrir Virginiu-
ströndinni. Auk peninganna sendi
karl 2 vönduð gullúr með mynd
sinni greyptri inuan f lokin, sem á
að gefa peim 2 mönnum, er voru
við að bjarga, og sem kornust af.
Fyrir óeirðirnar í Sandvfkur-
eyjunnm liefur pað komið til um-
ræðu á fundum stjórnarráðsins í
Bandaríkjunum, að ráðlegast mundi
að taká eyjarnar og gera pær að
rfki í Bandaríkja-sambandinu. En
svo hefur peim umræðum lyktað,
að stjórnin sjer ekki fært að taka
pær fyrir ]>á ástæðu, að inegin-
hluti pjóðarinnar (um nítján tuttug-
ustu) er algerlega óupplýstur, en
par sem hún hlyti að fá sjálfsstjórn
og öll rjettindi Bandaríkja pegna
undireins og eyjarnar væru teknar
í sambandið, ]>á gæti pað verið
háskalegt að gefa peim skrfllýð at-
kvæðisrjettinn. Stjórnin áleit held-
ur enga pörf á að flýta fyrir satn-
einingarmálinu, af pví ekkert stór-
veldi Norðurálfu, pó fegið vildi,
fengi að taka eyjarnar undir sinn
verndarvæng fyrir mótstöðu nábú-
Hinn 3. ársfundur í vagnstöðva-
stjóra-fjelaginu var settur í Minne-
apolis 20. p. in. Þetta fjelag var
stofnað 1885 og er tilgangur pess
að vernda fjelagslimi fj'rir óverð-
skuldaðri mnbættis frávfsun, halda
uppi kaupi, annast um og lijálpa
fátækum meðliinum og sjúklingum
o. s. frv. í fjelaginu eru nú nær
]>vf allir vagnstöðvastjórar í Banda-
ríkjum og Canada, ogpar sem vagn
stöðvar eru að meðaltali á 8. hverri
mílu á öllum járnbrautum í landinu
og fjölda margar í stórborgunum,
og par sem mflnatal járnbrauta í
Bandaríkjum og Canada er nú orðiS
um 140,000, ef ekki meira, pá er
auðsætt að fjelagið er æði stórt.
Nebraskadeild fjelagsins gaf pví í
fyrra veldissprota, sem saman er
settur úr jafn-mörgum spítum og
ríkin eru mörg S Bandaríkjum og
fylkin í Canada, og er sín viðarteg
undin aðflutt úr hverju ríki og fylki.
Dað liefur í sumar verið geng-
ið röggsamlega að verki með að
byggja St. Paul, Minneapolis &
Manitoba brautina, vestur gegnum
Dakota og inn í Montana, og sem við
fyrsta tækifæri á að leggjast vestur
yfir fjöll og vestur að hafi. Það
var byrjað á bygging brautarlnnar
um 20. apríl og 20 p. m., eptir 3
mánuði, var búið að járnleggja
hana 254 mflur vestnr fyrir Minot
f Dakota, og mælt að grunnurinn
va*ri nærri fullgerður 100 mflur
lengra vestur. Frá 20. júnf til 20.
júlí voru lögð járn á 103| mflur og
er lengri vegur eti nokkurntíina
hefur áður verið lagður á 30 dögum.
Næst pessuni hraða gekk pað á
Canada Kvrraiiafsbrautiiini um árið
pegar járn voru lögð a 92^ mflu á
sama tfmabili og sem pá pótti ótrú-
legt. Hinn lengsti vegur járnlagð-
ur á einum degi hefir verið: á St. P.
M. & M. brautinni 7 j mílur, á Can-
ada Kyrrahafsbrautinni 61 mflur.
t>að eru sömu menn, er standa
fyrir járnlagningunni á pessari braut
og peir, er stóðu fyrir pvf verki á
Canada Kyrrah.br.
Olfunámafjelag eitt í Ohio er
farið að selja tunnuna af óhreinsaðri
steinolfu á 15 cts., ^ ódýrara en
nokkur dæmi eru til átfur. Oll
önnur olfufjelög í norðvestur hluta
ríkisins eru hamslaus, segja sín at-
vinna sje eyðilögð, ef petta haldist.
Nýdáin er í Boston inerkiskona,
Jennie Collins að nafni. Ilún var
hin fyrsta af kvennmöimum, er Ijet
í ljósi meiningu kvennpjóðarinnar
um prælaverzlunog flutti hún marga
fyrirlestra gegn pvf athæfi um 3—4
ár á undan innanrfkisstríðinu. Hún
var og hin fyrsta kona, er gekk svo
langt S kvennrjettarmálinu, að halda
pvf fram og heimta, að kvennfólk
væri kjörgengt á ping. Hið síðasta
stórvirki hennar var að koma upp f
Boston heimili og hjúkrunarhúsi jafn-
framt og skóla fyrir fátækar vinnu-
stúlkur í Boston. Er mælt að hún
ein hafi gert meira fyrir fátækar
vinnustúlkur par, en öll góðgerða
og purfamanna fjelögin til samans.
Ákafur hiti lijelzt alla fyrri viku
í austurríkjunum og vestur til Chi-
cago, en kólnaði snögglega um
helgina. 1 Chicago varð hitinn yfir
100 stig S skugga, fyrra laugardag
og sunnudag, enda ljetust pá úr hita
í borginni: álaugard. 25 en á sunnu-
daginn um 60. Jafnmikill hiti kvað
aldrei fyrr hafa komið í Chicago.
Hræðilegt slys vildi til á Erie-
brautipni skamint frá New York í
vikunni sem leið. Brautin er tvö-
föld á pví sviði, og yfir 100 ftalskir
menn voru að gera við annan grunn-
inn pegar hraðlest frá New York
kom brunandi eptir brautinni. Hættu
peir ]>á vinnunni og færðu sig yfir á
hinn sporveginn ogstóðu par í pjett-
um hóp, og horfðu allir á lestina
erkomað austan. Hvorki verkstjór-
inn nje nokkur peirra leit i vestur
átt og vissu pvf ekki fyrr til en lirað-
lestin frá Chicago kom aptan að
peim. Ferðin á henni var svo mikil
að ómögulegt var að komast undan,
svo hún ruddist gegnum manngarð-
inn á fáum sekúndum, skar mennina
sundur og kastaði stykkjunum út frá
brautinni á b&ðar síður. Það veit
enginn enn livað margir menn fór-
ust, pví peir sem undan komust urðu
hálftruflaðir og flúðu sinn í hverja
áttina og hafa ekki hafst saman
enn. Gufuvagninn var allur blóð-
litaður, sporvegurinn á parti ein
blóðtjörn, og tætlur af lfkömunum
stráðar hvervetna nmhverfis. Eng-
inn af verkamönnunum gat talað
ensku, allir nýkomnir til landsins,
og verkstjórinn átti að ábyrgjast ]>á
fyrir svona slysum. Þar sem peir
voru að vinnunni var lujappur
krókur á brautinni og sást pví ekki w
til lestanna, og pess vegna purfti
verkstjórinn að vera varkár. Lesta-
stjórinn á Chicago lestinni kvaðst
hafa pípað áður liann kom að krókn-
um, og er mælt að fyrir hávaðann
og pytinn af N. Y. lestinni hafi sú
aðvörun ekki heyrst.
Skipstjórar nýkomnir til New
York austan yfir liaf segja óvanalega
mikið ísrek f liafinu. Hafa orðið
varir við jaka 400 feta háa yfir sjó
og sem mundu pekja 100 ekru stærð
af sjónum, suður á 40. st, n. br.
Eldsvoðar liafa verið miklir í
Bandaríkjum síSastl. viku. Stór-
kostlegast tjón \arð í Jersey City,
um l^ mílj., St. Paul 800,000,
Buffalo 350,(XX), Cincinnati 130,(XXI
og Streaton, Tllinois 100,000 doíl.
Fjelag er myndað í Chicago
er á að byggja neðanjarðarjárnbrau
ir par sein helzt pykir purfa; höf-
uðatóll $30 uuljónir.
— - > ^ >------------
C it n a tl Li .
Stjóminni hefur verið kunngert
að <’anadisk fiskidugga hafi verið
tekin föst vestur í Behringssundi
og hefur hún klagað pað fyrir Banda
rfkjastjórn.
Útfluttur varningur frá Canada
f síðastliðnum júnimánuði natu að
verðlagi $8,750,(XK); innfluttur varn-
ingur til rfkisins $10,100,000; tollur
afpessum varning nam $2,050,000.
Af innfluttum vörum voru 3 milj.
tollfrfar, par á meðal $200,(XX) virði
í óslegnu gulli. Skýrslur yfir pen-
ingaverzlun f ríkinu sj'na, að pen-
ingar í vörzlum almennings eru
14| milj. meiren á samatíma f fyrra.
Stjórnin hefur sent Sir Alex.
Campbell til Nýfundnalands, til pess
að komast eptir efnahag manna par,
kyunast fjárhagsm&lum eyjarstjórn-
arinnar o. s. frv., og komast eptir
alpýðuviljanum, áhrærandi sambaml
við Canada. I>essi ferð er gerð af
pví stjórnin í Ottawa liefur um und
anfarin tíma hvað ofan f annað feng-
ið áskorun frá eyjarskeggjum, um
að taka eyna í sambandið sem sjálf-
stætt fylki með sömu kjörum og hin
önnur fylki, sem nú eru í samband-
inu.
Einhvern tinia f haust í septem-
ber á að lialda fund í Montreal eða
Toronto, par sein fyrirliðar hinna
ýmsu fylkisstjórna f Canada eiga að
mæta, og ræða um sameiningarmál-
ið, stinga upp á breytingum grund-
vallarlagatina f ýmsum atriðum og
heinita meiri jöfnuð á tillagi til
fylkjanna úr sambandssjóði. Fyrir
pessu máli hefur Mercier (æðsti ráð-
herrann f Quebec) gengist mest-
megnis. Upjihaflega var tilætlað
að á fundinum mættii einungis fvr-
irliðar stjórnanna f (Intario, Quebee,
Nj'ju Brunsvík og nýja Skotlandi,
er voru hin fyrstu fylkin til að sam-
eina sig undir eina yfirstjórn. Og
pað er enn ekki fengið loforð um að
(Framhald á fjórSu síðu).