Heimskringla - 04.08.1887, Qupperneq 1
1. ar
IVx*. 3*4
"Wiiinipeg-, 3Ian. 4. .Yíiiisst. 1887.
AIMENNAR FRJETTIR,
Krá rtlömliiin.
ENGLAND. DA eru nú hegn-
ingarlögin búin að öðlast gildi á
öllu írlandi að undanteknu einu
County, Antrim, á norðausturströnd
landsinsogí Ulster-hjeraðinu. Var
þetta anglýst hinn 26. f. m. Þetta
eru þýðingarmikil lög fyrir íra. Með
jiessmn lögum eru peir sviptir frelsi
til að verja sig með írskum hjeraðs-
lögum, írskir menn mega ekki sitja
í tylftardómum í málum gegn f>eim.
Það eru Englendingar eða Skotar,
sem gera skulu út um mál peirra
yfir á Englandi. Með |>essum lög-
um eru f>eir svo gott sem sviptir
rnálfrelsi, hvar á Irlandi sem er. Ef
einhver heyrist kvarta undan órjetti
og prenging laganna, iná hann eiga
eins víst að verða reyrður járnhlekki
um í næsta fangahúsi eins og hann
er viss með að sjá sólina í heiðskíru
lopti. J>að verða bre/kir byssusting
ir, en ekki lög og rjettur, er ráða
dómsmálutn á frlandi á tneðan pessi
lög eru í gildi. Þetta er pungt
högg fyrir vesalings íra, sem eptir
sigur Parnells á ýntsum tlmum pótt
ust álengdar sjá geislakast frelsis-
sólarinnar á hinum grænlitu mörk-
um landsins. En við pessa auglýs-
ing biðu allar peirra vonir bana-
högg.
Fjöldi af lögreglupjónunum á
írlandi hafa pegar sagt af sjer em-
bættunum, ogá hverjum degi fjölga
peir, sent neita að jhafa löggæ/iu á
hendi undir pessum lögum. En
pað er ekki hið eina, sem stjórnin
hefur við aðstríða. Nú fyrst, peg-
ar hún er búin að brynja sig ineð
pvingunarlögunum og hegningarlög
unum, sjer hún, að eptir allt saman
eru pað undrunarlega fáir menn á
frlandi, sem unnið hafa pau brot,
að hægt verði að höfða mál gegn
Jieim. En ef ekki fást nógir sekir
og lögin par af leiðandi ónotuð veit
hún að hún gerir sig hlægilega og
missir tiltrú manna á Englandi. E>ví
hefur hún uú tekið pað til bragðs,
að reka alla gamla friðdómara frá
völdum, sem hún hefur grun á að
sjeu of ineinlausir, en setur í peirra
stað unga menn og ósvífna, og peir
eiga að grafa upp öll smábrot, sein
til kunna að vera og höfða mál
gegn hlutaðeigöndum, og náttúr-
iega sjá svo um, að J>eir verði sek-
ir fundnir. Allt er ónýtt annars. f
fyrstu var J>að tilgangur stjórnar-
innar, a5 eyðileggja hand heague-
fjelagið, eu nú er ekki sjáanlegt að
pað verði gert. Fjelagið aðhefst
ekkert pað, sem getur kallast brot
jafnvel á móti pessum pvingunar-
liigum.
...—- I ^ I-----
h RAKKLAND. Viðvlkjandi
samsærinu, sem getið var um í síð-
asta blaði, kemur nú sú fregn frá
Paris, að 94 yfirhershöfðingjar á
Frakklandi hafi fullvissað Boulang-
er um fylgi sitt, hvenær sem hann
vildi taka sig til og steypa stjórn-
inni úr völdum. En enginn hefur
enn komist fyrir, hver pá ætti að
gerast stjórnari, hvort Boulanger
að gerast keisari og hefja að
1>V1 búnu stríð við Þjóðverja, eða
hvort greífinn nf pnris ætti að setj-
ast f h&sa3tið. Það eitt er vlst, að
Jjessi upp&sttlnga um Coup D-Etat
koin i fj rstu fr& konungsinnum. Og
í ræðu, er greifinn af parjs flutti &
Jersey-eynni 10. eða 11. f> ni> talaði
hann eins og kóróran væri svo að
segja í höndum hans. Af pessu
sjest að samsærið hefur verið yfir-
gripsmikið, pvi greifinn varalls ekki
á Frakklandi, heldur ýmist á Eng-
landi eða suður á Sjiáni; kom hann
að eins snöggva ferð til Jersey-eyj-
arinnar stuttu fyrir pjóðhátíðardag-
inn.
RCSSLAND. Þrátt fvrir J>að,
að ltússa keisari sampykkti uin dag-
inn samninga J>á er landamerkja-
nefnd llússa og Breta bjó út, virð-
ist hann ekki vera hættur tilraunum
sínum að ryðja sjer braut suður um
Asíu. Og pað er ekki sjáanlegt að
hann skoði pessa sainninga um landa-
merkin pess verða að eptir peini sje
farið nema rjett pegar honum pókn-
ast. Vagnlest eptir vagnlest fer
austur um Rússland og suðaustur
uin Asíu á hverjuin degi, hlaðin her-
mönnum, fallstykkjum og allskonar
herbúnaði, svo ókunnugum mundi
fremur detta í hng, að Afghanar
væru búnir að fá stríðsj^ið frá Rúss-
um, en að J>eir væru nýbúnir að fá
staðfesta friöarsamningana. Það
bendir líka allt til pess, að keisar-
inn ætli ekki að hafa frið fram-
haldandi til lengdar. Fyrst og
fremst liefur liann nú öflugar her-
stöðvar bæði að norðan og norð-
vestan við Afghanistan, og að eins
dagleið eða svo frá Herat. Og nú
síðan hann sampykkti samningana
við England hefur keisarinn fengið
leyfi governorsins í Yarkanda-hjer-
aðinu i eystri Turkestan (landeign
Kínverja), til ]>ess að senda her-
sveitir gegn um landeignina og
hafa par herbúðir, pegar honum
sýnist. Frá vesturjaðri Yarkanda-
hjeraðsins er ekki meira en eins
eða tveggja daga herganga vestur
til Cabul, höfuðstaðar Afghana, svo
af pví sjest að nú verða Rússar
betur settir en nokkru sinni fyr,
par peir umkringja nú Afghani á 8
hliðar og geta sama daginn gert á-
hlaup á 2 peirra traustusta vígi,
Herat og Cabul. Emír Afghana
sjer lika hættuna og er mjiig órór;
hefur hann skipað að auka herlið
sitt svo sem hægt sje, einkum í
norðvesturhluta rikisins umhverfis
Herat. En allar hans tilraunir í
pessa átt eru alveg J>ýðingarlausar.
Afghanir einir eru ófærir til að
losa sig úr pessari úlfakreppu. Þar
parf meira til.
Eldur við steinolíunámur Rússa
nálægt Caspianhafinu eyðilagði um
daginn nálega milj. tunnur af oliu.
BtlLGARÍA. Engin vissa
er enn fengin fyrir pví, að Ferdin-
and prinz fái ríkisstjóra embætti
Búlgara; er sagt að rússiskir agent-
ar sjeu nú að æsa alj>ýðu upji til að
heimta lýðstjóm.
SrÁNN. Stjórnin J>ar hefur
látið J>að boð út ganga, að fram-
vegis skuli útflutningstollur afnum-
in sykri (óhreinsuðu), víni og hun-
angi við allar liafnir á eynni Cuba.
Eru ]>að góðar fregnir fyrir Anie-
ríkumenn.
BRASILÍA. Þar öðluðust ný
innflutningstolllög gildi hinn 1. f.
m. Tollurinn hefur verið aukinn
svo nemur 3-50 prósent á rúmlega
1100 vörutegundum. Hæstur er
tollurinn á smiðisgripum, silki og
munaðarvörum. Hveitiinjöls-tollur-
inn er hækkaður um 6 j>rc., mais
50, smjör 10, porskfiskur 40, svina-
kjöt 20, borðviður (úr furu) 30,
ljerept og ullardúkar 3, terjæntíua
10 prc. Steinoliu-tollurinn hefur
verið lækkaður um 5 prc.
BOLiVlA. Þaðan er að fregna ný
afstaðin stórkostleg hryðjuverk Indí-
ána. Höfðu peir strádrejnð heila
herdeild af hermönnum, er voru á
ferð litt vopnaðir. Stuttu eptir var
hópur kristniboða sendur til Ind-
verj að tala um fyrir peim og fór
sú för svo: að 2 peirra gengu i fje-
lag lndiána til að forða lifi sínu, 4
fengu burtfararleyfi, eptir að hafa
svarist í fóstbræðralaof með Indíán-
O
um, en einn var drepinn á pann liátt
að fætur hans voru bundnir við tvö
ótamin hross og peim svo slegið
lausum. I->essi inaður var sá eini
er neitaði að forða fjöri sínu með
pví að gangaá liönd lndíánuin.
[Bolivia liggur í austanverðum
Andesfjöllunum, vestur af Brasilíu,
norður af Argentinu lýðveldinu,
austur af Chili og Peru].
t t
F r a A in e r i k n.
Hnmlnríkiu.
Leiðandi menn beggja flokkanna,
rej>úblíka og demókrata, eru farnir
að ráðgera að liafa ekki gömlu
flokkaspurzinálin á jirjónunum við
næstu kosningar. Eru að hugsa um
að sleppa demókrötum og repúblík-
um alveg úr sögunni, en láta í peirra
stað koma tollmálið og frjálsaverzlun.
Þessi uj>j>ástunga kom upprunalega
frá peim demókrötum, sem vilja við-
halda tollinum. Þykir J>eim yfir-
gangur peirra fjelaga sinna, er af
vilja nema alla tolla, lieldur mikill,
ætla J>ví að koma í veg fyrir að J>eir
komi sínum mönnum að með ]>ví að
heita á fylgi alpýðu af pví pessi
eða hinn sje demókrati. Hingað
til hefur J>að verið reglan, að for-
stöðumenn flokkanna hafa komið
saman og tilnefnt mennina, er sækja
eiga um embættið, en nú ætla pessir
tollviðhaldsmenn að neita að mæta
á peiin fundi og pannig
neyða andstæðinga tollsins til að
koina frain í sinni rjettu mynd; sjá
svo hverjir betur mega við kosning-
arnar. Repúblikar hlakka til að
petta verði ofau á, pykjast sjá að
par verður vatn á J>eirra mylnu, og
að peir verði fyrir J>að bragð vissir
aí5 ná meiri hluta atkvæðanna. Verði
petta aðal-málið við kosningarnar
verða pað austur og vesturríkin er
sækjast; austurríkin undantekning-
arlaust með tollinum, en vesturrik-
iri mestinegnis á móti.
Margar ákærurkoma stöðugt fram
gegn landstjóra Washington stjórn-
arinnar, Andrew Jackson Sparks,
fyrir órjettvlsi lians og harðýðgi,
og sjeu pær allar sannar, er óskiljan-
legt að Cleveland forseti skuli hafa
hann við pað embætti, par sem liann
sjálfur hefur pó sýnt vilja á að vera
með en ekki mót landnemum. Hin
síðasta ákæran er frá Grand Forks
County. Þar hafði gamall niaður,
Helgi Olson (líklega norskur eða
svenskur), fyrir nokkru síðan beðið
um eignarrjett fyrir landi, er liann
hafði búið á í 8 ár. Eignarbrjefið
kom ekki; Sparks hafði óttast að
svik værn í tafli, og sendi inann til að
rannsaka málið. Olson (sem er 73
ára gamall) mátti sverja að liann
hefði sofið í húsi sínu á landinu á
hverrinóttu um síðustu 5 ár, en varð
að meðkenna, að liann hefði verið í
fæði hjá syni sínum. Þegar parna
var komið vildi yfirheyrslu-maður
ekki lieyra meira, heldur stökk á
fætur sleit rjettarhaldinu, og að
skijiun Sj>arks ljet gera ógihla Abúð
karls á landinu. En sannleikurinn
var að sonur karls hafði búið I hús-
inu hjá föður sínuin af ]>ví karl var
aleinn, en petta komst ekki uj>j> fvr-
ir ráðríki yfirheyrslumannsins. Þessu
líkar sögur um athæfi Sparks koma
til stjórnarinnar nálega á hverjum
degi, úr einhverri átt.
Smiðir, sem hafa verið að gera
við Hvltiihúsið (forsetaliúsið) I
Washington, liafa kunngert stjórn-
inni, að pað sje llfsháski að búa I
pvl, eins og pað er nú. Allir inn-
viðirnir eru meira og minna fúnir og
ekki ófúin brú til I sumuni bitunum
og röftunum I rjáfrinu. Verkfræð-
ingar hafa síðan skoðað viðina og
segja liúsið sje ótraust, pegar litið
er til pess, að I pað flykkjast púsundir
manns nálega á hverjum degi.
I uj>j)skeru áætlunarskrá Wash-
ingtonstjórnarinnar, er út kom seint
I f. m., er gert ráð fyrir að upp-
skeran ytír höfuð verði heldur minni
en I ineðallagi, I samanburði við út-
litið á sama tíma I fyrra. í skýrzl-
unni er pess getið, að I vor hafi
verið sáð mais I l^ miljón ekra fleira
en I fyrra.
Flóð I ám og lækjum I Massa-
chusetts og New Hamjishire ríkjun-
um gerðu stór skaða I vikunni sein
leið. Stórrigningar 14 sólarhringa
samfleytt var orsökin til flóðsins.
Telegraphista fjelagið í Banda-
ríkjunum býður nú gegn Jay Gould
I Baltimore & Ohio hraðfrjettaeign-
irnar, sem boðnar voru til kauj>s.
Gould bauð 3 milj. doll. og pað
gerði fjelagið líka, og býður að
borga i) milj. pegar kaupbrjefin verða
afhent og 2^ milj. ej>tir 6 mánuði.
Fjelagið ætlar að hafa samau fjeö
með pvl að láta hvern fjelagsliin
borga $50 á mán. pennan 6 mán.tíma.
Fjelagið býzt við að pess boð verði
pegið, pó ekki sje hærra en Goulds,
af pví pað lofar svo inikið ódýrari
frjettaflutningi en búast má við ef
Gould nær eignunum. Það er mælt
að Vinnuriddarafjelagið standi á bak
við Telegraphistafjelagið.
Eptir ölluin horfum nú eru fyr-
ir hendi deilur meðal repúbllkana
út af pví hver eða hverjir skuli út-
valdir merkismenn flokksins til að
sækja um forseta embættið gegn
Cleveland að haustnóttum 1888.
Flokkurinn er nú pegar skij>tur I tvo
stórflokka. Heldur annar Blaine
gamla frani, en hinn John Sherman
ráðherra. Auk pessa er hinn 3. flokk-
urinn I fæðingu og allt útlit fyrir að
hann verði innan skamms eins öflug-
ur og hvor hinna tveggja. Sáflokk-
ur heldur frain Robert I.incoln, syni
Abraliams Lincolns forseta, er myrt-
ur var um árið. Eru inargir sem
ætla, að Lincoln geti fengið fleiri
atkvæði en nokkur hinna pegar til
kemur.
John Taylor forseti mormóna
kirkjufjelagsins I Ameríku ljezt hinn
25. f. m. 79 ára gamall. Hann var
fæddur á Englandi og var meðlimur
Methodista safnaðar. 1832 flutti
hann með foreldrum sínum til Canada
og settist.að I York (nú Toronto) og
tók mormónatrú rúmu ári síðar.
Hann var forseti frá 1880, tók við
embættinu að Brigham Young látn-
um.—Nú stendur til rifrildi út af pvl
hver næst skuli liljóta petta háa
emba'tti. Bæði John W. Young, son-
ur Brighams og.foseph Smith sonur
trúarhöfundarins, vilja nú fá pað, og
báðir pykjast liafa jafn liáan rjett
til pess.
C a n a d a .
FiskiveiðaJ>ræturuar eru um
]>að byrjaðar aptur. Þær byrjuðu
með plí, að 5 Bandaríkja duggur
voru settar fastar úti fyrir Caj>e
Breton; voru höndlaðar tæpar tvær
mllur undan landi og voru J>ar að
leggja út net sín. Fyrir rjettinum
meðkenndu fiskimennirnir að peir
hefðu verið innan 2 mílna frá strönd-
inni, en sögðu að ]>eir hefðu verið
meira en 3 mllur út, pegar peir
byrjuðu að kasta út nótunuin, en
að aðfallsstraumurinn hefði borið
skijnn, og peir ekki gætt að pvl
fyr en peir voru teknir. Skij>stjór-
arnir hafa klagað petta fyrir Banda-
ríkjastjóru eigi að slður; segjaskij)
in hafi veriö á friðhelgum stað,
pegar pau voru tekin. Er petta I
fyrsta skijiti 5 sumar að Bandarlkja
duggur hafa verið teknar.
Kosningar til sambandspings
standa yfir I Renfrew kjörhjeraðinu
I Ontario; pingmaðurinn er kosin
var I veturer leið, er látinn. Sókn-
in er hörð á báðar hliðar, og er
markverð að pvl leyti, að sækjandi
reformsinna er Duncan Mclntyre,
einn af stærstu hluthafönduin I
Kyrrahafsfjelaginu, og fylgja peir
George Stephen og Donald A. Smith
honum og lijálpa I öllu, er peir
geta, svo pað má telja nokkurn
veginn víst að hann komist að. Þó
hann sspki um embættið undir merkj-
um reformsinna, pá hefur liann aug-
lýst að hann sje sampykkur stefnu
sambandsstjórnarinnar bæði I járn-
brautamálinu og I toll og verzlun-
ar málum. Kosningar áttu að fara
fram I gærdag (3. p. m.). Erpetta
5. kosningastrlðið til sambandspings
síðan aðalkosningarnar fóru fram í
vetur er leið.
Snmbandsstjórnin hefur ónýtt
lög, er sampykkt voru á Quebec
fylkispingi I vor og lutu að pvl, að
auka vahl fylkisstjóranær pvi ótak-
markað I vissum tilfellum.
Það er sagt að Mercier, æðsti
ráðherra I Quebec, sje búin að fá lof
orð fylkisstjórans Massons, um að
hann I bráð skuli hætta við að segja
af sjer embættinu.
Mercier virðist ætla að hej>j>n-
ast vel að koma fylkinu á fætur aj>t-
ur I fjárhagslegu tilliti, enda var
pess pörf. Hann hefur verið svo
heppinn, að fylkið hefur nú I rennu
unnið 3 mál; fyrst verzlunartollmál-
ið, er færir honuin nálega 1 milj.
doll. fyrsta árið, pá stuttu síðar mál
gegn Ontario fylkinu útaf einhverju
alpýðuskólafje, er Ontariomenn hafa
haldið ranglega; fjekk liann par yfir
$100,000, og rjett par á eptir vann
fylkið mál gegn Montreal bæjar-
stjórn, er einnig hefur staðið
yfir mörg ár. og fjekk par $125,000.
Hið 3. skij> C. P. Oriental-líu-
unnar, Port Augusta, kom til Van-
couver 25. f. m. með 50 farpegja og
3000 tons af varningi; var 12 daga
frá Yokohama.
Síðan I vetur hafa farið fram
kosningar til sambandspings I 4
kjörhjeruðum, og hefur conserva-
tive-flokkurinn orðið yfirsterkari í
peim öllum. í tveimur pessum
kjördænmm dóu pingmennirnir, en
I hinuin lijeldu peir embættum og
voru pess vegna ólöglega kosnir.
annar var j>óstafgreiðslumaöur, en
hinn kosningastjóri I öðru kjörhjer-
aði, Skógaeldur hefur gert stór-
sltaða bæði I Ontario austan til og
á Caj>e Breton á Nýja Skotlandi;
hefur par evðilagz.t skógur á 100
ferhymingsmílna-svæði.—Tvö verk-
stæði brunnu í porpi einu skammt
frá Montreal I vikunni sem leið, ann
að tilrústa, hitt til hálfs; skaði met-
inn $150 -200,000. Þar misstu at-
yinnu um 500 manns.---------Maður
með 2 hesta og vagn fjell niður um
brú yfir hvamm I Ontario, var fa.ll
pað um 40 feta hæð, en pó meidd-
ust hvorki maðurinn nje hestarnir
og vagninn var óskemmdur.------Á
fjölmennum fundi I Queens County
N. B. var pað sampykkt um dag-
inn, að Baird pingmaður á satn-
bandspingi væri rjettkjörinn. l>essi
maður fjekk töluvert færri atkva>ði
er andstæðingru hans, en sakir ein-
hverrar lítillegrar óreglu við að til-
nefna hinn gaf kosniiigastjórinn
pessum nianni embættið, og nú hafa
kjósendur á fjölmennum fundi sam-
pykkt að pað væri rjett. Þetta er
flokkræksla meir en að nafninu.