Heimskringla - 04.08.1887, Page 4
Manitoba.
RauðíírdHlslirautin er l)yggð af
kappi. Uin lok pessarar viku verð-
ur grunnurinn fullgerður á 40—45
mílna sviði í pað heila, enda á hann
að verða fullgerður uin 20. p. m.
Um miðjan mánuðinn er búizt við
að byrja á járnlagning; hin fyrstu
vagnhlöss af járni eiga að koma
snemma í næstu viku. Innan fárra
daga verður byrjað á brúarsmíði,
vagnstöövahúsasmíði, girðingum
(girðing á að vera beggjamegin
brautarinnar alla leið) og bráðlega
verður og byrjað að leggja hrað-
frjettapráð.
Á föstudagskvöldið var, var gef-
ið út aukablað af Manitoba Gazette,
til þess að auglj'sa að Rauðárdals-
brautin og allt henni tilheyrandi
væri opinbert verk fylkisins og unnið
undir umsjón ráðherra opinberra
starfa. Dessi auglýsing var gerð
svona upp úr pnrru af peirri ástæðu,
að pað pótti nokkurnvegin víst, að
prívat menn, sein höfðu nj'lega keypt
land á brautarstæðinu ætluðu sjer
aí fyrirbjóða að leggja brautina yfir
landeign peirra. En samkvæmt lög-
um frá 18S5 kvað ómögulegt að fyr-
irbjóða pað pegar verkið sem unnið
er tilheyrir hinu opinbera.
Norquay hefur verið aðvaraður
um, að ef hann ekki vilji að Ryan
(sá er byggir brautina) verði eigandi
hennar, skuli hann nú pegar reyna
að selja skuldabrjef fylkisins fyrir
hvað sem pau gangi og hafa svo
peningana til pegar liyan kemur
með reikninginn. Er sagt að Ryan
sje ekkert lamb að leika við oginuni
undireins taka brautina seinsínaeign
ef peningarnir koma ekki, og selja
hana sfðan Kyrrahafsfjelaginu f
hendur fvrir pá upphæð er hann
kostar til að byggja hana.
Sambandsstjórnin ljet sjer ekki
nægja með að ónýta lögin um
bygging brautarinnar, heldur einn-
ig ónýtti hún önnur lög, er sam-
pykkt voru og staðfest á fylkis-
pinginu í vor. Dau lög voru við-
auki við lögin um opinber störf f
Manitoba. Dessi lög eru yfirgrips-
mikil, tiltaka meðal annars: að hver
og einn, sem tekzt á hendur að
vinna verk, er ráðgjafi hinna opin-
beru starfa hefur sampykkt, er
verndaður með lögunum, og getur
ekki ortiið fyrir málsóknum nje
fjárútlátum, hvað sem f skerzt, enn
fremur getur hann og tekið hvað
helzt hann parf til brautargerðar,
án pess nokkuð verði sagt við hann
ejálfan. Dessi lög náttúrlega lúta
að járnbrautinni suður. Var ætlast
til að samkvæmt peim gæti Kyrra-
hafsfjelagið ekki stöðv^ð vinnuna
nje hindrað pá frá að leggja hana
gegnum landeign pess fjelags eða
jafnvel pvert yfir pess járnbraut, ef
á pyrfti að halda. Detta póttist
sambandsstjórnin líka sjá út úr lög-
unuin og ónýtti pau pess vegna að
vörmu spori.
Dað er talið efalaust að f sumar
rerði byggðar 50—60 mílur af Hud-
sonflóa-brautinni. Vjer látum ósagt
að pað sje nokkur hæfa í fregninni,
en víst er pað, að nú um langan tíma
hefur peim orðasveim verið haldið
uppi, að Sutherland sje búin að
selja brautina í hendur einhverju
sterkrfku fjelagi, sumir segja Grand
Trunk-fjelaginu, en aðrir Allan
bræðrum í Montreal, en að hann
sjálfur haldi áfram að vera forseti
svona að nafninu til fyrst um sinn.
Hitt er og víst, að rjett nýlega hefur
fjelagið gert rögg á sig, fengið leyfi
tihað renna vagnlestum frá Prairie
Park inn í bæinn yfir Kyrrahafsbraut-
ina. Ennfremur er pað nú áreiðan-
legt að pað ætlar að ganga til verks
með að gera við pessar 42 inílur,
seni bvggðar voru f haust er leið,
og hefur Jofað íslendingum er flytja
ætla í nýlenduna norður með brautar-
stæðinu fríflutningi pað se;n brautin
nær, eptir 3 vikur. Núna uin helg-
ina er leið fór líka Sutberland,
Leaeock, landstjóri fjel., Norquay,
járnbrautaumsjónarmaður fylkisins,
ásamt fleiruin norður eptir braut-
inni og norður gegnum fslenzku ný-
lenduna, en erindi peirra er ekki
látið uppskátt. J>d ætla flestir að
ferðin hafi verið gerð eitthvað i
sarnbandi við að fá styrk hjá fylkis-
stjórninni gegn viði í landi fjelags-
ins. Dess má og geta hjer, að fje-
lagið hefur rjett nýlega leigt sjer
vandaða búð fyrir skrifstofur. Ann-
ars vill Sutherland ekki segja eitt
einasta orð um fyrirætlanir sínar eða
fjelagsins.
Fylkisstjórnin hefur gefið út
verkið við að byggja viðauka við
vitlausra spítalann í Selkirk, er á
að gerast í sumar. Soucisse & Co.,
sem byggðu hið nýja pósthús tóku
að sjer verkið. Viðaukinn kostar
um 30,000 dollars.
Kyrrahafsfjelagið gefur f skyn
að Suðvesturbrautin syðri verð lengil
eitthvað vestur frá Boissevain f haust,
eptir alltsaman. Brantarstjóri pess
hjer vestra ferðaðist par um rjett
nýlega og viðurkennir nú Þörf á að
lengja hann.
W in 11 ipeg.
Hinn annar hópur íslenzkra vestur-
fara koin hingað á sunnudaginn var—
í 2 deildum. Var upprunalega skipt í
3 deildir í Quebec, en svo vorn 2 lestirn-
ar sameinaðar á leiðinni. Hin fyrri
þeirra kom á sutinuuagsmorguninu kl.
rúmlega 9. hin seinnl (eiginlega 2 sani-
einaðar) kl. 9 um kvöldið. í þessum hóp
fóru frá íslandi 839, en urðu eptir á
leiðinni frá Quebec hjer og þar, svo atS
til 'VVinnipeg komu afi eins 770. Á
landleiðinni dóu 2 börn og eitt fæddist.
Hinn þriðji hópur vesturfara, frá Akur-
eyri, kom til Queber á mánudagsmorg-
uninn var og kemur liingað líklega f
dag. í þelm hóp eru um 70 manns.
Þá munu og vera á ferðinni um 200 með
Sigmundi GirSmundwsj’ni, með Anehor-
línunni gegnum New York en hvert
nokkrir peirra koma hingað vitum vjer
ekki.
Margir í þessurn hóp láta illa yíir
vist sinni og meðferð á allri sjóleiti-
inni, enda höfðu þeir engan Baldvin
Baldvinsson á skipinu til a* mæla máli
sínu. Flestir ef ekki allir í hópnnm,
sem hann var með alla Ieið ljetu þvert
á móti vel yfir bæði vist og aðbúnaði
og má af því sjá hverju duglegur og
velviljaður túlkur getur komið til leiðar
og hve brýn pörf er á að hann fylgi
peim alla leið.
Þegar hjer kom fengu innfiytjendur
frían flutning með járnbrautnm til
hvers helzt staðar í fylkinu sem þeir
vildu. Er það í fyrsta skipti, að það
hefur fengist og er mikilsvert fyrir
fátæklinga, sem eru nærri eða alveg
peningalausir þegar til Winnipeg er
komið. Fjölskyldumenn, sem eru alls-
lausir, en sem vilja setjast að i nýlend-
unni austur af Manitobavatni, meti fram
Hudsonflóa-brautarstæðinu, fá dálitinn
peningastyrk gegnum brautarfjelagið,
líklega frá $100—$150, sem þeir eiga
að endurborga með lágri ársleigu eptir
3—4 ár. líka upphæti munu þeir og
fá lánaða, sem setjast vilja að í Thing-
valla nýlendunni í Assiniboia og fá þeir,
sem þangað fara einnig frían flutning
til Langenbarg, sam er rjett við suð-
austurrönd nýlendunnar.
Sömu harðindafregnir að heyra af
nortiur-íslandi, en grasvöxtur með allra
bezta móti og tíðin liin æskilegasta síðan
illviðraskorpan stóraí maimán.-Iokin reið
af. En útlitið um framtíðina er voða-
legt eins og nærri má geta, þegar kvik-
fjenaðurinn er fallínn, á sumum heim-
ilum nær pví gjöreyddur. Fylgjandi
brjefkatíi af Skagaströnd í Húnavatns-
sýslu, dags. 9. júní, sannar söguna um
neyðina.
„Hafi nokkurn tíma veriti neyð á ís-
landi, þáerhúnnú umþessar sýslur. Sum-
arið er leið, reið baggamuninn, er varla
fjekzt nokkur tugga af töðum eða út-
htyi. Margt. fje fjell í vetur. Svo feng-
um við ís í siunargjöf og langvinnt harð-
neskju hret, sem menn ætluðu að væri
kollhríðin, og fjell l>á enn fjöldi sauð-
fjár, kúa og hrossa. En pað harðasta
var þó eptir, því að í kringum uppstign-
ingardag kom pað fjarska hret, að snjór
varð með fádæmum. og jeg hef aldrei
farið um ströndina í jöfnöm snjó. Fjölili
heimilauppflosnafiur. Meirihluti kirkju-
jarða laus og kúgildi fallin. Margar
aðrar jarðirlausar og sumar að nafninu til
byggðar fyrir lítið eða ekkert. En út
yfir allt tekur í bráðina skipaleystð og
bjargarskorturinn. í Vindhælislireppi
er ef til vill verst statt; par eru eittlivað
6 menn, sem ekki hafa misst skepnur
að mun og hafa gott mánaðar bjarg-
ræði. Eigi allfátt dáið síðan um nýár úr
liarðrjettis kvillum, og er að deyja”.
Skemmtiferð ofan i Rauðár-ósa verii-
ur farin á laugardaginn kemur undir
forstö'Su Knighta oý Pythias-fjelagsins,
Visður farið með járnbraut til Selkirk,
vegna vatnsleysis í ánni og þaðan metS
gufubát. Fargjaldið fram og aptur er
einungis 1 dollar fyrir fullorðna, 50 cts.
fyrir börn.
Cireus(dýra ogíþróttasýning) veið-
ur hjer í bænum á þriðjudaginn kemur
á fletinum suður við ármótin.
ManndautSi, einkum ungbarna, hefur
verið mikill hjer í bænum síðastliðinn
mánuð. Það er eitthvað yfir 80 manns
er ljezt í júli. Þar á meðal eru 2—3 börn,
er komu með fyrri hóp íslendinga. Mefl-
al nýkominna íslendingn, er misst hafa
börn eru þau hjón Jón Sigurðsson og
Björg ltunólfsdóttir frá Eyjaseli 5 Norð-
urmúlasýslu misstu dreng á fjórða ári.
LEIÐREETTING.
í 3. erindi kvæSisins, sem út kom í 30.
nr. bl. eru tvær prentvillur. Hin fyrri i
fyrtta orði 1. línu að neflan. þar stendur:
dreyrroðnu, á að vera dreyrrotsln o. s. frv.
Hin siðari í ubrv orði 3. línu að neðan,
þar er: sjer ráku óvina mergðaf höndum,
á að vera sjer rak o. s. frv.
Dnndee Dry Goois Hoose.
jV. a. horni Itonn oy Ttabdki tlrwta.
Mrs. M. . . spurði grannkonu sína:
Hvernig stendur á pvi, að svo margir
ver/.la i þessari búð frekar en annarstaðar?
Náttúrlega af því, að þar fást allir
hlutir me'S ótrúleya, lágu verði. T. d.
inndælustu kjólaefni 20 Yds. fyrir $1,00,
Rubberkragar á 15 cts., og karlmanna-
alklæðnaður fyrir $2,00 upp í $15,00.
J. liergvin Jónsson.
•Tolm Ho^h.
I*liotogi*aphei*
hefur flutt frá horninu á
McWilliain og Main St. til
Í503 Main Street
®”gagnv»rt City Hall
Vorir íslenzku skiptavinir gera
svo vel að festa þetta í minni.
7a 28
KÆRI LANDII
Mig langar til atS leitia þjer fyrir
sjónir fáein vers af guðs orði, og bið
jeg þig að veita þeim góða eptirtekt þeg-
ar þú lest þau.
Drottinn segir : Sjáið, allir menn eru
mínir. Hver sá maður sem syndgar, hann
skal deya.
Varpið frá yður öllum ySar syndum,
sem þjer drýgt hafl'K, og efnið yður
upp á nýtt hjartalag og nýtt hugarfar,
því hvar fyrir vilji þjer deya ísraels-
menn? Eg hefl enga vild á því, að nokk-
ur matiur deyi. Bætið því ráð yðvart og
Iifi-5 (Ksekiel 17. kap. 4. og 31. v.).
Mig langar enn fremur tilað spyrja þig.
Þekkir þú kristi sannleika?
Ef þjer annars hafið numií hann og
eruð i honum uppfræddir, eins og sann-
leikurlnn er í Jesús (innifalinn).
Að þjer afleggið eptir hinni fyrri
breytni, hinn gamla manninn, sem spillt-
ur er af tælandi gyrndum.
En a5 þjer endurnýist i anda yðvars
hugskots.
Og íklæðist hinum nýja mannl, sem
skapaður er eptir guði, í rjettlæti og
heilagleika sannleikans, (brjef til Efes-
usm. 4. kap. 21. til 24. v.).
Þvi a5 i Jesú Kristi gildir hvorki
umskurn nje yfir-húð, heldur að mað-
urinn sje ný skepna (brjef til Galatam.
6. kap. 15. v.).
Allir vjer, sem elskum Guð af öllu
hjarta, vjer höfum vora hæfllegleika frá
guðl, en ekki mönnum. Lestu hvað
postulinn segir:
Sem og heflr gert oss hæfa til að vera
þjóna hins nýja tdttmdla, ekki bókstafsins
heldur andans, þvi bókstafurinn deyðir,
en andinn lifgar.
Drottinn er andi, en þar sem hans
andi er, þar er frelsi (2. brjetí til Kor-
entum. 3. kap. 6. og 17. v.).
Allir vjer sem erum endurfa-ddiraf
guðs anda, vjer getum sagt:
Vjer erum af gu5i; hver sem þekkir
guð hlýðir oss, liver sem ekki er af gu5i,
hlustar ekki á vora kenningu, af þessu
þekkjum vjer anda sannleikans og anda
villunnar.
Elskanlegir! elskumst innbyrðis, þvi
að kærleikurinn er frá guði, og hver sein
elskar er af guði, þvíaflguð erkærleikur-
inn (Jóh. pistil, 4. kap. 6. til 8. v.)
Kærit vinir I Þið sem erut! enn nú
ekki endurfæddir og skiljið það heldur
ekki, munið eptir að Jesús segir við
yður það samu, sem hann sagði við Nikó-
demus.
Undratt þú ekki, að eg sagði þjer,
yður byrjar a5 eiidurftrtiatt (Jóh. 2. kap.
7. vers).
Þess vegna eins og heilagur andi
segir: í dag, metSan þjer heyrið hans
raust, þáforherðið ekki hjörtu yðar (])ist.
til Hebr, 3. kap. 7. v.).
Ef vjer viöurkennum vorar syndir,
þá er liann trúfastur, og rjettvís, svo að
hann fyriryefur ott tyndirnar, og hreintar
ott frd öllu ranyUeti (1. Jóh. pist. 1. kap.
9. vers).
Góði vinur! Þú sem þetta les, ef þú
ert ekki enn þá búinn að leita drottins og
fá þínar syndir fyrirgefnar, Jegbið þig
á þessari stundu aö gera það ; kom þú
bak til föður þíns á himnum, eins og sá
fortapaði sonur gerði; kom þú með toll-
heimtumannsins bæn: Guð vertu mjer
syndugum miskunsamur. Þá vill guð gefa
þjer þann frið, sem veröldinekki þekkir,
og getur ekki lieldur burtu teki5, og þá
getur þú sagt með ott eins og poatutinn
l'dll sagði:
Dautii, hearerpinnbroddur. Helríti,
hrar er pinu tignr.
£n broddur dauðans er syndin. en
afl syndarinnar er lögmálií.
En yuði sjeu pakkir! sem ott hefur
tigurinn gelIð fyrir drottinn corn Jetúm
Kriat (1. brjef til Korentum. 15. kap. 55.
til 57. v.).
Jegbiðþig afi aðgæta, að þetta er
guðsorð, sem jeg aðvara tig með. llín
bæn er, að guð blessi þjer þessi lians orð.
Jeg er þinn einlægur,
Jonat Jóhonnsson,
Winnipeg, Man.
Hough & Campbell.
Lögfræðingar, málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofa 362 Main St. Winnipeg, Man.
J. Stanley Hough. Isaac Campbell.
Kœri landi !
hver sem þú ert, sem les þessar línur.
Má jeg spyrja þig að einu spurzmáli ?
Ilefurðu frið við gu5 ? Ef þú hefur
ekki, heyröu hva5 Jesús Kristur segir:
/I'akið sinnaskipti, himnariki er nálægt’
(Matth. 4. kap. 17. v.), og á öðrum stað:
,Verið nú til taks ísraelsmenn að mæta
yðar guði’ (Amos 4. kap. 12. v.). ,Vjer
biðjum þvívegna Krists; láti5 yður sætt-
ast við guð’ (2. Kor. 5. kap. 20. v.).
Jeg er þinn einlægur,
4y 4á ,7. Jóhannaton.
Allan-Linc.
-----o-----
Konungleg póst og gufuskipalma.
MiIIi
Qnebec, Halifai, Portlanfl
EVRÓPll
þessi línaer liin bezla og billegHMta
fyrir innflytjendur frá NorKurálfu til
Canada.
InnflytjendapIássiKá skipum þessarar
línu er betra en á nokkruin annara lína
skipum. Fjelagií lætur sjer annt um, a5
farþegjar hafi rúmgóK herbergl,
mikinn og hollan mat.
KoiniK til mín þegar þjer viljits senda
farbrjef til vina yKar á íslandi; jeg skal
hjálpa ySur allt hva5 jeg get,
G. H. Campbell.
General western Agent.
471.......Main St.
Winnipeg, Man.
[oá k.]
Wm. Paulton. P. 8. Bardai.
Panlson &Co.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað.
Stefna okkar er að selja ódýrt, en
selja mikið.
NB. Við kaupum gamlan húsbúnað
fyrir hæsta verð. ls
35 Miirket, St. IV.Winnipog.
Cabinet Pliolos
#3,00 tylftin
i-
Bests mvnda-gallery.
X». 1 IlcWi 11iaiu Mt. W.
fyrr llott, Beat <fc C*
R. S. Vjer dbyrgjumst góSar myndir
og verklegan frágang.
ítlenzk tunga tölufi í fótóyrvf-
atofunni. yojn.
Reflwoofl Brewery.
Preniinm I.nger, Kxtra Porter,
og allskonar tegundir af öli
bæ5i í tunnum og í flöskum.
Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur
jafnframarlega og hiS bezta öl á
markaKnum.
Redwood Brewery (RauKviflar-
bruggaríiK) er eitt hið stærsta og full-
komnasta bruggarí í vesturhluta Canada.
Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar
verið kostað upp á húsakynnin elngöngu,
og næsta sumar verða þau stækkuð ann
meir.
Vjer ábyrgjumst, aS allt öl hjer til
búið, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki annað en beztu teg-
undir af bæðl malti og humli. þetta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjalliu-a
en nokkru sinni áður.
Edward L. Drewry.
NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN.
Strætisvagnar fara lijá verkstæðinu
með fárra mín. millibili. t. f.
Tle Green BalT
CltUini Hotse!
Atllllgu : Um nastu 30 daga
seljum vjer MEÐ INNKAUPSVERÐI
allun vorn varning, karlmanna og drengja
klæðnað, skyrtur, nærfatnað, kraga,
hálsbönd, hatta o. s. frv.
Komið inn þegar þjer gangið hjá og
skoðið karlmannaalklæðnað (dökkan) úr
ullardúk, er vjer seljum á «6,00, al-
klæðnað úr skozkum dúk á «8,50. og
buxur, alullartau, á «1,75.
Munið eptir búSinni ! Komið inn !
Jolin Spring.
434...........Jlain Ntreet.
7 a 28
415 Main St. Wlnnipejj.
Signrverk af öllum tegundum, frunskar
klukkur, gulistáz, gleraugu og allskonar
varningur úr silfri.
Æfðir menn til að gera við úr hvert
heldur ensk, ameríkönsk eða svissnesk úr.
Mudíö að búðin erskammtfyrirnorðan
Nýja póathúaið, 28a20o
Campbell Bros.
Heiðruðu ísleudingar! Þegar þið
þurflð að kaupa inatreiðslu stór og hio
nauðsynlegu áhöld, þá komið til okkar.
Við ábyrgjumst þá beztuprísa, semmögu-
legt er a5 gefa sjer a5 skaðlausu.
Þfiir sem vilja eða þurfa geta átt kaup
sín viðíslendinginn, Kr. Olson, sem aefln
lega er fús á a5 afgreiða ykkur og tala ís-
lenzka tungu.
Ldtifi okkur njóta landtmanna ykkur
þið akuluf) njöta peirra í viSakiptum.
144á] i'ampbell llros.
530...............Main SL