Heimskringla - 11.08.1887, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.08.1887, Blaðsíða 2
„Heiiskmila” kemur át (aS forfallalausu) á hrerjum fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 16 James St. W.........Winnipeg, Man. Útgefendur : Prentfjelag Heimskringlu. Blaðið kostar: einn árgangur $2,00; hálfur árgang r $1.25; og uin 3 mánuði 75 rents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl. um 1 mánuð $2,00, um 3 mánuSl $5,00, um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði $15,00. Þakkarávörp, grafminningar ogeptir- mæli kosta 10 cents smáleturslínan. Auglýsingar, sem standa í blaðinu skemmri tíma eu mánuð, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 eents í an'nað og friðja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, þang- að til sklpað er að taka pccr burtu, nema samið sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í noesta blaði, verða að vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Skrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku- dögum. Aðsendum, nafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur gefinu. LAGAÁKVAHÐANIR VIÐVÍK.IANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver rnaður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem lians nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, og hvort sem hann er áskrifandi eða ekki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, verður hann að borga allt, sem liann skuldar fyrir það; annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til liann hefur borgað allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem liann hefur sent, livort sem hinn hefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki. 3. pegar inál koma upp út af blaða- kaupum, má liöfða málið á þeiui stað, sem blaðið er gefið út á, hvnð lnngt burtu sem heiinili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að |>að að neita að taka móti frjettablöðum eða timaritum frá pósthúsinu, eða fiytja burt og spyrja ekki eptir |>eim, meðan |>au eru óborguð, sje tilraun til svika (primn (acie of iidentionnl fraud). Dess var getið í síðasta Llaði, að t esturfarar [>eir, sem flyttu í ný- leiuiuna, sem verið er að stofna fyr ir austan Manitobavatn (70-80 mll- ur norðvestur frá Winnipeg) mundu fá dálitiðpeningalán gegn um Hud- sonflóajárnbrautarfjelagið. Enn [>á er [>etta ekki komið í kring, ey óhætt inun að fullyrða að loforðið verður ent og lánið fæst. Dað eru nokkrir hjer, sem eru mótsettir [>essu; vilja ekkert hafa með lán að gera, vegna [>ess að af- leiðingarnar geti orðið illar. I>að er ekki nema eðlilegt að svo sje. Mótmælendur lánsins hafa fyrir augunum stjórnarlánið í Nýja fs- landi forðum oð hvaða not almenn- ingur hafði af [>ví. En það erekki rjett að hafa [>að sem fyrirmynd einungis. Tímarnir eru breyttir nú frá [>ví sem [>eir voru [>á. Þá gat ekki fjöldinn, eins og nú, fengið atvinnu suinarið út og fram á vetur Menn urðu að flytja I nýlenduna undireins, og svo vegna bóluveik- innar-uppsprettu alls vesaldómsins- að sitja þar innibvrgðir uær [>ví árlangt. Og allan pann tíma varð fólkið að lifa á l&nspeningunum mestmegnis. Dar af leiðandi voru peningarnir að miklu leyti eyddir, [>egar kaupa skyldi kvikfjenaðinn. En nú er allt ilðru máli að gegna. Allir, sem vinnu vilja hafa geta fengið hana surnar og haust- tímann út, og pannig sjálfir aflað sjer peninga til að lifa af allan kom andi vetur, ef peir ekki setjast að í bæjum. Geta því peir, sein lánið taka, sett meginhluta fjárins í gripi, Setjum svo, að fjölskyldufaðirinn fái $150 lán. Fyrir pessa peninga ætti hann að geta fengið 3 kýr og haft $40-50 í afgangi. Þeim af- gangi gæti hann varið til að borga innskriptargjaldið fyrir landinu, 10 doll. fyrir heyskap handa kúnum, og fæði handa fjölskyldunni ineðan hann er í vinnu, til að afla sjer pen- inga fyrir matreiðslustó og vetrar- forða, og haft þó í afgangi af láns- fjenu, ef vel er áhaldið. Fjórir lán- takendur, er allir tækju land ásömu ferhyrningsmí lu, ættu líka í fjelagi að geta keyptfyrir part af lánsfjenu u.vapar, aktýgi og plóg, er til sam- ans mundi kosta $150 -100. í bráð- ina væri það næg uxaeign. Með þeim gæti peir plægt 2-3 ekrur af landi slnu hver undireins næsta vor, og sáð í pær kartöplum o. s. frv. Ef svona væri farið með peningana, er ekki sjáanlegt að lántektin þvrfti að koma þeim á kaldan klaka. Ept ir 3-4 ár ætti gripastóll þeirra að vera orðin svo mikill, að þeir, ef þörf krefði, gætu sjer að skaðlitlu selt gripi, þar til upphæð skuld- arinnar væri borguð. Hvað annað geta annars alls- lausir familíumenn gert, en sæta þessum boðum? Eða með hverju móti geta menn lijer unnið þeim meira gagn, en einmitt að útvega þeim hjálji til að búa um sig og setjast að út á landsbyggðinni í hentugri nýlendu og nær markaði ? I>að geta allir getið á, hvernig færi, ef allur fjöldinn settist að á einum stað, t. d. í Winnipeg, eptir að vinn- unni er lokið í haust. Ekkert vit er heldur I því, að eggja stór-höpa af fátækustu mönnunum á að flytja til Nýja Islands. Ný-íslendingar hafa gert flestum öðrum nýlendubú- um betur uui undanfarin 2-3 ár í að hjálpa allslausu fólki, er þangað liefur farið. En efnalitlir menn, ný- komnir þangað flestir, og upphaflega alllslansir, standast ekki þess konar áhlaup sumar eptir sumar, hversu fegnir sem þeir vilja. Dað er líka lítið rjettlæti að eptirláta þeirri uý- lendu engan efnaðan mann, en senda þangað hópum saman alla hina fá- tækustu. En því verður ekki neit- að, að þetta hefur verið gert. I.ántektin getur vitanlega verið skaðleg fyrir einstöku menn, sem ekki kann að halda á peningum, en fyrir allan fjöldann þarf það ekki að vera, ef peningunum er einungis mestmegnis varið til kvikfjárkaupa. En það sem þarf að varast, þarf að koma í veg fvrir, er: að einstakir menn hafi hönd yfir öllu lánsfjenu, og sjeu einvaldir I útbýting þess, innkaupum kvikfár o. s. frv. Menn hjer ættu að vera búnir aðsjá, hvern- ig afleiðingar þess konar verzhni liefur, og ættu ekki að óska eptir því fyrirkomulagi framvegis. Hið eina rjetta er: að hver einstakur lántakandi út af fyrir sig veiti slnum peningum móttöku sjálfur á skrif- stofu fjelagsius, og sje svo frá þeim degi ábyrgðarmaður fyrir þeirri upp- hæð, er hann tók við. Innflytjend- ur ættu engum að trúa eins vel og sjálfum sjer, sízt af öllu í peninga og verzlunar sökum. í S L A N I) S - F R J E T T I R . Akureyri, 4. júní 1887. Veðráttufar. 18. maígerði ógur- legt. illviðri hjer nyrðra og hjelzt pað í fulla viku, Krostið rar geyi>ilegt, opt 8—10 stig, og snjókoma svo mikil sumstaðar, eiukumí Þingeyjar- og Skaga- fjarðarsýslu, að naumast var ratandi milli húsa pótt skammt væri. Síðau pessu lireti ljetti liefur verið góð tíð, opt sunnan og vestan átt. í s i n n. Hafþök eru sögð fyrir norð- urlandi, og í hretinu fyllti allan Eyja- fjörð inn 1 hverja vík. Nú í sunnan áttinni hefur ísinn rekið nokkuð út á fjörðinn, svo hægt er að fara á bátum um megin hluta fjarðarins. Skepnuhöld eru framúrskarandi 111. Því auk pess að skepnur hafa beinlínis dáið fyrir hor og bjargar- skort viðsvegar hjer norðanlands, fennti sauðfje víða í hretinu, og hesta fennti í Skagaflrði. Sumstaðar hrakti og fje í ár og vötn. 150 fjár frá Glaumbæ í Skagaflrði hrakti í Húseyjakvísl, og var þatí allt skorið jafnó'Sum og pað var dregið upp úr vatninu. Svipaðir fjárskaðar er sagt að liafl orðið i Axarfirðl. Frjetzt hefur að eptir alla pessa fjárskaða, sjeu nú sumir hreppar í Skagaflrði og Húnavatnssýslu og enda víðar að kalla nlveg siuiðlnusir. Matarskortur er svo mikill í sveitunum, bæði í sýslunum hjer veat- ur undan og eins á útkjálkuin Eyja- fjarðarsýslu og sumstnðar i Þingeyjar- sýslu, að sagt er at! pað sje farið að sjá á mönnum og menn eru jafnvel hræddir um að fólk muni deyja úr hungri, ef ísinn fer ekki bráðlega. svo siglingar geti komið á þær hafnir, sem ekkert skip liefur enn komið á. Við innhluta EyjafjarSar er miklu l>etra með bjargarræöi en víða annarsstaðar, pví par hefur að kalla nllt af í vetur verið eiuhver afli, bæði sildarafli og porskafli. Þetta er þaS sem hefur haldið lífiiiu i fólki hjer. Eyfirðingar keyptu í vor fjarskan allan af sild handa fjenaði sinum og má víst fullyrða að fjöldi skepna hafl lifað fyrir pað. Hjer hafa og verið nægar korn byrgðir frá í fyrra, eins og áður er getið um i Norðurljósinu, og nú hefur Gránufje- lagsverzlun fengið miklar vörur. F u n d i r. 3. og 4. júui var amtráðs- fundur haldinn hjer á Akureyri. Þar komu til umræðu mörg inál en fá mjög merkileg. Akureyrl, 37. júní 1887. Þriðjudaginn 14. [-. m. var hjeraðs- fundur fyrir Eyjafjarðar prófastdæmi haldinn ú Akureyri. Nefnd sú, er kosin var á hjeraðsfundi 10. sept. s. 1. til að íhuga hvernig tekjum presta skyldi hagað, kom par fram mefl til- lögur sinar í pvi máíi; og sampykkti fundurinn pær að mestu leyti óbreyttar. Aðalatrið var petta: Afnumin skulu öll hin núvarandi föstugjöld, tíund, offur, dagsverk og lambsfóður, en aptur á móti greiði presti liver maSur, sera er 15 ára og eldri og ekki er uiðurseta, 3 ál. eptir meðal verði. Ilúsbændur skulu annast greiðslu pessa gjalds fyrir sig og sitt fólk og ábyrgjast presti borgun fyrir lausamenn pá og húsmenn, sem búa á lóð peirra. Gjald petta iná greiða í flestum landaurum og í innskript í verzlunarreikninga.—Nefnd ska! »ett milli pinga til að jafna tekjur lirauR- anna. Sama dag var á Akureyri haldinn undirbúningsfundur undir alpingi af Jóni alp.manni SigurSssvni á Gautlönd- um, 1. p. m. Eyfirðinga. En alpm. B. Sveinsson gat ekki mætt á fundi pess- um sökum anna. Viðstaddir voru 40 kjósendur auk fleiri. Þar voru þessi mál rædd: 1. Menntamálið. Fundurinn vildi að pingið veitti fje til alpýðuakóla í sveitum og barnaskóla í kaupstöðum og sjóplázum. Einnig að breytt yrði tilhögun á kennslu á Möðruvallaskóla pannig, að hann veitti undirbúning undir 1. bekk lærðaskólans, en fengist pað ekki skyldi fyrst um sinn frestað að veita 2. keunaraemliættið. 2. Sa m gö n g u m á 1 i ð. Tillaga fundarins var sú, að sleppa akyldi sumarpóstferðunum á landi, en póstar sendir frá stöðvum gufuskipanna ef strandferðirnar kæmust í viðunanlegt liorf. Álit fundarins var að breyta pyrfti tilhöguu strandferðanna. 3. Stjórnarskrármálið. Tillaga fundarins var sú, að halda skyldi mál- inu enn áfram á pessu piugi ; en pó helzt á þann hátt, at! pingrof pyrfti ekki að verða nú af pingsins hálfu. 4. Skatta og tollmál. Fundin um fannst rjett, að lausafjárskattur og ábúðarskiittui4 yrðu afnumdir, en hækka skyldi toll á ölföngum og tóbaki, og ekki fannst fundinum ógjörlegt að leggja toll á kaffi og útlendann vefnað. 5. kosin priggja manna nefnd til aí ganga fyrir amtmann og beiðast þess atS B. Sveinssyni yrði veitt leyfi til að fara á ping. 6. Skorað var á pÍDgið að ákveða ferðakostnað pingmanna ineð lögum. B. Sveinssyni vnr, eins og öllum sýslumöunuin nú i ár, bannað ivS fara til pings. En amtmaðurinn lijeðan ivfi norðan fjekk n'S fara. llann er kon- ungkjörinn. Amtráðskoning. Einiir Ásmunds- son, er nú átti að ganga úr amtsráðinu, var endurkosinn. Varnmenn voru kosnir alpm. Jón Sigurðsson á Gautlöndum (til (i ára) og alpin. Olafur Briem á Frostastöðum (til 3 árn). Búnaöarstyrkur. Arið sem leið var 25 bún.iðarfjelögum í Norður- og Austuramtinu veittur 1527 kr. styrkur af landsjóði. T í ð i n er afbragðsgóð, að heita má, sífeld sunnanátt og liitar. Grasvöxtur í bezta lagi. fsinn liggur samt enn við Norðurland. yoriSurljóiiTi. [Ritrtjórnin dbyrgist ekki meiningar pær, er fram koma í „röddum almenn- ings”.] STADDUK Á MOUNT ROYAL. Til uHeimskringlu". Heill sje [>jer litla blað, sernli- boði fáeinna fátæklinga 1 þessu mikla i)w fjijlmenna landi. Þú ert fátækt og [>jVr er lítið sinnt, því fátækt er optast fvrirlitið. Andleg fátækt fvrirlýtur peningalega fá- tækt. Vinirnir snúa bakinu við, þegar 1 nauðirnar rekur. tHjálpaðu þjer sjálfur', segja [>eir, þó degi áður luuldu puie «.£ sinni. Vesalingarnir! Dað er auð- velt að ganga upprjettur, þegar engin byrði liggur á herðuin; að lifa fyrir sjálfan sig eins og gras- blturinn, en það er ekki svo ljett að lifa, ef maðiir vill hjálpa og leiðbeina öðruin eins < >g skylda inanns er; að gefa af því er hann hefur, og hjálpa þeim er þurfa. Ilaltu áfram að vinna að útbreiðslu þekkingarinnar, ritaðu sögu heims- ins, sem rafurgeislarnir flytja þjer. Vertu hraðfrjettasaga timans. Gefðu mönnunum tækifæri til að llta ofur- lítið út vfir heimili sitt, og þó sum- ir ekki meti verk þín, verða þeir bráðum þess varir, að þekkingin er ineira virði en gull, og verða fúsir að hjálpa þeiin betur, sem vinna að því að útbreiða fróðleik. Það er komið kvöld, og sólin hnigin undir bylgjandi hæðar, sem aðgreina fögru C!anada frá hinum iniklu Bandaríkjum. Undur fögru lönd,Ontario og Quebec ininnast hjer og í fjarlægð sjer land hins mikla lýðveldis. Fagra land; grassljettur og akrar, gull og græuir skógar, skínandi vötn og heiðblár himinn; frfðir bæir og fagrar borgir og frjáls ir, ríkir menn. Hversu ólíkt [>jer vesalings ísland, frosti og eynidum kvalið Frón, fátæka fámenna þj<5Ö. í þjer lifir samt neisti lifs, og í þjer andar enn sál hetjunnar, seni ekki kunni að æðrast eða flýja. Kæra Frón, fönnum [>akið, elskaða þjóð, hönnungutn hrjáð; rístu úr myrkrinu af deyfðinni; gakk frani á flöt frægðar og frama, leitaðu Ame- ríku sólfögru dala og tignarlegu skóga, í stað þess að deyja í ves- aldómi. Hjáljmðu þjer sjálf, því krapturinn er hjá þjer. Dú verður sjálf að berjast til sigurs. Fögur ertu Ameríka. Undur fagra sjón; fríða hæð skrýdd græn- uin skógi og skínandi lilómum, rís I allri þinni fegurð yfir fljótið, sem fellur þjer að fótum. Undur fagra land, aldingarður, vingarður Vín- lands. Spegilfögur vötn, grænir skógar, gullnir akrnr; málverk feg- urðarinnar. Vfir vötnum liggur gullbifur Ijóssins, yfir jörðunni hvolf ir himin guðdómsins, og sólin spegl- ar tilveru hans. I.jósgeislar fram- leiða líf, rafur, hita og Ijós Alls staðar verkar óútgrundanlegt afl. Er vert. að skrifa, þegar fáir lesa, að tala við menn, þegar mað- ur er því nær útlagi, án vina, fin heiinilis. Ekkert gott er árangurs- laust. Allt, sem er, hefur vináttu fyrir alheims vin; steinarnir, jurtirn- ar og dýrin eru vinir og kennarar. Crystallarnir fræða mig uin ótal leyndardóma, hvernig duptagnimar hyggðu þá, hvernig tilvera þeirra hefur verið. Jurtirnar benda á hið sama undraverða afl, sem byggði [>ær af mold, og gaf þeiin líf <>g fegurð; og dýrin tala um hinn sama alltskapandi krapt. Mennirnir eru þeir einu, sem á stunduin vilja ekki sjá. Steinamir hitna ög gióa í ljósinu, blómin breiða út blöðin móti llfgjafa sín- um, dýrin gleöjast og leika sjer. Dví skyldu maðurinn bregða svörtu gleri fyrir augu sjer og segja: sól- in skín ekki. Sólin skin; lifgjafinn verkar hvervetna; hið óútgrundan- lega alheimsljós lýsir og speglast í öllu sem er, í sjálfum oss eins og dropinu í alheims-sjónum. Þessi meðvitund, er hún ekki endurskin ljóssins? Og þessi hugsun, er hún ekki að eins geislabiot alheimssól- arinnar. Undrafagra jörð, upjiljómuð himnesku ljósi. Undur fagra áin, sveipuð himneskri dj;rð. Óumræði- lega náttúra, ímynd hinseilífa skap- andi anda, musteri guðdómsins. Á jörðunni er ritaður visdómur, á himnum loga ljós sannleikans og rjettvisinnnar. F. ur,ítið er lítið". Dað er gleði- legt að sjá það, að herra Sigtr. Jónasson hefur sæmt 30. nr. 1. árs uIfkr.” með ritgerð, en ycrstuJclega er það gleðilegt að sjá uGrund- vallnrlög fvrir íslendingafjelag i Manitoba” á prenti. Það eiira þeir. sein langaði til að sjá þau, mjer að þakka; jeg hef auðsjáanlega óbein- linis sargað þau út ineð siðustu grein niinni í uHkr.”. Dað er vel mögulegt, að þau að öðrum kosti hefðu verið hulin í myrkrinu aðra 3 mánuði, og þ& hefði þó enginn getað af þeim lært allan þann tima eða hver veit hvað lengi. Nú geta allir sannleiksvinir borið lögin sam- an við það, sem jeg hef sagt i uHkr.” viðvikjandi [>eim, valdi en>- bættismanna, og svo geta þeir, sem vilja, trúað því er Sigtr. hefur jet- ið eptir E. H., uað jeg hafi ekkert vit á þvi sein jeg er að tala um”. Það erannars pílatískur hræsn- isþvottur, sem herra Sigtr. hefur á sjer, áður en hann gengur fram til að segja og reyna að sýna, að hann sje saklaus. Hann þykist taka til máls vegna annara en ekki sin. Ilver trúir? Vesalings Tryggur ! Það er auðsjeð að hann vill keuna! Ilann er að gefa 1 skyn, að jegsje stórsekur við fjelagið, fullur með „fólsku , uheimsku þvætting”, trib- baldahætti” o. s- frv. Hann gefur í shyn, að jeg uhafi grátandi beðið fyrirgefningar”, annar hafði sagt Uklökkur”, og þó að hvorttveggja væri jafn mikil ósannindi, get jeg ekki sjeð að það geri mjer mikið Hl. En það eina get jeg fullviss- að [>á kunningja um, seni I hefnd- arskyni við mig hafa gerzt Skainm- kells líkar, kveikt illmæli og alið, að þeim mun aldrei auðnast að sjá mig grátandi nje heyra mig biðja fyrirgefningar. En sje forsetanum mjög annt uin að gera lýgina að formlegum sannleika, þarf hann ekki annað en fara inn á fund með hana, mæla laglega með henni, gufa engum orðið, og siðan, ef einhver gengur út, að bera sína eigin uppá- stungu til atkvæða og segja um leið, að maðurinn, sem út gekk áð ur en samþykkt var, hafi verið inni, þar til búið var að samþykkja. Svo veit enginn hvað samþykkt er. Jsg veit nú að þetta er flókið fyrir alla, sem ekki þekkja til, hvernig forsetar 1 Winnipeg hafa stundum stýrt fundum. En hir.ir ættu að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.