Heimskringla - 11.08.1887, Blaðsíða 4
Oanada.
(Framh.)
eining yrði viðkomið eins og nú
stæði 1 háðum ríkjunum. V fir
hijfuð kvað hann sína stefnu verða
hina sOmu og Blakes; hann ætlaði
sjer að feta í hans fótspor, að svo
miklu leyti sein hann gæti.—Re-
forin-flokkurinn er að safna $30,000
er á að gefa honum, svo hann purfi
ekki að sinna iiðrum stiirfum, en inegi
verja iillum sínum tíina í þjónustu
flokksins.
Fiskiduggur frá Bandaríkjum
hafa nú verið teknar fastar í hópum,
en margar látnar lausar eptir að
hafa goldið skaðabætur fyrir laga-
brot. Foringinn á Bandarfkja her-
skipi, er liggur úti fyrir Prince
Edward-eyju, fór nýlega um borð
á mörgum duggunum og sagði
skipstjórunum að ef peir fiskuðu
innan takmarkanna eða brytu lógin
á einn eða annan hátt og ekkert
Canadiskt varnarskip væri nærri,
pá skyldi hann sjálfur láta taka
duggurnar fastar; hann hefði fullt
vald til pess.
Franska herskipið Minerva
hafnaði sig í Montreal á föstudags-
kvöldið var og verður par 3 vikur
um kyrrt, meðan aðrníráll Vignes
fer skemmtiferð vestur að Kyrra-
hafi. Er Minerva hið stærsta her-
»kip, sem enn hefur farið eptir
Lawrence-fljóti.
í síðastl. viku voru 74 hótel-
eigendur í Toronto sviptir leyfi til
að selja vfn, samkvæmt nýsömd-
um lögum, er tiltaka vissan fjölda
af drykkjustofum í liænum.—Bind-
indismenn bæjarins ráðgera að
berjast gegn vfnsölunni kappsam-
lega í haust og reyna að innleiða
Scottlögin svo ekkert vín verði selt
f öllum hænum. Og peir telja sjer
vísan sigur. Vínsalar eru líka að
vopna sig fyrir orustuna og telja
engu síður vfsan sigurinn f pessu
máli.
Merkilegur fundur. í gömlum
kjallara fylltum með jörð undir
fbúðarhúsi f Annapolis í Nýja Skot-
landi fannst í fyrri viku yfir 2,000
doll. virði af gömluin peningum og
•kjölum lítt skemdum, frá pvf seint
á 17. öldinni. Peningarnir, silfurpen-
ingar, eru annaðtveggja rússneskir
eða pýskir og flestir slegnir uin árið
1660. Er ætlað að margt fleira
fjemætt muni finnast í kjallaranum.
-—Á pessu sviði, er kjallarinn fannst,
haíði í fyrndinni, fram á 18. öldina,
staðið fbúðarhús hins franska hjeraðs-
höfðingja f Port Royal (sem Anna-
polis pá hjet). Sagan segir að um
lok 17. aldarinnar liafi governorinn
einu sitti haft gildi mikið í húsi
*ínu, en mitt í glaumnum komu
indfánar og brytjuðu niður nærri
hvert mannsbarn í húsinu og höfðu
á brött matvæli og pað, sem peim
pótti fjemætt. Eptir petta stóð
húsið autt, pvf hjátrúin bannaði
mönnum að búa í pví, fúnaði pvf og
fjell niður. fyrir nærri 50 árum
keypti maður eignina og byggði á
henni og býr í húsinu enn, en hafði
aldrei komið til hugar að leita
eptir gömlum kjallara eða fjemætum
eignum. I>að var að eins fyrir til-
viljun að verkamaðu far.n eitt horn-
ið á múruðum kjallara og gróf par
niður.
Manitoba.
tlm 50 mílur af Rauðárdals-
brautinni eru nú tilbúnar fyrir járn-
in, en að Hkindum verður ekki
byrjað að járnleggja hana fyrr en í
næstu viku. Járnin ogböndin (ties)
verða flutt til Morris og paðan unnið
á báðar síður, bæði norður og suð-
ur. Er nú fullyrt að stjómin ætli
af5 byggja brautina norður yfir
Assiniboine-ána f haust, eptir allt
saman, og tengja hana Kyrrahafs-
brautinni einhverstaðar innan bæjar-
ins. l>essar 65 mílur af brautinni,
»em Ryan tók að sjer frá Fort
Rouge suður kosta ekki nema eitt-
hvað 880 púsuud dollars, svo stjórn-
in hefur um $120,000 í afgangi, og
álltur nú heppilegast að verja peim
peningupi til að fullgera brautina
gegn um bæinn, svo ekki standi á
pví ef brautarsamband fæst vestur
um fylkið, óháð kyrrahafsbrautinni.
Er mælt að pessa daganá verði
byrjað á að mæla út brautarstæðið
gegn um bæinn fyrir sunnan ána,
en ekki verður fyrir alvöru byrjað
á bygging hennar fyrr en búið er
að byggja grunninn suður á landa-
mærin og byrjað verður að leggja
járnin. Enginn fær heldur að vita
hvar brautin leggst gegn um bæinn,
fyrr en í síðustu lög.
Ekkert hefur enn verið átt við
Hudsonflóabrautina ekki svo mikið
sem gera við pessar 40 mílur. I>ó
standa forstöðuinenn fjelagsins fast-
-ar á pví en fótunum að brautin
verði lenod eitthvað í haust. Oað
O
hefur Ifka rjett nýlega fengið áskor-
un um að lengja hana að minnsta
kosti til St. Laurent um 15 inilur
norðvestur frá brautarendanum sem
nú er. Yrði pá brautarendinn 15
til 20 mílur suður frá íslen/ku ný-
lendunni. Sutherland lofaði engu,
en kvaðst fyllilega vonast eptir að
geta byggt töluverðan kafla af braut-
inni f haust.
Uppskera er nú almennt byrj-
uð fyrir viku síðan, sumstaðar fyrir
hálfum inánuði, og í stöku stað bú-
ið að preskja bygg og hafra. I>að
sem af er mánuðinum hefur tfðin
verið hin hentugasta fyrir ujipskeru
vinnu, sólskin og sterkur hiti á
hverjum degi. I>ó skemmdi hagl-
stormur hveiti á 6 ferhyrningsmflna
svæði norðaustur frá Stonewall í
vikunni sem leið; er metið að hann
hafi ónýtt að meðaltali 1 bush. á
hverri ekru. Annars staðar úr fylk-
inu hefur ekki frjezt um skaða á
einn eða aiman hátt.—Á mánudags-
morguninn rigndi stórkostlega frá
kl. 7 8 í Winnipeg og nágrenninu
og hjelzt norðan kulda belgingur o^r
kafþykkt lopt allan daginn.
Eins og til var getilf í síiSasta blaði
kom Akureyrar og Húsavikur liópur
vesturfara hingað til bæjarins á fimintu-
dagsmorguninn var. í peim lióp voru
alls 86 manns. Þegar hingað koin var
vagnadyrunum lokað og engum lofað
út nje öðrum inn, en allir drifnir
vestur til Hrandon viðstö'Rulaust, til
hóps pess, er B. L. Baldvinsson fór með
pangað á priðjudaginn. Ilvernig á pessu
stendur er engum ljóst, en svo mikið
mun mega fullyrða, aR Kyrrahafsfje-
lagifi eitt er orsökin. Sem nærri má
geta olli petta mikillar óúnægju, pví
margir biðu á vagnstöRvunum tilbúnir
að taka sína ættingja og vandamenn
heim til sin. KvöldiR eptir, föstud.kv.
komu pessir innfiytjendur flestir aptur
frá Brandon, svo og peir, sem ekki vildn
eða gátu sætt vinnu umhverfis Brandon
en sem fóru með Baldvin út. Auðvitað
fengu peir fritt far til og frá Braudon
og ailann viðurgerning ókeypis. ÞaR
var annars tekið vel á móti íslending-
um í Brandon; má svo aR orði kveða
afi allir kepptust við að gera peim gott
og hlynna að peim með öllu móti.
Og vinnu gátu allir fengiR, karlar og
konur, viðstöðulaust, og pó tvöfalt fleiri
hefðu komiR.
Á sunnudagsmorguninn var komu
26 vesturfarar, er komu með Anehor-
línunni gegn um New York. HöfSu
komið með lienni alls 117 manns til
New York og var Sigmundur GuR-
mundsson sjálfur túlkur peirra áferðinni,
enda láta peir vel yfir meðferðinni og
vi'Surgerning á sjóleiðinni. Allir sem
komu með pessari línu og sem ekki
tóku farbrjef til Winnipeg urðu eptir í
New York og komust par að vinnu
undireins, að sögn allir í sama verk-
stæði. Nokkrum var bönnuð land-
ganga, sökum fjeleysis, voru sendir
aptur til íslands á kostnað linunnar.
Herra B, L. Baldvinsson fór austur
til Quebec á priðjud.kv. var og kemur
aptur einhverntíma fyrir lok næstu viku,
og er liklegt að Borðeyrar hópurinn
komi um pað leyti.—Vjer höfum leyli
herra B. L. B. til að geta pess, aR ein-
hverntíma áður mjög langt líRur gefur
hann ýmsar skýringar viðvíkjandi sakar-
giftum peim, aR liann hafi leitt vestur-
fara afvega. Annrikis vegna liefur
honum verið pað alveg ómögulegt til
pessa, nje heldur hefur hann tíma til
pess fyrr en vesturfarar eru allir komnir
og útdreifðir til ákveðinna staRa.
í siðasta blaði er prentvilla, par sem
stendur, að paulijón, Jón Sigurðsson og
Björg llúnólfsdóttir, sjeu fráEyjaseli. Þau
eru frá Bakkagerði.
Hjónavigslur ísl. í Wpg. síðan í vor:
Kristinn Gunnarsson og Margrjet
Guðmundsdóttir (9. maí).
Nikulás Þórarinsson og Kagnhildur
Einarsdóttir (17. mai).
Magnús Guðmundsson og Jóhanna
Ólafsdóttir (12. júlí).
Stefán Sigurðsson og Valgerður
Jónsdóttir (29. júlí).
Vatnsveitingafjelag bæjarins hefur í
allt sumar verið að reyna að komast að
nýjum samningum við bæjarstjórnina, en
gengur ekki greitt. Fjelagið vildi fá
ráðið til að skylda alla búendur með
fram strætum, er vatnsveitingaskurðir
liggja eptir, til að brúka vatn fjelagsins
einungis. Ef petta liefSi fengist, ætl-
aRi fjelagið að leggja 10-14 mílur af píp-
um í sumar, og pá náttúrlega skylda alla
með fram strætum til aR brúka vatnið.
En petta fjek/.t ekki, einkum vegna pess,
að fjelagið vildi ónýta alla brunna, er
bæjarstjórnin liefur IátiR grafa lijer og
par um baiinn, og með pví móti neyða
alla til að kaupa vatn að sjer. Svo er og
hitt, aR bæjarstjórnin er að liugsa um að
kaujia fjelagið út og hafa sjálf umráð
yfir vatnsveitingunum. Nú liefur fjelag-
ið komið fram með ný boð. Lofar pað
að skipta sjer ekki af brunnunum, ef
menn verða skyldaðir til að leiöa vatn
inn í hús sín. Einnig lofar þaR að gera
sig ásátt meR $10,000 á ári fyrir að hafa
nægilegt vatn árið um kring i 200 brunn-
um á strætunum, til eldslokkninga, og
lofar aR auka svo mörgum brunnum sem
parf i sgma augnamiði fyrir $500 fyrir
brunninn. <>g í pessu er innifaklar 8
milj. gallons á ári, til að pvo lokræsin,
en vill hafa 15 eents fyrir liver 1,000
gallons, er til pess parf fram yíir 3 milj.
Ef ráðið ekki vill petta, er pað tilbúið
að selja bænum eignir sínar eins og pær
eru nú, að undanteknum skrifstofunum,
fyrir $650,000, eins og pær verða um okt-
óbermán.lok 1888 fyrir $900,000, eða
eins og pær verðaum nýár 1892 fyrir 1)4
milj. doll. Gefnr ráðinu pannig 8 tíma-
bil til að kaupa eignirnar. Hreinn ágóði
fjelagsins á árinu eru eins og nú stendur
$42,000.
Fylgjandi skyrslur sýna ársgjaldið
fyrir vatn nægilegt til allra heimilisparfa
1 prívathúsum eða smá-hótelum. Hin
fyrri skýrslan sýnir gjaldið eins og paR
er nú, en hin síðari eins og pað er ráð-
gert, ef menn verRa skyldaðir til aR leiða
vatn í húsin:
1 3.......................$12
2 4........................12
3 4........................16
4 5........................16
5 6........................18
6 7....................... 20
7 8........................25
8 9........................30
9 10........................35
10 40
11 ..................................45
12 ..................................50
13 ..................................55
14 ..................................58
15 ..................................61
16 ..................................64
1 3........................$ 5
2 4........................... 6
3 4.......................... 8
4 5.......................... 10
5 6......................... 12
6 7.......................... 15
7 8.......................... 18
8 9.......................... 22
9 10.......................... 26
10 ..................................... 30
11 .................................... 33
12 ..................................... 36
13 ..................................... 39
14 .................................... 42
15 ..................................... 45
16 ..................................... 48
Fyrtti töluliður í skýrslum pessum
sýnir herbergja töluna, er byrgð verfiur
með vatn fyrir tilgreinda upphæð, ann-
ar töludálkur sýnir fólksfjöldann, sem
ráfigerfiur er í húsunum og hinn ÞriHji
sýnir verðupphæðina um áriö.
Undirskrifaður veitir íslenzkum ferða-
mönnum greiða gegn sanngjarnri borg-
un. En matreiðsla nje matreiðsluáhöld
fást ekki lengur án endurgjalds.
Við Raufiárós 30. júli 1887.
Júhan nen OvTm und*iton,
BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA
SKÓG Á STJÓRNARLANDI í FYLK-
INU BRITISH COLUMBIA.
INNSIGLUÐ BOÐ, send varamanni inn-
anríkisráðherrans, og merkt uTnider« for
a timher hcrth" verða meðtekin á pessari
skrifstofu pangafi til áhádegi ámánudag-
inn 29. dag yfirstandandi ágústmánaðar,
um leyli til að höggva skóginn af u timber
berth” No. 27. Flatarmál pessa landfláka
erl ferhyrningsmíla, meira eða minna,
liggur sunnan við Oolumbiu-fljótið milli
Donald og Beaver vagnstöðvanna við
Canada Kyrrahafsbrautina, í fylkinu
Britisli Columbia.
Uppdrættir, er sýna afstöðu lotsins
svona hjer um bil, ásamt skilmálum, er
stjórnin setur peim er leyfið kaupir, fást
á skrifstofu pessarar deildar, og á fíromn
JVwiéer-skrifstofunurn bæði í Winnipeg,
Calgary, N. W. T. og í New Westminster,
Britisli Columbia.
Johx R. Hai.l,
settur varamaður innanrikisráðherruns
Department of the Interior, )
Óttawa, 28tli, July 1887. )
Dnndee Sry Goods Honse.
N. a. horni lioss og Isabella strteta.
Mrs. M. . . spurði grannkonu sína:
Ilvernig stendur á pvi, að svo margir
verzlaí pessari búð frekar en annarstaðar?
Náttúrlega af pví, að par fást allir
hlutir mefi ótrúlega lágu verði. T. d.
inndælustu kjólaefni 20 Ýds. fyrir $1,00,
Rubberkragar á 15 cts., og karlmanna-
alklæðnaður fyrir $2,00 upp í $15,00.
J. Jiergvin Jónsson.
•Xolin 1X0««.
r*IioL«>gi*apliei*
hefur flutt frá horninu á
McWilliam og Main St. til
o(KI Main Sti-eet
®”gagnvart C'it.v Ilall
Vorir íslenzku skiptavinir gera
svo vel að festa petta í minni.
7a 28
Hough & Cainpboll.
Lögfræðingar, málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofa 362 Main St. Winnipeg, Man.
J. Stanley Hough. Isaac Campbell.
Ivueri laiuli !
liver sem pú ert, sem les pessar línur.
Má jeg spyrja pig að einu spurzmáli í
Hefurðu frið við gufi ? Ef pú hefur
ekki, heyrðu hvafi Jesús Kristur segir:
Tukið sinnaskipti, himnaríki er nálægt’
(Matth. 4. kap. 17. v.), og á öðrum stað:
4Verið nú til taks ísraelsmenn að mæta
yðar guði’ (Amos 4. kap. 12. v.). ,Vjer
biðjum pvívegna Krists; látifi yður sætt-
ast við guð’ (2. Kor. 5. kap. 20. v.).
Jeg er pinn einlægur,
4y 4á J. Jóhannsson.
Allai-Line.
-o-
Milli
Oneliec, Halifax, Portland
OÍ>
EVRÓPU.
pessi línaer hin bezia og billejjnstu
fyrir innflytjendur frá Norfiurálfu til
Canada.
Innflytjendaiúássifiá skipum þessarar
linu er betra en á nokkrum annara lína
skipum. Fjelagifi lætur sjer annt um, afi
farþegjar hafl rúmgófi herbergi,
mikinn og hollan mat.
Komifi til mín þegar þjer viljifi senda
farbrjeí til vina yfiar á íslandi; jeg skal
hjálpa yfiur ailt hvafi jeg get,
G. H. Campbell.
General western Agent.
471........Main St.
Winnipeg, Man,
[oák.]
Wm. Paulson. P. S. Bardeti.
Paulson &Co.
Ver/.la með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað.
Stefna okkar er að selja ódýrt, en
selja mikið.
NB. Við kaupum gamlan húsbúnað
fyrir hæsta verð. is
$) Market St, W....Winnipeg.
Ciibinet Pliotos
#2,00 tylfltiix
-i-
Bests ■» m.v ixlíi -fgit 1 ler v.
Xo. I McLViIliain St. W.
fyrr Jioss, Best & fít
I’. S. Vjer dbyrgjumst góTmr mynsiir
og verklegan frágang.
íslenzk tunga töluð í fótógrpf-
stofunni. 30jn.
Reflwood Brewery.
Pi-eniinm Lager. F.xtra Porter.
og allskonar tegundir af öli
bæfii i tunnum og í flöskum.
Vort egta „Pilsner ”-öl stendar
jafnframarlega og hifi bezta öl á
markafinum.
Redwood Brewery (Raufivifiar
bruggariifi) er eitt hið stærsta og ful
komnasta hruggarí í vesturhluta Canada.
Meira eu 50,000 dollars hefur nú þegar
verifi kostafi upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar verða þau stækkufi enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, afi allt öi hjer til
búifi, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki annafi en beztu teg-
undir af bœfii malti og humli. petta
sumar höfum vjer enn stærri öikjallara
en nokkru sinni áfiur.
Eclwarcl E. I) i-.v -
NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN.
Z3T Strætisvagnar fura lijá verkstæfiinu
mefi fárra mín. millibili. t. f.
Tke Green Ball
Clothini Hoise!
AtllUga : Um iucstu 30 daga
seljum vjer MEÐ INNKAUPSVERÐI
allan vorn varning, karlinanna og drengja
klæfiuað, skyrtur, nærfatnað, krag»,
hálsbönd, hatta o. s. frv.
Komiö inn pegar pjer gangið hjá og
skoðið karlmannaalklæfinað (dökkan) út-
ullardúk, er vjer seljum á »»,041, al
klœðnað úr skozkum dúk á »H..öO. ov
buxur, alullartau, á »1,75.
Munið eptir búfiinni ! Komið inn !
Jolin Spring.
434...............Main street.
28ytf
415 Jlaln St. Winnipeg.
Signrverk af öllum tegundum, franskar
klukkur, gullstáz, gieraugu og allskonar
varningur úr silfri.
Æfðir menn til að gera við úr hvert
heldur ensk, ameríkönsk eðasvissnesk úr.
Munið að búðin er skammt fyrir norðan
Nýja pústhúsið, 28a20o
Canipli6ll Bros.
Heiðruðu ísiendingar! Þegar pið
purfið að kaupa matreiðslu stór og hin
nauðsynlegu áhöld, pá komið til okkar.
Við ábyrgjumst pá beztu prísa, sem mögu-
legt er afi gefa sjer afi skaðlausu.
Þeir sem vilja eðapurfageta átt kaufj
sín við íslendinginn, Kr. Olson, sem æfln
lega er fús á afi afgreiða ykkur og taia k-
lenz.ka tungu.
Jxitið okkur njóta landsmanna ykJtnr
P»ð skulvTi vjóta feirra í riTskiptum.
144á] ('aiii pbc 11 ItroH.
530.................Main St.