Heimskringla


Heimskringla - 25.08.1887, Qupperneq 2

Heimskringla - 25.08.1887, Qupperneq 2
kemur út (að forfallalausu) á hrerjum timmtudegi. Skrifstof.i og prentsmiðja: 16 .James St. W.........Winnipeg, Man. Útgefendur : l’rentfjeiag Ileimskringlu. Blaðið kostar: einn árgangur f2,00; hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. um 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði $15,00. Þakkarávörp, grafminuingar ogeptir- mæli kosta 10 cents smáleturslínan. Auglýsingar, sem standa í l>laðinu skemmri tima en mánuð, kosta : 10 cents iinan í fyrsta skipti, og 5 cents i annað og priðja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, pang- að til stdpað er að taka þœr burtu, nema samið sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í nœsta blaði, verða að vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Skrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku- dogum. Aðsendum, nafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur gefinn. I.AGAÁKVAHÐANIR VIÐVÍK.JANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, og hvort sem hann er áskrifandi eða eltki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, verður liann að borga allt, sem hann skuldar fyrir )>að; annars getur útgef- andinn haldið áfrara að senda honum blaðið, þangað til hann liefur borgað allt, og útgefandinn á iieimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sein hinn iiefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki. 3. þegar mál koma upp út af blaða- kaupum, iná höfða málið á þeim stað, sem blaðið er gefið út á, hvað langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að það að neita að taka móti frjettablöðum eða tímaritum frá pósthúsinu, eða fiytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan þau eru óborguð, sje tilraun til svika (primer facie of intcntional fraud). Jafnrel þó ekki sje útlit fjrir nema framiialilandi lájran hveiti- prís, f>á eru samt sem áður líkindi til afl í Manitoba verði talsvert kapp i hveitikaupmönnum, að minnsta kosti fyrsta mánuðinn eða svo eptir uppskeruna. Það mun óhætt meoa fullyrða að hveitiprísinn rerður liæst- ur í liaust rjett um um pað leyti að preskinjr stendur yfir, og par af leiðandi hver sá bóndinn heppn- astur, sem fyrst getur selt hveiti sitt. Ást'æðan sem menn hafa til að ímynda sjer að prísinn verði hæst- ur fyrst í stað er sú, að pað er von á stórauSugu hreitikaupafjelajri, er parf að fá vissa upphæð af beztu hveititegund, og mun pað sækja harða-st fram fyrst. En jafnframt pví mun Ogilviefjelagið sækja fram «ngu linlegar en að undanförnu, pví fyrir sínar eigin mylnur parf pað í haust ekki minna en 2 miljónir bush. af No. 1 hard-hveiti. Jíæði pessi fjelög keppa við að byrgja sig sein fyrst og bjóða pví hrert í kapp við annað. Þetta nýja fjelag er Skóga- vatnsmylnufjelagið, er myndað var í vetur er leið. Höfundur pess fje- lags og nú orðin forseti er Alexander Mitchell, er lijer sprengdi upp hveiti prísana í hitt eð fyrra. bændurn til gagns og gleði en sjálfum sjer til hins gagustæða. Hann sá að pað var ekki beinn gróðavegur að kaupa hveitið eiiningis og selja út aptur evstra, fór pví að líta í kringum sig og sá að hveitimyhia mundi borga sig austur við Skógavatn, par sem ekki pyrfti öðru til aðkostaen vatns- afli til að kn};ja hana áfram. Fór hann pví og myndaði fjel»g með 300,000 dollars höfuðstól, sem allur er inn borgaður. Hluthafendur eru að eins fáir, en allir miljóneigendur í austurfyrkjunum, og meðal peirra eru Sir George Stephen og I). A. Srnith. í vor er leið byrjaði fje- lagið að byggja jötunlega hveiti inölunar mylnu, nálægt Keewatin vagnstöðvunum, er á að mala 1,200 —-1,500 tunnur hveitimjels á dag og verður fullgerð í október í haust. Jafnframt er verið að byggja korn- hliiðu hjá mylnunni, og verið að klappa vatnsræsið gegnum blágrýtis- klett fieiri hundrað feta á lengd, er á að flytja svo mikið vatn, pegar á parf að halda, að margar mylnur jafnstórar pessari, verði allar knúSar 1 senn. Það er líkaaltalað, að pegar pessi mylna er komin upp muni áð- ur langt lfður byrjað á bygging annarar. E>4 er líka skiljanlegt að par sem mylnufjelagið og Kyrrahafs- fjelagið er að miklu leyti eitt og hið sama, pá skortir ekki aflið að koma upp mylnunum og öðrum verkstæðum. Pað má líka ganga að pví vísu, að petta fjelag fær hveitið flutt að mylnunni og frá henni eptir að pað er malað fyrir æði mikið lægra gjald, heldur en önnur fjelög geta fengið. Með pví móti verður pað pví í færum til að bjóða hærra í hveitið sjer að skað- lausu, heldur en Ogilvie, enda mun tilgangur pess upprunalega hafa verið sá, að útbola Ogilvie af hveiti- markaðinuin og setjast að pví búnu í veldisstólinn sjálft og hafa ein- veldi bæði f vöruflutningi og hveiti- verzlun. Ogilvie sjálfur gaf petta líka fyllilega f skyn, svona óbeinlínis, pegar hann var staddur hjer um daginn, og hann bjóst við rammri mótspyrnu af hálfu pessa fjelags undir öllutn kringumstæðum. Ef pað væri ekki alveg víst að Rauðárdalsbrautin fullgerðist innan fárra vikna, pá væri pessi fregn hin versta fyrir bændur. Það er Rauðár- dalsbr. ein, sem slitið getur járn- brautarfjötrana og slítur pvf um leið verzlunarfjötrana. Um leið og hin fyrsta vagnlest fer eptir stjómar- brautinni suður a8 línu og paðan á- fram eptir northern Paoific er lopt- kastali pessa fjelags um algert ein- velili í komverzlun alveg hruninn. Ogilvie parf pá ekki framar að knýja á hurðir Kyrrah.fjel. um flutning austur. Hann fær hann að minnsta kosti eins ódýran með Itauðárdals, Northern Pacific og Grand Trunk brautunum, prátt fyrirað vegalengd- in með peim til Montreal verður yfir 300 mílum meiri. En par sem Skógavatnsfjelagið er búið aðleggja út svo mikið fje og byggja mylnuna til halfs, enda vís mikill ágóði af miiluninni, pá getur pað nú ekki hætt aptur; pað verður að halda á- fram og kapphlaupið um að ná úr- vali hveitisins undir eins og búið er að preskja er áreiðanlegt að kemur. En að pað kapp verði til langframa er efasamt. Hvortveggja fjelaginu er einveldi jafn kært og hvortveggja líkar pess vegua jafn illa mótsókn á markaðinum. Það er pví ekki ó- hugsandi, einkum pegar maður hef- ur kveitikaupmanna dæmin fyrir augunum, að eptir 12 tnánaða sókn stingi pau saman nefjum, sætt- ist heilum sáttum o<r ákveði vissa O verðhæð fyrir hveitið, er hvorugt má eða vill fara fram yfir. Af pví pað er laugt frá víst að stríð og stvrjöld byrji í vetur eða næsta vor í Norðurálfu, er tvöfald- aði núverandi liveitiprís, pá er ekki sjáanlegt að pað hækki i verði fyrst um sinn. Uppskera á Englandi er með lang mesta móti og pó öllum fregnum beri saman um að hveiti- uppskeran á Indlandi sje talsvert minni en í fyrra, og tæplega í meðal- lagi á Iíússlandi og f öðrum ríkjum Norðurálfu par sem hveiti er ræktað, pá verður hveiti-afgangurinn tölu- verður eigi að síður, auk pess sem fyrningar eru frá fyrra ári. Dess vegna mun sá bóndinn bera bezt úr býtum, sem selur hveitið hiðbráðasta eptir að pað er preskt, einkanlega pegar von er á að tvö stór fjelög keppi hvort við annað. ÍSLANDS-FRJETTl R. Ileykjavík, 9. júlí 1887. Alþing var sett 1. júlí. Sjera Sigurður Stefánsson, 1. þingmaöur ís- firðinga hjelt rætSuna í kirkjunni.—A’clr forsetinn, sjera Jakob Guðmunds-on, stýrKi umræfiunum í byrjun þiugsins. Fyrst voru athuguð kjörbrjef þingmanna og fannst ekkert athugavert viK þau, utan að landshöfðingja þótti það óheppi legt, a6 kjörstjóri i Snæfellsnessýslu hefði á kjörfundinum sett í sinn stað einmitt pann mann er í boði var. Sjera Þórarinn og hinir konungkjörnu vildu setja nefncl í þvi múli en pað var fellt. —Forseti sameinaóa pings var kosinu Benedikt Kristjánsson me5 21 atkv. og skrifarar Eiríkur Briem og Þorleifur Jónsson, hver með 23 atkv.—í neðri deild var kosinn forseti Jón SigurKsson með 13 atkv., varaforseti Þórarinn Ilöð- varson með 16 atkv. og Páll Olafsson með 15 atkv.—í efri deild var kosinn forseti Árni Thorsteinsson með hlutkesti (Þeir sjera Benedikt Kristjánsson fengu hver 6 atkv.); varaforseti Lárus E. Svein bjiirnsson með 6 atkv., og skrifarar Jón Ólafsson með 6 atkv. og .Jakob Guð- mundsson meS 4 atkv. Stjórnarfrumvörp pessi eru nú iögð fyrir þingið: Fyrir neíri deild: 1., frumv. til fjár- laga 1888-89. 2., frv. til fjáraukalaga 1886-87. 3., frv. til fjáraukalaga 1884 til 85. 4., frv. um samþykkt landsreikinga 1884 85. 5., frv. til laga um að umsjón ogfjárhald Flateyjarkirkju skuii fengið söfnuðinum í henditr. 6., frv. til laga um að stjórninni veitist heimild til, að selja nokkrar þjóðjarðir. Fyrir efri deild : 1., frv. til laga um aðför. 2., frv. til laga með nokkr- um ákvæðum um veð. 3., frv. til laga mett nokkrum ákvæðum um þeginn sveitarstyrk m. m. 4., frv., til laga er bafa inni að halda nokkrar ákvarðanir um fiskiveiðar fjelaga í landhelgi; 5., frv. til laga um bátafiski á fjörðum. N efndir. Fjárlaganefnd: Eiríkur Briem (19 atkv.), Þórarinn Böðvarsson (18), Jón Jónsson (17), Sigurður Stefáns- son (16), Árni Jónsson (15), Þórleifur Jónsson, (14) og Páll Briem (10).—Lands- reikningsnefnd: Olafur Briem, Lárus Halldórsson og Sigurður Jensson. Þjóð- jarðasala, nefnd : Gunn. Hnlld., Þorl. Guðmundsson og Þorv. Bjarnarson.— Fiskivei'Kafrumvarp, nefnd : Arnl. ÓI., J. Hjalt., Jak. Guðm., Jón Ól., Friðr. St. Þurfamannalög, nefnd : E. Tli. Jón- assen, Sighv. Árnas. Skúli ÞorvarSsson. —Lög um veð, nefnd : L. E. Sveinb., Ben. Kr., Sighv. Árnason. Lög um að- för, nefnd : Júl. Havsteen, Jón Ól., Skúli Þorvarðarson. Þ i n g m a n nafrumvörp. Frá þingmönniim eru þessi frumv. komin inn á þing : 1., frv. um stækkun verzl- unarstaðar á Eskifirði (frá .1. Ól.). 2., frv. um löggilding verzlunarstaðar vi'S Ilaukadal (frá Sig. Stef.). 3., frv. um löggilding verzIunarsta'Sar að Arngerð- areyri (frá Sig. Stef.). 4., frv. um veit- ing og söiu áfengra drykkja (frá J. Ól). nefnd: .1. Ól., J. Hjalt., Ben Kr., Sighv. Á. og Fri'Sr. St. 5., um söfnunarsjóð ís- lands (frá Eiriki Briem), nefnd: Eir. Br. Þorv. Kjerulf, Gr. Tli., Jón Jónss. og J. Jónassen; 6., um vegi (frá sjera Þórarni og Jóni Þor.); 7., um menntun alþýðu. Þingsályktunartillögur. í n. d. Iiafa komið fram þessar þingsá- lyktunartillögur: 1., um að setja 5 manna nefnd til að semja og koma fram með lagafrumvarp t.il verndar og endur- bótar atvinnuvegum landsins (frá Þorl. G.). 2., um nefndarkosning til að rann- saka reikningsskil Kr. Ó. Þorgrímsson- ar á útsending og útsölu alþingistrSind- anna (frá reikningslaganefndinni); 3., um að rannsaka reikningsskil Ásmundar Sveinssonar fyrir tekjum Arnarstapa og Skógarst.randarumboðs. Fyrirspurn ein er fram komin um þingsetu sýslumanna. Bókmentafjel.fundur. Rvíkur deild lijelt aðalfund sinn í gærkveldi. Skýrði forseti stuttlega frá athöfnum fjelagsins. Sjera Matt.li. Jochumsson hafði boðið fjelaginn þýðing af ,Brand’ eptir Ibsen. Kosin 3 manna nefnd til að segja álit sitt um þý'Singuna. Sam- kvæmt till. stjórnarinnar kosin 5 manna nefnd af alþingism. til að íhuga hvað gera skjddi í heimflutningsmáiinu. Em- bættismenn deildarinnar kosnir hinir sömu og áður nema bókavörður: Mor- ten Hansen. Hvað alþingiætlarað gera í s umar við stjórnarskrármáliðer óvíst enn: þykir líklegast, að þingið sam- þykki eun frumvarpið frá 1885 óbreytt, Það þykir þinglegri aðferö enn að gera breytingar við frumvarpið, þótt æskileg- ar kynnu að vera. Þá fáum vjer auð- vitað alþing að ári—alþing á hverju ári meðan málið er á þessnm hrakningi— en í þann kostnaS horfir ekki hávaði þingmanna að minnsta kosti. Hver al- mennings vilji er nú í þessu máli, er oss ekki fullkunnngt. I'ndirbúningsfundir undir alþing hafa viða ekki verið haldn- ir i vor, og á fundum þeim, er haldnir hafa verið, hafa ýmsar skoðánir komif! fram í þessu máli, þótt öllum komi sam- an um, að halda í sömu stefnu. Sumir hafa viljað samþykkja frumvarpið frá 1885 óbreytt, aðrir vilja breyta því og hinir þriðju vilja eigi hreyfa málinu öðruvisi að sinni enn að skorað sje á stjórnina, að leggja frumv. til endurskoð- aðrar stjórnarskrár fyrir næsta alþing. Það er ólíklegt. að stjórnin geri nein til- boð i þessu máli, og er því eigi annaö fyrir hendi, enn af! halda fram frumv. óbreyttu, eða þá aö laga það eptir því sem þurfa þykir, því eigi mun þykja sæma þjóð og þingi, að láta slíkt mál detta niður þegjandi. Alþingi hefur víst ærifi margt at! at- huga í sumar i fjármálum landsins, og mun nú öll þörf at! fara sparlega með lendsfje, þar sem tekjur landssjót!s hafa stórkostlega þverrað og útgjöld aukizt vegna harðærisins. Árið sem leið vant- aði 88,400 kr. til þess að tekjurnar hrykkju fyrir útgjöldum, og búi/.t er við álíka halla á þessu ári (fjárlaga frv. stjórn arinnar gerir ráð fyrir 33(4 þús. tekju- halla, en það er vist, langt of lítið). Jafn- framt mun þingið liarðlega ganga eptir að landsjót!i sje greiddar skuldir vanskila manna og spara sem mest fjárveitingar og launabætur. Að líkindum verður ekki hjá því komi/.t að leggja tolla á ó- hófsvörur. 16. júlí 1887. A 1 þ i n g i. Stjórnarskrármál- ið. Á flmtudaginn kom nýt.t stjórnar- skrárfrumvarp til umræðu, er þeir B. 8v., Þorv. Kjer., Jón Jónsson, Páll Briem og Sig. Stefánsson höfðu komit! fram með; eru í því dálitlar nýbreyting- ar, en engar stórvægilegar. Þær breyt- ingar eru helztar, að því er inn i bætt: at! landshöf'Singi skuli vinna eið að stjórnarskránni; at! bráðabyrgðarlög falli úr gildi nerna næsta alþingi á eptir sam- þykki þau; að konur geti öðlast kjör- gengi til alþingis; að embættismenn er á þingi sitja annist um at! embætti þeirra sje gegnt á meí!an á þeirra eigin ábyrgð (enn ekki eins og gl. frv. og stjórnarskráin ákveður, að embættuuum sje gegnt. á þann liátt. er stjórnin telur nægja); atS enga skatta eða tolla megi innheimta fyr en fjáriög fyrir það tímabil, eru samþykkt af alþingi og hafa öðlazt staðfestingu. Engar umræður ati kalla urðu um máli!!, enn nefnd var sett i því: Ben. Sv., Árni Jónsson, Lárus Halldórsson, Páll Briem, Sigurður Stefánsson, Þor- leifur .Tónsson og ÞorvartSur Kjerulf. Tollmál. Frumvarp frá Árna Jónssyni, Lárusi llalldórssyni, og Ólafi Briem fer fram á að vínfangatollur verði hækkaður og verði af hverjum potti af öli 10 au., af rauðvíni og messuvíni 20 a., af brennivíni og vínanda 40^60-80 au. eptir styrkleika, af öðrum vínföngum 1 kr.— Hinir sömu hafa komit! með frv. um hækkun á tóbakstolli upp í 20 aura á pundi etSa 1 kr. af hverjum 10 vindlum. —Loks hafa hinir sömu komiö met! frv. um aðflutningstoll á kafflbæti (5 au.), sykri (2 a.), smjöri (20 au.) og sódadrykkj um (10 a. af 3 pelum). Tiðarfarið er óvanalega blítt um allt land; talsverðar rigningar sumstaðar um gróðrartímann; síðan hitar og þurr viðri. Grasvöxtur er því hvervetna með bezta móti. H a f í s er enn á Húnafióa, Skaga firði og einkum á Eyjafirði og hindrar skipagöngur. Aflabrögð eru víða um land með álítlegasta móti. I,andburður af fiski (þar me* síld) á Eyjafirði ; sömuleiðis góður afli á Skagafirði og mikill síldar- afii og þorskafli í Hrútafirði. 23. júlí 1887. Þingmannafrumvörp. Frv. um mentun alþýðu (frá feðgunum síra Þórarni og Jóni)ætlast til að yfirsjón ailra kennslumála alþý"5u i Sunnlendinga og Vestfirðinga fjórðungi sje falin skóla stjóranum í Flensborg (Jóni Þórarins- syni). og í Norðlendinga og Austfir5- inga fjórðungi skólastjóranum á Möðru völlum; eiga þessir tveir skólar að vera kennaraskólar með 3 kennurum hvor, og hafi forstððumaður í laun 2,500 kr. og ókeypis bústað, 1. kennari 2,000 kr., 2. kennari 1,600 kr. í þessum kenn araskólum á að kenna nppeldisfræSi og ffnfifra'Si auk venjulegs gagnfræðanáms. Svo á að koma upp hjeraðsskólum, þar sem kennurum eru ætluð 1,000 kr. laun, og loks skulu vera hreppa kenn- nrar, er hafi í laun- 500 kr. og fæði og liúsnæði um kennslutímann. Þingsályktunartillögur. Tíll. um að veita landshöfðingja heimild til að leyfa hr. Eríki Magnússyni að láta vinna á kostnafl Iandsjóðs allt að 500 pd. af silfurbergi úr Helgustaðafjalli til útfiutnings á markað í London. Lög afgreidd. Að eins frum varp stækkun Eskifjarðarkaupstaðar. Þingf ararbannið. Frá því hefur áður veri5 skýrt að stjórnin liefði nú bannað embættismönnum að fara til þings, nema því að eins, að þeir settn þá menn í sinn stað til að gegna em bættunum, er stjórnin álítur þar til hæfa (reyndar samkvæmt 31. grein stjóinar- skrárinnar). Fyrir þessa sök varð Einar Thorlacius, 1. þingm. N.-Múlas., að hverfa frá þingsetu í þetta sinn ; hann gat engau löglærSan mann fengið tilað gegna embætti sínu á meðan, og fór þó hingað suður að sögn S þeim erindum. — Líkt horfðist á fyrir Benedikt Sveins syni; hann fjekk leyfi til að vera hjer syKra máiiaðartíma sjer til heilsubótar og gekk þegar á þing, en hann hefði orðið að fara bráðlega aptur, ef hann hefði eigi fengið Björn Bjarnarson kand. jur. til að gegna sýslumannsstörfum í sinn stað, þangað til hann kemur heim af þingi. Þá var enn Sveini presti Eiríkssyni frá Sandfelli, þingm. Austur- Skaftfellinga, bannað a8 fara t.il þings sakir prestaskorts þar eystra, en hann fór sarnt; var honum hótað hörðu, ef hann eigi fæii heim aptur eða fengi a8 öðrum kosti prest til at! gegna em bætti sínu um þingtímann. Fjekk liann síra Brynjólf Gunnarsson á Útskálum til a5 takast. þann starfa á hendur. E m b æ 11 i. Sýslumaðurinn Sig. E. Sverrisson, er settur til a8 gegna sýslu mannsstörfum í Dalasýslu frá 30. f. m. þangað til aðrar i'á'Kstafauir verða gerðar. 30. júlí 1887. Stjórnarskrármálið. Nefndin gerKi mjög litlar breytingar við frv. og rjeð til að samþykkja þaS þannig. Framlinld 1. uniræðu var 25. þ. m. og önnur umr. 28. Framsögumaður (B. Sv.) hjelt, langar og víöáttumiklar ræður, kvað þjóðina liafa sýnt sinn vilja í þessu ináli me'fi kosningunum í fyrra og kvaðst, góSrar vonnr um að stjórnin færi að þjóðviljanuin og að frv. næði stnðfestingu ásínum tíma. Landsh. kvað þier bieytingar er nú hefði veiið gerð- ar á frv. gern það enn óaðgengilegra fyrir stjórnina enu áður, enda væri það móti vilja borrii iandsmanna að lireifa málinu nú. Þór. Böðv. lagði á

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.