Heimskringla - 25.08.1887, Blaðsíða 3
'nóti því a* málinu væri fylgt fram á
Þessu þingi.—Ól. Br. kvaðst og hafa
helít óskað hins sama, en mundi þó
^reiða atkv. með frv.—Þorl. G. kvaðst.
greiða atkv. móti frv. af sömu ástœðu
f>g sira Þór.—Gr. Th. lagKi til að málið
v«ri látið biða í 2 ár, enn vildi helzt
þingið skoraði á stjórnina að setja
oeínd til að íhuga það milli þinga.
Móti málinu töluðu enn Þorst. og J.
Jónassen læknrtr. Loks var málinu vis-
að til 3. umr. og greiddu þessir 7. atkv.
á móti: Jón Þórarinsson, Kiríkur Briem,
Gr. Thomsen, J. Jónassen, Þór. Böðvars-
»on, Þorl. Guðmundsson og Þorsteinn
Jónsson.
T í * a r f a r er nú allgott hvervetna
um land sem til spyrst; hafishroði er
Þó enn á Húnatlóa vestanverðum, og
ekki skipgengt. fyrir honum nú síðast, er
('cmiofn* ætlaði til Borðeyrar enn komst
«kki og mátti snúa aptur; hann kom
hinga* í gær.
Heimkominn vestufari. Sig-
orSur bóndi Gíslason frá Bæ á Sel-
strönd (Strandasýslu) kom nú með
Comoens alkominn frá Ameríku með
fjölskyldu sinni. Hann hefur verið par
1 4 ár (í Dakota), og lætur mjög illa
Jfir ástandi íslendinga vestra yflr höfu*.
-Pjöldi af þeim væri orðnir ósjálfbjarga
eða komnir á sveitina (on the county).
Af 200 bændum íslenzkum þar vestra
sem hann þekti væri ekki einu sinni 2
svo staddir að þeir gætu komizt heim
«ptur.—Vjer erum ekki svo kunnugir,
að vjer getum rengt skýrslu þessa
manns. en svo mikið er oss kunnugt,
að allmörgum íslendingum vestra líður
vel, en einkum munu það vera þeir
sem hjeðan hafa farið með gó* efni.—
Þa* væri engin vanþörf á því, að á-
refSanlegar skýrslur væri fengnar um
ástand íslendinga í Ameríku, en slíkar
skýrslur fást eigi með öðru móti enn
Því, að áreiSanlegur maður væri sendur
hjeðan til að ferðast um nýlendurnar
kynna sjer nákvæmlega hagi landa
vorra.—Að minnsta. kosti virðist. það
vera æriK vanhugsað og tvísýnt ráð af
sveitafjelögum og jafnvel sýslufjelög-
um að kosta fje til aN senda fátækl-
mga hjeðan af landl til Ameríku og i'á
jafnvel hallærislán í þvi skyni.
Fjallkonah.
F r e g n ir
Úr hinum islenzku nýlendum.
GIMLI, MAN. 17. ágúst 1887.
Veðrátta hefur verið hin hag-
■Ntseðasta síðan heyskapur hyrjaði og
*r f>að enn. Grasvöxtur er í betra
la.gi, og ganga heyannir J>ví vel;
sumir búnir að heyja og flestir
langt komnir. Kinkum sópa peir
saman miklum hoyjum, Pjetur Páls
son og Jónas Stoíánsson, með sláttu-
og rakstarvjeluiu peim, er peir
keyptu í fyrrasumar. Var pað mjög
parflegt fyrirtæki, pví með pví hafa
peir sýnt, að af vjelum má hafa
gott gagn hjer í Nýja íslandi, og
okki einungis pað, heldur einnig
pörf er á fleiri vjelum, sem ljetti
vmnuna og vinni meira en menn
geta með ljelegum verkfærum, og
að pá fyrst hafa nienn not af vinnu-
dýrum sínum, sem ekki er lítið til
af.
Innflutningur í nýlenduna hef—
ur verið með mesta, móti í sumar,
síðan viðreisn hennar byrjaði fyrir
t árum síðan, einkum ípessabygð;
«ru 18 innflytjanda familíur komn-
ar á land á Gimli og annars staðar
' Víðinesbyggð, en um 250 sálir
runnu alls hafa komið til nýlend-
unnar og von á mikið fleira með
haustinu.—Þó sumt af fólki pessu
vaeri alveg eignalaust, pá hafa pó
nokkrir verið sjálfbjarga, en allt
^tur pað (it fyrir að vera myndar-
legt og dugandi, enda eru sumir
'neðal pess mestu merkismenn, og
líklegir til að verða nýlendunni til
roikillar uppbyggingar, pegar peir
hafa komið sjer haganlega fyrir
°g kynnst hjer.
Sjerstaklega má geta pess sem
fnerkis-viðburðar ( sögu Ný-íslend-
'nga, að með fyrri hóp innflytjanda
k°m presturinn sjera Magnús Skapta-
son í peim tilgangi, að gerast pjón-
andi prestur hitina ýmsu safnaða í
^ýa íslandi. Má fullyrða að allur
fjöldi nýlendubúa práði að fá prest,
og fagnar pví mikillega að fá pá
pörf bætta svo fljótt, og að r.okkru
leyti óvænt.—Sjera Magnús dvelur
enn á Gimli, en hefur ferðast eptir
nj'lendunni 'norður að íslendinga-
fljóti, og flutt guðspjónustu á ýms-
um stöðum og framið ýnts önnur
prestsverk; geðjast fólki velað hon-
um, og allt. útlit fyrir að hann
vinni hylli og álit nýlendubúa.
Laugardaginn 13. p. m. mættu
11 fulltrúar frá söfnuðunum (ásamt
prestinum sjálfum) að Árnesi, til
pess að semja við sjera Magnús
og til að jafna niður embættisverk-
um hans og launum milli safuaðanna.
Fjell sú niðurjöfnun pannig: Að
Bræðrasöfnuði bera fjórir elleftu úr
hvorutveggja, Breiðuvíkursöfnuði
tveir elleftu, Mikleyjarsöfnuði einn
ellefti, Árnessöfnuði einn ellefti og
Víðinessöfnuði prír elleftu.—Fund-
urinn ákvað að gjalda prestinum
$500 í árslaun.
Þar meirihluti helgidaga kom
niður á norðurhluta nýlendunnar,
pá kaus presturinn að setjast að við
íslendingafljót, og flytur pví bráð-
um pangað.
Ýmsum smærri máluin var ráð-
stafað á pessum fundi, sem söfnuð-
ina varöar sameiginlega við prest-
inn.
Með fyrri hópnum kom og hingað
Sveinn Sölvason frá Skarði í Skaga-
firði; hefur hann stundað lækning-
ar yfir 20 ár, og fengið bezta orð
fyrir. Er hann að pví leyti oss
kærkominn I fjelag vort, og parfur
meðlimur, auk pess sem hann er
nýtur og góður drengur að öðru
leyti.
Gm undanfarin mánaðartíma
hefur gengið niðurgangsveikr í
börnum og nokkur dáið úr henni í
pessari byggð; hefur einkum brytt
á pví síðan innflytjendur komu, en
að öðru leyti má heilsufar alinennt
heita gott.
Kartöpluuppskera lýtur út fyr-
ir að verða miklu betri en í fyrra,
og korntegundir hafa sprottið vel,
par sem peim hefur verið sáð, en
rófutegundir hafa ónýtzt af ormi,
sem jetur pær, pegar pær eru að
koma upp.
Það mun óhætt mega fullyrða,
að Ný-lslendingar uni nú hag sln-
um vel-og geri sjer góða von um
framtíð sína hjer, enda hefur margt
vonum framar færzt í lag hjá peim
á pessu ári; lögbundin stjórn er
komin á, og nýlendan pví orðin
hluti af pjóðlíkamanum með skyld-
um og rjettindum sem pví fylgja;
prestur fenginn, og nýlendan pví
orðin að kristilegum söfnuði meir
enn að nafninu til, ineð peim skyld-
um og rjettindum er pvf fylgja.
Og pó hvorttveggja fylgi peninga
útgjöld, pá er hvorttveggja undir-
staða undir öllutn öðrum sönnum
framförum; já, svo nauðsynleg und-
irstaða, að pær geta ekki átt sjer
stað án pess petta tvent gangi á
undan. En gagnið er komið undir
pví, hvernig fólkið notar sjer pað.
En pó petta og mjög margt
fleira liafi breyzt til betra, pá er
margt enn ógert sem von er, og
má fyrst nefna, almenna menntun
barna; pví máli parf að gefa gaum
sem allra fyrst, pví ekki er tilgangi
lífsins fullnægt, pó menn komist
áfram I efnalegu tilliti og verkleg-
um fyrirtækjum, ef peir skila heim-
inum eptir sig ómenntaðri og par
af leiðandi ónýtri og skrílslegri
kvnslóð.
I>að er vfst, að Ný-íslendingar
koma sjer upp skólum svo fljótt
sem peir geta, en pað mun vart
verða á pessu ári, af mörgum ástæð
um. Á meðan er tíini fyrir unga
ínenn af pjóð vorri, sem fyndu hjá
sjer löngun og hæfileika til að ger-
ast kennarar, að undirbúa sig til
pess starfa.1 Væri pað nær enn að
flegja frá sjer tækifærinu f hendur
innlendum mönnum, sem mundu
alls ekki hentugir kennarar hjer.
t>að mætti ef til vill með rjettu
segja, að margir einhleypir íslend-
ingar verji livorki tfma nje pening-
um sínum vel á vetrum, og ef svo
væri, pá væri hjer hvöt fyrir pá að
brúka pað til að mennta sig, og pó
peir ekki kæmust að sem kennarar,
pá verður menntunin samt að gótfu
gagni.
Gr Ipsy 13 lair.
(Þýdd saga.)
(Farmhald).
26. KAPÍTULl.
Það kom fát á Bob, en þó tók hann
til máls: J.átið mig sjá, hvar hún var
geymd’.
,Þa* er gagnslaust; hún er burtu, en
við sviknir’.
Jeg reyni þar ekki framar til, fyrst
Gipsy Blair er með í leiknum, því hann
er meir en náttúrlegur ma*ur, og satt að
segja, þá held jeg hann sje gamli kölski
sjálfur komin hingað til að ofsækja og
eyðileggja okkur. En lofið mjer samt
að sjá, hvar þið geymduð hana'.
,Já, gjarna, þóþað sje ekki til neins,
því hún er vissulega farin’.
Þeir stóðu nú þarna rátSviltir og
hugsandi um þennan vogháls, sem tal-
aði vi* þá og át og drakk með þeim,
og skauzt svo burt, án þess að gjalda
þeim þökk fyrir gestrisnina, og svo þar
á ofan tók með sjer herfang þeirra.—
Bardwell var nú ekki lengur hróðugur
yfir, hvernig hann narraöi Gipsy; hann
sá nú að sannaðist málshátturinn: ,Sá
hlær bezt, er sí*ast hlær’.
Á húsgólfinu fundu þeir pappírs-
miða, me* þessum orðum á: J.ucya Le-
onhard er í minni varðveizlu, og hver
sem reynir að gera henni skaða, er sann-
ur óvinur minn. Og honum skal jeg
fylgja sem hans eigin skuggi, þar til
hefndin er framkomin. Muni* þa$, þjer
sem lesið !’
Gipsy Blair.
Bob Marvin stóð sem þrumu lostinn,
þegar liann hafði lesið þessi fáu, en þó
fyrir hann þýðingar miklu orð. Blóðug-
ar vofur risu upp fyrir augum hans.
Bob Marvin var einn af auðmönnun-
um í St. Louis, og þess vegna ofarlega í
tignari manna rö*, og einmitt nú um
þessar mundir var tiltal að hann yrði val-
inn til opinberra þjóðstarfa. Allt þar til
hann mætti Gipsy Blair hafði aldrei dreg-
ið skýflóka fyrir liamingjusói lians. En
nú stóð Gipsy með uppreiddann ógnar-
brandinn yfir höfði hans, reiðubúinn á
hverri stundu aft svipta hann auöi og upp
hefð. Það voru skelfileg umskipti fyrir
vesalings Bob. í 14 ár hafði hann notið
unaðsemda auðs þess, er kona hans me*
svikum veitti honum, og liann áleit sig
óhultan fyrir öllum uppgötvunum, þar
til kona hans eittsinn sagði honum, að
maðurinn sem flutti barnið burtu, hefði
krafist mikilla peninga fyrir að halda sök
inni leyndri. Og þar hann hafði ekkert
fengið hefði hann hótað hefndum.
Þar eð Bob liugsaði að maðurinn
mundi máská liafa einhverjar gagnsakir
málinu vi*víkjandi, og sjer hættulegur,
spurðist hann fyrir á allar lundir um
þennan mann, en varð einskis vísari.
Þar eð hann vann máli* á móti Leon-
ard gamla, áleit hann sig óhultan og
fjekzt því ekki um þó barnið væri látið
lifa hjá karli svo langt frá öllum manna-
byggðum.
Um siðir inælti haun: ,Vjer verðum
að elta hann’.
(Hva*, að elta Gipsy Blair ?’ spurði
Bardwell.
,Já, við skulum elta hann’, svara*i
Bradden. ,IIann er að eins hálfum tíma
á undan, og hart getur hann ekki farið
með þau tvö á einum hesti. Við hljótum
að ná lionum'.
,Það er vel sagt vinur’ anzaði Bob.
,Á stað, drengir; vjer erurn 14 á móti
einum. Hver skyldi óttast’.
(Stanzaðu ögn’, svaraði Bradden.
,Nei, vjer megum ekki tefja eitt
augnablik’, svaraði Bob óþolinmóður.
Jleyrðu vinur! Menn elta ekki
hjera fyrir aðra, til þess að hafa skamm-
ir í ómakslaun. Vjer viljum heldur forð-
ast fund Gipsy meðan hægt er en hlaupa
í greipar hans fyrir ekkert’.
,Ef þið náið Gipsy og drepið hann,
en færið mjer stúlkuna, þá borga jeg
hverjum ykkar tvö þúsund doilars !’
Þeir litu allir í senn á hann með efa-
semd.
,Þú lofar víst laglega upp í ermina
þína núna’, svaraði Bradden.
,Þið skuluð fá livert einastá cent að
loknu verki!’
,Jæa, drengir. Eigum vjer þá að
elta Gipsy Blair ?’
,Já’, svöruðu allir, og riðu svo á
sta*.
27. KAPÍTULI.
Það var sem vjer vitum komin nótt
og orðið dimmt í húsinu, og mundi hafa
orðið tafsamt fyrir Gipsy a* finna Lu-
cyu, ef gæfan hefSi ekki greitt götu
hans. Þegar hann kom í dyrnar, heyrSi
hann fljótt af andvörpum hennar, hvar
hún var, og innan einnar mínútu var
hann lijá henni.
,Hafðu hljótt um þig Lucya’ hvislaði
hann.
,Hver ertu ?’
,Ronald Blair’.
,Guði sje lof !’
.Geturðu skriðið á eptir mjer ?’
,Nei; jeg er bundin!’—Hann tók
upp hníf sinn, og skar þegar af henni
böndin og mælti: ,Skríddu nú á eptir
mjer, en talaðu ekkert’.
Hljótt þurfti að fara, því þeir fje-
lagar voru ekki méira en steinsnar frá
húsinu.—Þau voru ekki komiu meiren20
fet frá húsinu, þegar Bardwell kom að
vitja fangans.
Þegar þau voru koinin þannig tír
skotmáli, tók hann liana á handlegg sjer
og hljóp me* hana hjer um 300 fet, fór
svo til baka í slóðina og beigði svo af
leið til vinstri handar, lijelt síðan áfram
þar til hann hafSi komi* Lucyu í óhult
fylgsni. Þegar hann var búinn að koma
því svo fyrir sem honum líkaði og segja
Lucyu að bíða róleg, þar til hann kæmi
aptur, fór hann aptur tii baka slóðina,
til að villa hinum sjónir, hvert sporin
lægju; en gekk svo til fylgsnisins í aðra
átt.
,Nú erum við sloppin’, mælti hann,
,en meguin ekkert tefja’. Iljeldu þau
svo inn á þjóðveginn, og var þá um sól-
aruppkomu, en þau sloppin hejipilega,
því það stóðzt á, að þá höfSu fjendur
þeirra komist fyrir gabbíð og voru bún-
ir að finna staðin, þar sem hann fól
hana.
,Þetta fór sem mig grunaði’, sagði
Bradwell, ,að það væri liið sama að
elta Gipsy Blair eins og skugga „meist-
ara Eiríks’.
En Bob fór sem þeir forSum; hann
reytti hár sitt og reif klæði sín. Hann
þóttist nú viss um, að öll lians ímynd-
u*u framtíðar blómstur mundu snögg-
lega fölna og falla, nema Gipsy og Lu-
cya væru ráðin af dögum.
Bob kallaði foringjann Bradden af-
sí*is ogmælti: ,Jeg verð að ná henui,
hvað sem það kostar!’
,Þvi get jeg vel trúa*. En þa* sýn-
ist sem hamingjan sje þjer öndverð nú'.
,Gipsy fer sjálfsagt me* hana til
Fjórðalæks’.
,Það er mjög líklegt’.
,Yjer erum nógu margir til a* ná 1
henni aptur’.
,En ef þa* misheppnast ?’
,Það getur ekki misheppnast’.
,Já, þú segir það, en maður getur
búizt vi* öllu. Hvað borgarðu fyrir
ómakið ?’
,Jeg borga hverjum fimtiu dollars
fyrir hvern dag, livort sem jegjvýpn eða
tapa’.
,Jeg skal tala um það við þá’.
Þeir tóku feginsamlega boðinu, og
kváðust ganga viljugir í gálgann, ef
þeir a* eins bæru gæfu til að yfistíga
Gipsy. Svo var hatur þeirra magnað til
hans.
Gipsy gat sjer til um, hvað næst
mundi vera í ráðagerð þeirra. llonum
var innanhandar að umflýja fund þeirra,
en það var fjarri skapi hans. llann
vildi heldur lofa þeim að finna sig, og
sjá svo hver betur hefði að ieikslokum.
28. KAPÍTULI.
Lögregluþjónninn þekkti Bob svo,
að hann vissi fullvel að hann mundi
ekkert illt ógert láta til að ná Lucyu
aptur á sitt vald, og að hann mundi
vitja fyrst til heimilis hennar, var svo
sem sjálfsagt.
Þau komu snemma morguns heim
að Fjórðalæk, og tók karlinn vi* þeim
báðum höndum. Hann vissi ekkert um
það, hver hefði náð Lucyu þaðan. Ilann
vissi að Burt Clark var komin í sterkt
varðhald, en Bob Marvin haf*i honum
alls ekki dottið í hug.—Fyrir aðlijúkr-
un kerlingar var karl nú orðinn svo
hraustur að hann var ferðafær.
Eptir að þau höfðu hresst sig á
endurnærandi mat og drykk, hjeldu þau
öll á stað til St. Louis. Gipsy fylgdi
þeim til næsta bæjar og fól þau þar á
hendur samverkamanni sínuni, þa* sem
eptir var vegarins til St. Louis. Að því
búnu fór hann aptur sem snarast til
Fjórðalæks og bjóst þar um, til a* taka
á móti fjendum sínum.—Leið svo að
kveldi, a* allt var rólegt og kyrrt og
ekki sást neinn koma. Lögregluþjónn-
inn lá á miðju gólfi og virtist sofa.—
Um óttubil komu leitarinenn, og stönz-
uðu skammt frá liúsinu; tveir þeirra
læddust heim að húsinu, en hinir biðu
kyrrir á meöan, þegar liinir jiomu að
glugganum, brugðu þeir upp blind-skrið-
byttum sínum og iýstu inn, og sáu,
—sjer til óumræðilegrar gleði—, að lög-
regluþjónninn lá þar á miðju gólfi;
gleði-bros ljek um varir þeirra, því nú
þóttast þeir hafa ráð hans í hendi sjer.
,Er hreiðrið tómt ?’ spurði Bradden
er þeir komu aptur.
,Nei; hann liggur sofandi á miðju
gólfl’.
,En stúlkan¥ t
,Hana sáum við ekk’.
Foringinn tilnefndi nú þrjá af mönn
um slnum, til a* vega að óvininum, en
þeir neituöu; þá brast hug til a* vega
að þessu œgilega ljóni rjettarins.—Einn
kvað heppilegast mundu a* brenna hann
inni.
,Heimskingi! Hann hefur refsnas-
ir, og mundi finna lyktina af eldspítun-
um áður en þú kveiktir á þeim’.
,Það væri þó hlægilegt, ef euginn
af tólf karlmönnum bæri hug til að
vinna á sofandi manni !’
Eptir nokkurt þjark var ldutkesti
varpað um það, hverjir fara skyldu, og
þrír útvaldir voru nú sendir heim að
húsinu, en hinir skyldu halda vörð, og
skjóta hvern þann, er frá húsinu færi,
nema Lucyu.
Þessir iæddust nú hijóðlaust, hver á
eptir öðrum, heim að dyrunum, þar
stönzuöu þeir og hlustuðu til, en allt
varkyrrtog hljótt. Þar næst hurfu þeir
allir inn í húsi*, en hinir bi*u sem milli
vonar og ótta.—Allt var enn með mestu
rólegheitum, dauða-þögn hvíldi yfir öllu
Þeir, sem úti voru, bjuggust við að
heyra brauk og brak, en heyrSu ekkert.
Ein mínúta leið eptir aðra og ekkert
heyrðist; það var voöaleg þögn.—Þegar
■ tíu mínútur voru þannig liðnar, að ekk
ert sást til hinna útvöldu, fór Bradden
að ókyrrast. ,Þeir hafa víst svæft hann
fyrirhafnarlaust’, mælti hann, og allir
hinir álitu hið sama.—Máninn glotti
hvítbleikur og kuldalega á milli
skýbólstranna að hrœðslusvipnum, er
lýsti sjer á enni níðinganna; einn eptir
annan læddist þangað, er Bradden var;
þessa hræðilegu kyrrð gátu þeir ekki
lengur þolað; róstur og bardagar voru
þeirra yndi.
29. KAPÍTUU.
,Hjer er eitthvað mórautt á ferðum,
fjelagar’ mælti einn. ,Bíðum við lítið
eitt’ svaraði Bradden, ,en eitthva* ver*
ur þó að gera, til að leysa þessa gátu.
iVjer getuiu ekki beðið hjer í alla
nótt’, sagði annar.
,En hva* skal gera?’
,IIver hefur nú hug til að fara og
njósna’, spurði Bradden.—Sjálfur liafði
hann ekki hug til þess. .
Þar var ungur maðar einkenndur
| fyrir hug og áræði, liann bauðst til að
fara, og var boði lians tekiö feginsam
laga.
,IIvað sástu? Hvað heyrðurðu?
Hvers ertu vísari?’ spurði nií Bradden
manninn, þegar hann kom aptur.
,Jeg gat ekkert glögglega sjeð, en
mjer sýndist sem mafiur lægi á mi*ju
gólfi’.
,En þú sást ekkert til Wills og
hinna ?’
,Nei, ekkert'.
,Farðu aptur, og gáðu betur að'.
Eptir að njósnarmaðurinn hafði
staðið viS dyrnar um stund, veifaði
hann hendi sinni til hinna. og buðust
þegar tveir til að veita honum fyigi og
eptir að hafa játað reglum og ráðlegg-
ingum Braddens um að varast tálsnörur
fóru þeir og voru þegar horfnir inn um
dyrnar.—En svo fór sem fyr, að sendi
menn fcomu ekki aptur.
,Jeg veit ekki hvernig þessu vlkur
við drengir’, mælti Bradden.
,Gipsy Blair hefur verið viðbúina
komu vorri’, svaraði einn.
,Jeg hef sagt það fyr og segi enn,
að Gipsy Blair er fjandinn sjálfur og
enginn annar’, svaraði Bardwell.
,Vjer getum ekki skilið þannig vi*
fjelaga vora’.
,Nei, það getuin vjer ekki'.
,Eitthvað verður að gera'.
I ,Mikið rjett. en hver vill gera þetta
eittfcfvað ?’
,Vjer allir í einu’.
,Það er svo, en hvernig ?'
,Fyrst og fremst að rjúfa þessa kvelj
andi þögn’.
,Eigum vjer að æpa að honum allir í
senn ?’
,Nei, en hafi hann, [sá bragöarefur,
lagt snörur fyrir menn vora, þá er ekki
anna* ráð vænna en særa hann út á
opin vígvöll'.
,En mundu nirað þaðerGipsy Blair,
sem vjer eigum við’.
,Það gildir sama; liann skal mega til
að koma út’.
,En hann kemur ekki út fyr en hon
um sýnist’.
Þeir voru allir vel vopuaðir; og und-
ir forustu Braddens sjálfs, læddust þeir
að glugganum og skutu inn, en köstuðu
sjer um leið niður undir húsvegginn.
Skot þeirra gerðu enga lireifingu inn í
húsinu, allt var kyrrt sem áður.
(Framhald síðar).
! ■ ' \