Heimskringla - 08.09.1887, Blaðsíða 2
„Heiiskrinila”
kemur út (að forfallalausu) á hverjum
fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
18 .1 ames St. W.......Winnipeg, Man.
Útgefendur: I’rentfjelag Ileimskringlu.
Blaðið kostar : einn árgangur $2,00:
hálfur árgang r $1.25; og uni 8 mánirM
75 cents. Borgist fyrirfram.
Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl.
vim 1 mánuö $2,00, uin 3 mánuðl $5,00,
um 6 mánuði $9,00, um 12 máuuði
$15,00.
Þakkarávörp, grafininningar ogeptir-
mspii kosta 10 cents smáleturslínan.
Auglýsingar, sem standa í blaðinu
skemmri tíma en mánuð. kosta: 10 cents
línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað
og priðja ski|iti,
Auglýsingar standa í blaðinu, pang-
aS ti' skipaS er að taká jxrr burtu,
nema sami'S sje um vissan tima fyrir
fram.
Aliar auglýsingar, sem birtast eiga
í nœsta blaði, verða að vera komnar til
ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar-
dögum.
Skrifstofa blaðsins verður opin alla
virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og
frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku-
dögum.
Aðsendum, nafnlausum ritgerðum
verður enginn gaumur gefinn.
LAGAAKVARÐANIR VIÐVIK.IANDI
FÍUETT4BLÖÐUM.
1. llver maður, sem tekur reglulega
móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á-
hyrgð fyrir borguninni. livort sem hans
nafn eða annars er skrifað utan á blaðið,
og hvort, sem hann er áskrifandi eða
ekki.
til að sýna að það er blaðs en ekki
manns nafn, semá ávísaninni stend-
ur. Dað er a5 öllu leyti liæoast að
I>attnig sje skrifað á ávísanir. Blaðs-
nafnið eitt jretur engum ntisgkiln-
ingi valdið, hvorki á banka eða
pósthúsi.
Ctg.
U M LÍFSÁBVRGÐ.
í blaðinu Montreal (riizette var
fyrir stuttu fróðleg ritgerð um lífs-
ábvrgð í Canada, tölu Hfsábyrgðar-
fjelaga, fjárhags f>eirra og tölu við-
skiptamanna, eða J>eirra er keypt
hafa ábyrgð á lífi sínu, sein kallað
er. Við árslokin 1886 var tala lífs-
ábyrgðarfjelaga í Canada 20 T>ar af
10 Canadisk að uppruna, 8 frá
Bandarlkjum og 11 frá Englandi.
011 fjárupphæð er pau ábvrgðust
$172,315,61(6, hafði á árinu aukist
urn 35| miljón dollars. Og tekjur
peirra, ársgjölil frá viðskiptamönn
um, (aðrar tekjur voru tim miljón
doll.) voru $5£ milj. Tala við-
skiptamanna, eða ábyrgðarkaupenda,
var 97,982 og meðal upphæð ábyrgð
anna var um $1,740. Á pessu ári
losuðust fjelögin við ábyrgð er nam
nærri $12 milj., af peim ástæðum að
kaupendur peirra borguðu ekki árs
gjald sitt. Og par sem peir allir
hafa sjálfsagt borgað eins ársgjald,
margir ef til vill tveggja ára gjald
pá myndar pað ekki svo litla tekju-
grein. En pær tekjur koma ekki
fram í reikningunum, sem lagðir
eru fyrir stjórnina, og sem pessi
skýrsla er útdráttur úr,
Detta ár var líka að öllu öðru
leyti hið hagstæðasta fvrir fjelögin.
Dauðsföllin meðal viðskiptamanna
2. Ef einhver segir blaðinu upp,
verður hann að borga allt, sem liann
•skuldar fyrir þajt; annars getur útgef- i peirra voru tiltölulega fá; eitthvað
andinn lialdið áfram a« senda honum I gl af lý)00, en meðal manndauði
blaðið, þangað tii hann hefur borgnð
allt, og útgefandinn á heimting á borg-
un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort
xem hinn hefur tekið blöðin af pósthús-
inu eða ekki.
3. pegar mál koma upp út af blaða
kaupum, má höfða málið ú þeirn stað,
sem biaðið er gefið út á, hvað langt
burtu sem heimili áskrifandans er.
4. Dómstólarrúr hafa úrskui-ðað, að
(>að að neita að taka móti frjettablöðuin j f
eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja
burt og spyrja ekki eptir )>eini, meðau 1 af hverjum 1,000 dollars á síðastliðn
|>au eru óborguð, sje tilraun til svika I um 10 árum, pó viðskiptamanna fal
um næstu 3- -4 ár undanfarin segja
I [>au að ha.fi verið 9^ af púsundi.
■ TIreinn ágóði peirra var líka á ár-
[ inu um $1J miljón.
Kptir tekjum og útgjöldum á
árinu að dæma gætu fjelögin auð-
veldlega staðið við að lækka árs-
gjald ábvrgðarkaupanda enn meiren
! pau hafa gert enn. Meðal-ársgjald
ið hefur að eins lækkað uin 32 cents
eru í lífsábyrgð. Vjer getum lielzt
á að peir sjeu ekki fieiri en einn af
500 og efumst jafnvel um að peir
sje svo margir. Þeir virðast al-
mennt hafa pá skoðun að pað sje
ekki eins mikill ágóði eins og af sje
látið, að standa í peim fjelagsskap,
að maður fái öldungis eins háa leigu
hvert ár eptir peningana ef inaður
leggur pá á banka, kaupir fyrir pá
kvikfjenað eða aðrar . arðberandi
eignir. Dað er auðvitað nokkuð
hæft í pessu, en pó er pað ekki rjett
skoðun. Það má vel vera að inaður
fái eins mörg cent í afgjald af
hverjum einum dollar um árið frá
banka-fjelagi eins og frá lífsábyrgð-
ar fjelagi, og ef vel gengur fær
maður ef til vill tvöfalt hærra af
gjald, ef maður hefttr dollarinn í
sinni eigin verzlun árið út. E'n pað
er annað setn [>arf að hafa í huganum
jafnframt, [>etta sem sje: Fle.it ef
ekkiöll llfsáhi/rgHar fjelug eru skyld-
vg til (i(S greiba /lina tilteknu upp-
hœð ábyrgðarinnar, [>ó ábyrgbar
kaupandinn deyi eptir »ð luifa
borgadS einungis eins árs tillag.
Dessi skylda hvílir a öllum [>eim fje- Uppj,æg ^ hverju ári meðan maður
lögum er vjer pekkjum og pað er
einmitt í pví, sem Ilfsábyrgðar fje-
lög skara fratn úr öllum öðrum verzl-
unum í pessari grein.
Setjum svo að maður 30 á
gamall kaupi ábyrgð fyrir $1,000.
Ef hann kýs að borga vissa ujiphæð
á hverju ári meðan hann lifir verður
árs tillag hans $22,30. Kf pessi
maður deyr áður ár er liðið frá pví
hann keypti ábyrgðina, fá erfingjar
hans samt $1,000 eða $977,70 fram
yfir pá upphæð er hinn látni hafði
goldið til fjelagsins. Detta hljóta
allir að viðurkenna, að er inikill á-
vinningur og mörghunruðfalt meiri
en búazt iná við eptir nokkra aðra
verzlun.
(privui fucie of intentioniil fraud).
lííiiipemlin- Ilkr. !
Vjer leyfutn oss að biðja yð
ur, pegar pjer seudið andvirði blaðs- j mynduðust fyrst, sem er sannarlega
j og par af leiðandi verzlun og ábyrgð
I [>eirra hafi meira en tvöfaldast á
j sama tíma. í góðu ári hefur hreinn
ágóði lífsábvrgðarfjelaganna verið
25 til 40 af hundraði frá pví [>au
ins, að gera svo vel og senda ekki
ávísanir á banka, heldur póstávis-
anir, pví pað er auðvitað hægt að
fá póstávfsun í öllunt peim stöðum,
*eut bankaávísanir eru fáanlegar í.
Það kostar nefnilega 25 eents að fá
peningana út á ávísun á banka, pó
liútt sje upp á einn dollar ein-
angis, eða jafnmikið og pað kostar
að fá útborgaða $100. Vjer höfum
feugið allmargar ávísanir ba>ði á
banka og uExpress Company'' upp
á petta 1, 2, 3 og 4 dollars, og
pvkir oss pað of mikill skaði að
gjalda 25 eents í hvert skipti; ineð
öðrtttn orðúm, að láta j verðsins í
hvert skijiti. sem ávísun kemur uj>j>
á einn dollar. l’óstávísanir fyrir
svona litla tipphæð erti gjaldanda
sáralítið dýrari en bankaávisanir, en
hafa eogan kostnað í för með sjer,
pegar kemur til inóttökumanns.
• Enn fremur er verf að geta
[>pss. að pessarýmsu á\ ísanir hafa ver-
ið ymist stílaóar til ((Heimskringlu”,
( Utgefendur lleimskringlu” eða
lleimskringla Printing Company”
háir vextir af fje hluthafanda. Dau
ættu sannarlega að geta staðist og
verið fullkomlega traust, pó hreinn
ágóði væri helmingi minni að nteð-
altali.
Ueikningarnir sýndu, að af
hverjurn 100 dollars í tekjum á ár-
inu, var raeðalupphæð útborgana
peirra pessi: Til erfingja ábyrgðar-
kaujranda $41,72, í viðhaldskostnað,
skrifstofugjöld o. s. frv. $20,92, og
I sjerstaka vöxtu til hluthafendanna
$3,47, er samlagt gerir 66,11. Hitt
allt. var hreinn ágóði, $33,89, eða
rúmlega priðjungur af öllum tekj-
tmum, er meginlega hefur gengið í
vasa hluthafandanna.
Hinum Canadisku fjelögum hef-
tir fleygt fram mjög mikið á pessum
síðustu 10 árum og mest síðan 1879.
Bera pau nú meira en helming á-
byrgðanna, eða alls $88,181,000, hin
ensku fjelög $55,908,000 og Banda-
ríkja fjelög hitt, um $27J miljón.
Og af hinutn ('anadisku fjelögum
ber eitt peirra, The t'anada TAfe
Assuranre Company, meiri ábyrgð
en öll Bandaríkja fjelögin til samans.
Abyrgðarujiphæð [>ess í fyrra var
nærri 35 miljónir dollars.
Bl&ðinu pykja. viðskiptamenn
O. s. frv. Þetta hefur valdið vand- \ fjelaganna fáir, að eins 98,000 eða
ræðutn á stundum. einkum pegar [ tæPleKa tiundi h™ karlmaður i rík-
.. „ ,, . . , , . . ! inu, sem náð hefur löo-aldri (21 árs),
orðtti eru tvóeða lleiri, og ekki rjett
að stafsetning. Til pess að koma í
g ræður par af að menn almennt
nugsi ekki um, eins og ætti að vera,
öðrutn
til
veg fyrir petta framvegis biðjura að „kilja ekkjunt sínum eða
vjer meim að skrifa á ávísanir á ept- erfingjum ejitir fjármuni, [>ei
ir orðunum pay to: Heintskringfa”,
(>g gleyina ekki að hafa nafnið inn-
an náinsmerkja, eins og hjer er gert,' hvað margir ísletidingar hjer í landi
lífsupjieldis.
Dað væri fróðlegt að frjetta
En pó maður geri nú ekki ráð
svona skyndilegum ágdða, pá er
samt að líta á [>etta, að leggi inaður
santsvarandi peninga uj>|>hæð á banka
á liverju ári í pví augnamiðl að láta
hana standa par <>g ávaxtast erfingj-
unum til ágóða, pá er liætt við að
maður grípi til peirra peninga pegar
minnst varir. Ekki [>arf annað til
pess en atvinnuvegurinn, hver sem
hann er, standi illa í eitthvert eitt
skipti, svo maðurinn parf pening-
anna með til að rjetta hann við eða á
hinn bóginn að hann sjái sjer ntarg-
faldan ágóða ef hann [>á í svij>inn
hefði vissa peninga uj>j>hæð inilli
handauna. Dað er pá ekki nema
eðlilegt að hann gríjii til sinna eigin
peninga, sem liggja á banksnum,
fremur en biðja um peningalán. En
einmitt petta getur orðið til [>ess,
nð hann aldrei framar leggi pen-
inga til slðu, er eiga að mvnda erfða-
sjóð. Kringumstæður lians geta ef
til vill hindrað liann frá pví, en ef
ekki pær, pá má ske hugsunarleysi
eða oftraust á efnahagnum.
Við pessu er miklu síður hætt
ef maðurinn kaupir lífsábyrgð. Pen-
ingarnir eru í vörslum fjelagsins
og ávaxtast jafnt og stöðugt hvernig
svo sem efna liagur eigamlans kann
að byltast. Og pó nú eigandinn
einhverra hluta vegna vildi taka pá
út aptur, pá getur hann pað hvergi
nærri eins fyrirhafnarlaust eins og af
banka, enda keinur pað sjaldanfyrir
pó eignaskortur krejijii að ábyrgðar-
kaupanda, að hanu sundri viðskipt-
um sínum við fjelagið. Hversu
blómleg sem efnin eru í ár getur sá
maður ekki treyst á pau, sem vill
eptir skilja börnum sínum eða öðrum
erfingjum nokkra fjármuni, og pað
vilja efalaust allir. Dess vegna mun
hann ekki draga penitigana út úr
fjelaginu, pó liann pykist sjá veg til
að græða meira á peiin í bráð með
pví að hafa pá í síiium eigin vörslum,
og pví síður mun hann draga pá út
ef allt gangur illa fyrir honuin sjálf-
um. Þá fyrst sjer hann hve óntiss-
andi lífsábyrgðar fjelög eru.
En eins og [>að er nauðsynlegt
að kaupa ábyrgð, eins er líka nauð-
synlegt að skipta ekki við netna }>au
fjelög, sem nokkurnvegin er víst að
eru áreiðanleg. Dað eru til lífs-
ábyrgðar fjolög lijer í landi, sein
ekki ertt til annars en svikja fje út
úr almenningi, hafa engan höfuð-
stól og eiga engar eignir. Þau fje-
lög eru venjulega auðpekkt á pví,
að pau atiglýsa verzlun sina tífalt
meira en önnur fjelög og bjóða á-
byrgð fyrir svo og svo lágt árs til-
lag. Dað er almennt viðurkennt að
árs tillag fyrir lífsábyrgð geti verið
lægra en pað or enn, og pað sýnist
líka vera svo pegar reikningar fje-
laganna sýna að útgjöld peirra eru
lítið ef nokkuð meiri en j| á móti
tekjunum, að meðaltali. En pegar
fjelög koma fram og bjóða ábvrgð
fyrir lielmirigi lægra, og 1 sumuin
tilfellum tveimur [>riðju hlutum
lægra árs tillag, [>á sjer hver inaður
að parhlýturað vera eitthvað grugg-
ugt á botnitium. Þessi fjelög aug-
lýsa vnnalega, að hreinn ágóði áreið-
anlegra ábyrgðar fjelaga sje H lilutir
af árs tekjunum og útmála pað svo
sennilega að mörgtim verður á að
trúa pví, ef peir ekki hafa árs reikn-
inga annara fjelaga við hendina.
Það eru 4 vegir opnir fyrir
manni með að koinast í ábyrgð. Fyrst
og fremst með pví, að gjalda vissa
lifir og að gjalda vissa upjihæð á!0,
15 og 20 árum og pá ekkert frainar.
Ef maður kýs sjer að gjalda allt
tillagið fvrir ábvrgðar-uj>j>hæð-
ina á 20 áruin pá kostar [>að um ^
meira enæfilangt árs gjald, ef á 15
árum 1 meira og helntingi meira eða
nálægt pvi <>f inaður vill borga allt
tillagið á 10 árum. Ef 30 ára gam-
all maður t. <1. parf að gjalda $32,30
á hverju ári, meðan hantt lifir, pá
verður 10 ára gjaldið $41,40, 15 ára
gjaldið $32,00 og 20 ára gjal<lið$27,
70. Og hlutfallið verðtir hið sama
og hjer [><> ársgjahlið verði meira
ejitir pvf sein inaðurinn er ehlri.
Enginn niaður eldri en 40 fær að
hagnýfa sjer 20 ára gjaldið, enginn
eldri en 45 15 ára gjahlið og enginn
eldri en 55 10 ára gjahlið.
Árs tillagið er Ifkt að ujijihæð
hjá öllnm áreiðanlegiun lífsábyrgðar
fjelöynm: unnuir að eLns fáuni <'ent-
unt á ári, í mestalagi ilollar. Fylgj-
andi skýrsla sýnir, svona hjer um
bil, árs tillagið fyrir $1,000 áhyrgð
>egar maður kýs sjer æfilangt gjald.
(Fyrri töluliðurinn sýnir ahlur á-
byrgðarkatipamlans, hinti síðari árs
tillagið):
í fyrra vetur tók bóndi einn,
J. G. V. Field-Johnson, sem býr
12—14 mílur vestur frá Winnipeg,
sig til og pantaði nokkur busli. af
hinni beztu hveititegund, ræktaðri
á Svartahafssljettunum í Rússlandi.
Hann sáði pessu hveiti samhliða
Jíed Fyfe og Tilue titem frá Minne-
sota og sáði peiin öllum sama <lag.
Rússiska hveitið kom upp viku fyr
en hin og var fullproskað áður en
hinar tegundirnar voru nokkuð farn-
»r að blikna. í vor er leið sáði
hann pessu hveiti 28. apríl, eptir
að hafa lokið við sáning Ilejl Fyfe
og annara hveititegunda, og 1. á-
gúst sló hann rússneska hveitið,
var pað ]>á orðið fullproska, en hin
ar tegundirnar ekki vel, pó peim
væri sáð fyr. Þessi * bóndi kveðst
nú pora a5 segja, að pessi rúss-
neska hveititegund sjiretti og prosk-
ist í moðalári á 90 döguni, [>ar sem
lled Fyfe parf 110-120 daga til
pess í meðalári. Og pað setn bezt
er, að petta hveiti kvað fullkornið
ígildi Ked, Fyfe að gæðuin; segir
pessa árs hveiti vera tnikið betra að
útliti en [>að í fyrra, og pað í fyrra
]>ó> enn útlits fallegra en hið u}>[>-
runalega liveiti, er ræktað var á
Rússlandi. Dessi bóndi ber á móti
pvt, að jonat" (villi korn) vaxi upj>
með pessu liveiti eins og nokkrir
andstæðingar pess hafa borið fram,
og segir jafnframt, að öllum bænd-
um sje innanhandar að verja hveiti
sitt fyrir pessutn ópverra. Ráðleg-
ing hans er petta: Taka skal £
pund af bláu Vitrioli og uppleysa i
4 jiottuin (Gallon) af vatni, og hella
sv<> leginum yfir hveitið, nokkru
áður en sáð er, svo að ekkert kom
verði út undan; nægilegter að hella
einum potti yfir livert btish. af
hveiti. Sje petta gert, segir hann
að ekki purfi að óttast .(smut” eða
anttan óhroða í hveitinu.
21 25 30 35 $16,80 19,00 22,30 25,70
40
45
50 42,60
60 68,80
í pessari skýrsltt er árs tillagið
sýnt að eins 5. hvert ár vegna rúm-
leysis, en<la er pað nóg. Árs til-
lagið hækkar að sama hlutfalli á
hverju ári, eins og hjer er sýnt að
pað hækkar fimfa livert ár.
Dess má og geta lijer að flest
ef ekki öll lífsábyrgðar fjelög skipta
inilli viðskijitamanna [>eirra 5. hvert
ár vissri uj>j>h«>ð af sainanlögðum
hreinum ágóða peirra á 5 ára tíma-
bilinu. ()g sú upjihæð nemttr <>[>t
nærri pví ef ekki alveg árs tillaginu
pað árið. Dó getur maður ekki
búizt við pessum hagsmununt pegar
maður kauj>ir ábvrgðina, [>ví engin
lög skvlda fjelögin til að skijita
nokkrum liluta ágóðans á milli við-
skijitamanna. Sá velgemingur hafði
upptök sfn í ver/.lunar kaj>j>i á milli
fjelaganna <>g varð pannig smámsam
an að gildandi reglu hjá peim flestum.
RUSSNESKA HVEITID.
Hjerlendir bændur hafa lengi
[>ráð pað liveiti, sem óhætt væri að
treyata á hjer í Norðvesturlandinu,
pó næturfrost komi emlttr og sinn-
um um lok ágústmán. eða snetnma
t september. Vmsar bráð[>roska
hveititegundir hafa verið reyndar,
en pær hafa engar reynst bráðgerv-
ari en Ked Fyfe hveitið, sem veitir
ekki af 4 mánuðum til að spretta
og proskast, og auk pess hafa flest-
ar pessar tegumlir verið lakari og
par af leiðaruli ekki eins útgengi-
legar.
Til sönnunar pví, er Johnson
1 segir um bráðproska [>essa rúss-
neska hveitís, má geta pess, að í
suniur liafa 3 4 bændur aðrir reynt
rfissneHlct hveiti, pó af annari teg-
uml en pað, sem J. G. V. F. John-
son sáði. Þetta hveiti fengu pessir
bændiir frá prófessor Saunders, for
stöðunianni fvrirmyndarbúsins hjá
Ottawa. er kevpti hveitið i Riga
á Rússlsndi, um 400 mílur norðar
en Wiimipeg er, ræktað á pví
svæði. Einn pessara bænda, And-
rew Johnson, Mowbray, Man., skrif-
aði j>rof. Sannders 19. f. m. á pessa
leið:
t(SýliÍ8hornið af liinu rússneska
hveiti, er pjer sendtið mjer, kom
til mín 29. apríl í vor, og daginn
ejitir sáði jeg pvl. Dað var komið
ttpj> 7. maí; 14. s. ni. var pað 6
puml. Iiátt, 21. 8 punil. iiáttog29.
13J puml. Iiátt. 24. júnf var axið
fullmyndaö og 26. júlí var pað full-
proskað, og sló jeg pað pá. Blett-
urinn, sem jeg sáði í, innibatt 84
ferhyrnings yards, (er var rúmlega 27
fet á hvern veg). og var uppskerau
444, pund af hveiti, er gerir 43
bush. af ekrunni. H veitistöngin
var utn 3J fet á hæð, og p-o sterk
að hún stóðst vel pó byljir kæmu.
Jarðvegurinn, par sem jeg sáði
hveitinu, var sandblandin svört inold.
,]<>g sáði bæði Ked Ji'yfc og öðru
hveiti 6. apríl í alveg sama jarð
veg og tneð sama undirbúningi, eu
ekki var pað fullproskað fyr en 3.
ágúst, <>g ra>ð jeg af pví að rúss-
neska liveitið sje hið ákjósanlegasta
fyrir liændur í Manitoba og Norð-
vesturlandinu, par peir pá sýnilega
ekki ]>urfa að óttast skemmdir á
pví fyrir næturfrost áður en pað er
fúllproskað”.
Ilinir aðrir bændur, er fengu
ögn af pessu liveiti frá [>r')f. Saun-
derssegja alveg hinasöinu sögti. Og
[>r<>f- 8. sjálfur, er vottur uni aðsagn
ir peirra eru sannar, [>ar eð liann
einnig ljet sá pví í lítin blett á fyr-
irmyndarbúinu og uj>j>skar pað áður
en rtmmð hveiti liafði brugðið lit bið
allra minusta. Hefur bann nú feng
ið s\<> niargar áskoranir um ofur lít
imi hnefa af pessu hveiti, einkutn úr
Manitol>a og Norðvesturlamlinu, að
öll ujij>skera [>ess hveitis hrökkur
hverívi nærri, enda hefur haim fvrir