Heimskringla - 08.09.1887, Blaðsíða 4
TAKIÐ E PTIR !
Iijer nieð tilkynnist í»lending
Hin í Manitoba, að [>að er ákvarðað
að jeg hefji mína [>riðju ferð til ís-
lands um eða eptir miðjan október
næstkomandi og að jeg verði par
í vetur. t>eir, sem kynnu að vilja
vita af ferðinni, geta snúið sjer til
min fyrir þann tíma, annað hvort
með brjefi eða í eigin persónu.
Jeg skal taka fram, að fólk má
spara sjer [>að ómak að biðja inig
■ m peningalán, í hvaða parfir sem
eru, [>ar jeg lief [>á alls ekki aflógu.
Jl. L. Saldvinsson.
Winnipeg, 1. september 1887.
I’nelincnr,
«cm vilja sjur til skemmtunar ojc fnrS
leiks safna steinum, jurtum og tiýrum,
tvennu af hverri tegund, setja á algenga
nafnið (enskt eða ísl.), senda injer annað
sýnishornið, en geyma liitt, skulu í stað
pessfá vísindalega nafnið. peir, sem safna
100 tegundum (Hpecies), hvort heldur
af jurtum, steinum eða dýrum, fá að
verðlaunum lítinn sjónauka $2,50 virði.
—Um petta verður síðar rit^ití.
Frímorin B. Andertotu
Winnipeg, 6. sept. 1887.
J.
€ a n a <1 a.
(Framh.)
M. Ilrowning, sá er keypti
landið til að reyna að stöðva hygg-
ing Rauðárdalsbrautarinnar, var yf-
irheyrður í fyrsta skipti 81. f.m. fyr
ir hjeraðsrjetti í Montreal; einn af
málafl.mönnum Manitobastjórnarinn
ar hafði verið sendur austur gagn
gert til [>ess. Browning neitaði [>ví
að Kyrrah.fjeiagið væri hinn eigin
legi eigandi landsins, og neitaði að
svara spurningum um pað, hvort
nokkur annar maður eða fjelag ætti
nokkurn part í [>ví. Ilann sagði [>að
væri föðurlandsins vegna að hann
hefði keypt landið; kvaðst hafa [>á
skoðun að [>að verði ómetanlegur
•kaði fyrir ríkið í heikl sinni, ef
Rauðárdalsbrautin kemst á, [>ar hún
dragi flutning frá Kyrrahafsbraut-
inni. T pp á spurninguna, hvort [>að
væri okki fyrir innblástur Kyrrah.-
fjelagsins, að hann hefSi höfðað
petta mál, neitaði hann pverlega að
cvara. lt8vo pað var pá alpy'ðu vel
ferð einungis, sem koin pjer til að
kaupa landið ?” var spurt. udá”,
var svarið. uOg ef pú villt vinátta
við Kyrrahafsfjelagið líka”. Hann
kvaðst ekki viss 1, að hann seldi
grunn undir Rauðárdalsbrautina fyr-
ir nokkra peningaupphæð.
Man itoba.
Um Iíauðárdalsbrautarbygging-
una er ekkert nýtt að frjetta. í
dag (priðjudag) er cnn ekki byrjað
að járnleggja hana fyrir pá góðu og
gildu ástæðu að járnteinarnir eru ó-
komnir, pó nokkuð talsvert »je kom-
ið af öðru járni brautinni tilhevrandi,
svo sem spengur, naglar o. s. frv.
Er sagt að járnteinarnir sitji austur
í Montreal og fáist. ekki út paðan
fyrr en hvert cent er borgað, en á
pví hefur staðið að sögn. Fregnin
»m að Kyrrahafs fjelagið hjeldi
peim aptur í flutningi er hæfulaus,
enda er ekki nema loklevsa að ætla
pað; ef svo væri mundu peir Ryan
& Haney ekki lengi hugsa sig um
að rjúfa flutningssamninginn, pegar
peir hefðu svo góða ástæðu, og fá
pá flutta með öðruin brautum, gegn-
uin Chicago. Haney hefur líka svo
gott sem viðurkennt að pað sje vegna
peningaskorts að teinarnir eru ekki
komnir. l>að er engum ljósthvernig
fjárhagur stjórnarinnar stendur í til-
liti til brautarinnar. Fylkisskulda-
brjefin hafa enn ekki verið gefin út,
en stjórnin einlægt sagst hafa nóga
peninga. Og fyrsti reikningur frá
peim Ryan & Haney var borgaður
viðstöðulaust, víst er pað. Norquay
er enn ekki kominn heim aptur úr
aust.ur ferð sinni; er búinn að vera
burt á 8. viku, og sem stendur veit
enginn hvar hann er niðurkominn;
var í New V'ork pegar seinast frjett-
ist til hans. I>egar hann var í
Toronto mn daoinn sagði hann hik-
laust að ekki stæði á peningunuin,
en nú sy'nist [>ó annað vera upp á
teningnum.
Síðan hið ofan ritaða var skrif-
að hefur komið fregn frá Norquay,
sem enn er V New York ásamt La
Riviere fjármálastjóra, er gefur til
kynna svona óbeinlínis, að pening-
arnir sjeu fengnir. Þó hafa með-
ráðendur hans 'lijer, hvorki sagt
fregnina sanna nje Ósaiina. En peir
segja að vqp sje á Norquay heim
eptir svo sein viku tíma.—Enn
pá eru brýrnar, sem byggja parf á
Rauðárdalsbrautinni ek ki fullgeið-
ar, en verða flestar langt komnar,
pegar járnin koma, ef satt er að
pau sitji föst í Montreal.
I ludsonflóa-brautarfjelagið hef-
ur sent Hkr. brjef, er skýrir frá á-
stæðunum til pess að lánið sem pað
lofaði fátækum íslendingum, er enn
ekki fengið. Ástæðurnar eru, að
White, innanríkisstjórinn, er enn
ekki kominn heim úr ferð sinni um
British Columbia og NorSvestur-
landið, en fyrr en hann hefur skoð-
að samningana og gefið sampykki
sitt hefur fjel. ekki vald til að lána
út peningana. Fjelaginu pykir
dráttur pessi eins leiður eins og
ísl. sjálfum, en getur ekkert að
gert.—Það er von á að White verði
kominn heim um miðjan p. m. og
pá stendur aldrei lengi á úrskurði S
pessu efni. Hann kom að vestan
á sunnudaginn var, til Winnipeg,
verður hjer nokkra daga og fer svo
beint heim.
Uppskeru verður um pað bil lok-
ið við enda pessarar viku, paðer að
segja korntegundir verða allar slegn-
ar og bundnar. Þreskingarvinna er
byrjuð og útflutningur hveitis byrj-
aður, [>ó enn í smáum stíl. Áhrif
llauðárdalsbrautarinnar sjást nú
pegar. Kyrrahafsfjelagið hefur fært
niður hveitiflutnings gjaldið til Port
Arthur frá hinurn ýmsu stöðum í
fylkinu og Norðvesturlandinu svo
neinur 4- 5 cents á hverjum 100
punduni. Fylgjandi skýrsla sýnir
flutningsgjaldið frá stöku stöðum
til Port Arthur. (Fyrri töludálk-
urinn sýnir fyrverandi gjald, en
hinn síðari sýnir pað ems og pað
verður framvegis);
Winnipeg....................28 24
Portage La Prairie..........29 24
Carberry....................80 2ö
Brandon.....................80 25
Whitewood...................32 28
West Selkirk................29 24
Stonewall...................29 24
Cypress River...............31 20
Glenboro....................31 20
Einerson....................28 24
Manitou.....................30 25
Pilot Mound.................30 25
Boissevain ................31 20
Deloraine..................32 27
Eptir að Rauðárdalsbrautin er
fullgerð fær petta gjald líklega að
stíga enn ineir niður-
k sunnudagsmorguninn var komu
og vesturfarar íslen/.kir, 15 talsins, flest-
ir af Yatnsleysuströnd í Gullhringusýslu.
Jarðarför Helga Jónssonar fór fram
fyrra miðvikudag undir forgöngu ís-
lendingafjelagsins í Mnnitoba, er óbein-
línis—gegn um Framfarafjeiagið—átti
honum svo mikiti gott að pakka, par
sem iiann á velgengnis árum sínum gaf
pví ióðina, er hús pess stendur á, og
me-S pví tryggði tilveru þess. bíkfylgd-
in var hin stærsta al-íslenzk líkfylgd, er
enn hefur farið hjefian úr bænum; voru
í henni um 20 vagnar. Hann var lag-Kur
í sömu gröf og sonur hans, fárra mán-
aða gainall, liafði verili lagður í fáum
dögum áður.
Hraðfrjett frá Skotlandi til B.
Baldvinssonar kunngerir honum, að um
200 íslenzkir vesturfarar hafi farið frá
Giasgow á sunnudaginn 4. (>. m.—Loks-
ins er pá Borðeyrar-hópurinn kominn á
ferðina. llerra B. L. Baldvinsson icti-
aði af stað til Quebec i gærkveld.
Skemmtisamkoman til arðs söfnuð-
inum á laugardagskveldið var, var ágæt-
lega sótt.
ilormona nýlenda er nýstofnuð
i Alberta hjeraðinu suðvestarlepa,
uni 30 mílur frá Fort McLeod.
Wimiipeg.
I>á er nú efalaust að íslenzka kirkjan
verður byggð á eign sasnaðarins á Mc-
William og Nena strietum. Skiptin feng
ust ekki. Málafiutningsmaður bæjar-
stjórnarinnar bannaði pað; sagði a5 skipt
in yrðu ekki gerð löglega og af> bæjar-
stjórnin hefði ekkert vald til að hafa
Hinn (>. p. vildi pað slys til i St
Thomas, Dakota, að gufuketill við
preskivjel sprakk i sundur. Við
pað beið bana Sigfús Stefánsson
(Gunnarssonar) frá Winnipeg 18 ára
gamall. Sigfus sál var með efnileg-
ustu iingurn (liltum lijer vestra, bæði
í tilliti til andiegs og líkamlegs at-
gervis, og var efalaust með peim
fremstu á peim aldri, hvað menntun
•nertir. LíkitS verKur flutt til Wpg.
pg fer útförin a* likindum fram á
morgun (föstudag). Annars verður
auglýsing um pað slegið upp á dyr-
um fjelagshússins undireins og vist
verSur, hvenær útförin fer fram.—■
Saina fregn getur pess og að annnr
íslendingur, Ifalldór Björnsson, hafi
særst til ólífis í sama skipti.
í kvæðinu „ Skógarbúinn”, í næst
seinasta erindinu og í >/Sru og fjórfia vísu-
nrði er orðið «fí statSinn fyrir orðið af.
Þetta eru menn fceðntr að leiðrjetta.
Tapast heíin*
af iunflytjandahúsinu í Winnipeg liós-
blátt koffort, merkt: 8. Þorláksson frá
Fjalli. Sá, sem kynni atS hafa tekið
koffortið i misgripum, er beðin atS gera
svo vel og kunngera pað:
Gunnlaug Þorláksdóttir,
2 Stephen Street,
Winnipeg, Man.
Hinn 23. maí siðastliðinn andaðist i
Minneapoiis, Minnesota, yngisstúlkan
Sigriður Jónsdóttir (Pjeturssonar frá
Hákonarstöðum á Jökuldal í Norður-
Múlasýslu), fædd 24. nóvember 1864.
Flutti hún út hinga'S með móður sinni,
er pá var ekkja, árið 1878. Sigriður sál.
var góð stúlka og vel gefin, og er hennar
sárt saknað af ættingjum og vinum.
G. M. Þorsteinssdóttir.
—til—
NÝ-ÍSLENDINGA I
Þeir, sem þurfa að gefa mjer fæð-
ingar og dánar skýrslur í Nýja íslandi,
gæti pess a5 gera pað innan hins lög-
ákvetSna tíma, sein er innan prjátíu daga
frá fæðingunni, ogáður líkaminn er jarð-
settur; ef breytt er út af )>essu varðar fcaö
25 dollars útlátum, sjá 55 gr. í the tfan.
Ayriculture Btatistics und Ilcalth Act
1883.
Þeim, scm pykir paS bctra, gcta sent
skýrslur sýnar til peirrivmanna, sem hjer
eru nefndir: Jón Abrahamsson, Húsa-
vik, Guðni Þorsteinsson, Gimli, Magnús
Jónasson, Grenmörk, Þorgrímur Jónsson,
Icelandic Biver, Sigurður Nordal, Ice-
eignaskipti vií einn eða annan. Verður íandic Kiver, Pjetur Bjarnason, Mikley.
nú að forfallalausu byrjað á smíS kirkj
unnar seinni part pessarar viku, sjálf-
sagt undir eins upp úr helginni er kem-
ur. Timbrið, gjöf lierra Sigtr. Jónasson-
ar, S undirstöðuna og grindina er í West
Selkirk og verður flutt þaðan pessa dag-
ana, og þegar það er komið verSur tafar-
laust byrjað.
Um 20 íslenzkir vesturfarar, tiestir
úr Skagafirði, komu til bæjarins á laug-
ardagsmorguninn var. Iiöfðu þeir farið
frá íslandi 27, en 2 familíur urðu eptir
í Quebec, önnur sökum veikinda, en hin
vegna þess, afi á Skotlandi hafði landfar-
brjefitS, alSsögn, frá Quebee til AVinni-
peg verilS numið af aðal-farseðlinum,
svo maðurinn fjekk ekki inngöngu
í vagnana, af pví enginn var par til atS
tala máli hans.
Skýrsluformin fást frítt á pósthúsinu.
Guðlaugur Magnússon.
Vital Statistics Reyistrnr
of Gimli Mvnicipality.
1 <T td'kÍflHÍ!
Hinn ódýrasti úrsmitSur i Winnipeg
er T. Thomas. verkstæði á Main St.
626)4. 34567
Jlann hreinsar úrin ykkar fyrir «ð
eins $1,00. Klukkur hreinsar liann fyrir
ekki meira en 30 cts. til $1,00.
Yfir höfuð gerir hann við vasa úr,
klukkur og allskonar gullstáz ódýrar en
nokkur annar úrsmiður í Winnipeg.
Hann dbyrgist aðgerðir sínar drlangt.
ifunitS í/ð vimcustofan er d
IVIain StixM't CSíiiíl -ví.
Mail Contracts.
INNSlGL f) BOtí, send póstmálastjóra
rikisins, verða meðtekiní Ottawa pangað
til á hádegi á föstudaginn 4. nóvember
1887, um að flytja pósttöskuna fram og
aptur á sílSartöldum póstleiðum, uin fjögra
ára tima lrá fyrsta janúar nrestkomandi:
AnKi.niA og KiMjAHKKY tvisvar í viku;
vegalengd um 20 mílur.
Aikenside og Ciiatkb einusinniíviku;
vegalengd um 12[ý mílur.
Aituow RivK.it og Beui.au einusinni í
viku; vegalengd um 22 mílur.
Bki.IjKview og V i rdkn einusinni í viku;
vegaiengd um 35 mílur.
Biutle og Skkbuhn einusinni í viku:
vegalengd um 20 mílur.
Boissevain og Despoiid tvisvar í viku;
vegalengd um 24 mílur (pósleiðin hring-
mynduð).
Boissevain og Heaslip tvisvar í viku;
vegalengd um 18>ý mílur.
Boisskvain og Langvale tvisvar í viku;
vegalengd um 21 mílur.
Bkadwakdine og Looocii einusinni í
viku; vegalengd um 14 milur.
Bkandon og Railway Station tólf-
sinnum í viku; vegalengd um mílu.
Cakndukf og Soukisfokd einusinni i
viku; vegalengd um 40 mílur.
Deloiiaine og SoUKisKOKD tvisvar í
viku; vegalengd um 28 mílur.
Gladstone og Railway Station tólf-
sinnum í viku; vegalengd um )4 míln.
Glkndale og Skweli, einusinnii viku;
vegalengd um 37 mílur.
Killakney og RowLANDtvisvar 5 viku;
vegalengd um 13 mílur.
Lbnnox og Montkfiokk einusinni í
viku; vegalengd uin 14 mílur.
Moosomin og Railway Station tólf-
sinnum í viku; vegalengd um y mílu.
Nklson og Opawaka einusinni í viku;
vegalengd um 8)4 mílur.
Pheabant Fokks og Wolselet einu-
sinni í viku; vegalengd um 39)4 niíllir.
Rountiiwaitk og Stiiathkrnk tvisvar
í viku; vegalengd un 4 mílur.
Westhournk og Railway Station
tólfsinnum i viku; vegalengd um y mílu.
Frekari upplýsingar skilmálarog eyðu-
blöð fyrir boðin fást á uefndum pósthús-
um, við upphafogenda liverrar póstleið-
ar, ogápessari skrifstofu.
W. W. McLkod,
Post Office Inspector.
Posf Offlce Inspectors Offlce, f
Winnipeg 26th, August 1887. (
Tilliymiiiig.
Undirrita'Sur býr til og gerir við skó
og stígvjel eins ódýrt og nokkur annar
skósmiður í bænum, og ábyrgist vandað-
an og verklegan frágang.
Magnús 0. Sigurðsson
35678 175 Itoss Strwt.
Hjá undirskrifuðura fást þessar
bækur keyptar:
Yfirlit yfir Goðafræ'Si NorSurlanda”
eptir H. Briem kostar 25 cents.
„ Hugvekjur til húslestra á missira-
mótum, á jólanóttog gamalárskvöld” eptir
sjera Stefán M. Jónsson kosta 20 cents.
149)4 Jemima St., Winnipeg.
8. J. Jóhanncsson.
Allaii-Line.
--o--
Wm. Paulson. P. S.
Faiilson &Co.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað og búsáhöld, sjerstak
lega viljum við benda löndum okkar á,
að viS seljum gamlar og nýjar stór víð
lœysta verði, sömuleiðis skiptum nýjum
stóm fyrir gamlar.
NB. Við kaupum gamian lnísbúnað
fyrir hæsta verö. ls
35 Market St. W....Winnipcg.
Cabinet Fliotos
#2,00 tylftin
-i-
1 losls inynda-gallerý.
>«• 1 McWilliam Í4t. W.
fyrr IIoss, Best <f; C».
I’. S. 'l'jer dhyrgjumst góðar myndir
og verklegan frágang.
íslenzk tunga töhiii í fótógrof
stofunni. 30jn.
Redwoofl Brewery.
Preiuinm l.ager, Kxtrn Porter,
o/ allskonar tegundir af tli
I ætii í tunnum og í flöskmn.
Vort egta „Pilsner”-öl atendur
jafnframarlega og his bez.ta öl á
marka'Snum.
Redwood Brewery (Rau'Svi'Sar
bruggaríiS) er eitt hið stærsta og fuíl-
komnasta hruggarí í vesturhluta Canads
Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar
veriS kostað upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar verða þau stirkkuð enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, að allt öl hjer til
búið, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki annað en beztu teg-
undir af bæði malti og humli. petta
sumar höfum vjer enn strerri ölkjallara
en nokkru sinni áður.
Edtvard IV. Drewry.
NORTH MAIN ST. WINNIPEG, MAN.
Strætisvagnar fara lijá verkstæðinu
með fárra mín. millibili. t. f.
Tbe Green Ball
Clotbiii Honse!
Athuga : Um ncestu 30 dt.gn
seljum vjer MEÐ INNKAUPSVER*!
allan vorn varning, karlmanna og drengjn.
klæðnað, skyrtur, nrerfatnað, krag/a,
hálsbönd, hatta o. s. frv.
Komið inn pegar pjer gangið lijá og
skoðið karlmannaalkiæðnað (dökkan) úr
ullardúk, er vjer seljum á «6,»U. »1
klæðnað úr skozkum dúk á 8H.50. »g
buxur, alullartau, á #1.75.
Munið eptir búðinni ! Komið inn I
Jolin Spring.
434............Ilain Ntreet.
28ytf
Mrs. M. Perret.
Konungleí? post og giifnskipalina.
Milli
Qneliec, Halifax, Portland
og
EVRÓPU.
pessi linaer hin liezúi <>g billegaMta
fyrir innflytjendur frá Norðurálfu til
Canada.
Tnnflytjenda plássiðá skipum þessarar
línu er betra en á nokkrum aiinara lína
skipum. Fjelagið lætur sjer annt um, að
farþegjar hafi rúmgóð herbergi,
mikinn og hollan mat.
Komið til mín þegar þjer viljið senda
farhrjef til vina yðar á íslandi ; jeg skal
lijálpa yður allt hvað jeg get,
G. H. Campbeil.
General western Agent.
471.........Main St. [oá k.[
Winnipeg, Man.
415 Maiti St. 'W;'lnnipog,
Sigurverk af öllum tegundum, franskar
klukkttr, gtillstáz, gleraugu og allskon«r
varningur úr silfri.
Æfðir menn til að gera við úr hvert
| heldur ensk, ameríkönsk eða svissnesk úr.
• Munið að búðin er skammt fyrir norðan
Nýja pósthúsih, 28a20o
Ciunpliell Bros.
Ileiðruðu ísleiuliugar! Þegar pið
ptirfið að kaupa matreiðslu stór og hi«i
nauðsynlegu áhöld, pá komið til okkar
\ ið ábyrgjumst pá beztu prísa, seni mðgu-
legt er nð gefa sjer að skaðlausu.
Þeirsem vilja eðaþurfageta átt kaup
sín við Islendinginn, Kr. Olson, sem æfln
lega er fús á að afgreiða ykkur og tnla ís-
lenzka tnngu.
IaUtð okkvr njóta landsmanna ykka.r
jYíð skulnð njbta peirra j. Tiðskiptnm.
144áJ l'anipbcll UroM.
530...
....Main St.