Heimskringla - 22.09.1887, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.09.1887, Blaðsíða 3
leiðis þeir, sem á einhvern hátt iiafa tryggt sjer fje til framfærslu eptir að þeir eru orðnir 65 ára að aldri” .... „ Hið árlega gjald leggst í 10 ár samtteytt allt vi* höfutSstólinn isamt öllum vöxtum, en frá peim tíma leggst það að eins hálft við höfuðstólinn og hálfir vextirnir, en hinum helmiugnum af hinu árlega gjaldi og vöxtunum skal árlega úthluta; skulu bæjarstjórnir og hreppsnefndir úthluta upphæð pessari heilsulitlum eða ellihrumum fátækling- um, sem heimili eiga í sveitarfjelaginu og eigi byggja sveitarstyrk, án tillits til, hvar peir eiga framfærslusveit ”. Þingfararkaup alpingis- m a n n a. Eptir frv. um það mál er landinu skipt í 24 pingfararhjeruð. Ferðakostnaðurinn borgist með fast- ákveðinni upphæ* eptir pvi, í hverju pingfararhjeraði hlutaðeigandi pingmað- ur á heima, ef hann fer landveg, en ef hann fer sjóleiðis, þá eptir pví sem farið á skipinu kostar og auk þess fyrir að komast á skip og af skipi 3 kr. og 1% kr. fyrir hverja mílu landferðar til og frá skipi, en sjóferð á bát eptir at- vikum; ef óvæntur farartálmi kemur fyrir, má endurgjalda þingmanni ferða- kostnað eptir reikningi. Nefnd kosin af pingmönnum úrskurðar reikningana. Útf 1 utningslagafr. ákveður að enginn útflutningsstjóri megi taka við innskriptargjaldi eða nokkru fje upp í væntanlegt fargjald eða meðalgöngu fyr- ir að útvega útförum far, nema hann jafnframt gefl útfaranum skilyrðislaust, skriflegt loforð um flutning fyrir fast- ákveðiS verð á tilteknum tíma og frá tilteknum stað, að viðlögðum sektum allt að 2000 kr. af upphæð þeirri, er útflutningsstjóri hefur að veði lagt, og auk pess skatSabótum til útfara, er lands- höftSingi ákveður,—, Skip sem flytja út- fara af landi, mega á engri liöfn hjer- lendis taka neinn farpegja, sem ekki hefur útfararsamning áteiknaðan af lög- reglustjóra áður en hann er tekinn um borð, nema hann hafl vegabrjef frá lögreglustjóra umdæmisins, par sem hann fer á sbip. Nú brýtur skipstjóri gegn pessum fyrirmælum, og er pá sklp og íarmur a* vefSi fyrir öllum peim skuldbind- ingum, er á farpegjanum hvíldn, er vi* honum var tekiS á skip ”, Hallærlslán. Tillögur nefndar- inuar um pað mál (sbr. 32. tbl.) voru til umræðu í neðri deild 2. p. m.—Allir voru á pví, að hallærislán væru neyðar- úrrætSi og yflr höfuð mikið vandamál. Sumir, einkum Grímur Thomsen og Sigurður Stefánsson, sýndu einnig fram á, að sum af pessum lánum hefðu verið illa notuð.—Tillögurnar mœttu allmikllli mótstöðu, en voru pó sam- pykktar, nema 7. liður um, a* ákvæðin í tillögunum skyldu einnig ná til Húna- vatns- og Skagafjartíarsýslu að pví er snertir lán pa*, sem pær hafa nú beði* um. pað atriði var fellt með miklum atkvætSamun. Keykjavík, 16. ágúst 1887. F ensm arksmáli ð. í neðti deild eru komnar fram svolátandi tillögur til pingsáiyktunar í Fensmarksmálinu, frá Benedikt Sveinssyni, Grími Thomsen. Páli Briem, Ólafl Briem og Þorleifl Jónssyni: „Alpingi ályktar: 1. að höfða mál gegn ráðgjafa ís- lands J. Nellemann til pess að fá hann með dómi skyldaðan til að greiðaland- sjóði 32,219 kr. 70 aur., sem eru ógoldn- ar af landsjóðstekjum úr ísafjarðarsýslu og kaupstað sakir vanskila fyrverandi sýslumanns og bæjarfógeta C. Fens- marks. 2. að fela forsetum pingdeildanna, ®ð útvega málafærslumann til að sækja mál þetta, veita honum umboð til pess og ávísa fje pví, sem máisóknin út- heimtir, nf upphæð peirri, sem ætlu* er til kostnaðar við alpingi”. Gufuskipíg Bewickkom hing- að frá Sauðárkrók að kveldi 12. p. m. og fór að morgni 14. til Newcastle. II afís allmikinn hitti það á Húna- flóa, en komst pó gegn um llann- T í ð a r f a r norðanlands skánaði um eða eptir síðustu mánaðamót. Komu pá purkar, svo a* allir höfðu hirt tún, er Bewick fór frá Sauðárkrók. Strandferð askipið Laura kom hingað í nótt, hafði komizt inn á Eskifjörð gegn um mikinn ís, sem par lá, varð svo að snúa aptur sakir íss, og kom hingað austan og sunnan um land; fór pegar í morgun til Vesturlandsins. Me* Lauru komu hingað sýslumaður Franz Siemsen, og stúdentarnir Brynj- ólfur Ivúld og Einar Benediktsson frá Höfn. Strandfer*askipið Thyra, sem Laura hitti fyrir sunnan landið, varð á leið sinni norður og vestur um landið innilokuð í ís við Melrakka- sljettu, og hafði legið nokkra daga á ltaufarhöfn, og orðið sí*an að snúa apt- ur sakir íss. 23. ágúst. Strandferðaskipið Laura kom hingað að vestaní fyrradag; reyndi að komast norður vestan megin, en varð að snúa aptur fyrir ís við Horn. Með skipinu komu nokkrir farpeg- ar að vestan, par á meðal Þorvaldur Thoroddsen úr rannsóknarferð sinni í ísafjarðarsýslu; „hann hefur í sumar farið um Vestfirðina allt í Siglufirði og sí*an kring umísafjarðardjúpogGrunna- víkur og Sljettu hreppa” (Þjóðviljinn 15. p. m.). Tíðarfar hef ur allan pennan mán- uð verið mjög hagstætt sunnanlands.— Að vestan er og vel látið af tíðarfari, nema nokkuð vætusamt við ísafjarSar- djúp.—í vikunni fyrir síðustu helgi fjell fer* hinga* norðan frá Borðeyri. Tíð par góð upp á síðkastið. ís enginn inn á Hrútafirði, en fullt af ís fyrir utan. Fiskverð. Á ísaflr*i var snemma í pessum mánuði „málflskur almennt kominn í 40 kr skpd”. 26. ágúst. Þjóðvinafjelagið hjelt a*al- fund24.f. m.—Varaforseti Eiríkur Briem skýrði frá framkvæmdum fjelagsins síð- astl. 2 ár.—Ágripi af reikningum pess fyrir árin 1881—1886 var útbýtt. VHS síðustu árslok var fjelagið í 436 kr. 38 a. skuld; en aptur á móti miki* útistand- andi lijá umbo*smönnum, án þess að >a* væri pó tilfært... Við forsetakosning fengu próf. Bene- dikt Kristjánsson og Tryggvi Gunnarsson 13 atkv. hvor; var síðan Tr. Gunnarsson kosinn forseti bundnum kosnlngum me« 17 atkv.; B. Kr. fjekk 15 atkv.—Varafor- seti kosinn Eiríkur Briem me* 21 atkv. —í forstöðunefnd kosnir: Jón Ólafsson me* 20 atkv., Þorleifur Jónsson (1«) og Páll Briem (15). — Yfirskoðunarmenn kosnir: Jón Jensson og Indri*i Einars- son. Þjófiúlfnr. Pr egnir Úr liinum íslenzku nýlendum. WATEKTOWN, DAK. 11., sept. 1887, Hjer í Watertown eru að eins 4 íslenzkir húsráðendur (allir dag- launamenn). Eptir daglaunainanna lífi líður peiin öllum fremur vel; þeir eiga sjálfir hús pau, sem fieir búa í og lóðir pær sem þau standa á, og svo sína kúna hver, einn á 2 hesta (Guðjón Jónsson).—Tala heimilisfastra íslendinga hjeriWat- ertown er 23, f>ar af 10 yfir 15 ára aldur, en hinir yngri. Watertown er að eins 8 ára garnall liær, en á f>essum 8 árum hafa á 3 ferhyrnings mílna svæði sezt að 3000 manns, og eptir peim framförum ættu að vera töluvert margir atvinnuvegir, er tilheyra bænum, pað er að segja, eptir því sem er í landbæjum, og pessi iiær hefur enga aðra vegi en landvegi, en peir eru bæði margir og greið- ir, pví nú Hggja 01 hans 5 járn- brautir; sú síðasta (Manitoba-braut- in) kom 5. þ. nu.—Bærinn eykzt á- kallega á hverju ári af stórum og smáum byggingum.—-Sem eðlilegt er, par eð hingað liggjaengir vatna vegir, eru fáar verksmiðjur í bæn- um, einungis ein járnsteypusmiðja, heílingar og sögunar verkstæði og mölunarmylna. Iljeðan eru að eins 3 mílur vest- ur til Indianabyggðar, sem menn búast við að verði oppnuð til land- náms bráðlega, enda er vakað yfir pví tækifæri, bæði hjer og 1 fjar- læguin sveitum; eru þar sagðir lamlskostir góðir, fiskiafi og afrakst- ur lands í bezta lagi. Tíðarfar ‘hjer í sumar hefur að jafnaði verið hið ákjósanlegasta, allt af til skiptis liitar (aldrei yfir 100 stig í skugga(?) og regn. Gras og korn vöxtur fullkomlega í meðal- la<ri. Landslag hjer í grennd—það sem jeg hef sjeð og veitt eptirtekt— er allt fremur sendið og víða malar- kennt, og par af leiðandi endingar lltið án áburðar. Þjer hafið, herra ritstj., stung- ið upp á í blaðinu, að íslenzkir ný- lendubúar gæfu út eigna-skýrslur. Jeg er peirri uppástungu einnig meðmæltur, pvl pað er á marga vegu nauðsynlegt að svo sje gert, og helzt á hverju ári, bæði fyrir íslendinga heima á Fróni og svo þá er hjer búaí Ameríku. Og um leið vildi jeg stinga upp á, að fólkstal væri tekið og pær skýrslur svo látn- ar fylgja hinum. Vjer höfum eng- ar pess háttar skýrslur, sem eru þó svo sjerlega gagnlegar, nema pær, er uSam.” hefur, en pær fólkstölu- skýrslur ná ekki lengra en út yfir þá, er undir verndarvæng kirkjunn- ar staiula. En oss er það ekki nóg. vjer þurfum að vita, hversu margir Islendingar eru til í pessu landi, bæði í sveitum, borgum og bæjum. iS. M. S. Askdal. [Jiitxljórnin dbyrgixt ekki meiningar pær, er fram koma í „röddum almenn- ings”.] UM ELGSDÝRADRÁP í N.-ÍSL. Mjer flunst jeg vera knúður til a* fara nokkrum orðum um hi* óendan- lega elgsdýra dráp Indíána í Nýja ís- landi og umhverfls liggjandi skógi, ef ske mættl a* einhverjir vildu reyna a* koma í veg fyrir að slíkt ætti sjer stað framvegis. Indíánar og kynblendingar frá St. Peters og Rauðárósum hafa á ýmsum tímum farið aptur og fram um Nýja ísland, sumir með allt sitt sótsvarta hyski, og drepi* elgsdýr í hrönnum. Sí*astliðinn vetur voru peir grunaðir um að hafa drepi* nokkur dýr a* eins til a* ná skinnunum, og er það dá- indis falleg aðferð, ef svo er. Sí*ast- liðið vor drápu þeir fjölda af dýrum, kvenndýrin m«* kálfum ekki síður, sem er greiður vegur til að eySileggja til hlýtar öll elgsdýr í Nýja íslandi. Þó lögin banni Indíánum, eins og hvítum mönnum, að drepa dýl eða fugla á friSunartímanum (lögin banna þeim »* drepa dýr eða fugla á friðunartíma utan þeirra afmarkaða svæðis, (Reserves), pá gefa þeir pví engan gaum, en segj- ast vera skjólstæðingar stjórnarinnar, fá frá henni vissa peninga á hverju ári, og sje leyfilegt að skjóta dýr og fugla hvenær sem er. Þetta segja þeir fólki og verður mörgum á a* trúa pví, en sem sagt það er alveg ósatt. Þeir hafa engan rjett til pess að skjóta dýr eSa fugla á friSunartíma nema á sínu eigin afmarkaða svæði. Helztu staSir er lndíánar drepa dýrin á eru, við VíSirá í VíðirnesbyggS, Huldu-á (Drunken River) í Árnesbygg* og vi* íslendingafljót, einkum ofantil, menn þeir, er par stunda dýraveiðina, eru flestir frá Fisher River. Á ýmsurn öðrum stöSum í nýlendunni skjóta peir einnig dýriu, og pað mun ekki dæma- laust að peir hafi skotið pau heimundir húsum stöku manna, er hafa liðið þa* umtalslaust. Það munu og vera til bændur í nýlendunni, sem eru Iníánum hlynntir, ljá peim húsnæði og selja greiða. Dæmi eru og til þess, að Indí- ánar hafa selt dýraket fyrir matvöru, sokka og fl. og á pann hátt tvöfaldað broti*. En svo virðist að fólk viti ekki eða athugi ekki, að hvern pann er kaupir dýra eða fugla ket á friðun- artíina, má láta sæta fjárútlátum, er nemur $50,00. Og lögin taka skýrt fram a* hver sá, er verður uppvís að pví að hafa í vörzlum sínum á friðunartíma ket þeirra dýra, sem vernduð eru, þó ekki sje nema eitt einasta pund, skuli sæta fjárútlátum frá $10 til $50,00 auk máls- kostnaðar. Sama er og um pað, ef Indíánar selja eða á einn eða annan hátt verzla með ket af dýrum eða fugl- um á friðunartima, pó peir hafi skotið þáu á sínu eigin landi. Þa* er skinn dýrsins og ekkert annað, sem poir mega verzla me* á peim tíma. Það má vera að sumir segji pað „hægar sagt en gert” að láta Indíána hætta þessu dýra drápi í Nýja íslandi, par sem hjer er enginn veiðiumsjónar- maður og enginn lögregluþjónn, en langt að hlaupa til Selkirk eða Winnipeg, til a* aðvara lögregl una, en menn ekki nógu framtaks- samir til að reka þessa rauðálfa burtu úr nýlendunni. Það væri máske ólög- legt að gera pað, en til hvers er að tala um lög við slíka pilta og Indíánar eru, þegar lögreglupjónn er ekki við hend- ina. En hvað gerir hi* svonefnda „ís- lenzka flski og veiSidýra verndunarfje- lag við Winnipegvatn ”, sem myndað- ist lijer í nýlendunni 1 vetur er lei* og sem var svo stórt í fæðingunni. Það átti og á að vernda allar fiskiteg- undir í vatninu og öll veiðidýr á landi, en hvað hefur pað gert í pessa átt. Hvað hefur pað gert til að koma í veg fyrir dýra drápi* á friðunartíma? Jeg skal taka pað fram að á friðunar- tímanum, frá 1. janúar til fyrsta október ár hvert, drepa Indíánar mest af peim. Þeir vita sem er, að undireins við fyrsta snjófall á haustin, einhvern tíma í októ- ber, hverfa öll elgsdýr frá vatniuu 40— 60 mílur út í skóga, og koma ekki aptur fyrr en eptir nýár. Þetta vernd- unarfjelag hefur enn ekkert gert í pá átt, sem nafnið bendir til, annað en horfa á Indíána brytja dýrin niður og selja ketið peim, sem vilja kaupa. En jeg vildi óska Ný-íslendingar færu sjer hægt að, að kaupa þa* a* Iudíánum. Það getur haft illan endir. Þeas væri og óskandi að sveitar- stjórnin sæi sjer veg til a* skipa veiði umsjónarmenn og lögreglupjóna hið allra fyrsta og sem víðast um Nýja ísland. Árnes P. O. Man. 30. ágúst 1887. Kr. Lífmann. Gr ipsy 13 la.ir*. (Þýdd saga.) (Framhald). (Ef pú fer a* mínum ráSum, pá kemur þú varla þangað’. (Hvað viltu jeg geri ?’ (Þú varst Bob Marvin og konu hans hjálplegur til að ræna Lucyu Leonard arfl sínum ?’ (Svo mun hafa verið’. (Hvað segurSu um pa* að hjálpa mjer til a* ná arfinum aptur handa hin- um rjetta erflngja’. (Og fá svo fangelsi og máske heng- ingu fyrir ómakið’. (Jeg skal sjá um sð pað verði ekki gert’. Enn pá vinn jeg ekkert cent við pað’. (Jeg skal sjá pjer fyrir borgun’. (Hvernig verður sú borgun löguð’. (í fyrsta lagi skal pjer ekkert hegnt, í öðru lagi lofa jeg pjer tveim púsundum dollars, svo pú getir lifa* ærlegu og ró- legu lífi’. (En vilji jeg ekki ganga að þessu’. (Þá ferðu í fangelsi’. (Það er laglega sagt; þú ert maður, sem stendur við or* pín, pað hef jeg ætí* heyrt sagt, og pað pá, sem glaSir hefðu stungið hníf sínum í hjarta pitt, ef peim hefði gefist tækifæri til pess’. (Já, pú mátt trúa pví, sem jeg segi’. (Þú ábyrgist mig fyrir fangelsi’. .Já’. (Og lofar að borga mjer tvö þúsund dollars’. (Þa* geri j<% og peningana skaltu fá pegar allt er komi^í rjett horf’. (Jeg geng a* boSinu’. (Og pa* er alvara pín’. (Þú mátt trejrsta pví’. (Jeg skal reyna pig’. (Gerðu pað; jeg er til’. (Jeg sendi þjóna mína með pjer eptir fötunum sem við töluðum um’. (Jeg skal fara’. (Því fyr, pví betra’. (Að svo mæltu voru handajárnin tek in af lionum og hann sendur á stað ept- ir fötunum, og hinir tveir með honum. Gipsy var mjög vel ánægður yfir þeim málalokum, pví nú var svo komiS að innan fárra daga mundi hann afhenda Lucyu aptur arf hennar, en láta pau Bob og konu hans sæta maklegri hegningu.— Hann fór nú til herbergis síns og skipti um búnað; fór svo að pví búna að heim- sækja Manton og Luoyu. Hún lauk brosandi upp dyrunum, þegar hann kom, og sagði hann velkominn. (Nú hef jeg góðar frjettir a* færa pjer Lueya’, sagði lögreglupjónninn. Hún roðnaði við, og svaraði: (Þú flytur mjer ætíð gleðifrjettir Ronald Blair; koma þín gleSur mig. Friður og yndi er ætíð í för með þjer’. (Mjer er sönn gleði að heyra pað, kæra Lucya; en jeg er hræddur um að nærvera mín verði pjer ekki eins kær- komih, pegar hagir pínir breytast’. (Jeg skil ekki, hvað þú átt við, Ron- ald Blair’. (Jeg á við að innan fárra daga vérðir þú ein af ríkustu meyjum S Missouri ríkinu. Hún svaraði engu, en fylgdi honum inn í stofuna, par sem Leonard og Ester gamla tóku feginshendi á móti honum. Hann sagSi peim nú í fáum orðum allt sem á daginn hafði drifið. (Guð launi pjer’, mælti Manton með hrærðu hjarta. (Um síðir hlotnast pó Lucyu minni pað sem henni ber með rjettu, og nú get jeg dáið glaður yfir að vita hin heppilegu úrslit málsins’. Roðinn færSist ljettilega um kinnar Lucyu og þakklætisbros ljek um varir hennar. í augum hennar las Gipsy þaS, er hún hugsaði, og pau sögðu lionum nú pað, sem hann allt af frá pví fyrsta, hafði práð. Hann var sæll me* sjálfum sjer, pví nú sá hann og fann að ástarneistinn var að verða að báli. Lögreglupjónninn var mesta snyrti- menni í allri umgengni. Hann var ekki auðugur a* fje, pó hann væri búinn að gegna lögreglustörfum í 10 ár, en hann var ríkur að því, a* nafn lians var frægt um víða veröld. Hann var—og pað vissi hann sjálfur fullvel—mjög kurteys í umgengni við konur, og sem sagt hreint og beint áfram, og einmitt vegna auSsins var liann von- daufur um a* ná ástum Lucyu sjer til handa.—Auðurinn er ekki ætíð—pó opt- lega—pað andnes, er aðskilur unnendur, sem standa í ólíkri stöðu, ef fátæktin er á aSra hönd.—Það var pví ímyndun hans, að auðlegð hennar mundi hlaða pann garð, er hans glæstu vonar-draumar hlytu að stranda við. En nú hvarf sú hugsun hans fullkomlega, pví á pessari stundu las hann í augum hennar einskæra ást og virSingu. 39. KAPÍTULI. Eptir stundardvöl bjó Giysy sig apt- ur til ferða, pví áður hann færi til funda við Kittý purfti hann heim til að klæSast sama búnaSi sem hann var í, pá er pau fundust. Hann hraðaði sjer heim og skipti klæðum, pótti honum líklegt að nú mundi Kitty tilbúin og hjelt á stað. Þegar hann var nýkominn á stað tók hann eptir tveimur mönnum, sem fylgdu honum eptir; hann horfði á úri* sitt og sá að }>að var 8, og eptir pví voru enn 3 tímar til stefnu fyrir honum. Hann hugsaði sjer nú a* leika eitthva* á pessa óboSnu fylgendur, en fannzt hann pó ekki sem bezt undir pað búinn.—Fáum stundum áður hafði hann lesið framtíS sína í hinurn blá-djúpu augum stúlku peirrar, or hann unni; og hann var eins og utan við sig af ástarflmhugsun. Hann vissi ekki fyr af en hann stanzaSi við dyr húss pess, er Lucya bjó í. Og hann varð ekki lítið undrandi, pegar hann sá ekki ljós í ueinlim glugga; hann hringdi dyra- klukkunni, hvað ejrtir annað, en enginn kom til dyra, gekk hann pá inn í húsi* og kveiki ljós í stofunni, sá hann pá hvar pau Manton og Ester láu í blóði sínu bundin á- gólflnu, en þó bæði lifandi. Hann leysti )>au og spurði, hvar Lucya væri. Leonard sagði honum, a* skömmu síðar en hann hefði fari* hefSu tveir menn komið inn og bundið og barið pau, en haft Lucyu burt me* sjer. Gipsy fór nú sem fljótast aptur paðan, og sá hann hina tvo menn veita sjer enn eptirför; sá hann að pað dugði ekki að hafa slíka pilta lengur a* hælum sjer. Stefndi pví í áttina til heimkynna Bobs; og kom par að, ar grafin hafði veri* grunnmúr undir byggingu nokkra og stökk par of- an í og hljóðaði um leið aumkunarlega eins og hann hefði meitt sig.—Þeir, er komu á eptir honum, læddust fram á grafarbarminn og lögðust niSur, sáu peir pá hvar hann lá alveg hreiflngarlaus. ((Þar er liann nú í höndum vorum’ sagði annar peirra. (Þetta var pó lieppilegt. Nú fáum við peninga með liægu móti’. Að svo mæltu drógu peir huífa sina úr skeiðum, og læddust hljóðlega ofan akbrautina. (Framhald síðar).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.